Lögberg - 28.04.1904, Blaðsíða 1
s^w^?^Æí-s®saiíSMSí?ií!*
1 Undir bitinu
fí í'A
eralt komið, Bitiaos rak hnífur er ónýt
eiftn. og enginn hnífur bitur nema hann
séu úr góð stáli Bestu eggjárn af inn-
lendri og útleudri gerð fsest hjá okkur'
Anderson & Thomas,
633Maln Str. Hardware Teleptfone 338.
iáiBSMBSiiSMBBBiSBiiSSBSSHíSBiSmBSSB&iiiifafattiikiíaiiM V
Komiö undir tvennu
—gceðum oe verði: Án þessa er járn
vöruverzlunin ekki i réttu hoiti Þeir
sem hugsa um verðiðen ekki vörugæðin
fara okki rétt að. .TArnvara til bygginga,
;í sena við seljum, er áreiðanlega góð,
Anderson & Thomas,
i; 638 Maln Str, Hardware. Telephone 339.
K MerkJ i svartnr Yato-lAp
I
17. AR.
Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 28. Apríl 1904.
NR. 17.
Fréttir.
Úr öllum áttum.
Jas. Halford bóndi í Red Fox,
varö fyrstur til þess aö sá í vor.
í vikunni sem leiö sáöi hann í ná-
lega fimtíu ekrur.
í ríkjunum Missouri, Kentucky,
New York og New Hampshire
var talsverö snjókoma og ofviöri í
vikunni sem leið. Snjór féll þá
einnig nokkur í North Carolina
þó ekki yrðu eins mikil brögð að
því þar.
Miklar ráöstafanir, hæöi leynt
og ljóst, eru gerðar til þess aö sjá
um, aö ekki veröi neitt aö forset-
anum á Frakklandi meöan hann
dvelur á Ítalíu, en þangaö ætlar
hann bráðlega aö takast ferö á
hendur. Leynilögreglumenn, bæöi
frá Frakklandi og Ítalíu veröa
alls staðar við hendina á leiöinni
og heill hópur af þeim hefir nú
þegar veriö sendur til Rómaborg-
ar til þess aö hafa nákvæmar
gætur á öllu.
Fornfræðingar frá ýnsum lönd-
um ætla aö taka þaö aö sér, með
tilstyrk stjórnarinnar á Italíu, aö
grafa upp borgina Herkulanum á
Ítalíu. Borg þessi sökk í hraun-
flóöi úr eldfjallinu Vesuvius áriö
79 e. K. Þangaö til áriö 1700
voru menn í nokkurum vafa um
hvar borgin heföi veriö, en þá
fanst hún og hefir oft síðan verið
grafið í rústirnar og þar fundist
margir hlutir og merkilegir.
Lyveden lávarður, sem stóö
fyrir feröalagi ensku þingmann-
anna hingaö tii Canada í fyrra,
ætlar sér nú í sumar aö koma
hingaö með borgarstjóra úr tvö
hundruö og fimtíu borgum á Eng-
landi. Væntanlegir eru þeir í
Júnímánuöi til aö feröast hér um.
Dominion-stjórnin hefir neitaö
aö samþykkja eða hafna sáttatil-
boöi því, er uinboðsmenn Rússa-
stjórnar hafa boriö fram í Lond-
on á Englandi til þess aö útkljá
skaðabótakröfur selveiöamanna f
Canada fyrir skipin, sem Rússar
tóku frá þeim og settu í hald,
þangaö til sáttaboöin séu borin
fram beinlínis fyrir Canadastjórn-
ina sjálfa. Skipin voru sex, er
tekin voru, og hafa umboðsmenn
stjórnarinnar boðið bætur fyrir
að eins tvö þeirra.
Kona eins af rússnesku herfor-
ingjunum var myrt til fjár á
heimili sínu í St. Pétursborg, nú
nýlega, um hábjartan dag. Morö-
inginn haföi á burtu meö sér úr
húsinu svo þúsundum rúbla skifti
í peningum,- og ýmsa aöra verð-
mæta muni.
M
Car barn morðingjarnir þrír,
arx, Neidermeier og Van Dine
voru hengdir í Chicago á föstudag-
inn var.
