Lögberg - 10.03.1904, Blaðsíða 1

Lögberg - 10.03.1904, Blaðsíða 1
í>óknasíu konunni þinni og láttn hana fá nýja elilavél,—nýja ot; góða. Láttu liana koma hi' "að of: skoða nýju Monareh eldvéiina úr sleRnu stáli. Hún brotn aldrei Endist heilan inanns- aldur. t»arf aldrei aðgorðar. Andcrson & Thomae, 538MainStr. Ilardwue. TðJeptyine 3.39 S Eldavélar úr slegnu jarni Þegar þér þur<ið að kaupa nýj* oid'i ve l þá spyrjið nm Monareh eldvélina úr | slegno járni. . . . Ensar betri til. Anderson & Thomag, p S34 Maín Str, Hardware. Teiephone 333, I p Melk.1: svartnr Yate-Ua •» ggasa8iiissagi«i5^^a£. 17. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 10. Marz 1904. NR. ío Fréttir. Úr öUuni áttuni. Senator í staö Mark Hauna hefir ríkisþingið f Ohio kosið Chas. Dick hershöföingja. Dr. Jameson, sem gekst fyrir Johannesburg áhlaupinu um áriö Og dæmdtir var fyrir þaö í fiintán mánaöa fangelsi, er nú oröinn stjórnarformaöur í Cape Colony. Arsskýrsla póstmáladeildannn- ar í Ottawa, til 30. Júní 1903, er nýútkomin. Hreinar tekjur deild- arinnar alls staöar aö, nema frá Yukon og Atlin, eru $478,001 meiri en áriö áöur og allar tekjur $523,349 meiri. Áöuren Laurier- stjórnin kom til valda var stór- kostlegur tekjuhalli hjá póstmála- deildinni á hverju ári. Síðasía 4r aftarhalds-stjórnarinnar var tekjuhallinn $781,152. Hjá frjáls- lyndu stjórninni fór tekjuhalii þessi árlega minkandi og var þó burðargjald undir bréf um Canada og til Bandaríkjanna fært niöur úr 3c. í 2c., og nr 5c. niður í 2c. hvert sem er í brezka ríkinu utan Canada. Á árinu voru 235,791,- 000 bréf send með pósti og er það 22,164,000 fieira en árið áður. 26,646,000 bréfspjöid voru scnd, og 5,470,000 ábyrgðarbréf. i Manitoba og Norðvesturlandinu voru send 23,690,000 með pósti á árinu. Búist er við talsveröum fólks- flutningi frá Ástraiíu til Canada á komandi sumri. Svolátandi frétt berst hingaö ' frá Vancouver, B. C.: G. L. Lawrence þingmaður frá Killar- ney, Man., sem nýiega var hér á feröinni til innkaupa, segist ekki fá keyptan borðvið á mylnunum vegna þess hann tilheyri ekki Retaif Lumber Dealer's Associa- tiou. Hanu segist hafa ætlað st r aö kaupa 25 tii 30 járnbrautar- Yagnhleðslur af borðvið og þak- spæni og borga fyrir það peninga át í hönd, en allar mylnurnar hafi neitaö aö selja, sér. Hann segir, að það geri ekki bændurna í Manitoba og Norðvestuilandinu ánægða þó óheflaöur viður stígi tiiður um $1.00 þúsund fetin. t’aö sem þeir fara fram á, er að geta keypt heilar vagnhleöslur hvar sem þeim sýnist. Þeir á- iíta það rangt að takmarka þann- ?g verzlunina, að ekki sclt nerna vissum mönnum. ,,Við förum ekki fram á þaö“, sagði hami, ,,að mylnueigendur selji vörusína án hagnaðar, en við erum á móti hinu óhæftlega háa verði á fiorð- við, sein nú er. “ búnings hafin. rannsókn þegar verið Mr. Jaines A. Smart, skrifstofu- stjóri innanríkismáladeildarinnar í Ottaw'a, er nýkominn til Englands frá meginlandi Norðurálfunnar og lætur sérlega vel yfir horfunum með inikinn fólksflutning til Cana- da á komandi vori. Áreiðanlegt er þaö taliö, að Can. Pac. járnbrautarfélagið og