Lögberg - 28.04.1904, Blaðsíða 4

Lögberg - 28.04.1904, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. APRÍL 1904 ^ögberg eor. William Ave.|& Nena St. ©iitniptg, ^íttan. M. PAULSON1, Edttor, J. A. HLONDAL, Bus. Manager. UTANÁSKRIFT : The LÖGBEKG PRINTIMG & PUBL. Co. P. O, Box 130., Winnipep, Man. Fimtudayinn 28. Apiíl, 1904 Forsetaetni Bandaríkja- manna. Um þessar mundir hafa menn svo eindregiö hugann við ófriðinn í Austurlöndum, að minna erhugs- að og talað um í hönd farandi for- seta kosningar í Bandaríkjunum en ella mundi. Ríkin eru nó, hvert af öðru að kjósa fulltrúa til aðalflokksþinganna, þar sem for- setaefnin verða valin. Sem stend- ur lítur út fyrir, að ekki verði um annan mann en Mr. Roosevelt að tala sem forsetaefni repúblíka. Og Hklegasti maðurinn í flokki demó- krata er Alton Brooks Parker dómari frá New York. Einkennilegt er það, að báðir menn þessir koma fram sem um- bótamenn hvor í sínum flokk, segja sinn í hvoru lagi vissum ó- fögnuði innan flokkanna stríð á hendur: Roosevelt, auðmanna- kúgun og trusts innan repúblíka flokksins, Parker hinum ófram- kvæmilegu og óvinsælu kenning- um Bryans og fylgifiska hans. Menn ganga því ekki aO því grufl- andi, að báðir mennirnir hljóta aö mæta mótspyrnu og henni að líkindum öflugri-—ekki sízt RooSe- velt innan repúblíkaflokksins, en samt lítur helzt út fyrir, að þeir verði mennirnir; sem flokkarnir aðhyllast. Þjóðin finnur til þess, að henni er fyrir beztu að taka í strenginn og það lítur út fyrirhún sé ákveðin í aö gera það. Þjóð- in finnur til þess. að hún þarf að hafa þann mann fyrir leiðtoga, sem ekki einasta hugsar um sinn eiginn flokk og heldur honum sam- an, heldur hugsar um þjóðina í heild og le’ðbeinir henni, en læt- ur ekki stjórnast af áhrifum ó- hlutvandra og eigingjarnra flokks- manna og auðkýfinga, sem á þess- um tímum vilja einir öllu ráða. Roosevelt er þektur að því að vera slíkur leiðtogi, og demókrat- ar gera sér vonir um, að Parker dómari sé slíkt leiðtogaefni. Það liggja eftir hann margir þýðingar- miklir dómar sem með honum þykja mæla og demókratablöðin flytja nú til eflingar trausts þjóð- arinnar á honum. I einum slfk- um dómi dregur hann einkar ljóst og vandlega fram takmörkun á valdi hæsta réttar landsins og stjórnarinnar. Er því haldiðfram, að þessi eini dómur Parkers nœgi til að sýna, að hann sé ekki jafn fljótíærinn og óstöðugur í rásinni eins og Roosevelt hafi sýnt sig að vera. Því er haldið fram, að jafnvel þó Wall Street menn og trust- höfðingjarnir hafi að nafninu til a'ihylst Roosevelt, vegna þess um engan æskilegan mann var að ræða, þá muni þeir nú vera á tveim áttum hverjum þeirra Roosevelt eða Parker þeir eigi að veita fylgi sitt. Að vísu búast þeir ekki við, að Parker muni verða sér vinveittur komist hann í forsetasætið, en þeim er ekki jafn meinilla við hann eins og Roose- velt; og'svo segja þeir, að hags- munum manna verði minni hætta búin undir stjórn hans vegna þess hann sé langtum gætnari maður. Nái Roosevelt tilnefningunni, sem miklar líkur eru til að