Lögberg - 04.02.1904, Síða 3

Lögberg - 04.02.1904, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4.. FEBRUAR 1904. 3 Fréttnbréf. Spnnish Fork Ut»h. 20. Jan. 1904. Herra TÍtstjóri:— Síðan eg skrif- aði yður síðast, höfum vér notið þairrar áneayju að lesa jólablöð LÖRberKs, HeimskrinKlu o(t Freyju. 0(i væri »ynd að se(tj«, að vór værum óánæ(tðir tteð þau. O08 líka þau prýðilega. Þau eru öll sómasamlega úr garði gerð, og eiga útgefendurnir mikið þakklæti skilið fyrir allan frágang og verk á þeim. Þau eru 1 jós votturum vellíð.m og framfarir hór meðal Vestur-íslend- inga, hvar sem i þau er litið; innihald- iðerskvrmynd af lifi og líðan landa Vorra sera Huzt hafa til Ameríku siðast- liðin 30 ár, þó ekki séu þau nein land- náms saga. Hver hugsandi maður, heima á Fróni getur séð í þeim áreið anlegri mynd af efnum og ásigkomu- lagi Vesturislendinga, en hann gæti lesið í hundrað Þjóðólf-hréfum, eða þósund lygasögum, sem fluttar væru ttiiili íslands og Ameriku—. „Þegj- andi votturinn lýgur sítt“. Skoðið tnyndirnar af íbúðarhúsunura, gem öll hafa kostað þúsundir dollara, og vant- ar þó mikið til að öll iveruhús og fagr- ir bfistaðir séu sýndir — þess var engin von. — Það eru fleiri og merkari mynd- ir sýndar, en vér gátum gert oss nokk ttra von um, og þær eru tillar skýrar, og vel prentaðar — Já, ritstjóri góður! Uengri ræðu mætti eg halda um ágæti þe«8ara jólablaða, ef eg hefði tið til. og yrði þó hreint ekki ofmikið sagt; efnið «r nóg, en tíminn naumur. Innihald þessara blaða, væri góður texti fyrir málsnjallan og vel ritfæran Ameríku postula að prédika út af. En af þyi eg er ekknrt af þessu, þá slno eg botninn i, þakkandi ykkur að nýju fyrir góða frammistöðu, og óskandi yður öllum gleðilegs nýárs og margra af oeim. Oss. sem sérstaklega erum kaup- endur og lesendur Lögbergs. gladdi niikið að sjá blaðið ( stærra formi með hyrjun 17. árgangsins, og óskum vér því til lukku og gengis í framtíðinni. Þá eralmanakÓlafsThorgeirsonar eitt af því, sem aukið hefir á ánægju ▼ora. stytt okkur stundir á þessu ný- byrjaða ári. Það er eiguleg bók. sem inniheldur mikinn fróðleik, bæði fyrir alda og óborna, og kunnum vér útgef- andanum beztu þakkir fyrir það. Almanakið ætti að vera til á hverju ís- lenzku heimili. Seinast, en máske ekki sízt, maetti geta þess, að lestrarfélagínu okkar, hefir nýlega borist annað bindi af Ijóð- mælum Matth. Jochumsnnar. sem allir heppa nú um að lesa Bókin sjálf er í iíku formi og fyrsta heftið, sem kom i iyrra, en innihald þessa bindis finst «38 vera, alt að því tvöfalt að gæðum, Við það fyrsta, þó bæði sóu auðvitað góð; meira að segja reglulegt meistara- ▼erk. Þegar því á alt er litið, verður «kki annað hendi nær en segja, að bók- ttientasólin hafi sveipaðoss i töfrageisl- ttm sinum, samfara blíðub'æ hreinnar vináttu, manndóms, framfara og menn- Jngar — það sem liðið er af þessu ári. Fyrsti snjór. svo að teljandi sé, hér um bil 6 þumlunga djúpur, féll hér hinn 5, þ. m Svo snjóaði talsvert i Viðbót, þann 10: siðan hafa verið frost °g ’ojaitviðri, og sleðafæri hið Vzta. Utlit með fram’íðina er gott. — ^að var hætt við vinnu i vatnsverkinu * haust sökum þess að stóð á pipum heim. sem þurfti að brúka við það. U®r eru nú samt komnar, svo á verki *ttá byrja aftur svo fljótt sem upptek- ®ri klárast það því væntanlega fyrri- ^ftrt næsta sumars, og verða marg r bvi fegnir, því hér er víða vont og ó- holt vatn. Nýtt félag hefir myndast hér, af tt°kkurum bæjarbúum. með 25,000 doll. o'uðstól, sem hefir það augnamið að tt^flýsa bæ vorn á þessu ári. Er það 6fað hið mejta þarfafyrirtæki, því vér 500,000 dollara fyrir sykurrófur sinar; verkamenn $50,000, járnbrautir $20,- Q00; svo ( alt borgaði félagið út 570,000 dollara, mesttil bændaog verkamanna Sjálft á félagið