Lögberg - 21.07.1904, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. JÚLÍ 1904.
7
MARKAÐSSK ÝJtSLA.
[Markaðsverð í Winnipeg 9. ]úlí 1904,-
Innkaupsverð.]:
Hveiti, i Northern. • . $°. 9° /\
>» 2 i > •••0-8 7lÁ
>» 3 > > 83^
>» 4 »> ••• 7S'/2
Hafrar, nr. i
,, nr. 2 • . .350—38c
Bygg, til malts
,, til fóöurs .. .. .. . 39c—40C
Hveitimjöi, nr. i söluverö $2.45
,, nr. 2.. “ .... 2.30
,, nr. 3 .. “ .. .. 1.80
,, nr. 4_.. “ .. .. 1.30
Haframjöl 80 pd. “ ■ • • • 2.25
Úrsigti, gróft (bran) ton. . . 18.00
,, fínt (shorts) ton ... 19.00
Hey, bundiö, ton.. 8.00
,, laust, ,, .. . .. $8-10.00
Smjör, mótaö pd. . . 17 J4c-i8^
,, í kollum, pd. I3C-I5
Ostur (Ontario).. .. 9'Ac
,, (Manitoba) ..
Egg nýorpin 14C
vöSva fæst aldrei sé skepnan ekki
vel alin, og af of feitum gripum
doliars virði. En vari skal tekinn
fyrir því, aS fara ekki dgætilega
verfur kjötið aldrei heldur bezta meS brennisteinssýruna áSar en
,, í kössum.................
Nautakjöt.slátrað ( bænum 8þ^c.
,, slátrað hjá bændum . . .7/c.
Kálfskjöt................. 9C-
Sauðakjpt................. ioc.
Lambakjöt.................. 15
Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 6ý(c.
Hæns....................... 12/c
Endur........................I3C
Gæsir....................... 1 ic
Kalkúnar.................1 5C_17
Svínslæri, reykt (ham) 9/-l3c
Svínakjöt, ,, (bacon) .11 c— 13 ýá
Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$ 1.70
Nautgr., til slátr. á fæti 2/C-3/
Sauðfé ,, ,, .. 50
Lömb ,, ,, 5C
Svfn ,, ,, .. 4?4c
Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35_$35
Kartöplur, bush............ 70C
Kálhöfuð, pd................37ÍC
CarrM*, b.jsb.............75c_90
Næpur, bush..................40c
Blóöbetur, bush. . .......60C-75
Parsnips, bush...............75°
Laukur, pd. . ...............4/c
Pennsylv.-kol (söluv.)ton $11.00
Bandar. ofnkol ,, ,, 8.40
CrowsNest-kol ,, ,, 9.00
Souris-kol ,, ,, 5-00
Tamarac (car-hleðsi.) cord $4.50
Jack pine,(car-hl.) c.......4.00
Poplar, ,, cord .... $3'25
Birki, ,, cord .... $5-5°
Eik, ,, cord $5.00-5.25
Húðir, pd.................4C—6
Kálfskinn, pd.............4C—6
Gærur, pd.................4—6c
UM SLÁTURGRIPI.
Bezta tegund af kjöti fæst aldrei
at’ mögrum gripum. þeir verða að
vera í sæmilega góðum holdum, til
þess að kjötið geti verið nægilega
v k amikið og bragðgott. Eftir
því hvað gripurinn er í góðum
holdum, án þess þó að vera spikað-
ur, fer það hvað'kjötið af honum er
bragðgott og vel hætílegt til mann-
eldis. Fitan er hreint ekki nauð
synleg til þess að kjötið sé heilsu-
samlegt. Hitt er aftur á móti
bráðnauðsynlegt að gripuriun sé í
alla staði vel hraustur og frískur.
það er ekki hyggilegt að slátra
grip, sem farinn er að leggja af.
Yöðvarnir eru þá rniklu þyrrnari og
vökvaminni og kjötið verður j e s
vegna seigara og þurrara. Hið
gagnstæða á sér stað, þegar grip
urinn er að fitna, og & framfara-
skeiði.
