Lögberg - 28.04.1904, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGIMN 28. APRÍL 1904.
Frá Macedóníu.
MaÖur a5 nafni Noel Buxton,
einn úr nefnd l’<»ir'i, er sett var til
til þess að raunsaka ástanilið á
Balkansskaganum, hefir skrifað
skýrsur um rannsóknir sinar í blað
eítt, sem gefið er út í London á í
Englandi, og segir hann þar meðal
annars:
„Eg er nú nýkominn úr ferð um
þorpin, sem Tyrkir hafa lagt í eyði
sínum
sem haldnir hafa verið hæði á Eng-
landi, Frakklandi og Ítalíu, til þei-s
að ræða málið, hetir sú ályktun
orðið ofaná, að landstjórinn skyldi
bera febyrgð gagnvart stórveldun-
um, öllum sex, en ekki eingöngu
gagnvart Rússlandi og Austurríki.
Ekkjur i Jap 111.
Ekkjur í Japan, sem hætt er við
að æði margt verði af áður en árið
er á enda, hatá þann sið, að ganga
ílöndum sínum í NorSurálfunni, Ltuttkliptar og greiða h rið aftur
og vil leyfa mér að skýra frá hinu , 4n þe3S a?5 ,kifta þvi< Langi þær
hættulega og hörmulega ástandi,
sem þar á sér stað,
| til að giftast aftur fara þær til
merkis um það að skifta hárinu og
Fréttabréf.
Grimdaræðið og eyðileggingar- vef|a lokkunura utanum langan
ofsinn, sem eg si hinar voðalegu hirprji'n, er festur er í hnakkan-
afleiðingar af, fitti sér stað í hér- nul 0g látinn liggja lárétt. Ungar
uðunum kringum bæinn Adrian- I stúlkur, sem vilja láta taka eftir
opel. Hvorki Rússar né Austur- j þvi ag j,ær súu kotnnar aðgiftingu,
rtkismenn hafa gert neitt til þess! auglýsa það á þann hítt að þær
að bæta ur vandræðunum þó báðir; kelnba hárið npp hfitt að framan
þættust ætla, og vera færir um, að 0g luyufla úr því eins og væDgi,
sjá ráð við þeim. Og þessi ríki sem þær sv0 gkrej’ta með gljámál-
hafa viljað fá aðrar þjóðir til að ugnm glerkúlum og gyltum e*a
trúa því að engin nauðsyn væri k ! silfUrlituðum böndum. í stuttu
að þær skiftu sér af málinu j inú]í að segja þá má sjá það á þvi
þau væru einfær um að sjá um , hvernig hárið er kembt og skreytt
að góð stjórn og regla yrði þar á h vaða stigi k venþjóðin cr í Jnpan
á öllum hlutum í framtíðinni. En j ________
jafnvel hvað Macedóníu eina snert- j
ir, út af fyrir sig, þá hafa fram- j
kvæmdirnar til friðar og viðreisn- j
ar engar orðið. þessi tvö keisara- j
dæmi, Austurríki og Rússland,
hafa nú haft mílið til meðferðar í
heilt úr. Enginn árangur hefir
komið í ljós. þvert á móti. Ó-
eirðirnar eru enn f fullu fjöri rgj
fólkið er drepið niður svo tugum
skiftir. Frásögurnar um grimdar-
full morð og blóðsúthellingar fara
lítið þverrandi.
það eru nú römir fjórir mánuð-
síðan, að það var ámálgað við stjórn-
ir hinna tveggja áfurnefndu keis-
aradæma að taka öflugle-ia í streng-
inn og róða bætur á þessum vand-
ræðum. En, þrátt fyrir það, er á-
standið engu betra. Upphlaup og
morð eru jafn tíð og áður. Kristn-
ir menn eru teknir fastir í stórum
hópum. þeim er gefið að sök að
þeir séu að kveikja óróa og eru
Pine Valley, 7. Apríl 1904.
Ritstjóri Lögbergs,
Viljið þér gera svo vel að ljá
eftirfylgjandi línum rúm í yðar
heiðraða blaði ?
Mér hefir oft komið það til hug-
ar, hvað muni valda því, að ekki
skuli sjást neitt í íslenzku blöðun-
um frá bygðarlagi þessu. Ekk
er því um að kenna, að ekki séu
hér til menn, sem geta skrifað
fréttagrein, og ekki heldur því,
að ekki sé hægt frá einhverju að
segja héðan eins og annars staðar
frá, þar sem Islendingar eru.