sögunarmylnufélögin í British Columbia hafi komið sér saman um lækkun á boröviö og flutningi hans svo að talsvert miklu munar fyrir Manitoba og Norðvestur- landiö. Mylnufélögin færa viöar- verðiö niöur um $1.00 þúsund fetin, og járnbrautarfélagiö færir niöur flutningsgjaldið um ioc. undir hver hundraö pund af cedar og öllum öörum borðvið nema furu. Meö furu teljast stórtré og shiplap. Flutningsgjalds lækkun þessi nemur $2.50 á hverjum þús- und fetum og ætti eftir þvf fiorð- viöurinn frá British Columbia að stíga niöur um $3.50 aö minsta kosti. Ákveðiö er að koma upp lieil- næmisskála í Calgary, Alta., handa brjósttæringarsjúklingum. Uppdráttur af hinni fyrirhuguðu byggingu sýnir, að hún á aö verða í alla staði vönduð og fullkomin. í oröi er, að afturhaldsflokkur- tnn eystra vilji ekkert samneyti eiga meö j. I. Tarte, og næst liggur, að R. L. Borden verði aö segja við hann flokks síns vegna. ,,Eg þekki þig ekki. “ Eiokksskiftingin ( efrideild Ott- awa-þingsins er nú þannig, að þar eru 45 stjórnarsinnar (og verða 47 þegar tveir scnatorar bætast við frá Norövesturlandinu), en 36 andstæðingar. , I Febrúarmánuöi voru tekin 1,134 heimilisréttarlönd í Canada, og er það 32 færra en í sama mánuði fyrir ári síöan. í janúar- mánuöi voru tekin 1,285 og var það 174 fleira en f Janáarmánuði í fyrra. Á árinu sem leiö voru jtekin 32,684 heimilisréttarlörid. jFlestir landtakendur þessir eru iaðkomnir, og með því að telja fjórar sálir á hverju heirnilisrétt- arlandi að meöaitali, eins og ekki lætwr fjarri, )>á ætti landnám þetta ! að sýna myndarlega fólksfjölgun í ! iandinu á árinu. Póstþjónn í Neepawa, Mau., htfir vérið settur í gæzluvaröhald f Portage la Prairic f>TÍr gcun og Ukur sem á honum hvílir um að hafa farið óráövandlega með póst- flutíiinga. Lestarstjórinn á lest þeirri, sein fyrir skömmu varö manni aö bana og skaöaöi annan á brautinni ná- lægt Yorkton, Assa., hefir verið kæröur fyrir inanndráp, og undir- Nú stendur sem. harðast yfir málið mn það, hvort Mr. Smoot frá Utah eigi aö fásæti í senatinu í Washiugton eða «kki. Joseph Srnith, forseti Mormónakirkjunn- ar hefir verið kailaður og yfir- heyröur til að sanua, að Smoot geti ekkf greitt atkvæði á móti vilja kirkju sinnar. Smith kanu- aöist viö þaö fyrir réttinum, aö hann Smith heföi haldið áfram aö búa saman viö konur sínar og átt börn meö þeira ölluni fimm síðan lögin frá 1890 gengu í gildi. Hann sagöist hafa vitað, að með þessu hefði hann fariö í bága við lögin, en hann heföi heldur viljaö eiga þaö á hætta en 9víviröa sjálfc« an sig meö því eö yfirgefa konur sínar og börn. Svo vissir þykjast andstæðingar stjórnarinnar á Englandi vera um sigur við næstu almennar kosn- ingar, að þeir eru farnir aö tala um menn t nýju stjórnina. Er gert ráö fyrir Spencer jarli sein stjórnarformanni og Rosebery lá- •varði sem utanríkisráðgjafa; í flest hin ráðgjafasætin hafa einn- ig einhverjir veriö nefndir. Ulfar hafa veriö mjögnærgöng- ulir í vetur vegna harðindanna og því verið drepnir hrönnum sam- an; er því búist viö aö færra veröi um úlfa á uæstu árum. Víða hafa skógarhænur flúiö til bygöa og haft