Lögberg - 10.12.1903, Blaðsíða 5

Lögberg - 10.12.1903, Blaðsíða 5
LÖGBERG 10. DESEMBERISX 3 5 •es'ja, »ð heyfensrur hafi orðið hér al- ment t ^óðu meðallagi. I>INGEYJA*8ÝSLU 1 OKX. 1903. Héðan er fátt að frétta, nema alt beldur stirt. Enginn fiskiafli yerið hér hrorki i sumar né 1 haust. Óttð- in hefir rerið dœmalaus;— hey lítil Ofr stórkostlega skemd, úti og inni. Astandið er þvt óálitlegt, ef harður vetur kemur og jafnvel hvort sem er. Nú á að fara að gefa inni 8—14 daga 1 byrjun Nóvemberm. vegna kl&ða- bððunar; er sú rftðatófun nóg til pess að fella menn. Heilbrigði manna er alment góð f>ar sam spurst hefir til. Miðvikudaginn 9. Sept. var bér bftvetrar greujandi stðrhrlð með ofsa veðri; vtst einar 10 kindnr hafa fund- ist dauðar undir fónninni og nmr 20 1 faskjum; margt hefir skriðið úr fðnn- inni hftlf dautt. KkistjIn Hallgkímbson Bach- mann; andaðist 26. f. m. á ísafirði úr taugaveiki. Ættaður úr Biakups- tnngum, tsspl. tvítugur, mikill efnit- piltur. Drcknun. Bfttur með 6 mönn- nm fórst 20. f. ro. & leið úr Flatey til Stykkishólms. Var formaður á hon- um Jóhann Jónsson, póstnr, og var hann að flytja pðst, er hann druknaði. Asamt formanninum fórst Guðjón bróðir hans; lét eftir konu og 4 börn; Jón Sigurðsson, kvasntur maður, en börn af ómagaaldri; Guðmundur Jóns- son og Jóhann I>orvalds!on, ógiftir, og konan Marbjörg Sigurðardóttir, gift fyrir ári. Mjólkurskólinn, sem verið hefir & Hvanneyri, er nú fiuttur hingað til Rvikur með öliu [>vi, erhonum fylgir; •r honum haldið uppi hér i bænum i vetur. NámsmeyjHr i skólanum eru 8, flestar úr Norður- og Austurlandi Mjólk hefir skólinn enga haft Okt- óbermáouð; en úr f>ví er nú b»tt. Smérgerð byrjaði nú með Nóvember mftnaðarbyrjun. Kensían var f>vi eingöngu bókleg penna liðna mánuð. Nímsstyrkurinn var hækkaður um helming; fá nftmsmeyjarnar 10 kr. um hvern mínuð. Timannm hefir með- fram verið varið til að kenna f>eim Hegelunds-mjaltalag suður i Laufási. Hörmungatís segja strandferða- skipin af Norður-, Austur- og Vestur landi. í Múlssýalum rak niður ofsa legan snjó siðustu sumarvikuna ofan & ailar rigningarnar; m&tti heita, >ð tæki fyrir alla umferð, og aílur fénað ur komst ft gjöf. A Fjaiðnrheiði var snjókyngið svo mikið, að f>riggja stur da leið voru menn að brjótast nærfeit í sólarhring. Ferðamenn of an úr Héraði teptust m«rga daga niðr i Seyðisfirði og urðu loks að brjót^t beim & leið með lsusa hrsttna. Hey skapur & AnstfjCrðum með minst móti og heyin bæði illa verkuð og liggja undir skemdum i görðunum. I>eg*r svo harðindi og gjtfatið byrjar með sumarlokum, f>& eru horfvrnar alt annað en glæsilegar. Fiskur var nægur sagður fyrir sumnm fjörðum, svo sem Fftskrúðs- firði og Reiðarfirði; en pær bjargir voru b&nnaðar af sffeidum illviðrum. D& er ekki betra að frétta úr Strandas/slu. I Norðurfiiði voru töf- »r víða úti 3. f. m. og sum