Lögberg - 28.04.1904, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. APRÍL 1904.
Ranglát bæjarstjórn.
Borgin Grand Rapids í Michi-
gan-ríkinu hefir aö undanförnu
veriö álitin fyrirmynd annarra
borga og bæja í góöri stjórn. Göt-
urnar eru breiðar og vel lagöar,
skipulagsskráin er bygö á vísinda-
legum grundvelli, og bæjarbúar
standa ofar en í meðallagi aö skýr-
leik og menning. Engu aö síöur
hafa nú um tuttugu og fimm leiö-
andi menn borgarinnar reynst
sekir, eöa bíöa rannsóknar, ísam-
banii viö svo stórkostlegt og
blygöunarlaust hneyksli, að þaö á
víst fáa sína líka í annálum Banda-
ríkjaborga. Einni deild bæjar-
stjórnarinnar var ranglátlega
stjórnaö; þaö var vatnveitinga-
deildin, og á þeim veika bletti
náöi spillingin sér niörí.
Vatnsverk borgarinnar haföi
veriö lélegt og ekki fullnægjandi,
og áriö 1900 tók borgarstjórinn
sig fram um að fá annað betra
fyrirkoinulag. Litlu síöar kom
þangað maöur frá New York, og
þóttist vera íyrir hönd félags, sem
vildi verja fjórum míljónum doll-
ara til aö leiöa vatn úr Michigan-
vatninu til borgarinnar—þrjátíu
mílur vegar—meö því skilyröi, aö
borgin gengi inn á að fá alt vatn
sitt hjá félaginu og borga fyrir
þaö ekki Jminna en sem svaraöi
eitt þúsund dollars á dag. Aður
en hægt væri að gera löglega
samninga, var nauðsynlegt aö
kalla opinberlega eftir tilboöum,
en sá þroskuldur var yfirstíginn
meö fimm daga auglýsingu í blöö-
unum. Samkvæmt lögum varö
ennfremur að leggja inn viöur-
kenda banka-ávísun upp á eitt
hundraö þúsund dollara til trygg-
ingar því, aöpverkiö yröi unnið.
Tvær banka-ávísanir voru lagðar
inn, en við rannsókn kom þaö í
ljós, aö memiirnir, sem aðra þeirra
viöurkendu,*höföu ekkert vald til
þess, og tryggingarfélag. sem hina
viðurkendi, var ekki til. Upp-
götvun þessi.geröi borgarbúa svo
óða og uppvæga, að frömuður
fyrirtækisins haföi sig á burtu og
til New York svo lítið bar á. Þá
auglýsti bæjarstjórnin á ný f blöö-
unum (í þrjá mánuöi) eftir tilboö-
um um aö leiöa vatn inn í borg-
ina úr [Michigan-vatninu. Fáir
business-menn álitu fyrirtæki þetta
mögulegt [nema með ókleifum
kóstnaöi.
Menn höföu illan grun, ogýms
ar ískyggilegar líkur vöktu eftir-
tekt. Og einn góöan veöurdag í
Febrúarmánuöi 1901 berst borg
arbúum sú fregn, að málsfærslu-
maöur bæjarins hafi veriö kæröur
í Chicago fyrir fimtíu þúsund doll-
ara þjófnaÖ.Q Þaö kom síðar f
Ijós, aö einhverjir auðmenn í
Omaha höföu lagt inn fé þetta,
þar sem málsfærslumaöurinn áttj
aögang aö því eftir aö hafa látið
þá ^á vatnsveitinguna. Hann
haföi gert samningana án þess aö
fullnægja skilyrðum þeim, sem
hann hafði lofað, og komst ekki
einasta undir mannahendur fyrir
þaö, heldur varö þaö til aö gera
hann og aöra uppvísa aö mörgu
ööru óþvegnu. Maður nokkur í
New York bauöst til aö sanna
samskonar aöferö í sambandi viö
fyrstu samningana. Rannsóknar-
réttur var settur og stóö hann yfir
margar vikur í Grand Rapids og
samþykti kærur gegn mörgum; en
þaö tók tvö ár, og upplýsingar frá
málsfærslumanninum sjálfum, aö
ná í alla þá, sem inn í þetta voru
flæktir. Þaö komst upp, aö
menn í New York höföu lagt til
hundrað þúsund dollara sem
,,lófasmyrsl“ (til þess aö hafa
alla góöa), tuttugu og fimm þús-
und dollara sem málsfærslumaö-
urinn átti aö verja eins og hann
áleit bezt viö eiga, og sjötíu og
fimm þúsund dollara tryggingar-
fé.sem málsfærslumanninum einn-
ig tókst aö ná í áöur en hann átti
löglegt tilkall til þeirra.
