Lögberg - 24.03.1904, Blaðsíða 5

Lögberg - 24.03.1904, Blaðsíða 5
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 24. MAKZ 1904. 5 NEW-YORK LIFE JOHN A. McCALL, fcrseti. Mesta lífsábyrsöarfclag heimsins. Árið 1903 borgaöi íélagið 5,300 dánaxkröfur til erfingja $16,000,000 Árið 1903 borgaði fél. ábyrgðir til lifandi ábyrgðarhafa: $18,000,000 Árið J903 lánaði félagið út á ábyrgðarskírteini sín mót 5 $12,800,000 Árið 1903 borgaði félagið rentur til félagsmanna $5,500,000. Árið 1903 gaf félagið út 170 þúsund lffsábyrgöarskfrteini: $326,000,000. Félagi þessu tilheyra nú nærri miljón manns, með $1,745,000,000 lífsábyrgð og $352,000,000 sjóð. Menn þess- ir eru félagið, upphæðir þessar eru eign þeirra, þeir einir njóta alls ágóðans lifandi eða dauðir. Chr. Olafson, Agent. J. G'. Morgan, „anager. 650 William Ave., Grain Exchange. WINNiPEG. , fleiri eða færri. það má nefnilega ganga að því nálega vísu, að haldi svona fram, og verði ekki bráff bót á óknytt- um í skólanum, þá mun næsta al- þingi svifta skólann öllum náms- styrk til nemcnda það geiir fá- tækum piltum, hve efrilegir sem eru ókleift að fara f skóla. En þingið getur varla annað gert. Vitaskuld bitnar þt sök þeirra, sem nú freroja óknyttina, á sak- lausum, sero eftir þeim koma. En slíkt er nú lífsins gangur og verð- ur ekki viðgert. En þykir piltum ekki þe,*si á- byryðarhluti þungur ? fá verðum vér að minnast þess, að aifullkominn er enginn, og smó- munir þeir, sem piltar telja að, eru þó í raun réttri lftilsvirði. Vér sjá- um ekki annað, en að hver piltnr, sem vill vanda framferði sitt, og skilur það, að hann er í skólanum til að laera og hagnýta sér það anna hagræði, sera landið roeð roiklnm kostnaði lætur honum í té, geli stundað nám sitt og náö tilgangi BÍnum roeð skólaveru sinni, ef hann hefir þennan tilgang fyrir augum ©g lætur sér annara um að n6 hon- uit, en að vera að brjóta heilnnn um, hvernig skólastjórn ætti að vera eftir lians hugmyndBro. Shkt j er betra fyrir nemendar að geyroa Kjörkaup 21 pd. Raspað syknr $100 18 ,, Molasykur $100 10 ,, Kaffi Nr. i $100 12 ,, Kaffi ,, 2 $100 25 ,, Sveskjum $100 25 St. Sápu $100 Þessi prís helzt til 31 þ. m. aðeins móti peningum út í hond. A. Fridriksson • • • 611 Róss Ave* þroskaðri árunum. Og eitt ættu piltarnir að hngsa út f. það tr til þess ætlað, að þeii ungu menn, sero landið leggu meira í sölurnar fyrir en nokkrt aðra, séu, þrátt fyrir unggæöings skap og æskubrek, óspiltir ung- lingar, upp vaxandi drengskapar- menn (yentlemen). þeim er það ekki samboðið, að skemma eigDÍr landsins og stela þeim. * Og svo ættu þeir ungu menn að gæta þess, hverjar afleiðingar ann a' eins athæfi, og það sem í vetnr hefir komið fram f skélanum, rr| líklegt að liafs, að vér ekki segjum, | hlýtur að hnfa, fyrir skólann og! þ* spm f bann cangra næstu árin. | EFTIRSPURN um hvar Ólafur Gunnar sonur Kristjáns sál. Sigurðssonar Back- mann er niðurkominn. Kristján sál., faöir Ólafs, mun hafa fiutt frá Meðalheimi á Sval- barðsströnd við Eyjafjörð til Ont., Canada, og þaðan aftur tii Nýja íslands, Man. á fyrstu árum land- aáms þar, og svo þaðan hingað iuður í Vfkurbygð, N. Dak. ogdó nér síðastl. ár og lét eftir sig tals- verðar eignir, og er eg gæzlumað- ur þeirra á meðan þessi meðerf- ingi er ekki fundinn, eða þar til skilyrði laganna er fullnægt. Sé því nokknr, sem veit urn þennan Ólaf Gunnar, óska eg hann geri svo vel og láti mig vita það. Mountain, N. D. 28. Febr. 1904. Elis Thorvaldson. RUDLOFF