voru pau beimili, sem engan bagga höföu p& íengið i garð. Mtndarleg gjöf. Stórkanp. maður V. T. Hostrup, sem lengi r*k verslau ft Seyðisfirði, hefir e«fið Sevð- isfjarðarbas 10 000 kr. — Fjallkonan. T6eBAINYRIVERFUEL CDmPBNY, LSrnllefl, eru nú viðbúnir til a*S selja önum ELDI- VI D Verð tiltekið í stórum eða smá- um stíl. Geta flutt viðarpant- anir heim til manna inað STUTTUM FYBIRVARA Chas. Brown, Manager p.o.b >x 7 219 rnclntyrB BIK. TELEPHONE 2033. Reykjavik, 6. Nóv. 1903. Víxilfölsun. Maíurinn, sem uppvis vaið aö pvl um d*ginu að hafa falsað 200 kr. víxil 1 lardsbankanum (sbr. slð*8tH blaði), hefir nú orðið upp- vis að þvf, að hafa falsað annan vlxil jafustóran h&lfnm rnftnuði ftður, og feoeið h»nu úlborgaðau I baakauum. — Þjóðóltur Til Nýja-Islands. Lokaður sleði fer frft Winnipeg Be>ch ft hverju ro&nudags og fÖStu- dagakveldi kl. 7, 15, — eða f>eg*r jirn brautar'estin frft Winnipeg kem- ur—, til Islendingafljóts Og kemur við ft ýmsum stöðum ft Mðinni. Fer aftur frft íslendicgafljóti & miðviku- dsgs og laugardagsmorgna kl. 7. Lokaður sleði gengur daglega frft Winnipeg Beseh til Gimli. H. Sigvaldason keyrir. Geo S. Dickinson. BRO’S Fyrsta árs afmælis-sala. Gegn peningum út í úönd seljum við frá 1. til 15. des.: 20 pund röspuðu sykri 11 00 22 pund púðurs. (ljósuraj 1 00 22 pund púðurs. [dökk j 1 00 12£ pd nr. 2 kaífi 1 00 25 pund Tapioca 1 0>» 23 pund Sago 1 00 23 pund hi ísgrjón 1 00 7 pd fata bezta jam [UptonsJ 50 cents. Thomson Bros. 540 Ellice Ave. WINNIPEG. LEITAÐU og LYSTU og þú munt ekkert finnn, sem þér líkar eins vel og hinar ýmsu ný- breytilegu jólagjatir okkar. Við höfum, því nær, alt sem þú mundir vilja fá af leikföngum. Brúður fyr- ir 5c. og upp ( S3 00 og aðra muni of margir til að telja upp hér, sem sjá má A söluborðuuum okkar. Vasaklútar. þeir eru ætíð gagnlegir. Aldrei h fum við haft annað eins úrval af stórfölduðum. bróderuðum og silki vas'iklútum. , Ilmg fandi klútaöskjur skreyttar m -ð fmuni handmálverkum á 25c | og upp ( $2.00 | Jólaverð á grávöru. i Við höfuin nokkur herðaslög eftir I sem nú um jólia fAst fyrir lítið. þessi fáu ver5a að seljast. 1 aðeins Her'ra«lag — Mouflong og gratt lambskinn. Nýja.sta m ð sem til er. Vanaverð $18 00 fyrir....................$13.50 1 aðeins Herðaslag úr Alaska sable, með fegursfcii sniði vandað mi g vanaverð $32 50 fyrir.. .$26 50 1 a?,eirir Her^aslag, Electric Seal, f itfc af þeim s> m b zt hetir selst vanaverð $15 00 fyrir.. .