Lögberg - 10.03.1904, Blaðsíða 4

Lögberg - 10.03.1904, Blaðsíða 4
A LOGBERG, FIMTUDAGINX 10. MAKZ 1904 3föglurg Ccr «3*IiJtbr. 4lcnaog 4§t. Söinmpeg, ýftan M. PAl'LRON, Kditor, 5,y . A. BLONDAL, Bu*. M«na«er. L'TAMÁKKKirT : Tb* LOGBKKG ÞRINTIHG St WBLCo. P.O, Box 136., V¥i»nlpeg, Man. Fimiudagi%n 10. Mars 1904 Grand Trunk Pacific Járnbrautin. Eins og áöor hefir veriö skýrt frá hefir Dominion-stjórnm geng- iO inn á vissar breytingar viO Grand Trunk Pacific járnbrautar- samningana, vegna þess lélagiO neitaöi þegar til kom aðganga aö upphaflegu samningunum, sem gerðir voru í JúlímánuOi 1903 og Dominion-þingiC staOfesti. EOli- lega eru því breytingarnar félag- inu í vil, en ekki stjórninni, en ]>Ar eru svo litlar, aö enn eru samningarnir góðir og ganga breytingarnar eingöngu út á þaO aö gera fyrirtækiö álitlegra í aug- uin íélagsmanna. Ber blööunum s m ekki eru því óvinveittari Dominion-stjórninni og íyrirtæk- inn. saman um, aö Canada-menn hafi enga ástæöu til aö kvarta, samningarnir séu í mesta máta aðgengilegir fyrir þá, enda ekki nema um tvent aö gera fyrir stjórnina undir kringumstæöun- um, annaöhvort aö ganga að brevtinguin þessum eða hætta viö hiö þýöingarmikla járnbrauta- íyrirtæki að öðrum kosti. Þeír sem óánægöir eru. sem sjálfsagt eirihverjir verða, geta kent aftur- hahlsflokknum á þingi nm þaö, aö járnbrautarfélagiö neitaði samningunum. Eins og menn rekur sjálísagt minni til héldu aítnrhaldsmenn á síðasta þingi því fram hver í kapp viö annan, að mikill hluti landsins, sem járn- brautin ætti að leggjast eftir, væri einskisvirði og. að hér vestra væri hún allsendis óþörf. Þannig hélt einn afturhaldsþingmaöurinn frá Manitoba því fram, aö hiö eina,' sem félagiö gæti fengiö aö flytja á vissum hluta brautarinnar. væri tannstönglar og þvottaklemmur. Það mátti viö því búast, að slík- -ar fjarstæðnstaðhæfingar frá þeim sem nógu mikið traust manna haía til að vera sendir á þing, og ekki sízt þegar þeir eru þingmenn vestur landsins sjálf, veiki traust peningamannanna á fyrirtækinu, enda varð sú raunin á í þetta sinn. Samkvæmt upþhafiegu samn- ingunum átti tafarlaust aö byrja á laguing vesturhluta brautarinn- ar og hann aö veröa fullgerður ianan fimm ára írá 1. Desember 1903. Nú hefir. með breyting- unutn, tíininn verið framlengdur Hm þrjú ár og þarf vesturhlutinn þvf ekki að vera fullgeröur fyr en 1. Desember 1911. Samkvæmt upphaflegu samn- i ígunnrn átti félagið, innan þrjá- tíu daga frá staðfesting þeirra, að leggja inn hjá stjórninni fimm miljón dollara til tryggingar því, aö vesturhluti brautarinnar yröi bygður samkvæmt samningurn og íyrsti nauðsynlegur útbúnaður settur á alla brautina. Ábyrgðar- fé þessu lofaði stjórnin að skila aftur þagar vesturhluti brautar- innar væri fullgerður og öll braut- in útbúin eins og um var samið; og stjórnin lofaði enn fremur að skila þeningunum smátt og smátt ef sýnt yröi, að þeim yrði varið til að íullgera brautina. Ef á hinn bóginn félagiö bryti samn- iuga viðvíkjandi lagning vestur- hluta brautarinnar og setti ekki allan