Lögberg - 12.05.1904, Síða 1

Lögberg - 12.05.1904, Síða 1
$23,00. p kosta góð reiðbjól, single tube. 824,00. sams- j& konar hjól. doivble töbe. í gluKganum hjá Pi okkur geti* þér séð öll nauðsynleg áhöld til pi reiðhjóla: handföng o. s. frv. Anderson & Thomas, |.| 638 Maln Str. Hardware. Telept\one 339. Glugginn iullur af baseball áhöidum, Lacross sticks og bolt- ; um. Lawa Tennis Racquets og boltum, net- j K um, Lawn Markers, hengirúmuœ, knatt- \ Kí trjám handa drengjumöc. og þar yfir. Anderson & Thomas, 63S Main Str. Hardware. Tolephono 338, ; Mftfkií svartrr Ta1«.í í« 17. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 12. Maí 1904. NR. 19. Fréttir. Úr ölluni áttuni. Hinn fjórða þessa mán. tóku Bandaríkjarnenn lögformlega við Panamaskurðinum og eignum Psi r n £f Int aiiéíc gí .rf. Tuttugu og fimm miljón dollara lán taka nú Japanar, hjá peninga- mönnum í London á Englandi, til þess að standast með kostnað- inn er ófriðurinn gegn Rússum leiðir af sér. Sir Thomas Lipton, sem ný- laga var á ferð í Neapel á Ítalíu og heimsótti þar Victor Emma- nuel konung, hefir verið gerður að riddara af konunglegu orðunni á Ítalíu. Kvenþjóðin í bænum Kalama- zoo í Michigan hefir tekið að sér að sjá um að bænum sé haldið vel hreinum. Ein af þeim ráð- stöfunum. sem þær hafa gert, til þess að hvetja borgarbúana til hreinlætis, er það, að þær segjast tnunu láta taka myndir af öllum húsagöröum, bakstrætum og öðr- um stööum, þar sem óþrifalega sé um gengið, og gefa þær mynd- ir út í blöðunum, ásamt með skýr- ingum og fullu nafni þeirra, er umráð hafa yfir þeim. Tvær prestkonur í Kalamazoo gangast fyrir þessari hreyfingu. Til j?ess að gera landmælingar fyrir Grand Trunk félagið verða ekki teknir neinir aðrir en æfðir memi sem vel eru í þeim greinum til þess að reyna að koma í veg fyrir útásetningar mótstöðumanna brautarlagningarinnar viðvfkjandi brautarstæðinu. j. A. Bangs, Calgary lögmað- urinn, setn sakaður hefir verið um póstþjófnað, hefir verið látinn laus gegn tuttugu og fjögur þús- und dollara veði. Edward konungur og drotning hans komu heim aftur til London úr írlandsferð sinni hinn 5. þ. m. urinn hafði til að sofa í meðan hann var hjá lögmanninum fund- ust glös með eitri, og er því talið víst, að honum sé um glæp þann að kenna aö hafa ætlað að drepa húsmóður sína og dóttur hennar til jæss að hafa betra næði við peningaþjófnaðinn. Gustave Poensgen, þýzkur prestur í Strathcona N. W. T., var ásamt embættisbróður sínum séra Henson frá Ellerslie að skjóta andir, í vikunni sem leið, skamt frá Strathcona. Vildi þá svo slysalega til að skot hljóp að ó- vörum úr byssunni hjá Ellerslie presti og varð hinum að bana. S. Parks, fyrrum leiðtogi verka- manna í New York andaðist á sjúkrahúsi í Sing Sing fangelsinu á miðvikudaginn var. Landskoðunarmenn, er voru á ferðálagi um Newfoundland nú í vetur, og nýlega eru komnir aftur til mannabygða urðu fyrir hinum mestu hörmungum á leið sinni sökum vistaskorts og ófærðar. Þeir hreptu sífelda stórhríðarbylji, leiðsögumenn þeirra viltust og héldu þeir áfram vikum saman, án þess að vita hvar þeir voru staddir. Vistirnar þrutu og urðu þeir að slátra hundunum, sem þeir höfðu fyrir sleðum sínum, sér til viðurværis. Eftir þriggja vikna útivist rákust þeir á