Lögberg - 24.03.1904, Blaðsíða 7

Lögberg - 24.03.1904, Blaðsíða 7
LOGBERG, FIMTTJDAGINN 24. MAKZ 1904. 7 ,,Ekki er nema hálfsögíT sagan J>e};ar einn se{?ir‘* datt rnér í hug þegar eg s4 ritgerð Páls Hanssonar í „Heimskringlu'1 7, Janúar þ. 4., um mefiferö sveit arstjúrnarinnar í Kirjubæjarklaust- urshreppi í Vestur-Skaftafeilssýslu á aér og fjolskyldu sinni. VegDa þess mér er Páll þessi nokkuS kunnugur, og mál hans ekki me3 öllu ókunnugt, þá vildi eg geta gert mönnum vestan hafs þaff skiljanlegt, að hann ritar um m6l þetta nokkutS fiekjulega eÍDs og honum hættir vifi að koma fram í daglegu tali. Maðurinn er stíf- lyndur og sérvitur. Eg get imyndað mér, aö margur hér trúi frósögu Páls, því mór finst eg hafa fyrir hitt þá reenn, síöan eg kom til þessa lands fyrir sjö mánuöum síöan, sem ekki einasta samsinna heldur forsvara Ijótar sögur sem hingað berast frá gimia landinu, án þess að gera sér far um að kynna sér báðar hliðar. þaö hættir mörgum við að halla réttu máli til þess að fegra eigin mál- stað eða svala sér á þeim, sem þeir þykjast eiga grátt að gjalda; en vart með jafn taumlausum ofsa og f jarstæðum eins og fram kemur i þessari manndrrtpssögu Páls Hans- sonar, sem hann sendir „Heims- kringlu" eftir tilmælum ritstjór- ans. Aöra sögu liks éfnis var rit- stjórinn búinn að ná í til birtingar í blaði sfnu um þirdýsi Guðlaugs- dóttur, sem kom að heiman f sum- ar er leið og dó litlu síðar. Fjarri fer því, að mér komi til hugar að forsvara afdrif barns P ls eöa lá houum þó hann yrði hryggur og gramur af jafn sorg- legum atburði. Slík mðingsverk eru, sem betur fer, óalgeDg á ís landi, og varla mun neinum detta { hug að mœla þau hjónin, Odd Stígsson og Margréti Eyólfsdóttur { Skaftárdal, undan réttlatri hegn- ingu fyrir þetta t’ramferði sitt. En væri það nú satt, sem Páll segir, að hreppsnefndinni og öllum hreppsbúuin hefði verið fullkunn- ugt um illa meðferð á barninu, og að vottorð séra Sveins væri logið frá rotura, þi er síður en svo, að sliku væri bót mælandi. En rök þau, sem Pdll færir fyrir þeim á- burði sínum, standa á mjög veik- um grundvelli og er þar æði inikið hallað réttu m'-Ii. Hann ber það fram, að Gissur ú Hunkfrbökkum og Bjarni á Heiði hafi séð barn- ið daginn óður en það dó, og getur það Siitt verið að vísu. En sein sönnun fyrir því, að ekki sé að taka mikið mark á, þó þeim kunui að hata ekkert fundist athugaveit við meðferéiua á því, segir Pall það með berum orðum, að Bjarni þessi hafi lmtið mófur s na, h ialdr aða, horaða og klæflausa fiakka mnnna á tnilli, þangað til hún hati orðið úti á verögangi. Sannleikur- inn í þéssu atriði m«lsins er nú si, aö kcna þe^si, Rugnhildur að nafni, móðir Bjarna a Heiði, var þrjú síð- nstu ar æfinnar talsvert bduð á geðsmunum. í sveit þessari, sem hún var uppalin í, átti hún bæði skildmeuni og viui og var hún boðin 00 velkomin að vera hjá hverjum þeirra sem húnhelzt kysi. En af því heilsu hennar var nú þannig varið, eiris og óður er