nauðsynlegan fyrsta útbún- að á hana, þá fyrirgerði það öllu tilkalli til ábyrgðarfjárins og það rynni inn til stjórnarinnar. í upphaflegu samningumnn gekk stjórnin inn á að hjálpa fé- laginu við lagning vesturhluta brautarinnar ineð því að ábyrgj- ast höfuðstól og vexti skuldabréfa sem svaraði 75 prct. af kostnað- inum, er innleysast áttu eftir firntíu ár. Skuldabréf þessi áttu að vera gefin út og stjórnin að árita þau þegar vesturhluti braut- arinnar væri fullgeröur meö öll- um útbúnaöi; en þaö var og á- skiliö, aö austurhlutinn yrði út- búinn og með því móti, að til- kallinu til ábyrgðarfjárins ekki hefði veriö fyrirgert. Samkvæmt nýju samningunum á félagið til- ka.Il til þess, að stjórnin ábyrgist skuldabréfin þegar vesturhlutinn meö fimtán miljón dollara útbún- aöi er fullgeröur, þó stjórnin ekki hafi þá fullgert austurhlutann; og tilkall félagsins til ábyrgðarfjárins skal ekki vera bundið viö austur- hluta brautarinnar. Af áminst- um fimtán miljón dollara útbún- aði skal fimm miljón dollara viröi þó vera merkt og ákveöið til austurhlutans og vera þar til reiöu þegar brautin er til. Þessi ná- kvæmni félagsmanna sýnir, að peningamennirmr eru veiktrúaöir á þaö. aö stjórnin veröi búin að láta fullgera austurhluta bratttar- innar í tíma. í samningunum lofaöi stjórnin að ábyrgjast 75 prct, af kostnaðinum við lagning fjalladeildarinnar—frá Edmonton og vestur að hafi—alt upp í þrjá- tíu þúsund dollara á mfluna; en í nýju eða breyttu samningunum lofar stjórnin að ábyrgjast 75 prct. af kostnaðinum hver sem hann verður. Eftir nýju samningunum getur ekki stjórnin tekið lögtaki af fé- laginu fyr en fallið er í gjalddaga sem svarar fimm ára vöxturn af allri skuld þess. Samkvæmt upp- haflegu samningunum gekk Grand Trunk Pacific félagið inn á að láta Grand Trunk félagiö taka og eiga tuttugu og fimm miljón doll- ara viröi af hlutum félagsins, að frádregnu því, sem stjórna.rnefnd- in sjálf ætti, fer ekki mátti vera yfir eitt þúsund hlutir, og þessa hlutaupphæð átti Grand Trunk félagið að eiga meðan nokkuð af skuldabréfum þeim, sem stjórnin ábyrgist, eru óinnleyst. Þetta átti að vera trygging fyrir því, að Grand Trunk félagið skoðaði hið nýja fyrirtæki sem sitt mál oggóð samvinna héldist; og viö þetta er haldið í nýju samningunum þann- ig, að áskiliö er, að Grand Trunk félagið hafi nógu mikiöaf almenn- um hlutum nýja félagsins f sínum höndum til þess að geta ráðið stjórn þess og stefnu. Nokkurar fleiri breytingar hafa veriðgerðar; en hér er allra þeirra getið, sem nokkura sérlega þýðing hafa. Síðastliðið haust gátu mörg blöðin á íslandi þess, að hingað vestur hefði strokið Jósafat Jón- asson og Runólfur Þorsteinsson, báðir uppvísir aö víxilfölsun og fleiri stórglæpum; og eitt Reykja- víkurblaðið(,, Reykjavík‘ ‘)hefir nú birt glæpaferil manna þessara, í þremur kapítulum, sem það seg- ist geta fært eiðfestar sannanir að ef æskt sé; og svo skorar það á vestanblöðin aö taka upp sögu þessa, sérstaklega ,,frásöguna alla um viöskilnað Jósafats“ þar heima ef þau ekki vilji ,,beinlínis