skógarhöggs- menn, sem tóku þeirn hið bezta og komu þeim til mannabygða. Tvö frönsk fiskiskip rak hafís- inn á land á Newfoundland ný- lega, og brotnuðu þau bæði en menn björguðust. Hafís er mik- ill þar um slóðir og mörg skip sögð föst í honum. Svo er sagt að þeir James J. Hill, forseti Great Northern járn- brautarfélagsins, og William Ran- dolph Hearst, forsetaefni Demo- krata, ætli sér að byrja á að gefa út dagblað í Victoria innan skams. Edward A. Gott, nafnkendur lögmaður í Detroit Mich., réði sér bana á sunnudaginn var. Um ástæðurnar fyrir þeim tiltektum hans er ekki getið. Formaður byltingahreyfingar- innar íMacedóníu, BorisSarafov, hefir nú látið þá meiningu sína í Ijósi að ekki sé það hugsanlegt fyrir Búlgaríumenn að koma því í framkvæmd, að leggja undir sig ríkin á Balkanskaganum. Segir hann að markmiðið ætti framveg- is að vera það að gera Mace- dóníu óháða Tyrkjum og síðan að búa sig undir að verjast Þjóðverj- um. Þegar ríki Franz Jósefs, Austurríkiskeisara fellur í rnola, sem hann ætlar að ekki muni langt um líða að verði, hyggur hann að Þjóðverjar muni óefað nota tæki- færið til þess að leggja undir sig slafnesku löndin við Adriahafið og Ægeushafið. Kveður hann þá mest um vert að Búlgarar, Ser- víumenn og Macedóníumenn haldi vel saman til þess að afstýra því.' Sarafov heldur því jafnvel fram að Grikkir og Rúmenar ættu að ganga í sambandið gegn Þjóðverj- um, því þeim sé engu síður hætta búin af árásum Þjóðverja. Sagt er að í Noregi og Svíþjóð séu menn mjög ánægðir yfir ó- förum Rússa fyrir Japansmönnum. Þykir þeim hugsnlegt að rússneska ofurveldið verði brotið svo á bak aftur í þeim viöskiftum að Rússar vaði ekki eins uppi í Norðurálf- unni framvegis eins og þeir hafa gert nú um undanfarna áratugi. Eitt hundrad þúsund dollara skaði varð af eldsbruna í Pitts- bung Pa., á mánudaginn var. innar á Englandi hafa hvað eftir annað reynt að sæta lagi og koma fram rneð tillögur í parlamentinu þegar stjórninni hefir komið sem verst, til þess að reyna að fella hana eða neyða til að uppleysa þingið. En nú hefir að því leyti komist á samkomulag milli Bal- four og Chamberlain, að þegar slíkar tillögur koma fram frá and- stæðingunum þá greiðir Chamb- erlain og menn hans atkvæði með stjórninni. í þeim hluta hins forna Pól- lands, sem undir Rússa liggur, er talið víst að uppreist verði hafin, ef Rússar bíða ósigur í stríðinu. Pólskir æsingamenn hafa verið á ferðinni nú í vetur og vor, fram og áftur um Rússland, þó dult hafi farið, og reynt að kotna á samvinnu og félagsskap milli Pól- verja og æsingamanna heima fyrir á Rússlandi. Margir af æsinga- mönnum þessum hafa verið tekn- ir fastir, en hvað Rússar hafa gert við þá hefir ekki frézt með vissu. Segja sumar fréttirnar, að þeir muni hafa verið hengdir umsvifa- laust, en aðrar að þeir muni hafa verið sendir íþrældómtil Siberíu. Óeirðirnar í Thibet halda stöð- ugt áfram. Átta hundruð Thi- betbúar réðust þar á Breta í vik- ( unni sem leið, en urðu frá að j hverfa, og höfðu áður látið margt' manna. Að eins tveir inenn særðust í liði Breta. I Brazilíumönnum og Perúbúum lenti saman í harðri orustu í vik- unni sem leið. Biðu Perubúar þar ósigur og tvístraðist lið þeirra. Hætt þykir þó við að ekki vnuni óeirðunum þar með lokið. Seytján