Lögberg - 04.02.1904, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. FEBRÚAR 1904.
7
N ÝIR POTTAR 00 PÖSNUH.
í f’yrsta sinni, sem nýr glera^ur
pottur e'a panna er settur vtir e'd,
þarf vandlega að gæta þest, aft
kynda ekki of rnikif' undir, en l»ta
d »tið hitna smrttt og sinatt Sé
eldurinn of mikill t byrjun spiing-
Ur glerhúi’ in og det'ur at'.
LEIR- 00 GLERLÍM.
Ágaett et'ni til þess aft líma sam
&n með leir og glerd t, sem b'Otn-
að hafa, ma bua þannikf tn: Ma'* 1 * * * *-
tir tekur eiris mikið at’ vanalegu
k1 tti og uiaftur býst vift aft þnrta
Og hrærir þaft SHtnan við eggja
hvitu þangað til ur hvorntvegu ja
r orðinn þykkur grmtur. S<i»h
Gru þrír eða fjorir diop r af keio-
fene latnir saumn vit’i. B otin.seiu
1 Uiast eiga sainan vero» a' vera
hrein og vel þue, og nægd»ga mik
ið at lirni borið < s irifi. þ igar b"-
ið er að líaia skal »etja 1 tið a vel
þurran sta^ og 1 t ■ þa' standa þar
1 tvo mánuAi, e'a vel þa\ n þess
að hreifa neitt vift þv. þetta lun
er talið s'o h Idgott aA aldrei tari
thitifi 1 sundur þar sein þ ^ft sé límt
saman. þ > þaft detti og fari annais
S'a'ar 1 sundur
KARLMENNIRNIR CO INNAN-
II ÚtíS-ti 1ÖR FIN.
þaft væn ekki úr vegi, né rjfrfii
u neinu 1 yti »■iiti ft * ka> lmönn •
<inum, þo þeir 1 g u i-tuiid A afi
teta ley-t at’ hendi «f « þyrfti afi
halda. yms inuanhuss stuf, sem
kvenf Ikío vaonlegast hetir tneð
höiidutn. Kf karlmarurinn venur
Mg d 1 tifi vi' a* taka til ( húsinu,
s pa g"lf bua um rúm, baka braufi,
þ o upp niatarahÖldiu, leggia A
horfi o. s. fi v., þi getur ho um
komift sú H'ting afi gfiftum notum
«" ar í htinu O'togeinait. þess
vegna ætti aft venja drengina vift
þ tta, H meftan þeir eru aft ahi't
"pp heima, alveg eins og stúlkurn
ftr. þ»ft e» alveg sama. þö ekki sé
,M<|ske þörf a þvi heinlín’S, á þrssu
hinu he mihnu, aft drengirnir
e n 1 tnir stiifa aft þessu þ ið ætti
Saint afi venj v. þ' vift þafi, því það
g“tur komift þeim að gófiu olt og
fcinatt a Kfsleiftinni.
þaft eV margreynt og sannreynt,
drengir eru alveg eins tíjiitir afi
l*ra þessi s'örf, og leysa þau eins
Vel af hei di og stúlKiir, og svo
búsni dum skiftir af fjölskyldum
h’wtu komist hjá því að halda
't'uukonu, e’a hlafia of mikilli
vhitiu k húomófiurina, ef d’engirnir
væru vandir vifi þessi stöif jafn
^aiut öftrum verkum.
gtti idd ei komist að, til þess að
segja nctt. n* nia ..ja" og „nei“.
7. Ve-tu glafiur og katur.
8 Vertu vmg jarnlegur.
9 Gefftu gestimnn tækifæri til
þess afi geta látifi meíningu s na í
ljósi, og reyi du aft koma honum
t l afi hnlda uppi samræfiunni.
10 R yndu afi lita gestinum
finnast aft hanu sé eins og heima
hja s»r
11. Vertu blitt áfram. Forð
astu alla tilgerð í orðum og lat
bragfti.
12 Qættu afi því afi umræfiuefn-
ifi, sem þii vekur mals á, sé vel vifi
hætí gestsi’ s. þafi gerir ekki eins
mikift til ætíulega, hvað t»ú segir
eins og hvernig þú segir þafi.
