Lögberg - 10.12.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 10.12.1903, Blaðsíða 2
2 LÖÖBERG 10. DESEMBER 1903. Hálsból«;a. Eftir Dr. M, Halldóvsson, Park Kirer. Deir munu fæstir, sem eigi einhvern tfma um petina hafa baft kvilia f>enna. og allir munu jkta, aö hann er mesti amafrestur o j öþægilegur, aÖ minnsta kosti roeðan hann ssekir mann heim; „si er eldurinn heitsstur, er & sjftlfum lig?ur“, eins op Grettir kvað. Kigi m& samt telja hann roeð hættulegum veikindum og sjaldan verður hann að fjörtjóni. Svo fer jafnast, að, enda þótt 8jfiklingurinn, sem hálsbólgan hefur lag8t í, opt sje þungt haldinn, J>á finnst mönnum en£ji nauðsyn til bera, að vitja iasknis til hans. ..Þetta batnar af sjálfu sjer; pað er að eins kverkaskftur, sero að honum gengurí1 Sjúklingurinn er o<r optast & fótum, f>ótt lasburða sjf ; viðhefur yras hös ráð pá heizt að binda sokk uru háis inn; pvl óhreinni sokkurinn er, pvf betur á harn að b«t*. En þagar I ó efni er komið o% hálsbólgau for vax- andi eða btfu-, ef til vill, breytzt 1 annan off rerri sjfikdóm, f>á er loks farið til lseknis, en pó opt um seinan. En svo fer jafnan, að „margur seilist um hurð til lokunnnr,11 pó seint sje. Hálsbólga killast einu nafni sjer. hver bólga I kverkunum, sem jSfjörir |>að að verkura, að kokið prengist svo menn eign bá >t með að kyagja. — Þann g er o j nefnd strlðleiki og sér- indi I kverírununi, sem opt orsakast af ofnautu áfe-it?i-a drykkja eða tóbaks, og pó með órjettu. Rjettnefnd háís- bólga er bóiguproti í h&lseitlunum e*a pað s > u almeont með íslending- am er k»i!*ð kcerkaskitur. Bó!ga Jtessi er eiu af p<iim kviilum, sem or- sakast af ofs ashugu; en p:ið er eigi ofkælingin ein, sera hjer vinnur, eins og áður almeatit var haldið, heldur sjerstakir sm&gerfar bakteríur; of- kælingin gjörir pað að eins mögulegt fyrir bak'eríumar, að vir.na verk sitt. Rannsóknir JsaJw.a á seinni árum hafa fært mönnum iieim sanaion um, að í munni oj kverkum beiibrigfs manns finnast jafnaðarlega bfikterlur eða gerlar, sera bersst ofan í mann og kveieja •íruaa veiki; rneðan roaðurinn er heill heiisu, verða menn pess eigi vsrir, en pegar mafu-inn ofk®list,fara pær pegar að gjöra vart xrið sig, pvi að ofkæ'.in rin dregur fir mótstöðuaöi vefjanna og gjörir pá veikari fyrir, og geta pi bólgugerJarnir tekið tii sinna starfa. Nfi er pvi svo varið, að allir menn oíkælaat eigi jafn fijótt; sumir pola basði kulda og vosbfið og verða aldrei ve kir strot; aðrir pola eigi aö koma fit yrir hfisdyr f köldu veðri eða vera fáklæddir fiti eða vera I hfisi, par sem sfigur er, r.ema að veikjast og fá hálseitlabólgu, og pá helzt peir, sem að náttúrufari eru kirtlaveikir. Ög pið eem verst er, veikin gjörir pá hina sörou eigi ómóttækilega fyrir söm i ve ki í annað sícd, eins og er um skarlats.sótt, mislinga og bólusótt. heldur fer optast svo, að maður sem einu sinni hefur haít kvilla penna, á slðan jaÍDan vanda til að veikjast fir pessari sömu sótt upp aptur og aptur. Yegna pess að geriar eiga sinn, og mestan, skerf í veiki pessari, pá er hfin kölluð eóttnæm, Hún getur bor- izt misn frá manni; pvl er bætt við, að persr hfin á annað borð hefur gert va t <"B s;g & beimiii, pá taka fieir; par sömu voiir', r.eroa pvl meiri vsrfið sje viðhöfð og sjfiklingurinn, fyrst veiktist, pegar