Lögberg - 21.07.1904, Blaðsíða 2

Lögberg - 21.07.1904, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. JULÍ 1504. KIRKJUÞINGIÐ. TÍUNDI FUNDUR—(sama dag kl. 2 e. h. Fyrst var sunginn sálmurinn nr. 230. Fjarverandi voru Þorsteinn Thorláksson og E. H. Bergmann. Séra Friðrik Hallgrímsson lagði fram svo hljóöandi álit nefnd- arinnar f málinu um trúboð riie&al heiðingja: Herra forsetí! Oss, sem kðSDÍr vorum í nefnd til þess að íhuga máliS um missíón meðal heið- ingja af kirkjufélagsins hálfu, er þaðljóst, að kirkjufélag vort má ekki láta það lengur dragast, að taka þetta mál alvarlega á dagskrá sÍDa, og ætti sá áhugi, sem þegar er vaknaður í þessa átt í bandalagi Fyrsta lút. safnaðarins hér í Winnipeg, að vera hin- um öðrum söfnuðum og kirkjufélaginu í heild sinni hvöt til þess að gera heiðingja- trúboðið að áhugamáli sínu; það myndi verða mikill ávinningur fyrir söfnuðina og kirkjufélagið. * Þatta mál er enn svo nýtt og cundirfcúið hjá oss, að vér álítum nauðsynlegt, að það sé rækilega íhugað af standaVidi nefnd; en hinsvegar viljum vér, að undir eins sé byrjað að vekja umhugsun safnaðanna um þessa sameiginlegu kristilegu skyldu. Þess vegna leyfum vér oss að leggja, til: 1. að kosin sé 3 manna nefnd til þess að íhuga þetta mál og undirbúa það til næsta kirkjuþings. 2. að kirkjuþingið skori á presta sína að halda þessu máli vakandi hjá söfnuð- . um sínum eftir megni. 3. að kirkjufélagið tiltaki einn sunnadag árlega, er tekin séu samskot við guðs- þjónustu safnaðanna til heiðingjatrúboðsins, og samskotin öll geymd og á- vöxtuð fvrst um sinn af féhirði kirkjufélagsins. Ti! athugunar fyrir hina væntanlegu nefnd viljum vér benda á það, að vér telj- um hepplegt, að hún gefi ráðleggingar um hentugar bækur, blcð og tímarit fyrir þá, sem vilja kynna sér trúboðsstarfsemina, að hún sjái um að séu birtar.trúboðs-ritgjörð- ir í ,,Sameiningunni“ eða , ,Aldamótum“, og að hún geri tillögu um, hvernig hentug- ast muni vera að koma fyrir trúboðsstarfsemi innan hinna einstöku safnaða kirkjufé- lagsins. Á kirkjuþingi í Winnipeg, 28. ]úúí 1904. Friðkik HalLgrímsson, P. V. Peterson, B. MarteiNssoN. Eftir nokkurar umræöur var nefndarálitiö samþykt. I sambandi viö eitt atriöi í nefndarálitinu, þaö að veljasunnu- dag sem helgaöur skyldi veröa prédikun um heiöingjatrúboð, gat Bjarni Marteinsson þess, aö 2. Agúst í sumar væru liöin 30 ár síð- an fyrsta íslenzk prédikun var flutt í Ameríku (á þúsund ára hátíð- inni, sem haldin var af Isjendingum í Mihvaukee, Wis.), og áleit heppilegt, aö sunnudagurtnn næstur þeim degi f sumar væri valinn í þessu skyni. Séra N. S. Thorláksson stakk upp á og séra Krist- inn K. Ólafsson studdi, aö forseta sé faliö aö velja daginn. For- setinn óskaöi eftir aö hann væri laus viö þetta sökum þess að hann hefði sjálfur flutt hina fyrstu íslenzku prédikun í Ameríku. Bjarni Jbnes gerði þá breytingaruppástungu og Jóhannes Froststuddi, að varaforseta sé falið þetta, og var breytingaruppástungan samþykt. Þá lagöi séra Björn B. Jónsson fram álit nefndarinnar, sem átti að íhuga samband séra O. V. Gíslasonar viö kirkjufélagið, svo hljóðandi; ' Nefndin, sem seit var til að íhuga samband séra O. V. Gíslasonar við kirkjufé- lagið, lætur í ljós hrygð yfir því, að séra O. V. Gíslason, sera svo lengi hefir leitast við að vinna að útbreiðslu guðsríkis á meðal landa sinna, skuli á síðustu tíð hafa svo mjög fjarlægst