nokkur hundruð ekrur af landi. sem það hefir undir sykurróf- um, og nýtur því að mestu l“yti ágóð- ans af þvi; annars hefði það orðið að borga fyiir 200.000 ton af sykurrófum, 810 000 þús. doll , þvi $4 50 var meðal- verðáhverju tonni, 2 000 pundum, af sykurrófunum. Félag þ“tta, sem nú er eitthvað 15 ára garaalt, g' æðir vitanlega bæði á tá og fingri; það er einlægt að færa út kvíarnar, einlægt að byggja fleiri mvlnur, einlægt að kaupa meira land, og einlægt að verða stærra og hrika- legra Finst mörgum að það borgi of lágt verð fyrir sykurrófurnar, selji syk- ur of dýi t; bindi menn of mikið með ó- rjúfanlegum samningum, og að síðustu; selji úrganginn. sem verðureftir, þegar búið er að ná öllum sykri úr róf mum, of dýrt — Úrgangur þessi er álitinn gott gripafóður, i-érstaklega fyrir mjólk urkýr. en hanu selur féiagið, ef eg man rétt, á 45c. tonnið. Eg held eg sé svo búinn að segja það mesta um þetta mikla sykurfélag, sem gert hefir, og gerir hér árlega ó- metanlðga mikið gagn. þó það jafn framt sé ávjarnt og yfirgangssamt, og óttast margir, að úr því verði á endan- um reglulegt einokunarfélag, ,,Trust.“ Lestrarfélag vort hélt ár-Jund sii.n að kveldi hins 11. þ ín. Sýndu skýrsl- ur þær, er lesnar voru og samþyltar, að hagur félagsins stendur — eftir aldii þess að dæma—sæmilega vel. Það á nú á annaö hundrað bindi af beztu bók- um, sem fáaulegar hafa verið, og í all- góðu bandi. Tvær eða jafnvel fleiri smábækur eru víðast hvar bundnar saman, sem gerir hina sérstöku bóka tölu töluvert lægri. Herra Sæmuudur Jónsson var kos- inn forseti, Guðmundur Jónsson ritari og gjaldkeri, en G. O. Eiríksson bóka- vörður. Með vinsemd yðar. E. H. Johnson, Fréttirfrá Islandi. ^^ftttti einlægt ráfað i myrkrinu hér, . att þessi bær var fyrst myndaður, yr'r nærfelt 50 árum Haía margir ?ert ®kop að nðgerðarleysi bæjarbúa í þa Sa ^ér munflu vera u nyztu my»kur“, sem ritningiu talar um. ^að er og einnig á orði, og líklega v ,Uttt bil.áreiðanlegt, að sykur-mylua inn ' byeö hór * sumar. Er það álit- nsikill hagur fyrir bæ vorn, og •*' her 1 grendinni, að það fyrir- Ut v ^ramKanG- SykurfélHgið, ,,The V'ðK Uo.", hefir gert samning tti a ®nflur, um að planta 4000 ekrur bi® sykurrófum, fyrir fiinm ára tíma- v ’ ,0f!: höfum vér heyrt að úpphæð j 8f’’e?ru talan, sé fengin. og að fé- j e\. huið að kaupa 40 ekrur af 11 i, til að reisa byggmgar á með fl. —f i 8ykurfélagið hafi í haust til 4. ^rjum 8«ptemher til jóla—, búið . 0,000 pund af sykri; fimm milj- ir piinda, meira en i fyrra. Það ger- hellflsöluvorði, sem nú er á v, 11"* S6.00 hver hundrað punda -u ' 2,820 000 dollara; en með smá- ^amtasðlu, lOc. pundið 4 700,000 doll. ®ndur fengu hji félagiuu i haugt Seyðisfirði, 17. Des. 1903. H. fðinglega gjöf sendi fyrverandi stórkaupmaður V. T Thostrup Seyðis fjarðarkaupstað sneramaí vetur: hluta- hréf upp á 10.000 kr. Hefir bæjar stjórnin þakkað herra Thostrup þessa höfðingsgjöf í nafni bæjarins. Það hefir gleymst að geta þessa fyr hér í blaðinu. Þann 2. þ.m. andaðist að Valþjófs- stað Sigurður Brynjólfsson, Þórarins Sonar, fæddur 1878, maður mjög vel látinn og hinn efnilegasti, fríður sínum og gjörfilegur. Nýdáinn er Ólafur Arnason, bóndi á Tókastöðum, úr lungnabólgu Ólafur heitinn var maður vel lát inn, og mun nú hafa verið um fimtugt. Seyðisfirði, 23. Des. 1903. Heyskorturinú. t fyrradag kom sendimaður frá hreppsnefnd Vopna- fjarðarhrepps til sýslumanns hér til þess að fá leyfi hans handa hrepps- nefndinni til þess að taka peningalán til fóðurkaupa erlendis handa hreppn- um og á pöntunin á f ðrinu að fara nú út með „Mjölni.” Er það hyggilega gert af Vopnfirðingum. að panta sér fóður í tima, svo það geti komið nógu j snemma upp til Vopnafjarðar, sem hlýtur að vera mjög fóðurs þurfi, þar sein þar