Gæði kjötsins eru að raiklu leyti
komin undir því éstandi, sem grip
urinn er í þegar honum er slátrað.
Samt sem áður má næstum ganga
að því visu að bezta tegund af
kjöti fæst aldrei af gripum, sem
kvaldir hafa verið í uppvextinum,
þó þeir séu fitaðir síðar meir. Hin
æskilega samblöndun fitu og
tegund.
Aldur gripsins hetí áhrif bæði &
smekk og gæði kjötsins Allir vita
að kjöt af göralum grpum er seig-
ara en af ungum. Kjöt af mjög
ungum grip nn ernldiei vel smekk
gott og æt!ð kvaplegt. Af göml-
um nripum vel fituðum og hraust-
um verður betra kjöt en af unguni
grip, seaa ekki er í góðu stundi.
þegar nautgripir eru orðnir átjún
eða tuttugu mánaða gamlir eru
þeir orðnir vel hætír til skurðar
hafi verið vel farið með þá. þó tr
kjöt af slfkum gripum aldrei fuil-
komlega smekkgott. Bezterkjöt-
ið af gripum frá tuttugu til fjöru-
tiu mánaða gömlum. Kjöt af kálf-
um er bezt þegar þeir eru kring-
um t'u vikna gamlir, oghafageng-
ið undir. Svínum má sláfera á
hvaða aldri sem er eftir að þau eru
orðin sex vikna gömul, en ábata-
vænlegast er að slátra þeim ekki
fyr en átta til tólf mánaða gömlum,
og úr því á hvaða aldri sem er
Lömbum ætti ekki að slátra yngri
en tveggja eða þriggja mánaða
gömlum. Kjötið af sauðfó er bezt
áður en það er orðið tvævett.
Engri skepau, sem á að slátra
ætti að gefa fóður í tvö til þrjú
dægur áður. Að öðruui kosti er ó-
mögulegt að blóðæðarnar tæmist,
eins nákvæmlega og þörf er a, þeg-
ar slatrað er. Vatn, aftur á móti
má gefa henni á því tíœabili eips
mikið og hún vill drekka. Sé
ekki þessa gætt verður kjötiðrauð-
leitt og ó&litlegt. Vatnsgjöfin hef
ir það í för rr.eð sér að kjötið verð-
ur litaríallegra og heilnæmara.
Meðferðin á skepnunni, um það
leyti sem henni er sBtrað, hefir
mikil fthrif á hversu vel kjötið af
henni geymist. Hvernig sem á-
stendur ætti ekki að slátra nokk-
urri skepnu undir eins eftir lang-
an rekstur, eða þegar hún er ny;bú-
in að hlaupa harðan sprett. 'Kjöt
af skepnu sem slátrað er heitri eða
sveittri, er vanalega fölt á lit og
súrbragð eða lágnunarbragð verð-
ur að því eftir þrjá eða fjóra daga.
Aðferðin til þess að kjötið verði
eins gott og kostur er á, er því
innifalin í:
hún er uppleyst eða blönduð með
vatninu. Óuppleyst brennisteins-
sýra étur sundur fatnað manns og
brennir hörundið þar sem hún
kemur við
Eignist
heimili.
Fallegt Cottage á
á $1200.
Toronto Street
Kaupið ðdýra lðð med vægum
skilmálum og eigið hana fyrir heimili
yðar.
Lóðir í Fox-t Rouge með fallegum
ti'júm, nálægt sporvagni á $85 til $125
hver.
Haittur hitatímans.