Þegar eg íæ íslenzku blöðin, þá
vanalega lít eg yfir þau til að sjá
hvort ekki sé neitt frá þessari eða
hinni íslenzku bygðinni; og eí eg
svo sé fréttapistil, þá er svo sem
sjálfsagt aö lesa hann fyrst af
svo sendir í fangelsin í Litlu-Asíu. 1 öUlK Þaö er eins og mér finnist
Mörg þúsund af fólki, sem hvorki j ómissandi að geta vitaö, hvernig
hafð> neitt t.l viðurværis, né skýli landanum lí8ur { þessari og þess.
yfir höfiéið, því Tyrkir höfðu brent j
og brælt þorp þeitra, mundu hafa
ddð úr hungri og kulda, hefði þeim
ekki kouiið hjalp og styrkur fr-
Eoglandi Tuttugu og sjö þúsund '
pundum sterling var skotið þar
saman og sent þeim til hjdpar. En
ari bygðinni.
Það er þá bezt að byrja á því,
j eins og vanalegt er, aö segja frá
tíðinni. Veturinn hefir verið ein-
hver sá jafnkaldasti síðan eg kom
til Manitoba og snjóþyngsli að
það hefir jafnvel verið reynt aö | sama skapi. Er því ekki hægt
koma í veg fyrir samskot þessi, og
ýmislegt gert til þess að varna út-
breiíslu þeirra. Að neinum var-
annað að segja en hann hafi verið
| vondur alt í gegn, og er ekki séð
j fyrir endann á honum enn þá, því
anlegum notuu. koum heldur ekki a® * dag er norðan hríð. Að vísu
þessar gjafir, né tilraunir til þtss á hafa verið þiður undanfarna daga
þmn hstt að bæta úr því, sem af-1 svo snjé hefir leyst mikið og þar
laga fer, ef ekki rnéð öðrum ráíum !
er tekið í tuumana. F.kkert bend-
ir á það, enn sem komið er, að
stjórniruar, Kússlands og Anstur-,
r kis, muni kippa neinu verulegn í
lug ft BalkanskHganuru. Lanasbú-
arnir bafa nú ekkeit orðið annað
af leiðandi er vatnagangur svo
mikill að heita má ófært ef nokk-
uð þarf að fara.
Margir munu vera orðnir hey-
tæpir hér, og þó nokkurir sem
ekki hafa annað hey en það, sem
þeir kaupa. Hey hefir verið í
eftir, sem hægt er að ræna þá og.háu ver{5i_frá fimm upp {
af þe.m að taka, nema Hf og lia.h dollara tonni8i 0
það virðist engutn efa bundifi að
upp í níu
er það tilfinn-
. , ., , , . anlegt fyrir þá, sem hafa þurft að
uppreist muni bi iótast ut par ínn-1,
, . .. kaupa nokkuð til muna. Skepn-
a 1 9'íams og Hottamenn 01 hæhs- , . r
, ur munu vera her 1 góðu standi
Jc.tendur nunn þa aftur fylla .
hvern krók og kyma í Búlgaríu. j hjá aH ^eStum’ Sv° ef nu skiftir
Fari svo, er stríð milli Tyrklands mn fljótlega t.l algjörra vorhlýinda
og Búlgaríu næstum því sjálfsagt:
strið, sein stórveldin munu tæplega
geta leitt hjá sár að taka þítt í.
þær endurbætur, sem talað hefir
svo skepnur geti farið að bjarga
sér, þá munu menn sigri hrósa.
Heilsufar má heita fremur gott
manna á meöal; þó hefir kvef
verið um, á meira en tvö hundruð ^en?i6 undanfarandi og mun það
fundum, sem haldnir liafa verið hafa &ert vart; v'6 siS & flestum
vffsvegar á Englar.di um mál þetts, lie>milnm meira og minna,—engir
cru ! raun og veru ekkert annað svo eS V1fi. °g engir dáið.
eða meira en uppistungur þær, er
Landsdowne Uvarður hafði komið
fram með, og urfu til þess að hrioda
Hingað kom út í vetur séra
Vigfússon að starfa í þarfir
ki.ujaieiagsins. Hann hafði hér
málinu A stað. Hann hélt því fast guðsþjónustur á tveimur stöðum í
fram að setja þyrfti kristinn lands-
stjóra í M cedénfu. En á fundum,
bygðinni, þá fyrri í austurhluta
bygðarinnar hjá Mr. P. Pálmasyni
Hressingarlyf.
Loaið blóðið vid öhreinindin. som
þar bafa safnast saman yfir veturinn,
og veikja allan likamann. Bezta með-
alid til blóðhreinsunar, sem fáanlegt
er, heitir
7 Monks’ Ton-i-cure.
kaupmanni, en hina síöari í skóla-
húsi vesturbygðarinnar. Þann
sama dág skýrði hann tvö börn,
annað fyrir Björn Þorvaldsson,
hitt fyrir Carl Grímsson.