bættust i haust mjög miklir heyi-kaðar ofan á eitthvert hið versta •sumar, er menn muna eftir hér eystra. Svo hefir einmitt veturinn í Vopnafirði verið harðari en víðast annarstaðar hér um sveitir, einkum að austanverðu meðfram fjallasiðunni og innigjöf þar nú þegar orðin í þrjár vikur, þar sem í sumum svoitum á Héraði er fyrst fyrir skömmu farið að kenna lömbum átið. En þó miklu hafi verið jarðsamara á Héraði en í Vopnafirði i vetur, þá munu þó víða á bæjum heyún bæði litil og skemd og alt, of mikil áhætta á að trevsta því, að þau muni nægja til að framfleyta fénu á þeim í sæmilegu standi útveturinn. Þessvegna leyfum vér oss enn þá einu sinni, að skora á bændur og sveitastjórnir með að sjá svo um í tima að almepningur geti át-, kost á að útvega sér fóður i kaupstöð- unum, er út á liður og meira fer að bera á heyskortinum. En til þess þyrftu svekastjórnirnar að snúa sér til sýslumanna og kaupmanna i tíma og biðja þá að ná raeiri kornbirgðum að sér áður en það er oiöið um seinan, viljum vér í þessu efni vísa mðnnum til hinnar ágætu ritgerðar amtmanns Páls Briems í 87. tbl. Austra þ.á. ,,Um heybirgðir bænda." Nýdáin er húsfrú Sigurveig Gunn- arsdóttir, kona Brynjólfs bónda Þórar- inssonar á Valþjófsstað. systir séra Sigurðar Gunnarssonar i Stykkishólmi, nálægt fimtugu að aldri, grelnd kona, góð og gestrisin, eins og hún átti ætt til að rekja. Bezta verö í Winnipeg W. U. mLIE & 0«. 838 MAIN ST , WINNIPEG. IBezta verö í Winnipeg 2 VIKNA TILHRBINSDNABSALA 2 Sýnishorn af verðgœðunum: Brugðnir kvenna Cashmere sokkar. Vanuverð 4C cent Bölvverð nú..............25 cent Ullarsokkar, þykkir heitir haldgóðir Vanaverð 35 cent Sölu verð nú... ....19 cent 5 stök hestateppi — Vanaverð $1.50................ Söluverð nú..............90 cent Leifar af ýmislegri álnavöru fyri hálfvirði. Wrappers af ýmisleg'í gerð: 2 tylftir, sem seldar verða að eins fyrir hálfvirði. 1 tylft af wrapp- ers af sérstakri tegund með sama afslætti Svo hnndruðum skiftir af öðrum vöru- tegundum til að velja úr. Salan byrjar á föstudaa;smorguninn 5. Febrúarl904. W. H. Snillie & Co., Th.e Bee Hive Dry aooda Stox*e. Ófærðin og póstarnir. Norðan- póstur la gði við 4. mann til Fjarðar- heiðar á áætluðum degi og báru þeir farangurinn. Þeir komust að eins upp á Fell, og urðu þar að skilja far- angurinn eftir undir nóttiua. en brut- ust sjálfir aftur ofan í Seyðisfjörð og lögðu upp í bíti daginn eftir, og kom- ust þá alla leið, um daainn, að Egils- stöðum. Norðanpóstur neyddist vegna ó- færðarinnar til að skilja hér eftir allar blaðasendingar vestan Vaðlaheiðar. í þeirri von. að þær næðu norðanpósti með ,',Mjölni“ nógu snemma á Akur- eyri. Vopnafjarðarpóstur niði hér ekki Norðanpóstinum, eins og vanalega, og er þó him duglegasti maður, en hefir 2 mjðg illa fjallgarða yfir að fara: Fjarð- arheiði og Hellisheiði. Borgarfjarðarpóstur lagði tvisvar til Hjálmárdalsheiðar og varð að saúa afcur fyrir ófærð, og komstfyrst nokkr- um dðgum eftir éætlun norður. Norðfjarðarpóstur, Þórh. Sveins- son, varð póstanna einna harðvítug- astur að þessu sinr.i, og hefir þó tvo mjðg vonda fjallvegi á leið sinni. Komst viðstöðulitið fram og aftur; en skríða varð hann á skiðunum á leið- inni hingað upp á Króardalsskarð úr Mjóafirði, og var7 tíma upp á fjallsegg Motðrbát ætla þeir Stefán Th Jóns- son kaupm., kaupm. Sigurður Jónsson og útvegsmennirnir Páll Arnason og Jón Stefánsson að kaupa nú í vetur Bátinn, sem á að taka 40 tunnu þunga, á að smíða í Færeyjum. og á hann að vera með færeysku skipalagi, Motor bátsins (s'einoliulireyfivél; á að hafa 4 hesta afl. og verður hann keyptur í Danmörku. Auk hreyfivélarinnar á báturinn að hafa allan venjulegan segl- útbúnað. Verður bátnum svo haldið út hóðan til þorsks- og síldai veiða, Er áætlað, að