Fleiri börn devja um heitustu
sumarmánuðina en nokkurn ann-
an tfma ársins. þá er það að
maga- og nýrna-veikin kemst á| -----
hæsta stig, og þó ekki sé dresið j Tvær lóðir á Dominion St. á $275
lengur en fáeinar klukkustundir út í hönd fyrir báðar, hin édýrus'.u i
að brúka rneðul gegn henni, getur bænum,
si dráttur orðið orsök í dauða! ----
barnsÍDS. JtSaby’s Own Tablets eru I 240 ekrur af bættu landi i grei d
bezta meðalið í heimi til þéss bæði jvi® ÚVinnipeg á $10.
að týTrirbyggja slika sjúkdóma og 1 , ~ '
lækna þá þegar þeirra verður vart ' Lóðlr viðsvegar í bænum og bú-
Hver einasta móðir ætti jafnan að iarðir 1 öllum sveitum -Nanitoba
hafa þær við hendina. Séu þær ’
gefnar inu í tíma frelsa þær oftastj
lif barnsins Mrs. Arthar Cote, j
St. Fortunat Que., segir: „Barniðj
mitt þjáðist mjög af niðurgangi og |
nýrnaveiki, en eftir að eg fór að j
gefa því Baby’s Own Tablets hefir j
því batnað aigerlega, og er núj
heilsugott og fer vel fram.“ þess ■ j
ar Tablets innihalda engin skaðieg j
efni, og það er ohætt að nota þær
handa nýfæddum eins og eldri ]
börnum. Seldar hjá öllum lyfsöl
um, eða sendar með pósti, fyrir 25 I
cents askjan. ef skrifað er beint til
,.The Dr. Williams’ Medicine Co.,
Brockville, Ont.“ u
C. W. STEMSHORN
FASTEIGNASALAK
652}^ Main St. Phone 2963.
W. C. Sheldon,
LANDSALI.
511 Mclatyre t Block,Á' '
jWINNIPEG.
Aðal-staðurinn til þess að kaupa á
byggingaidóðir nálægt C P R verk-
stæðunum.
Lóðir á Logan Ave., sem að eins kosta
$125 hver.
Lóðir á Ross Ave og Elgin Ave á $60
og $80 hver.
Tíu ekrur hálfa aðra mílu frá Loui-
brúnni' Ágætur staður fyrir gai’ð-
yrkju, á $180 ekran nxi sem stendur
Fjðrutíu og sjö 34_scctions i: Indian
reserve, 100 A, Assiniboia
Lönd til sölu i Langenburg, Newdorf,
jKamsack. Lost Mountain og Mel-
fort héruðunum.
N 3á úr sec. 32. 29. 21 W., 200 yards frá
Ethelbert, >Ian.. loggahús, fjðs,
kornhlaða, góður brunnur, fimtíu
ekrur ræktaðar, 20 ekrur með skógi
hjá Fork ánni, að eins stuttau tima
á $10ekran. J út i hönd, afgaxig
ui’inn sii-átt og smátt.
G4KES LANDCO.,
1:
Að skepnan fái ekkert fóður
alt að þremur dægrum áður en
henni er slátrað, en nægilega
mikið af góðu vatni að drekka.
Að varlega sé farið með hane,
og hún ekki rekin hart rétt
áður en henni er slátrað.
Að hún fái nægilega hvlld áður
en henni er slátrað, ef komið er
með hana einhverstaðar að, svo
hún hvorki sé sveitt né þreytt.
* HÆ NiiTLA A'ÓLÉRA.
Til þess að koma í veg fyrir að
hænsnin fái þennan kvilla, er eftir
fylgjandi aðferð tolin næstum ó-
yggjandi:
þremui' pundum af brennisteins-
sýru er blandað saman við fjöru
tlu gall. af vatni (eða, í minna
mælj, \ pd. af brennisteinssýru í
3Í gall. vatns) og hænsnahúsið
þvegið úr blöndunni hátt og lágt
Fyrat verður að uioka húsið ov;
þríta eins vel og hægt er, <
stökkva s(5an og skvetta blönd-
unni vel og nákvæmlega í hvern
krók og kyrna. Eu þessi þvottur
kemur ekki að fullum notum nema
húsið só vel ræstað. Iðulega þaif
að skifta um heyið eða hálminn
hreiðrumim í húsinu þv! þar er
oft aðalgróðrí>rs’‘i'S s >ttkveikjuefn-
isins Séu hreiðuvkassarnir vand •
lega þvegnir úr þessarri blöndu áð-
ur en hænsniu fara að verpa, og
svo hreinsaðir við og við og blön !-
unni stökt um hreiðéin mun ekki
bera mikið á veikinni. Brenni
steinssýran er mjög ódýr. Pundið
af henni kostar oftast ekki nema
25 cents. Heiltunnaaf ofannefndri
Látið hreinsa
Gólfteppin yðar
- hji
RICH ARDSON,
TeL 128. Foi't Street.