sagt; undi hún aldrei langvistutn nein sta*ar og mutidi fljo.tt h ifa orðir> algerlega vitstola ef reynt hefíi veri’i að þvinga hana til að vera kyr á sima staf'i til lengdar. Sið- asta árið, sem hún lifði, ógerf'ist veikleiki henaar svo, að eifitt veitti að fá hana til að nærast og klæðast. Að nokkurnm at ætt mönnum hennár, e*a sveitungum, hafi að neinu leyti verið um það að kenna, h\ermg dau a hennar bir að, dettur eagum í hug, sem þeim málavöxtum er að neinu leyti kunnugur. Tildrögin til þess, að Pall hafi ; ferði hans hafi átt sér stað. Mnndi ekki getað varist sveit, virðist mér j engum af núverandi, eða fyrver- ómannúðlegt af honum að kenna móðursystur sinni um. Segir hann, að hún hafi ranglega dregið undir sig nokkurn hluta af eigum móður sinnar látinnar og því hafi hann orðið sveitarþurfi. Eigur Hðlm- andi sóknarrcönnum hans tinnast ástæöa til að gera athugaseredir við vitnisburðinn, sem Pál! gefur honum ? Hefði eg verið i Páls sporum, j mundi mér hafa fundist það til- fríðar, móðar Páls, voru, að sögn, i finnanleg samvizkusök að kon a tæpar tuttugu kindum og einn ; börnum mínum á hreppsfélag, sere. hestur. Tveggja ára jarðarafgjald .að hans sögn, um lengri tíma hefir hvíldi á dánarbúinu og ef þar að | haft slíkt óorð á sér eins og haDn auki liefði verið gerður fullur tekur fram. Börn Pals voru kom- reikningur fyrir útför hennar j in í ágæta staði, svo góða, að þeim mundu eigurnar ekki hafa hrokk-ivar borgið þangað til þau hefðu ið til. Sökum þrss hvernig danða j getað farið að ráða sér sjálf, og móður Pals bar að varð kostnaður- j mundi ekki hafa vcrið kallað eftir inn við dauðsftdlið meiri eu ella neinu meðlagi með þeim úr þeim mundi. jstöðum, hvorki frá Pali né sveitar- Hvað því viðvíkur, að hrepps- i félaginu. Úr þessum stööum rífur nefndin hafi útvegað sér leyfi hjá Páll börnin upp til þess að kasta sýslumanni, til þess að taka af Pali eigur hans, þi hefir mér veiið svo sagt, að það só tilhæfnlaust. Enda er varla annað hugsanlegt en að svo sé, þar sem Pall átti ekki annað en fötin sem hann etóð í. Menn þeir, er Páll segir að hafi verið falið á hendor að taka af sér eigur sínar, segir hann að hafi þótt vel valdir til þess að tíáfátæklinga. Annar þeirra, Runólfur hreppstjóri í Holti, á, eftir sögusögn Pals, að j vera gamalæfður í þeirri fögru list. | þeim á sveitina, sem hann gefur hina ófögrn lýsingu af í grein sinni. Kom þar fyllilega i ljós sérvizkan og stíflyndið, sem jafnan hafa ver- iö lundareinkenni Páls. Eg læt svo hér staðar nnmið. B S. En viss er eg um það, að enginn, Meðal handa karl- mönnum. Eyðir óhyggjum og kvíða. Styrk- j PENINGAR.. Vilt þú græðft peninga? Ef svo er, þá skalt þú taka eftir aug- ___iýsingnnni okkar i þessu blaði i hverri viku' og mincm frá þvi eg kom hingað fyrst og til þessarar stundar. Sérstaklega þakka eg þeim af hrærðu hjarta, sem sýndu mér hjálp og hluttekning þegar sjúkdómur og ástvinamissir háru mér að hönJum í byrjun þessa árs og eg stóð uppi