Lík Makaroffs admfrálsins rúss-
neska, er fórst á herskipinu Pet-
ropavlovsk, sem sökk viö Port
Arthur fyrir skömmu síöan, fanst
rekiö þar í vikunni sem leiö.
í kosningabaráttu í Louisiana
unnu demókratar stóran sigur nú
nýlega. ________________
Ymsir kjörgripir úr safninu í
páfahöllinni í Róm veröa á St.
Louis-sýningunni. Meðal ann-
ars veröa þar dýrmætar bækur
úr handritasafni páfahallarinnar,
sem snerta Ameríku og Grænland.
Eru þær ritaöar á þrettándu og
fimtándu öld.
Ráðaneytisforsetinn á Spáni
var særöur meö stinghníf í hægri
síðuna, af anarkista, á miöviku-
daginn var. Averkinn varö þó
ekki svo mikill aö lífi hans sé
hætta búin. Maðurinn, sem
verkiö vann, var samstundis
handsamaöur. Kvaöst hann vera
einn um aö fremja glæp þenna,
og ástæðuna til þess, að hann vill
ráðaneytisforsetann feigann, óá-
nægja sín meö framkomu hans í
stjórnmálum.
Ýms blöð á Englandi hafalátiö
í ljósi, aö megn óánægja eigi sér
staö í hernum yfir því, aö Vil-
helm Þýzkalandskeisara hafi verið
leyft að kynna sér hinar öruggu
vígstöövar Englendinga, á Gib-
raltar og Malta, og Hinrik Prússa-
prinz vígin í Devonport og Ports-
mouth. ..Jafnvel ekki Englend-
ingum hefir verið leyft“, segja
blööin, ,,aö kynna sér þessar víg-
stöövar og varnir. Ef Englend-
ingar og þjóöverjar lentu í ófriöi,
hefðu hinir síðarnefndu næga
þekkingu á því hvernig alt fyrir-
komulag er á vígstöðvum þessum,
Til þess aö fyrirbyggja sams-
konar slys og varð ekki alls fyrir
löngu í New York, þegar Arling-
ton hotel, sem verið var að byggja
þar, hrundi sökum óvandvirkni
byggingamannanna og drap yfir
tuttugu manns, hafa eftirlitsmenn
þeir, er bæjarstjórnin hefir sett
til þess aö gæta þess að lögunum
um byggingar sé nákvæmlega
fvlgt, lagt bann fyrir að haldið
væri áfram með tvær stórbygg-
iigar, sem nú eru í smföum.
Hinn 25. þ.m. geröu fellibyljir
stórtjón og uröu mörgum mönn-
um aö bana í Texas, Arkansas og
Indian Territory.
Fjórir eöa fimm menn eru nú í
varðhaldi í Regina, einn þeirra,
J. H. Wilcox póstþjónn, kæröur
fyrir aö hafa stoliö þeim $10,000,
sem áöur hefir veriö skýrt frá aö
hurfu úr pósttöskunni á leiðinni
frá Winnipeg til Vancouver, hinir
fyrir aö vera f vitorði og hafa
handleikið þýfiö. Prófiö í ináli
þessu byrjar núna í vikunni.
Einn maöurian, sem nú er í varö-
haldi, er lögmaður og haföi tekiö
aö sér aö verja Wilcox. Margir
spæjarar liafa um langan tíma
unnið aö því aö leita þjófsins eða
þjófanna og loks komst máliö
þannig á rekspöl, aö einn spæjar-
inn varö var viö mann í Seattle,
Wash., sem fékk miklum Canada-
peningum í Hamilton-bankaseöl-
um. eins og þýfið átti aö vera,
víxiað fyrir Bandaríkja hréfpen
inga og sendi þá síöan meö ex-
press til manns í Gleichen f NorC-
vesturlandinu.
Útgefendur Lögbergs hafa
nú pantaö stílsetningarvél þá
sem hér er sýnd mynd af,
og með henni og hinni stóru
og vönduðu prentpressu,
sem keypt var á næstliönu
ári, er búist við aö Lögberg
geti leyst af hendi alls konar
prentun eins FLJÓTT, eins
VEL og eins ÓDÝRT eins
og nokkur önnur. ■] prent-
smiöja.
