Lögberg - 10.03.1904, Blaðsíða 5
LÓGBERG. FIMTUDAGINN io. X4ARZ 1904.
PIEW-YORK L8FE
JOHN A. McCALL, fcbSETI.
Mcsín lifsábyrgðarfélag heimsins.
Áriö 1903 l>orgaÖi féiagiö 5.3oO dánarkröfur ti) ernwgja
$16,000,000
Árið 1903 borgaði fél. ábyrgöir ti) lifandi ábyrgöarhafa:
$18,000,000
Áriö 1903 borgaöi félagiö rentur ti! féiagsmanna :
—l i
Áriö 1903 lártaöi félagiö út á ábyrgöarskírteiru sín jnöf 3 : i
$12,800,000
«
Áriö 1903 gaf féiagiö út 170 þúsund lífsábyrgöarskfrteinj:
$326,ooo,ckk>.
Félagi þessu tilheyra nú nærri miljón manns, rneö
$1,745,000,000 lífsúbyrgð og $352,000,000 sjóö. Menn þess-
ir eru félagið, upphæðir þessar ero eign þeirra, þeir einir
njóta alls ágóðans lifandi eða dauðir.
Chr. Olafson, Agent. J. G. Morgan. M„nager.
650 William Ave., Grain Exchange,
WINNIPEG.
í snmar med eimskipinu ..MicVael
S'a-s," sem rikið gerir út, og setlaði
hann að hynna sór nánara sjö og veiði-
skap þar við land, og tel eg ríst, að
þetta muni stuðla r.ð því að beina veið-
nnum við tsland í rétta átt.
Verð á siid hetir verið hér neesta
likt gem í ICaup annahöfn; enn er hér
talsvert- öselt, og virðast söluhorfurnar
síðns'u dagana heldur betri en áður;
en þö er eftirspurnin ekki miki! og þvl
torvelt að þoka verðinu upp. — Reykja-
®M\
Keykjavík, ti. Febr. 1904.
4000 kkónuk
varð frainkvæmdarnefnd stór.túku Is-
lands »ð tryggja Óinfi kaupmanni
Árnasyni á Stokkseyri fyrir áfengis-
leifar þær. er hann átti óseldar um
síðastl. nýár. Tóku nokkrir templarar
hér i bænum að sér ábyrgð á þessu fé
við landsbankann og sýnir þetta, eine
og Heira, að aivara er þeim með að út-
rýma áfenginn frá þjódeinni. — ísajold.
Beykjavík, 8. Jan. 1904.
báinn e. 19 þ. m. öldungurinn
Erlin&nr Fálseon, fyrruna bóndi á
Stóru-Mörk, Sámstöðnm og Árhrauni.
faðir þeirra Þorsteins skálus og Páls
sundkenr.ara. Var nú rúnat áttmðut
og til heimilis á Apavatni hjá Páli
syni sfnum, en kona hans, burfdur
Jónadóttir var dáin fyrir nekkrum ár-
um, — góð kona og gfifuð, en heifsn-
veik lengi. — Erlingnr sál. rar dugn-
aðarmaður meðan kraftar entust,
greindur vcl, stiltur og gtetinn, dreng-
lyndur og áreiðaniegur.
Læknirinn i Kjösinni. Þórður Edi-!
lousson, hetir sagt lausu þvi ombætti. j
ðerist hann nú með áramótunum að-1
stoðarlæknir Guðm. Björnssonar, hér- •
ftdslseknis f Bvík. og sczt að í Hafnar- ]
firði. Hefir hann 800 kr. áislaun þau, j
sem þingið veittá í sumar adstoðar- i
lækni i Hafnajfivð'.
Brykjavik, 12. J*n. liKM.
Ekkjufkú Guðlög JENSSDÓTTJR, j
ekkja Sigurðar heitius Jón&sonar, í
sýsiumanus, andaðist að heimili eínn
hér i Rvík fimtudeginn 7. þ, m.
uði fyrri, en áður hefir verið gert. en
»f nf þvf ieiddi þsð að sú síld er fyrst
aflaðist, var ekki eins feit og góð eins
og eú er nienn höfðu áður átt að venj
KHt — Þetta varð allblandin vara, og
þá er á markað kom, fékst talsvert
rninnn fyrir hana. heldur en fengist
hafði fyrri Arin. Sildin, sem eiðar afl-
aðist, var munum fremri að gæðum, en
það voitti örðugt að fá verðinn þokað
npp aftur og það þvi fremur sem frnm-
hoð var talsvert á síld, en það kom af
þvi að Hollendingar og Skotar öfluðu
HVv> vel sild í sumar.