einmana og ráðþrota. t>á voru aJIir, sem umhverfis mig voru, boðnir og búnir til að veita mér hjilp og gera mér alt sem léttast að hargt var. Eg nafngreini enga sérstaklega, þó til þess væri ef til vill ástæða. því eins og ætíð gerist kom hjálpsemin við mig þyngra niður á þeim, er næstir stóðu; en aJlir sýndu mér sama hugarþelið sama innile/a kærleiksviðmótið. Eg kveð ýkkur svo um stund, kæru sveitungar minir; guð blessi framtíðjj-,. . ykkar og veiti ykkur hjálp og hugguu j r ÍnniO Okklir VÍðVlkj- þegar á móti blses. J p t. Mary, Hill. P. O. 6. Maru 1904 Ham.uk J. Haudson. TŒKIFÆKI Nr. 2. andi því, Hér eftir tek eg til klukkur og allskonar gull og silf-j ursmíðar. Komið og reyniö. Mig verður aö hitta í búð Da-! viðson & Sveinsson á Manitoba „ ... v Hér er aðalstaðurinn til þess að gera aðgjorðaigóðtanp v Sharpe & Couse Fasteien asalar 490 Main St. (Banfield Blk) Opiðá kveldin. Tel. *395 avenue. West Selkirk. Einar Sveinsson. 1 ir líkamann sem Runólf þekkir, mundi fáanleg- | ur til að undir skrifa þann vitnis- , . „ . _ K T3 r tt u k Hehr þér aldrei dottið það í hurr. . „ , ; að þu þyritir ft meðulum að halda gagnstæða mundi auðveldara að fá til að hressa þig og endurnæra vitnisburð þeirra hjálparþurfa, sem taugarnar ? Hefir þú ekki hugsað Runólfs hafa leitað. um það, að stö’ug vinna og siit a þá kemur Páll með þá lýsingu á l'ksuiaaum þurfii endurbótar við? sóra Sveini að hann sé orðlagður , 'DgP.jur °R kvfði iara fyr meö K . bkauisbyggingunaen vinnan genr, lynr það tvent: að sntkja sér t)g hvorttveggja er sjúkdómsein brennivírr og svíkja út peningalán. j kenni, — einkenni á biluðu tauga Að vísu er það, að séra Sveinn er ! kerfi. Önnur einkenni eru: stöð ekki bindindisinaður og á lánsfé i ugur höfuðverkur, þyngsli í líkam- mun hann stundum þurft að halda anU,jíl ,norRuana, _sem gerir mann . , ; rumlatan, tilkennmg i bakinu, eins og manna dæim ern, en hvor | ^eltingarleysi, erfiður andardratt ugt þetta ntriði bakaði honum j Ur, óstilling, — stundum jafnvel neina vansæmd, að því er mér er I taugateyjur og byrjun á slagaveiki. kunnugt. Ein slúðursaga Pals er — Williuis Pink Pdls eru ft- um skipbrotsmennina þýzku, er !aætt h-inda karlmönnum og 1 • * uppræta algerlega ástæðurnar seœ hannsegirað sést hafi 1 lfahftska; 8(úkd4ravmum valda. þ*r veita og ekki vorið bjargað, cn aftur « nýtt fjör og líf bæta mat<rlystina móti hafi þeir hinir sömu, er til j og i-tyrkja tangarnar. Mr. Neil þeirra sáu, tekið sér ferö á hendur H. Donald, Estmere, N. B, er einn til þess a5 stela frá þeim kas.samun,. nifcir§nu1.’ s<;''n l'etir reyufc D-. sem þeir biorguðust ft yfir Iival- • , ,. b , ,. .1 ijjllí t t. 1 c ; >egir. „Mer þykir rænt um að sykið. Kétt frft skyrt er sagan j geta sagt þa«,aft Dr. Williams’ Pink þannig, að islendingarnir sáu til Pills eiga fullkoadega það hrós þeirra að eins úr mikilli fjarlægð, | skiliö, seiu þær f». Eg var orðinn og engin merki þess, að þeir væri; beilsulaus og þjófist af sífeldum Huaðu höfuðverk. Engin meöul í neinum nauöum staddir. dugðu höfuðverk. , . , . - „ ........ 