Lögberg - 05.05.1904, Page 7

Lögberg - 05.05.1904, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. MAÍ 1904. 7 vera MARKAÐSSKÝRSLA. [Markaðsverð í Winnipeg 23. Apríl 1904,- Innkaupsverð.]: Hveiti, 1 Northern... ,$o.86)ý ?„ 2 ,, ....0.83 3 .. .....7*'A „ 4 „ •■••• 72%c. matartegunda, hvenær sem skal. Á þeim sveitaheimilum, semmat- jurtir ekki eru ræktaðar, er það sjaldgæft, að eins mikið sé haft af þeim til manuel^is og holt er og nauðsynlegt. Menn vilja heldur vera án þeirra en að kaupa þær, oft og tíðum. En sltkur sparnað- ur ekki heilsusamlegur. Likam- inn þrifst ekki fullkomlega vel, eða eins og vera ætti, á eintómum Barnið opnar augun, lokar þeim afcur og nuggar þau dálítið með hendinni. X>að reynir til að velta sér við og teygir vel úr handleggj- um og fótleggjum. Sé barnið vel frískt brosir það eða hlær þegar | það vaknar. þetta er rétta aðferðin. Allir ættu að venja sig á að vakna þann- ig : Vakna hægt og hægt, teygja sig vel, geispa nokkurum sinnum | og hlæja. Haírar, nr. 1 ,, nr. 2 37C—3*c Bygg, til malts ,, til fóöurs 42C—43C Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.75 ,, nr. 2 .. “ .. ..' 2.60 ,, nr. 3. . “ .. .. 2.20 ,, nr. 4.. “ .. .. 2.00 Haíramjöl 80 pd. “ .. .. 2.25 Úrsigti, gróft (bran) ton. .. 18.00 ,, fínt (shorts) ton . . . 19.00 Hey, bundiö, ton ,, laust, ,, $14-15.00 Smjör, mótaö (gott) pd. . .2OC-2 5 ,, í kollum, pd .16c-18 Ostur (Ontario) ,, (Manitoba) ..\2y2c Egg nýorpin ....14C ,, í kössum Nautakjöt,slátraö í bænum 7^c. ,, slátrað hjá bændum . . .6yc. Kálfskjöt . ■ 7'Ác. Sauðakjöt ■ . . IOC. Lambakjöt Svínakjöt, nýtt(skrokka) . .6—~c. Hæns .1oc-12 Endur Gípsir .. .. 1 ic Kalkúnar T 0 iry 1—1 Svínslæri, reykt (ham) .. ■ 9lA i4c Svínakjöt, ,, (bacon) nc-13l/2 Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2.oo Nautgr.,til slátr. á fæti 2þ£c-3j£ Sauöfé ,, ,, • 3^c-4 Lömb ,, ,, 5C Svín ,, ,, • 4c-5c Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$5 5 Kartöplur, bush Iválhöfuö, pd . - - 3þjC Carrots, bush • 75C-90 Næpur, bush Blóöbetur, bush Parsnips, bush .. .. 75C Laukur, pd . . .4ýác Pennsylv.-kol (söluv.)ton $11.00 Bandar. ofnkol ,, ,, 8.40 CrowsNest-kol ,, ,, 9.00 Souris-kol ,, ,, 5.00 Tamarac (car-hleösl.) cord $4-50 Jack pine,(car-hl.) c. . . . . .4.00 Poplar, ,, cord ... . $3.25 Birki, ,, cord ... • $5-50 Eik, ,, cord $5. 00-5.25 Húðir, pd Kálfskinn, pd Gærur, pd MATJURTaGARÐUR. Vanalegasta ástæðan hjá mönn- bm til að afsaka það, að þeir hafa ekki matjurtagarða á heimilinu, er sú, að vorannirnar hamli þeim ^rá að hugsa nokkuð um hann. Og enginn neitar því að á bænda- bjdunum er nóg verk fyrir hendi k vorin, ef alt, sem gera þarf, á að vera búið í réttan t'ma. En þi er að því að gæta hvort Það ekki muni beinlínis borga sig, °g borga sig vel meira að segja, að Vfirja nokkurum tíma til þess að raekta matjurtagarðinn. það ættu ^enn að athuga vandlega áður en Mveg er gengið framhjágarðrækt lööi. þó ekki sé framleitt meira ei1 að eins til heimilisþarfa af mat- JUrtum heimafyrir, þá sparar það ^anni að leggja út peninga fyrir ^r beinlínis, Að matjurtir séu kollar og nærandi, og ómissandi á bverju heiinili, neitar enginn. klargt af jæim matartegundum, Sem annars þyrfti að kaupa í búð- ^num, getur maður ræktað heima ^já sér án þess að kostnaðurinn verði