Það er nú í Ijós komið, að áhuginn
er nú vaknaöur fyrir reknstjareiðum
þesínm og að þær mnni verða mikiis
virði fyrir ísland framvegis; og á því
er enginn eii.
Að þvi er mér er knnnngt, hafa all-
ar sfldarveiða-útgerðirnar á Islundi f
ár afiað einar 200 tunnnr af sild Sann-
ar þetta það sem eg hcfi fyrirfnrandi
ár í ljósi látið, að það sé mað ðllu ó-
tækt að sitja inn f fjörðum og biða eftir
að síldin komi að heimsækja uötaút-
gerðirnar; menn verða sjáifir að fara
sildarinuar á vit Á því crn menn þó
byrjaðir nú. og árangurinn má kaila
vel viðunandi.
..Fiskifélagið danska" („bansk
Fiskeri-foreniog‘‘) fylgir veiöi þessari
raeð athygli og hefir f ár sent sérlega
vel kurmandi fiskimunn til íslands á
einu að eimskipum minuin, svo að hann
gæti kynt sér veiðiaðferðixia og verkun
aflans. Aukhanshafa fjölmargir fs-
leudingar tekið þítt i veiðinni, rg ný-
verið liafa margir snúið aér til min
um ráð og aðstoð ti! útgerðnr ad ári.
\ ður er auðvitað kunnugt um að
hr. br. Johan Hjorth heimsótti ísiand
NÝ LÖG
staðfest af konungi 23. í. m.:
32. Lög um vörumerki.
33. Lög sui verzlnnarakrár. firma og j
prókúruumboð.
3-5. Lög nm breyting á 1. gr. i lögum
um 19. Febr. 1886 am friðun hvala.
35. Lög um breyting á iðgum ll. Nóv.
1899 um útflutringsgjald af hv&l- j
afurðum.
86. Lög um viðauka við lög 9. Jan. j
1880 um breyting á tilsk. 4. Mai j
1872 um sveitastjórn á íslandi cg
breyting á lögum 9. Ágúst 1889 um
viðauka við nefnd iög (am lagning
aukaútsv&ra á hvalveiði, síldveiði 1
með nót, laxveiðiafnot otanhrepps-:
manna, áhúð á jorð eöa jarðar- j
hiuta og leiguliða-afnot af jörðu I
þött skemur eé 1 ekin en 4 mánuði I
gjaldirsins’.
RUDLOFF GREIFI
,.Og hvaö hefir breytt ybur síóan?"
,,Eg hefi veriö í Munchen, á fundi vina okk-
ar, til aÖ komast eftir. liver áhrif dauöi prinzins
sé líklegur að haía. ‘ *
„Og?“
..Krugen segir mcr, að þér vitiö uin alt, og
sannleikurinn er sá, aö ef þér viljiö ganga í liö
■oeö okkur, þá veröum viö öll liöveizlu yöar feg-
in. Eg þarf ekki aö taka þaö írain, aö þeir, sem
■ ú standa meö okkur, uppskera sín laun þegar
viö erum búin aö konia cillu fram. Þaö er fjandi
hart fyrir yöur.aö ö)l auöæfi prinzins sáluga r5kuli
ganga til Minnu. Þegar þetta er komið í kring,
þá þarf hún þeirra auövitaö ekki viö; ogþaöskal
verða hlutverk initt aö sjá um, aö Gramberg-
eignirnar fylgi nafnbótinni. Því heiti eg yður. “
Maöurinn var náttúrlega að ljúga. en þaö
dugði ekki að láta hann merkja, aö eg vissi það.
,,Eg álít, aö mér sé naumast heitiö nægi-
lega miklu með því, “ sagöi eg stillilega og eins
og eg væri aö veltn þessu fyrir mér. ..Áhættan
er feikilega mikil. ‘ ‘
,,Hún g.æti veriö þaö ef viö ekki ættum sig-
■rinn vísan. “
,,Sem viö sannarlega ekkt eigum. “
,,Hvernig stendur á því? Hvaö getur veriö
því til fyrirstööu? Oánægjan meö konunginn fer
úagvaxandi. Hvað haldiö þér sé nú þaö síðasta,
3eni hann hefir fundið upp á? Ekki nema ein
böllin enn þá, og hana á nú aö byggja neöan-
jaröar. Hún kostár miljónir marka—miljónir.
