Lögberg - 05.05.1904, Síða 8

Lögberg - 05.05.1904, Síða 8
8 Eggertson & Bildfell, 470 Main st. Baker Block. Þriðju dyr suður af Baunatyne ave. Ban höfum við tðluvert af lóðum á Beverley og Simcoe strætum á 9 og 10 dollara fetið. Nú um mánaða- mótin verður prís á öllum þeim lóðum sera óseldar verða á þeim strætum færður upp. ELGIN AVE. rétt fyrir vestan Nena 25 fet á $600. ROSS AVE. fyrir vestan Nena27J4 fet á »450. ROSS AVE. Hús með tveimur svefn herbergjum upp á lopii, með góðri girðing rétt fyrir austanJNf na $1400 Á TORONTO, VICTOR og AGNES strætum bjóðum vér góðar og byr- legar lóðir með ágætis borgunai- skilmálum. Það borg»r sig vei að tala við okkur, hvort sem þið þurf- ið að kaupa eða selja. Eldsábyrgð og peningalán í góðum fé- lögum. Komið og sjáið okkur. Eggertson & Bildfell, Fasteignasalar. Úr bænum. og grendinni. Menn í norðurhluta bæjarins eru farnir aö tala um að fá brú á Rauðána nokkuð fyrir neðan Louise-brúna. Innan fárra daga á að byrja á að kubbaleggja Pembina stræti alla leið suður að River Park. ■n - Rev, J. B. Silcox hefir nú sagt skilið við söfnuð sinn hér í bæn- um og tekið köllun frá congrega- tionalistasöfnuði suður í Michigan Hinn 27. Apríl síðastl. brann gufubáturinn Gertie H. niður að vtitnsborði hér á ánni og hljóp eldurinn í tvær brýr, en gerði þar tiltölulega lítinn skaöa. I gamni eða alvöru getur Nee- pawa-blað þess, að afturhalds- menn þar í kjördæminu búist við að J. H. Howden þingmaður þeirra taki innan skamms við dómsmálaráðgjafastöðunni af Colin H. Campbell. John Russell lögmaður og bæjarfulltrúi varð bráðkvaddur í rúmi sfnu aðfaranótt síðasta mánu- dags. Hann var maður í miklu áliti og leiðandi í öllum félagsskap sem hann tók þátt í; er því talinn að honurn mannskaði mikill. Fimtudagskveldið þann 12. þ. m. fiytur séra Friðrik J. Berg- mann, í íslenzku kirkjunni í Sel- kirk, fyrirlestur þann um Gunnar á Hlíðarenda, sem hann flutti í kirkju Fyrsta lút. safnaðar á sumardaginn fyrsta og allir dáð- ust svo mjög að. Inngangseyrir verður 15 og 25 cent, og verður, því, sem inn kemur, varið til 1 safnaðarþarfa. Séra N. Steingr. Thorláksson prédikar næsta föstudagskveld í Grafton, N. D.—^Næsta sunnu- dag flytur hann guðsþjónustu í Pembina á vanalegum tírna og tekur fólk til-altaris. Að afstað- inni guðsþjónustunni verðurstutt- ur safnaðarfundur. Mr. Heubach framkvæmdar- maður iðnaðarsýningarinnar og Mr. McCreary þingmaður Selkirk- manna hafa farið fram á það við stjórnina í Ottawa, að leggja til járnbrautarlest frá Halifax til Winnipeg til að flytja þingmenn, verzlunarsamkundu-menn, blaða- menn o. s. frv. til sýningarinnar í Sumar. Ekki er ætlast til, að stjórnin leggi mönnum þessum neitt annað til en flutninginn og svefnvagna, sem þeir eiga einnig, vegna þrengsla í bænum, að fá að búa í daga þá, sem þeir verða um kyrt., Stjórnin tók vel undir beiðnina. Enskumælandi kvendi hafa ver- ið á ferðinni hér um bæinn að safna gjöfum handa Alnienna sjúkrahúsinu, að þær segja: Sann- leikurinn er sá, að þær hafa ekk- ert umboð til slíkrar fjársöfnunar og. sjúkrahúsið