Lögberg - 28.04.1904, Blaðsíða 3

Lögberg - 28.04.1904, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. APRÍL 1904, 3 Útdráttur úr ferðaáœtlun hins danska ,, SatncinaSa gufuskipafelags ‘ ‘ fyrir árið 1004., milli tslands og xitlanda. Frá Leith til íslands. Ceres—1. Marz til Austíjaröa og Reykjavíkur. Laura— 16. Jan. til Reykjavík- ur og Vestfjaröa. Vesta— 27. Febr., beina leiö til Seyöisfjaröar, þaöan noröan ogvestan um landtil Reykja- víkur. Laura—8. Marz til Rvíkur ein- göngu. Larua— 12. Apríl til Rvíkur og vestur um land. Vesta 19. Apríl kringum land. Ceres— 30. Apríl til Rvíkur og þaöan til Vestfjaröa. Kem- ur viö á Færeyjum. Laura— 31. Maí, beina leið til - Rvíkur og þaöan til Vest- fjaröa. Vesta— 11. Júní austur, norður og vestur um land til Ryíkur. Ceres— 21. Júní til Rvíkur og þaöan til ísafjaröar aö eins. Laura— 9. Júií til Rvíkur. Vesta—• 28. Túlí kringum land til Rvíkur. Ceres— 2. Ágúst. Frá Þórshöfn 4. Ág. beina leið til Rvíkur og þaðan aftur suðurum land til Eskifjaröar og norövestur um land til Rvíkur. Laura— 16. Ágúst beina leið til Rvíkur. Vesta— 15. Sept. til Austfjaröa og svo beint til Rvíkur. Ceres — 17. Sept. til Seyðisfjarð- ar, þaöan norövestur um land til Rvíkur. Laura— 1. Okt. til Rvíkur og þaöan til Vestfjaröa. Vesta— 19. Okt. til Fáskrúösfj. og norövestur um land til Rvíkur. Laura— 18. Nóv. til Rvíkur og Vestfjaröa. Vesta— 3. Des. til Fáskrúösfj. og Seyöisfj. og þaöan til Rvíkur. Frá Reykjavík til útlanda: Laura— 10. Febr.; kemur til Leith 15. Febr. Vesta— 20. Marz; kemur til Leith 25. Marz. Ceres — 26. Marz; kemur til Leith 3. Apríl. Laura—18. Marz; kemur til Leith 23. Marz. Laura— 29. Apríl austur um land, kemur til Leith 6. Maí. Vesta— 10. Maí, vestur, norður og til Seyðisfjaröar. Kemur til Leith 20. Maí. Ceres— 20. Maí, yfir Seyðisfj., Noröfj., Eskifj., Fáskrúösfj., Berufj.; kemur til Leith 28. Maí. Laura— 17. Júní; kemur til Leith 22. Júní. Vesta— 1. Júlí kringurn land, kemur til Leith 13. Júlí. Ceres— 9. Júlí, kemur til Leith 14. júlí. Laura— 20. Júlí, kemurtil Leith 24. Júlí. Vesta— 14. Ágúst vestur og norð- ur um land; fer frá Berufiröi 23. Ágúst, kemur til Leith 26. Ágúst. Ceres— 27. Ágúst beina leiö til útlanda, kemur til Leith 31. Ágúst. Laura— 8. Ágúst vestur og itorö- ur um land; fer frá Eskif. 7. Sept., kemur til Leith 12. Sept. Vesta— 27. Sept., kemur til Leith 2. Okt. Ceres— 10. Okt., vesturog norö- ur um land; fer fráFáskrúös- firöi 24. Okt., kemur til Leith 27. Okt. Laura— 24. Okt.; kemur til Leith 29. Okt. Vesta— 10. Nóv.; keinur til Leith 15. Nóv. Laura— 9. Des.; kemur til Leith 14. Des. Athugas. — Öll skipin leggja í fyrstu út frá Khöfn. og koma þangaö aftur. Koma þannig tij Leith á feröum sínum milli K. hafnar og Rvíkur. I. M. Cleghorn, M D LÆKNIR OO YPIRSRTUMÁÐUR. Hefir ke7pt lyfjabáðina 4 Baldur og j hefir því S|álfur umsjón á öllum meðöl- um, sem hann lætur frá sér. ELIZA.BETH ST. BALQUR ' - P.S.—Í8lenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. ARINBJORN S. BARDAL Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur ann alls konar minnisvarða og legsteina. Telefón 306 Heimili á hornRoss ave og Nena St. THE CanadaWood and CoalCo.i Limited, } KOL, ELDIVIDUR, SANDUR. ....Bezta American hardkol......... ..... ,, Galt kol............... ........ þurt Tamarac...... ......j ........ ,, Jack Pine.............j Gjrðingastólpar úr Ced«r og viður j af öllura tegundum. D. A. SCOTT, Managino Diukctor. 193 Portage Ave. East. P. O. Box‘271. Telephone 1852. fSLBÆKUR til sölu hjá H. S. BARDAL, Cor. Elgin & Nena Sts,, Winnipeg. og hjá JONASI S. BERQMANN, Gardar. North Dakota. Fyx»i vleatxrax-: Eggert Ólafsson eftir B. J ...... 20 Fjórir fyrirl. frá kirkjuþ. ’89 . 25 Framtíðarmál eftir B Th.M...... 30 Förin til tuugl. eftir Tromholt .... 10 Hvernig farið me\ þarfasta .... þjóninn? eftir Ó1 Ó1......... 15 Verði ljós, eftir Ó1 Ó1...., .. 15 Olnbogabarnið, eftir Ó1 Ó1...... 15 Trúar og kirkjulíf á ísl. 01 01.... 20 Prestar og sóknarbörn. Ó1 Ól.... 10 Hættulegur vinur................ 10 íslaud að blása upp. J Bj...... 10 Lífið í Reykjavík. G P.......... 15 Ment.ást.á ísl, I. II. GP. bæði.... 20 Mestur í heimi í b. Drummond... 20 Sveitalífið á.Islandi. BJ....... 10 Um Vestur-ísl., E H............. 15 Um barðindi á Isl. G............ 10 Jónas HaUsrímsson. Þnrst G.... 15 Isl þjóðerni, í skrb. J J......1 25 Gfix.dsiO.'b. 3 Árna postilla, íb .............. 100 Á ugsborgar-trúarjátning......... 10 B .rntsálmabókin, í b............ 20 BarnasálmHr V B. íb.............. 20 Bæuakver Ó Indriðas, í b......... 15 Bisrnabænir. í b................. 20 Eibliuljóð V B, I, II. í b, hvert á. 1 60 Sömu bælcur í skrautb......... 2 50 Davið-i sálmnr, V. B. í b....... 1 80 Eina lífið. Fr J B............... 25 Fyrsta, bók Mósesar.............. 40 Föstuhugvekjur P P, í b.......... 60 Husrv. frá vet.n. til langaf. P P. b 1 00 Kveðjuræða Matth Joch ........... 10 Kristileg siðfræði, i b. HH..... 1 60 Líkræða B Þ...................... 10 Nýja testam., med inyndum. skrb 1 20 Sama bók í b................ 60 Sama bók ár. mynda, í b.... 40 Prédrikunarfræði H II............ 25 Sama bókí skrautb.......... 2 25 Sama bók í g. b............ 2 00 Frédikanir .1 Bj, íb............2 50 Prédikanir P S, í b............. 1 50 Satna bók óbundin.......... 1 00 Passíusálmar H P, ískrautb.... 80 Sama bók í bandi .. ........ 61 Sama bók í b.... ........... 40 Sannleikur kristindómsins H H 10 Sálmabókiu 80c, JL.25, 81.75. $2 og 2 60 Spádómar frelsarans, í skrautb.. 1 00 Vegurinn til Krists.............. 60 nCeza.sl-Ka.lt3. Ágrip af náttúrusögu, með myndum 60 Barnalærdómskver. Klaveness.. 20 Biblíusögur Klaveness............. 40 Biblíusögur. Tang................. 75 Dönsk-ísl. orðab. J Jónass. i g b 2 10 Dönsk lestrarb Þ B og B J. í b.. 75 Ensk-ísl. orðab. G Zöega. í g b.. 1 75 Enskunámsb. G Z3ega, íb........ 1 20 H Briem.............. 50 “ (Vesturfaratúlk.) ,J Ól. b 50 Eðlisfræði........................ 26 Efnafræði ........................ 25 Eðlislýsing jarðarinnar........... 25 Frumpartar ísl. tungu............. 90 Fornaldars&gan. P M. . ........ 1 20 Fornsðguþættir, 1.—4. í b. hvert 40 Goðafrsði Gr. og R., með rayndum 76 Isl. málmyndalýsing. H Kr Fr.. 30 fsl. málmyndalýsing. Wimmer.. 80 Id. málmyndalýs. H Br. f b.... 40 Kenslub. í dönsku, J Þ og J S. b 1 00 Leiðarv. til ísl, kenslu. B J .... 