Ekki haföi þó málsfærslumaður-
inn stungið öllu fé þessu í eigin
vasa. Hann haföi borgað öörum
málsfærslumanni í borginni$8,ooo;
forstöðumanni eins dagblaösins
$5,000; fyrrum borgarstjóra og
forstöðumanni síns eigin málgagns
$10,000; fyrrum borgarstjóra aft-
ur $13,500; forstöðumanni mál-
gagns síns aftur sömu upphæö;
bæjarritaranum $1,500; forstööu-
manni þriöja dagblaösins $10,000,
einum meölim starfsmálanefndar-
innar $500; fjórtán eöa fimtán
bæjarfulltrúum $200 til $500
hverjum. Hann haföi einnigborg-
aö stóra bankaskuld, sem banka-
þjónn hafði hjálpað honum til aö
komast í á laun viö bankastjórn-
ina. Fjölda margir hafa verið
settir í varöhald og stendur mál
þeirra nú yfir. Samkvæmt fram-
burði málsfærslumannsins lítur út
fyrir. aö kænleg aöferö hafi verið
fundin upp til að fá kontraktora
úr öllum áttum til aö leggja fram
peninga í sviksamlegu augnamiöi
Alt fé þetta ætluöu samsærismenn
irnir sjálfum sér, og treystu þv
aö þeir, sem þeir léku á, mundu
þeirra eigin mannorðs vegna hlíf
ast viö aö koma upp um sig.
Þaö mælir ekki sérlega mikið
fram með siðmenning þessara
miklu upplýsingatíma, að í bæ
eins og Grand Rapids skuli vera
yfir tuttugu menn sem þannig
hafa mist alla sómatilfinningu og
viröingu fyrir því sem rétt er
Þetta ætti aö vera mönnum alvar
leg bending um að byggja allar
opinberar stofnanir á þannig lög
uöum grundvelli, aö annað eins
hneyksli og óráövendni eins og
uþp hefir komiö í Grand Rapids
geti ekki átt sér stað. Vér efumst
um, aö ráövendni hafi farið vax
andi og heimurinn yfir höfuö batn
andi síöan hætt var aö leggja alúð
viö aö innræta æskulýönum drott-
inlega bænog boðorðin.- Witncss
Haí;yrðiiiírHfélag Islend-
injra i Winnipeg.
Eftir Lárus Guðmumlsson.
Ekki alls fyrir löngu sá eg dá-
lítið einkennilega yfirlýsing í Hkr.
frá þessu félagi, þar sem þremur
prestum er vikiö burt úr því—og
allir voru, að mér skilst, heiöurs.
meðlimir þess.
Væri eg rr.aöur gamansamur,
og annaö hitt, aö væri þetta félag
ekki meira viröi en að gera gaman
að því, þá heföi eg haft til aö
skrifa spaug um þessa kersknis
fullu fjörkippi félagsins. En
þessu er nú ekki þannig háttaö.
Enginn skyldi heldur ímynda
sér, aö eg ætli að fara af fella tár
meö þessum heiðviröu prestum,
þó þeir yröu fyrir þeiin van-
heiöri aö vera gerðir félagsrækir.