$11.50 Hefiv þú „getið" í sambandi við $15 00 Dinner settið? Sá sem getur næst l.ve margir huappar eru ( krukkunni fær dinner-settið ókeyp- is. Kauptu dollars virði af vörutn og gettu svo. Stóra búðin á horninu. J.F.Fumerton & CO., GLENBORO. MAN. STEELE’5 Borgun út í hönd eða lán með góðum skilm I YIÐ YITUM ÞAÐ. Eftirspnm eftir Jóla húsbnnaði er nú þegar byrjuð. Við erum við því búnir. Sankti Kláus yðar mun tinna hjá okkur muni mjög líka þoim, sem myndin er af. þér mun- uð einnig sjá S m á m u n i sem þörf er fyrir á hvtrju heimili og kosta lítið. þa ð er hyggilegra að gefa gagnlegan húnb inað en annað sem að- eins er til að horfa ft. Látið gjatir yðar vera að öllu leyti þóknanlegar og kaupiö þae> r Ljuffengar og . góðar kökur Fást áieiðanltga ef Blue Ribbon Baking Powder er notað. það er tilbúið með mestu nakvæmni og ætíö áreiðaulegt. Enginn ósmekkur að neinu sem Blue Ribbou er notað í. Biðjið kaupmatin- inn yðar œtíð um Blue Ribbon.—25c. kassinn. B!ue Ribbon Manuf'g Co., Winnipeg. GOTT^j BRAUÐ TIL Jó L A N N A. Fæst að eins úr bezta m j ö 1 i. ''/^jjEkkert mjöl er búið til, sem Æ hetir áunnið sér eins mikla hylli eins og OGILVIE’S HUNGARIAN Braufíl verður léttt, hvítt og ljúfFengt, ogjsvo kostar minna að nota það en lakari tegundir. Reynið að brúka úr mjöli þessu til jólauna, þá munuð þ r aldrei nota annað. The 0GILVIE FLOUfí M/LLS Co.. Ltd, , WINNIPEGr, MONTREAL. HRUÐ ÞER AD BYGGJA? EDDY’S ögegnkvæmi byggingapappír er sá bezti. Hann er mikið sterkari og þykkari en nokkur annar (tjöru eða bygginga) pappír. Vindur fer ekki i gegn um hann. heldur kulda úti og nita ínni, engin ólykt að honum, dregur ekki raka í sig, og spiliir engu sem hann liggur við. Hann er mikið notaðnr, ekki eingöngu til að klæða hús með, heldur einnig til að fóðra með frystihús, Jcælingarhús, mjðlkurhús, smjörgerði>rhús og önnur hús, þar sem þarf jafnan hita, og forðast þarf rakft. Skrifid agentum rorum: TEES & PERSSE, WINNIPEO, eftir sýnishornum. Tlie E. B. Eildy Co. Llil.. liull. Tees & Persse, Agents, Winnipeg. LOAK AND 2 CANAMAN ACENCT CO. LIMITED. Peningar naðir gegn veði I ræktuðum biíjörðum, með þægilegum skilmálum, RftðsmaBur: Virðingarmaður: Gco, J. Maulson, S, Chrísíopl\erson, Í95 Lombard St., Grund P. O. WINNIPEG. MANITOBA, Landtil sölu i ýmsum pðrtum fylkisins með l&guverð og góðumkjðrum.] # # # # # # # # # # W^heat Qity plour Manufactured hj — ♦ ALEXANDER & LAW BROS., ♦ - Man Mjöl þetta er mjög gott og hefir ÓVANALEGA KOSTI TIL AÐ BERA. Maður nokkur, sem fengist hefir við brauðgerð í 80 ár og notað allar mjöltcgundir, sem búnar eru til í Manitoba og Norðvest- urlandinu. tekur þetta mjöl fram yfir alt annað mjöl. BIÐJIÐ MATSALANN YÐAR UM ÞAÐ. # # # # # # # The C. R. Steele Furniture Co. 1 9 Í298 MAIN ST^EET. * ARINSJ6RN S. BARBAL Belur likkiitur"og [ftnnaatt um útfan Allur útbúnaður aá beiti. Enn fremur selur hann ai. skona minnisvarða og lagsteina. Haiatili: á kornlnu ft Talephona Roaa ava. og Nena atr I. M. Clðgiio?!, M D. LÆKNIR, Of (YFIRHmJMAÐTJR, Mr Uefor krvpt iTfjabútfina á Baldnr Of hcTn< ijáliur nmt|ou í ðllum meáölum, ima I—— ntar frí ijer. XKIXABHTH 8T. BALDUH. - - MAN' T. S. lalannknr tdknr Tll kamAin* ln ■r m« yftrt ua

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.