tilfinnanlegur, t. d. berjateg- úndir 0. fl., og þægilegt og heilsu- ^tolegt er að geta gripið til Blíkra kjöt- og brauðmat. Matjurtir af ýmsum tegundum eru honum einnig nauðsynlegar. Garfstæðið er bezt að hafa ná- lægt ívernbúsinu. þarf að plægja það vel og djúpt, og moldin þarf að myljast vel í sundur, í henni mega ekki vera neinir stórir köggl- ar og haröir. Nægur ftburður þarf að vera i garðstæðinu saman við moldina. Ekki skyldi maður sá samskon- ar matjurtum í sömu jörð ár eftir ór. Bezt er að skifta garðstæðinu niður í reiti og skifta svo um sáð- plöntur í hverjum reit árlega. Sé þessa gætt í byrjun er hægt við að eiga framvegis.— Hverju á svo að sá ? Um það atriði fer hver eftir sínurn eigin smekk. Laukur, kál. blóðrófur, gulrófur, salat, hteðkur og rabarbar ætti að vera í hverjum einasta matjurta- garfi auk vmislegs annars, sem vel er fallið til manneldis og matar- bætis. Berjarunnar ættu að vera utan með í kring. þeir þurfa góða hirðingu og saman við jarðveginn þarf að vera nægilegur áburður svo að þeir þrífist vel, og berin geti orðið stór og fullþrorkuð. Að reyta illgresi xir görðuin er ! seinleg vinna og leiðinleg; væri því gott að koncast hjá henni, eins mikið og hægt er. Ekki þó á þann hátt að láta iilgresið vaxa og þró- ast, hebiur raka þvf burtu með garðhrífunni, þegar það er að byrja að koma upp, og hefir ekki náð að festa djúpar rætur. Af reynslunni munu menn læia það, að léttasta aðferðin, til þess eð halda gnrðinum í góðu ásigkomu- lagl, er það að vinna þar daglega j stund og stund í einu. þó ekki sé rniklu afkastað í hvert sinn bæt- ir stundafjöldinn )?að upp. Láti maður illgresið þroskasfc og ! fá ytirhöndina veitir erfiðai a að ráða við að uppræta það, auk þess sem það dregur mjög úr vexti mat- jurtanna, þegar það vex upp jafn- framt þeim. AÐ VAKNA. Vaknaðu hægt o> hægt, ekki alt í einu. Efþú vaknar snögglegaog stekk- ur fram úr rúminu, fer hjartað að slá óeðlilega hart, og önnur líffæri líkamans verða fyrir snöggum hristingi, sem hefir slæm áhrif á þau. Surair menn hafa það fyrir sið að þjóta frate úr rúminu hálfsof- andi og ofan í baðkerið. En baðið hefir þ4 ekki þau felirif á líkamann, sem til er ætlast, að hressa hann og styrkja, en þreytutilfinning, eins og maður hafi unnið allan daginn, kemur í þess stað. Hefir þú tekið eftir hvernig ung- | börnin vakna þegar þau eru vel írisk ? þau fylgja einmitt ósjálf rHfc því lögmáli, sem náttúran ætl- ast til, og hollast er líkamanum. 11ÚSASKIPUN. þegar mer.u nema land þá eru j það of fáir, sem gefa því nógu I rækilegan gaum að velja vel stað- inn, þar sem bæjaihúsin eiga að standa. það er þó bvo til æt’.ast, hjá allflestum, að þar verði fram- tíðar-heimilið, ekki einungis land- nemans sjálfs heldur einnig afkom- enda hans, ef til vill. Húsin ættu helzt að standa, nokkuð hátt. En taka verður j einnig tillit til þess, þegar bæjar- j húsin eru bygð, að hentugt stæði sé nálægt fyrir útihús, og að húsin séu nálægt alfaravegi. Vel gjört. Sanaar sögur um góða heilsubót. Dr. Williams’ Pink Pills gera að eins eitt, en þær gera það vel. það er allur leyndardómurinn við þær. j þær búa til nýtt blóð; þær gera í það og ekkert annað. En það er l ka bezta lækningin við flestum sjúkdómum, því rnargir koma þeir af skemdu blóði. Gula, útsláttur nýrnaveiki, höfuðverk r, g gt, taugaveiklun, bakverkur og yms ir sjúkdómar kvenna á þroskaskeið inu eiga upptök sín í skemdu blóði Hugsunarlitið fólk h!