Við fiytjunx or Keynuim hús-
búnað.
GARRUTHERS, JOHHSTGN
& BRADLEY,
Fasteigna og fjármála-
aígeutár 471 Main
St. Teleplione 4 >.
555 MAIN
KomiS og finnið
ST.
okkur ef
AIexauder,Grant og Simmers
Landsalar og fjármáia-agentar.
535 .llain Strect, - Cor. Jamts St
Á móti Craig’s Dry Goods Store.
Eftirfarandi skrá er yfir marcar af
beztu lóðunum milli Portage"Ave og
Notre Dame ave. Þessar eignir eru
óðum að stíga í verði. Að ári verða
þær að minsta kosti J dýrari,
Á Banning St , næsta block við
Portage Ave,<25x100 feta lóðir á $175
hvei.
Á Lipton St. skamt frá Notre Dame
og framhlið móti austri; $25 út í hönd,
afgangurinn með lxægnm kjörum, mán-
aðarborgun; vatn og sausrenna verður
sett í strætið í haust.
Á Home .St„ skamt frá Notre
Dame, 25x100 feta lóðir á $250 hver.
Góðir skiimálar. Stræt’.ð er breitt.
Tox'onto St, milli Sargent og Ell’ce
25 feta lóðir á $825. $50 borgist niður,
hitt eftir samningi. |
Á Toronto st. — 25 feta lóðir á $325.
$50 út f hönd.
Victor St nálægt Noter Dame Park
25 feta lóðir á $3oOhver. Beztu skilmál-
ar.
Jlunið eftir þvi, að við útvegum lán,
sem.afborgist mánaðarlega eða tvisvar
á ári, með lægstu rentu. Tveimur
dögum eftir að um lánið er beðið fá
menn að vita hvað raikið lán fæst.
Við seijura eldsábyrgð með góðum
kjörum. Finnið okkur.
Stanbridge Bros.,
FASTEIGNASALAR.
TIL VERKAMANNA. $10 00 út i
hönd og $5.00 á mánuði.rentulaust
gei’ir þig að eiganda að góðri og
þux-ri lóð nálægt nýju C. P. R.
verkstæðunum. Við selju «' þess-
ar lóðir íujðg ódýrt. Komið sem
fyrst. áður en þær eru útseldar
Við seljunx mikið af þeim daglega.
Á Chestunt Ave, Block rétt hjá
age Ave. 8. lóðir á $15,00
Verður bráðnm $20 virði.
Port-
íetið.
ÁjCharlotte St. 41 fet n eð býegingum
á. Gott vöruliúsastæði $100 fetið.
þér viljið kaupa-lóðir á
LANGSIDE,
FURBY,
* SHERBROOK,
MARYLAND,
AGNES,
VICTOR,
TORONTO,
BEVERLEY, •
SIMCOE, eða
HOME strætum.
Verð og skilmálarpivorufveggja
gott..
Opið^hjá okkur á hverju kveldi
frá kl. 7—9/2.
417 Main St.
“EIMREIÐIN”
‘ *’ hreyttasta og skemtilegasta tima-.
..v.ð á íslenzku Ritgjörðir, myndir,
sögur, kvæði. V'erð 40 cts. hvert
hefti. Fæst hjá n. S. Bardal og
J. S. Bargmanno fl.
I EF ÞER ÞL'RFIÐ að kaupa. selja
eða leigja hús þá komið til okkar, |
Carhuthers. John’Stok & Bradley.
er elz a fastéiguasöluvkrzlunin í
WINNIFEG.