Um safnaðarmál ætla eg sem
allra minst að geta, að eins það,
að framkvæmdarminni söfnuð er
varla hægt aðfinna, þarsem söfn-
uður á að heita^og mun slíkt stafa
af því, að hann hefir ekki nógu
framkvæmdarsama fyrirliða; því
það er eins og máltækið segir:
,, Aumur er höfuðlaus her. “
Skóla hefir verið haldið hér
uppi í sex mánuði, sína þrjá mán-
uði í hverjum stað, af Miss Mark-
ússon frá Winnipeg. Hún er
einkar lipur og laginn kennari og
mun eflaust hafa aflað sér hylli
allra þeirra barna, sem nutu upp-
fræðslu hennar; og munu þau öll,
undantekningarlaust, óska eftir
því, að hún geti orðið kennari
þeirra á næsta skólaári.
Lítil er jarðræktin orðin hjá
okkur enn þá; þó eru það flestir,
sem eiga blett til að sá í; en hvern-
ig þaö tekur sig út í þetta sinn, er
ekki gott að segja, því eftir útlit-
inu að dæma, verður nú ekki sáð
snemma.
Tvær verzlanir eru hér í bygð-
inni, sem birgja okkur með alt
líkamlegt fóður.hver annarri betri.
Slæ eg svo botninn í.
Pine Valley búi.
Reyndar mæðnr.
Reyndsr mæður vita það vel aö
aliir sjúkdómar, sem þjá ungbörn-
in stafa af einhverri óreglu 6 mag-
anum eða nýrunum, og ef orsökin
er upprætt þá verða börnin frísk
og kát og feit. Við sjúkdómum
eins og meltingarlysi, magakran.pa,
uppþembu, mðurgangi, hitavciki
ogtanntökukvillum er ekkert með
al eins gott og Baby’s Otvn Tablets.
Við þær jafnast ekkert. þær verka
fljótt. eru öldungÍ8 hættulausar og
hafa ekki inni að halda nein skað-
leg efni né ópíum. Spyrjið hverja
móður, sem veKa skal, er notafihefir
bessar Tablets, og inun hún lij<'tt
svara yfinr þvf. afi þær séu hifi
bezta meðal í heimi. Mrs. John
Gill í Cranberry, Que.,segi : „Eft-
ir afi h»t’a fullkouílega rej'nt Baby’s
Own Tablets, get eg borifi þeim
þonn vitnisburð afi þær eru hifi
bezta mefial vifi barnasjúkdómum
si m eg hefi átt kost á afi fft. Eng-
in mófiir ætti nokkuru sinni afi
vera án þeirra “ þær fást keypt-
ar hjá öllusn lyfsöium, efia eru
sendar frítt nieð písti, fyrir 25c
• skjan, ef skrifafi er beint til The
Dr. Williauis Medicine Co., Broc í
ville, Ont.
Blóðið
Þér settuð að sji ura að hreinsa og
auki blóðið 4 þessum tima ársins.
Bezta meðal í heimi, sem h*gt er að fá
til þess,
7 Monks’ Ton-i-cure
Rjórc askilvindan
Léttust í mefiferfi,
Skilur mjólkina bezt,
Endist lengst allra.
Skrifið eftir ’verðskrá lyfir nýjar
endurbætur.
Melotte
Cream Separator Co.,Lld
I 24 PRINCESS ST.
Beínt á móti Massey-Hrris.
WINNIPEG. - MANITOBA
r~Mi
Bobínson & Co.
PILS.
Við erum ný b únir að fá
mikið af Ijómauei fallegum pils-
um, bæði úr rnislitu tweed og
svörtu og gráu frieze. þessi pils
eeru ýmislega skreytt moð út-
saum og leggiugum. Vanaverð
er frá $6. til $8. Sórstakt verð nú
sem stendur
$4,35.
BoMdsod & 00..,
400-402 Main St,
50 YEARS'
EXPERIENCE
Trade Marks
Oesiqns
Copyriohts &o.
Anvone eendfng a skctch and descriptton may
quloklv aseort.ain our optnion free wnether aq
tnveutlon 1» prohably patentable. Communica
ttons »trictly confidentCaL Handbook on Patonta
sent free. '»Jdost zueocy for securlnfr patents.
Patents vttken tnrousrk Munn 4 Co. recelra
tpecial noticf, wlthf-ot cbarKe, Inthe
SckBfiffc
handaomely illustrated weekly. Lar«ost ctr-
liation of nny sclenttflo lournal. Terms, $3 a
»ar ; four months, |L Sold bf all newsdealers.
