Lögberg - 10.03.1904, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUÐAGINN io. MARZ 1904.
7
MARKAÐSSK ÝRSLA.
fMarkaðsverð í Winnipeg 5. Marz 1904,-
Innkaupsverð.J:
Hveiti, 1 Northern ... .$0.94)4
,, 2 ...........0.91%
„ 4 „ .... 75C-
Haírar, nr. i.....
,, nr. 2............35C—36c
Bygg, til malts.......
,, til fóðurs.......400—43C
Hveitimjðl. nr. i söluverö $2.75
,, nr. 2 . . “ .. .. 2.60
,, nr. 3. . “ .. .. 2.20
,, nr. 4 .. “ .. .. 2.00
farin að sjVst á umbúfuuum utan
utn hitt Eftir tuttugu og einn
dag héit stnjöriS þvegna ór síttfia
vatninu sér enn þi óskemt, en hitt
j var lítiS eitt fariS að súma. Eftir
í fjörutíu og tvo di’ga var það orðið
jtalsvert mikið súrt og biturt á
{bragðið, en bitt hélst er.n óskernt
I og þaS vnr fyrst eftir tímt'u og sex
jdaga o5 nokkurt ellibragð fór að
; finnast að því, án þess þö að nein
| mygla sæist & því. Smjöriö, sem
þvegið var úr ösíaða vatninu var þá
orðið óætt fyrir myglu, súr og þrí-a.
03Íaða vatnið, sem smjörið var
þvegiS úr, leit út fyrir a5 vera tá-
hreint, og með berum augum var
ekki hægt að gera neinn greinar-
mun á því og hinu sfaða.
LKKKIKG.
HalramjÖl 80 pd. “ .. 2. 2 ^
Úrsigti, gróft (bran) ton. .. 16.00
,, fínt (shorts) ton .. 19 .00
Hey, bundið, ton
,, laust .$12-14.00
Smjör, mótað (gott) pd. . . 20C--2 5
,, í kollum, pd . 16c-18
Ostur (Ontario)
,, (Manitoba) ■ I2)4c
Egg nýorpin . . . .40C
,, í kössum
Nautakjöt.slátrað f bænum 70.
,, slátraö hjá bændum 6c.
Kálfskjöt
Sauðakjöt - ,.8^c.
Lambakjöt ■ -9l4c.
Svínakjöt, nýtt(skrokka) . .6—ýc.
Hæns . 1OC--1 2
Gæsir . . . . I 1C
Kalkúnar
Svínslæri, reykt (ham)..
Svínakjöt, ,, (bacon).. 9c-i$'A
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$i.90
Nautgr. ,til slátr. á fæti 2)4c-3)4
Saxiðfé ,, ,, . 3)4 0-4
Lömb ,, ,,
Svín ,, ,, • 4C_5C
Mj6lkurkýr(cftir gæðum) $3S-$55
Kartöplur, bush . .. . 8oc
Kálhöfuð, pd
Carrots, bush . 7Sc-90
Næpur, bush
Blóðbetur, bush ,6oc-75
Parsnips, bush .. .. 75c
Laukur, pd
Pennsylv.-kol (söluv.) ton $11.00
Bandar. ofnkol ,, ,, 8.40
CrowsNest-kol ., ,, 9.00
Souris-kol ,, ,, 5.00
Tamarac (car-hleðsl.) cord $4.50
Jack pine, (car-hl.) c. . . .4.00
Poplar, ,, cord .. . . $3.25
Birki, ,, cord .. . . $5.50
Eik, ,, cord $5.00-5.25
Hú'ðir, pd
Kálfskinn, pd . . ^c—6
Gærur, pd................4 —6c
BIiKINT VATN Otí SMJÖRQERÐ.
Eitt ftf því uau'syulega til þes*
að framleiða vandað smjör er: að
kúnum sé getiÖ vel hreint vRtn að
drekka, að öll fihö’d, sein notúb em
við mjólkur roeöfei ðina sé þvegin
ír vel hreinu vatm og smjörió
þvegið einnig úr vel hreinu vatni.