Or. O. BJQRNSON,
6go Williarti Ave.
Opfice-tímar: kl. 1.30 til 3íog 7 til 8 e.h
Telkfón: 89.
Dp. m. halldorsson,
Klvez*, 2V
Er að hitta á hverjum viðvikudegi í
Graftpn, N. D., fi’á kl, 5—6 e. m.
Crotty, Love and Co.
LandsaJar, fjármála- og eldsábyrgðar-
agentar.
515 Miiiii Sf,
i'himc
l-H.
iUuuii m
Marl^et Square, Winnipeg,
Eitt af bpztusyeitingahúsum bæjarins.
Máltíðir seldár á ‘ióc hver $1.00 á
dag fyrir fæði og gott herbergi. Billi-
ardstofa og.sérlega vönduð viuföng og
vindlar. Okeypis beyrsla að og frá
j árnb r au tarstciðv u m.
MARYLAND ST. Nýtt hús með
nýjustn gerð. 8jö herbergi. \7erð
ur að seijast fyrir 1. Ágixst. Verð
að eins $2800.
WILLIAM AVE.: býtt hús með
nýjasta útbúnaci. Fimm svefn
herbergi. Verð 1000.
VICTOR ST.: Fjögur ný ’nós til
sölu. Sex heibergi. Verð $1600,
GLENWOOD, næst ivið Norwoocl,
fallegustu 50 feta lóðir með mikl
um trjám. Frá S‘2.50 til $10 fetið
Góðir skilmálar, Spyrjið yður
fyrir hjá okkur.
RAILWAY RAILWAY RAILWAY
Farseðlar er gilda fyrir eftirfylgjandi
RAILWAY
Eldsábyrgð seld, lán veitt. eignir
viitar.
SU!V1AR-SK£1VST!FEIBER
eiu nú til sölú hjá agentum Canadian Northern járnbrautaiinnar.
G. A. MUTTLEBURY
Telephone 2142.
Wi
uinipeg.
SHLRBROOKE STR fyrir norðan
Sargent, tvæv ágætar 50 feta lóðir
á $10.00 fetið.
YOUNG STR. fyrir norðan Sargent.
50 fet á $20.0u fetið
VICTOR »T. lóðaspilda á 12 OOfetið.
ELDSÁBó RGÐ fyrir lægstu borgun
PENINGAR lánaðir.
Dalton k Grassie.
Fasteign’sala. Leigui; innheimtar
Peiiinualiín, EldsábyrgG
48 í fVia!n 8ti
LAGLEGT C0 7TAGE á Eigin Ave.,
nálægt Nena St. fyrir $13(0.00.
Beztu kaup. Lóðin er $850 virði.
130 FET á Carlton og Broadway með
byggingum á ér gefa af sér $1260
árlega. Við gettim mælt með því
að kaupa eignina fyrir $12,5 0 eltir
því sem eignir seljast bar í ná-
gtenn'nu Hér er tækifæri fyrir
. einKvern að græða $4000 á6mán.
ROSS str.: Nýtizkuhiis með sjó
i J lieroergjum. Vcð $2
>600.
SEX GÓÐAR LÓÐIR
Avp.. hiar og þurrar.
ef tíjótt er keypt.
á Buriows
Verð $15,0
Því viljið þið vera'Nið borga húsa-
léigu. þegar ,,The Home Builders’
Ltd." býðst til að byggjc fyrir yður
þægileg hús eftir yðar eigin fyriisögn,
hvar sem þér óskið. Komid og lútið
okkur vita hvers þér þarfnist.
$30.50
LANDSALI.
Skrifstof'a yiir Iuiperial
Bank.
X
$27.50
»22,50
®21.50
■20.00
-16.25
■15.00
"lO.oo
S. W 36. 15. 3 E. — S. E. & E 4 of
S. W. 35. 15. 3 E, 400 ekrur af bezta
í sléttlendi, lítið eitt af smáskóg.