1 mér neitt, svo eg ftsetti mér a* þeir þá vera Oræfioga á fjorugongu., reyna Ur. Williams Pink Pdls. Eg Kassinn og það annað, sem þýzkar- hafði ekki brúkað nema úr fftein” arnir björguðu með sér ft land, vai um öskjum þegar mér fór að batna selt við opinbert uppboð út ft fjör- °S nu er eS °röinn albata.“ um, um í)—10 mdur frá uianria i Heilsuveikir og taugislappir bygðum. Fyrsta ferðin, sem gerð IIienu’.?* konllr eLn''• “0”ar.£ “tfc, J ’ 6 ^iir heilsu sma ef D\ Williares var á fjorurnar eftir að kunnugt Pinb Pllh cru vÍöhafðar. E 1 ver- varð um strandið, var til þess gerö jjij vissir um aö þér fáiö rétta meö að leita að likum mannanna sem alið, með fullu nafni: „Dr. Williams druknuöu við skipskafarui. Pink Pills for Pale People", p ent þeir, sem þekkja Guðlaug sýslu- j umbúðirnar um hverja öskju. K , «• , belilar hiá ollum lyisölnm, e^a mann rétt, munu verða trauðir * jsendar fr'tt með pósti - SÖe askj- að trúa því. að hann hnfí séð i j an, eða sex öskiur á S2 50, ef skri f gegnum fingur við Odd Stígsson {! að er beint til Dr. Wilhams Medi sauf'aþjófnaðarmúli. Guðlaugur jc:ne ^o.. Brockville, Ont. mun, þvert á móti, jafnt af yfir —.... — . ------------- boðuum sem undirgefnum, þykja full strangur og eftirlitasamur í e nbættissökum. P.dl segir, að siöferðisástandið í Skaítafellssýslu sé hið svívirðileg- astn, sem hugsanlegt sé. S’i dóic- ur lians, er hann þannig kveður, upp, urdantekningarlaust, þakkurorö. Mér umlirskrifaðri er ljúft eg skylt að þakka mikillega og opinbert öllum Dr MlenDnrg AUGNALÆKNIR 230*7 Portagre WINNIPEG, MAN. Verður i GIBB’S lyfjabúð i Selkirk, mánudaginn og þriðjudaginn 18. og 19. Jan. 190Ú. Fotografs... Ljósrayndastofa okkar er opin hvern fridag. Ef þið viljið fá beztulmvndir komið til okkar. Öllum velkomið að heimsækja okkur. F. C. Burgess, 211 Rupert St., OBR and HARPER fasteignasalar. Peningar til leigu- Verzla sérstaklega með bújarðir. 602 Main St. Tel. 2645. Orr & Harper óska eítir við- skiftum íslendinga. X TORONTO ST. Lóð, No 51.. 50x105 fet. Verð$525. (xóðir skilmálar ef 1 fijótt er kevft. X ATLANTIC AVE: Lóð. No 86. Verð $180.— S út í hönd, afgangurinn með góðum skilmálum. KIRKJÁ ÖG LÓÐ (kjörkaup) á norð austur horninu á Paoific og Nena: rúmar 250— 300 manm. Xgætt hús fyrir fundi og aðrar samkomur. Verð aðeÍDS $3200. 8800 út ihönd. Aftrangurin með gó'um kjðrum. MUNIÐ FFTIR ÞVÍ AÐ ÞETTA . ERU KJÖRKAUP LÓÐIRNXLÆGTC P R. verkstæð- unum, aðeins sjö lóðir eftir, rétt hjá verkstæðunum á Pacifio. Að- eine> $75 lóðin, $15 út i hönd, af- gangurinn borgast með $5 á mán- ; uði. Ef einhvern langar til að bygeja á SELKIRK, BOYDeðaCOLLEGE AVE., þá eigum við þar nokkrar góðar lóðir, sem við getura selt ó- dýrara en aðrir agentar. Munið eftir að telefón-númerið er 2645 T"CÁNADA BROKERAGE (laricisalar). 