kirkjufélag vort, eins og bréf hans í Október-blaði ,,Sameiningarinnar“ og bréf hans til þessa þings bera með sér, og að hann skuli með bréfi sínu frá 24. Ágúst s. 1. hafa sagt sig úr kirkjufélaginu. Vér ráðum þinginu til að biðja prestana séra N. S. Thorláksson og séra Friðrik Hallgrímsson að eiga samtal við séra O. V Gíijlason út af ágreiningi þeim, sem er milli hans og kirkjufélagsins og skýra síðan nesta þingi frá árangrinum. Á kirkjuþingi 28. Júní, 1904. Björn B. Jónsson, Bjarni Jones, Fr. Friðriksson. Nefndarálitiö varsamþykt. Síðan varsamþykt aö slíta fundi til kl. 5 e. h. ELLEFTI FUNDUR—(sama dag kl. 5.15 e.h.) Tekið fyrir málið um fœrsLu á þingtítua fyrir sun'iiudagsskýl- atta og bandalögiti. Eftir nokkurar umræöur bar séra F. J. Berg- mann íram tillögu um, aö sunnudagsskólaþing og bandalagsþing séu til reynslu haldin á næstkomandi vetri; í staö þess aö hafa þau fundarhöld í sambandi við kirkjuþing; en mistakist sú tilraun, skuli prestafélaginu faliö aö sjá um aö þessi þing veröi haldin í sambandi við næsta kirkjuþing. Og skal sd.sk. þingiö og bandal.'þingið gefa næsta kirkjuþingi skýrslu meö áliti sínu um þaö, hvernig sú ný- breytni hafi reynst. Áöur en tillaga þessi var borin undir atkvæði var fundinum slitið eftir aö sungið haföi veriö versiö 193. TÓLFTl FUNDUR- Eftir aö sálmur haföi veriö sunginn las séra -(29. Júní kl. 9 f. h.) R. Marteinsson biblíu kafla og flutti bæn. Fjarverandi var Þorsteinn Thorláksson. Gjörðaþók frá 9., 10. og 11. fundi lesin, leiörétt og samþykt. *SkólamáliíJ tekiö fyrir. Jón A. Blöndal lagöi fram í því máli svo hljóöandi nefndar- álit; i Herra forseti! Nefnd sú, sem se:t var til að íhuga skólamál kirkjufélagsins, leyfir sér að ráða kirkjuþhiginu að samþykkja eftirfylgjandi tillögur: 1. Að nefndarálitið frá nefnd þeirri sem kosin var á síðasta kirkjuþingi til að íhnga hvort hugsanlegt væri að kirkjufélagið gæti að svo stöddu sett á stofn einn sameigin- legan skóla sé samþykt. 2. Að ti'igigur hinna tveggja annarra skólanefnda séu samþyktar. 3. Skólasjóðurinn standi óskeríur. en vöxtum af honum frá i. Júlí þ. á. sé skift að jöfnu ti! styrktar þeirra tveggja kennaraembætta sem kirkjufélagið stofnar. Eí ekkert kennaraembætti kemst á fót við skóla í Bandaríkjunum á þessu ári (190J) þá gangi allir vextirnir af sjgðnum til viðhalris hinu núverandi kennaraembætti við Wes- Isy College í Winnipeg þetta Sr (1904). ^4. Skólamálið skal vera í höndum þriggja nefnda er kosnar séu áþessu þingi. Tvær þessar nefndir skulu skipaðar fimm mönnum hvor og nefnast framkvæmdarneffidir. Önnur þeirra skal skipuð mönnum búsettum í Bandaríkjunúm, en hín mönnum bú- settum í Canada, og skulu þær annast fyrirtækið hvor í sínu ríki. Þriðja nefndin skal skipuð þremur mönnum, sem kösnir séj á þann hátt.að framkvæmdarnefndirnar kjósi einn mann hvor fyrir sig og forseti kirkjufélagsins sé þriðji maður eða útnefni hann. Nefnd þessi nefnist fjárhaldsnefDd, og skal hún varðveita hinn núveAradi skclasjcð og ávaxta hann, og verja vöxtum hans á þann hátt sem þegar hefir verið á- kveðið. 5. Allir erindsrekar á þessu þingi frá töfnuðum í Bandaríkjunum skulu mynda eina nefnd, sem skal koma fram fyrir þetta þing með tillögu um við hvaða skóla í Bandaríkjunum, hvort heldur Gustavus Adolphus eða Luther College, hið fyrirhug- aða kennaraembætti skuli stofnað. 