Lögberg - 21.07.1904, Blaðsíða 5
OFF C
Eg hélt áfram og var ekki óánægður yfir því,
aö eg skyldi vera álitinn gamalmenni. Eg gekk
í hægöum mínum um stofurnar til aö svipast eft-
ir mönnum þeim, sem eg átti aö finna, og eg
furöaöi mig á því, aö konungurinn ekki skyldi
vera horfinn. Eg leit viö og viö þangaö sem
hann var, og þegar eg loks sá, að hann var far-
inn, þá þóttist eg vita, aö hann heföi farið til að
skifta um búnirtga, og að þá yrði gripið tækifærið
til aö koma fram samsærinu. í sama bili heyröi
eg man'n segja, sem eg þekti á málrómnum að
var Heskscher barún:
,,Þaö er komiö langt frain yfir tímann. Ef
til vill hefir eitthvað komiö fyrir. “
,,Eg hefi frá því fyrsta haft illan grun á hon-
um. Þaö lítur sviksamlega út, “ sagöi annar.
Það var Kummell.
Eg gekk aö klefa eöa forsal í hinum enda
stofanna. í klefamynninu stóöu þessir tveir
menn og nokkurir aörir innar í honum. Eg gat
þess til, aö verið væri aö tala um mig og leynd-
ist því á bak við einn stólpann sem hélt uppi
turni hallarinnar, snéri aö þeim bakinu og lagöi
viö hlustirnar.
,,Eg vil ekki ímynda mér þaö, “ svaraöi bar-
úninn meö uppgeröartregöu. ,,En þaö, sem
þér segið mér, er í mesta máta einkennilegt. “
,,Hann hefir af ásettu ráöi komiö henni
þangað sem við ekki náum til hennar. Þið finn-
ið hana aldrei. Eg er meö því að fresta öllu.
Væri hann hér, þá skyldi eg láta hann fá aö
heyra álit mitt á honum. “
Þaö var autna tilfelliö, aö þeir tveir menn-
irnir, sem einir í öllum hópnum voru Minnu holl-
ir og hefðu getaö oröið okkur til svo ómetanlega
mikillar hjálpar, skyldu tortryggja mig og_ vera
mér andstæöir fyrir óheppilega rás viöburðanna.
Héöan af var rnér auövitaö ómögulegtað átta þá;
en þaö var næsta gremjulegt.aö þ#eim skyldi hafa
veriö komiö til að trúa því, að hið ímyndaöa
hvarí Minnu væri svikráðum mínum aö kenna.
,,Nú getum við ekki hætt viö þetta, “ heyröi
eg barúninn segja. „Tjaldið er, meira að segja,
nú þegar dregiö upp. Konungurinn er farinn til
að skifta um búning. “
Þeir færðu sig innar til hinna í klefann og eg
færöi mig fjær. Litlu síöar slepti eg allri helti
og ellimörkum og gekk hratt og hvatlega inn í
klefann.
,,Gott kveld, herrar mínir, “ sagöi eg. ,,Eg
kem seint, en það er ekki mér sjálfum aö kenna. “
Konra mín kom auðsjáanlega mönnum á ó-
vart, og jafnvel hinn slægi barún gat ekki varist
aö sýna þess merki.
,,Þér komið sannarlega seint, prinz1,, sagði
hann. ,,Við vorum farnir aö verða hræddir um,
aö þér ætluðuö aö bregöast okkur á síöasta
augnablikinu. “
,,Hafið þér fundiö Minnu kántessu?“ spuröi
Kummell. ,,Eða hafiö þér kannske tafist viö að
leita hennar?“
Fyrirlitning kom fram í málróin hans og
hann reyndi alls ekki aö draga dulur á tortrygni
sína.
,,Þá spurningu ætti að leggja fyrir barúnnin
hérna, “ svaraöi eg í málróm sen kom Heckscher
til að hrökkva við og horfa á mig. ,,Eg á nátt-
úrlega viö þaö, aö hann því nær skuldbatt sig til
aö finna hana í tíma fyrir kveldiö. Hafið þér
nokkurs oröiö vísari, barún?“
,,Eg vona( staöfastlega, aö alt lagist enn
þá, “ sagöi hann.