Vnrtu f|örugur og hlýlegur í við-
raóti og viftræðu. það er aðal-
atrifiifi.
IIREASINO.
þegir mafiur er þreyttur, annsfi
hvmt af 1 kamlegri eða andlegri á
reynslu, er ekkert hressingai lyf
til, sem in>inni g-tur orftifi b tra af,
en mjólk. þegar mjólkin er drukk
iu eins heit og maður þolir, þá er
húu mjög aufimelt, stvrkjandi og
nærandi, og mnður verður fljótt
var vifi hin góftu óhrif, sem hún
lietir k taugakerfifi. Og þó eru þa
tiltö ulega fáir menn, sem kunnngt
er uui þessi gófiu t hrif hennar, en
neyta í hennar stað ýmsra annarra
hressiugarlyfja, sem eru meira efia
niiuna skaðleg fyrir l f og heilsu
þó möuuum finuist þau hressandi
brufiina.
FÍLABEIN,
Gulnaðar nótur á píanóinu eða
orgeiinu e^a afira hluti úr fílabeini,
sem farnir eru afi gulna, má gera
eins hvíta og þeir upprunalega
votu mefi þv( að nudda þí mefi
inuliu vikurkoli, vættu í hreinu
köldu vatni. Smágerðir hlutir úr
fdabeini, sem ekki er hægt afi nota
þessa aftferð við, verða hreinsaftir
þannig.afi láta brennisteinsgufu
leika um þá og nudda þi svo á eft-
ir með smfigjörvu lérefti.
AKTÝOIN,
Aktýgin ættu menn ekki a*
hengja 11 pp til geymslu í hesthús-
inu. Ammoniak gufan, sein jafn
an er þar inni, hetir slæm fthrif ó
leðrið. Sé, samt sem áftur, ekki
hægt að komast hjá þvf að geyma
aktýgin í hesthÚ9Ínu, má, afi tölu
vert miklu leyti, varna hinum
skaftlegu nhrd'um Ammoniaks guf
unnar með því að 1 ta dáKtið af
glycerin saraan við áburfiinn, sem
á aktygin er borinn. Leðrið verð
ur þá mýkra og beygjanlegra, og
síður er hætt við sprunguin
ÞEOAR OE'iTIR KOMA.
1. Stgftu ekki frá öllu misjöfnu,
8e,n þ,i kant að vita uin n'ungann
2. þú Htt ekki aft „halda sýn-
,nRu • ft öll um myndnuum, sem ætt
þitt efia vinir og kunningjar
b**fa gefift þér at’ sér. þ*ð er, samt
8,‘in *ftur, ekki nema t alla stafii
aft svna gestunum slíkar
n‘y»id-r, ef samræ'an gefur tilefni
Þess. Aft öfiru leyti & þafi ekki
v,,Si þ\ í bað er oft mjög hætt vifi,
^ ttestinum að eins leiftist þessi
^yndaNýning af fólki, sem haon
alflrd hetir s*ð efia heyrt.
^ Þfl átt ekki að halda sýningu
Krafii,inningum efta erfiljófium.
. kt sé sj ilfu u þér kær endur-
,llöning um horfna vini o' vanda-
^enn, þ* er þafi ekki vel fullifi til
6ss að 8kemta með gestum.
^ þú Att ekki að tala mikið um
ritl eigin sjúkdóma, ef nokkurir
1 né aunarra kunningja þioua.
Talaðu ekki um einkamál þfn
v * vl,ia þlnna. það getur auð-
e dle'a komið fyrir, að þú iðrist
*>e", «f'ar meir.
6 l»ú *tt ekki að láta dælana
8a,)ga jafnfc og þétt, svo gestirnir
Kveðja.
þegar fullráftíið var fyrir Mr. og
Mrs. P. J. Skjöld að Hallson, afi
Hyfcja alfarið vestur á Kyrrahafs-
strönd, var þeirn bofiið til samsætis
af kvenfélagi Hallson bygðar til að
vofcta þeim heiðurshjónum verðugt
þakklæfci fyrir langa og góða Sftm
vinnu og sambúð í því hygfiarlagi]
og voru þeim þar flutfcar heillaóskir
og hjarfckærar kve'jur ftsamt kvæði
því, sem hér for ft eftir:
Að kveðja þá vini or dapurt í dag,
er dvöldu hér lengi og studdu vorn hag;
gleðinnar sólina skyggja því ský,
skilnaðarstundiii hún veldur nú því.