GREIFI. • ,,Vegna þess eg vonast eftir að fá vilja okk- ar framgengt án þess það kosti útlegð. Það dug- ar sem síðasta úrræði fyrir hjálparlausan kven- mann; en eg verð mönnum þessum—jæja, það er bezt eg viðhafi engia stóryröi fyr en eg veit mcira og hefi einhverju afkastað. Eg á von á einhverju slægðarbragði einhvers staðar frá og býst ekki við sú von bregðist. Eg álít þig í engri hættu hér meðan menn þessir engan grun hafa um tor- trygni okkar; en athæfi þeirra gagnvart þér getur breyzt óðar en varir. Og gætið þess nú, að jafn- vel Krugen, þrátt fyrir það þó eg álíli hann heið- arlegan og tryggvan, má ekkert um það vita, að þú sért hætt við'áform það, sem hann hefir bygt allar vonir sínar á. Eg neyðist til að gabba jafnvel hann, og Ieyndarmál þetta verður að vera þitt og mitt—okkar, og engra annarra. Lofar þú því?“ ,,Af öllu hjarta, “ svaraði hún einlæglega og rétti mér hendina. ,,Hvenærfæeg að sjá þig næst?“ spurði hún alt í einu. ,,Eg get veriö hugrökk þegar þú ert hjá mér, og eg sk?d reyna að sýna ekki hugleysi meðan þú ert að heiman. En“—hún andvarpaði—, ,eg á engan vin nema þig.“ ,,Jú, þú átt öruggan og hugrakkan vin þar sem Krugen kalteinn er“,svaraði eg,,,og eg kem heim aftur að fáum dögum liðnum. “ Eg talaði glaðlega og eins og eg vissi, að alt færi vel. ,,Þú hefir vakið hjá mér nýja von, frændi minn,“ sagöi hún þegar eg stóð upp, ,,en það liggur við að tilhugsunin um að þú sért að yfir- gefa mig svæfi hana aftur. “ ,,Til J ess skal aldrei koma megi eg ráða. Þú skalt iifa óhultu og ánægjusömu iífi. “ Þetta sagði eg í allri einlægni, því að htigur fylgdi máli; og að því búnu yfirgaf eg hana. Eg þurfti margt að gera áður en eg legöi á stað í ferðina,og eitt atriði vafðist mest fyrir mér. Eg varð að láta von Fromberg hætta við aöselja eignina, sem gamli lögmaðurinn mintist á við mig, og eg vissi ekki, hvernig eg ætti að því að fara. Að senda honum bréf með pósti, þorði eg ekki; að finna hann sjálfur, var ómöguiegt; og hverjum gat eg þá trúað fyrir því að flytja hon- um bréf eða orðsendingu? Væri ekki komið íveg fyrir söluna þá mundi vafalaust kvikna grunur; og eftir nákvæma yfirvegun afréði eg að skrifa Henri Frombe gætilega orðað bréf og senda Steinitz með það. Eg hafði ætlað að taka hann með mér til Munchen ef eg skylii Jnirfa á hjálp að halda, en hitt var meira áríðandi. Eg sendi eftir honum og lét hann lofa mér því við drengskap sinn að iiytja bréfið og afhenda M. Frombe það sjáifur þegar enginn væri við- staddur; að spyrja einskis, ogsvaraengum spurn- ingum, heldur einungis bíða eftir svari upp á bréf mitt og færa mér það rakleiðis til Munchen og segja engurn lifandi manni frá ferð sinni eð» erindi. ,,Líf mitt getur iegið við, að þér reynist mér trúr, “ sagði eg þegar eg fékk honum bréfið, , ,og ef til vill Minnn kántessu líka, og undir því er sannarlega komin, framtíðar fyrirætlun ættarinn- ar. “ Þetta var auðvitað áhætta, en eg var þar einn í hættunni og gat ekki hjá því komist að eiga eitthvað á hættu. Alt, sem eg gat vonast cftir, var að geta sneitt hjá mestu hættunum. Síðan kallaði eg Krugen fyrir mig og talaði lengi við hann í trúnaði, og lagði rækilega niöur fyrir honum, hvað hann ætti að gera ef mér KORNVARA Aðferð okkar að fara með korn- flutninga er næstum því fuilkomin. | Þegar þér hafið kornvöru að selja | eða láta flytja, þá verið ekki að ; hraðrita okkur fyrirspurnir um verð á staðnum, en skrifið eftir upplýsingum um verzlunaraðferð okkar. Thompson, Sons & Co. Grain