517 IVflcslNTYRE BLOCK. Telefón 3274. BÚJARÐTK i Manitoba og Norðvestur- landinu. RÆKTUÐ LÖND nálægt beztu bæj* tnum. SKÓGLÖND til sölu á $4 50 ekran; bæði landið og skógurinn inni- falid i kaupunun . BTGGINGALÓÐIRíöllum hlutum bsej- arins, sérstaklega nálægt C. P. R. verkstæðunum og á Selkirk Ave. HÚS OG COTTAGES allsstaðar i bæn um til sölu. Ef við ekki gotum gert yður fullkom- lega ánægða með viðskiftin hæði hvað snertir eignirnar og veið þeirra, ætlust um við ekki til að kaupin gangi fyrir sig. Við höfum gert alt, sem i okkar valdi stendur til þess að gera tilboð okkar aðgengileg og þykjumst vissir um fcð geta fullnægt kröfum yðar. Alexaiider, íínmí og Simniers Landsalar og fjármála-agentar. 535 ílain Strcct, - f*r. Jamcs St X móti Craig’s Dry Goods Store. A TORONTO ST. Csttage & 50 feta lod, skamfc fra Porta^ce Ave. 4herbergi, Lóðin ein er 8600 virði: Verð $1050. Látið geyma húsbúnaðinn yðar i STEIN- VÖRUHUSUiVS vorum. RICHARDSON. Tel. 128. Fort Street. WILTON BROS. j Kcal Estate and Fiiianclal Brokers. Mdntyre Block - Tel. 2t}!IS. j Við höfum mikið af húsum til sölu, hingað og þangað í bænum. Skib i ináiar góðir. X CORDON AVE. Nýtt bús með fimm herhergjum. Verö $!6u0. $600 út i hönd. X SELKlR'v A VE. Nýtízkuhús. 4"erð $3750. Litil boiguu út í liönd. X GOOD ST., Rétt við Broadway, fimm herbergja Cottage í ágætu standi. 33 feta IM. Verð $2000. $300 út i hönd. Hitt með góðum sfeilmálam. í NORÐUR BÆNUM Partar skamt fyrir sustan sýningargarðinn á $100. Eignir i kring seldará$125. Hæg- ir skilmálar. X BANNING St. 300 fet frá stræt- mvagnbx-aut,hver lóð $175. X Lipton St. rétt við Notre Dame lóðxr á $150 hver. X Home Str.tnilli Noter Dame osr Wellington lóðir á $200 hver. Hver lóA cr 100 fet á lengd. Peningar lánaðir til bygging með- stuttum fyrirvara. A. E. SINDS and Co. 1». O. Box 4 31. Tel. 2llTS, Winnipeg ±- asteignasalar og Eldsábyrgðaragentar. flcKmliar Block, 602 Main St. (EhhcrJ barQúp bíq bchir X YOUNG ST Tvídyrað hús Öll þæj- indi Nýtt.Gefuraf sér ftrl. $912. Verð $7C00. ftirir tmgt folh en að fanga á . . . WINNIPEG • • o Business CoHege, Cor. Portage Ave. & Fort St. Leirið allra upnlýsim/a bjá GWDON«LD Manager. BÚJARDIR J úr sect'on þrjár mílur frá Virden. Verð$3o00. Hálf section í P >rtage la Prairie hérað- inu. Verð $80 ekran. Þegar veikindi heim- sækja ýður.get im við hjftlpnðyður me? þeim Blaine-búum, sem hjálpuðu inér við íráfall mannsins mins sál Snjólfs Þviaðbla áa meðulin yðar »étt og fljótt Sigurðssonar, og einkanlega þeim ís- i annarri hverri lyfjapú'rinni okkar. lendingum, sem nú fyrir fáum d'gi m j TlIM'JTiUI AMnO''UÍO ytir j stofnuðu sumkomu mér til styi ktar og j I I UN WOliCWðj DISPBNSIXO CTIE3IIST. Byggingalóðir alstaðar i bænum. Stanbridge Bros., 505 ricfntyre F3ik. Telephone 2081. Wjnnipeg. X VICTOR St- nálægt Portage Avo., fallegasta cign, fetið Sl-J. sveitungum sínurn og sýslungunx,!i(e,ðu n,ér fiá sér og öðrum göfug j ber það bezt rneS sér sjálfur á hvaft ! raennum yfirT ,7° <?. ANöfn fessara | sönnura og réttura grundvelli