ær oFt að því aT eitfc meðal eigi við öllum þess um sjúkdómum, en gæta ekki að því að þeir koma allir af skerndu blóði. það er heimskulegt að brúka sitt meðalið við hverjuæ þessara sjúkdóma, án þess að gæta a* hver upptök þeirra séu. D . Williams’ Pink Pills taka fyrir all ar rætur. þær fylla æðarnar með nýju, heilsusamlegu, rauðu blóði, se n rennur um allan líkamann, styrkir hverja taug og hvert líí- færi, en rekur á burtu alla sjúk- d'ma. Hér skal skýrt frá reynslu nokkurra mar.na. í fáum orðum : John Craig, Kells, Ont., segir: „Eg fékk slag og varð máttlaus öðru megin. það varð að stunda j mig og hagræða mér eins og ung- j barni. Dr. Wd iams’ Pink Pills ! læknuðu mig, og öllum, s m til þekkja, sýnist lækningin vera kraftaverk." Miss Blanche Durand, St Ed- mond Que., segir: „Læknirinn sagði að tæring gengi að mér. Eg hafði ýmist kölduflog eða hita- veiki, mikinn hósta og vesnaði dsg frá degi. þá fór eg að brúka Dr. Williams’ Pink Pills, og nú er eg orðin heil heilsu aftur." Mrs John McKerr, Chickney, i N. W. T, segir : „Eg var í mörg . ár þjáð af þeim sjúkdómuœ, erj eyðileggja heilsu svo margra j kvenna. Eg fékk engin meðul sem dugðu már neitt, fyr en eg fór j að nota Dr. Williams’ Pink Pills. Nú eru öll sjúkdómseinkenn:n! hprfic, og eg er orðin eins og ung í annað sinn.“ Mrs. Albert Luddington, St. Mary’s River, N. S.,segir: „Eg var orðin öll skökk af gigt áður en eg fór að nota Dr. Williams’ Piuk } Pills. Nú er gigtin farin og egj orðin vel frísk." Mr. M. Cook, Lamerton, N, W. T., segir: Dr. Wiliiams’ Pink Pillá Iæknuðu mig, þegar eg hafði slæma heimakomu." Mr William Holland, Sarnia, G I R }) I N G A- Hvers vegna að vera að kaupa ofnar eða stagað- ar girðingar, þegar haegt er, með London girðinga vél og úr London fjaðravír að búa til hálfu ðdýrari girðingu, að öllu leyti miklu betri en hvaða ofin eða stöguð vírgirðing sem fæst á markaðnum Skrifið eftir nánari upplýsingum til A. E. HINDS &CO. General agents, 602 Main St. Winnipeg Man. * (Okkur vantar nokkra duglega útsfclumenn). Ont., segir: í tvö ár þjáðist eg af nýrnasjúkdómi. Eg reyndi mörg- meðul, en ekkert dugði fyr en eg fór að brúka Dr. Williams’ Pink Pills. þegar eg hafði brúkað þær í nokkura mánuði var mér al- batnað." E'ns og Dr. Williams’ Pink Pills hafa læknað þesFa sjúklinga, og mörg þúsund fleiri, geta þær einnig læknað þig, ef þú revnir þær nægi- lega vel. Seldar hja öllum lyfsöl- um, eða sendar frítt með pósti á 50c askjan, eða sex öskjur á $2 50, j ef skrifað er beiat til Dr.Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont. OAKES LANDCO., 555 MAIN ST. Komið og finnið okkur ef þér viljið kaupa lóðir á LANGSIDE, FURBY, SHERBROOK, MARYLAND, AGNES, VICTOR, TORONTO, BEVERLEY, SIMCOE, eða HOME strætum. Verð og skilmálar hvorufveggja gott.. Opið hjá okkur á hverju kveldi frá kl. 7—9y. Við óskum eftir að allir skiftavinir okkar panti ís nú fyrir sumartímann, frá 1. Maí til 1 Október. Pantið nú, svo þér fáið ís yfir allan tím- j ann, það kostar jafn mikio í þrjá mánuði i eins og fimm mán. The Arctic Ice Co. Ldt. 487 Main St. Fotografs... Ljösmyndastofa okkar er opin hvern frídag. Ef þið viljið fá beztu!myndir komið til okkar. Sharpi