,, Þeir geta fundiö sem fela, ‘ ‘ Sagði Kummell.
,,Þaö geta þeir, og eg vildi þeir vildu hraöa
sér aöþví, “ svaraði eg í styttingi. ,,En núer eng-
inn tími til að ræíða um þaö. Nú verðum við aö
starfa. Og eg vil gjarnan fá að heyra hvernig I
sakir standa. Er alt undirbúiö?“
Kummell og Beilager vinur hans, barúninn
og eg höfðum staðið laust frá hinum, sem voru f
þéttum hóp og töluðu saman í ákafa, og efaöist
eg ekki um, aö samtalið snerti mig. Heckscher
barún færöi sig til þeirra þegar eg haföi boriö
fratn spurningu mín?, og notaöi eg þá tækifæriö
til að segja viö Kummell í lágum, alvarlegum
róm:
,,Þér hafið gert illa aö tortryggja mig, og
áöur en nóttin er liðin mun yður gefast tilefni ti!
að kannast við yfirsjón yöar. Egætla að treysta
því staöfastlega, aö þér standiö viö hollustu yöar
í því sem fram fer í nótt. Eftir á getum viö
jafnað sakir ef nauðsyn krefur, “ og án þess aö
gefa honum tækifæri að svara, gekk eg á eftir
barúninum.
Síöan var í fám orðum skýrt frá því.hvernig
sakir stóðu — að alt væri til reiðu og viö mættum
á hverri stundu búast við bendingu um að reka á
smiöshöggiö.
Fáum mínútum sföar kom maðurmeö hraöa
inn í klefann og sagði eitthvað viö barúninn, sem
svo vék sér að okkur og sagöi í lágum hljóöum:
„Herrar mfnir, konungurinn er á okkar
valdi. Guö blessi hinn nýja Bavaríustjórnara. “
, Hinar lágu undirtektir allra viöstaddra heyrð-
ust varla fyrir hávaöanum af bumbum og trumb-
um í hinum enda turnhallarinnar, sem boðuðu
komu konungsfulltrúans. Við gáfum okkur t^f-
arlaust fram og rööuðum okkur eins og við átti í
þessum stórfelda leik, og eg litaöist áhyggjufull-
ur um eftir hinni dökku yfirhöfn Minnu. Þegar
eg kom auga á hana í fjarlægð, þá tók eg eftir
því, að hjartaö barðist óvenjulega hart og títt í
' brjósti mínu.
XVII. KAPITULI.
Mát.
Koma þess, sem valinn var í staö.vitlausa
konungsins, og föruneytisins hafði verið vandlega
undirbúin til aö vekja sem mesta aödáun. Sjálf-
ur konungurinn hafði sagt fyrir um ait og öllu
var hagað nákvæmlega eftir fyrirmælum hans,
og í öllu kom fram ofiæti og stjórnlaus tilkostn-
aður eiiís og honum var tamt.
Konungurinn— sem menn héldu vera —var
búinn eins og kínverskur keisari, og geröi hinn
sniðlausi búningur mönnum ómögulegt að þekkja
manninn frá konunginum. Höfuöið var búiö
þannig, aö það sýndist sköllótt kringum langa,
kolsvarta hárpízkinn á hnakkanum. Andlitið var
huliö bak viö kínverska skinngrímu sem féll aö
því og sýndist í mesta máta eðlileg þó afkáraleg
væri. Búningurinn allur var skrautlegur og
kostnaöarsamur, lagöur meö óteljandi gimstein-
um og meö allskonar fáránlegnm og óútgrundan-
legum rósavefnaöi.
