Lögberg - 04.02.1904, Síða 8

Lögberg - 04.02.1904, Síða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGIHN 4. FEBRÚAR 1904. Fréttir. Mr. Root, hermálaráöherra Roosevelts forseta hefir sagt af sér og Taft dómari og fyrrum landstjóri á Philippine-eyjunum veriö geröur aö hermálaráöherra. Fjögur hundruö og sex innfiytj- endur komu til Winnipeg í Janú- armánuöi. Er þaö ekki alllítiö, þegar tekiö er tillit til þess, aö á þeim tíma ársins er vanalegast til- tölulega lftiö uminnflutning fólks. A. A. Ames, fyrrum borgar- stjóri í Minneapolis, sem dæmdur haföi verið í sex ára fangelsi fyrir mútuþágur frá kvenfólki þar f borginni, hefir nú veriö sýknaöur fyrir yfirrétti. í Kaupmannahöfn hefir mynd- ast félag, sem hefir þaö fyrir aöal- augnamiö aö sjá um, aö eignir Dana í Atlanzhafinu veröi ekki seldar öörum ríkjum. Úr bænum. og grendinni. Muniö eftir aö sækjá hlutavelt- una og fslenzka dansinn á North- west Hall, i3-Febr. n. komandi. Ágóöanum veröur variö til aö borga meö læknisLjálp og legu- kostnaö fátæks stúlkubarns, sem brendi sig til skaöa síöastl. sumar. Jón Jónsson (frá Munkaþverá), sem um mörg undanfarin ár hefir búiö í Grand Forks, N. D., og haft þar á hendi húsasmíöi, kom hingaö norður á Þorrablótiö og dvaldi hér nokkura daga til aö heilsa upp á gömlu kunningjana. Hann er einn af fyrstu íslenzku landnámsmönnum hér vestra þótt engin ellimörk sjáist á honum enn. Stööug frost, meö meira móti, hafa veriö aö undanförnu; yfir höf- uð hefir veturinn veriö kaldur, þaö sem af er. Þykir gömlu mönnunum þaö benda til þess, aö voriö muni veröa gott og ganga snemma í garö. Dr. O. Björnson lagði á staö til Nýja íslands í gær og býst viö aö koma heim aftur næsta þriöjudag. Silfrað spangabelti tapaöist á Þorrablótinu. Finnandi beöinn aö skila því á skrifstofu Lögbergs. Benidikt Ólafsson myndasmiö- ur hefir til sölu vandaöar myndir af miösvetrarsamsæti ,,Helga magra“ þegar gestirnir sitja und- ir boröum. Sjálfsagt heföi marg- ur gaman af aö eignast mynd þessa. Þeim til upplýsingar, sem þessu vildu sinna, skal þess getiö, aö myndastofur Mr. Olafssonseru í McKerchar Block, 602 Main street. Stefán S. Hrútfjörö, bóndi viö Manitobavatn kom hingaö til bæjarins núna í vikunni áleiðis í kynnisför vestur til Bjarna Stef- ánssonar bróöur síns, sem býr ná- lægt Strathclair meöfram Man.og Norövestur járnbrautinni. Mr. Hrútfjörö lætur vel yfir hagbænd- anna við Manitobavatn og segir land þar komiö í geipiverö. Séra N. S. Thorláksson biður Lögberg aö geta þess, aö hann prédiki í Pembina, N.D,, á sunnu- daginn kemur. Vill Arni Vigfússon, sem fyrir nokkurum árum flutti vestur um haf frá Árdal í Andakíl í Borgar- fjarðarsýslu, lofa ritstjóra Lög- bergs aö vita hvar hann og Ingi- björg Guðmundsdóttir eru niður- kornin? Séra Jón Bjarnason gaf saman í hjónaband Guömund Jónsson fr& Harlington og Erlfnu Ingibjörgu Jónsdóttur frá Grund, þann 16. Jan. síöastl., og Guölaug Steph- enson og Hallfríöi Frímann, bæöi héöan úr bænum, þann 3. þ. m. Fyrir skömmu síöan mistu hjón- in Hallur Hallsson og kona hans í Álftavatnsnýlendunni 3 börn sín — 4, 12 og 14 ára gömul — úr skarlatsveiki; þau dóu öll sömu vikuna og voru öll jarösett sama daginn. Mótlæti þetta fékk svo mikiö á móöurina, aö hún gekk af vitinu og var í því ástandi flutt áleiöis til Winnipeg til lækninga; en á leiöinni, á járnbrautarstöðv- unum íReaburn, lézt hún í hönd- unum á þeim, sem hana fluttu. Skarlatsveiki hefir annars gert