16 Lýsing fslands. H Kr Fr........ 20 Lýsing ísl. með myndum Þ Th í b. 80 Landafræði. H Kr Fr. íb........ 45 “ Mort Harisen. í b... 35 “ Þóru Friðrikss. íb... 25 Ljósmóðurin, Dr. J. J ......... 80 “ viðbætir .............. 20 Mantikynssaga P M. 2. útg í b .. 1 20 Miðaldasuuan. P M................. 75 Norðurlanda saga P. M.......... 1 00 Nýtt stafrofskver í b, J Ó1.... 25 Ritreglur V Á .................... 2i Reikningsb I. E Br. í b........... 40 II. E Br. íb............. 20 Skólaljóð, í b. Safn. af Þórh B... 40 Stafrofskver...................... 15 Stafsetningarbók. B J............. 35 Sjálfsfræðarinn; stjörnufræði. í b 35 “ jarðfræði, íb.. 30 Suppl. til Isl. Ordbðger, 1—17, hv 54 Skýring málfræðishugmynda .... 25 Æfingarí réttritun K Aras. íb.. 20 ZiœlEn.lii.gras'b. Barnalækningar L P................ 40 Eir, heilb rit, 1.—2 árg. ígb.... 1 20 Hjálp i viðlögum. dr J J. í b.. 40 Vasakver handa kvenf. dr JJ.. 20 X.eUcx4t s Aldamót. M J...................... 15 Brandur. Ibsen, þýð. M J ...... 1 00 Gissur Þorvaldsson. E Ó Briem.. 50 Gisli Súrsson, Beatrice H Barmby 40 Helgimagri. MJ ................... 25 Hellismennirnir. I E ............. 50 Sama bók í skrautb............ 90 Herra Sólskjöld. H Br............. 20 Hinn sanni þjóðvilji. M J......... 10 Hamlet. Shakespeare .............. 25 Ingimundur gamli. H Br............ 20 Jón Arason, harmsöguþáttr. M J 90 Othelio. Shakespeare.............. 25 Prestkosninein. Þ E. íb........... 40 Rómeó og Júlia. Shakosp........ 25 Skuggasveinn. M 1................. 50 Sverð og bagall. I E.............. 60 Skipið sekkur. I E................ 60 Sálin hans Jóns míns. Mrs Sharpe 30 Útsvarið. Þ E..................... 35 Sama rit í bandi.............. 50 Vfkingarnirá Hálogalandi. Ibsen 30 Vesturfararnir. m J .............. 20 X«jod xuœll . Bjarna Thorarensen............... 100 Sömu ljóð ígb ............. 1 60 Ben Grðndal, í skrautb......... 2 25 ** riArwviiþ Ok Brynj Jónssonar, með mynd .... 65 ‘ Guðr Ósvífsdóttir .... 40 Bjarna Jónssonar, Baldursbrá ... 80 Baldvins Bergvinssonar ........ 8 Einars Benediktssonar .............. 60 Sömu ljóð i skrautb........ 1 10 Einars Hjörleifssonar............... 25 Es Tegner, Axel í skrautb...... 40 Grims Thomsen, í skr b......... 1 60 “ eldri útg................... 25 Guðm. Friðjónssonar, ískr.b.... 120 Guðm Guðmundssonar ............ 1 00 G. Guðm. Strengleikar,..... 25 Guunars Gislasonar.................. 25 Gests Jóhannssonar.................. io G Magnúss. Heima og erlendis.. 25 Gests Pálss, I. Rit Wpeg útg... 1 00 G. Pálss. skáldv. Rvík útg. íjb 1 25 Hannesar S Blöndal, í g b........... 40 “ ný útg...................... 25 Hannesar Hafstein, í g b....... 1 10 Sömu ljóð, ób................... 65 Hans Natanssonar ............... 40 J Magn Bj&rnason&r ................. 60 Jónasa- Hallgrímssonar......... 1 25 Sömu ljóð í g b ........... 1 75 Jóns Ólafssonar. í skrautb.......... 75 “ Aldamótaóður................ 15 Kr. Stefánssonar. vestan haf.... 60 Matth. Joch í skr.b. I og II b. hv 1 25 Sömu ljóð til áskrifenda 1 00 “ Grettisljóð................. 70 Páls Vidalin8. Vísnakver....... 1 50 Páls Ólafsssnar, 1. og 2. h. hvert 1 00 Plausor: Tíðavísur II............... 20 Sig Breiðfjörðs, í skr.b........... 180 Sigurb, Jóhannss. í b.......... 1 50 S J Jóhannessonar .................. 