íilNN £ Hn 36iBro.dw.,.«|Bw Yorlí
M!, Paulson,
660 Ross Ave.,
selu*-
Giftin g;aleyflsbréf
PÁLL M. CLEMENS
byírííingameistari.
Baker Block. 168 Main St.
WINNIPEG. Telephone 2635
Miltoxr, ND
DÝRALÆKNIR
O. F. ELLJOTT
Dýralæknir rýkisins.
Læknar allskonar sfúkdóma á skepn-
um. Sanngjarnt vorð.
LYFSALI
H. E. CLOSE
(prófgenginn lyfsali)
Allskonar lyf og Patent meðul. Rit-
föng&c.—Leeknisforskriftum nákvæm-
ur gaumur gefínn.
Peerless
Evaporated Cream
and Gold Seal
Niðursoðin mjólk
Tvær könnur fyrir 25C.
Fæst í lyfjabúö
Druggists,
Cor. Nena & Ross Ave. • Phone 1082.
Ticket Office
391 MainSt.
Næstu dyr við Baii k
of Commerce.
TEL I446
St, Loais
syningin
verð^r frá 80. April til 30. Nóvember.
Ferðist með hinum ágætu
Northern Pacific
járnbrautarlestum:
Winnipeg til St. Pnul.
Ganga daglega. Leggja á staðkl. 145
e. m. og koma til St. Paul kl. 7,25 að
kveldi’ Samband við alla staði í
Suðri, austri og vestri.
Ef þú ætlar þér að ferðast vestur á
kyrrahafsströnd þá kom þú við á skrif-
stofu Northern'Pacific félagsins, 391
Main St., til þess að fá allar nauðsyn-
legar upplýsingar.
Aðgöngumiði r seldir að 391 Main St.
fí. Cree/man, H. Swinford,
TicketAgent. 391 NValn Gen. Agt.
() p». S Fee. * WINNIPEG: eta
Gen. Ticket & Pass. Agt., St. Paul. Minn
Brauð
úr
Jersey rjóma
eru beztu brauðin. Þau eru bezt af því
efnið er svv ágætt; bezt af því að þau
eru svo vel og hreinlega tilbúin. Biðjið
keyrslumanninn okkarum þau.
BOYD’S
Mclntyre Block.
TAKID EFTIRI
W. R. INMAN & CO., eru nú sestir að
nýju búðinni sinni í Central Block
845 William Ave, —Beztu meðöl og
margt smávegis. — Finnið okkur.
k - 1
I fyrir RIKA FYRR FÁTÆKA
;'U er bezta hveitið í seoi hægt er að kaupa H Ogilvie’s I ‘Royal Household’ Við ábyrgjumst að úr því fæst hvít- j’: asta, bezta og ilmsætasta brauðið og II kökurnar. er það mesti sparnaður að kaupa að eins Ogilvie’s 1 ‘Royal Household’ 8 ur hverjum poka af því fást fleiri branð J L en úr öðru hveiti. Brauðin eru þar að auki mrklu betri.
Tónninn ogítilfínninginer framleitt
á hærra stig og med meiri list en á nokk-
uru öðru. Þau eru seld með góðum
kjörum og ábyrgssum óákveðinn tíma,
Það ætti að vera á hverju heimili.
S L BABROCLOUGH & Co.
228 Portage ave. Winnipeg.
Dr, G. F. BUSH, L. D. S.
TANNLÆ.KNIR.
Tennur fyltar og dregnar! út án
sársauka.
Fyrir að fylla tönn $1.00
Fyrir aðdraga út tönn 50
Telephone 825. 527 Main St.
Marl^et Square, Winnipeg,
Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins.
Máltíðir seldar á 25c. hver. $1.00 á
dag fyrir fæði og gott herbergi. Bilii-
ardstofa og.sórlega vönduð vinföug og
vindlar. Okeypis keyrsla að og frá
járnbrautai’Stöðvum.
JOHN BÁÍRD Eigandi.
Hardvðru og’
htisífajfnabúd
Nú er tækifærið til þess !að
kaupa góðar lokrekkjur og
legubekki úr járni fyrir
lítið verð.
Við getnm nú selt
jámlegubekki
á $8.00
og þar yfir, og ljómandi
fallegar
lokrekkjur
á $17.50.
öerid avo vel að koma Lnn
og sjá birgðirnar okkar.
x.xioAr»
605—600 Mainstr., Winnipeg
Aðrar dyr norður frá ImperiabHotei.
Telephone 1082.