verði, og snúist auðfélaga samsteypurn- ar gegn honum, sem alls ekki er óhugsanlegt að verði, þá verður baráttan um hann einhver þýð- ingarmesta forsetakosning sem fram hefir farið í Bandaríkjunum. Þá kemur það í ljós, hvort má sín meira, vilji tiltölulega fárra auð- manna eða vilji fólksins, hvort Bandaríkin eru undir lýðstjórn eða auðvaldsstjórn. Verndartollur á bænda- vörum. Danskur maður hefir nýlega ritað bækling um skoðun dönsku bændanna á verndartolli á vöru þeirri, sem þeir framleiða, og hverjar verkanir slíkir tollar hafa haft, þar sem þeir viðgangast. Hér í landi og víðar eru danskir bændur og danskurlandbúnaður í sérlega miklu áliti, þessvegna hef- ir líka áminstur bæklingur verið útlagður og gefinn út á ensku. Það er kunnugt, að frá Danmörku er árlega flutt feikna mikið til annarra landa af reyktu svíns- fleski, eggjum, smjöri og alls kon- ar kjöti. Fyrir nokkurum árum risu hátolla- eða verndartollmenn upp og vildu láta leggja háan inn- flutningstoll á maiskorn til þess að vernda innlendan mais og aðr- ar fóðurtegundir. Bændur gerðu sér það ljóst, að með tollinum yrði að borga $2, 500,000 meira á ári fyrir fóðurtegundir og að slíkt drægi að sama skapi úr útflutn- ingi svínsflesksogannarrar bænda- vöru sem nefnd er hér að ofan. Þeir afbáðu því verndartollinn al- gerlega. Tillagan um hann var þess vegna feld og danskir bænd- ur hafa frjálsar .hendur til að kaupa fóðurtegundir óhindraðir, þar sem bezt gerast kaupin á eyr- inni, þegar þeir eru að selja vöru sína. Svíar aftur á móti létu leiðast til að leggja toll á bænda- vöru. Utflutningur eggja frá Danmörku hefir tvöfaldast síðan árið 1896, er nú orðinn upp á $5,000,000 árlega; árið i896seldu Danir reykt svínsflesk fyrir $6,- 200,000, en árið 1900, fyrir$i6,- 000,000; smjörsala óx á sama tímabili úr $25,000,000 upp í $33,000,000, og annað eftir því. En á sama tímabilinu hefir sala á samskonar vörum frá Svíaríki til útlanda farið minkandi í flestum greinum, Viðkvæði bændanna á Jótlandi er: ,,Við dönsku bænd- urnir kærum okkur ekki um að fá neina vernd upp á kostnað ann- arra, né að láta með óeðlilegum meðulum sprengja upp skepnu- fóður fyrir löndum okkar. “ Afturhaldsmenn í Canada héidu því einu sinni fram, að canadísk jarðyrkja liði tjón við það að | leggja ekki toll á innfluLtan maisý en nú er sú kenning þeirra fallin. Þeir halda því enn þá fram, samt sem áður, að væri innflutnings- tollur lagður á hveiti og aðra kornvöru, þá mundi slíkt bæta | bænduin upp fyrir hækkaða tolla á unninni vöru. Vér sendum hveiti héðan á heimsmarkaðinn, en hveitiverðið er ákveðið í Lon-1 don á Englandi, eftir því hvað: samkepnin þar er mikil eða lítil; og að halda því fram, að stjórnin j í Ottawa geti haft áhrif á hveiti- markaðinn í London, er hið sama og að segja, að hún geti komið því til leiðar með lögum, að hveiti spretti ekki í löndum þeim, sem keppa við Canada á hveitimark- aðnum. Skömmu eftir að hin svo nefnda National Policy gekk í ■ gildi um árið, hækkaði hveiti í | kröfðust veröi á heimsmarkaðnum, og þá j