Eg hefi enga hugmynd um, að
þeir mundu nokkurn tíma taka
málstaö minn, og þeir eru ekkert
upp á mig komnir að taka mál-
staö þeirra. Þaö sem fyrir mér
vakir aðallega er það, að þetta
,,hagyrðingafélag“ getur orðiö
eða hlýtur að veröa langt um þýö-
ingarmeira fyrir þjóöflokk okkar
hér og fyrir smekk og stefnu skáld-
skaparins og festa dýpri rætur en
margan grunar.
,,Ef þiö vissuð hvaö ein kon-
ungskóróna er þang“, sagöi
Karl XII. Svíakonungur, ,,þá
fengist enginn til aö bera hana. “
Ef almenningur hugsaöi út í,
hvað mikiö gagn og heiöur það er
fyrir hverja þjóö aö eiga g ó ö
skáld, og hvaö mikið gát og vand-
virkni þeir menn hljóta aö hafa á
verkum sínum alla tíö til þess aö
setja aldrei blett á sjálfa sig eöa
þjóð sína, og hafa aldrei annaö
markmiö en aö vinna séroghenni
og eru líka báöir okkur til gagns
og sóma. En eg á viö: hvernig
ætlar ,,hagyröingafélagiö“ aö
velja okkur gott skáld ? Þetta
er vert aö athuga. Fylgir þaö
þvf prinsípi, aö maöur geti boriö
nokkurt traust til þess aö fram-
leiöa ósjúka, hreina og fagra sál í
skáldi? Þessu er eg ekki vel
sóma og gagn, þá mundu færri kunnugur, en eg efast mikiö um
sækjast ektir skáldakórónunni en svo S0- n^ skal eS hk*
gera hér á meöal okkar. | le8a meira tú ga™ans en Sagns —
Og ef það er markmiö þessa se&Ía ykkur hvaBa fyrirkomulag
félags aö ala upp skáld, okkur;eg vilcli hala a þessu ,,hagyrö-
til gagns og sæmdar, þá þarf | ingafélagi“ ef þaö ætti nokkurt
þaö aö standa á hreinum ogjgagn a® gera’ °g vera Þess v>röi
góöum grundvelli, oghafa alla þá
andlegu krafta og meöul innan
sinna vébanda, sem til þess út-
heimtist aö beina hug og stefnu
ungra skáldaefna í rétta átt og
gera þá aö nýtum, góöum og
gagnlegum mönnum. Skyldi nú
þessu vera þannig variö ?
Aftur á móti, ef þaö eitt er
markmið þessa félags að safna
saman öllnm, sem líklegir eru til
aö geta vaðið gagnslausan og leiö-
inlegan ljóðaelg og láta heilan
skara af ungum og gömlum efnis-
mönnum og konum skinnsokkast
þar, þjóð okkar til vanviröu,
stefnulaust og gagnslaust, þá er
félagsskapurinn Efndlegt drep, —
sem byrjar aö vísu mjög létt, en
festir rætur og smittar alla þjóö-
ina.
Eg hefi alla tíö haldið mikiö af
góöum skáldum og þótt vænt um
þau. En eg get ekki að því gert,
að mér hefír alla tfð sárleiðst all-
ur skáldavaðall; og þaö keyrir svo
fram úr hófi hér hjá okkur, aö þeir
fáu, sem eru skáld, veröa að tylla
sér á tá, svo þeir nái upp úr vaðli
hinna. Þetta álít eg rangt og
gagnslaust.
Þeim sem eru skáld eigum viö
aö sýna sæmd og virðing, kaupa
verkin þeirra og láta þau prýða
bókmentir okkar og auðga anda
okkar að nýtum og heilbrigðum
hugsunum. Hinn endalausi urm
ullinn af ónýtu hagyröingunum ;
ekki aö vera til. Og eg álít það
illa gert að hlynna nokkurn hlut
að þeim. Þegjandi fyrirlitning
þjóöar vorrar fyrir ljóðavaðli,
væri bezta ráöið til að eyðileggja
alla ónýta hagyröinga.
