Lögberg - 21.07.1904, Blaðsíða 8
LÖGBERG. FIMTUDAGlNN 21. JÚLÍ 1904.
Kæru
viðskiftavinír
Mig er a5 hitta fyrst um sinn
heima hjá mér aö 671 Ross Ave.,
og hefi eg Telephone í húsinu,
sem er nr. 3033.
Eg hcfi hús og lóöir til sölu
alls staöar í bænum á skilmálum
viö allra hæfi.
Eg útvega peningalán mót fast-
eignaveöi nú eins og undanfarið.
Eg tek hús og lausafé í eldsá-
byrgö hvai sem er í Manitoba og
Norðvesturlandinu. '
Bændur! vátryggiö hús yðar;
eg get gert þaö gegn- utn bréfa-
viöskifti. Eg treysti því, aö fá
aö njóta viöskifta jöar nú eins
og að undanförnu.
Arni Eggertsson,
671 Ross Ave.,
Telephone 3033. WINNIPEG.
Ur bænum.
Mr B. Olafson hefi gert samn-
ing við Mr. Goodall myndasmiö
aö fá lánaöa myndastofu hans
fyrir stuttan tíma til aö taka
myndir af löndum stnum. Til
þess aö sem flestir noti þetta
tækifæri ætlar hann aö selja $5
Cab. myndir fyrir $3 dúsíniö.
Þetta boT5 stendur ekki nema til
10. Ágúst, komið því fljótt meöan
þér hafiö tfma.
Goodalls photo sudio.
Cor. Main & Logan.
Northwest Hall, föstudagskvöldiö
22. þ. m.
prógram:
Samspii-—Anderson & Co.
Tala—W. Anderson.
Solo—Davíö Jónasson.
Taia—stud. Guöm. Einarsson.
Samsöngur—Söngfiokkur.
Tala—J. A. Blöndal.
Phonograph—J. Óíafsson.
Tala—Jóh. Bjarnason.
f okuðum tilboðum, stíluðutn til undirskrlfaðs,
*“* og kölluð ..Tender for ImirJ\gration Huilding.
VVinnipeg" verður veitt mðttaka hér ý skristof"
skrifstofunni þangað til á þriðjudag 2, Ágúst 1904.
J að þeini degi meðtöldum, um að byggja innfiytj-
1 endahús í VVinnipetí, Man. UppdrætMr og reglu-
gjörð fást og eru til sýnis hjá þessari stjórnardeild
1 og á skrifstofu Mr. J. E. Cyr, clerk of vvorks, Exa-
mihing VVarehouse, Winnipeg, Man.
| Þeir. sem tnboð ætla að senda, eru hér með látn-
ir vita, að þau verða ekki tekin til grcina nema
ncr tvö nnnnr ct-vrl-I-i olf Þau sén *eið a 1>ar lil ætluð eyðublöð og undirrituð
Og maSKe tvo onnur StykKl, alt | mc5 bjóðandans rétta nafni.
frítt, allir boönir ogf velkomnir. , Hverju tilboði verður að fylgja viðutkend banka-
| ávfsun, á löglegan banka. stvluð til ,,the Honou-
rable tlie-Alinister of Public Works," er hljóði upp
j á semsvarar tíu af hundraði af upphæð tilboðsins.
j Bjóðaridi fyrirgerir tilkalli til þess ef bann neitar
| aðAÍnna verkið eftir að honuin hefir verið veitfc
j það, eða fuligerir það ekki, samkvœmt satnningi
! Sé tilboðinifliafnað. þá verður ávísunin endursend
| Stjórnardeildin skuldbindur si& ekki til at taka
j Iægsta boði eða neinu þeirra.
j Samkvæmt skipun
fred gélinas.
• Secretary ánd acting Deputy Minister.
Department of Publlc VVorks.
Ottavva, 15. Júlí 1904.
Fréttablöð, sem bfrta þessa auglýsingu án heim
ildar frá stjórninni fá enga borgun fyrir slíkt.
Byrjar kl. 8. K<
og
miiö í tíma.
Nefndin.
(enskur)
verðijr haldtnn á Edward’s Hali.
á laugardagskveldiö 23. Júlí. Aö-
gaqgur fyrir karlm. 50C., kven-
fólk fær aðgang ókeypis.
Próf. Steingrími K. Hall hefir
boöist kennarastaöa viö College
of Music í Winnipeg. Sæti hann
boðinu þá vill hann gjarnan fá*
sem allra flest íslenzkt námsfólk
til kenslu í píanó og orgelspili.