hlynna aö þjófum og bófum, sem frá íslandi strjúka. “ Getnr Delaware, hefir getið sér góöan gjarnan veriö, aö rangt sé að taka.oröstír fyrir dttgnaö og réttsýni. ekki upp hér vestra þaö sem Harin var formaöur nefndar þeirr- ,,Reykjavfk“ hefir utn menn þessa | ar sern Roosevelt forseti skipaöi sagt. Sé frásagan sönn þá eiga til að rannsaka kolanáma verk- þeir piltar vissulega enga hlífð fallsinálið í Pennsylvania foröutn skilið, og þá er líka engin van- (daga. P'yrir frammistööu sína í þörf á að vara menn við þeim því mált fékk Gray dómari al- með því aö sýna þá eins og þeir ment hrós og var þá undir eins eru. En fór ekki einn enn huldu farið að tala um hann sem for- höfði frá Reykjavík vestur yfir setaefni demókrata. Það erntal haf skömmu áöur, setn jafnvel hefir af og til haldið áfratn síðan. fleiri skildi eftir með sárt ennið Delaware er eitt af minniháttar en þessir tveir? Hvernig stendur ríkjunum. Það hefir lítiö að segja á því, að ,,Reykjavík“ getur ekki t forsetakosningum. Dómarinn þess manns?QHann er þó öilu er sjálfsagt ágætnr maður að þektari stærð en þeir Jósafat og mörgu leyti, en forsetaefni verður Runólfur, svo ferð hans og við- hann líklega ekki ( þetta sinn. skilnaður getur ekki hafa farið Edward M. Shepard var borg- fram hjá blaðinu. Vér álítum stjóraefni Tammany-hringsins í það góðra gjalda vert af íslenzku New York við næst-síðustu kosn- blöðunum að lofa Vestur-íslend- ingar, en beið ósigur fyrir Seth ingum að vita um alla stroku- Low. Hann er lögfræðingur, hér tnenn, sem vestur fara og fyrir utn bil miðaldra maður, stórgáf- hverskonar glæpi þeir hafa strok- aöur og tná óhætt teljast með ið. En því að eins getur samt hinum allra ágætustu af leiðtog- nokkuð orðið á slíku að græða, að um demókrata. F'ólk varð í hið sama sé látið gauga yfir alla meira lagi hissa þegar Tammany- s.rokumenn, hvort heldur þeir hringurinn nefndi hann til sókn- standa hátt eða lágt á mannfélag- ar um borgarstjóraembættiö. inu. Vér vitum ekki hvort held- Mönnum fanst Shepard veraaltof ur þessi ein i hefir átt einhvers að góður maður til að hafa fylgi þess- njóta, að hans er ekki getið, arar iliræmdu klíku. En Tamm- eða þessir t v e i r eiga einhvers any hugsaöi sern svo, að eina ráð- að gjalda; og meöan svo er, ið væri aö haía ágætan mann í vonum vér engir útleggi það þann- boði, því aö eins væri hugsanlegt ig, að Lögberg vilji „beinlínis að sigur fengist. Sigurinn var hlynna að þjófum og bófum“ þó samt sem áður ekki inögulegur. það ekki taki upp frásögu Tammany-menn vorubúniraðgera , .Reykjav. “ urn þá Jósafat og svo fyrir sér, aö kjósendur voru Runólf. ákveönir í aö losa sig við stjórn Og svo enn eitt. Hvernig þeirra, hvaö sem í boGi væri. Eí stendur á því, að strokumenn til vill spillir það meira fyrir Shep- þessir ekki erti sóttir vestur séu ard en nokkuð annað, að hann þeir eins sekfr og blöðin á íslandi hefir haft þessi mök viö Tamm- sagja? Enginn hlutur er auðveld- any. Og svo bætist það ofan á, ari undir sólinni en að fá þessa aö hann beið ósigur. Þetta tvent