ára gamall drengur ný- kominn frá Englandi til Halifax varð vinnumaður hjá nafnkendum lögmanni þar í bænum fyrir skömmu síöan. Ekki löngu síðar en hann var komin í vlatina bar það við, að kona lögmannsins pg dóttir urðu, sern voru einar heima, hættulega veikar eina nótt, og sagöi læknirinn, sem til þeirra var sóttur, aö þær hefðu drnkkiö eit- ur. Næsta rnorgun var vinnu- maðurinn horfinn og eitt hundrað tuttugu og fimm dollarar í pen- ingutn úr hirzlu húsmóðurinnar. Var nú gerð leit að vinnumannin- um og fanst hann á gistihúsi einu og f fórurn hans mest af pening- unum ásamt farseöli til Winni- peg, er hann var búinn að kaupa sér. I herbergi þvi er virtnumað- Pétur Serviukonungur á ekki miklu láni að fagna f rfkisstjórn sinni. Er nú sagt að hann sé hálftruflaður orðinn ágeösmunum af sífeldum ótta fyrir að afdrif hans verði hin sömu og Alexand- ers konungs fyrirrennara hans er skotinn var af þegnum sínum, eins og kunnugt er. Frá Vín í Austurríki kemur sú frétt, að í bænum Bender í Bessarabin hafi Gyðingar verið j ofsóttir og sárt leiknir um mán- aðamótin síðustu. Réðst skríll- inn á þá meðan þeir voru við bænagerð í samkunduhúsum sín- um, braut gluggana og henti konum og börnum út um þá nið- ur á strætin. Limlestist margt af fólkinu, en sumt beið bana af. Sama daginn urðu Gyðingar í' Austurríki einnig fyrir ofsóknum. Kvað mest að þeim í Galizíu og voru nokkurir menn drepnir þar í þeim óeirðum. Sir Henry M Stanley, hinn frægi Afríkufari, sem allir kann- ast við, dó úr brjósthimnubólgu í London á Englandi á þriðjudag- inn var. j Svíþjóð, Noregur og Dantnörk- , halda stranglega fram hluttöku- leysi sfnu í ófriðnum milli Japana f og Kússa. Talað er um að setja niður sprengivélar á sjávarbotni í ' j eyjasundunum suður af Sjálandi, j og rússneskum og japönskuni.* , stríðsskipum er fyrirboðið að koma inn á skipalegu Kaupmanna- 1 hafnar. Little Saskatchewan-áin hefir vaxið nú v.ndanfarna daga meira en dæmi eru til áður í manna- minnum. Flóir hún nú yfir bakka sína og hefir gert talsvert tjón af sér í Minnedosa. Margir hafa orðið að flýja þar úr húsum sín- um, og í vöruhúsum og verzlun- arbúðum hefir mikið af vörum orðið ónýtt af vatnsganginum. í sambándi við sýningnna í St^ Louis ætla Indíánar að halda i fjölment þing. Verða á því þingi ( fulltrúar frá svo að gegja hverjum' einasta Indíána kynþætti í land-, inu. Fulltrúarnir sumir eru nú þegar komnir til St. Louis, og er' þeim ætlað sérstakt svæði til að- seturs á meðan þeir dvelja í borg- , inni. Andstæðingar Balfour-stjórnar- Verkköll. Skósmiðir í Chicago hafa gert verkfall. Orðið hefir að hætta um stund viö mikið af hálfgerðum stein- byggingum í Chicago stikum þess að kalk- og sements-keyrslumenn hafa gert verkfall. Afleiðingin sú, að frá fimtán til tuttugu þús- und verkamenn eru nú vinnu- lausir. Um fimm hundruð vagnasmiðir í Newark, N. Y. gerðu verkfall hinn 5. þ. in. Eitt hundrað verkamenn á öl- gerðarhúsum O’Iveefe & Rdnhart í Toronto hóta verkfalli, nema kaup þeirra sé hækkað. Skipstjórar á gufuskipum á stórvötnunum í Bandaríkjunum heimta hærra kaup. Neita að öðrum kosti að fara með skipin. Meðlimir í bræðrafélögum gufu- katlasmiða og járnskipa bæði í Bandaríkjunum og Canada hafa gert verkfall. Er talið hætt við menn í