héldu afturhaldsmenn því fram á j þingi í Ottawa og utan þings, að j slíkt væri hátollalöggjöf þeirra að j þakka. En þetta er mesta fá- sinna. Nú heldur Mr. Tarte því 1 ig lagaðri vernd að leggja svo há- j an toll á irtnflutta bændavöru, að innlenda varan verndaðist—losað- ist við samkepnina og hækkaöi í verði. Hann getur þess ekki, að 1 Bandaríkjamenn vernda bænda- ítollum, hækka í ekki lands frá Kínverjum í skaðabætur, þá komu Rússar til sögunnar og neituðu því og höfðu þannig af Japansmönnum Port Arthur og Manchúríu, sem þeir þóttust eiga löglegt tilka.ll til að unnum sigri. Rússar létust koma fram, að bændur græddu á þann- fram sem vinir Kínverjaí því máli, en því miður slógu þeir sjálfir eign sinni á Port Arthur ogManchúríu, sem hvorki sýndi sannan riddara- skap né óhlutdrægni. Afþvíurðu Japansmenn eðlilega fokreiðir og ásettu sér að hefna sín, og það vöru sína með hátollum, en hefir j eru þeir nú að reyna. ekki tekist að láta hana verði. Og svo á það, sem hefir getað hækkað vissar tegundir í verði í Bandaríkjunum, að hækka sömu vörutegundirnar í verði í Canada. Eina mögulega aðferöin fyrir stjórn vora, eða nokkura aðra stjórn, til að hækka hveitiverðið í landinu, er að gefa bændum Býsna-margir hafa áhyggjur af því, sem þeir kalla ,,Gula hásk- vöru- iann,“ og eiga þar með við það, að vinni Japansmenn sigur, þá myndi þeir og Kínverjar bandalag og vaði inn á Rússland og Norð- urálfuna eins og Gotar og Vandal- ar. Þessi ,,Guli háski“ gæti kannske verið hugsanleguref Kína ekki hefði um síöastliðin fimm bændurna. Og það væri að taka úr einum vasanum til að láta í annan. Hverjir vinna sigur? Álit þriggja Bandaríkja hershöfðingja um það, hverjir muni vinna sigur Rússar eða Japansmenn. premíu eða verðlaun fyrir hvert j eða sex þúsund árverið fólksflesta hveiti-bushel sem þeir rækta eða konungdæmi heimsins án þess selja. En slík verðlaun hlytu að | nokkurn tíma að sína neina löng- auka útgjöld stjórnarinnar og yrðu un til að leggja undir sig lönd því skattur sem legðist aftur ájmeðhsrnaði eða tilhneigingu til árása á aðrar þjóðir. Séu Kín- verjar látnir í friði þá gera þeir engum mein, og hið sama má um Japansmenn segja. Japansmenn hafa enga tilhneig- ingu sýnt til að vilja færa út kví- arnar nema á leyfilegan hátt í öllum skilningi. Takist þeim að hrekja Rússá á burtu úr Kóreu og Manchúríu, þá er ekki líklegt þeir vaði inn á Síberíu. Hugsanlegt Daniel E. Sickle hersliöfðiiuji: er þejr kynnu að ágirnast Vladi- Það hlýtur að vera átakanlegt vostock og neyða Rússa til að fyrir jafn drambláta þjóð eins og j vera sér út um aðra höfn í þarfir Rússar eru að verða að láta Kyrra- j Síberíu-járnbrautarinnar. hafsflota sinn leita hælis í skjóli Líklegt er, að stríð þetta vari byssukjafta skotvirkjanna í Port ekki lengi. Erfiðleikarnir, sem Arthur, og láta skip Japansmanna j Rússum hljóta að mæta, verða að vera einráð á höfunum umhverfis. ! líkindum óyfirstíganlegir, og Jap- Sökum ógæfu þeirrar eru Rússar j ansmenn vilja fegnir frið ef þeir að öliu leyti komnir upp á þessa