Lögberg - 12.05.1904, Blaðsíða 4

Lögberg - 12.05.1904, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGIMN 12. MAI 1904. lögbcvg cor. William Ave.[& Nena St. cSIinniptg, ^Han. M. PAULSON', Ticlttor, J. A. BLONDAL, Bus, Manager, UTANÁSKRIPT í The LÖGB EKG PRlNTiNG Ai PtBLCo.. P. O, Boxl30., Winnipeg, Man. W. F. McCreary, þingmaöur Selkirknianna, dáinn. Miðvikudagskveldið 4. þ, m. barst sú sorgarfregn hingað til bæjarins, að W. F. McCreary þingmaður Selkirk-manna hefði fundist örendur í rúmi sínu í Rus- sel hótelinu í Ottawa klukkan 6.2 5 þá um kveldið og ekki anuað sjá- uiálum sem ekki komu honum við sem þingmanni. Að honum er því mjög tilfinnanlegur mannskaði sem Vestur-Canada mun seint bætast. W. F. McCreary var lengi bæjarfulltrúi í Winnipeg og þótti þar svo mikið að honum kveða, að hann var kosinn bæjarstjóri árið 1897 með miklum atkvæða- mun. Sama ár tók hann að sér innflytjendamál Dominion-stjórn- arinnar í Vestur-Canada, sem þá voru í ólagi mesta, og kom þeim í það horf sem þau nú eru með sínum frábæra dugnaði og stjórn- semi, Árið 1900 varð hann þing- maður fyrir Selkirk-kjördæmið og var síðastliðinn vetur tilnefndur í einu hljóði á flokksþingi liberaia þar sem þingmannsefni þeirra við næstu Dominion-kosningar. Svo miklu áliti náði hann á þessu eina kjörtímabili, að ýms önnur kjör- dæmi reyndu að fá hann sem þing- W. F. McCREARY. anlegt en að hann hefði dáið í svefni nóttina áður—orðið bráð- kvaddur. Ekki einasta nánustu ættingjum og vinum, kjósendum hans og pólitískum flokksbræðr- um v^r dánarfregn þessi sorgar- efni, heldur Manitoba-fylkinu og Norðvesturlandinu öllu, því að einlægari, velviljaðri og ötulli vin og talsmann hefir Vestur-Canada aidrei átt á þingi í Ottawa en W. F. McCreary; enda er það sann- ast að segja, að hann naut þeirr- ar viðurkenningar áður en hans misti við jafnvel á meðal póli- tískra andstæðinga sinna, og var hann þó ákveðinn flokksmaður og meðhaldsmaður Laurier-stjórnar- innar og þunghöggur á andstæð- iugum hennar þegar því var að skifta. Hann var maður óeigin- gjarn og mundu stjórnmál aldrei hafa gert hann ríkan þó honum hefði enzt aldur; en hann hafði allan hugann við að vinna kjör- dæmi sínu gagn og vesturlandinu öllu, sérstaklega Manitoba-fylki.! Og með hyggindum sínum og makalausum dugnaði vann hann kjördæminu sínu, Winnipeg-bæ og Manitoba-fylki meira gagn en nokkur annar þingmaður héðan að vestan hefir nokkuru sinni gert. Hann var manna vinsælastur þeirra er umgengust hann eða höföu nokkur veruleg kynni af honum, enda var hann sérlegt ljúfmenni, sí-glaðvær og ætfð boö- inn og búinn til að hjálpa öllum sem til hans leituðu, jafnvel í mannsefni sitt, þar á meðal Winnipeg-menn, en hann áleit ekki rétt að yfirgefa Selkirk-kjör- dæmið og gaf því kost á sér þar. Fjölda margir Islendingar í Winnipeg og víðar voru McCreary gagnkunnugir. Flestir þeirra munu hafa meira og minna gott af honum að segja og sakna hans sem vinar og góðs liðsmanns. McCreary var 49 ára gamall og lét eftir ekkju með sjö börnum hér í Winnipeg. Lík hans var því sent hingað vestur og jarðar- förin fór fram með mikilli viðhöfn, undir umsjón hins opinbera, á laugardaginn var. Líkfylgdin var einhver sú fjölmennasta sem í Winnipeg hefir