Óbragð, sem ver^ur að smjörinu,
m& oft rekja til þeirrar éstæðu a*'
elæmt vatn ht-íir verið notað vió
eitthva' nf þessu þrennu f’ramnn
talda. Riösmaóur í stóru rjóma
búi { Ástralía.er hefir mikla reynslu
í þessu et’oi 9agir, að ómögulei;t
*á að fram'.ei^a verulegagott smjör
ef notuft sé vatn úr ám og lækjum,
eins og jiftð keuiur fyrir. Gerfi
hann tilraunir roeð lækjarvatn og
regnvatD, og varð jafnan sú niður
ðta'an, að smjör, sem þvegið var úr
lækjnrvntni, misti góða bragðið,
®ltir að búið var að geyma það um
nokkurn tbna, en það, sem þvegií'
var úr regnvatni hélt sér mikln
lengur o_> betur. Sí 'an gerði hann
tilraunir með sínð og ós'ftð vntn.
Eftir fjórtim daga geymslu vnr
smjörið, er þvegið var úr sfaða
vutninu, að öllu jafngott, en mygla
Af hinum nauðsynlega meCnlurr.
til þes3 að afla sér þekkingar á
ýmsum hlutum, er nfkvæm eftir-
tekt og frasðandi hækurþað tvent,
er flestir bændur geta átt völ ó.
þegar þeir koma á iðnuðar- og
gripasýningar geti þeir haft ómet-
anlcgt gegn af að skoða nákvæm-
lega sýnishornin af lifandi og dauð-
urn murium, sem þar eru saman
komin. þeir ættu að hafa það hug
fast þegar þeir koma á sýningarn-
ar að þær eru ekki cingöngu
skemtistaðir, heldur stofnaðar í
þvl augnamiði, að sýna framfarir í
ýnosum greinum, og aðferðina til
þess að framleiða hina aða þessa
vö,'utegund á betri, hngkvæmari
og fnllkomnari hátt, en alineot á
s r stftð. Og heima fyrir ættu
bændurnir oö kynna sér sem bezt
góð búuaðarblöð og rit»erðir um
búskap. L fið er of stutt til þest,
að hver einstaklingurinn, út af fyr-
ir sig, geti af eigin reynslu ein
göngu lært alt, sem hver góður
bóndi þarf að vita. Reynsla ann-
nrra í ýmsum búskaparreglmn,
sern búnaðarritin segja frá, er þvf
dýrmætur tjérsjóður, fyrir hvern
hugsandi bónda, til þess að notfæra
sér sem bezt og haganlegnst. Bamd-
unurn er þekkingin nauðsynieg,
þ«i til skams tíma hafi verið álitið
nð hún yrði ekki ktiu í askana.
Heimurinn ersífeldum breytingum
undirorpinn. Vöuvanflið er orðið
mintm virði nú á dögum en áður
vir. Hugvitið og þekkingin er
komiu í þess stað. Til þess að
verða færir nrn að taka að sér flest
störf ( heiminum, sem nokkurs eru
verð, þurfa menn meiri cða minni
undirbúningsmentun og þeir geta
ekki feDgið þau störf, ín þess að
Imfa fullnægt ýmsnm mentunar-
skilyrðum. En búskapinn, sern er
þannig vaxið lífsstarf að það úfc
heimfcir meiri glöggskygni, dóm-
greirtd og hyggindi en flesfc annað,
út í hann þykjast flestir færir að
legeja án nokkurrar nndirhúnings-
menttinar og nokkurrar kunn íttu.
BóDdinn eða bóndaefoið )>arf «ð
kynna sér náttúruna og náttúru-
öfliu sem bezt og rækilegasb til
þess að geta fært sér hvorttveggja
i nyt á lmganlegan hátt.
Of margir bændur eru hirðu-
iausir í þvl að hul.U nákvæm.* bú-
reikninga og vita því, oft og ein-
att, ekki til fulls hverju sérstak-
lega er um að kenna hallann, sem
þeir bíða í béskapaum. þetta þarf
lugfæringar. Greinar búskaparins
eru svo margvíslegar, að ekki voit-
ir af árvekni og nákværnri ft'gænlo,
ef vel á að fura.
Danarfrcg'n.