and Couse. Fasteignasalar 490 Main St. (BanfieldBlk) Tel. 2395 Opið á kveldin. Cottages. Við höfum nokkur góð Cott- ages til sölu hingað og þangað utn bæinn. Verð frá $1200 og þar yfir. Fáið verðlista bjá okkur. Lóðir! Lóðir! Ef yður langar tiL að bralla með fáeinar lóðir, þá getum við lát- ið yður í‘á þær sem llklegastar eru á markaðnum. Sérstakt: Tvær lóðir rétt hjá C. P. R. verkstæðunum verða að seljast fljótt. Eigandinn er að fara í burtu þær vera látnar fara fyrir $185 hver. Borgunayskilmálar mjög að- gengilegir. Við höfum opið á kveldin. Sharpe & Couse ORR and HARPER fasteignasalar. Peningar til leigu- Verzla sérstaklega með bújarðir. 602 Main St. Tel. 2645. Orr & Harper óska eftir við- skiftum íslendinga. BÚJARÐIR NÁLÆGT TREHERNE N. W. íjórðungur úr section 12. Tp. 7.R. 19.. 3 roílur i suður frá Treherne. 2 fjos, ibúöarhús og kornhlaða. 45 ekrur ræktaðar (95 ekrur vaxnar smáskógi) 20 ekrur slægjuland. Gott vatnsból. Verð $2250. $750 út í hönd. Afgangurinu með góðum kjörum. Nægur eídi- viður. - Suður-helmingur af section 19 Tp 7. R. 9 , tvær mílur norður af Treh- erne. Loggahús er á landinu, Landið er óræktað. Gott vatnsból. Verð $9 ekran. Skilmálar góðir. 321 ekrur snður-helmingurinn af sect- ion 33., Tp. 15. "R. 29. 3 mílur fiá Mc. Call brautarstöðinni. Þetta er óræktað land, en vel fallið til hveitiræktar. Verð $12 ekran. Kringum $2 fv.ir hverja ekru borgist út i hönd. Hitt meö góðum skilmáluu. Fæst keypt i tvennu lagi, hver fjöðungurút.af fyrir sig, ef óskað er eftir. WILTON BROS. Real Estate an<l Finaucial Brikers. Melntyre Itlock • Tel. 'JoflS. TheD. A. MaeKenzieandCo. á norðvestur horninu á Port- age Ave. & Main St. Innganga frá Port- age Ave Phone 1510. Á Beverlev St. Góðar byggingalód- ir. $9 fetið. Góðir skilmálar. Á Simcoe St. Byggingalóðir, $1C fetið. Mjög göðír skilmálar. Finnið okkur, efjþér viljið komast að góðum skilmálum á lóðum á Beyer- ley og Simcoe strætum. Tuttugu og fimm dollara útborgun í peningum nægja. þangað til búið er að byggja húsið. V ið skulum lána yður peninga til þess að byggja hús fyrir. THE D. A MACKENZIE CO. Alexander, (írant o& Símmer Landsalar og fjármála-atrentar. 535 llain Street, - C#r. James St Á móti Craig’s Dry Goods Store. Toronto St., nálægt iPortage Ave, 25 feta lóðir með 16 feta bakgötu $350, hver. skilmálar góðir, Enginn betri staðnr í bænum. Toronto St, milli Sargent og Ellice 25 feta lóðir á $300. $50 borgist niður, hitt eftir samningi. VictorSt nálægt Portage Ave 25 feta lóðir með bakgötu. $375 hver með göðum skilmílum. Victor St nálægt Noter Dame Park 25 feta lóðir á $325hver. Beztu skilmái- ar. , A Banning St , næsta block við Portage Ave,i25xl00 feta lóðir á $17ö hvet., Á Victor St.. austanvert, nýtt hús með þremur svefnherbergum. Ágætt hús. Verðið aðeins $1650. Lóðir í vets- urhluta bæjarinns verða teknar sem gild borgunupp í nokkurn hiuja and- virðisins. Á Home St, skamt frá Notre Dame, 25x100 feta lóðir á $250 hver Góðir skilmálar. Á Lipton St., skaml frá Notre Dame, 25x100 feta lóðir á $175 hver. Ef þér ætlið áð bygga, þá finnið okkur. Peningar lánaðir t;l bygging með stuttum fyrirvara. 5tanbridge Bros., FASTEIGNASALAE. 