Skriflegar fyrirspurnir viövíkjandi
kenslunni má senda honum í P
O. Box 136, Winnipeg, og svar-
ar hann þeim öllum meö mikilli
ánægju. Æskilegt er, að sem
flestir þeirra, er hugsa sér að
njóta kenslu hans, gefi sig fram
sem allra fyrst.
Ohjo-ríki. Toledo-bæ. 1
Lucas County. \ /
Frank J. Oheney eiðfestir. a? hann sé eldri eig-
andinn ao verzluninni. sem þekt er með nafninu
F. J- Cheney & Co.v í borginni Toledo í áður j
nefndu county og ríki. og að þessi verzlun |
borgi EITT HUNDRAÐ DOLLARA fyrir hvert
einasta Katarrh tilfelli er eigi læknast með því j
að brúka Halls Cat-arrh Cure.
FRANK J. CHENEY.
Vndirskrifað og eiðfest frammi fyrir mér 6. des-1
ember 1896. A. W. Gleason,
[L.S ] Notary Public-1
H alls Catarrh Cure er tekið inn og , verkar bein.
n is á blóðið og slímhimnurnar f Ifkamanuro.Skrifí |
o eftir gefins vottorðum.
Til íslendinga
í Winnipeg.
COMMONWEALTH
SKÓBÚÐIN . . . .
Vill sérstaklega vekja at-
hygli á sér meöal Islendinga
hér í bænum. Komið og
finnið okkur. Viö skulum
Viö höfum eins góö kjör aö
og skó handa körlum, konum
lýsa vörunuin fyrir yöur.
bjóöa, .hvaö snertir stígvé
og börnum eins og þeir sem bezt gera, og betri en flestir
aörir.— t
VERDIÐ ER SANNGJARNT.
„ ---- -----i
Vér búumst viö aö viðskifti viö oss muni reynast svo
Vel aö vér náum tiltrú yöar og viðskiftum.
GALLOWAY & CO.
Munið eftir staðnum 524 Main street.
L;
G i N PIL L S við nýrnaveiki.
Hver pilla lietir inni aA halda jafngildi hálfrar annarrar únzu af
bezta Hoband Gin. auk annarra dýrmætra efna, sem gerir þær að
hinu bezta meðali við nýrnaveiki. sem fáaniegt er. Við gætum
hæglesa fylt margar blaðsíður með vottorðura um hin undrunar-
legu áhrif þeirra. en við viljum gera enn betur: Við bjóðum að skila
peningunum aftnr e£ pillnrnar ekki lækna. Svo er ekki þörf á vott-
ordum. Allir. sem bjést af nýrnaveiki, munu fúsir að reyna þær,
þegar við bjóðum slíka trygg’iugu. Lækni piilurnar ekki, skilum
við andvirðinu aftur. Þaö er regla vdr. 50 cent. askian eða 6 öskj-
ur á $2.50 hjá lyfsölum e’a hjá The OLE DRUO CO., W'innipeg.
TILKVNNING.
Hér meö tilkynnist, aö félags-l
skapur sá, er undirritaöir hafa
haft meö sér, sem landsölu og
fjármála agentar og boriö hefir
naíniö ítggertson & Bildfell, hefir
nú upphafinn veriö meö samþykkij
beggja hlutaöeigenda.
Winnipeg 14. Júlí 1904.
A. Eggertson,
J. J. Bíldfell.
Munið eftir
kjörkaupunum hjá Stefáni Jóns-|
syni; þaö ódýrasta gengur fljótt
út, fólkinu þykir varan ódýr eins
góö og hún er; alt af ýmislegt
niöursett qf ágætis varningi, svoj
sem:
Silki, Sumarhattar,
Prints, Muslins og
ljómandi silkitreyjur.
Komiö og skoöiö þær áður en þiö|
fariö annað. Notiö tímann vel,
hann líöur fljótt og kjörkaupinl
taka enda hjá Stefáni Jónssyni á
noröausturhorni Ross og Isabel,
sem allir þekkja.
Tvo kennara
óskar Giinli skólahéraö nr. 585 aö|
fá frá 1. Sept. 1904 til 30. Júní
1905, í*io,mánuði. Annan meö |
^yrstu kennara einkunn og helzt
karlrnann og hinn meö aöra eink
unn, helzt kvenmann. Umsækj-
cndur tilgreini hvaöa æfingu þeir
hafa sem kennarar og hvaöa kaup
þeir vilja fá. Tilboðum veröur
veitt móttaka til 20. Agúst n. k.
af undirrituðum.
B. B. Olson,
Skrifari og féhiröir,
Gimli S. D. nr. 585.