Haldiö þér þjóöin þoli þetla í þaö óendanlega?
Þetta hefir hlerast rétt nýlega í Munchen; og eg
segi yöur þaö dagsatt, maöur, aö alt landiö fer ,
uppnám og krefst þess aö hann leggi niður vöid-
in. Þaö hefir aldrei veriö jafn gott tækifæri, og
veröur aldrei jafn gott. “
Það kom einhver einlægni fram í þessari i
gremju hans, sem honum var ekki eiginleg og eg j
skildi ekkert í.
..Og hvert er áform yöar?“ spuröi eg.
,,Aö taka til starfa—og þaö taíarlaust naeö- j
an Munchen ræöur sér ekki fyrir reiði. “
Þetta var alls ekki ósennilegt; en eg vissi aö ;
maöurinn var fantur.
,,Og hún frænka rnín —-hvaö viil hún?“ j
spuröi eg.
,.Það er ekki hægt aö fara eftir því sein hún
vil),“ svaraöi hann viöstööulaust. ,,Hún veröur
aö íela okkur mál þessi. Eg veit það, aö hún
er hálfnauöug og hefir aldrei í rauninni veriö meö
þessu nema meö hangandi hendi. En hún er
bundin órjúfanlegu heiti og getur ekki gengiö úr
liöi—aö niinsta kosti ekki án þess aö svíkja okk-
ur og steypa sér í ógæ-fu. Stundnm óska eg þess,
satt aö segja, aö hún væri hugaöri. Hefði eg
vitað í tíma, skoöun hennar á máli þessu, þá
mundi eg ekki hafa sökt mér svona niö«r f það. “
..Áöur en eg geri neitt, verð eg aö fá aö j
vita mn vilja hennar, “ sagði eg.
,,Hún hlýtur aö vilja þaö, sem við viljum -
ef við sýnum henni fram á, að annars bíði ekkert
annaö en ógæfa og ef til vill stnánardauöi allra
þeirra, sem þátt hafa átt í þessu máli hennar.
Um það verðið þér náttúrlega aö sannfæra
hana. ‘ ‘
,,Eg verð fyrst að sannfærast um þaö sjálf-
ur, * ‘ svaraöi eg.
,,Þér vitiö, hvernig Krugen lítur á þaö mál. “
Hann sýndi nú óeölilega mikla einlægni, og
öll framkoma hans bar vott um eitthvert leyni-
legt augnamiö. Auövitað var mér huliö, hvað
það gæti verið; en engum heföi getaö dulist, að
þaö var eitthvaö.
KORNVARAGÓJ) i
N
Aöferö okkaraöfara meö korn-
llutninga er na*stum því fullkomin.
Þegar þér hafið kornvöru aö selja
eöa láta fivtja, þá veriö ekki aö
hraðrita okkur fyrirspurnir um
verö á staðnurn, en skrifiö eftirj
upplýsingum um verzlunaraöferö :
okkar.
Thompson, Sons & Co
Grain Coæmission Mercliants,
WINNIPEG.
Bankarar. Union Bank oí Canada.
Söngkensla,
Þórarinn Jónsson, að 412 McGae
stræti, tekur að scr ad keana orp:elspil.
söng og söngfricði. Góðir skilinál&r.
ER ómöguieg án þess að hafa
gott Baking Powder. Hið hrein-
asta og bezta sem fæst er
Blue Ribbon
Baking Powder.
ÍAysRtLiAm.L
c. kannan.
Þrjár verölaunaávfsanir
í hverri eins punds
könnu.
Skrifiö eftir verölaunalista til BLUE RIBBON, W'innipeg.
,,Já, eg veit um skoöanir hans; en það er |
venja mín aö hafa sjálfstaeöar skoÖanir og fara
eftir þvf, sem eg álft réttast. “
,.Ef þér viljiö koma meö mér til Munchen,
þá skal eg gefa yður nægilegar upplýsingar til aö
sannfæra yöur. “
Hann sagöi þetta meö uppgeröar léttúö, og
ypti öxlurn til merkis um, aö engin sérleg alvara
lægi á bak viö þaö. En að surnu lej'ti var maö-
urinn eins og opin bók. Eg sá þaö óðara, aö
þarna var hann kominn aö því, sem var aðal-
augnamiöiö.