Firntudaginn 25. Febr. lézt öldr-
uð kona íslenzk hér í bæDum, Guð-
rún Jónsdóttir að nafni, til heimilis
a''* 1 2ÍJ3 McGee str. Hún var fædd
árið 1823 á Tandraseli í Borgar
hreppi í Mýrasýslu; og var því
ittntíu og eins árs, er hún lézt.
Hét maður hennar Einar þor-
björnsson og bjuggu þau lengst að
Galtarholti í Skiinaonnahrepp í
Boi garfjarðarsýslu. Varð þeim tíu
bama auðið, en fjögur þeirra dóu í
æsku. Fótæk voru þau í búskap
sfnuri', en komu þó börnum sínurii
upp ftn annarra hjálpar. En svo
misti Guðrúo heitin mann sian
snemma. Hún fluttist til Ameríku
fyrir 15 tírum og voru synir hcnn
ar tveir, Jón og Einar Eiuarssynir,
þá komnir hingað ó undan henni,
sem báðir eiga heima hér í bænum.
Dætnr hennar eru hér einnig tvær,
Guðrún kona Gnunars Arnasouar
á Pttcific ave og Ingigerður Csw-
ler(?); hetir hún búið hjá henni og
þar !ézt bún. Guðrún heitin var
tdpkona mikil, kristilega hugsandi
og gðð kona. Séra F. J. Berg- j
mann tíutti ræíu við útför hentmr. j
Góð heilsa
er sterkum taugum og nægilega
miklu, hreinu blóði að þakka.
Veiklun er orð, er innihindur i
sér í einulagi nöfn inargra sjúk-
dðma: sýkt blóð, veikar taugar,
veiklaða meltingu, megnrð o. s frv.
Sjúklingarnir eru lystarlansir og
hafa óbeit á allri vinnu. Stund
um kemur J etta til af of mikilli á
rcynslu, stundum af hirðuleyS'. þi
er ekki nema um tvent aI gera :
fá sér dugandi meðul, eða deyja.
það er einungis eitt áreiðanlegt
meðal til gegn þessu, og það er Dr.
Williams’ Pmk Pills. þær munu
veita yður nýtt fjör, fylla æðarnar
með nýju, rauðu og rikulegu blóði,
og þér f-*ið i'uliu0t og hraustlrgt
útlit og Iöngun til nýrra fram-
kvæœdi.
Ekkert land er svo afskekt í
heiminum að Dr. Williams' Pink
Pills náð þangað til að veita líkn
og lið. Et' þé hatíðekki sj ilfir
notað þessir pillur, þá spyrjió þér
nftgrannana yðar uni þær, og j é
munuð fljót.t ii'á aö hevra góða vitn
isburði. Mr. Charíes Saul ier,
Corberrie N S, segir: „Eg var
mjög veiklaður orðum og gat íæp-
lega neitt unnið. Sjúkdómurinn
lá allur í b'.óðinu. Eg ieyndi ýms
meðul, en ekkert hjálpatifyr en
eg fór að nota Dr. Williams’ P nk
PiIIs, það var blátt rfram uudr
nnarvert hvað fljótt þær hjálpuðu
mér. Eg er matreiðslumaður, og
að eg var fær nm að matreiða eins
handa timtán iniiunum í fyrra vet
ur sýnir, að pillarnar h d'a haft góð
fthrit' á mig.1,
þvð eru enain heimuleg heit
hvernig Dr. Williams’ Pinít PiHs
verlta a Ifkamann. þær, blitt á-
t'ram, búa ti! nýtt blóð, og þess
vegna uppræta þær alla sjúkdóma
er koma af skemdu blóði, t. d.
nýrnnveiki, meltiogftrley<i, höfuð
verk, bikverk o. s. frv. Nýa bióð-
ið npprætir tangaveikluna, slago-
veiki, kraropa og margt fieira. A!1
ir þessir sjúkdómar eiga rót sína í
skeuidu blóði, og allir læknast þeir
rullkornleg og tiltölnlega fl jótt rneð
Dr. Williains’ Pink Pills F.-ist hjs
öllum lyfsölum á 50e. askjan, cra
«ex ö.skjur fyrir $2 50 ef skrifað er
beint til D- Williams’ Meðicine
Co Broekvilie, Ont.