50 “ Kvæði og sögur......... 25 Sig Júl Jóhannessonar. II........... 50 . “ “ Sögur og kvæði I 25 St. Ólafssonar, l.og2 b........ 2 26 St G StefáDss. ,,Á ferð og flugi’1 50 Sv Símonars : Björkin, Vinabr. h 10 Akrarósin, Liljan, hv. 10 “ Stúlkna mun r .............. 10 Stgr. Thorsteinssonar, i skrautb.. 1 50 Þ V Gíslasonar...................... 30 Sougbælnir: His moher’s his sweet heart. G. E.. 25 Tsl. sönglög. Sigf Einarsson.... 4o ísl. sönglög H H.................. 40 LaufblÖð, sönghefti. Láia Bj... 50 Nokkurfjór-rödduft sálmalög.... 50 Sálmasðngsbók, 3 raddir, PG... 75 Söngbók Stúdentafélagsins...... 40 Sama bók í bandi................ 60 Tvösönglög. G Eyj................ 25 XX sönglög. B Þ.................. 40 Tlmax»lt ogr tolod ■ Aldamót, 1.—12. ár, hvert........... 60 “ “ öll............... 3 00 Barnablaðið (15c til áskr. kv.bl.) . 30 Dvöl, Frú T Holm.................... 60 Eimreiðin, árg ................ 1 20 (Nýirkaup. fá 1—9 árg. fyr #8) Freyja.árg..................... 10 Good Templar, árg................... 50 Haukur, s'emtirit, árg.............. 80 Isafold, árg................... 1 50 Kvennablaðið, árg................... 60 Norðurland, árg................ 1 50 Sunnanfari, árg................ 1 00 Svafa, útg G M Thompson, um 1 mán. 10 c.. árg............ 1 00 Stjarnan, ársrit S B J, 1 og 2, hv. 10 Tjaldbúðin, H P, 1^—9.............. 95 VÍDland. árg................... 1 00 Verði ljós, árg..................... 60 Vestri, árg.................... 1 50 Þjóðviljinn ungi, árg.......... 1 50 Æskan, unglingablað, árg....... 40 Oldin. 1—4 ár, öll.................. 75 Sömu árg. í g b............ 1 50 "Sr xalslegt a Almanak Þjóðv.fél. 1901—4. hveit 25 1880—1900, hv 10 “ eingtök, gömul.. 20 ó S Th. 1—6 ár. hvert.... J0 “ “ 6—10. ár hrer*. 25 “ S B B, 1901—3, hv .10 “ “ 1904......“ ........ 25 Alþingisstaður inn forni............ 40 Alv. hugl um riki og kirk. Tolstoi 20 Vekjarinn (smásögur) l—8 Eítir S.Ástv. Gíelason. Hvert......... lOc Ljós og skuggar. Sögur úr daglega lífinu. Útg. Guðrún Láruadóttir.. lOc Ársbækur Þjóðvinafól., hvert ár. 80 “ BókmentaftT., hvert ár. 2 00 Ársrit hins isl. kvenfól. 1—4, allir 40 Brngfræði, dr F J.................... 40 Bernska og æska Jesú. H. J ... 40 Chicagofðr min. M J ................. 25 Det danske Studentertog........ 1 50 Daudastundin......................... 10 Ferðin á he'rasenda. mec myndum 50 Fréttir frá íslandi 1871—93 hv 10 til 15 Forn ísl. ríranaflokkar.............. 40 Gátur. þulur og skemt. 1—V....... 5 10 Hjálpaðu pér sjálfur. Smiles.... 40 Hugsunarfræði........................ 20 Iðunn, 7 bindi igb............... 8 00 Ielands Kultur. dr V G........... 1 20 Ilionskvæði.......................... 40 ísland um aldamótin. Fr J B... 1 00 Jón Sigurðsson, æfisaga á ensku.. 40 Klopstocks Messias. 1—2 ....... 1 40 Kúguu kvenna. John S Mill.... 60 Kvæði úr „Ævint. á gönguf.“... 10 Lýðmentun, Guðm Finnbogas... 1 00 Lófalist............................. 15 Landskjálfta’nir á Suðurl. Þ Th 75 Myndabók handa börnum................ 20 Nakechda, söguljóð................... 25 Nýkirðjumaðurinn..................... 35 Odysseifs-kvæði 1 og 2............... 