báturinn með vól- inni muni kosta 0: 2000 kr. — Austri, Hætta fyrir bórnin. þótt hin svokölluSu linandi Jyf hafi deyt'andi éhrif á börnin, er bað engin sönnun fyrir því aS þau hafi neinn læknandi kraft í sér frtlginn. þvert á móti eru þau hættuleg og gera að eins skaða, barninu veitist að eins stundarfrið- ur vift meðalabrúkunina, en engin varanleg bót. Gefið aldrei böm- um svæfaudi lyf nema með ráði og aðstoð reynds læknis, og niunið það að þau öll innihalda svæfandi lyf. þegar ungbarnið þitter veikt annaðhvort í maganum eða nýrun um eða hefir einhvern af hinum al gengu baruHsjúkdómum, þá gefðu því Baby’s Own Tablets, og þvi mun batna. þetta meðal er selt með fullri ábyrgð 4 því að það hafi ekki inni að halda nein skaðleg efni. Spyrjið sérhverja móðir, sem hefir notað það, og hún mun geta sflgt yður hvað það hafi gefist vel, og hvað barnið sitt sé heilsugott s ðan það fór að nota B iby’s Own Tab'ets. Mr. T. B. Mitchell, hinn nafnkunni -lyfjafræðingur í Os- hawa, Ont, segir: „Eg get mælt með Baby’s Own Tablets sakir hins undruna' verða lækningakrafts sem þeim fylgir. Eg hefi reynt þær sj dfur." þær fást hjá öllum íyf- sölum eða eru sendar frltt með prtsti frá The Dr. Williams’ Medi- cine Co Rí-ockville, Ont., fyrir 25 cts. ask'" OLE SIMOJSSOjN, mælir með sinu nýja SCANDINAVIAN HOTEL 718 Main St., Winnipeg. Fæði $1.00 á dag. Rainy Rivep Fuel company, LHnlleö, eru nú viðbúnir til að selja öllum ELDI- VID Verð tiltekið f stórum eða smá- um stíl. Geta flutt viðarpant- anir heim til manna með STUTTUM FYRIRVA?-^, Chas. Brown, Manager. p.o.box 7. 2ig mdntyre Blk. TEIEPHONE 2033. THE CanadaWood and Coal Co. Limited. D. A. SCOTT, Managinq Dirbctor. BEZTU AMERICAN HARD KOL $11.00 Allar tegundir af eldivið með lægsta verði. Við ábyrgj- umst að gera yður ánægð. 193 Portage Ave. East. P. O. Box271. Tolephone 1352. VIDUR OGCOL C. T. ERADT & CO. eftir menn Reimer bræðra hafa byriað sölu á kolum. eldivið og girðinga stólpa um, 341 Portage avenue. ré't fyrir vest- Clarendon hotel Þeir ósk&eftir verzlun allra sem viðskifti áttn við Reimer bðræur. Eldiviðurinn seldur með saun- gjðrnu verði. Besta tegund. Telephone 2579. C. T. Eraut & Co. 341 Portage Ave. Thos. H. Johnson, íslenzkur lögfræðingur og mála- færslumaður. Skripktopa: Room 33 Canada Life Blocfc. suðaustur horni Portage Ave. & Main st UtanAskript: P. O. box1361, Telefón 423 Wínninez MnnUoba Df. m. halldorsson, Parlc R.lxrex>, BT D Er að hitta á hverjurn viðvikudegi í Grafton, N. D., frá kl. 5—6 e. m. Anyone seudlng a sketch and descrtptton may qulckly ascortatn our oplnion free whether an invention ta probably patentabie. Coinniuntca tlonsstrlctly confldentfal. Ilandbookon Patenta •cnt frca Mdest aaency for aecuring patenta. Patents .aken throu»?h Munn & Co. recelva tptciat notlcc, vrtthouí charge. in the Scltttíific flmerican. A handaomely illuat.rated weekly. Larsreat cir- cutation of any acientiflo loumal. Terms, $3 a yoar: four months, $L Boid by all newsdealers. MUNN & Co.36,Bro,<,w** New York p st. WMktmrtoa. ^ C —:...... ...................- 1 ELDID VID GA8 Ef gasleiðsla er um götuua ðar leið- i» félagið pípurnar að götu línunni ókeypis Tengir gaspip ir við eldastór sem keyptar hafa verið að þvi án þess að Betjf nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætið til reiðu. Allar tegundir. $8,00 og þar yfir. Komið og skoðið þær. Tbf Wiuinpeg Etectrie Sl-fft Railway C#., •i aiidin 215 PcBRT;,0<il Avbnub E. H. BERGMAN GARDAR, N. D. hefir nóga peninga til aö lána gegn veði í fasteignum við mjög lágri rentu og borgunarskilmálum eftir því sem hentugast er fyrir lántakenda. Biður hann þá, sem lán kynnu vilja að taká, að koma til sín, til að sannfærast um, að ekki er lakara við hann að eiga um peningalán, en