I stað einangrað- ur I herbergi sjer, og pað svo sótt- hreirs^ö pegar veikin er afstaðin. t»ið ber jafnan við á spitölum, par sem margir sjfiklirgsr iiggja ifimíastir í sömu stofunn1, að hver sjfiklingurinn veikist á fætur öðrum fir hálsbólgu, fir pví hfin er komin inn par, jafnvel pó sjfiklingnum sje eigi hætt við of- kælingu. Ungmcnnum og börnum er hættast við að taka veiki pe«sa, og peim hætt- a<it, sem kirtlaveikir oru íyrir og par sem ofvöxtur er í hálseitlunum. I>vl er ávallt bezt, of svo er, að láta lækni skera pessa eitla brottu, undir eics og menn verða varir við penna ofvöxt, sem gjörir pað að verkum, að börnin eða ungmennin hafa fyrir sið að ganga með munninn hfclfopinn og anda um muDDÍnn í svefni; verður petta að vana og við pið fá pau fábjánalegt og dauflegt yfirbragð; pau hrjóta opt I svefni, dreymir illa og hrökkva opt upp með andfælum; opt-eru ungling ar, sem penna eitlaofvöxt hafa, heyrn- ardaufir og kváa pegar við pá er tai- að. Með aldrinum getur pessi ofvöxt- ur breytt lagi brjósthylkisins ogpann veg, ef til vil!, orðið ein af orsökun- um, sem flytir fyrir pví að brjóstveiki leggist í pá, Þð að pessi eitlaskuið- ur optHst sje alveg hættuiaus, pá er hana pó langt frá allra lækna með færi, og er pví jafaan bezt, að leita I pe?s 1 efni læknis, sem pví atarfi er vanur; pvi að opt getnr, ef að eigi e- rjett að farið, koraið svo mikil btóð- rás, pegar eitlar eru skornir, að ilit er að stöðva btma, og dæmi ern til, að blóðr&sin hefur, mætt sjúklinga til bana. ,En svo sknl böi bæta, að bíða annat meira.“ — E ns og áður er sagt, pekkji Öestir • f eigin reynslu almennustu einkenu: hálsbólgunnar; svo hjer væri eigi pör' á, að lýsa peim frekar; en góð vlsa <-ir aldrei of opt kveðin. Degar veikin byrjar, verða menn fyrst varir vi strlöleika I hálstaugunum og sárindi 1 kverkunum; menn eiga bfigt með að kyngja. Tílfínningin er sár og brenn- andi, og pegar menn reyna að renna niður bita, pó smár sje, finnsc njúk- liognum hauo sem stórt flykki væri. Hann á og opt bágt iueð að rnæla, nema kenna til sársauks, og hann breytist 1 málrómnum; par við bætist purkur 1 kverkunum og vont bragð I mucni. Ef menn nfi horfa niður 1 kverkar sjfiklingsins, sem auðve'd ega má verða með pvf, aC piýsta niður tungunni með matspónsblaði, p i sjist hálseitlarnir beggja meginvið fiöun o/ pó neðar prfitnir og bóignir a£ b'óli, sem leitað hofur pangað, og paktir seigu s'iími, og getur bólgan opt o.-ð ið svo mikil, að kverlraopið nseri'i pví lokast. Ef bólgan er eigi a.ð eina á yfirborði eitlanna, heidur hefur b-eiðst til kirtlagangiianna, pá sjást eion eða fleiri gulhvftir nabbar eða bJettir, sera standa fram fir munnum eitlagangc- anca í hvilftunum á yfirborði eitlanna Er bóigan pá rjettnefnd á ísleuzku kverkuskltur. Dassir nabbar eða bleft- ir, sein auðveldiega má skafa brotta með skeiðarblaðinu, som haft var til hö prýsta p.iður tungunni með, er gr&utarkennt efni, pefillt, pefurinn llkur og ac grottnum skyrhákarli, O ' er dauð vefjahólr, slfin og gerlar. — Loks eru eitlnrnir á. utanverðum háls inum, bak við neðri rönd neðra skolts- ins, prfitnir og sárir átöku. Nfi getur bólgan enn aukist og brotist inn í sj&Jft vefjakerfi eitlanna; fær eitlavefurinn pá eigi dafnað og deyr fit; myndast pá graftarkýli innan I eitlunura; hafa