pilta heim til íslands aftur og láta er sjálfsagt alveg nóg til að úti- þá þar sæta hegningu þeirri, sem loka hann rneð öllu frá þvíað geta þeinr ber. Það er meira að segja orðið í kjöri. r.inglátt af stjórninni gagnvart | Dr. Garvin, ríkisstjóri í Rhode þeim, sem fyrir glæpaverkum Island, er sérlega vel metinn og inanna þessara hafa orðið, séu viusæll heima í ríki sínu, og mun þeir nokkurir, að vanrækja þá umtalið um hann sem forsetaefni skyldu sína kostnaðarins vegnaf?) hafa átt þar upptök sín. Engar að fá þá heim aftur. Tæki ís- líkur viröast mér til að það geti lenzka stjórnin rögg á sig og oröið. Heföi liann verið ríkis- sendi vestur eftir nokkurum helztu stjóri í einhverju mannmörgu og strokumönnunum frá síöustu ár-jvoldugu ríki, t. d. New York, um, þá yrði slíkt til að varna því Pennsylvania eða Ohio, framvegis, að menn á íslandi freistuðust til fjárdráttar og ann- arra glæpa vegna þess æfinlega sé hægt að stökkva til Ameríku ef illa fari. Þó Ganada-stjórn sé ant um að fá innflytjendur til aðbyggja þetta inikla og frjósama land, þá er henni, og Bandríkja-stjórninni ekki síöur.illa við sakamanna-inn- flutning. Og vegna þess vér vit- um, að stjórninni á Islandi hlýtur að vera kunnugt um, hvað undur auðgert það er að fá sakamenn hér framselda, þá trúum vér því naumast, að þeir Jósafat og Run- ólfur eigi ait sem að þeim er rétt í íslenzku blöðunum ef hún leiðir mál þeirra hjá sér. Forsetaefni demókrata. Kfllv JÓIIANN B.IAR.NASO.N. III. Henry Watterson, stjórnmála- garpurog blaðamaður, á heima í hinu róstusamasta ríki Bandaríkj- anna, og virðist ,,draga dám af sínum sessunautum. “ Haun er maöur ákaflega tannhvass og ó- hlífinn og er þó orðinn roskinn maður, sjálfsagt um eða yfir sex- tugt. Hann er held eg ofmikill hávaðainaður til _þess að demó- krataflokkurinn f heild sinni að- hyllist hann sem forsetaefni sitt. George Gray, dómari í ríkinu þá hefði verið öðru máii að gegna. Þá gat það vel skeð. að hann hefði fengið tiinefninguna. En eins og sakir standa finst mér það tæp- lega geta komiö til mála. George E. Chamberlain, rikis- stjóri í Oregon, er sömuleiðis mjög vinsæll í sínu ríki. Hann er sá eini í ríkisstjórninni sem er demó- krat og náði kosningu að eins fvrir sfnar almennings vinsældir. En að verða forsetaefni stendur hann sjálfsagt engu betur að vígi en Dr. Garvin. Því þó hann j þyki ágætur maður þar heima í ríki sínu, þá er hann enn ekki | neitt þjóðkunnugt mikihnenni sem gert geti kröfu til alsherjar viður- kenningar. Vinir hans geta tæp- lega gert sér nokkura von um að hann fái tilnefninguna. Fyrrum ríkisstjóri Pattison, í Pennsylvania, er einn með hinum helztu stjórnmála-skörungum demókrata í því ríki. Sern æðsti valdsmaður ríkisins þótti hann hann geíast mæta vel og hefir jaín- an verið í miklu áliti. f fyrra haust var hann nefndur til sókn- ar urn ríkisstjóra embættið á ný, á móti Pennypacker, en varð und- ir í þeim slag. Hefði hann þá borið sigur úr býtum gat meira en verið, að hann hefði náð að verða forsetaefni flokks síns næsta haust. En af