Engin þjóö í heimi er eins auð
ug af ljóöskáldum sem viö Islend-
ingar. Samt virðist mér, að hlut-
fallið veröi sem næst því, aö við
höfum ekki meira en eitt gott
skáld úr 15—20 þúsundum, en
allgott skáld úr ioþús. Þetta er
líka fullkomlega nóg og meira en
þaö, sem nokkur önnur þjóð gæti
stært sig af; og miklu meiri hreysti
og andlegt atgerfi yröi í okkar
skáldskap ef þessum hlutföllum
væri fylgt. En eg undanskil skáld
í óbundnu máli, því þaö eru menn-
irnir, sem okkur aðallega vantar.
Sögu- og leikrita-skáld.
En hvernig ætti þá aö velja fyr-
ir okkur gagnlegt skáld ?
Auðvitað á eg ekki við þá menn
á meðal okkar, sem búnir eru að
ná viðurkenningu vitrustu manna
lýrir skáldskap eins og St. G.
Stephanson og J. M. Bjarnason
aö hafa lífstilveru sína hjá okkur.
Hættuleg tímamót.
Höfuðverkur, bakverkur og lífs-
leiði gefur til kynna breyt-
inguna.
S i t'mi kemur fyrir á æfi allra
kvenna að þær standa andspænis
mikilli og hættulegri breytingu á
öllu taugakerfinu. Fylgir því
höfuðverkur, bakverkur og m'tt-
leysi Suraar konur verða þi tnjöc;
þunglyndar og getur þaö enda
gengið svo langt, að valda fullkom-
inni brjálsemi. Vörnin gegn þessu
er innifalin í að hafa hin réttu og
áreiðanlegu meðul við hendina,
sem óhætt er á að treysta, þegar
þessi t mamót bera að höndum.
Dr. Williams Pink Pills hafareynst
ssnnarleg hlessun fyrir konur á
öllum aldri, og eru sérstaklega á-
ríðandi meðal á tveimur tímabilnm
á æfi kvennanna — þegar þroska-
skeiðið byrjar og þegar það hættir.
þessar jrillur búa til ætið gnægð af
hreinu, heilsusamlegu, fagurrauðu
blóði, styrkja öll Hffæri líkamans.
útiloka sjúkdóma og hressa sjúkl-
inginn og gleðja, og koma honum
til fullkominnar heilsu. Mrs. A.
Jones í Cypress River, Man., segir:
. Eg get ekki leitt það hjá mér að
Lta yður vita hvað gott eg hefi
haft af Dr. Williams, Pink Pills.
Árum saman kvaldist eg af bólgu
í maganum og þar afleiðandi sjúk-
dómum. Einut!gÍ8 þeir, sem reynt
hafa sllkan sjúkdóm geta borið um
hversu kvalafullur hann er, og
hversu maður verður leiður á lífinu
Eg reyndi mörg meðul en ekkert
þeirra hjólpaði neitt. Þá var mér
bent á að reyna Dr. Williams Pink
Pills Eg er nú þakklét fyrir að
og hlýddi því ráði, því þegar eg var
búin að brúka úr tólf öskjum var
sjúkdómurinn algerlega horfinn,
öll einkenni hans burt numin og
lífsgleðin komin aftur í staðinn.
það eru nú liðin nokkur ár síðan
að þetta skeði og sjúkdómurinn
hefir ekki gert vart við sig aftur.
Eg þori þvi óhætt að fullyrða að
lækningin er varanleg,
þáð sem pillur þessar hafa gert
fyrir Mrs. Jones munu þær einnig
gera fyrir allar aðrar konur, sem
þjást af sömu veiki, ef þær þreyt
ast ekki á að viðhafa pillurnar. En
þér verðið að gæta þess vandlega
að þér fáið hina réttu tegund. Á
umbúðirnar utan um þær er prent-
sð fullum stöfum : ,,Dr. Williams’
Pink Pills for Pale People.“ Seld-
ar bjá öllum lyfsölum, eða sendar
frítt með pósti, fyrir 50c. askjan,
eða sex öskjur fyrir $2 50, ef skrif-
að er beint iil The Dr. Williams’
Medicine Co., Brockville, Ont.
Taugarnar.
