Lögberg - 24.03.1904, Blaðsíða 8

Lögberg - 24.03.1904, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGJiNN 24. Marz 1904. m m m m «? m m i i i 8 fsGGERTS©Nj3'LDFELL 8 373 MAiN ST. ) Næstu djr suCui ai ' Mfcrohams baukannia Nú eruríi viö aö selja hæjarlóöir 1 alstaöar á milli Portage /eriue og NotreDanie Fæst meö góöuni skilmáiunx. Hér eru góö kaup, vissa fyrir fljótum gróöa. Kaupið í dag, geymiö það ekki til rnorguns, því þá verða beztu tækifærin ef til vill farin. Margir af okkar beztu íslendingum eru að kaupa af okkur lóöir á þessum strætum. Korniö strax og fáiö fyrsta val.— Sérstakir söluskiimálar fyrir þá sern ætia aö byggja.—Þaö eru bak- stræti viö þessar lóöir, og skuröir og vatn veröur sett í þess stræti í vor. Komið strax! Úr bænum. og grendinni. Um síðustu helgi bylur yfir fylkiö og mikinn snjó. Síðan bjartviöri og kuldar. gekk blind- setti niöur hafa verit Þriðjudaginn 29. Marz! veröur samkoma haldin á Unitj- Hall að tilhlutun stúkunnar ,,Heklu til hjálpar bágstaddri konu. Minneota , ,Mascot“ skýrir frá trúlofun þeirra Kristins K. Óiafs sonar frá Gardar og Miss Sigrún ar Anderson í Minneota. Séra N. S. Thorláksson biður þess getiö, aö hann búist við aö prédika í Pembina næsta sunnu- dag og í Grafton næsta rnánu- dagskveld. A öörum staö í blaöinu er aug- lýst söngsarnkoma undir urnsjón söngflokks Fyrsta Iút. safnaöar. Alt bendir til, aðsamkoman veröi sérlega góö. Allir söngmenn ís- lenzkir. Alíslenzkir söngvar. mörg lögin eftir íslenzk tónskáld F2ugar ræður eöa upplestrar. Grein af Canadian Bank of Commerce var opnuö þann 21. þ.m. á horninu á Ross ave og Isabel stræti. Þar veröur á aiian hátt lögð stund á aö greiöa fyrir viöskiftarnönnum með því að borga út bankaávísanir og innleggum viötöku h'ta veita eftir þeim. Hinn 22. í. m. gaf séra N. S. Thorláksson saman í hjóriaband þau Bjarna Magnússon (til heiin- ilis í Winnipeg) og Miss Þóreyju Olson (til heimilis í Selkirk). Brúöhjónin voru gefin sarnan í Selkirk og lögðif á stað til Winni- peg aö hjónavfgslunni afstafinni. A meCal eitt hundraö og tutt- u .u skota, sem komu hingaö til bæjarins á sannudaginn, var tekið eftir því rétt áöur en lestin kom til bæjarins, aöeinn maður í Iiópn- um var bólusjúkur; hefir einhvern veginn sýkst á Ieiðinni —- líklegast á hafinu. Allir í vagninum voru settir í sóttvörö og ekki talið iík- legt, að sýkin hafi náðtil annarra. iiítrr ríúverandi horfum aö dæma, verðtir nteiri fóiksflutning- nr tíl Vestur-Canada á þessu ári en nokkurn tíma áfur. Stjórr.in Síðastliðinn þriðjudag geröu þessir ráö fyrir aö leggja á staö til Islands: Sveinn Árnason frá Stóra-Kroppi í Revkholtsdal, Þor- steinn Ólafsson úr Garöinum og Björn sonur lians, Pétur Einars- son frá Biskupstungu í Árnessýslu og Mrs. Guörún Jónasson dóttir hans. Fólk þetta býst viö aö sigla frá t>t. John, N B., þann 26. meö Allanlínu-skipinu Tunisian. Alt býst þaö viö aö koma hingað vestur aftur nema Pétur Einars- son. Ef