því það fór sem fór, þá er alt öðru máli að gegna. Það mun óhætt mega skipa honum á bekk með þeim sem standa all- fjarri þvf að vcrða f kjöri. Þeir senatorarnir frá Te.xas, Culberson og Bailey, eru náttúr- lega með allra helztu görpunum demókrata inegin í því ríki; og flokkurinn er þar svo voldugur, eins og raunar í öllum Suðurríkj- unum, að hann ræöur þar lögum og lofum. Báðir mennirnir eru atkvæðamenn í efri deild con- gressins. Culberson er maöur roskinn, en Bailey mun vera um eða innan við fertugt. Kailey varð snemrna þingmaður í neðri deild congressins og þótti brátt svo mikill atkvæöamaður þar, að farið var aö tala um hann sem efni í allsherjar leiðtoga fyrir demókrataflokkinn. Það umtal hefir af og til haldist uppi til þessa dags. En um tíma var þó Iítið talað um liann í þesso sainbandi, og var þaö fyrir atvik nokkurt sem kom fyrir f efrideildar þing- sainum í Washington fyrir eitt- hvaft tveim árum síöan. Sena- tor Beveridge, frá Indiana. varað flytja ræðu og sagði eitthvað sem Bailey mislíkaði. Stökk þá Bai- ley á fætur með fasi miklu og krafðist að Beveridge afturkallaði orð sín. Þessu neitaði Beveridge auðvitaö og réði þá Bailey á hann og urðu menn að ganga í milli og skilja þá. Þetta tiltæki þótti því verra |þar eð Bailey er maður mikill vexti og karlmenni að burð- um, en hinn tnaður fíngerður, fremur Iftill á velli og langt frá því að vera nokkur áflogamaður. Afleiðingarnar af þessu stilling- arleysi Bailey komu óðar í ljós. Lofgeröarummælin snérust upp í álas og sp.ott. Mönnum fanst leiðtogaefnið hafa sýnt, að hann vantaöi heldur tilfinnanlega einn ómissandi kost, sem flokksfor- maður þarf að hafa, sem sé þann. að geta stjórnað geði sínu. En svo er nú farið að íyrnast yfir þetta; það er aftur farið að tala um Bailey sem væntanlegan leið- toga demókrata í þingdeild þeirri er hann situr í, og um möguleika á því að hann geti oröið forseta- efni. Sjálfur hefir Bailey enga trú á, að hann verði í kjöri af hálfu demókrata, og ber það fyrir að engum Suðurríkjamanni sé ætlað að hreppa það hnoss. Það inunrétt ál.tið. Norðurríkin ráða öllu sem þau vilja f pólitíkinni og láta tilnefna einhvern af sínum eigin sonum. Þeir senatorarnir írá Texas verða líklega hvorngnr í kjöri. Arthur P. Gorman, senator í congressinum, frá Mary’land, er foringi demókrata í efri deiklinni. Hann er maður hálfsjötugur. Um langan aldur hefir hann verið tal- inn í heldri röð stjórnmálagarp- anna og jafnan þótt sjálfsagður að vera senator frá sínu ríki, í congressinum, þegar demókratar hafa verið í meirihluta þar heima í ríktsþinginu. Fyrir nokkuru síðan virtist sem hann stæði næst allra inanna að veiða forsetaefni flokks síns, bæði vegna sinna viðurkendu hæfileika sem stjórn- málamaður og svo vegna stöðu sinnar sem leiðtogi flokksins á þingi. Fm á þessu hefir orðið snögg og hastarleg breyting. Suð- urríkin, sem höfðu hann í miklum hávegum og eru aðal styrkur demókrata, hafa snúist gegn hon- um. Rifrildið um Panama lýð- veldið varð orsök til þess. Gor- man setti sig upp á móti aðferð