sézt. J. H. Haslam scgir álit sitt á Laurier-stjórn- inni og starfi hennar. Margir íslendingar kannast við J. H. Haslam þingmannsefni aft- urhaldsmanna í Selkirk-kjördæm- inu við Dominion-kosningarnar árið 1900. Hann á ógrynni af landi á ýmsum stöðum í Vestur- Canada og framtíðar velgengni hans er því undir framför og þroska og vellíðan landsins komin. Hann hefir íylgt afturhaldsmönnum að málum og verið mjög ákveðinn flokksmaður. En þegar hann sér, að landinu væri það stórtjón að flokksmenn hanskæmust tilvalda, þá stenzt hann ekki mátið, vegna þess framtíö landsins er framtíð sjálfs hans svo samvaxin. Fyrir skömmu sendi Mr. Has- lam blaðinu Manitoba ,,Free Press“ bréf það, sembirterút legging af hér að neðan, og leyfði að birta það ef það ekki, kæmi út í blaðinu ,,Telegram“ sem bréfið var -sent til birtingar. Bréfið lá því meira en viku óprentað hjá ,,Free Press“ eða þangað til sjá' anlegt var, að ,,Telegram“ ætl- aði sér ekki að láta það koma fyrir almenningsjónir ,,Til ritstjóra blaðsins ,,Tele gram, “ Winnipeg, Man., Can. Kæri herra,— Ymsir vinir mfnir í Manitoba og Austur-Canada hafa skorað á mig að segja álit mitt á prenti á sumum þýðingarmiklum málum sem uppi eru á dagskrá í Canada á yfirstandandi tíma. Eg veit af engri sérstakri ástæðu til þess, að álit mitt ætti að hafa almenna þýðingu, en með því eg veiti gangi málanna dálitla eftirtekt, sérstak- lega að því leyti sem þau snerta mitt eigið land, þá vona eg það verði ekki tekið illa upp eða álitið illa við eiga þó eg geri það. Eg hefi úr mörgum áttum verið beðinn að segja álit mitt um hver áhrif hinn mikli innflutning- ur Bandaríkjamanna til Vestur- Canada sé líklegur að hafa á fraru tíðar afstöðu landsins gagnvart Englandi. Eg hélt einu sinni, að sá innflutningur mundi verða til þess að færa Norðvesturlandið í anda nær Bandaríkjunum; en eg hefi síðar þreifaö á því, að hinir skynsamari og mest hugsandi meðal Bandaríkjamanna þeirra, sem sezt hafa að í Vestur-Canada, eða mikið eiga undir velgengni landsins, er orðnir hjartanlega á- nægðir með þess núverandi póli tíska ásigkomulag. Næstkomandi fimtíu ár, að minsta kosti, hlýtur Canada að framleiða mikið af óunnum vör um, sérstaklega matvöru. Það er naumast hugsanlegt, að fólks- fjölgunin verði svo bráð og að verksmiðjur vorar nái svo miklum þroska, að fólk vort þurfi á megn- inu af afrakstri bændavinnunnar og skóganna aö halda heima fyrir eins og tilfellið er í flestum öðr- um löndum. Úr því nú þessu er þannig háttað, þá verðum vér að miklu leyti að treysta á brezka markaðinn fyrir vörur vorar, og að því leyti verðum vér í stöðugrj samkepni við Bandaríkin, því að um langan ókominn tíma verður fiutt paðan meira af óunninni vöru en úr nokkuru öðru landi,og það í mörgum greinum samskon- ar vöru og vér framleiðam. Mér virðist því, að öllum tilfinninga- spursmálum sleptum, sem einatt vilja mega sín mest, aö það sé viturleg öiisint’ss-aftlerð að kom- ast eins nærri hjarta og vasa brezku þjóðarinnar og unt ér. Og svo viðvíkjandi framför Canada. Eftir því sem eg ferð- ast meira um Bandaríkin og veiti framför Bandaríkjamanna meiri eftirtekt, eftir því sannfærist eg betur og betur um það, að vara- samt er að slá því föstu, að land sé einskisvirði