Hann sat á konunglegum buröarstól sem
borinn var af átta herfilega búnum buröarmönn-
um, öllum með samskonar skinngrímur eins og
höfuöpersónan; og þegar þeir settu niður byrði
sína í miöri höliinni, þá snéru þeir andlitunum
frá stólnum sinn í hverja áttina aö fólkinu og
skældu sig alla og aímynduðu svo ,að firn var að
sjá. Stóllinn var skreyttur og gimsteinum sett-
ur með óstjórnlegri eyðslusemi og bar þess 'Ijósan
vott ásamt hinu, hvernig konungurinn vitlausi só-
aöi fé almennings í óþarfa Og hégóma.
Svo mikið var skrautiö og íbnröurinn á öllu,
sannast aö segja, aö jafnvel þó fólkiö yrði hrifið
af fegurðinni, þá var það jafnframt gramt yfir
kostnaðinum sem til slíks útheimtist.
En engum gat dulist, að þetta var eitt af
uppátækjum konungsins, og þeir sem við voru
þurftu ekki á einkenninu á erminni aö halda til aö
v.ita, aö það var konuugur þeirra, sem þar na sat
1
iREIFI
< TT T T
IÐNAÐAR-SÝNING FYRIR ALLA CANADA
$100.000—VARIÐ TIL YERÐLAUNA OG SKEMTANA-$100.000
YFIR FIMTÍU VEÐ-
REIÐAR.
BROKK, SKEIÐ
OG
TORFÆRU-
KAPPREIÐAR.
J. T. Oordon,
President.
FRÍ FLUTN
INGUR Á SÝN
ARMUNUM.
Skrifið eftir eyðublööum
og
ppplýsingum.
~Wmr -Í -S r. w.
[eu1t>a.clx ,
Cen. Manager.
KORNVARA
BLDE EIBBON BAKISG POWDEH
Gestum er koma á Dominion-
sýninguna frá 25. Júlí til 6. Ág.,
er viasamlega boöið aö koma á
skrifstofu okkar (Grain Exchange
Building). Okkur væri ánægja aö
kynnast yöur og útskýra fyrir yð-
ur hvernig við rekum viðskifti.
Thompsorj, Sons & Co.
Grain Commission Merchants,
WINNIPEG.
Bankarar: Union Bank o£ Canada.
Prentsmiðja
Gísla Jónssonar,
fi5G Young st.
er þægilegasti hluturinn á heim-
ilinu. Bökunin tekst æfinlega
vel þegar það er notað. Sparar
tíma og efni.
2% cent pundskanna.
3 verðmiðar í hverri Könnu.
Blue Ribbon Mfg. Co., Winnipeg.
skrautbúinn innan um púðana í burðarstólnum
og hneygði sig og glotti og þvaglaði í skrækum
róm eitthvað sem átti að vera kínverskt ávarp til
gestanna. Alt sór sig svo í ættina.
Á bak við burðarstólinn stóð fjölment föru-
neyti í allavega skrautlegum kínverskum búning-
um, og hljóðfærameistarar léku á alls konar undra-
hljóðfæri, glömruðu og skeltu, þeyttu lúðra og
börðu bumbur, tístuðu og vældu í ósegjanlega ó-
samróma samb’aadi, sem lét háskalega illa í
eyrum. En í öllum ruglingnum kom fram kæn-
legt fyrirkomulag, sem sýncli vandlega hugsaða
ráðagerð.
Þegar fvrstu áhrifin gd skrípaleik þessum
voru afstaðin, þá tóku burðarmennirnir upp stól-
inn, prósessía var hafin, og hirðmenn og hljóð-
færameistarar, dansmeyjar og dansmenn gengu
umhverfis danssalinn og skipuðu sér loks um-
hverfis hápall, þar sem bráðabirgðahásæti stóð
i öðru megin.
Næst val dansað og leikið, sem átti að vera
| forspilið að aðalleiknum, sem við biðum áhyggju-
j fullir eftir—reglulegri ríkisafsölun.