fornmenn kallað kyli petta koerkasull/ meðal okkar hjer I Vesturheimi er pað nefnt er.sku nafni Quinsy. Eins og eðlilegt er, fylgir pessari bólgu hitaveiki, og pvl meiri sem bóigan er meiri. Opt byrjar hfin með kuldahrolli, beinverkjum og preytu- verkjum tim allan líkamann. Líáams hitinn verðuropt allt að 104 stigum & Fahrenheit fyrstu dægrin, Börn fá opt flog l byrjun veíkinnar. Höfuð- verkur er opt mikill og lystarieysi, en aptur sækir á sjfiklinginn ákaflegur porsti. Sjfiklingurinn er aitekion. Enda pótt veikin pann veg opt geti sem synst mjög lakyggileg, pá er optatt samt svo, sem og betur fer, að lftil hætta er bfiin sjúkiingnum af pessari veiki; hfin er alls cigi illkynjuð, og hverfur aptur von br&ðar, nema pegar eitlabólga breiðist uiður á við og bak á við, bakvið stóru slagæðina, er par liggur, en sem pó sjaidan vill verða, eða, ef gröfturinn sýgst inn í blóðrás- ina; pá er sjfiklingnum bráður bani bfiinn. Jeg sá pannig fyrir f&um ár- um síðan unglingsmann, einn af beztu mönnum hjer vestan hafs, deyja ein- mitt af pessari veiki, sem að eins hafði staðiö yfir 3 sólarhringa; var ekkert hægt að gjöra honum til bjargar af pvl svo djfipt stóð & bólgunni. En sem betur fer er örsjaldan, að bólgan verði svo megn; optaat er hún rojög væg. En annaO er pað, aem gjörir, að hfclsbólga er viösjfcrverður kvilli og miklu frekar en nokkurn varir, er pað, að lifin opt og einatt er orsök og upptök nýrnabóigu og gigtsóttar. 1 stuttu máli geta menn aldrei áit pað vlat, að gerlar hennar eigi noti tæki færið, pegar iíkaraicn hefur minnst mótstöðuaflið og er veikur, og laum- ist inn í bióðrásina og með henni flyt- ist um ifkamann og taki sjer bólfestu og dafai I einu eða öðru líffætiiu, aukist par og próist. AB sinni skal jeg eigi fara lengra fit í pá sálma, en að eins geta psss, að hálsbólga opt er samfara og eitt af helztu einkennum skarl&tssóttar, mis- linga og barnaveiki, enda er mjög torvelt, &ð greina kverkaakít frá barnaveiki og eigi nema reyndra lækna meðfæri Dví er llka jafnan bíz1-, pegrr bvítir blettir sjást i kok- inu, pegar I stað að vitja iæknis og æfiulega reyna pann veg, að hafa vaf- ið fyrir neðan sig. Tað mun nfi reyndar vera til lítils, að bryna fyrir aimenningi, að h&ls- bóíga sje viðsjárverður sjfikd mur, jafnvel pðtt bó'.gan sje lltil, en „veldrat si er varar“, eins og I Njálu segir. Degar sjfiklingur veikist í háls- bólgu, pá er sj&lfsagt, að halda hon- um 1 rfiminu, og pegar I st&ð gefa bonum niðurhreÍDS&ndi meðöl, og er pá bezt glaubersalt; til pess að taka fir sárindunum I kverkunum er bezt að skola hálsinn innan raeð einhverju gerlaeyðandi meðali og pá be!zt með bórsýru-vstoi eða mjðg veikri ksrból- sýru upplausu (5—0 dropa sýrunnar I bolla af volgu vatni) oða álúnsvatni eða 8eyði af valihumal; ef ekkert af pessu er fyrir hendi, er gott að við- hafa saltvatn eða hreint soðið vatn. Ef lasknis er vitjað, notar hann opt vftisstein til pess, að brenna innan h liinn eði bec vltieateiusupplausn á eitlana með fjöðurstaf. Heit vatns- vöf um hílsinn draga opt drjfigum fic hi'isbóígunni og sfrindunum I kverk-- uauro, sem honni cru satníar?.. Degar bólgan er rajög svæsin er opt gott að kyogja ísmola á hverium hálfum tfma eða láta hann renna smám saman I munni sjer. Við hitasótt er smá- skamtar af akonftsdropum einkar góð ir, og reynist opt betur en hitasóttar- lyf allópnta. Maturinn, sem sjúk- lingunum er borinn, verður að vera rennandi og heizt kaldur. Og p&reð veikin að oios stendur yfir nokkra daga, r.