ýmsum öðrum iðnaðar- greinum skipasmíði viövíkjandi dragist inn í þá hringiðu. Yfir fimm þúsund katlasmiðir að eins, hafa nú þegar hætt vinnu. Fé- lagsskap þessara verkamanna er svo vel fyrir komið, að þeir eiga uú yfir tvö hundruð og sjötíu þús- undir dollara í viðlagasjóði. Með- an verkfallið varir fær hver giftur maður af verkfallsmönnum sjö dollara á viku úr sjóði þessum, en ógiftir menn fimm dollara. Búist er við að verkfall þetta standi lengi yfir. Sex hundruð brúarsmiðir í Pittsburg lögðu niður vinnu á fimtudaginn var. Tvö hundruð og fimtíu kaðlar- ar í Montreal hafa nýlega lagt niður vinnu. Heimta hærra kaup. í Meritton í Ont. geröu nokk- ur hundruð pappírsgerðarmenn verkfall í vikunni sem leið. Telegrafþjónar f Toronto er talið víst að gera muni verkfall bráðlega. Dagsverk borgarstjórans í NeAv York. Borgarstjórinn í New York er meira önnum kafinn en nokkur annar embættismaður í Banda- rfkjunum að forsetanum einum undanskildum. Og enginn annar embættismaður hefir jafn mikið einræðisvald. Hann getur tekið fram í fyrir fleiri mönnum við störf þeirra en nokkur annar mað- ur í landinu, og dagsverk hans er erfitt iujög og vandasamt. Klukkan hálftíu á hverjum virk- um morgni kemur inn í ráðhús borgarinnar fallega Vaxinn maður, unglegur, meðahnaður á stærð og látlaust búinn; hann gengur hvat- skeytlega inn eftir ganginum, skilur eftir á bak við sig reykjar- stroku úr vindli, og býður öllum góðan daginn með glaðlegu við- móti, sem á vegi hans verða. Við vesturenda aöalgangsins gengur hann til hliöar eftir litlum gangi, inn í íburðarlaust búna skrifstofu, tekur sér umsvifalaust sæti við stórt, flatt skrifborð og styður fingrinum á rafmagnskallarann til þess að láta þjónana vita', að hann sé kominn. Maður þessi er George B. McClellan, borgarstjór- inn í New York, kominn til vinnu sintiar. Óðara en kallarinn hringir koma tveir menn inn í skrifstofuna— ritari og þjónn borgarstjórans— ineð skjöl og skýrslur sem borgar- stjórinn verður að afgreiða. Næst athugar hann skrána yfir embætta- veitingar þann daginn og gerir at- hugasemdir sínar, þar sem honum þykir við eiga; og að því búnu les hann rækilega stóran bunka af minnisblöðum um það sem verð- ur að athuga áður en hann fer burt úr skrifstofunni að kveldinu. Þá koma næst sendibréfin— bréf til borgarstjórans sjálfs, sem hann verður sjálfur að svara. Hann kveikir í nýjum vindli, og það gerir hann nú reyndar við og við allan dagicin, les bréf sín í snatri, les ritaranum fyrir svar upp á þau hvert af öðru þangað til öll eru afgreidd og skrifborðið rutt. Þegar þessu er lokið, kem- ur inn annar þjónn með skjöl, sem borgarstjórinn skrifar nafn sitt undir hirðuleysislega eða án þess að yfirlíta þau til rauna. Hann verður að skrifa nafn sitt 200 sinnum á dag — oft undir skulda- og hlutabréf, sem hann verður að undirskrifa nálægt 40,- •000 sinnum á ári. Hann verður Jsjálfur að undirskrifa öll vínsölu- ’leyfi, sem iðulega eru endurnýjuð daglega. Meðan á þessu stendur hefir fólk, sem vill finna borgarstjór- I ann, safnast saman í ganginum 1 úti fyrir skrifstofunni og í gesta- * stofunni næst við, þar sem margir fyrirrennarar McClellans höfðu skrifstofu sfna. Mörgum manna þessara hefir borgarstjórinn gert j boð að finna sig. Mörg nafn- spjöld