þó það sé hæðótt, óásjálegt á yfirborðinu og óað- gengilegt. Óefað er það, að lang- auðugasti hluti Bandaríkjanna frá náttúrunnar hendi er suðurströnd- in meðfram Superior-vatninu. Það eru landflákar í Mesaba hálend- inu sem tíu miljón dollara virði af járni er í; og hver mundi hafa ímyndað sér fyrir tuttugu árum síðan, aö Montana, Idaho og Ari- zona mundu framleiða jafn ósegj- anlega mikil auðæfi eins og nú er komið á daginn? þegar maður lítur á uppdrátt Canada þá hlýtur manni að bregða í brún að sjá hvað lítill hluti landsins er bygður. Núverandi ar þangað er komið. jframfarir landsins. Ekkert getur Mér er kunnugt hverjir örðug- (fremur dregið úr starfsþreki þjóð- leikar því fylgja að fá fólk til að anna og veikt stefnu þeirra en flytja inn í Norðvesturlandið, og slík deilumál. Áhrif Sir Wilfrid Lauriers og forysta hafa verið þannig, að nú óttast menn enga hættu úr þeirri átt. Kröftum allra er sameiginlega beint inn á veg arðberandi starfsemi. Sir Wil- járnbrautir má heita að liggi allar að einhver mesti örðugleikinn er í suðurjarðrinum; og eg álít þá1 mótspyrna Bandaríkja járnbraut- menn frámunalega skammsýna' anna, aðallega Northern Pacific sem efast um þörfina á því aðjog Great Northern brautanna. reyna að leggja járnbrautir ann- j Eg áleit það mjög óviturlegt af ars staðar um landið en þar sem Manitoba-stjórninnieinmitt í byrj-1 frid Laurier hefir betur en nokk- menn vita nú af góðu jarðyrkju- un hreyfingar þessarar aö bola' urir samtíðismerm hans séð fram landi eða málmtekju. Eg trúi Northern Pacific járnbrautinni út í ókomna tímann og hvað mikil úr Manitoba, einkum þegar félag-1 og fögur framtíð Canada er, og ið ætlaði aö auka við brautirnar í .betur skilið lyndiseinkunnir og loftslagið er svo, að siðaðar þjóð- fylkinu og leggja þær vestur í! helztu og göfugustu eftirlanganir ir geti lifað við það, að ekki megi Norðvesturlandið; og eg bjóst við þjóðarinnar. því ekki, að til sé.sá landshluti á yfirborði jarðarinnar, þar sem nota hann til eins eða annars. Þess vegna álít eg, að lagning Grand Trunk járnbrautarinnar frá Quebec og vestur að Kyrrahafi sé verk sem hefir yfirgripsmikla þýð- ingu fyrir Canada og leiðir til eins mikils góðs eins og lagning Can- adian Pacific járnbrautarinnar um áriö, sem menn höfðu þá svo mik- ið út á að setja. Hér á vel við að sýna með fá- einum tölum íramfarirnar í Can- ada á síðastliðnum átta árum. Öll útlend viðskiíti við Canada árið 1895 voru uppátvö hundruð tuttugu og fjórar miljónir, fjögur hundruð og tíu þúsundir, fjögur hundruð áttatíu og fimm dollarar ($224,410,485). Áriö 1903 voru þau komin upp í $467,064,685, eða höfðu meira en tvöfaldast. megnri mótspyrnu frá félaginu þegar svo væri komið, að því væri ekki sjálfu hagur að því að flytja fólk inn Undir núverandi fyrirkomulagi skilar oss fljótt og, að mínu áliti, óhult í öllu þvíi sem útheimtist til í vesturlandið. Það er^heilsusamlegraogvaranlegrafram- álit mitt. að vér hefðum fengið að fara. minsta kosti helmingi fleiri inn- flytjendur frá Bandaríkjunum ef vér hefðum volduga Bandaríkja- Að skifta um stjórn og velja sér þrekminni leiðtoga og afturhalds- sama stefnu, sem því miður virð- járnbraut, eins og Northern Paci- ist einkenna afturhaldsflokkinn