ofan af fyrir sér í strá- stökkum og kringum fjós bænda. Hótel, sem verið var aö byggja úr stáli í New York, hrundi á fimtudaginn var. Sjö menn biöu þar bana, um tuttugu meiddust meira og minna, og niargra verkainannanna, auk þess, er saknað. Taliö víst að þeir hafi orðiö til í rústunum. Slysið er eignað makalausu skeytingarleysi þeirra er áttu að stjórna verkinu við bygginguna. Höfðu margar kærur yfir aöíerö þeirra verið komnar fram, áður en slysið varð, en þær ekki verið teknar til greina, og haldið áfrarn ineð bygginguna í satna horfi þangað til alt fór um koll. Milner lávaröur, fulltrúi f>re/.ku stjórnarinnar í Suöur-Afríku, hefir nýlcga skýrt frá þv(, hve fjárhags- ástandið sé bágborið í Transvaal og Orange - Rlver nýlendunni. Sagði hann að tekjuhallinn næmi fimm miljónuin dollara, er stafaði bæði af þverrun á tekjunum af járnbrautum og almennri deyfö í öllum iðnaðargreinum; eitt hundr- að og fimtíu miljóna láni væri bú- ið að eyða til ýmsra umbóta, og nú þyrfti bæöi á þolinmæði og sparsemi að halda, til að koma því ( lag, sem enn væri ógert. "Svíar, Noröinenn og Danir tala nú um að ganga ( bandalag, bæði til þess að vernda hlutleysi sitt og til strandvarna, ef stríöiö milli Rússa og Japana skyldi leiða af sér ófriö inuan Noröurálfunnar. Sléttueldur mikiil geysaði yfir Comanche-héraðið í Bandaríkjnn- um f vikunni sem leið. Eldur- inn fór vfir sjötíu og fimm þúsund ■ ekra svæði, og er skaðinri af hon- uin talinn tvi> hundruö þúsund dollara virði. Um hundraö þús-j und doliara viröi af eignutn bænda j á þessu svæði hafa farist. Hversu 1 inergir menn liafi farist í eldinum I er ókunnugt um enn, þó rnenn viti fyrir víst um fimtw. Svo ( hundruðum skiftir af fólki hefir eldsvoði þessi svift öllu sínu. Hlmenska og ósannindi. Mætti eg biðja ,, Lögberg “ fvrir eftirfarandi lfnur? í blaðinu ,, Heimskringla “ frá 7. Jan. þ. á. hefir hinn ill- ræmdi misindismaöur Páll Hans- son Öræfingur hroðað úr sér svo miklutn óþverra, fáránlegum skammaþvættingi og fúlyrðum um ýmsa nafnkenda menn ( Skafta- fellsþingi, aö engu er líkara en aö maöurinn sé búinn aö missa þessa litlu vit-tóru, er menn hugöu, aö væri þó eftir hjá honum. Reynd- ar hafa þeir, sem til hafa þekt, ekki getaö varist því að fullviss- ast um þaö — eftir framkomu hans undanfariö til orðs og æöis , að hann væri meir en lítiö geggjaöur á geðsmununum, en aö alger vitfirring lægi fyrir mannin- um, þaö hafa menn þó ekki gert sér í hugarlund. — Sem gefur aö skilja, er grein Páls Hanssonar samanfléttaö ó s a 11 n i n d a þ v a ð u r f r á u p p- h a f i t i I e n d a , og það er ekki ætluniu að fara að svara hrakyrð- um hans, því að vitanlega er hann langt fyrir neðan það að vera þess verður, að menn eigi orðastað við hann En sérstaklega þar sem hann meðal annars fcr mjög svo •w'viröandi oröuin um séra Svein Eiríksson í Ásum og gera má ráð fyrir, aö sumir séu þeir vestan hafs, er ekki viti, hvernig á Páli stendur (því að á íslandi trúir enginn maður einu orði af því, sem hatm segir), þá lýsi eg h a n n li é r m e ð o p i n b e r a n 1 y g a r a a ð ö 11 u m þ e i m ó - h r ó ð r i, er hann lætur sér uin munn fara viðvíkjandi séra Sveini, ogréttnefndan mannorðs- þjóf.