liggja nú á skrifborðinu fyrir framan hann. Hann rennir j auglmum aftur yfir minnisblöðin og sendir eftir einum þeirra sem bíða fyrir utan. Ef til vill er fyrsti maðurinn uinboðsmaður ein- hverrar deildar. þeir eiga langt samtal viðvíkjandi starfi og ráðs- mensku umboðsmannsins. Þann- ig koma ef til vill þrír eða fjórir umboðsmenn, hver af öörum— einn þegar annar fer. Stöðugt fjölgar fólkið úti fyrir. svo að gangurinn fyllist. Borgar- stjórinn rennir augunum yfir nafn- spjöldin, lítur á úrið sitt og sér, að eftir hálftíma hefir hann mælt sér áríðandi mót; síðan fer hann þannig að, eins og Roosevelt for- seti einatt gerir, að hanin gengur fram til komumanna, talar fáein orð við hvern þeirra og lætur þá fara je.fnóðum. Þeim sem koma ..einungis til að heiisa tipp áyður. herra borgarstjóri” gefur hann jafn mikinn gaum eins og þó þeir ættu brýnt erindi; en þeir standa ekki lengi við. Gömlum her- mönnum, sem voru undir forustu föður hans, tekur hann ætíð með sérlegri alúð. Að taka á móti þeim er talsvert þreytandi, þó hann láti þá ekki annað merkja en sér sé það sönm ánægja, þvf það lítur nærri út eins og allir menn, sem tóku þátt í borgara- stríðinu, tilheyri ,,dren£jum“ Mc- Clellans hershöfðingja. Skrif- stofuþjónar borgarstjórans furða sig oft á því hvaöan allir þeir menn geti komið. Meðan á þessu stendur safnast nýr skjalastafli á skrifborð borg- arstjórans. Hann flýtir sér að afgreiða þau þegar hann kemur inn, og fer svo aftur ti! aö gegna mönnum, sem hann hefir mælt sér mót við til að ræða þýðingar- mikil einbættismál. Fyr en var- ir er kominn lunch-tfmi. Borgar- stjórinn fleygir sér í frakkann, setur upp hattinn, tekur með sér handfylli af skjölum, gengur hratt yfir á Brodway og fær sér liœch í flýti f Hardware-klúbbnum. Meðan hann er að borða lítur hann yfir skjölin og ákveður hvað við þau skuli gera. Hann er venjulega kominn í skrifstofu sína aftur innan klukkutíma og hefir þannig tfina lil að sinna komu- mönnum ofurlitla stund áður en hann fer á stjórnarnefndarfund, sem byrjar klukkan tvö og varir vanalega til klukkan fjögur. Á þeim fundum verður hann að vera. Þægilegast er venjulega að ná tali df borgarstjóranum þeiman tíma dagsins—frá því hann kemur frá IhhcJi og þangað til hann fer á fundinn —,,allra snöggvast, “ hann reynir að gefa öllum tæki- færi til að ná tali af sér, sem eitt- hvert erindi eiga við hann sem borgarstjóra. Öllum tekur hann vingjarnlega og kurteislega, og það kemur fram í látbragði hans og öllum Jireyfingutn, að hann er maður mentaður og af góöu bergi brotinn. Hann setur ekki upp neinn yfirvaldssvip, heldur er sama prúðmennið við hvern sem hann á. Málrómurinn er þýður, en á- kveðinn. Augnaráðið er snar- legt og spyrjandi. Hann er mað- ur fáorður, en þó fljótur til svars, og oft skemtinn í viðræðum; og hann hefir þann mikla kost til aö bera, sem öllum opinberum em- bættistnönnum er svo mikils virði, að geta vingjarnlega, en samt á- kveðið, losast þannig' við menn, sem hafa lokið erindisínu, að þeir fari út frá honum með ánægju bros á andlitinu. Vræri hann spurður, hvernig hotium geðjaðist að daglegum borgarstjórastörfum hans, þá mundi hann svara þann- ig, að þau væri ,,allerfið.“ (Meira.)

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.