Meðan á öllum fjarstæðum þessum stóð vrr'J
eg æstari og æstari. Eg vissi, aö allir viðstaddir
— að sárfáum undanteknum—voru á móti mér
og hlyntir Ostenburg-mönnum. Svo mánuðum—
jafnvel árum—skifti höföu þeir unniö aö þvf af
kappi, og beitt vélráöum til að koma fram því,
sem þeir þóttust nú loksins eiga í hendi sér. Á
meöal þeirra voru menn, eins og eg háföi þreif-
aö á, sem einskis svifust til aö ná takmarkinu;
og samt var eg aö reyna aö máta þá þegar þeir
virtust eiga sigur vísan í næsta leik.
Allir þeir sem fyrir samsærinu höföu gengist
dreiföu sér nú út á meöal fólksins, og haföi hver
einstakur þeirra sitt verk að vinna. Sjátfur stóð
eg afsíöis upp viö stólpa og Steinitz ekki langt f
burtu þaðan; og þegar prósessían fór fram hjá,
var sagt í dimmum rómi skamt frá mér:
„Áhrifamikil viöhöfn, prinz. “
Eg litaðist um og þóttist þekkja liölega, stór-
sl*®rna andlitiö á Praga frá Korsíku, og hrafn-
svörtu augun hans sem störðu á mig gegn um
grímuna.
„Sérlega áhrifamikil. Flver eruð þér?“
spuröi eg gætilega.
,,Eg ber verkfæri iðnar minnar, “ svaraöi
hann og bar hendina aö svcröinu. ,,Og eg þarf
nauösynlega aö fá vinnu. “
,,Því-eruö þér hér?“
,,Eg er a5 vissu leyti póstur—eg kem meö
frettir af póstinum. “
Eg skildi oröalcik þennan og var nú viss
um, aö þetta var Praga.
,,Og hvaö er aö frétta?“
,,Alt hiö bezta, nema aö einu leyti. “
Málrómur hans geröi mig órólegan.. Viö
drógum okkur út úr mannþyrpingunni, og meö-
an viö stóöum þar spölkorn hvor frá öörum sagöi
hann mér hvaö gerst heföi.
,,Þessi Clara er reglulegur djöfull, prinz, og
viö veröum aö gæta okkar fyrir henni. Hún hat-
j ar yöur og er bæöi meö og móti í máli þessu. “
,,Hvað eigið þér viö? Talið svo eg skilji.
j Hvar er Marx hertogi?“
,.Á vísum stað, þar sem enginn finnur hann.
Drukkinn eins og kristnum hertoga sómir að
vera, og vínið, sem vatninu var breytt í forðum,
hefði ekki getað gert hann ölvaöri. Hún tældi
hann út til Spenitz og ók ein með honum til húss-
j ins í Friessen þegar hún var búin að gera hann
j viöskila viö þjónana“—viö höföum fengið hús
þetta handa honum, á afviknum staö urn fimtíu
! mílur frá borginni—. ,,Hann heföi fariö ver-
öldina á enda í því skapi' sem hún haföi komiö
honum í, og mér var meira og meira dillaö viö
hverja míluna sem viö fórum. “
,,Yöur! Hvaö voruö þér aö gera þar?“
spuföi eg forviöa.
,,Eg var náttúrlega ökumaöurinn. Viö
kæröum okkur ekki um neina þjóna—þaö var
ekkert pláss fyrir þá—og þegar komið var á staö
frá Spenitz, þá heitstrengdi eg aö koma honum
alla leiö þó eg yröi að rota hann til þess. Þaö
veit Bakkus, aö hann er asni!“
„Haldið áfram meö söguna, maöur, “ sagöi
eg óþolinmóðlega. ,,Eg vil fá aö vita hvaö þér
óttist. “ .