þakkarovff.
Eg get eigi dulið það, aö votla
hár með opinherlega alúðarþakk
læti mitt þeim öllum, sem rétt hafa
mér hjálpirhönd í bftgbornnm
kringumstæðum mfiiutn, síðan fyr-
ir jól í vetur, að maðurinn minn
hefir legið rúmfastur og liggur cnn.
Eg þess vegna tekjulaus i hörðum
vetri. Nöfn þeirra allra, er mér
hafa gefið, væri hór of langt upp
að telja. Guð veit nöfnin, það er'
nóg. Eg vil að eins geta þess, aöj
Kveefélagið „Gleym-mér-ei‘‘ gaf •
okkur J)0, sömuleiðis minar kærn
gömlu félagssystur, konur Tjald-
búðarsafnaðar, er g-ifu mér -S30,
og svo gaf húsfrú Oddný Auder-
sou mér saumavél þ4, er eg varð að
setja á hlutaveitu og hún hlaut.
Að gefnu tilefni læt eg hór með
einu vissan d ínuman: (!) vita, að
við á 11 u ra þá satnnavél og höfð-
um fyrir löagu fullborgað hana.
Allar þessar gjatír bið eg guð al-
raáttugan að launa, því eg get það
aldrei.
Winnipeg, 1. Murz 1904.
Inoibjöro Thorahinwöo.v.
Dr Hlcnliiirs
AUGNALÆKNIR
207 Foxrtagre A.ve.
WÍNNIPErt, MAN.
Verður í GIBB’S lyfjabúði Selkirk, !
inánudaKÍnn og þriðjudaginn 18. op 19. j
•Jan. 1904.
Fotografs...
. Ljösmyndastofa okkar er opin
hvern fridag.
Ef þið viljið fá beztuimyndir
komið til okkar.
Oilum velkomið að heimsækja
okkur,
F. C. Burgess,
211 fíupert St.,
í ÞRJXTÍU XR í PYRSTU
RÖÐ, ALÞEKT UM HEIM
ALLAN, SEM ÁrtÆTUST
ALLRA SAUMAVÉLA.
LCa upid ELDREDGE
og tryggið yður fullnægju og gðða inn-
stæðu Ekkert á við haua ftð fegurð, og
enginn vél rennur jafn mjúkt og hljóð-
laust eða hefir slíka kosti og endingn.
AUDVELDog i ALLASTADi FULLKOMIN.
Sjálfsett nál, sjálfþræðis skyttu
sjálfhreiíi spólu, sjálfhreifi þráðstillir
Ball-beai-ing stand, tréverk úr marg-
bynnum. 011 fylgiáhöld úr stáii nikkel
fóðruðu.
Skoðið Eldridge B,—og dæmið sjálfii
ura hana,—hjá
A. Frederickson,
611 Ross Ave.
Mr. Gunnwtelnn Eyiólfs-
son er umboðsmnður okkar í allri Gimli
sveit, og gefur allar nauðsynlegar upp-
lýsingar.
Látið geyma
húsbúnaðinn yðar í
STESN-
VÖRUHIISUM
vorum.
RICHARDSON.
Tel. 128. Fort Street.
(Ekhcvt borqnr siq betm
fprir xmqt folh
en að ganga á . . .
WINNIPEG • * *
Businsss Co/lege,
Cor. Portage Ave. & Fort St.
Leiriö ailra upplýsinga hjá
G W DON 0LD
Manager.
Þegar veikindi heim-
sækja yður.getum við hjálpað yður me?
því að blanda meðulin yðar rétt og fijótt
f annarri hverri lyfjapúðinni okkar.
TH0R*8T0M ANÖREWS,
DISPKNSINO OHBMIST,
TVÆR BUÐIR
610 Main St. | Portage Avenue
ran3uJr^raWi*bW-| Cor. GolonySt
SíuPóstpðntunum náækvmur gefinn
PENINGAR..
Vilt þú græða peninga?
Ef svo er, þá skalt þú taka eftir aug-
^^lýsingunni okkar i þessu blaði
i hverri vika.
TŒKIFÆKI
Nr. 2.
Finnið okkur viðvíkj-
andi því.