nýtur aldrei góðs af fé því sem þær hafa safnað eöa kunna að safna hér eftir. íslend- ingar eru hér með varaðir við því að láta ekki kvendi þessi hafa út úr þeim fé undir yfirskyni þessu, heldur bíða við með gjafirnar til sjúkrahússins þangað tiK íslenzku konurnar verða á ferðinni. Séra N. Steingrímur Thorláks- son hefir gefið saman í hjónaband í Selkirk: Antoníus Guðmundsson frá Hnausa og Miss Friðrikku Sig- urðsson frá Árnes, —12. Apríl. Sigurð Júlíus Jörgensson og Miss Elízabetu J. Sanders, bæði frá Selkirk, —12. Apríl. Helga K. Magnússon og Ástu Jóhannesdóttur, bæði frá Selkirk, 16. Apríl. Jóhannes Olson og Kristínu K. Magnússon, bæði frá Selkirk,— ló. Aprfl. Mnxmalát. Þorsteinn E. Hallson, Mary Hill, Man., sonur þeirra hjóna Eiríks Halissonar og Jórunnar Þorsteinsdóttur, 8 ára gamall, dó 20. Apríl, úr lungnabólgu. Helga Marja Olafsdóttir, 697 Ross ave., Winnipeg, 52 ára gömul, dó úr ínnvortis meinsemd 28. Apríl. Hennar verður frekar minst í blaðinu. John J. Saddler (Jón Jónsson söðli) á Toronto stræti,/ Winni-1 peg, hrapaði til dauös við húsa-1 smíði 30. Apríl. Hann var 46 ára gamall og lætur eftir sig konu, og börn. Fáein orð til viðskiftavinanna. Eg hefi nú rneiril vörur >en nokkuru sinnijjfyr'Bí búð minni fyrir vor og sumarverzlun, keyptar með miklu lægra verði en hægt er að kaupa þær nú; hefi því hugsað mér að gefa viðskiftavinum mínum sérstök kjörkaup á ýmsum sumar- varningi TVO DAGA í VIKU. Dagar þessir eru þriðjndag- ar og föstudagar. Á þeim dögum verða því alls konar sum- ar vörur seldar með lægra verði en vanalega. Ágæt Prints á 5. 6>4 7/4 9 og 10 cents. Muslíns 4, 634, 8, 10 og I2j4c. A!!s konar Dress Goods með sérstöku verði; karlmanná og drengja fatnaður og ótal margt fleira. Allur þessi varningur nýr og góöur, eins vel valinn og unt er fyrir fólkið. Kjörkaup þessi eru fyrir peninga út í hönd. Munið nú eftir dögunum. Auglýsingin frá Stefáni Jóns- syni um kjörkaup stendur heima þegar þið komið í búðina. Allir velkomnir. Komið snemma að deginum og komið með kunningjana í búðina á norðausur horni Ross og Isabel stræta til Stefáns Jónssonar. LÖGBERG. FIMTUDAGlNN 5. Maí 1904- Ókeypis samkoma, ■ Stúkurnar ..Fjallkonau1, og ,,ísa- folcl" halda skemtisamkomu hinn lj).þ. m. á Northwest Hall, PROGRAM: 1. Píaeða;.....B. L. Baldwinsson. 2. jívædi:.........Mrs.C. Dalman 3. Samsöngur: H. Þó.ólfsson. D. Jón asson, Misses Herman & Jobnson, 4. Cornet Solo:........F. Dalman. 5. Ræða:............ ... St. Thorson 6. Solo:............H. Þórólfsson. 7. Cornet Solo:........F Daltnam, Aðgangur ókeypis. Allir velkomn, ir. Byrjar kl 8. e m. I.O.F. 149 heldur sinn vanalega mánaðarfund i Nortáiwest Hall. mánu daginn 9. Maí, eftir hádegi. Á þessum fundi verdur málið yiðvíkjandi lækn inum útkljáð, svo þær sem óska eftir að eiga einhvern þátt í þvi máli verða að vera viðstaddar. Kaffi verður veitt. Munið eftir að koma. O Hkluasox Þjóðminningardagur. Félög Norðmanna í Winnipeg halda hátíðlegan þjóðminningar- daginn, hinn 17. Maí, á Auditor- j ium Rink skamt fyrir vestan Hudson Bay búðirnar. Verður : þar bæði söngur, upplestur og ræður haldnar o. s. frv. Að því búnu stórkostlegúr dansleikur.' Allir velkomnir. Byrjar kl. 8 e. m. Vantar vinnukonu. Þarf að vera dugleg og kunna vel vanaleg húsverk.