— Að Páll Hansson ræðst þannig á séra Sveiu Eiríksson er því ein- kennilegra sem séra Sveinn heflf hjálpað honum og konu hans og hiúð að þeim á allar lundir, er þau voru á verðgangi hér um árið (höfðu strokiö úr vist þeirri, er þau voru í); enda er góðmenska og hjálpfýsi séra Sveinssvo kunn- ug öllumþeim, sem itokkur minstu kynni hafa af honum haft eða heyrt hans getið, að um það þarf ekki að ræða. — Að Öðru lovti landhreinsun mikil var að burtför hans. Hann hefir nú hugsað sér að notfæra sér það, að hann er kominn ,, út fyrir landslög ag rétt • ‘ og svala óstjórn sinni og fúl- mensku með skömmum og lygum á landa sína heima; og ritstjóri ,,Heimskringlu“ er svo sem ekki að víla fyrir sér og hirða það, sem Páll leggur af sér — síður en svo ! Kmhöfn, 5. Febr.mán. 1904. Gísli Sveinssok. Ath.— í>að væri illa gert af vest- ur-íslenzku blööunum að leyfa ekki Austur-íslending- um að bera hönd fyrir höfuð sér þegar þeir eru ausnir jafn samvizkulausum. ærutneið- andi óhróðri eins og,, Heims- kringlu ‘ ‘-grein Páls þessa Hanssonar er. En saint tök- um vér ofanritaða grein til birtingarmeð hangandi hendi vegna þess hvað óheyrilega illyrt hún er. Það er hægt að segja manni til syndauna án orðbragðs sem ekki er samboðið siðuöum mönnum. — Ritstj. ar, því hún hcfir aldrei sungið opinberlega hér í bænum áður. séra Steingrímur heklur ræöu og syngur tvísöng með kouu sinni. Og dr. swart frá Weslev Co!- lege talai á ensku. Frænka Charley's hefir verið leikin nokkur kvöld í Unity HaiL Leikur þessi er einhver skemti- legasti gamanleikur, sem hér hefir verið sýndur, enda var aðsóknin svo síöast, að vísa varð fólki frá sökum þrengsla. Það mun óhætt að fullyröa, að fólk hafi ekki skemt sér betur á neinttm leik, sem hér hefir verið leikinn uteðal íslendinga. Og ef þið viljiö fá góða skemtun, þá íariö og sjáið Mr. Lyngholt í kvenklæðuaum, og þá Mr. Stephansson og Mr. Hallson biðja hans. Það er sú hlægilegasta sjón, sem eg hefi séð. — A. Úr bænum. og grendinni. Munið eftir samkomu stúdenta- félagsins næsta mánudagskveld. J. H. Agnew fylkisþingmaöur frá Vhrden hefir verið tekinn inn í Roblin-stjórnina og gerður að fjármálaráðgjafa í stað Davidsons sáluga. Bréf áskrifstofu Lögbergs eiga: Fröken Ingunn Bjarnardóttir (á því hv'ílir 12 centa skuld), Miss jóhanna Sigurðsson 171 River avenue (2 bréf); Johannes Magn- ússon Yictor st. Bréf frá íslandi eiga þessir hjá Mr. ). l'. Berginann, S4 Grace st., Winnipeg: Guðmundur B. Ingimundarson frá Útibleiksstöð- um, Guðmundur Magnússon frá Reykjum í Miðfirði, Hólmfríður Guðmundsdóttir frá Kárastöðum á Vatnsnesi, Anna Stefánsdóttir frá Ánastöðum á Vatnsnesi. Hinn 3. þessa mánaðar kom heiman frá íslandi |. Tryggvi Bergman, setn heim fór síðast- liðið haust tii að finna skyldfólk sitt í Húnavatnssýslunni. Hann lagði á stað norðan úr Miðfirði ríðandi til Reykjjtvíkur 3,. Febr. sfðastliðinn og var kominn hingað til Wirmipeg eftir réttan mánuð og varð þó að bíöa skips þrjá daga í Reykjavík. Hann býst viö talsverðuin fólksflutningi frá