6. Að kirkjuþingið Iýsi þvf yfir, að kirkjufélagið sé ekki horfið frá hinni uppruna- legu hugmynd um sérstakan íslenzkan skóla, heldur hafi stofnun slíks skóla’í huga svo fljótt sem kringumstæður kunna að leyfa. Á kirkjuþingi f Winnipeg z8. Júní 1904. J. A. Blöndal, B. ]. Brandson, Björn B. Jónsson, Jón Pétursson, J. H. F'rost, H. B. Thorgrimsen, Fr. Friðriksson, Pétur Hjálmsson, N. Stgr. Thorláksson. Samþykt aö nefndarálitiö skyldi rætt og boriö upp til atkvæða liö fyrir liö. Fyrsti liður nefndarálitsins var samþyktur í einu hljóöi. Annar liöur scmuleiöis. Viö þriöja lið gerði dr. B. J. Brandson svohljóöandi breyting- aruppástungu; ,,Ef ekkert kennaraembætti kemst á fót viö skóla í Banda- ríkjunum um næsta nýár þá ganga vextir skólasjóðsins frá 1. Jan. til 1. Júlí 1905 till kennaraembættisins við Wesley College. “ Samþykt, Þriðji liöur með áoröinni breytingu var síöan borinn upp og samþyktur. Fjóröi liöur var án breytingar samþyktur. Fimti liöur sömuleiðis. Sjötti liöur sömuleiöis. Alt nefndarálitið var þar næst meö áorðinni breyting boriö undir atkvæöi og samþykt. Sungið versiö 650. Fundi slitiö. þRETTÁNDI FUNDUR—(sama dag kl. 2 e. h.) Dr. B. J. Brandsen lagöi fram eftirfylgjandi álit nefndarinnar, sem sett var til að velja skóla fyrir kenslufyrirtæki kirkjufélagsins í Bandaríkjunum; Herra forseti.—Nefnd sú sem sett var til að íhuga við hvorn skólann í Banda- aríkjunum, Luther College eða Gustavus Adolphus College, sem tilboð hafa gert um stofnun íslenzks kennaraembættis, að heppilegast sé að það kennaraembætti sé stofn- að, hefir í einu hljóðrsamþykt að ráða kirkjuþinginu til að þetta fyrirhugaða embætti sé sett á fót við Gustavus Adolphus College. í umboði nefndarinnar, B. J. Brandson, skriíari Nefndarálit þetta samþykti þingic^í einu hljóöi. Máliö um brcyting á tíma sunnudagsskóla og bandalagsþinga tekið fyrir. Uppástungan sem fyrir lá í því máli frá fyrri fundi var borin j upp til atkvæöa og samþykt. Forseti las upp bréf frá séra' K. K. Ólafssyni, beiðni um aö j hann sé tekinn inn í kirkjufélagiö. Síðan var sett þriggja manna nefnd til aö íhuga beiöni séra K. K. Ólafssonar, og kvaddi forseti í þá nefnd þá séra Friörik Hallgrímsson, séra N. S. Thorláksson og séra Rúnólf Marteinsson. ^ Féhiröir kirkjufélagsins, Jón A. Blöndal, lagöi fram reikninga félagsins þannig hljóöandi: RFIIKNINGAH KIRKJUFÉLÁGSINS 1903—1904. INNTEKTIR. Gjafir í missfónarsjóð Hins ev. lút. kirkjufélags íslendinga Jan, 1903 til 24. Júní 1904: Fagradalssöfn................ $J7 75 ÞingvaUa-nýl.söfn............. 53 00 Bandalag Selkirk-safn.......... 6 55 Bandal’. Fyrsta lút. safn. í W.peg. 20 00 Pembina-söfn.......■/......... 600 Konkordía-sofn.....I.......... 65 00 Shoal Lake.BigGrass, Þingvalla og Qu’ Appelle-nýl......... 37 25 Frelsis- og Fríkirkju-söfn... 31 75 Kvenfél. Frelsissafn.......... 10 00 Fyrsta lút. söfn. í W.peg... 31 00 Prestakall séra B. B. Jónssonar.. 50 00 Sd.sk. Fýrsta lút. safn. í W.peg... 13 óo Vídalínssöfn.................. 8 00 Sd.sk. Selkirk-safn............ 3 00 Selkirk-söfn................... 7 00 Breiðuvíkursöfn................ 3 501 Unglinga'él. Vídalínssafn...... 5 00 ^Pine Valley-bygð........... 15 00 | Alberta-söfn..................200 00 mSöfn. í Nýjalsl.............. 10 00 j Kvenfél. Vídalínssafn......... 