einhverjar stúlkur kynnu aö vilja læra kvenhattatilbúning (millinery) er bezta tækifæri ein- mitt nú hjá Mrs. Goodman, 618 Langside st., en munið aö sjá hana sem fyrst. Jón Sigurðsson, á áttræðisaldri, stjúpfaöir þeirra bræöra Hínriks og Páls Jónssona lézt að heimili sínu, 699 Pacific ave., hinn 22. þ. m. eftir langvarandi heilsubil- un. Hann flutti hingað vestur frá Isafiröi, vellátinn dugnaöar og sómamaöur. Kona Jóns sáluga (og móðir áminstra bræöra) lifir mann sinn. Umleiöog eg þakka löndum mínurn fyrir viöskifti og áreiöan- legheit á síðastliðnu ári, læt eg þá vita aö nú er eg að fá inn vör- ur og er því reiðubúin að afgreiða pantanir, hvort sem vera skal fyr- ir nýjum höttum eöa endurnýja gamla hatta. Mrs. GOODMANN, 618 Langside str. HVEITIBAND. Þftngað til öðruvísi verður ákx eðið ou tilkjnt verður hveitiband selt að Kingston Penitentiary til bænda, svo mikið eða lítið sem vill fyrir borgun við afhendingu. með eftirfvlgjandi verði: ..Pure Manila** - -.........(600 fet 1 pd.) - 10%c, ..Mixed Manila“ - - - - <'550 “ “ “ ) - q%c. ,,Pure New Zealand“ ------ (450 “ “ ) . 8%c. V\c. minna pd. ef ton er keypt. Hlaðið á vagna í Kingston. Skrifað utan á öll^bráf með innl. bcft gunum til .1. M. Platt. Warden Penitontiary, Kingston, Ont. Ath.—FrC'-ttablöð, sem birta þessa auglýsiag án heimildar frá stjörnardeildinni, fá enga borgun fyrirslíka birtin*. Kingston, 14. Mar/ 1904. J. M. PJ.ATT. Warden. Hinn 5. Marz s. 1. lézt úr lungabólgu í Pembina, N. I)., Bjárni Christiansson, fæddur 29. ------- ----- ----------------- Jan. 1851 á Lokinhomrum í ísa-| S C |T í s jrr# o |»fo 81 fjaröarsýslu. Hann fluttist hing- 0 k ■ 1 Ulltvl LÁJBI aö vestur fyrír 18 árum og bjó lengi í Westbourne, Man., þar sem ekkja hans nú býr. (ióðir SKÚR bleytu Heiöruöu systur! Stúkan ,,FjaIIkonan“, nr. 149, I.O.T., hefir ásett sér aö halda fund í húsi systur Ingibjargar Thorar.nssonar 725 Sherbrooke Dans verð«r Iialdinn á OddfelLw&’ Hall, laufrardaginn hinn 26 þ.m. Söinuhljód- íær&leikendur og voru þar hmn 12 þ.m. Piano og Violin. Lanoers dansad trisvar. Aðgangur 50. Grimuduns verður haldinn á Oddfellows Hall, iaugardagskveldið liinn 16. Ap íl Sömu hljóðfæraleikendurnir og mnn 12 og 26 Maiz — Veitingar ók' ypis fyrir alla sem koma frain i búningtim. Aðgangur veríur SOc. Skemtun mjög góð. Oddssn HaBssonA Vopni Landsölu og fjármála agentar. •T» Tnbme Bldg. Tel. 2312. P. O. Box 209. Hafa til sölu ódýrar lóðir r a . . . Beverly og . . Simcoe strætum hvar sem er milli Portage ave. og Notre Dame Bezta tœkifœri. De Laval Skilvindur. Tegundin sem brúkuð er á rjómabúunum. Þrjár kýr og ein skilvinda gefur þér eins marga $ og c c í aðra hönd og fivrm kýr gera, ef þú hefir enga skil- vindu, og hlutfallið er hið sama, þó um fleiri kýr sé að ræða. Sjö kýr, ef þú hefir skiivindu. gefa þér eins mik- inn arð og þú hefðir tíu kýr og værir án skilvindu. það er minna umstang og minni kostnaður að hafa sjö kýr en tíu. Hugsaðu