» KÆRU LANDAR £
TjEGAR ÞÉR KOMIÐ til bæjarins um sýningarleytið þá
hafiö það meö á íeröaáa tluninni, að koma í búð Th.
Johnson, 292þj Main St. Hann sýnir þar margskonar varn-
ing, sein ekkert kostar aö sjá og lítiö að eignast, svo sem: j
Gull-úr, silfur-úr, giftingahringi, steinhringi
fyrir konur og karlao.fi., o.fl., sem hægra er aö sýna en
segja frá. —Bæjarmeun þarf ekki aö minna á að koma. Þeir
vita hvar þeir fá beztu kaupin.—Viögerðir allar afgreiddar
fljótt og vel. —- Svo sjáumst viö um sýninguna.
OddsoD. Hanssos og Vopni i
Landsölu og fjármáia agentar.
55 TriliHnt Bldg.
Tel. 2312. P. 0. Box 209.
öe Laval skiivindur.
Hin létta Vindmylna
og létta
EMPIRE SKILVINDA
Standa 'í fremstu
röö og þafa vfir-
buröi yfiraltannað
af sömu tegund.
Ef þér þarfnist vind-
mylnu eða'; rjómaskil-
vindu, sem vel eru gerð-
ar, sterkar, einfaidar og
endingargóðar, þá finnið
fæst ef ófkað er.
okkur. Verðskrá
L
I O. G. T.
Útbreiðslufundur sá sem stúk.
Hekla og Skuld ætluðu aö hafa
29. f. m., en fórst fyrir af vissum
ástæöum, veröur nú haldinn á
Einnig búum við til sögunarbekki. kvarnir,
vatusker af öilum stærðum úr stáli, tré og járni;
vatnsdælur, vatnsstokka fyrir gripi o fl.
Skoðið Empire skilvindurnar, sem við sýnum á Dominion-sýningunni, og
fáið yður einn af menjagripum okkar; og ef tér viljið sjá eitthvað aunað
af því, sem'við búum til, þá heimsækið okkur á skrifstofu okkar.
THE ONTABIO WIND ENGINE & PDMP C0„
Z<lmltecl
108 RINCES8 STREET,
Til söiu eða Ieigu.
Viö höfum verið beðnir að leigja
eöa selja búgarö meö öllum bús-
gognum og lifandi pening. Bú-
garður þessi liggur að austan
verÖu á Rauðártakkanum belnt
á móti Indian iðnaöarskólanum 7
mílur frá pósthúsi Winnipeg borg-
ar þaö liggur upphækkuð malar-
borin braut alla leiö heim aö landi
þessu. Þaö er hægt aö komast
aö mjög góöuin skilmálum meö
eign þessa. Eigandinn er háaldr-
aöur (83 ára) og vill því losna við
allar áhyggjur þessa heims og lifa
rólega í ellinni!
ODDSON, HANSON& VOPNI
MOXTREAL
KEW
Undirstaðan undir velmegun
rjómabúanna.
Að kaupa skilvindu er búhnykkur og má álíta
að peningai nir, sem til þei-ra kaupa er varið, gefi
frá 15 50 prct. af sór. miöað við þaö þegar gamia
mjólkurmeðferðin er viðliöfð
Þegar þaðer aðgæit að De Laval skilvitídur,
sökum þess hve vandaðar þær eru. ecdast heilan
mannsaldur, þá er ekti auðvelt að benda á arðsam-
ari hátt fyrir bóndann að verja peningum en að
kaupa De Laval skilvindu.
Komið cg sjáið skilviiidurnar okkar á sýning-
unni í Winnipeg í sumar. Það skal gleðja okkur
að sýna yður þær. Maður sem talar íslenzku verð-
ur þar af vorri hálfu.
The DeLaval Cream Separaiop Co
248 Dermot Ave., Winnipeer IVian
TORONTO PHILADEI Pi .í A
YORK CHICAGO SAK í RAKCISCO
llaple L^af Renovatiag Works
Við lireinsum.-þvoum. pressum og
gerum víð kvenna og karlmanna fatn-
að.— Reynið okkur.
Í25 Albert St.
Beint A mðti Centar Fire Hall,
Telephone 482.
Carsler & Co.
Hiss Bain’s #
H. B. & Co. Búðin
IIII III'PPV
i!l Hiliiii U 111
í
545 flain Street
f Fal
t F ju
llegir og ódýrir hattar.
jnðrir hreinsiðar, litaðar og’
hiöktar.
|^454 Main St.