75 Reykjavík um aldam. 1900. B Gr 50 Saga fornkirkjunnar 1—8h......... 1 50 Snorra-Edda.....................1 25 í Sýslumannaæflr 1—2 b, 5 h........ 3 50 ! Skóli njósnarans. C E ............... 25 Um kri.stnitökuna árið 1000 ......... 60 Uppdráttur Islands. á einu blaði. 1 75 “ Mort Hansen. 40 “ “ á 4 blöðum... 3 50 Onnur uppgjöf Isl., eða hv.? B M 30 SogTUP 3 Árni. Eftir Björnson................. 50 B'úðkaupslagið....................... 25 Björn og Guðrún. BJ.................. 20 Búkolla og skák. GF.................. 15 Dæmisðgur Esóps í b.................. 40 Dægradvöl, þýtldar og frums. sög 75 Dora Thorne........................ 40 Eirikur Hansson, 2. h........... 5 ' Einir. G F........................... 30 Eldiug Th H.......................... 65 Fornaldars. Norðurl [82], í g b ... 5 00 Fastus og Ermina..................... 20 Fjáidrápsm. í HÚDaþingi.............. 25 Gegn um brim og boða............ 1 00 S&ma bók inb................ 1 30 Hálfdánarsaga Barkarsonar ........... 10 Heljarslóðarorusta................... 30 Heimskringla Snorra Sturlasonar: 1. 01 Tryggvas og fyrirr. hans 80 2. Ó1 Haraldsson, helgi.... 1 00 Heljargreipar I og 2................. 50 Hrói Hðttur.......................... 25 HöfrungBhlaup ....................... 20 Högni og Iugibjörg. Th H........ 25 Jökulrós. G H ....................... 20 Kóngurinn í Gullá.................... 15 Krókarefssaga........................ 15 Makt uwrkranna ...................... 40 Nal og Damajanti..................... 25 Orgelið, smásaga eftir Ásm víking 15 Robinson Krúsó, íb................... 50 Randíður í Hvassafelli, í b..... 40 Saga Jóns Espólíns................... 60 Saga Magnúsar prúða.................. 30 Saga Skúla landfógeta................ 75 Sagan af Skáld-Helga................. 15 Saga Steads of Iceland, 161 mynd 8 00 Smásðgur P P., hver.. .. ............ 25 “ handa ungl. Ó1 Ó1......... 20 *' handa börn. Th H........ 10 Sögur frá Siberíu....40c, 60c og 80 Sjö sðgur eftir fræga höfunda .... 40 Sðgus. Þjúðv. unga, 1 og 2, hvert 25 “ “ 3....................... 30 “ ísaf. 1,4, 5,12ogl3, hveit 40 “ “ 2. 8, 6 og 7, hvert... 35 “ “ 8, 9 og 10............. 25 “ “ 11 ár.................. 20 Sðgusafn Bergmálsins II ............. 25 Svartfjallasynir. meðmyndum... 80 Týnda stúlkan....................... 80 Tibrá 1 og II. hvert................. 15 TJpp við fossa. Þ Gjall.............. 60 Útilegumannasögur, í b............... 60 Valið. Snær Snæland.................. 50 Vestan bafs og austan. E H. skrb 1 00 Vonir. E H........................... 25 Vopnasmiðurinn i Týrus............... 50 Þjóðs og munnm., nýtt safn. J Þ 1 60 Sama bók í bandi................ 2(0 ÞAttur beinanrálsins................. 10 Æfintýrið af Pótri Pislarkrák.... 20 Æfintýrasögur........................ 15 í bandi................. 40 ] SÖGUR LÖGBERGS: Alexis................••••.... Hefndin..................... Páll sjöi æningi ........... Leikian glæpamaður.......... Höfuðglæpurinn.............. Phroso...................... Hvíta hersveitin............ Sáðmennirnir................ I leiðslu.............;..... SÖGUR HEIMSKRINGLU : Drake Standish.............. Lajla....................... Lögregluspiearinn............ Potter from Texas........... ÍSLENDINGASÖGUR: Bárðar saga Snæfellsáss..... Bjarnar Hitdælaksppa........ Bandamauna ................. Egils Skallagrímssonar...... Eyrbyggja................... Eiríks saga rauða........... Flóamanna................... Fóstbræðra.................. Finnboga ramma.............. Fljótsdæla.................. Gísla Súrssonar............. Grettis saga................ Gunnlaugs Ormstungu......... Harðar og Hólmverja......... Hallfreðar faga............. Hávarðar Isfirðings......... Hrafnkels Freysgoða......... Jlænsa Þóris................ Islendingabók og landnáma ... Kjalnesinga................. Kormáks..................... Laxdæla..................... Ljósvetninga................ Njála....................... Reykdæla ................... Svarfdæla................... Vatnsdæia................... Vallaljóts.................. Víglnndar................... Vigastyrs og Heiðarviga..... Víga-Glúms.................. Vopntirðinga................ Þorskfirðinga............... Þorsteins hvita ............ Þorsteins Sfðu-Hallssonar... Þorfinns karlsefnis......... Þórðar Hræðu................ 60! 40; 40 40 45 50 50 50 S 35 40! 35! 15 1 20 15 i 50 80, 10; 20 25 35 60 10 25 15 15 10 10 35 15 20 40 25 70 20 20 20 10 15 20 20 10 15 10 10 10 20 EFTIRSPURN um hvar Ólafur Gunnar sonur Kristjáns sál. Sigurössonar Back- mann er niöurkominn. Kristján sál., faöir Ólafs, mun hafa flutt frá Meöalheimi á Sval- barösströnd viö Eyjafjörö til Ont., Canada, og þaöan aftur til Nýja Islands, Man. á fyrstu árum land- náms þar, og svo þaöan hingaö suöur í Víkurbygö, N. Dak. ogdó hér síöastl. ár og lét eftir sig tals- veröar eignir, og er eg gæzlumaö- ur þeirra á meöan þessi meöerf- ingi er ekki fundinn, eöa þar til skilyrði laganna er fullnægt. Sé því nokkur, sem veit um þennan Ólaf Gunnar, óska eg hann geri svo vel og láti mig vita þaö. Mountain, N. D. 28. Febr. 1904. Elis Thorvaldson. JDr. O. BJORNSON7 650 William Ave. Oppick-tímar: kl. 1.30 til 8 og7til8e.h Tklkpón: 89. Islendingar sem í verzluar erindum fara um í Stonwal n-iundu hafa hugsað af eð koma við í Búð Genser’s og spyrja um verð & vörum áður en þeir afráða að kaupa annarstaðar. Stórar birgðir af vorvarningi nýkomnar. Skór og stigvel; alskonar álnavara og tifbáinn fatnaður fyrir menn, konur og börn. Einnig matvöru tegundir ferskar og tjölbreyttar. SmjÖr agg cg loftskinnavara 1 . LjUui. Allir velkomnir! I. GENSER, GENERAL MERCHANT, Stonewall, Man. Reyndu ekki að líta glaðlega út á þessum eldgamla Bicycle þfnum. Þú getur það ekki, Eu þú getur feng- ið nýjustu Cleveland, Massey-Harris, Brantford, Perfect, Cusbion frame hjól með sanngjðrnu verði. Skrifið eftir catalogue, það gef- ur allar upplýsingar. Agentar óskast í hverju þorpi. Canada lycie & MotorCo. 144 PRINCESS ST. — Rainy River Fuel Dompany, Limitsd, eru nú viðbúnir til að selja öllum ELDI- VID Verð tiltekið í stórum oðasmá- um stíl. Geta flutt viðarpant- anir heim til manna með STUTTUM FYRIRVASA Chas. Brown, Manager, poboi 7. 