Vélarkaupunum veröur flýtt sem mest, og er vonast eftir hún
veröi komin áöur en langt er liöiö sumars.
Vél þessi steypir stílinn jafnóðum og hún setur hann og er
þannig sami stíllinn brúkaður aöeins einu sinni.
Monoline-stílsetningar vél.
Maöurinn sem fann Klondike
heitir William Henderson og er
bláfátækur. Fyrir formgalla
misti hann af þvf tilkalli til fund-
arlauna, sem honum í rauninni
bar með réttu. Stjórnin hvaö
nú ætla aö taka tillit til fátæktar
hans og launa honum þennan
mikilsveröa fund.
Fjörutfu Noröurálfu og Banda-
ríkjamenn hafa nýlega verið
drepnir af kínverskum skríl ná-
lægt Manchúríu-landamærunum.
Víöa þykir bera á illum hug til
hvítra manna í Kína um þessar
mundir svipað eins og var íyrir
Boxara-illverkin um áriö.
Edward konungur og drotning
hans og Victoría prinzessa lögöu
á stað til Irlands á mánudaginn.
Edward konungur og drotning
haft sig á kreik og gert vart viö
sig suður meö austurströnd Kóreu.
Sannfrézt hefii: og, aö hann hafi
sökt japönsku kaupfari, og enn
fremur (þó ekki áreiðanlegt) fjór-
um flutningsskipum með 4,000
japönskum hermönnum um borð.
— Floti Japansmanna er og á
ferðinni og talið næstum víst, aö
fundum fiotanna beri saman þeg-
ar minst varir og söguleg tfðindi
gerist. — Neöansjávarbáta eiga
Rússar aö hafa fengiö til Port
Arthur og hugsa Jöpum þegjandi
þörfina ef floti þeirra leggur þar
aö einu sinni enn. —Japansmenn
Mafa rofiö járnbrautarsamband viö
Port Arthur og eftir öilum líkum
aö dæma ætla þeir sér aö gera á-
hlaup á bæinn af landi. Land-
her Japansmanna skilar vel norð- aQ
Valdatindinn drengur dýr
dáöum frægur hefir klifað.
Frá hans enni horfir hlýr
heilladagur hjartur, nýr,
sá er gleði sálum býr—
sigurorð af guöi skrifað!
Lengi þráöi þjóöin skýr
þennan dag aö geta lifaö!
Hæsta tindi, heill og sæmd,
haltu prúöi snildardrengur!
Verk þín gjörvöll veröi ræmd!
vitur, holl og réttvís dæmd,
þar til ánauð öll er flæmd
og hinn síösti brostinn strengur! Þann 20■ Þ- ni
Hæsta tindi, heill og sæmd,
haltu, prúði snildardrengur!
hyggju aö halda fleiri fyrirlestra
meö sama fyrirkomulagi, og mun
þaö mælast vel fyrir.
Aö ,,He!gi magri“ eigi heiöur
og góöar þakkir skiliö fyrir þetta
fyrirtæki sitt um það veröa allir
góöir,, landar ‘ ‘ sáttir og sammála.
Grand Trunk Pacilic
máliö á þingi.
Stilliö hörpur, hefjiö dans,
horskir menn og hrúöir ungu!
Nú er glatt hjá lýði lands:
Lifi nafn vors bezta manns!
Æösta skáld vors unga lands
eggjar þjóö með dáö og tungu.
Stilliö hörpur, hefjið dans,
horskir menn og brúðir ungu!
Matth. fochumsson.
Umræöunum uin Grand Trunk
| Pacific-máliö, sem staðiö hafa yfir
; tvær vikur í þinginu, var lokið
g féll atkvæöa-
greiðslan þannig, aö meirihluti
stjórnarinnar var 55 bæöi á móti
breytingartillögu Mr. Bordens og
meö aðalmálinu. Mr. Puttee
þingmaður Winnipeg-manna
greiddi atlcvæöi á móti breyting-
artillögu Bordens, en sagðist einn-
ig mundu hafa greitt atkvæöi
móti aöalmálinu hefði þar verið
viöhaft nafnakall. Aö afstaöinni
atkvæöagreiöslunni sungu frjáls-
lyndu þingmennirnir ,,The Maple
leaf for ever. “
Gunnar á Hlíðarenda.