Beint á mdti
pósthúsinu.
nu. w
ftmtSS&Z*£2ŒSE&S3S£22Z;éSP
!S K1S-3S33
.■
Efni í
Snmarkjóla
Ný, létt, grá, heima-
unnin kjólaefni og
Tweedsaf ýmsum litum
í sumarkjóla og pils á
650, 750, $1 og $1.25 yd.
46 þuml. breiö Voiles,
svört og mislit
Sérstakt verö 75C. yd.
Svart Cashmere Reps,
Satin Cloth,
Soliel,
Ladies Cloth
og Serge
Svört Canvas Cloth og
Grenadines
35c, 50C, 75C, $1 yd.
LEÍRTAU,
GLERVARA,
SÍLFURVARA
POSTULÍN.
vörur.
Allar tegundir.
CARSLEY&Co.
3AA MAIW STR.
ALDINA
SALAD
TE
MIDDAGS
VATNS
1 er staðurinn þar sem þér fáið Muslins,
1 nærfatnað, sokka og sumar-blouses,
með bpzta verði eítir gæðsm.
Við höfnm til mikið af Muslins af
ýmsri gerð, og einnig flekkótt Muslins
yoil s' m ea mjög hentugt í föt umfh'ta-
timann. Eennfremur höfum við Per-
sian Lawn með mislitum satin röndum
Verð frá 12£c. til 60c. pi yds
Sokkar:
The Perfection og Sunshin tegund-
irnar eru þær beztu sfem fást Við
þurfum ekki að mæla fram með þeim.
Kaupið eina og berið þá saman við aðr-
ar tegundir, og vír erum sannfærðir
um að þár munuð eftir það aldrei kuapa
sokka annars staðar en í H. B. & Co’s
búðinni. Fjöimargar teguir.nd Verð
tré 20c, til 75c, ]>arið.
Kvenna-nœrfatnaöur-
^ ið höfuili umboðssölu hér í bæn-
á vörum „The Watson’s Mf’g,“ félags.
- ins. og er þíið álitið öllum nærfatnað-
|l betra. Vió seljum aðeins góðar vöruri
|S Mikiðtilaf hvítum pilsum, náttserkj-
|«j ttm o, s Jfrv. Verð frá lOc. til $1,75.
11 Sumai' blouses.
1| Þegar þér ætlið að fá yður fallegar
|J blouses þá koniið hingað. Sín af hverri
S1 tegund bæði kvað lit og snið snerti.
SjS Fiestar þeirro. eru ijómaudi fallegar.
Verð frá $2,00 — $12,00.
Henselwood Benidickson,
SSe Co.
G-lon Idojl-o
Hnífar
Gafflar
Skeiðar o. fl.
hvað er um
Verzlið við okkur vegua
vöndunar og verðs.
1 Rubber 51öngur
Tími til að eignast þær er NÚ.
Staðurinn er
RUBBER STORE.
y
1
I
lí • Þær eru af beztu tegnnd og verðið eins
rsatadar. £
sem óskast.
§ | °S nokkursstaðar. Hvaða lengd
Gredslist iijá okkur um knetti og
; önnur áhöld fvrir leiki. Regnkápur
olíufatnaður. Rubber skófatnaður og
allskonar rubber _ varningur, er vana
R| !ega fæst í lyfjabúðum.
\ Porter & Co. 1
368—370 Main St. Phone 137. .?
| ChinaHail, 572MainSi,l| c. C. LAING.
-* 7 Phone 1140.
BUiBlE01£a9SS99ES0niiSiBS9Sii%USiaia
243 Portage Ave. Phone 1655.
Ssx dyr austur frá Kotre Datne Ave
\»/
\t/
\»/
\l/
\»/'
V/
\l/
\l/
\|/
V/
vi/
¥
\i/
\»/
\»/
I
I
\»/
\r/
Tlie líoyiil ITiruiliire Poni|iiiiiy
298 Main Str., VVinnipeg.
Áöur ....
The C. R, Steele Furniture Co.
Húsbúnaöur segir til hvernig hann er geröur
þegar hann er reyndur. Sá húsbúnaöur, sem viö
seljum. er geröur úr vel urtdirbúnu efni, vandaöur
og endingargóður. Sérlega vandaður er $16
tm
sem viö seljum á SKL95, mjög fínlegur og
og eigulegur. Auðvitað höfum viö alt er aö hús-
húsbúnaði lýtur, frá beztu verksmiðjum. Komið
og taliö við oss. Engar áhgggjur út af fjárskorti.
t
TheRoyal FurnitureCo.,
298 Main Str., WINNIPEG.
\/
T
W
\»/
\»/
w
f
\/
\»/
f
T
\»/
\»/
\/
\í/
f
\/
\»/
T
\»/
9
WINNIPEG.