—Semjið við j G.P. Thordarson, 591 Ross ave. Bending. Telefón númer mitt er 2842. Búð- irnareru á 591 Ross Ave og544 Young Str. Kökur seldar lOc dúsínið. G. P. Thordarson. Nyju kjólaefnin. Ösin í vefnaðarvörudeildinm hjá okkur,á hverjum degi. kemur til af því hvað vörurnar eru heppilega valdar, og hvað vel okkur hefir tekist að útvega kvennfólkinu réttu tegundirn'ar, j ekki einungis hvað gæði og lit snertir, heldur einnig verðlagið. Falleg kjólaefni úr Voille silki á 85C. 1,00 og 1,25 j yðs. Margskonar litir. Fallegustu ullartau á 50C. 6oc. 65C. og 75C Nýjasta gerð. Ljómandi ,,lnstres“ á 6oc. 65C. og 75C. yds. Crepe de Chine á $1,00. $1,20. og $1,50. Falleg- ustu kjólaefni. Mikið af Muslins, frá 12 c. til 50C. yds. Oddson. Hansson Vopni Landsölu og fjármála agentar. iié TribHiw 3íl ilg. c5S««<^CCCCCCOCC^ Tel. 2312. P. O. Box 209. Hús! Hús Hús. Hús fyrir aiia, konur karla. TORONTO St—Nýtt timburhús á stein grunni með 8 herbergjum og ðllum nýtíiku umbótum; lóðin er 31 fet á breidd og 100 á lengd. $2,100 TORONTO St—Tvílyft hús með 8 her- bergjum og öllum umbótum; raf- magnsljós $2.050. TORONTO St,—Cottage með nýtízku- umbótum á $1.400. TORONTO St — Skrautlegasta Jhús á strætinu að eins $1,700. AGNES St — Nokkur nýtízkuhús frá $2,300 til $2 600. VICTOR St'— Bezta tækifæri að eign- ast gott heimili á $1,700. ELGIN Ave — Þaðerekkioft að verið sé ad selja með hálfvirði nú á dög- um, en það er þó í þetta sinn. Hús og lóð á $1,600, Geymið ekki til morguns það sem þér getið geití dag. Komið til ODPSON. HANSSON & VOPNI, 55 Tribun Bldg. P. S. —Nokkrar lóðir óseldar áJBever- ley og Simcoe strætum.j De Laval skilvlndur. Beztu skilvindur í heimi. Aðrar skilvindur langt á eítir tímanum,, enda eru þ*r nú gerðar með því fyrirkomulagi sem, De Laval voru gerðar með fyrir mörgum árum, og vér erum fyrir Iöngu hættir við. De Laval er með nýjasta og bezsta sniði. og kostar ekki meira en þær skilvindur sem eru á eftir timanum, Ritið „ Be yoar own Judge'- er skemtilegt og fræð- andi. Biðjid okkur um það. The DeLaval Cream Separator Co. 243 Dermot Ave., Winnipeg, Man, MONTREAL TORONTO PHILADELPHIA NEW YORK CHICAGO SAN FRANCISCO tlaple L^afReoovating]Works Við hreinsum. þvoum, pressum og gerum við kvenna og kailmanna fatn- að.— Reynið okkur. 125 Aibert St. Beint á móti Centar Fire Hall, Telephone 482. fliss Bain’s Fallegir og ódýrir hattar Fjaðrir hreins«ðar, litaðar og hiöktar. Main St. Beint móti pósthúsinu H.’B. & Co. Búðin Á þessu nýbyrjaða ári munum við leitast við að viðhalda trausti því og hylli, sem við áunnum okkur á árinu 1903, og láta skiftavini okkar finna til sameiginlegs hagnaðar við að verzla við H. B. & Co. veiziunina. Oarsley & C«. yds. Suniarfataefni: Svaat satin, röndótt grenatines og oan vas klæði í b'cuses, pils og alfatn- aði. 28 þml. á breidd, 35c. og 50c Voiles. Miklar byrgðir af svörtu og mislitu i voiles, 46 þml. breiH. Sérstakt verð 75c. Svört fataefni: Nýjarbyrgðir af svórtum fataefnuro, serge, satín klæði iustre. cashmeie reps, cords og canvas klæði. Taffeta silki. Allar nýustu litbTeytingar í blou3es og skrautleggingar. 