aðra, heldur einmitt betra •: í p % % I HECLA FURNACE Hið bfccta ætíð ódýrast Kaupiöbezta lofthitunar- ofninn Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó. i: § Department ö 246 Princess St.. WINNIPEG, CUPE BROS & CO Motal, Shinglo 4. Sldina Co.v Limited. PRE8TON, ONT. 8 % :* CANADA NORÐYESTURLANDIÐ Reglur við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni, i Man:toba og Nordvesturlandinu, nema 8 og 26, geta tjölskylduhöfwðog karl- menn 18 ári> gamlir eða eldri, tekið sór 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til við- artekju eða ein hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst ligg- ui landinu sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga- um boðsma; r.iiíf í Winnineg, rða næsta Dominion landsamboðsraanns, geta menD gefið ðt .-. a : mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargiald- ið er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sinar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir- fylgjand töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjalþað að minsta kosti, i sex mánuði 4 hverjv ári i þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, scm hefi rétt til aðskrifa sigfyrirbeimilisréttarlandi, býr á bújörd í nágrenni við land- | ið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur ; peisónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður i en afaalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínum | eða móður. [8] Ef landnemi hefir fengið afsalsbiéf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörð | sinni, eða skírteini fyrir að afsalsbréfið verði gefið út, er sé undirritað i sam- ■ ræmi við fyrirmæli Dominion l ndltganna, og hefir skrifað sig fyrir siðari i heimilisréttar bújörð. þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er snertir ábúð á landinu (sí''ari heimilisréttar-hújörðinni) áður en afsalsbréf só I gefiö út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinui, ef síðari heim- j ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri heimilisróttar-jörðina. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á [hefirkeypt, tek- ! ið erfðir o. s. frv.] í nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir skrifað sig fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábúð á heimilis- | réttar-jörf inni suertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptula ; ndi o. s. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir aðSáiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- | bodMnanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið befir 1 verið é landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- | inion lamli- umhoðsmanninum 1 Ottawa það, að bann ætli sór að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á ! ðllum Dominion landa skrifstofum innun Manitoba og Norðvesturlandsins, ’eið- j beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust. leiðbeining&r og hjálp til þess að náílöncsem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar vidvikjandi timb- ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig gets menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautar- belt.isins 1 Britis) Columbia, með þvi að snúa sér bréflega til ritarainnanríkis- deildarinnar 1 Ottawn innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg, eða til ein- hverra af Dominion landt umboðsmönnum i Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAME8 A, 8MART, Deputy Minister of the Interior, N. B. — Auk lands þess, sem menn geta fengid gefins ogátt er við í revlu- gjðrðinni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er að iA til leigu eð& kanps hjá jérnhrauta-félögum og ýnosum IsndEÖluíéJögum og einstaklingum.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.