Fyrsta alþýðlega fyrirlestur
,,Helga magra“ klúbbsins hélt
séra Friörik J. Bergmann, íkirkjuj
Fyrsta lút. safnaöar á sumardag
inn fyrsta.
Hækkað brunabótagjald.
Stóreldar þeir sem aö undan-
förnu hafa komiö upp í vissuin
bæjum í Canada og Bandaríkjun-
um og orsakaö ægilegt eignatjón,
hafa leitt til þess, að canadísku
Fyrirlesturinn mátti heita á- brunabótafélögin hafa ákveöiö—
gætlega vel sóttur, þó fleiri heföu ’ segjast vera neydd til—að hækka
getað komist fyrir, og hefðu átt | brunabótagjaldiö um 50 prócent í
, . , -— vera viöstaddir. I þéttbygðum £«.rz«í\y.f-hlutum borg-
ur e ír \ reu og auk þess hafa| Það kom skýrt í ljós að umtals- anna. Þaö er Ottawa-hrennan
, | ^e*r landgöngu á Manchúríu efniö og meðferö þess hreif til-
hans komu til Dubl.n á írlandi ájvið Yalu-fljótiö; þar því búist viö j heyrendurna meö sér. Betri á-
þriðjudaginn og fengu viötökur orustu á hverjum degi. — Rússar heyrn, en séra Friörik fékk þetta
hinar beztu. Bæöi á landi og á , hafa nú Eystrasaltsflota sinn ferö-
skipunum á höfninni var mikið búinn og búist viö hann leggi á
mn dýröir og fagnaöarlæti mikil. | staö þá og þegar Miöjarðarhafs-
Konungi voru færö mörg ávörp og j leiðina; Heill floti skipa á aö hafa
kvöld, hefir tæplega nokkur ís-
lenzkur ræöumaður fengiö hér í
Winnipeg, nú í seinni tíð. Og
þó fyrirlesturinn væri talsvert
svaraöi hann þeim með vel völd-jveriö leigöur á laun og svo um kngur, eins og hann samkvæmt
um og hlýjum oröum til fólksins. ; búiö, aö þau bíöi flotans hlaöin efni
kolum á !
Morö Alexanders konungs og lei5jna
Draga drotningar í Servíu 11.
Júní 1903 leiddi til þess, aö flest
stórveldin neituöu aö viðurkenna
Pétur I. meöan hann samþykti
glæpinn, sem kom honum til valda,
meö því að hafa morðingjana við
hirö sína. Flestir sendiherrar
þjóöanna voru því kallaöir heim
og engir aðrir sendir í staö þeirra.
Búist var viö, aö þegar Pétur
konungur væri búinn að koma sér
vel á laggirnar, þá mundi hann
aö sjálfsögðu hegna moröingjunum
og samsærismönnunum og tryggja
sér þannig að nýju gottsamkomu-
lag viÖ stórveldin. Þetta virtist
ætla aö rætast þegar því var lýst
yfir í Belgrade, aö allir moröingj-
arnir hefðu mist stöðu sína. En
nú kemur það upp eftir á, aö út
lítur fyrir, að glæpamönnum þess-
um hafi veriö hegnt meö því að
setja þá í hærri stöður, og þó þeir
hafi aö nafninu til oröiö aö víkja
frá hiröinni, þá sitja þeir í em-
bættum, þar sem þeir mega sín
mikils. Samkomulag við stór-
veldin er því ekki líklegt aö kom-
ist á fyrir slíkan yfirskins handa-
þvott.
vissum stööum
Fyrir minni
Hannesar Hafsteins.
1. Febrúnr 1 904.
sínu og innihaldi hlaut aö
alla ‘ vera, bar ekki á neinni ókyrð
meöal áheyrandanna. Það var
auöséö, aö enginn vildi missa eitt
orð af því, sem um var veriö að
tala.
Umtalsefni fyrirlestursins var:
,,Gunnar á Hlíöarenda. “
er
fyrir fáum árum, Baltimore-
brennan og nú síöast Toronto-
brennan, sem hafa aðallega leitt
til þessarar hœkkunar.