Commission Merchants, WXNNIPEG. Bankarar: Union Bank of Canacia. Söngkensla. Þórarinn Jónsson, að 412 McGee stræti, tekur ad scr ad kenna orgelspil. •Bag og söngfrseði. Góðir skilraólar. Spyr þú góða matreiðslnkonu lwaða gerðarduft sé bezt. Hún mun svara því að Blue Ribbon Baking Powder sé það bezta, því ætíð sé phætt að reiða sigá það. Blue Ribbon Baking Powder. Þrjár verðlaunaávísanir 25 c. kannan. í hverri eins punds könnu. Sknfið eftir verðlaunalista tii BLUE RIBBON, Winnipeg. hlektist eitthvað á í Munchen. ,,Séu engin svik f taffi, þá er þessi ferð mín hættulaus; en séu þau, eins og eg er sannfærður um, þá getum við verið vissir um, að svikararnir reyna að Iosast við mig til þess frænka mín verði hjálparlaus og á þeirra valdi. Því verðið þér að afstýra; og vernd hennar er nú aðallega í yðar höndum. “ ,,En Nauheim greifi?“ spurði hann undrun- arfullur. ,,Þér trúið engum nema sjálíum yöur, kaf- teinn,“ svaraði eg með áherzlu. ,,Heföi eg bara sannanir fyrir því, að hann væri svikari!“ sagði hann f urrandi málróm. ,,Eg ætla mér að fá sannanir viðvíkjandi öllu. Sé ekki einlægni ríkjandi hjá öllum, þá hljótajfyrirætlanir okkar að kollvarpast. “ Andlit hans varð þungbúið og hann hengdi niður höfuðið. ,,Minn rétti staður er við hlið yðar í Munch- en. “ sagði hann. ,,Finni eg svikarana, þá skuluð þér íá að hjálpa til að hegna þeinx; en þangað til er yðar rétti staður í Gramberg til að gæta frænku minn- ar. Og hafið þér nokkurn minstagrun um hættu meðan eg er í burtu, þá kallið mig tgfariaust heim. En sé hugboð mitt rétt, þá er hún ekki í bráöri hættu. “ ,,Yðar tign skal ekki treysta mér til ónýtis. En guð gæfi eg mætti vera með yður í Munchen. Þér stofnið yður í opinn lífsháska og ættuð ekki að fara þangað einn. “ ,,Sé hættan svo mikil, þá er betra, að eg sé einn en að þér séuð með mér; en eg er vel við- búinn og hefi vaðið fyrir neðan mig. “ Og svo tók eg aftur nákvæmlega fram, hvað eg ætlaðist til hann gerði ef svo færi, að hann yrði að flýja til Frakklands. Að síðustu lofaði hann því hátíðlega að gera alt eins og eg lagði íyrir, og hann sýndi mér mörg hollustu og virðingarmerki og sýndi éin- lægan áhuga og umhyggju fyrir ferð minni til Munchen. Eg gerði því næst Nauheim orð og lét segja honum, að næsta dag yrði eg ferðbúinn til að leggja á stað með honum. Um nóttina gat eg ekki sofið, og þegar eg hafði vandlega miðað hættuna, sem mín beið, við allarþærupp- lýsingar, sem fyrir hendi voru, þá sannfærðist eg urn það, að eg mundi eiga sögulega ferð fyrir höndum. VII. KAPITULI. í Munchen. Þegar við lögðum á stað til Munchen þurfti ekki nákvæma eftirtekt til að sjá, hvað -kappsam- lega Nauheim greifi reyndi að leyna þvf, hvað | mikils virði honum var að hafa fengið nrig með sér. Sannast að segja held eg, að þó eg hefði ekki áður þekt manninn, þá hefði látbragð hans j viö þetta tækifæri vakiö hjá mér illan grun á hon- ,,Eg býst við þér segið mér, hvað ykkur Minnu fór á milli í gær, “ sagði hann þegar við vorum seztir niður í járnbrautarvagninum. ,,Þér hafið komið henni íil að lfta talsvert ööruvísi á málin, þvf eg fann það á hénni, að hún var tals- vert fúsari til að halda áfram við fyrirætlun okk- ar en áður. “ ,,Eg lét hana á mér skilja, að mjög mikiö væri undir úrslitum þessarar ferðar komið. Sann- færist eg nú um, að ástæða sé til að vona.að fyr- irtækið hepnist, þá legg eg að minsta kosti ekk- ert á móti því—senr stendur hefi eg litla trú á því. Og eg býst viö hún telji það nokkurs virði. “ ,,Lögöuð þér að henni að snúast ekki gegn okkur? Eg tel víst þér hafið gert það. ‘ ‘ ,,Því skyldi eg hafa gert það? Eg hefi sjálf- ur enga sannfæringu í máli þessu. “ ,,Hér er þó nægilegur vottur um gremju þjóðarinnar að minsta kosti, “ sagði hann og fleygði til mín fréttablaði þar sem mikiö varhall- mælt gjörðum konungshálfvitans. ,,Það getur verið óánægja án uppreistar, “ svaraði eg í því eg tók upp blaðið til að lesa það, sem hann benii mér á. Mig langaði fremur til að hugsa en tala og léft því vera sokkinn niður í biaðið. Hann tók upp annað biað og lézt lesa; en eg sá hann hafði ööru hvoru auga á mér, þangaö til blaðið féll niður á hné hans og hann staröi út í gíuggunn auðsjáanlega sokkinn niður í hugsanir sínar. Eg fékk að vita f hvaða átt þær stefndu þegar hann vék sér við og talaði til mín. ,,Þér verðið náttúrlega hjá mér, prinz?“ sagði hann. ,,Auðvitað, “ svaraði eg strax, jafnvel þó grunsemi í óteljandi mynduin hvíslaði því að mér, að honum gengi ekki gott að bjóða mér til sín. ,, Það verður svo miklu þægilegra fyrir okk- ur í þessum erindum, en ef þér byggjuð í Gram- berg-húsinu utan við bæinn, “ sagði hann. Eg hefi verið að hugsa um, hvernig bezt mundi að hafa þetta. Hvaða sönnun viljið þér fá fyrir því, að leggjandi sé út iþetta?“ „Samtal við þá, sem framkvæmdirnar eiga að hafa með höndum, sjálfsagt. “ ,,Þaö verður það bezta; og það vill svo heppilega til, að fiestir þeirra eru í Munchen. Svo býst eg við ekki standi á yður að gera Jiað, sem við allir hinir höfum gert—sverja nýju drotn- ingunni hollustueið?“ ,,Þegar eg geng í félag nrcð ykkur. þá geri eg alt, sem hinir gera. ‘ ‘ . ,,Við höfum allir bundist órjúfandi heiti. Hver maður hefir afiagt eiö og undirskrifað yfir- lýsingu um að styðja hið góða málefni. “ „Undirskrifað yfirlýsingu? Það sýnist vera nokkuð langt gengið, “ sagði eg, þó allar aðfcrðir hefðu einu ogsömu þýðingu í mínum augurn. ,,Að vísu; en það er nauðsynlegt, “ svaraði hann. ,,Þá getur enginn gengið úr liði. “ ,,Nú jæja; eg skal skrifa undir það sem eg sé aðra skrifa undir, og gera það setn aðrir gera, “ sagði eg einbeittur. ,,En þér skiljið það, að eg verð að sjá þetta gert frammi fyrir mínum eigin augum. “ Þetta sagði eg vegna nokkurs, sem mér datt í hug á sama augnabliki. ,,Þér eruð svo varasamur, að Jiað gengur hræðslu næst, ‘ ‘ sagði hann hæðnislega. ,,Eg er ákveðinn í þvf að ganga sjálfur úr skugga um alt, “ svaraði eg; og af ástæðu, sem eg lét ekki uppi, þótti rnér fremur vænt um það, sern hann sagði. Eftir dálitla þögn sagði hann: ,,það sem eg hefi í hyggju, f sluttu máli, er á þessa leiö: Eg tek yöur með mér til helzti^ leiðandi mannanna—fyrst og fremst til Hecks- cher barúns, sem eiginlega er foringi okkar; síð- an höfurn viö fund heima hjá tnér og þar er hægt að útskýra alt og ráða öllu' til lykta. Hvernig lízt y^ur á þetta?“ ,,Egerþví samþykkur; cn sarnt áskil eg mér auðvitað þau réttindi að hafa þetta öðruvfsi álíti eg þaö nauðsynlegt síðar. “ ,,Auðvitað, auðvitaðl“ svaraði hann. ,,Þcg- ar nú við höfum mist garnla prinzinn, þa Jykir okkur vænt um að fá gætrnn og hygginn mann í staðinn hans. “ Orð þessi vbru eins fölsk eins og maðurinn. Eg las það út úr róm hans og látbragði; og það var skapi hans langtum nær að formæla mér fyr- ir alla gælnina, hefði hann þorað það. En eg vék ekki frá þvf, vegna þess eg vissi, að þessi hóflausa gætni var bezta sönnunin fyrir uppgerð- areiniægni minni. 0 /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.