417 Main St. Teiephone 2142. Winnipeg. Öllum velkomið að heimsækja okkur. F. C. Burgess, 211 Rupert St., Látið hreinsa Gólfteppin yðar hjá RICHARDSON. Tel. 128. Fort Street. Við llytjum og geymum hús- búnað. (Ekkcrt borqnr siq bctnr ftjrir ungt folk en að ganga á . . . WINNIPEG • • • Business College, Cor. Portage Ave. & Fort St. Leirið allra upplýsinga hjá GW DONALD Manager. YIÐ SELJUM 10 lb. af bezta óbr. kaffi á $1.00 10 lb. af góðu te.... 1.00 og flytjum þaö kostnað- arlaust heim til allra kaupenda f Winnlpeg. City Tea & Coffea Co., Tel. 2016. 316 Pbrtage Ave., Winnipeg. j Verðmæt eign; lOOfet á Donald St rétt hjá Portege Ave.. á $225 fetið. J út í hönd, hitt á einu eða tveimur áru með 6 prc. rentu. Bújörð nálægt Teulon. Alt landið umgirt, fjörutíu ekrur með popla- t jám. Vatn nálsegt. Hú-í yfir fimtiu- giipi, Verð $1700. Borðist í sex afborg- unum. A7ér einir höfum á hendisöluna. Fyrirmy^dar hveitiland nálægt Portage la Prairie, 'A section. Hveiti hafrar og bygg, ræktað þai. hefir verið selt nú í uiídan farin ár. til útsæðis, fyrir 5 og 6 cents meira hvert bushel. ; eu markaðsverð. Vér einir höfum á j liendi söluna. Bújörð í Alberta: Ágætt land, 640 ekrur. Góðir skilmálar. Ágætar byggingalóðir i norður i hluta Winnipegbæjar. Spyrjið um skil- | rnála. Torrens Title. j Lóðir i Fort Rouge: V'ið höfum þar ágætar lóðir til sölu. Croíty, Love and Co. A Broadwav: Steinhús með nýjustu nmbótum- tíu herbergi, tré í kring. Verð $5500 Góðir skilmálar. A Balmoral: Cottage með nýjustu gerð Ágæt lóð. Stendur rétt fyrir sunn- an Portage Ave. Verð $2900. $500 út í hönd Á Scotia St. Rétt við ána falleg löð rreð nýjum trjám. Vrerð $65o. Abbotsford í Fo’t Ronge: Við höfum þar til sölu beila block af falleg- ustu lóðum. fyrir lágt verð, Komið og spyrjist fvrir. Á McDermo*; 200 feta spilda á mil i Francis og Geitie. Agætur staður fyrir contractara. Við tökum á móti tilboðum. Á PoTtage Ave; Fimrotiu og fiimm fet nálægt Sherbrooke, Aðeins $100 fetið. Ágætir skilmálaa. Vörubúsalóðir á Princess og Market St. Hentugir staðir og gott veið. Eldsábyrgð og lán. Virðing fasteigna. FLUTTIR. V7ið erum fiuttir iir Mc.Intyre Blk. að 417 Main St. Innganurinn á skrif- stofu okkar er um fimmtu dyr fyr- ir norðan pústhúsið. Fiamvegis stöndum við fyrir fasteignaverzlu TheJackson Building Co. Skrif- stofur okkar eru nú á fyrsta gólfi, og þar höfum við svo gott húsnæði að okkur mun hér eftir veita létt- ara að afgreiða alla skiftavini vora fijótt og vel. Dalton & Grassie. Fasteignssala. Leigur innheimtar Pcningralán, Eldsáliyrgd. 481 Wd'n Sti Munið eftir að við erum iiut.tir til 507 Main St., beint á móti City Hall. Rosedale lóðir. tvö hunðruð og fiimmtiu til þrjú hundruð dollara hver. Göðir skilmálar. Rosedale lóðirnar eru ábatavænlegar eignir. Torrens Title. Á Lilly St Hús með átta herbergj- um. raflýf-t, hitað með vatnspípuro. Lóðin með fallegum trjám. Stórt fjðs fylgir. Þetta er ódýrarta eignin, ná- lægt M«in St . sem uú fæst í VVTinni- peg. $3650. Skilmálar göðir. Ágæt hornlóð á Ellico Ave . lOOx 115 fet. með átta herbergja íbúðarliúsi og tveimur stórum gripahúsum Verð $4000. Eicnir trknar í skiftum fyrir nokkurii hluta andvirðisius. Við gjörum okkur sévstök ómök að selja þær eignir. sem við erum beðnir fyrir e.ngöngu. Agentar fyrir ,,The Reliance Loan Co." Lægsta leiga af peningum, sem fá&nleg er i bænum. Finnið okkur. *

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.