talsvert vart við sig þar í bygð- inni aö undanförnu, og enda kom- in upp noröur viö Narrows. Hafa menn þaö fyrir satt, að hún hafi borist noröur þangaö meö bréfi. Heyrnarleysi lækqast ekt^i viö innspýtingar eða þess konar, því þær ná ekki upptökin. Það er að eins eitt. sern lækn heyrnar eysi. og það er meðal er verkar á alla líKamsby2xin<una. Það stafar af aesing í slím- him iDum er olli bólgu í eyrnadípunum. Þegar þær ólga kemur suða fyrir eyrun eða heyrnln förlast o ief þær lokast fer heyrnin. Sé ekki hægt að lækna pað sem orsakar bólguna og pípanum komið í amt lag. þá fæst ekki heyrnin aftur. Níu af tíu s Kum tilfellum orsakast af Catarrh, sem ekki er annað en æsing í slfmhimnunum. Vér skulum gefa 9100 fyrir hvert einasta heyrn- arieysis tiifelli (er stafar af catarrh), scm HALLS’ CATARRH CURE laeknar ekki. Skrifið sftir bækl- ingi sem vér gefum. F. J. CHENEY & CO..Toledo. O. Selt í öllum lyfjabúðum á 75 ceut. Halls' Family Pills eru beztar. Stúdentafundur veröur haldinn í Northwest Hall næsta laugar-: dagskveld. Þegar taldir voru upp íslenzkir nemendur viö Wesley College í: Lögbergi, gleymdist aö geta Guö- J brands A. Árnasonar úr Þingvalla- nýlendunni, sem er í fyrri hluta undirbúningsdeildarinnar. ís- lenzku nemendurnir eru því 27. Undirborgar rafmagnsjárnbraut- : arfélagiö í Winnipeg hefir í hyggju i aö leggja rafmagnsjárnbraut til Portage la Prairie og þar um bæ-; inn. Afturhaldsmenn í Portage la; Prairie hafa valiö Nat Boyd sem ! þingmannsefni sitt viö næstu i Dominion-kosningar. Magnús Jónsson og Jón Jónsson | hafa gengiö í félag og taka aö sér j aö grafa saurrennur og kjallara J og leiöa vatn inn í hús. Þeir fé- j lagar eru fullnuma og leiknir í! þessari iön og ábyrgjast aö gera j verk sitt eins trúlega og fyrir eins j lágt verö og þeirra innlendu keppi- nautar.— Fáiö allar upplýsingar hiá Magnúsi Jónssyni, 682 Ross avenue. Eg er byrjaður á að selja hveiti og fóöurtegundir í búö Mr. C. B. Julius og óska eftir aö menn geri svo vel aö koma og sjá mig. K. VALGARÐSSON, Gimli, Man. 50,000 dollara viröi af JÖRÐ í Winnipeg- borg seldum viö í Janúar, og þökkum öllum íslenzkum skifta- vinum vorum fyrir góöa verzlun, og óskum aö SÚ JÖRÐ.sem þeir keyptu aö okkur, beri hundraö faldan ávöxt. Viö höfum enn meiri JQRÐ í Winnipeg-borg, sem viö seljum með sanngjörnu veröi og góöum borgunarskilmálum, Tapiö ekki tækifærunum, þau fækka daglega. Þeir sem þarfnast húss aö BÚA í ættu aö sjá okkur sem fyrst. Við höfum yfir hundraö hús aö velja úr, öll ný, hver maöur og kona getur fengiö hús hjá okkur eftir sinni eigin vild meö borgun- arskilmálum sem öllum hæfir. Oddson, Hanson & Vopnl, 29. Janúar fyrir tuttugu árum síöan var leikurinn „Útilegu- mennirnir“ sýndur í VictoriaHall (nú Winnipeg Theatre), segir blaðiö Manitoba ,,Free Press, “ og voru aöalleikendurnir þessir íslendingar: Björn Blöndal, Stef- án Pálsson, Sigurgeir Stefánsson, Magnús Paulson, Eyjólfur Guö- mundsson, W. H. Paulson, A. F. Reykdal, Sveinn Björnsson, Arn- grfmur Jónsson, Jóh A. Blöndal, Miss Guöný Jónsdóttir, Miss Sig- urbjörg Björnsdóttir. Eg hefigert samning viö Miss Kathleen M. Milligan, kennara í heimilisiönaði frá matreiðsluskól- anum í Toronto aö sýna bökunar- aöferö í búö minni alla þessa viku. Heitar kökur framreiddar meðan þér bíöiö. Komiö og sjá- iö hvernig þetta er gert. Alt kvenfólk er velkomiö. Yöar einl. Á. FREDERICKSON. |. O F — Á þriðjudngskvöldið 28. f. m. voru þesair menn settir í embætti þeirra i stúkunni ,.