geta hrakið Rússa á burtu úr Man- einföldu, mörg þúsund mílna j chúríu og Kóreu. löngu járnbraut við hernaðinn á : Kóreu og Manchúríu. Mikið af leiðinni, sem járnbraut þessi ligg- j Nelson j ur eftir, í Síberíu og Manchúríu j að norðan, liggur í kuldabeltinu I tveggja þjóða, sem báöar eiga, og } og er marga mánuði þakin snjó eru færar um að meðhöndla, nýj- ustu hergögn og síðustu og full- A. Miles hershöfðingi: Þetta er fyrsta stríðið milli og ís. Meö framtakssemisinni og hlut- komnustu uppfundningar við or- tekning hinna innfæddu í .Kóreu j ustur á sjó og landi. Styrkur og Manchúríu, veitir Japansmönn- Rússa á sjónum er næstum helm- um því nær eins létt að fyrirbyggja ingi meiri en Japansmanna; en rússneskar samgöngur á landi eins í floti Rússa er dreifður um allar og á sjónum. Hefðu Japansmenn j áttir heimsins í stað þess, að Jap- j öflugt riddaraliö, þá gætu Rússar ansmenn hafa allan sinn flota á j ekki neitt bygt á umferð og sam- : einum stað. Þegar Rússnesku j göngur á landi, og neyddust til: herskipin, sem nú eru í smíðun^, j að halda hernum langt í burtu, eru fullgerð, þá verður rússneski þar sem Japansmenn ekki ná til. flotinn meira en helmingi öflugri Ef svo skyldi fara, að Rússar ræki: en japanski flotinn að lesta tali. sig á það, að þeir ekki gætu hald- j Þótt Japansmenn því gjöreyði ið uppi nægum aðflutningum og rússneska flotanum eystra, þá eiga bætt við herinn eftir þörfum, þá j Rússar samt eftir öflugan flota, neyðast þeir til að semja frið við j sem getur komið til sögunnar áð- Japansmenn áður en árið er liðið. ur líkur. Hvernig sem fer, gengur stríð j Á landi hafa Japansmenn eigin- þetta fjármunalega nærri Rúss- lega 600,000 hermenn, en Rússar um og tekur allan þann liðsafla, sem landið standa. Jafnvel þó stjórnirnar í 1,700,000. Að varaliði meðtöldu er fært um að af- j gætu Japansmenn líklega haft j 1,000,000 hermenn, en Rússar 4,000,000. Hermenn Japans- Kína! og Kóreu láti stríðið afskiftalaust manna eru ötulir, franjtakssamir, að nafninu til, og ef til vill f ein- j vel æfðir og hlýðnir við foringja lægni, þá ráða þær lítið við fólkið. sína. Hermenn.Rússa eru hraust- í Kína, til dæmis, eru Boxarar og menni, úthaldsgóðir og frábær- stigamannaflokkar í miklum blóma; og það má svo heita, að stjórnin hafi ekkert tangarhald á þeim. Takist ekki Rússum að friðast við ránsflokka þessa, þá mega þeir búast við opinberum fjandskap frá þeirra hendi. það eru ástæður til að álíta að Japansmenn hafi verið stöðugt að búa sig undir baráttu þessa sfðan stríðinu við Kína lauk. Þegar Japansmenn með fullum rétti lega hugprúðir. Hvortveggju hafa margsinnis sýnt hreystivott á or- ustuvellinum. Hver útkoman verður í stríði þessu, er engum dauðlegum manni unt að segja fyrirfram. Engar tvær herferðir eru hvor annarri lík, og engar tvær orustureru háðar á sama or- ustuvellinum undir sömu skilyrö- um; og hvernig, hvenær og hvar stríði þessu líkur, er jafn ómögu- legt að vita eins og um manntafl milli tveggja álíka góðra tafl- manna. Mér finst sanngjarnt að gera ráð