N. V of N. W. 2. 15. 3 E.
góður, svört gröðrannoíd
C. N. R. Winúipeg til Warroad, RainvRiver, Fort Frances,
Port Arthur, þaðan með gufubát til ísle Royale eða beint til
Duluth. Rúm og fæði. N P R eða G.N.R. frá Duluth til St
Paul cg Minneapoli^. Sömu leið til baka.
;C. N. R. Winnipeg til Warroad. Rainv River, Fort Prances,
Port Arthur. þaðan með gufubát um Isle Royale eða beint til
Duli th N.P.R. eða G N.R. frá Duluth til Sc. Paul, Minnea-
po is, Crookston, Emerson C.N.R. til Winnipeg.
Farseðlar fást livar sem er á ieiðinni og má byrja ferðina þar í
v hverja átt'ma sem vill, og enda á sania stað.
( C N. R. Winnipeg til Warroad, Rainy River, Fort Frances.
Port Avthur. Gufubátur með rúmi og fæði um Isle lioyaie eða
l beint til Duluth. , Sama leið til baka.
( C. N R. Winnipeg til Warrqad. Rainv River. Fort Franees,
I 'Port Arthur. Gufubátur Port Arthur tií Isle Royale.
v Sama leið tihbaka.
)C. N. R. Port Arthur eða Foit William til Kakabeka Falls,
Mine Centre, og Fort Frauces. Rainy Rivev Navigation Co.,
rúm og fæði, Fort Frances til Rat Portage. yfir hið fagra Rainy -N, w- ■*, 0f- ^ - °‘ W. 9 15. :> E.
Lake og Rainv River svæði. Sama leið til haka. - milur fra Clandeboye. Svört gróðr-
armo’d. smárunnar.
N. E. &
v Jarðvegur
sléttlendi.
W. 3 of 2 & E J of E 3 3. !6 3 E.
484 ekrur ágætt til gripa- og garðræktar
N. W &S. W. of N. E. 18. 15.
Slé.ta með smá runnum.
I E.
( C N. R VVTinnipeg til Warroad, Rainj' River og Fort Frances.
1 Rainy River líavigation Co , rúra og fæði með» Fort Frances
( til Rtyt Portage. Sama leið til baka '
í C. N. R. Winnipeg til Warroad. Rainy River og Fort Fiances.
I Rainy River Navigation Co.. íúmogfteði með frá Fort Frances
I til Rat Portage C. P. R. Rat Portage til W’incipeg.
1 Þessa ferð má einnig byrja á hinn veginn.
( C. N. R. Wiunipog-til Warroid, Rainy River og Rort Frances.
■] Rainj* River Navigation Co., Fort Frances til Mine Centre.
( Sama leið til baka,
Farseðiar til sölu til 15. Sept . sem gllda til 30 Sept. Staðnæmast raá hvar
. . sem vill á leiðinni. Farseðlar frá stöðum vestar ea Winnipeg verða seldir mtð
blöndu verour þanmg tæplega eina Sama verði að viðlögðu fargjaldi aðra leiðina frá þeim stöðum *il Winnipeg,
S. E. & E
Slægjulaud.
4 of S. W 10.
14Í 3 E.
N. 4 & S E. 21. 16. 3
gróðrarmold, nokkurar
timbur.
E. — Svört
slægjur cg
E' 1 38. 16. 3 E.
N. W. 15. 16. 3 E.
Söluskilmálar góð’r til bændá.
G. A. MUTTLEBURY.
Lev^is, Friesen og Potter
fi
u
C. P. R.
Yerkstæðin.
Ef þér viljið kanpa eignir fyrir sunnar
nýju C. P. R verkstæðin. þá kom-
ið inn á skrifstofuna okkar á Log-
an Aj-e., á horninu á Blalce St., á
kvö’din. Við skulum þásýna j’ður
eignirnar og segja j'ður verðið.
Við höfum gróðavænleg kaup á boð-
stólum á eignutn þar í nigrcnuinu.
Lewis, Friesen ogPotter
392 Main St.
Room 19.
Phone 2834