ísafold“ af W. D. Pettigrew histúkuskrifara félagsins: C.R.: S. Thorson. 60» Ellico ave. V C.R.: Th. Borgjjord, Maryland St. R S., J. Einarsson. 578 Agnes St. F.S.. J. Ólafsson, 681 Ross Ave. Treas.: S Swainson, 408 Agaes St. Or.: H. Jónsson. S.W.: H. Sawjer. J.W.: S. G. Magnússon. S B.: H. Jóhannesson, J.B.: O. Bjerring. Phy8,: Dr.Stephensen. 563 Ross Ave. C.D.H.C.R.: S. Sveinsson. /rí #7 Stúkan .,Fjnllkonan“, nr. tUml • 149 heldur \!f\fm* • 149 heldur sinn vanalega mánaðarfund á Northwest Hall mánu- daginn 8. Febrúar kl. 3 e. h. Mcðlimir fjölmenni. Jónína Christie. R.S. PÁLLM.CLEMENS ÍSL. „ARKITEKT" 378 Main St., Kortli West LiftBlk, Winnipeg íslenzkar baekur nýkomnar i bóka- verzlun H. S. Bardal, N.W. Cor. Elgin og Nena stræta: Nýja testamenti, myndalaust 9 40 “ meðmyndum... 60 “ gylt ásniðum.. 1 20 Föstuhugvekjur P.P., i bandi.... 60 Kvæði eftir Baldv. Bergvinsson. 80 Spádómar frelsarans, í skrautb.. 100 Vegurinn til Krists. “ 60 Saga Jóns Arasonar, I og Il.bæði 60 Svartfjallasynir, með myrdum.. 80 Ferðin á beirasenda, saga eftir Hallward Berg. þýdd af J 01., með myndum, fyrir unglinga.. 60 Æfintýrasög r, fyrir unglinga, þýdd af Bj Bjarnarsyni, f b... 40 Ljóðmæli Matth. Jochumss. II, í skrautb., sem kosta-, eins cg áður er auglýst $1.00 til áskrif. að öllum fjórum bindunum, en i lausasölu.................. 1 25 I. bindið var alveg upp selt bér vestra, en nú komu nokkur eintök af þvi, svo þeir af áskrif., sem ekki hafa fengið þnð bindi enn,geta nú feDgið það ásamt II bindinu, ‘og vil eg ráða þeim til að nota sér það hið bráðasta, H. S. Bardal. Landar, hvort heldur í Winnipeg eða úti á landi, ættu að finna’mig að máli eða skrifa mér viðvíkjandi fyrirhuguð- um búsabyggingum. Það væri bæði yður og mór í hag. Eg get gefið yðnr upplýsingar og látið yður fá hin hent- ugustu , plðn'* (byggingaruppdrætti) með rajög vægu verði. Þér gætuðeinn ig gert mér greiða með því að láta mig vita um ný byggingarfyrirtæki ( ná- grenni yðar,—P. n. C. Carsley & ('o. Samkomu heldur Hagyrðingafélasjið 9. þ. m.kl. 8 síðdegis á Northwest Hall. EFNI* 1. Xvarp forseta .............. 2. Frurasamiö kvaeöi._séra St Sigfússon 3. Einsöngur ifrums.). Gísli jónsson 4. Frums. kvæöi......Þ.Þ.Þorsteinsson 5. Skáldskapur ÞorsteinsErlingssonar og dómar um hann. .séra R. Pétursson 6. Svar? ...................... 7. Frums. kvaeði. ...... Karólína Dalman 8. Einsöngur (frums.).. Gísii Jónsson 9. Frums. kvæöi . .Margrét Benediktsson 10. SkáldskapurStefánsG.Stefánssonar . og dómarum hann. .KristjánStefánsson 11. Svar?... ................. 12. Frums. kvæöi.. Þóröur Kr. Kristjánss. 13. Skáldskapur EinarsBenediktssonar ogdómar um hann.. Sigjúl. Jóhanness. 14 Svar?........................ 15. Frums. Kvæöi.... Sigfús Benediktsson 16. Einsöngur (frums )..Gísli Jónsson 17. Frums. kvæöi.... HjálmurÞorsteinsson 18. Frums. kvæði ...Sig. Júl. Jóhannesson Aögangur kostar 25 cent, Til þess er ætlast aðsamkoman mæli með sér sjálf. Concert og kökuskurður undir umsjón kvenfélags Tjald- búöarsafnaðar[ í Tjaldbúöinni Fimtud. 11. Febrúar 1904. PRÓGRAMM: 1. Tala, fyrir rainni kvenfélagsins... .............. G. Johnscn. 