10 00 Morden-nýl................. 15 00 J Eins og blýlóð. Ef miðclagsmatuvinn er líkur því í maganum, þá er meltingin slæm og þú ættir að taka 7 MONKS’ OIL EKKI NÝSTARLEGT, ep ekkert er betra en gamal- dags GINGER BRAUÐIÐ pantið þaö í dag Thos. H. Johnson, íslenzkur Iðgfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstofa: Room 83 Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ave. & Main st. Utanáskrift: P. O. boxX30I, Telefón 423. Winnipeg, Manitoba. RYAN’S 5C’ BOYD’S Mclntyre Block. Phone 177. R0BIN50N Japanese Selst fyrir 15c. h vert vard. Vesturheimi frá 1. Bandal. Pembina-safn............. 5 00 Víkursöfn....................... 10-oo Hallsonsöfn...................... 2 00 fsl. á Red Deer Point og W.pegosis 31 35 Swan River-söfn................. 64 40 Foam Lake fsl................... 17 50 1 Tantallon Isl 4 40 Þingvallanýl.-söfn................. 65 00 1 Trínitatis-söfn.................. 35 00 í?l. við Wild Oak P. O., Man...... 3 15 Bandal. Fyrsta lút. safn. í W.peg. 25 00 Árnessöfn........................... 1 73 Gimlisöfn........................... 4 50 G. Í5- Haller, Cuba Nebr............ 9 00 i Melanktonssöfn..................... 46 10 I '3,500 yards af mislitu Japanese silki með allskonar rt^nbogalit- um, sem fer svo vel á sumar Blouses, Dressers og Wrappers o. fl. Tilbreytnin á lit og vefn- aði er svo mikii, að þér ættuð að koma í tfma, ef þér viljið fá eitt- hvað sérstakt. Allar fegurstu litblandanir fást hér, svo sem móleitt, fjólublátt o. fl. Enn fremur ýmsar litartegundir er skiftast á við hvítt — í stuttu máli, óendanleg fjölbreytni í nýustu tegundum af Japanese silki, Vanaverð 30c yd Okkar sérstaka verð 15c. ROBINSON *£•. 400-402 Hain St., Winnipeg. B Ú Ð á horninu á Ellice Ave og Lang- side Stræti. Finnið okkur ef þér þurfið að fá ný eða hrúkuð hjél. HJÓl, leigð Agentarfyrir E Z Wheel. 60 Y E ARS” EXPERIENCE Trade Marks Desiqns COPYRIGHTS &C. Anvono Bencllng a sketch and descrlptlon may -qntckly ascertatn mi*opinion free whether au lnvention ts probably patentable. Communtca. ttonsstrtctly confidontial. Handbookon Patenta acnt frcí\ 'Mdekt accucy for securtntr patents. Patent-* <aken throotrh Munn & Co. recelve epecinl notice, wlth iw cbarge. in the SckMiíic Jímcrican. A handsomely illustrafed weekly. culatton of any scientiflc Jóurnal. ði 'loli" LRrgest ctr- __ ___ Terms. 93 a Sold byall newsdealers. ...Jfour rnonths, 9L ■ iyiUijN & co.36,B,oidw*’' New York Brancb ' 621 F SL, WMtlÉfftOK, C ELDID VID GAS Eí gasleiðsla er um götuna ðar leið- ir félagið pipurnar að götu línunni ókeypis Tengir gaspípur við eldastór sem keyptar hafa verið að þvi án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar,*hreinlegar, ætíð til reiðu. A’.lar tegundir, $8.00 og þar yfir. Kornið og skoðið þær, Tlic Winniptf Etectrie St:eet Railway Co., Oasstó-iai din •215 PoaBTAGa AvenIBÍ Péturs söfn..... Víðines.söfn.-r.. Geysissöfn...... Trínitatissöfn... 3 35 4 oo 3 25 33 oo Pipestoije-nýl.. Brandon-sQfn. . 2 io 3 25 $99i 50 1. Jan. 1903 til 24. Júní 1904:— Breiðuvíkursöfn........ Frelsisöfn............. Guðbrandssöfn.......... Þingvallanýl.söfn...... Þingvallasöfn., N.D.. Fyrsta lút. söfn. í W. Salkirk-söfn......... Péturssöfn....... .... Vídalín^öfn.......... Gardar-söfn.......... Pembina-söfn. Víðinessöfn.. Bræðrasöfn . St. Pálssöfn ., Lincoln-söfn . ....$ 2 86 . Guðbrandssöfn 54 St. Jóhannesar söfn. í N. D. .... 210 °5 Fríkirkjusöfn .... 8 42 Gard ir-söfn 21 Fjallasöfn . ... 5 00 Geysissöfn •••• 35 35, , Mikleyjarsöfn ..... .... 