stjórnarinnar að viðurkenna þetta nýja lýðveldi undir eins og það var sett á laggirnar, og sumir af fylgifiskum hans, t. d. senator Morgan frá Alabama, héldu gífur- lega stórorðar og skömmóttar ræð- ur í tilefni af þessu. Þetta mis- líkaði Suðurríkjunum. Þau vildu fyrir hvern mun fá Panamaskurð- inn og eina ráðið til að fá hann virtist vera að viöurkenna þetta nýja Panama-lýðveldi. Þau voru því alveg samþykk aðferö stjórn- arinnar í þessu málí. Leiðtogar demókrata á þingi, sérstaklega í efrideildinni, komust í ónáð þar syöra. Og, eins og búist var við. var þetta aðallega látið bytna á sjálfum foringjanum, senator Gor- man. Hann þótti bafa brugðist vonum manna. A hann var ekki treystandi aftur. Og sfzt af öllo gat verið að tala um hann sem forsetaefni. Svona snerust flokks- menn Gormans, þar suður frá, gegn honum, alt í einu. Veramá. að skap þeirra mýkist ofurlítið þar til flokksþing kemur saman. En eins og nú er ástatt eru harla litl- ar líkur til, að Gorman nái að verfta forsetaefni flokks síns. Fréttir frá Islandi. ReyJsjavík, 6. Desember 1903. Reknetjaveiðar við Ísland. Hr. Th. S. Falek í Stafangri, sein rekiö hefir reknetjaveiðar hér við land í snmar og íyrirfarandi sumur, hefir sent hr. Thor. E. Tulinius í Khöfn þessa skýrslu, en hann hefir aftur gódfúslega sent „Reykjavík’1: Eins og eg skýrði yður fré í vor, jókst síldveiði vid ísland með reknetj- um stórum i ár. AUs stunduða hana um 100 skip norsk og um 20 íslenzk. Þessi n ikla h'luttaka í veiðinni kom mjög á óvörum, þar sem veiðiað- ferð þessí hefir mátt heita tilltöluioga ný og óþekt. Síðan eg byrjaði tilraunir með veiði þessa hefir ekipafjöldinn, er hana hefir stundað, og veiðin verið á þessa leið: 1900 — 2 skip; veiði 536 tu. 1901 — 4 — — 918 - 1902 — 20 — — 6006 - 1903—120 — — 40000 - I ár var veiðin stunduð á eimskip' um snekkjum (,,s’.upper,,< og skútum og jafnvel á opnum báturo; og upp og niður úiá kalla, að ailir hafi vel veitt. Enaltumþað mun ábati á veiðinni haía orðið lítill í ár hjá mörgum. Veiðiu var byrjuð í árnálega mán- iiimWMMMwamcneii.miij^iiiiM KOSTABOÐ LÖGBERGS. Kaupendur Lögbergs, sem borga fyrir yfirstandandi ár- gang blaðsins fyrir lok þessa mánaðar, fá í kaupbætir hverjar tvær, sem þeir óska sér af neðangreindum sögubókum Lögb.: Sáðmennirnir...................554 bls.—50C. virði Phroso.........................495 bls,—40C. virði í leiðslu......................317 bls.—35C. virði Hvíta hersveitin...............615 bls.—50C. virði Leikinn glæpamaður.............364 bls.—40C. virði Höfuöglæpurinn.................424 bls.—45C. virði Pri.ll sjóræn. og Gjaldkerinn .... 307 bls.—40C. virði Plefndin.......................173 bls.—400. virði Ránið..........................183 bls.—35C. virði Nýir kaupendur, sem senda oss borgun fyrir einn árgang, fá í kaupbætir ,,Ritverk Gests Pálssonar“ (að eins fá eintök eftir), eða tvær af ofangreindum sögum. The Lögberg Printing & Publishing Co., P. O. Boi I 36. Cor. William Ave. A Nana St., WINNIPEG. Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.