Breyting er eðlileg í þessum heim,
undan ei kvarta má. forlögum þeim;
að sætta sig við það.sem verður að ske,
vörn gcgn því mótdræga hugsum vérsé.
Konur og menn yðuv kveðja nú hér,
kærleik og vinsældir áunuið þér;
heiður og þökk fyrir dugnað og dáð
drenglyndi.félagsskap.vingjarnleg ráð.
Andlega nálægar verðum oft vór
vinir hjá yður þö skiljum nú hér;
flughraðan kæileikshug fjötra ei bönd,
hann f\ lgist með vestur á Kyrrahafs-
Ströud.
Vér biðjum og óskum, að blómum sé
strád
braut yðar jafnan. og guðdómleg náð
sé yður styrkur og lifsgleði ogljós,
er lýsi að höndla þá fegurstu rös.
Kristin D. Jón.ton.
íslenzk tunga.
Hljómfagra mál, af háura tónum baert,
Heimkynni sögu, þó svo fáum lært;
Á þér er ritað alda vorra stríð,
Afl, sorg og gleði, fram á þessa tið.
Fyrst þegar ungur fékk eg hlýtt þig á,
Fanst mér þú inndæl módurvbrtm frá;
Því hefi eg heit 8 þér að gleyma ei,
þig vil eg heyra síðast nær eg dey.
Vor unga kynslóð, efl vorn tunguhljóm,
Af andnns gróðri rækta henni blóm,
Ljóð vor og sögu lengi’ í hjaita geym,
Lát hana ekki deyja í Vesturheim.
Því bið eg, guð. veit þ -irri tungu sitt,
Þeirri’ er á lærði’ eg „ faðir-vorið" mitt;
Gjör hana’ af málum ?uU hjá þjóðum
sett,
Greipta þar eins og rtdl í harðan klett.
J6n Ij'riDJiraiason.
Dánart'regn.
Meðlagfiri d marfregn frft íslandi
hefi eg verifi bifiinn afi koma á
framfæri f blaftinu Lögberg:
H»r mefi tilkynnisfc vinum oc
vandamönnum hér f Amerlku, afi
drofcni þóknafiist afi burtkalla Jft
hann bónda Bergvin'son í Ga fts
v(k á Svalbarftsströnd vifi Eyja
fjörfi f Nóvemberminufti 1902, nú
lægfc 62 ára gamlan; daufiameii.
hans var vatns-iýki. Hann var
fæddur á H>illdórsstöftum í B irfiar-
dal. Foreldrar hans voru liin góft-
kunnu hjón, Bergvin E'narsson o®
Frifibjörg lugjaldsdóttir, er dain
eru fyrir Dokkurum árum.
Jóhann sM. lætur ef’irsig ekkju:
Elini Jónsd’ ttur. og 4 uppkomin
börn— fcvær dætur giftar og soa ó-
giftan; er ein dóttir hans gift kona
( Nýja íslandi. Jnhann sd. var
ástrikur eiginmafiur konu sinnar,
elskulegur og umhyggjusamur fafti
ir barna siuna, góftur húsfafiir,
tryggur vinur vina sinna, brjóst
gófiur og hjálpsamur vifi þá sem
bígt áttu; haim var þrekma*ur '
b»fcra lagi og vann því ávalfc fyrir
húsi s(nu mofi dugiafii og fyrir
hytrgju.hanu var gestrisinn.greind-
ur vel, orðheppinn og skemtii n
vifiræðum. íSem dæmi upp 6, hvaft
Jóhann s»l. elskafii börn s’n, skal
þess gotifi, að sumarifi 1900 tók
hann sér ferfi til Am»riku til afi
finna dóttur sína; dvaldi hann hj '
henni og vflar í Nýja Islandi eitt
ár, kom til Argyle bygfiar sumari'
1901, vann s’g þar áfratn með dngn
afii fyrir firgjaldi heim og lagfii s
stafi frá Ari>yle bygfi til Wínnipeg
5. Marz 19( 2. þar dvaldi hann
til 10. Apnl er hann lagfii & sta?
heimleifiis til ættjarfiarinnar og ást
vinanna. hvar hann fékk afi hvil
ast Blessuð sé rainning hans.