ægir að láta sjfiklingana nær- ast að oin3 & mjólk, hafraseyði, köidu tegrasseyði og pess kyns. Eins og áC- ur var drepið á er jafnan bezt, ef að hægt er að koma pví við, að einaugra sjfiklingana I herbergi sjer eða að minnsta kosti var&st að láta börn og ungmenni koma of nærri eða kyasa pann, sem veikur er, &f pví að h.ls- bólgan getur verið næmur kvilli og peim er hættara við að taka I sig sótt- kveikju efnið en fullorðnum. Oröugleikar kven- fólksins. HEILSA MARGR.V K.VENNA ER SÍFEI.T f IIÆTTU. Höfuðverkur og aðrir kvillar, sem auðvelt er að losna við gera peim lffið pungbært. Hvervetna I Canada eru púaucdir ar fólki, sem pakka Dr- Williams’ Pink Pilis heilsu slna og fjör. Patta fólk talar jafnan, — eins og eðlilegt er — um Dr. Williams’ Pink Pills með innilegri pekklátsemi. Með&l hinna mörgu vina, sern Dr. Williams’ Pink Pills hifa áuanið sér, er máske enginn, «em hiórar peim eins raikiö oíí Mr>. Edward Atcheson I O.aoge. vil e, Ont., sim í tvö ái- tók fit mikl- ar pján'ragar og >ð slðuitu varlæknuð með pessu meðai’. Við einn af starfs- möntium blaðsins , O-angevillo Sm“ sagði M s A'che oa: „Fyrír premur árurn misti eg haiisuna. Eg varð lystarlaus, föileit, hafði hja'tslátt og hljóm fyrir eyrun im. Eg reyndi mörg meðöl, eu ekkect dugði, og *«g varð mjög sorgbitin pvf eg bjós: vi5 að verð.t aumingi pað setn e'tir væri æiinnar. Einn dag !as eg í blaði f & sögu um kouu, ssm hafði h»ft lfka veiki og eg, og hafði hfin náð algerð- um bata með pví að nota Dr. Wil- liams’ Pink Pills. Eg fékk mér p& eina öskju, og pogar eg var bfiin fir henni fann eg á mér svo mikla breyt- ingu til batnaðar að eg keypti aðra. Svona hélt eg áfram pangaðtil eg var býin fir sex öskjum og var orðin alt önnur en áður. öll einkenni hins gamia sjfikleika mfDS voru horfin og eg var nö fær um að vinna heimilis- störf mín með sama fjöri og áður. Eg fiun pað með sjálfri mér, að eg á alt petta Dr. WHliams’ Pink Pi’ls að palrka og með ánægju ræð eg öllum koourn, sem veilsar eru, að reyna pær. Dr. Williams’ Pink Prlls eru mesta blessun fyrir allar konur, sem veikar oru. Þæc ecdurnýja bióðið og lækna mirga pá sjfikdóma sem pjá kvenfólkið. iJessar pillur fást hjá öllum lyfsölum, eða eru senda.* frftt með pósti fyrir 50c. askjan, eða sex öskjiir fyrir $2.50 ef skrifað er beint til Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Oot. Mutiið pað að eftir- lfkingar lækna ekki, og gmtið pví f>ess, að „Dr. Williams’ Pink P<lls for Pale Paople“, standi & umbúðunuaa utsn um hverja öskju. Viðurkenning. Winnipeg, 18. Nóvember 1903. M. Paulson, Eaq., ritstjóri Lögbergs, WinDÍpeg. Kæri herra! Hér með viðurkenni eg, með innilegu pakklæti, að hafa veitt mót- töku $30 gjöf til aimenna sjúkra- hússins I Winnipeg frá kvennfélagi Frfkirkjusafnaðar I Argyle-bygð. Yðar einlægur G. F. Galt Houorary Secretary Treasurer GOODMAN & CO., FASTEIGNA-AGENTAR. Þeir, sem hafa hús og lóðir til sölu, snúi sér til Goodman & Co., 11 Nanton Block, Main St., Winnipeg. Þeir út- vega peningalán í stórum og sináum stíl. Munið adressui. GOODMAN & C0., 11 Nanton Blk., Winnipe.g