ís- latnJi á komandi sumri. Með honum komu vestur Mrs. A. Eg- ilssott frá Braudon, Helgi Jónas- son héðan úr bænunt og áttacnii— grantar af Suðurlandi; þeir eru: Magnús Sigurðsson af Vatuslevsu- strönd; Sigurður Adólfsson úr Árnessýslu; Jön Þorvaldsson frá Skaftholti, Valdimar Guöjónsson, JúKus Hansson, Siguröur Þor- steinsson, Magnús Jónsson, Rögn- Ivaldur Rögnvaldsson- -frá Reykja- vík. Hinn síöastnefndi varð eft- , irí Halifax vegna lasleíka, en kemur síðar. Aukalögum vínsölubann í South Norfolk sveitinni voru borin undir læt eg ekki svo lítið aö eyöa prð- ^ atkvæði sveitarbúa 2. þ. m. og um að Páli Haitssyni og atfe.rli • feld. Með lögunum voru greidd j hans. liversu margt mætti þó; 500, en 2-57 á móti. 34 fleiri at-; ekkt segja urn þann tnann »g j kvæði með hcfðu gert vínsölubann um Arnór Árnason er tluttur að ; 644 Toronto st. Biöur hana alla þá, sem enn sknlda honum fyrir i Rit Gests Pálssonar. að senda sér þangað borgunina. EFTIRSPURN hversu svart vröi þaö ekki, ev þá ! að lögum kæmi ( Ijós! Og víst niættu menn ætla, að Páll kynni svo að skamm- hvar Y)lafur Ounnar sonur Kristjáns sál. Sigurðssouar Back- mann er niöv.rkominn. Krist ján sál., faðir Olafs muit liafa flutt frá Meðalheitni á Sval— Ogiftu stúlkurnar í Fyrsta lút. ast sín, að hann þegði um viður- f söfnuöi haida skemtisamkomu í eign sfna við hreppsaefnd Kleiíar- (kirkju safnaðarins áannan í pásk-' |)arösströnd við Eyjafjörð til Ont. hrepps; en kunnugir vonast ekki um (4. Aprfl) að kveldinu. Verð- j oanada, og þaðan aftur til Nýja ur Islenzk tunga. Tungu vora’ eg tigna skal trautt má henni glcyma, eilíft því uin áratal eg nun haua geyma. Hún er skír og hrein aetn stál; hinum lífs á vegi hygg eg ekkert engiamái af henni bera megi. S. J. JÓHANNESSON. eftir svo miklu, þ v í að enginn hefiroröiö var við, að hann hefði nokkurn tíma skemtun'af því. nokkurn snefil aí sórna- tilfinningu. Hreppsnefnd Kleifarhrepps t. d. sá sér engan veginrt fært að láta börnin vera í námunda við Pál og konu hans, því að þau virtust gera alt til þess að gerspilla þeim og gera þau aö ómanneskjum, Happ var þaö Skaftafellssýslu, er Páll Hanson og hyski hans fór af landi burt í haust (var gefiö far- gjald til Vesturheims), þaö fjölbreytt og Iróöleg j ísian(iSi Man. á iyrstu árum land- myndasýning og búist vtð góöri lláms þar, og svo þaðan hingað f snður í Vikurbygð, N. Dak. ogdó j hér síðastl. ár og lét eftir sig tals) eígnir, og er eg gæzluá- Vér viljum benda á auglýsing- vergar una uin samkomu í kirkju Tjald- * maður þeirra á meðan þessi meðj buðarsafcaðar 17. þ. m. Mrs. ferfingi cr ekki fundinn, eða þar Thorláksson, kona séra Stein- t\\ skilyröi laganna er fulln.egt. gríms, ætlar aö syngja þar. Hún j sé því nokkur, sem veit un% er taiin ágæt söngkona og hefir þennan Ólaf Gunnar, öska eg fengið mikið hrós fyrir söng sinn hann geri svo vel og láti mig vita alls staður þar sem hún hefir þaf; sungiö opmberlega. Vér þykj- umst þess fullvissir, að niörgum því að,,mun' forvitni aöheyrasöng henn- Mountain, N. D. 28. Febr. 1904. Elis Tho*va.ldson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.