fyrir, [að stríð þetta standi lengi, og að mönnum þeim, sem ^ þátt taka í því, verði stórum fjölgað. Það verður að líkindum er beinlínis logið, t. d. því sem hann lætur séra Jón Bjarnason segja á fundinum í Tjaldbúðinni. Umræðuefni fundarins var um ,,Uppeldi barna, “ eins og menn muna. Segir ,,Áheyrandi“, að séra Jón hafi mælt fastlega með mjög kostnaðarsamt stríð um það^hýöingum viljað láta ,,hýða, hýða líkur—og stríð, «sem ekki er ólík- duglega. “ Þetta eru vitanlega ó- legt að snerti önnur Norðurálfu- sannindi. Séra Jón talaði um stórveldi. barna-aga, meðal annars. Hann benti á hversu agaleysið hefði far- ið í vöxt hjá íslendingum á síðari árum; börn hefðu í sumum tilfell- j um svo mikið sjálfræði, að þau I yxu foreldrunum yfir höfuð, yrðu j þeim ofjarlar undir eins og þau Joseph Wheeler liershöfðinsi: Það er ekki létt að segja fyrir hvernig fara muni svona löngu fyrirfram—því eg skrifu seinast í Febrúarmánuði það álit mitt, sem á að koma fyrir almenningssjónir {ræru dá;ítiö'aö stálpast7 i Apríl — um jaín yfirgripsmikið mál eins og stríðið og úrslit En það er álit mitt nú, að hefði , .. n , ... v yfir bornum sinum, og bormn landher íapansmanna lagt að með „ , , „ , . , , .1 gerðu svo bara það sem þeim gott jafn miklum hraða og snarræði eins og flotinn, þá hefði mikadó- ‘ inn getað unnið þýðingarmikinn sigur, sem jafn vel hefði getað jarnir stæði þarna alveg ráðþrota, ' ’ 1 gersamlega búin að tapu öllu valdi gert útslagið. Japönsk kaupskip hefðu getað lent á annað hundr- að þúsund hermönnum á skagann rétt norðaustan við Port Arthur, lokað öllum samgöngum við Port Arthur, varnað burtflutningi fólks- ins þaðan og hermannanna, sem ekki þurfti með við virkin, og neytt Rússa til að reyna að brjóta ! umsátrið. Allar líkur eru til, að vistaskortur hefði komið upp hjá j bæjarbúum og hernum þarna á j suðurenda skagans, og þá hefðu | Japansmenn getað þröngvað þeim j til að gefast upp. Auðvitað hefði ekki þetta getað orðið fyrirhafnar- laust. Rússar hefðu að líkindum } sótt þar að Japansmönnum meö j allan þann her, sem þeir áttu ráð j á. En þeir hefðu ekki getað j varnað lendingu aukins liðsafla frá Japan, og ekki heldur varnað að- j flutningi vista handa liði mikadó- ! ins. Það er hægt að hafa það á móti þessu, að slík herferð hefði veiið svo hættuleg. En hefði ekki Japan getað sigrað með þess konar herkænsku, þá getur slíkt ríki naumast gert sér miklar von- ir uin að eiga að lokum sigri að hrósa yfir Rússlandi með þess svo að segja ótakmörkuðu úrræði. Eins og nú stendur hafa Rússar, en ekki Japansmenn, valið orustu- svæðið. Náttúrlega getur enginn sagt um það, hvað upp kann að koma, en hugboð mitt er, að stríð- ið vari ekki lengur en fram á mitt næsta haust. Vissulega standa Rússar betur að vígi með að vinna sigur að lok- um. Úrræöi og her Rússa er svo yfirgnæfandi, að lið keisarans ætti sannarlega að geta ráðið við her mikadóins, sem loks verður fámennari. Það lítur nú út fyrir, að Rússar muni hafa ramm- lega víggirtar herstöðvar við Yalu- fljótið, og að líkindum verður or- ustusvæðið á milli þess og Kóreu- höfuðstaðarins. Japansmenn reyna vafalaust að rífa upp Síber- íu og Manchúríu járnbrautirnar, en úrræði Rússaeru svotakmarka- laus, að slíkt verður jafnóðuin endurbætt.