13 80 Marshall-söfn .... 1 so .... 8 70 Lúterssöfn 00 Swan River söfn .... 21 3° Arnessöfn 25 Þingvallasöfn .... 5 80 h relsissöfn .... 3 15 Melanktonssöfn Grafton-söfn 9° Vídalínssöfn 3° 20 Hallson-söfn 75 Ardalssöfn 33 Pétuvssöfn 20 Selkirk-söfn .... 12 00 :... 8 20 Fyrsti lút. söfn. í Winnipeg. .. .... 3 90 — .... 2 00 $371-49 ÖTGJÖLD. Jan. 1903 til 24. Júní 1904 :— St. Jóhannesarsöfn. í Man. 14. Jan. 1903—Borgað Minneota Mascot fyrir prentun............$ 3 25 Borgað séra Pétri Hjálmssyni, laun og ferðakostnað á tímabilinu frá 1. Jan. tjl 1. Júlí 1903................ ............ 182 30 16. Júní—Borgað séra Jóni Bjarnasyni til bókasafnsins......... 3 25 “ Ritföng á kirkjuþingi 1903.................. 1 50 “ “ séra B. B. Jónssyni fyrir ritstörf........... 25 00 26. “ “ séra O. V. Gíslasyni......................... 50 00 Borgað séra Pétri Hjálmssyni, laun óg ferðakostnað A árinu, frá 1. Júlí 1903 til 1. Júli 1904............................ 841 50 ........................ 255 15 ......................... 40 •................. 50 ♦ í ♦ » ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : * ♦ * ♦ ♦ ♦ , ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ör- yggis Stál- þökin okkar eru falleg °g endast vel. Öryggislæsingin, sem er á öllum hliðum, er auðveld viðureignar og þolir áhrif vinds, elds og eldinga. ItOCK TACE 3^ICKBcST0NE. toiÉwoftit aVel til búið, falleg gerR. og halda húsunum heitum. Upphleyptar stálþynnur á loft og og innan á veggi. Œtti að vera notað við allar byggingar þar sem hugsað er um hreinlæti. Útiloka dragsúg og "gJhe METAL SH/NGLE & S/D/ltC C0„ Preston, Ont. CLARE & BROCKEST, ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 246 Prineess St. Western Agents. WINNIPEG, Man. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦•♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦***$ séra E. Vigfússyni fyrir víxli á U. S. cheques . . fyrir frímerki og umslög ... Frá 1. JAFNAÐARREIKNINGUR. TEKJUR. f sjóði 1. Jan. 1903...... $259 39 Gjöld frá söfn. frá 1. Jan 1903 til 24. Júní 1904..... . 371 49 Gjafir til missíónar...... 991 50 $1,622 38 'S 1,352.85 tíTGJÖLDÍ Janúar 1903 til 27. Júní I9°4- -.....................$1,362 85 I sjtíði 24. Júní 1904........... 259 53 $1,662.38 Certified correct, Th, Thorarinsson, ) , JÓN J. BtLDFELL, f Audlt°rS- / Skýrsla féhiröis var samþykt. J. A. Blöndal las upp bréf frá embættismönnum þriggja ís- lenzkra Good templara stúkna í Winnipeg, þar sem skoraö er á kirkjufélagið að taka bindindismálið til meðferðar. Forseti bar fram áskorun Women’s Christian Temperance Union um að kirkjufélagið skipi einn sunnudag á ári til að minnast bindindisstarfseminnar út um söfnuðina. (Franih. á 3 bls.) ' ERUÐ ÞER AD BYGGJAr EDDY’S ógegnkvæmi byggingapappir er sá bezti. Hann er mikíd sterkan og'þykkari en nokkur annar (tjoru eða byggingaj pappir. v indur fer ekki í gegn um hann, heldur kulda uti og hita inni, engin ólykt að honum, dregur ekki ra*ta* S1^’ sP]1Vr sem hann liggur við. Hann er mikið notaður, ekki eingöngu til að klæða hús með, heldur etnnig tii að foðra með frystihús, kælingarhús, mjólkurhús, smjörgerðarhus og önnur hús, þar sem þarf jafnan hita. og forðast þarf raka. Skrifið agentum vorum: j PEES & PERSSE. WINNIPEG, eftir sýnishornum. The E. li. Eddy C«. Lld., Ilnll. Tees & Persse, Agents, Winnlpeg. «

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.