2. Solo..................Mr. Day 3. Upplestur.........M. Markússon 4. Comet Solo.........Alfred Albert 5. Tala...........Jóhann Bjaruason 6. Duet. .Sarah Vopni og Minnie Johnson 7. Solo ............Miss Jóhannsson 8. Ræöa............. W. H. Paulson 9. Recitation.................Ina Jehnson 10. Organ Solo: ,,The Grenadiers", by Theo. Bouhier.... Herdís Einarson 11 Vocal Solo ....... Mrs. Proudlove 12. Recitation.......Minnie Johnson 15. Solo.............Mr. Day 14. Kappræða: ,,hvert er uppbyggilegra fyrir mannfélagiö ung síúlka eða ungur piltur.................. Mr.Markússon ögMr.S.Anderson. Aögangur 25C. Byrjar kl. 8 e.m. Nærfatnaðar sala Beztu tegundir af nær- fatnaöi má nú sjá f glugg- unum hjá okkur og í sölu- herbergjunum á ööru gólfi Gerið syo vel að koma. Lífstykkjahlífar 15c-$2.25 Buxur..........25c-$3.oo Skyrtur........45c-$5.50 Náttkjólar.. .. 50c-$6.oo Allar stæröir og tegundir af unglinga og barna nær- fatnaöi. CARSLEY&Co. 344 MAIN STR. De Laval Skitvindur. Allir framfaramenn, sem á skilvindum þurfa aö halda, eru vissir uin, aö DeLaval sé sú bezta. Samt sem áöur líta þeir eftir því, hrort ekki sé hægt aö fá ..alveg eins góöa“ skilvindu fyrir minna verö. Allir agentar hafa sömu aðterð. Finniö okkur aö eins og þá getiö þér fengiö aö vita HVERS VEGNA ENGFN skilvinda er „alveg eins góö“ og De Layal. T h DELAVAL 248 MeDermot Ave., Winnipeg, Man, Cream 5eparator Company. MONTREAL TORONTO PHILADELEPHI4 NEW YORK CHICAGO SAN FRANCISCO BEZTA KETSÖLU-BÚDIN í Winnipeg’. Bezta úrval af aýjum kjóttegnmhwm TIL DÆMIS: Mutton Shoulder....ioc lb. Mutton Stewing.....8c Best Boiling Beef... T/4c. Choice Shoulder Roast.. . * ic. Vér æskjum viBskifta yðar' WILLIAM COATES, 483 Portaie Ave Pbone 3038. 126 Osborno St. “ 3559. H. B. & Co. Búðin Á þesm nýbyrjaða ári raunum vM leitast við að viðbalda trausti því og hylii, sem við áunnnra okkur á Arinu ^909. og láta skiftavini okkar fínna til sameiffinietjsi hagnaðar við að verzls rid H. B. & Co. vexzlunina. Við þðkkum yður öll- um fyrir viðskiftin á liðna á.-inu oc vonurast eftir áframhaldi af þeira á þessu nýbyrjaða ári. óskandi að það verði hið ánægjuleeasta, sem þér hafið lifað. LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. Allar tegundir. ALDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS SET8 Einsog alt Rolt fólk, höfnm vtð strengt fallegt nýársheit: Að stuðla tM þess að þetta ár verði h'ð happadrýRSta. sem komið hefir yfir skiftavÍDÍ okkar í Glenboro Yfir alt árið munum við á hverjum m'ðvikudegi ok laugardegi hafa sérstök góðkaup á boðstólum. og ef þér komið i bæinn þessa daga a ttu ekki að láta bregðaat að koma við í H. B. & Co, búðinni. Hensclwood Benidirkson, Ac Co Oleu Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Ef þið þurfið RUBBERS og YFIRSKÓ þá komið í THE Verzlið við okkur vegna röndunar og verds. Porter & (!«. 368—370 Maia St. Pfwme 137. China Hall, Ma,n St* ’ Pbooe 114». RUBBER STOBE Komið hingað drengir til þess að kaupa Moccasins. Rubbers, Hockey Stickn, Pucks. fótbolta, Shinpads og alis konar Rubber vörur. C. C. LAING. 243 Po rtage Ave- Phone 1655. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave. S1 n E E1 L ! Borgun út í hönd eöá lán með Cr |i mjög rýmilegum skilmálum. _ _ Hin mikla Febrúar-sala á húsbúnaöi er nú byrjuö og svo hundruöum skiftir af fólki nýtur góös af niöur- setta veröinu. Meöan hún stendur yfir getiö þér byrgt yöur upp meö litlum tilkostnaöi. Hinir vægu borg- unarskilmálar vorir gera yöur færa um aö borga hús- munina á þægilegan hátt. Salan stendur yfir allan mánuöinn, en þeir sem fyrst doma fá beztu kaupin. The C. R. Steele Furniture Co., ......... 298 Main Street.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.