VlNUR HINS LÁTNA.
Eggert P. Thcódórsson.
[Fæddur á Dalabæ í Siglufirði 12. Febr.
1899, dáiun í WJnnipog 18 Des.lOoS ]
(Lae: ..Þú, sæla heimsins svala HnS".)
Vérskiljum ekki skaparftð,
þau skifta s„'lu’ og noyð
og flétta saman gleði’ og grát;
þau gefa’, en taka’ um leið.
Þau geislum ylja blöð á björk
og btómi skreyta hlíð;
en síðan—rétt á sömu stund—
þau senda frost og hiíð.
Þau ljóstnynd þrykkja’ á lifs vois
en leyfa’ að hún sé máð, [bók.
og svo er næsta opnan öll
með ögnarúnum skráð.
í gegn ura bros á barnsins vðr
þau birta guð,—En samt
þau leggja hönd á hjarta þess,
það hnígur—strái jafnt.
Nei, stráin engri ern sál,
en að eins lífi gædd,
en s á 1 i n á sér eiliít ljós
i ótal gerfl klædd.
Já, sérhvor hugsun, athðfn, orð
er ald*’ á lífsins sjó,
sem eilífbrotin áfram berst,
en aldrei hverfur þö.
Og ef vér sjáum sannleik þann,
að ■ á 1 á ekkert kvöld,
oss gleðin sendir geislabrot
i gegn um sorgatjöld.
O, Eggert blessad biosið þitt
oss bjarma’ á götu slær;
það skilur eftir áhrif þau
sem enginn dauði nær.
Þú átt f hvers manns bjarta fræ.
er heyrði þig og leit,
og frá því vaxa fögur blóm—
já, fleiri" en nokkur veit.
Ó, látni vinur. vertu sæll,
og vonin lýsi þeim,
er syrgja.—Friftur flytji koss
til fóstru þinnar hcim.
Sig. Júl. Jóhannesson.
• * *
Dauð-falls þessa er getið í Lögbergi.
sem út kom þann 21 f m. Vegna ó-
læsilegsliatldntsstendur þar, að dreng
urinn htifi dáið 15. Desember, en hann
dó þann 18. eins og hér segir.—Ritstj,
Viðurkeniilnff.
J. G. Parker, E'q.,
Gjn. A>;t. New York Life fél.
Kæri herra.
Hér mefi votta eg yfiur og félagi
yftar innilegt þakklæti mitfc fyrir
tijófc orr gófi skil á $1 000 dánar
kröfu brófiur m'ns sálu;;A, L P
McLeod. Hann andafiist þann 18
þ m., kra'an kom f hendur félags
ns þann 19, peningarnir voru send
ir mefi p i.sti þann 20. og koaainn (
mínar hendur þ. 21.
Yöar einlæour,
N. C. McLeod.
McLeod sálugi tók 1 fssbyrgfi
s(na 27 Jún( 1902; varfi fyrir auto
mohile-slysi og dó 13. Októhe1
1903; dánarkrafnn var g :nd félag-
ina 19. sama mánafiar, og næstn
dag var hún bortruð. |)etta eina
dæmi sýnir öll hin. New York
Life borgsr, hvernig sem dsu'ann
ber afi' höndum, og gerir þaft
strax. Fólkinn likar þafi vel.
Bobínsos & CO.
Kjólaefni
FrHmleiðendurnirbúa ttund-
nm til meir en hœgt er ud s»lja
og vilj* því losna við það. sein
Rfgaugs verðnr fyrir eitthveit
verð. H»r kemur dæmi t 1
sönnunar þessu sem raun koma
sér vel fyiir hag.'ýna kaup-
endur:—
600 yds af heimaunnum ull
a’dúk, 54 þml breiðum. bláum.
svörtum og gráum, 74 ceuta
v.rði, nú á ,___
35 cent.
480 yds af ullar Cheviots, 48
þuml breitf, grænt, blátt. biúut
og svart; ?í 25 virð, nú á
50 cent.