90. viiði fyrir að- eins 75c. Vestings. Nýkomið mikið af vestings af ýmsri gerð. V’erð 25c. 30c. 35c. 50c. Flaked Zephers. Nýjustu iitbreitingar af fiaked Z ph- ers f kvenna og brana sumarföc og blonses. Verð 20c. 25c. 35c. Prints. Prints. Ljós- og dökkrðadótt. deplótt og rósuð prints og oambrjcs, v«I breið og mjög góð. Verð8c. lOc. 12Jc. löc. ■ - I LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. V ið þökkura yður öll- um fyrir viðskiftin á liðna árinu og vonumst eftir áframhaldi af þeim á þessu nýbyrjaða ári, óskandi að það verði hið ánægjulecasta, sem lær hafið lifað. vörur. Allar tegundir. ALDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS SETS Eins og alt gott fólk, höfmp vi'ö strengt fallegt nýársheit: Að studla til þess að þetta ár vei di hið happadrýg9ta sem komið heíir ydr skiftavini okkar í Glenboro Ytir alt árið munum við á hverjum miðvikudegi og laugardegi hafa sórstök góðkaup á boðstólum. og ef þér komið í bæinn þessa daga ættu ekkiaðláta bregdast að koma við í H. B. & Co. búðinni. Henselwood Benidickson, & Co_ Glenboro Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Ef þið þurfið RUBBERS og YFIRSKÓ Verzlið við okkur vegua vöndunar og verðs. 1 l’orltT & Co. I I ■ fil fl % 1 I þá komið í THE 368—370 Maiti St. Phonei37, .f I China Hall,572 Maií1St, 1 •j Phonc 1140. Íh 9QaS9!BSSSBS8SIB2BBMUMMðiaiBa8 RU8BEB STOBE Komiðhingaðdrengirtil þess að kaupa Moccasins. Rubhers, Hockey Sticks, Pucks, fótbolta, Shinpads og alls konar Rubber vcjrur, C. C. LAING. 243 Portage Ave. Sex dyr au3tur Phoue 1655. frá Notre Dame Ave. Dinner scts meö niöursettu veröi.— Jíetta veröur aðeins- um stuttan tíma, °g er gjört sakir rútnleysis. Á laugardaginn kemur byrjar salan á Dinner-Sets, meö niöur- settu veröi, og veröur henni hald- iö áfram þangaö til næsta föstu- dag eftir: $20.00 Dinner-Sets 'úr postulíni 102 st. á.......$15 25 $18.00 Dinner-Sets úr postulíni, 102 st. á.......$13.75 $15.00 Dinner-Sets úr postulíni, 97 og 102 st. á.. .$12.50 $12.00 Dinner-Sets úr postulíni, 97 st. á......... $9.25 þetta eru alt góðar vörur og vér viljum benda.^ilvonandi kaupend- urn-á að koma snemma, svo þeir geti valiö úr. Aö eins 25 Sets til. Hingað eigiö þér aö koma, því þaö sparar yöur peninga. J.;F. FUMERTON & CO. Glenboro, Man, Tlic Rojal Funiitnre Cömpany iture Co. 298 Main Str., Winnipeg. Áður W Tlie C. R. Steele Furnitu Hér getið þér gert góð kaup. Vorbirgðiraar okkar eru mjög fullkomnar. Við höfum ágætan húsbúnað í svefnher- bergi. Svo hundruðum skiftir af tegundum úr að velja. Verðið mjög lágt. Hefir þú reynt hægu borunar-aðferðina okkar? Þú þarft ekki að fresta kaupum þó þú hafir ekki alt andvirðið í vasanum. Við þorum að lána þér. The Royal Furniture Co. 298 Main Str., WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.