Hér er aðalstaðurinn til þess að gei-a
góðkaup á.
Sharpe & Couse
Fasteienasaíar
490 Maln St. (Banfield Blk) Tel. 2395
Opið á kveldin.
BROKERAGE
(lan.c3sa.lar).
517 MolNTYRE BLGC-K-
Telefón 2274.
BÚJARÐIR i Manitoba og Norðvestur-
landinu
RÆKTUÐ LÖND nálægt beztu bæj-
cnum,
SKÓGLÖND til sClu á Í4 50 ekran; bæði
landið og skógurinn inni-
falið I kaupunuu .
BYGGiNGALÓÐIRíölluin hlutum bæj-
arins, sérstaklega nálægt C.
P. R. verkstæðunum og á
Selkirk Ave.
HÓS OG COTTAGES ailsstaðar í bæn
um tii sölu.
Ef við ekki getum gert yður fullkom-
lega ánægða rneð vjðskiftin bæði hvað
snertir eignirnar og vei ð þeirra, ætiust-
um við ekki til að kaupin gangi fyrir
s*K- Við höfura gert ait., sera F okkar
valdi stendur til þess að gera tilboð
okkar aðgengileg og þykjumst vissir um
að geta fullnægt kröfum yðar.
ÖRH and HARPER
fasteifraasalar. PoDinarar til
leig-u. Verzla sérstaklega
rned bújarðir.
602 Main St. Tel. 2645.
Orr & Harpev óska eftir við-
skiftum íslendinga.
Á LOGAN 100 fet og 70 á Keewattan—
ágætur staðar fyrir verzlnnarhús.
Verð $450. 8250 út i hðnd. Af-
gangurinn með góðum skilmálum,
Á TORONTO St—60 fet, 810.50 fetið,
helmingurinn út i hönd.
MARGAR lóðir á Agnes St. 8450 liver.
Stærð 40 fet.
Á WILLIAM Ave — Lóðir 25Jxl32 fet,
$300 hver. ' út i hönd, hitt á tveiraur
árum.
Ef þ ð þurfið góðar endurbættar bú-
larðir, þá finuið okkar.
WÍLTON RROS,
Alexaitder, Grant oa Siœnicrs
Laudsalar og fjármála-agontar.
»3» Main Street, - tor. .l.uoes SL
Á móti Craig’s Dry Goods Store.
A Garlies St. að eins 10 lúðir eftir
á S95 hver, skiimálar þægilegir, næst-
liggjandi ióðir seldar á SllO.
. Viljið þer kaupa ódýrar bygginga-
loðir? Ef svo er, fáið eftirfylgjandi:
Á Home Scr. fáem fet frá Noter
Dame. að eins $200 hver. Einn þriðii
út i hönd. 1
k Bauning St. rétt við Portage
Ave. og rétt hjá strætisvagnbraut,
hver lóð $176.
Á LiptonSt. rétt við Notre Dame
loðir á $150, Saurrenna og vatnspípur
verða lavðarþar uua að sumri.
A Young St. Sex herbergja hús,
með þremur svefnherbergjuni. Vatnið
inn. VerðSlGOii. J út í hönd og $50
þriðja hvern mánuð. Ekki hægt að fá
betru kaup 4 þessu stræti.
Á William Ave: Að norðanverður,
nokkrar lóðir, hver 25x132 fet. Aðeins
#300 hver K út 1 hðnd, afgangurinn á
einu, tveimur og þremur árum.
A. E. HINDS síiii Cö.
ReaE Kstate and Fiuuncial Brokers.
Mcíntm BlfK'.li • Tel. 2BU8.
Spurn. : Því eru bæjarfasteignir
aS hækka f verSi?
Sv.: Af því innflytjendastraum-
urinn liggur hingaö.
Sp. : Því mun veröið hækka á ár-
inu 1904 meira en áður?
Sv.: Aí því meiri innflutningur
verður en áður á þessu ári.
Sp. : Því munu eignir i útjöðrum
bæjarins halda áfram að hækka
í verði hcðan af ?
Sv.: Af því eignir inni í bænum
eru svo dýrar að fólk því verð-
ur að kaupa eignir utar í bæn-
um.
j Sp. : Hvar verða ytri takmörk á
byggingalóðum árið 1908 ?