,,Eg skal gjarnan fara meö yöur til Munch-
en, “ svaraöi eg hiklaust, og ánægjuvotturinn,
sem allra snöggvast brá fyrir í andliti hans, gaf
mér allan þann leiöarvísir, sem þörf var á. Þaö
var í Munchen, sem bróöir Minnu haföi veriö
fiæktur út f hólmgöngu og drepinn, og tnaöur
þessi kom nú þaöan meö eitthvert samskonar
ráöabrugg gagnvart mér. Dauöi minn mundi
gera stúlkuna að vinarlausum og varnarlausum
einstæðing.
Leikur þessi fór að fá á sig alvarlegt sniö; og
samstundis hugkvæmdist mér aöferö til aö losa
stúlkuna úr hættunni, sera henni ógnaöi.
,,Aöur en eg fer, “ sagöi eg enn fretnur eftir 1
augnabliks þögn meöan alt var aö renna upp fyr-
ir mér, ,,verö eg aö finna frænku mína og fá aö I
heyra hvaö hún vill, af hennar eigin munni. “
,,Viö skulum þá finna hana nú strax, “ svar-
aði hann óöara.
,,Meö yöar leyfi ætla eg tnér aö finna hana
einn. “
,,Þaö er nokkuð einkennileg beiöni, prinz, “
svaraði hann undrunarfullur, ..þegar þess er gætt.
aö hún er heitmey mín. Hvaö kemur vöur til
aö fara fram á annað eins?“
,,Eg vil láta hana tala við mig hreinskilnis-
lega, án þess að hinar þrálátu áeggjanir vöar eöa
Krugens geti aftraö henni frá því. Hún talar
freniur eins og henni býr í brjósti ef hún er ein-
sömu!, og sem húsráðandi hér kýs eg mina eigin
aöferö. “ .
,,Eg sé enga ástæðu til þess, “ sagöi hann
harðneskjulega. ,,Haidið þér kannske, að eg
ógni henni?“
,,Eg held ekkert um þaö, “ svaraöi eg með
hægö ,,Egfæ upplýsingar mínar meö minni
aöferö, þaö er alt og sumt. Neitið þér þvf, þá
neita eg aö fá þær meö yðar aöferö. F'erö minni
til Munchen er hægtaö fresta fyrst um sinn. “
,,En málin þu!a enga biö; þetta veröur taf-
arlaust aö gerast. “
..Greiðasti vegurinn veröur þá að gera eins
og eg segi fyrir. “
Hann var nærri búinn að sleppa sér. Hann
beit á jaxlinn, og eg sá reiöina brjótast fram f
augu hans og andlit; en hann gætti sín, og þó
hann ætti fult f fangi meö aö stilla sig, þá svar-
aði hann nokkurnreginn stillilega:
,,Ó, mikil ósköp; þyki yður svona niikið
undir því komiö, aö fá aö tala viö hana einsamla,
þá geriö þaö. Þér fræðist ekki um neitt meira
en eg hefi sagt yöur. “
En liugboö mitt var annaö; og eg sendi taf-
arlaust tii kántessunnar og liaö hana aö finna mig
strax.
,,Og hvenær eigum við að leggja á staö til
Munchen?“ spuröi eg þegar sendimaöurinn var
farinn. ,,Á morgun?“
,,Því fyrri því betra, “ svaraöi hann; og eg
sá á ný leynilegum og viðbjóðslegnm fögnuöi
bregöa .fyrir í svip hans.
VI. KAPITULI.
Hún ,,frænka“ mín.