2ig rnclnigre bik. TEIEPHOHE 2033. CANADA NORÐYESTURLANDIÐ Reglur við landtöku. Af ðllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, f Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, ge'ta fjölskylduhöfuð og karl- menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, eé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórniuni til við- artekju eða ein hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst- ligg- ui landinu, eem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga- um boðsma? r.lis? í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsraanns, geta menn gefið öc r. 2: • mboð til þess að skrifa sig íyrir landi. Innritunargjald- ið er $10, Heimilisréttar-skyldur. Samkvæiut núgildandi lðgum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir- fylgjandi töluliðum, nefnilega:' [1] Að búa á landiuu og yrkjalbað að minsta kostii í sex mánuði á hverju ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðirmn er látinn) einhverrar persónu, srm hefi rótt til aðskrifa sigfj-rirbeimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við land- iö, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttsr landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á lardinu snertir áður en afaalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili bjá föður sinum eða móður. [3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörð sinni, eða skirteini fyrir að afsalsbréfið verði gefið út, er sé undirritað í sam- ræmi við fyrirmæli Dominion landliganna, og hefir skrifað sig fyrir síðari beimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er snertir ábúð á landinu (siðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisróttar-bújörðinui, ef sfðari heim- ilisréttar-jörðin er i nánd við fyrri v,eirailisréttar-jðrðina. [4] Ef landneminn býr að stað \ bújörð sem hann á [hefirkeypt. tek- ið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisreotarland það. er hann hefir skrifað sig fyrir þá gefcur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilis- róttar-jðrftinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjðrd sinni (keyptula ndi o, s. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir aðBáiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Impector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á iandinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að bann ætli sér að biðja nm eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir innfiytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á öllum Dominion landa skrifstofum innan Manitoba og Norðveeturlandsins, leið- 1 beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þees að náílönósem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb- ur, kola eg náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan jambr&utar- heltisins 1 Britisb Columbia, með því að snúa sér brétíega til ritara innanrfkis beild&rinnar i Ottawa innflytjenda-umbodsmannsins i Winnipeg, eða til etn- dverra af Dominion l&ndi umboðsmðnnum i Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAMES A, SMART, iDeputy Minieter of the Interior. N. B. — Auk lands þess, sem menn geta fengið .gefins ogátt er við i rrgln gjörðinni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi sem hægt er að fá til leigu efta kaups hjá jámbrauta-félögum go ýmsum landsðlufélögum og einstaklingum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.