hairo ‘ johns0n, muni veru hygfiur. Á lýsingu I Björnsson og Bj >. n Benidictson. A VICTOIt St— 25 feta lóð afgangur af dánurbúseign. Fetið $10. "^5.Pöstpðntunuin níækvmur gefinn 1. M npphQPR. M I) hans er ekki annaö hægt að sjá, j Eg vil geta sýnt almenningi, sð ís- en eð hjá engum sveitunga hans i 1®n*k °K stórmemska þverr . •« i .. ickki þo iaudar hverfi vestur jfir hah venð leitundi r&ða ne ósjár og : f jat lin . er >Iík staðhætíug 1 mesta mata j Blaine, Wash„ 16 Marz 1904. ; varhugaverð. Sjgiúdlk i>. Sjuukdsson. j Séra Sveinn hefir þj/nað’ semi ---- i pftw««mn.ím prestur í fjórum kirkjusúknum og Þegar egvik nú um stundarsakir hefir^þvf «!álf!re umsjón * ðllum reeðöh ekki sútt um fleiri. , Hvervetna i ^urt Dýle“^u’ fi.nn eR sem ha.m læt... f-é sér ........ .. | hvot hjá mér td þess uð L ta opinbei- ELIZABETH ST. heiir h&Tip %en<» vel íHtinn í sókn-1 lega í lj si mitt hjartaos hakkiati til RAt Ulll síllUltl Og ekki horið a þvl, að ! bygðaéinanna hér lyiir alla þá hjúp PS-ís'enzk ir túlkur við hendina neinar kærur eoa oinægja með sið- 0g hjartagæði, sem þeir hafa sýnt mer hvenær sem þörf gniist. TVÆR BUÐIR _________ 610 Main St. j Portage Avenue X agnes st -ágæt 40 feta lóð á $400. Cor. Colony St camla Jacksons lyfjabúð- in andurbœtt. Á TORONTO Sfc — S x herherjjja hú1?, nýtt. Vafcniö inni Lóöin er 25x 100 fefc. Verd SL-,650*. $500 borgist i\t i hönd. L.ÍN'— Koroið sem fyrst til okkar til þew «ö tala u i l«n til byggingí: Viö sinnum ydur lljótt. A NENA St. TvöCottage nýlefju end- urbætt. $1.900 bæði, með góðum skilmálum. PACIFIC Ave. — 8 herbcrgja hús 200fl"Kl'UnnÍ °K tVær ,ódir fyrir X McDERMOT Ave—ejö herbergja hús a stemgrunni. Verð f2,100. Lóðir! Lóðir! Lóðir! Lóðir á Elgin Ave. $325 hver. Lóðir á Ross Ave. $325 liver. Lóðir á MTiiliam Ave, $225 hver. Lóðir á Pacifio Ave. $375 hver. Lóðir á Alexandor Ave. $350 N’álí^^ k’ ^.í.-^stæðLmum höfum við b ztu loðirnar, sem nú eru á msrkaðnum a $80 hverj.a. Finnið oksnr sem fyrst ef þvr viljiö fá þær. Dalton k Grassie. I asteigu<>sala. Leigur innbeimtar Pcningalitn. Elrisáltyrgd. 481 Ws'n St, Aðal sölustaðurinn á hinum ágætu Jxostdftle eijrrmm. Fáema daga höfum við til söli steinhirs á Sheib'oote S*-, nélægt agf Ave . fyrir $2,200. Aðeins $70 hönd. Þ:itta er gott boð. Noryvood. Sex góðar !öð:r á iiorn- ir>.11 ‘! úollege cg Ooulet 8t., fyr'r $2,100 ' út i bðnd Afgangurinn á »; og 12 mánuðum. Torens Þægilegt o? T’ýtt hús á Magnus St. a H'.cinernum 6herbnt:i. hHölierbergi‘. vatn. IjÓöíu 33x115 fet. Torens title Verö $5 >u út í hönd. ELDSXBYRGÐ — Setjið h'is yðar oe cisnir í eldsábvrgð hjá okkur. Við erum u"hoðvmenn fyrir sum beztu ábyrgðarfélögin. , Viðhðfum tjl söln 2778 ekrnr 20 mí’um frá Caicary á 51 ekrnna. Góðír akilmálar. Kallið eftir Phone 15:7 til þess að spy j»st nákvæmar fyiir. Ajt"ntar fyrir „The Reliance Loan X/O “ Lægs'a leiga af iieningum, sem Táanleg er í bænnm. Finnið okkur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.