á fic, sem ætti um tvö þúsund míl-' yfirstandandi tíma, væri, að minni ur af járnbrautum í landinu. jhyggju, hið mesta óvit og ófor- Annar mikill örðugleiki við að fá Bandaríkjamenn til að flytja til Norðvesturlandsins er, hvað lífs- nauðsynjar manna þar eru dýrar, sérstaklega hlutir,sen* búnir eru til í Bandaríkjunum og menn verða að nota, til dæmis jarðyrkjuverk- færi o. fl. Ekkert mundi fremur verða til þess að draga sjálni. Apríl 28. Yðar einlægur, J. H. FIaslam. “ Trjáviðarverð. ur mn- flutningnum til Vestur-Canada en komið sér saman um og gefið út Engin vafi er á því, að á tímabili i aðferð sein leiddi til þess að auka^krá yfir trjáviðarverð; þýðir slíkt Nú hafa mylnufélögin í British Columbia og C. P. R. félagið Oft þessu hafa innlendu viðskiftin, kostnað bænda, og þó get eg ekki aukist tiltölulega enn þá meira þó betur séð en það sé stefna aftur- slíkt ekki verði sýnt með tölum; en þess sjást ljós merki á öllu. Járnbrautatekjurnar á síðast- liðnum átta árum hafa vaxið úr $46,655,883 upp í 96,064,526, eða meira en tvöfaldast. Innlegg í canadíska banka hefir aukist úr $190,916,939 upp í $460,950,579, eða meira en tvö- faldast. Tala innflytjenda til Canada árið 1895 var einungis 18,790; en árið 1903 varð hin myndarlega tala innflytjenda 128,364. Á þessu sama tímabili hafa tekjur stjórnarinnar því nær tvö- faldast. Það er því enginn vandi að gera sér grein fyrir því að efnaleg framleiðsla í Canada er nú meira en helmingi meiri en hún var fyr- ir átta árum, og að auðæfi lands- ins hafa fullkomlega tvöfaldast. Ymsir halda því fram, að alt þetta stafi af almennri velgengni í heiminum. Ekkert getur verið fjær hinu sanna. Ekkert land, að Bandaríkjunum einum undan- anskildum, hefir haft af slíkri vel- líðan að segja. Það er sannast j að segja þvert á móti. í flestum öðrum löndum — Þýzkalandi, Frakklandi, Bretlandi hinu mikla og Ástralíu—hefir verið verzlun- ardeyfð mikinn hluta tímabilsins, sérstaklega síðustu þrjú árin. haldsflokksins að gera slíkt, þrátt fyrir hina miklu vellíðan verk- smiðjumannanna f Canada. Eg álít að ekkert mundi hlynna jafn mikið að bygging Vestur- Canada eius og algert verzlunar- frelsi við Bandaríkin; en semCan- ada-maður veit eg, að slík við- skiftastefna er ómöguleg. Oglít- ilsháttar breyting á tolllöggjöfinni getur verið nauðsynleg til þess að halda verksmiðjuiðnaði vorum í núverandi blóma. En að ætla sér að hækka innflutningstollana stórkostlega til þess að bola út Bandaríkjavörum, slíkt væri að gera út af við sjálfan sig hvað Vestur-Canada snerti þó það kynni að verða stundarhagnaður fyrir verksmiðjumennina eystra. En, eins og áður hefir veriö tekið fram, er það þroskun jarðyrkj- unnar í Canada sem færir oss mesta vellíðan. Það getur eng- um vafa verið bundið, að hin vit- urlega og ötula starfsemi innan- ríkismáladeildarinnar hefir átt stórkostlega mikinn þátt í fram- för vorri. Eiít af því sem mjög mikil þörf er á í stjórnmálum, um, viðskiftamálum öðrum störfum, sem fyrir stafni, er öflug forysta, og af slíku sannarlega ekki haft iðnaöarmál- og hverjum menn hafa og dugandi höfum vér að segja í Sem business- maður, sem hefi j afturhaldsflokknum síðanSirJohn átt dálítinn þátt í að koma á- A. Macdonald féll