— Worlds Work. , þætti, án þess að taka minsta til- lit til þess sem foreldrarnir segðu. Bar hann svo þetta ástand saman við það sem átti sér stað í fyrri daga, þegar meiri hörku var beitt og vöndurinn var sem rækilegast notaður. Fór hann svo nokkur- um orðum um, að hin brýnasta nauðsyn væri á, aðforeldrar hefðu hemil á börnum sínum; það. væri skylda þeirra. Og ef þau sæi engin ráð til þess, önnur en þau að grípa til vandarins, ja—þá að gera það. Með öðrum orðum: Það væri betra að nota vöndinn, sem seinasta úrræði, en að standa uppi alveg ráðalaus og lofa börn- unum að lifa og láta rétt eins og þeim sýndist. Við þetta fanst mér ekki neitt sérstakt að athuga. Flestir skyn- samir og sanngjarnir menn munu og vera á sama máli. Rétt um sama leyti og þessi á- minsti lestur ,,Áheyranda“ kom út í ,,Heimskringlu“ kom langur samsetningu í ritsjórnardálkum þess blaðs um hýðingar. Sýnist sem ritstjórinn hafi bygt sínar hugleiðingar á þessu íáránlega ,,pródúkti“ ,,Áheyranda“. Þar heldur ritstjórinn náttúrlega hlífi- skildi fyrir aumingja börnunum sem átti að hýða. Þaö var svo sem eftir honum. Hann er æfin- lega svo góður, blessaður sauður- inn! Það er ekki af neinni umönnun fyrir séra Jóni Bjarnasyni, að eg tek á mig það ómak að leiðrétta frásögu ,,Áheyranda“ að því er þetta atriði snertir, heldur er það aðallega vegna þess, að ,,Heims- kringla” gerði þetta að umræðu- efni og almenningur á heiinting á að vita hið sanna. Við rang- færslur ,,Áheyranda“ nenni eg ó- mögulega að fást. Að eins lýgin sjálf verður tekin í hnakkann í þetta sinn. Einn af fundarmönnum. Hýðingarmál þeirra ^Kringlu” og ^AhcyranJa" Einhver manntuska, sem kallar sig# ,,Áheyranda, “ hefir skrifað langa lokleysu um trúmála sam- talsfundina sem haldnir voru hér í Winnipeg í vetur. Er þar rang- lega skýrt frá nálega hverju ein- asta atriði. Alt fært úr lagi, um- snúið og afskræmt. Er það auð- séð á öllu, að höfundurinn hefir viljað vera sem illvígastur, þó bjálfaskapurinn verði þar alls staöar ofan á. Sumu í ritsmíð ,,Áheyranda“ Til Dakota-íslendinga. Kæru skiftavinir, Nú er komið að þeim tíma sem margir yðar þurfa að kaupa tölu- vert upplag af vörum áður en vor- annir byrja, og vil eg hér með þess vegna láta yður vita, að eg feefi aldrei haft annað eins upp- lag af vörum af öllum tegundum, eins og einmitt nú, sem eg vildi gjarnan geta selt yður og það með eins lágu verði og—ogsumar með lægra verði en—samskonar vörur eru seldar annarstaðar, svo ef þér hafið ,,prís lista“ frá öðr- um búðum eða félögum, hlffist ekki við að koma með þá og skal eg selja hvern þann hlut sem eg hefi og á þeim ,,prís listum“ eru eins ódýrt, og margt með lægra verði; og vonast eg til svo góðs af yöur að fá tækifæri til aö gefa yður mína prísa áður en þér fariö annað.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.