Hiö stutta samtal mitt viö Nauheiin, hin
mikla breytmg á látbragöi hans gagnvart raér, og
þessi litlu merki þess, hvernig hann var innan-
brjósts, sem eg haföi veitt eftirtekt, sýndi betur
en a!t annaö, sem enn haföi komiö í Ijós, hvaö
alvarlegt og hættumikiö starf eg haíöi tekiö aö
mér. Eg var sannfæröur nm, aö í ferö hans til
Munchen höföu einhver vélabrögð og svik verið
undirbúin, og hann veriö beinlínis við þau riöinn
annaðhvort sem aöahnaöurinn eöa sem verkfæri
annarra. Þaö kcfm rnér vel, aö hann var léleg-
ur stjórnkænskumaður, og meö því að þekking
mín á honum frá fyrri áruin veitti mér allar nauö-
synlegar leiöbeiningar viðvíkjandi hinum réttu
lyndiseinkunnura hans, þá gat liann ekki leikiö á
mig með hræsni sinni og yfirdrepskap. Án þeirr-
ar þekkingar heföi honum ef til vill tekist aö
leika á tnig eitis og aöra. Þaö var ekki annað
sjáanlegt en að allir hagsmunir hans væru í því
inniíaldir aö geta komiö konuefninu upp í hásæt-
iö. Hann mundi auöskiljanlega komast yfir
eignir hennar, og sem eiginmaöur drotningarinn-
ar njóta dýrölegrar stööu og ltárra valda, sem
væri alt ósegjanlega tælandi fyrir tnann meö
hans upplagi. Hann hafði, meira aö segja. ver-
iö kjörinn fulltrúi einhvers voldugasta ílokksins
aí aölinum t Bavaríu, setn hlaut aö veita sérlega
mikilsvert fylgi og hafa mikiö aö segja í öllum
stórræðum.
þaö haföi líka haft talsverð áhrif á mig, iivað
tnikilli einlægni brá fyrir hjá honum þegar hann
mintist á liiö heimsku'.cga óhóf konungsins. Þar
kom frant hreinskilnislegt álit hans, það var eg
sannfæröur utn, en hvort þaö haföi vaknað hjá
honum sjálfum eöa var honum innrætt af öðrum,
sem hann var aö vinna fyrir. um þaö gat eg ekki
dæmt. En þetta vakti hjá mér ýmiskonar get-
gátur og gat ekki falliö ntér úr huga.
Lykilinti aö þessu háttalagi hans var að
finna í Munchen, þaö þóttist eg sannfæröur um—
og til Munchen ætlaöi eg mér því aö fara, hvaö
rnikiö setn eg ætti á hættu tneö því. Hvert barn-
iö gat séö, aö þaö var ekki hættulaust; og hvaö
mikil hættan var, þaö var komið nndir svikahug
manns þessa og þeirra, sem hann var í félagi meö,
og hvaö mikið áhugantál þeim var aö koma mér
úr vegi.
Mér þótti það al!s ekki ólfklegt, aö cg kæmi
ekki lifandi til baka aftur. Ef, eins og álitiö var,
dráp Gústafs greifa haföi veriö undirbúið til að
losast viö hann, inátti eg þá ekki við þv! búast,
aö veröa fyrir álíka ómildum ofsóknum? Þetta
hafði eg lesið greinilega út úr látbragöi manns-
ins, og þaÖ kont mér til aö álíta, að hann heföi á
einhvern hátt verið viö dráp Gástafs bendlaöur.
En svo var annaö óþægilegt og þýöingar-
uiiktö atnöi. \ röi mer ráöinn bant, og enginn í
kastalanum vissi um svikráð Nauheims, hvernig
færi þá fyrir Minnu? Með því móti yröi auösjá-
anlega úti um hana. .Etti eg þá að fara án þess
að vara hana við manni þessum eins og hann var,
og án þess að ráöstafa hvað gera skyidi? En
hvernig átti eg á hinn bóginn að aövara hana án
þess aö segja henni hvaö eg vissi og hvernig eg
vissi þaö—ineö öðrum orðum: án þess aö segja
henni eius og var um þaö, hver eg væri?
Menu geta ímyndaö sér hvernig hugsanir
þessar trufluðu mig þegar eg var á leiðinni upp
breiöa stigann í kastalanum áleiðis lil stofunnar,
þar sem hún ætlaöi aö taka á móti mér, og hvaö
takmarkalaust vandræði mín margíölduðust viö
hinar óvanalegu verkanir, sem nærvera hennar
nú eins og áður haföi á mig.
Hún tók blíðlega og alúðlega á móti rnér.
og í augum hennar, sem svo ósegjanlega töfruöu
mig, las eg óttablandnar áhyggjur þegar hún sá
alvörsvipinn á andliti mfnu. Gratz barúnessa
var hjá henni, og jók þaö á vandræði mfn og
geröi mér óljúft aö tala eins og mér hjó f skapi.