um þetta og láttu svoagentinn, sem næstur þér er, fsera þér skilvindu. Ef þú veist ekki hver hann er, þti þarftu ekki annað en skrifa okkur, spyrja um nafnið, og fá I)e Laval verðskrá. Tlie DeLaval Cream Separator Co, 248 Mc Dernriot Ave., Winnipeg, Man, Carsley & C». MONTREAL NEW TORONTO PHILADELPHIA YORK CHICAGO SAN FRANCISCO BEZTA KETSÖLU-BIÍDIN í Winnipegr. Ber.ta úrval af nýjumkjötteguadum. TIL DÆMIS: Mutton Shoulder.....ioc lb. Mutton Stewing...... 8c Best Boiling Beef... 7ý£c. Choice Shoulder Roast.. . i ic. Vér æskjum viðskifta yöar' WILLIAM COATES, 483 Portaze Ave Phone 2038. 126 Osborno St. “ 2559. H. B. & Co. Búðin A þessu nýbyrjaða ári munum vid leitast við að viðhalda trausti því og hylli, sem við áunnum okkur á árinu ^ÖOS, og láta skiftavini okkar fínna tit sameiginlegs hagnaðar við að verzla við H. B. & Co. vetzlunina. Við þðkkum yður ðll- um fyrir viðskiftin á liðna á.-inu og vonumst eftir áframhaldi af þeim á þessu nýhyrjaða ári, óskandi að það verði hið ánægjulegasta, sem þér hnfið lifað. KARLMANNASKOR úr klofnu leðri sútuðu í olíu fyrir. . $1.25 ‘EINSÓLAÐIR karimannaskór j úr olíusútuðu leöri, áreiöan- lega vatnsheldir st., föstudagskveldiö 25. þ. Ymsra nauösynja vegna veröur þessi fundur aö haldast, og eg vonast til svo góös af yður.að þér komiö, þar sem um ýms ný mál- efni er aö ræða. yðar með viröing Mrs. Oddný Helgasox. $2.50 Ný íslenzk verzlun. m- Gulir sútaöir Biucher skór Sérstakt verö.........$2.75 Gulir kálfskinnsskór.. ..- 3.00 Karlmannaskór úr kengúru- skinni, éin- eða tvisólaöir $3.50 Ur Kengúru skinni, ágæt- ir Blucher skór.........$3-75 Karlmanna Rubher stígvél af j öllum stæröum. j Mikiö af GRANBY RUBBERS handa konum, körlum og börn. Ný . . . Embroideries lawn og cambric ern- broideries og leggingar. Þolir vel þvott og er rnjög endingargott, 5c., 8c., ioc., 15C. og 25C. Kjólaskraut Margskonar skraut á kjóla af ýmsum litum, hvítt, svart, gulleitt og móbrúnt Perlur og knipling- ar á treyjur, 5c., 7C, 8c, ioc, 15C. LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. Allar tegundir. Eins og alt goít fólk, höfnm við strengt fallegt nýársheit: Að stuðla til þesa að þetta ár verði hið happadrýgsta sem komið hefir yfír skiftavini okkar t Oleriboro Yfir alt árið munum við á hverjum miðvikudegi og laugardegi hafa sérstök góðkaup á boðstólum. og ef þér komið í bæinn þessa daga ættu ekki að láta bregðast að koma við í H. B. & Co. búðinni. ALDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS SETS CARSLEY&Co. 3ÆA tVSAIN STR. Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl, <Se Co. Olen.tooi»o Ef þið þurdð » RUBBERS og YFIRSKÓ þá komið í THE Verzlið við okkur vegna vöodunar ogveiðs. \ Porter & ('«. I 368—370 Main St. Phone 137. China Hall, 572 Main St, g ’ Phone 1140. g Komið hingað drengir til þess að kaupa Moccasins. Rubbers. Hockey Sticks, Pucks, fótbolta, Shinpads og alls konar Rubber vörur. C. C. LAING. 243 Portage Ave. Phone 1655. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave. Sérstakiramerískir Rubbers handa ------- j kvenfólki, 144 pör til; 35 cent Laugaidaginri 2 Apríl byrja eg að j parið meðan þeir endast. verzla í húðinni á horninu á Young og __________ Sargent Ave. Þar verður verzlað meö Hagnaöarkaup á drengjaskóm: brauo og kökor af si-kouar tegiindrm , nýbakað á hverjurn degi. e'nnig uidini ,u lr sutaöir,. vanal. á $1-75 og brjóstsykuv svoog róbak og ýmis- . $-> a...............$1-5® leat fleira. Meðtilliti tii verð-i og vöru- I 1 kengurusk., vl. $.350 nil 2.00 gæða skal sað afeins tekið fram, að P- G. olíusút., vl. $1.50 nú 1.25 það ve'ður reynt af fremsta megni að P.G. oi.-sút. BIucil. $1.75 á 1.50 gera alla ánægða.. Miss Guð'ún Þórar- __________ insdóttir stjórnar þe«sari verzlun fyrir r^r ~ „ , . . , inína hðnd. Eg rnælist nú til þess að , Ef maönr Verö,Ur ^rfættur þa ----- vanal. til af því aö ekki mátulegir. Ef lli(' iioviil liiriiiliii'i' riiiiiiiiiiij 298 Main Str., Winnipe^. Áöur .... The C. R. Steele t'urniture Co. siendingar (í þcim parti bæjarins) iverrIuJ’ styðji að þv! að þessi verzlun geti þrif- skórnir eru st. með því að verzla þar að eínhverju skórnir slitna of fljótt er efniö 1 'eyti. í næsta blaöi augíýsi ég númer á þeiin ekki gott. Ef þeir aflagast Telefón minum. áður en þeir slitna eru þeir illa P.S. Þess skal getið tii hægðarauka smíöaöir. Alt þetta er hægt aö ætlar sér, aö sagt er, aö láta reisa fyrir 1W sem viidn fá sór nýbakaðar foröast með því aÖ kaupa skó sjúkrahúsíHalifax, þarsem hægt'f011^^04, xAbu"s’ vy,Ír.í»^dKagÍnn hér* Hvert einasta Par ábyrgst veröuraö veita siúkum innflvti ' ** *, ? Z ■ J Þ*r °K aö sé af beztn tegund. Reynist veröuraö veita sjukum mnflvtj- annað af brttuðtagi a fin.mtud.ginn tfl skórnil- ö6ruvísi skilum viö arid- AJaiz íþessaribúð. 1 . v. r, - . , virðinu aftur. raeo vinsen d G. P. TnORDARSON endum hæfilega hj’úkrun. inri- flutningur frá Norðurálfunni er þegar byrjaður ' t/>rum stíi, og á yfirstandan li má...:öi er búist við um 400 j irnbrautarvagnhleöslum af flutningi innflytjenda frá Banda- rfkjunum. Mr. Bjðrn Líndal, Markland P. 0 , sslur hid ágæta Giyeerín bttðrneö*! fyrir mig við Shoal Luke. J G. Thoroeirsson öfilRossAve. Winnif>eg. j Rubber stígvél handa piltum og stúlkum. — í þessari búö fáiö þér jágætan skófatnaö. J. F. FUMERTON & CO. Glenboro, Man. w á I>aö er ekki hægt að verja deginum betur, en að koina og skoöa vörurnar okkar; og við bjóðum yö- ur að koma og skoða hjá okkur áður en þér kaupiö ann- arstaöar. Ef þér einu sinni kaupið hér, fariö þér ekki annaö næst til þess að verzla. Hafiö þér reynt hægu borgunaraöferöina okkar ? Ef ekki, þá koniið og finniö okkur. Viö getum hjálpaö yöur til aö eignast húsbúnaö meö hægu móti. V iö höfum tii aliar tegundir af hús- húnaöi fyrir lægsta verö. The Royal FurnitureCo., 298 Main Str., WINNIPEG. f I I W § I I w t w

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.