Robinson & Co.,
400-402 Main St,
l)r lccklciilnirs
AUGNALÆKNIR
307 Poirtas-e Ax-e.
WÍNNIPEG, MAN.
Verður i GIBB’S lyfjabúðí Selkirk
mánudaginn og þriðjudaginn 18 og 19
Jan. 1904.
I. M. Cleshoro, M D
LÆKNIR OG YFIRSETUMÁÐUR.
H»fir keypt lyfjíbúðina á Baldnrog
hefir þvl s,álfur urasjön á öllum raeðöl
um, sem hann lætnr frá sér
ELIZABETH ST.
BALnUR - MA«
P S—íslenzk ir túlkur vid handina
hvenær sem þörf gerist.
WESLEY RINK
[með þaki yfir]
Spílað á horn á hverju kveldt. Grfmn
ball á föstudaginn kemur, hinn 15.
Janúar.
JAS. BELL.
F. H. Brydges & Sons,
Fasteiarna, fjármála og elds
ábyrgðar agentar.
VESTERN CANADA BLOCK, WINNIPEG
50,000 ekrur af úrvals landi f hinum
nafnfiæga Saskatchewan dal, ná
lægtRosthern. Við höfum einka-
rétttil að selja land þetta ogseljum
það alt i einu eða i sectionfjórðung-
um. Fri heirailisiéttarlönd fást
innan um þetta landsvæði.
SELKIRK Ave.—Þar höfum við gó -
ar lóðir nærri C. P. R. verksmiðj-
unummeð lágu verði.
f Rauð&rdalnura. — Beatu lðnd yrkt
eða óyrkt, endurbættar bújardir,
sera við höfum einkarétt til að
selja
CL^.THE^tO
í ÞRJAIIU ar í fyestu
RÖÐ, ALÞEKT UAl HEIM
ALI.AN, SBM ÁGÆTUST
ALLRA SAUMAVÉLA.
Kaupid ELDREDGE
og tryggið yður f»llnægju og göða inn-
stæðu Ekkert á við hana að feguið, og
nginn vél ennur jafn mjúkt og hljöð-
lau-it eða helir díka kosti og etidingu.
AUDVELDog i ALLASTADI FULLKOMIN.
SjálNett nál, sjálfþræðis skyttu
sjálfhreifi spólu, sjálfhreifi þr&ðstillir
B-llbearir>» stand. tiéverk úr marg-
yunum. 011 fylgiáhöld úr stáli nikkel
fóðruðu.
Skoðið Eldridge B,—og dæmið sjálfir
um haua,— hjá
A. Frederickson,
6n Ross Ave.
5ír. Gnnnstefnn Eyiólfs-
sOn er umboftsm..ður okkar i allri Giral’
sveit. og gefur allar nauðsynlegar upp-
lýsingar.
Látið geyma
húsbúnaðinn yðat i
N STEIN-
VÖRUHUSUM
vorum.
RICHARDSON.
Tel. 128. Fort Street.
(ghfeert boxQ-ax gtq bctnr
fprir nngt folh
en að ganga á . . .
WINNIPEG • • •
Business College,
Cor. Portage Ave. & Fort St.
Leirið allra upplýsinga bjá
G W DONALD
Manager.
Þegar veikindi heim-
sækja yður.getura viðhjálpað yður með
þvl að bla- da meðulin yðar létt og fljótt
i annarri hvarri lyfjapúðinni okkar.
THORMTON andrews,
DISPBNSINQ CHEMIST.
TVÆR BUÐIR
610 Main »St. I Portage Avenue
ly,Jlbé8' I Cor. ColonySt.
^.Pöstpðntunum náækvmur gefinn.
^CANADA
BBOKERAGE
(landsalar).
517 MolNTYRE BLOCK.
Telefón 2274.
BÚJARÐIR i Manitoba og Norðvestur-
landinu
RÆKTUÐ LÖND nálægt beztu bæj-
í num.
SKÓGLÓND til sölu á $4 60 ekran; bæði
landið óg skóguriun inni-
falið f kaupunu'’ .
BYGGINGALÓÐIltí öllum hlutum bæi-
arins, sérstaklega nálægt C.
P. R. verkstæöunum og á
S Ikirk Ave.