,,Hann var auösvefþur emi og lamb, tók þaö
einungis fram viö og viö, aö hann mætti ekki
veröa lengi og yröi að komast til Munchen í kveld;
en hún svaraði öllu slíku meö kossum og þá varð
hann ánægöur eins og drukkiö fífl. Viö náöum
til Friessen, og þk byrjaöi leikurinn. Meöan
þau voru aö eigast viö inni í húsinu tók eg ak-
týgin af hestinum, söölaöi hann og reiö spölkorn
í burtu. Eftir hálftíma reið eg í loftinu heim aö
húsinu, alveg eins og eg hefði veitt þeim eftirför
alla leiö frá Spenitz, hljóp rakleiðis inn til þeirra
með brugðið sveröiö, formælti og hótaöi aö reka
hann umsvifalaust í gegn. “
,,Og?“
,.Þaðer heilmikið upplag af bleyöuskap f
þeim litla búk. Hann nýtur of mikilla gæða í
heiminum til aö vilja yfirgefa hann, býst eg viö,
því hann þorði ekki einu sinni aö bera fyrir sig
næga vörn til þess Clara gæti gengiö á milli.okk-
ar. Hún féll á kné og baö þess með uppgeröar
ákafa, aö við létum enga blóðsúthelling veröa.
Eg var hinn óöasti, en lét þó tilleiöast aö gefa ó-
verunni líf; en eg neyddi ofan í hann drykk, sem
geröi hann ósjálfbjarga og heldur honum í skefj-
um tólf klukkutíma eða lengur. Síöan batt eg
hann, lét upp í hann ginkefli og lokaði hann inn
í klefa neöanjarðar. Viö getum geymt hann þar
heilan mánuö eöa lengur ef þörf gerist, án þess
nokkur sál viti, nema ef—“
,,Nema ef hvaö?“ spuröi eg.
,,Nema ef hin ástkæra Clara skyldi finna
upp á því aö segja frá.öllu. “
,,Eruö þér hræddur um það?“
,,Eg veit ekki hvaö hún ætlar sér eöa hvaö
hún vill. Hana langar bæöi til aö hjálpa mér
og vinna yður tjón; og eg veit ekki, hvort ofaná
veröur aö lokum. Hún hefir nú gert þetta fyrir
mig, en nú þegar það er búið væri rétt eftir henni
aö snúa viö blaðinu og reyna aö gera yöur ilt á
einhvern annan veg. Eg get ekki ábyrgst hana;
og eg áleit réttara aö segja yöur þaö.“
,,Séuö þér hræddur um, að hún segi hvar
hann er, þá skulum við senda þangaö nú í nótt
og láta skifta um staö. “
,,Eg get ekki ímyndað mér þaö, vegna þess
það væru svik gagnvart mér. Eg er meira aö
segja viss um hún gerir þaö ekki. Hún er farin
aö þekkja mig, og eg hét henni því, aö ef hún
geröi neitt slíkt, þá skyldi eg hefna'þess grimmi-
lega á henni og hertoganum. Eg skal líka gera
þaö, “ urraöi hanu og formælti.
,,En hvað óttist þér þá?“
,,Hún er ko'min hingaö til Munchen í kveld
í einhverjum vissum erindum; og meö því hún er
mikiö innundir hjá Ostenburg-pakkiiíu og þaö
ber traust til hennar—þaö er í gegn um hana
sem mér hafa borist mestar fréttirnar—þá meg-
um viö búast viö því, aö hún veitist aö yöur á.
einhvern hátt til þess húti ekki veröi grimuö um
aö hafa tælt hertogann. Þér vitið því á hverju
þér megið eiga von. “
,,En sé hún aö hjálpa yður, hversvegna ætti
hún þá aö snúast á móti mér?“ spuröi eg undr-
unarfullur.
,,Af mjög eölilegri ástæöu. prinz—hún er
I kvenmaöur.
Það, aö eg ekki skildi samhengiö í þissu.
geröi mig ekkert rólegri yfir fréttunum, o< heföi
tíminn levft, mundi eg hafa beitt einhverri varúö.
En nú var þaö um seinan. Viö uröuin aö halda
áfram hvernig sem færi; því þeg-ir eg rendi aug-
unum til hápallskis, sá eg, aö ríkisafsölunin var
aö byrja, og snerum viö okkur báöir við til aö
sjá aöferðina.
i