Á. vorin ættu allir aö fá sér tauga-
styrkjandimeðul og blóðhreinsandi.
Oll lfffærin þurfa hreinsunar með svo
líkaminn geti verið í góðu ástandi.—
Þetta er hægt að gera með
7 Monks’ Ton-i-cure.
• %%^%%^%%- %-%✓%%✓%%. % %'%■%'%'% %%%,%/%/% %/%/%%/%/% %/% %% c
Okkar
Soda
Fouotains
eru nú til
reiöu,
Fáiö yöur
drykk
Verð:
ískaldir gos-
drykkir 5c.
ísrjóma-
Soda ioc.
tísrjóma Soda
meö aldina-
lög .. . ioc.
THOBNTON & ANDREWS, SSr ccon,.
•%^%%%%%%%%%%%%%%%%%%««%%%%«%%«%%%%»
NÝOPNUD
YÍNSÖLUBÚD
í
SELKIRK
Hoildsala Smásala
Nægar birgöir af vínum, liquors, öli, bjór
og öörum víntegundum. Vér seljum aö eins
óblandaðar
víntegundir
Þegar þér komiö til Selkirk þá heimsækið
okkur. Beint á móti
Bullocks Store, Evelyn Ave.,
SELKIRK, MAN.
'oswan
ERUÐ ÞER AD BYGGJA?
EDDY’S ógegnkvæmi byggingapappír er sábczti. Hann
er mikið sterkari og þvkkari en nokkur annar (tjöru eða
bygginga) pappír. VinJur fer ekki i gegn um hann, heldur
kulda úti og bita inni, engin ólykt að honum, dregur ekki
raka í sig, og spillir engu sem hann liggur við. Hanu er
mikið notaður, ekki eingöngu til að klæða hús með, heldur
einnig til að fóðra með frystihús, kælingarhús, mjólkurhús,
smjðrgerðarhús og önnur hús>, þar sem þarf jafnan hita, og
forðast þarf raka. Skrifið agerjtum vorum:
TEES & PERSSE, WINNIPEG, eftir sýnishornum.
Tlie E. B. Eildy «0. Ltd., Ilnll.
Tees & Persse, Agents, Winnipeg.
LOAíí
AND
“ CANADIAN
AGBNCY CO.
Peningar naðir gegn veði S ræktuðum bújörðum, með þægilegum
skilmálum,
Ráðsmaður: Virðingarmaður:
Ceo. J. Maulson, S. Chrístopl^erson,
190 Lombard 8t., Grund P. O.
WINNIPEG. MANITOBA.
LaOÚtil sölu i ýmsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum.
# Við búum til að eins _ 0
#
#
m
m
m
Okkar ,, PREMIER HUNGARIAN,( #
#
m
m
m
•••••••••••••:*•••••»••«»•*
BEZTU TEGUND AF HVEITI.
tekur öllu öðru fram.
Biðjið kapmanninn yðar um það,
Manufactured ^
ALEXANDER & LAW BROS.,
.BRAXDON, Man.
Thos. H. Johnson,
íslenzkur lðgfræðingur og mála-
færslumaður.
Skrifstofa: Room 83 Canada Life
Block. suðaustur horni Portage
Ave. & Main st.
Utanáskrift: P. O. box 136i,
Telefón 428. Winnioeg, Manitoba.
ÐPJ.MLLDOHSSON,
Er að hitta á hverjnm viðviknderi f
Grafton, N. D„ frá kl. 6—« e. m.
ELDID VID GA8
Ef gasleiðsla er um götuna ðar leið-
ir félagið pípurnar að götu línunni
ókeypia Tengir gaspípur við eldastór
sem keyptar hafa verið að þvi áa
þess að setja nokkuð fyrir verkið.
GAS RANGE
ódýrar, hreinlegar, ætið til reiðu.
Allar tegundir, $8.00 og þar yfir.
Komið og skoðið þær,
TIm WÍBBÍpt? Btwtrie Slrett Baihraj 0%,
Gaaa<^-óeildin
216 POKBTAQB ÁrnDl.