frá. Menn standinu í núverandi horf og á ■ hljóta að finna til þess, að ekki nokkuð undir framhaldandi vellíð- j tjáir að veikja lið þeirra með an, hlýt eg að taka til yfirvegun-! flokkaskifting, sem leiða þjóðina ar hvern þátt Dominion-stjórnin hefir átt í framför landsins. Er þetta góðri dómgreind og vitur- á vegi framfara og velgengni. Það er enginn minsti vafi á því, að Sir Wilfrid Laurier hefír verið legri busittess-aX>ler§ stjórnarinn- j leiðtogi í öllum skilningi. Mr. Tarte var á öðru máli, og reyndi sjálfur að leiða, en leiddi ekkert ar að þakka, eða er þetta nokkuð sem fram hefði komið undir öll- um kringumstæðum? Eg geri ráð fyrir, að núverandi vellíðan sé að miklu leyti því að þakka, hvað mikill fólksflutning- ur hefir verið inn í Vestur-Can- ada. Og það er þýöingarmesta ætlunarverkið canadískra stjórn- málamanna á yfirstandandi tím- um að láta slíkt halda áfram og gera mönnum að og fráflutninga sem greiðasta og þægilegasta þeg- annað en eyðileggingu yfir sjálfan sig. Mr. Blair setti sig réttilega eða ranglega, upp á móti Grand Trunk Pacific járnbrautar-fyrir- tækinu, en stjórninni farnast mæta vel án hans. Þegar Sir Wilfrid Laurler kom til valda þá voru íbúar Canada hverjir upp á móti öðrum út af þjóðernis og trúarbragða ágrein- ingi sem hafði sérlega ill áhrif á talsverða verðlækkun. Jafnframt hafa trjáviðarsalar í Manitoba ög Norðvesturlandinu gengið inn á það við mylnumennina að selja ekki trjáviðinn dýrara en svo, að þeir hafi sanngjarnan hagnaö. Hagnaður þessi hefir verið ákveð- inn að skyldi vera 20 prct., sem auðvitað legst á verðskrá mylnu- manna og járnbrautar félagsins. Þeir sem trjávið kaupa að trjá- viðarsölum eru beðnir að gera umboðsmanni járnbrautarfélags- ins aðvart um það ef þeim er seld- ur viðurinn fyrir óhæfilega hátt verð, og eins ef þeir þurfa að við- hafa nokkura eftirgangsmuni til að fá það sem þeir þarfnast. Það er tilgangur járnbrautar- félagsins að greiða fram úr öllum ágreiningi milli viðarsala og þeirra, sem aö þeim kaupa. Komist eft- irlitsmaður félagsins að því, að viðarsalinn reynist mönnum ekki vel á einhvern hátt, annaðhvort hafi ekki viðinn eða selji of dýrt, þá hefir eftirlitsmaöurinn vald til að fara fram á að úr því sé bætt, og sé það ekki gert, þá að mæla meö því, að önnur trjáviðarverzl- un verði sett upp jafnhliða. Þetta nýja trjáviðarverð átti að ganga í gildi 10. þ. m., og hefir járnbrautarfélagið látið prenta verðiö á spjöld og festa þau upp á vagnstöðvunum meðfram braut sinni mönnum til leiðbeiningar; og með því að kynna sér þau er hverjum manni í lófa lagið að sjá um, að hann ekki sé Iátinn borga meira fyrir viðinn én honum ber. Stríðið. Rússneski Vladivostock-flotinn var nýlega á sveimi meðfram austurströnd Kóreu og sökti þar Japönsku flutningaskipi, sem hafði orðið viöskila við samferðaskip sín í þoku og hélt rússneski fiot- inn væri skip sinna manna, og sigldi fast að þeim til að afhenda kol. Alls náðu Rússar þar 17 liðsforingjum, 20 hermönnum, 85 uppskipunarmönnum og 65 sjó- mönnum; en yfir 200 hermenn fóru undir þiljur og neituðu að gefast upp. Þegar Rússar sjálfir höfðu yfirgefið skipið, sprengdu þeir það uppjstukku þá japönsku

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.