Til þess að sýna mönnum fram
á, aö brunabótafélögin ekki geti
staðist og haldiö áfram starfi án
áminstrar hækkunar, birta þau
yfirlit yfir tekjur og útgjöld allra
brunabótafélaga í Canada á síö-
ustu 27 árum, og her þaö yfirlit
meö sér, að á öllu tímabilinu hafi
útgjöld þeirra verið $1,141,473
meiri en tekjurnar. Væri svo í
raun og veru, þá kannaðist hver
sanngjarn maður við, að sjálfsagt
Stríðiff.
Áreiöanlega hefir frézt, aö rúss-
neski Vladivostock-flotinn hefir
Las: „Blessuð sértusveitin mín" (eftir B.Þ.)
Stilliö hörpur, hefjiö dans,
horskir menn og bfúðir ungu!
Nú er glatt hjá lýði lands:
Lifi nafn vors bezta manns!
Æösta skáld vors unga lands
eggjar þjóð meö dáö og tungu! brjósti.
Sú hetjan á einna fegursta sögu: Væri að hækka brunabótagjaldiö.
af öllum þeim köppum, er ís- : En þegar betur er aögætt, þá get-
lendingar eiga sögur af frá forn-pm vér ekki betur séð en hækk-
ö.dinni. J unin sé ósanngjörn. Tekjur fé-
Ræöumaðurinn rakti söguþráö-1 laganna á þessnm 27 ánlm eru
inn, eins og hann er ritaöur í j $111,833,002, en brunabætur út-
Njálu, og fléttaði þar inn í skýr- j borgaðar á tímahiiiiíu nema tæp-
ingar og athugasemdir frá eigin | Um sjötíu og fjórum miljónum og
Stilliö hörpur, hefjiö dans,
Jaraustir menn og brúðir ungu!
Steig á svalan S ú 1 u t i n d
sveinninn vor hinn listum kunni;
leit hann hrifinn lög og strind:
Landsins háa dýrðarmynd
hvíslaöi djúpt f himinlind
Hávamál frá guöa munni:
„Leiddu, sveinn, á lands
tind
líf og kraft frá Uröarbrunni!
ist mætavel þær skýringar sínar,
um þaö hafa allir veriö á einu
máli, sem vér höfum heyrt á þaö
, minnast, og þeir eru fjöldamargir.
j Öllum hefjr þeim boriö saman
j um það, aö langt sé síöan aö ís-
j lendingum í Winnipeg hafi gefist
. , kostur á jafn skemtilegu og and-
I m . 1 . «A X — Á. . T T 1 *
lega hressandi góðgæti og ,,Helgi
|magri“ lét veita þetta kvöld.
J Á undan og eftir sungu nokkur-
L is t a t i nd i n n sótti sveinn ir meölimir klúbbsins kvæði eftir
síöan, studdur landsins vonum; séra Matth. Jochumsson: ,,Eitt
eins og S ú 1 n a himinn hreinn er landiö ægi girt“ og ,,Enn er
hreimur dundi, frjáls og beinn, lítil lands vors saga, “ sem bæöi
heilbrigöari enginn einn eru snildarfögur og full af þjóð
yrkir brag af landsins sonum.
Frelsistindinn frægöarsveinn
fögrum gylti sigurvonum.
j þó er viö útkomuna sýndur yfir
Og að ræöumanninum hafi tek- j miljón dollara tekjuhalli. Þaö
liggur í því, aö næstum þrjátíu og
fimm miljónir ganga í kostnað og
félagsmönnum (hluthöfum) er
borgað á fimtu miljón í gróða-
hlut, eöa að meöaltali $152,000
árlega á öllu tímabilinu. Meira
en þriðjungur brunabótagjaldsins
gengur þannig í embættis- og um-
boösmannalaun og f gróöa handa
einstökum mönnum; og til þess
aö geta haldið því fyrirkomulagi
gangandi veröur nú aö færa bruna-
bótagjaldiö upp um 50 prócent.
Canada verksmiöjumanna fé-
lagið hefir við orö aö vátryggja
eignir sínar hjá frönskum. þýzk-
um og spönskum brunabótafélög-
um heldur en aö beygja sig undtr
hina miklu hækkun.
ræknis anda og trú á framtíöina.
Aögangur aö fyriflestrinum var
ókeypis. Félagsmenn hafa í