fff Merki: Blá Stjarnai The Blue Store 452 MAIN STREET Skyndi- Sala á o o yið höfura bætt hinum ágætu vörum frá Duhamel & Co., St. Annes, P. Q., við hinar gi^imiklu vörubirgðir, sem við höfðum fyrir, og höfum því hinar langmestu birgðir af loðskinnavöru í Vestur-Canada. — þær eru handa yður Við kærum oss eigi um að halda í þfér. Komið og fianið oss. KVIWB CATs'J Kvenna Loófatnadur Jackets úr ekta grænlenzku selsk., bryddir með lambskin. S22.50 og 825 virði. Söluverð $18 Svartir Astrachan Jackets. $30.00 virði, Okkar verð að eins $20. Svartir Astrachan Jackets, af mörg- ura betri tegundum, með sam- svarandi niðursettu verði. Astrachan Wallaby, að eins fáeinir til, $22.60 virði, íyrir $15. Victorian Wallaby, betri tegundir; samsvarandi niðursett verð. Racoon Jackets, 24, 30 og 86 þml. langir, með. svo miklum afslætti, að furðu gegnir. Tasmania Coon, Canadian Coon, Silver Coon ogEiectric Seal Jack- ets. skreyttir og óskreyttir. Við höfum svo margar tegundir, að eigi má lýsa þeim nákvæmar liér. Komið og skoðið. Verðið er frá $45 og niður i $35. Persian Lamb Jackets. gráir, af ýmsum gæðum. Komið og skoð- ið þá. Bokhara Jackets, svartir og mjög góðir. Russian tegund. Half Persian og Otto Seal J&ckets, ýmiskonar gerð og ýmsir prisar Skreyttir og óskreyttir, eftir því sem hver öskar. Sjáið alt sem við höfum til af svört- um Persian Lamb Jackets og ekta suðurh. selskinns Jackets. Karim iodfatnadur Lamb J ackets af beztu Loðfóðraðir yfirfrakkar, med rottu-, marmot- og Labrador selskinna- fóðri, frá $125 niður í $27.50 —Sjáið þá og yður mun undra stórlega. Ef þér kaupið annars- staðar An þess að skoða hjá okkur verðið þér óánægðir Racoon kápur.—Mikið af þeim teg- undum, sem þér aldrei áður hafið getið feogið fyrir minna en $80, $90 og $100 Þær eru af ýmsu verði, alt niður í $37.50, og nokkur úr Upiongo Coon á $30, VVombat kápur: Fullkomnarbirgð- ir, seldar með niðursettu verði. Sjáið Cape og Russian Buffalo káp- urnar okkar með niðursettu verði. Egta kínvorskar geitarskinnskápur, gráar, með niðurs. verði, frá $15. Loðhúfur — Grenslist eftir niður- setta verðinu frá $1.50 og upp. Loðskinns-glófar.— Spyrjið um nið- ursetta verðið. Loðkragar úr oturskinni. Persian Lamb, Tasmania Beaver, German Otter og margsk. canadiskum loð- skinnum; frá $2.f 0 og upp. Smærri lodskinnav, Kragar: Marmot, Canadian Mink, Germ. Mink, C&nad Mavten. Alaaka Sable 80 þml. og 50 þml., Alaska Sable breiðari og lengri, Rock Bear, Black Thibet. Rock og Stone Marten, Verð frá $65 niður í $3. Muffs úr German Mink; Black Bear. Al- aska Sable, fallegar gráar og svart- ar Persian lamb, Can. Mink, Stone Marten, Astrachan, Cbilian Stock og margar aðrar tegundir. Gætið að hinu ákaflega niðursetta verði: Frá $65 niður í $2. Capes og Caperines Capes með niðursettu verð, svört og mislit: 85......... á $22 50 30...........á 18.50 25...........á 16 50 Caperines af allra nýustu gerð með afarlágu verði, frá $5 og upp. Loðfóðraðir kvenna Ulsters með niðursettu verði. Fallegasta úrval. Komið hingað að kaupa loðfatnað úr vísunda og moskus uxa skinni og ýmsum öðrum loðskinnum. Verð niðursett. Skrifiö til póstpantanadeildarinnar eftir upplýsingum. Fljót afgreiðsla. Chevrier & Sou, 452 Main St. BLUE STORE

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.