Sv.: ???
Isomið og finnið okkur viö-
víkjandi kaupum meðan veröið er
lágt.
Stanbridge Bros.,
505 flclntyre Blk.
Telephono 2084. AVinnipeg.
Á VICTOR S.t— nálægt Povtage Ave.,
faliogasta cign, fetið $12.
Á VICTOR St-25 feta !öð, afgangux*
af dánarbúseign. Fetið $10.
Á AGN ES St—ágæt 40 feta lóð á 3400.
Á TORONTO St — S >x herbpvgja hú»,
nýtt. Vatnið inni Lóðin er 25x
1"0 fet. Verð$l,G5ð. $590 borgist
útí hðnd.
L.ÁN—Komið sem fyrst til okkar til
þess «ð tala n > Un tii bygginga.
Við sinnura yður fljótt.
ELDSÁTVi RGÐ — Setjið liús yðar og
eignir i eldsábvrgð hjá okkur. Við
eruin umboðsmenn fyrir sura beztu
ábyrgðarfélögin.
I*. o. Bnt 43 1. 1 »)•
Tet. 2078, Wlfinipeg
Fftsteignasalar og Eldsábyrgðaragoutar.
flcKerchar Biock, íi()2 Sain St.
Á NENA St. -Tvö Cottage nýlegu end-
urbætt. 31.900 bæði, með góðum
skilmáluin.
Á PACIFIC Avn. — 8 hcrbergja hús
steingrunni og tvær lóðir fyrir
2000.
Á McDLRMOT Ave—sjöherbergja lxús
á steingrunni, Verð $2,100/
Lóðir! Lóðir! Lóðir!
Lóðir a Elgin Ave. $325 hver.
Lóðir á Ross Ave. $325 hver.
Lóðir á WiiHam Ave. $225 hver.
Lóðir á Paeifio Ave. $375 hver.
Lóðir á Alexander Ave. $350.
Nálægt C. P. R verkstæðunum höfum
við b ?t t lóðirnar, sem nú eru á
xnarkaöiiuin á $80 hverja. Finuið
okknr sera fyrst ef þrrviljið fá þær.
Ðalton k Grassie.
Fasteign ’sala. Leigur innheimtar
I’enfaiffalitn, KldsAbyrg.l,
4Sl Waín Sí.
M JÖG- V ERÐM'Æ'n eign á Alexam
cr ave.. bud og íbúÖArhús X steingvum
með vatni og saurreunu Þessi eiu
er lOOfet fydr aust n Main st og
06 fet á breidd Þes-a viku æt um v
að selja þetta á $150 fetið. Skilmála
4 ut 1 höná, afganffnnnn á brcin árur
renta 6 prct. Bezta verzlunarpláss
fyrir austan MaiD St., r.ú sem stendxi
GÓÐKAUP 50 feta lóðin. txieð Col
age, nálægt járnbi autarstððinni er v
auglý-tnm fyrir liálfum mánuði síð
fyrir $75 fetið. fæst mft fvn'r $3 (-00 A
slátturinn er $1.125. Verður að scija«
I MIÐBÆNUM - Vel bygt. gott«
fallrgt lius a Rupert St meðöllnm nj
ustu umbotum. Þ^tta ©r dánarbúseij
og til hess að gota lokið sk.ftum verði
hun se (i á f4 G( 0 sci'n cr afArlágtvei
ÖN \ U R NAUDUNGARSA LA.
gætur 1 xftr Section fyrir sunnaxi M
Gregor. Tíit ekmr plægðar. Við ht
um þessi. eign ril sölu að eins í tiu daj
fyrir 81.200 Helmingnrinn út f hön
hitt með góðunx skiImáUxm
í NORWOOD—Sex lóðir. . Fást a
ar fyrir /2.100. Einn þriðji út x hön
hitt nxeð iöngitm gjald’resti.
r»R06EDALE eignir eru nú til sö!
Komið og spyrjið um þær.
Agentar fyrir „The Reliance Loi
Co.“ Lægsta leiga »f peningum, 6e
faanleg er f bænum. Finnið okkxxr.