HÚS OG COTT4GES allsstaðar í bæn
um til «ölu.
Ef við ekki getum gert yður fullkom-
lega ánægða nieð viðskiftin bæði hvað
snertir eignirnar og veið þeirra, ætlust-
um við ekki t l ad kaupin gangi fyrir
sig _ Við höfum gert «lt, sem í okkar
valdi stendur til þess að gera tilboð
okkar aðgengileg og þykjumst vissir um
að geta fullnægt kröfum yðar.
Alexander, (Jrant og Sinuneis
Laudsalar og fjármála-agentar.
535 Main Strcet, - C«r. James SL
Á móti'Craig’s Dry Goods Store.
Þeir, 'i’in vilja .á ódýrar byggingá'
lóðir ættu að flnna okkur.
Á W il'iam Ave: Að norðanverðnr,
nokkrar lóðir, h/er 25x192 fet. Aðeins
8*50 h^er % út í hðnd, afgaugurinn á
eiuu, tveiniur og þremur árum
Á MarylanlSt railli Sargent og
Ellice, á $450 00, Góðir skilraálar.
Á Home St. FAein fet frá Notre
D»rae. nok krar lóðir. 25x100 fet. Aðeins
f200 hver. J út i hðnd.
Á Bauning St. rétt við Portage
Ave og 'étt hjá strætisvagnbraut,
hver lóð $175 Þe<sar eignir eru á góð-
ura st<ð og ágætlega f illnar i l bygg-
inga. Lóftir f meiri fjarlægð eru nú
seldar á $250.
Á Lipton St. rétt við Notre Darne
lóftir á $150 og $175 hver. J út í hönd
riaurrenna og vatnspip ir verða la ðar
þar uiu að sumri. Strætið er 66 fet á
breidd.
Á Notre Dame A ve 33 fet að norð-
anverður raeð búsi á í húnnu eru þrjú
svefnherbergi. þar að auki fylgir fjós
og skúr. Verð aðeins $1400. $3 10—$4’K)
út í hönd. þetta er fyriitaks gott kaup,
Norður af sýningargarðinura. ör-
skamt, lítið hús og tvær lóðir, hús fyrir
n u eða tí i gripi. Aðeins Í8J0 ef bjrgað
er út í liönd
A. E. RINDS and Co.
Touiíois,431' Winnipeg
Fasteignasalar og Eldsábyrgðaragentar.
JIcKerehar Bleck, 002 flain St
Á NENA St.—Tvö Cottage nýlegu end-
urbætt. $1.900 bæði, með góðum
skilmálum.
Á PACIFIC Ave.— 8 herbergja hús
sti-ingrunni og tvær lóðir fyrir
2000.
Á McDERMOT Ave—sjöberbergja hús
& steingrunni. Verð #2,100.
Lóðir! Lóðir! Lóðir!
Lóðir á Elgin Ave. $325 hver.
Lóðir á Ross Ave. #325 hver.
Lóðir á Williara Ave. Í225 hver.
Lóðir á Pacific Ave. $375 hver.
Lóðir á Alexander Ave. $350.
Nálægt C. P. R verkstæðunum höfum
við b ztu lóðirnar, sem nú eru á
markadnum á $80hveija. Finnið
okknr sem fyrst ef þrrviljið fá þær.
Dalton k Grassie.
Fasteign«sala. Leigur innheimtar
Peningnlán. Eldsábyrgd.
481 IKain St
ÞRJÁTÍU EKRUR í 40 St. John. fyr-
ir vestan McPhilips St. Verð $800
ckran. Þessu landi m& skifta upp
í 275 góðar byggingarlöðir og ættn
þær að seljast fljótt fyrir $125 hver.
Búist er við miklunr byggingum
þar í kring á njestkomandi mán-
uðum
GOTT TIMBURHÚ3 á Selkirk Ave..
með kjallara, furnace og fjósi.
Verð $2,200.
NÝTÍZKUHÚS með níu herbergjum
& Furby St. Verð $3,200. $700 út
i hönd.
Bygpingarlóðir í ðllum pðctum bæj-
arins.
Aðal sölustððvar á lóðum kringum ána
og í Avondale. Spyrjið um verð
og söluskilmála.