Lögberg


Lögberg - 21.07.1904, Qupperneq 4

Lögberg - 21.07.1904, Qupperneq 4
Jöglurg cor. Williaœ Ave.[& Nersa St. SainttiíJfg, Jítitn. M. PAULSON, Editor, J. A, BLONDAL, Bus. Mana^er. utanAskrift : The LÖGBERG PRINTING 6l PUBLCo. P. O, Box 136., Winnfpeg, Man. Finnar og Rússar. Eins og sagt hefiyverið frá í Lögbergi, var landstjórinn rúss- neski á Finnlandi, Bobrikoff greifi ráöinn af dögum, föstudaginn hinn 16. f. m., í þinghúsiuu í Helsingfors á Finnlandi. Finsk- ur maður, Schaumann aö nafni, hleypti á hann tveimur skam- byssuskotum, ööru f magann, hinu í hálsinn. Hinn ungi maöur, sem meö þessu atferli þóttist vera að vinna föðurlandi sínu hiö þarfasta verk, vildi ekki leggja sig undir bööulshendur rússnesku stjórnar- innar og skaut sig samstundis til bana, er hann haföi komiö ásetn- ingi sínum fram. Eins og flestum er kunnugt, var Bobrikoff greifi hinn mesti haröstjóri og tók ómjúkt á lands- lýönum á Finnlandi. Aö nátt úrufari er sagt hann væri dramb- samur og haröráður, — sann- ur persónugjörvingur rússnesks hrottaskapar. Óskir Rússakeis- ara um aö útrýma þjóöareinkenn- um og sérstööu Finna og láta þá renna algerlega inn í hiö rúss- neska rfki, framkvæmdi hann meö miskunarlausri haröýðgi, og særöi og espaöi hina frelsisgjörnu finsku þjóö á allan hátt, sem honum kom til hugar. Frá sjónarmiöi finsku þjóðarinnar og jafnvel ann- arra, er hér því ekki um annað en makleg málagjöldaö ræöa. En þessi viðburöur í Helsing- fors getur haft víötæk eftirköst í för meö sér. Rússar eiga nú svo í vök að verjast gegn Japans- mönnum, ér þeir. bíöa fyrir hvern stórkostlegan ósigurinn á fætur öörum, síðan stríöiö hófst, bæöi á sjó og landi, að þá skortir bæöi tíma og bolmagn til að halda í skefjum Finnlandi, Póllandi og hinum undirokuöu landshlutum sínum viö Eystrasalt. Hefji lands- lýöurinn þar nú alvarlega upp- reist verður þeim erfiöara fyrir en nokkuru sinni áður aö bæla slíkt niöur. Þar aö auki á harö- stjórnin,! sem viö völdin situr í Pétursborg, næga óvini og skæöa innan landamærasjálfsRússlands. Mundu þeir sízt skirrast viö, ef þeir sæju hinu núverandi stjórn- arvaldf og stjórnarfyrirkomulagi Rússlands hættu búna, að hafa hönd í bagga meö aö koma hvoru- tveggja fyrir kattarnef. Á Rúss- landi eru stjórnmálaflokkar, sem ekki einasta eru í hinir svæsnustu rífa niður það sem kirkjan og siö- menningin haföi bygt upp á liðn- um öldum, reyndi til aö drepa niður allar þjóöernistilfinningar Finna og uppræta alt, sem sér- kennilegt var fyrir þá, sem þjóö. Honurn var um aö gera aö bæla þá svo, aö þeir ekki stæðu feti framar aö neinu leyti, hvaö menn- inguna snertir, en hinn illa upp- lýsti rússneski almenningur. En í kyrþey hafa Finnar ásett sér aö sporna viö slíkri meðfer^ af hálfu Rússa, og í hverri bygö og borg hafa myndast menningarfélog, sem ekki einasta sjá um þaö, aö öllum finskum börnum sé kent aö lesa og skrifa, heldur er þar einn- ig leitast við aö opna augu ung- linganna fyrir því, hvern kjörgrip finska þjóöin eigi í eigu sinni, þar sem lúterska trúin er. At- hygli þeirra er þar einnig leidd aö ágæti sænskra bókmenta, er rúss- neska stjórnin hefir gert sér alt far um að svifta Finna tækifær- unum til aö færa sér í nyt. Þaö er alment álit meöal em- bættismanna-stéttarinnar á Rúss- landi, að á Finnlandi séu þaö að eins hinir svo nefndu sænsku Finnar, sem óánægðir séu meö eftir því ferðast tæpar níu mílur á klukkutímanum. Viö uröum öldungis forviöa á því, aö járnbrautarfélagiö skuli leyfa sér, eöa haldast uppi meö, svona lagaða meöferö á fólki, sem borgar fult fargjald. Eg hefi oft ferðast eftir" járnbrautum meö misjafnlega góöum útbúnaöi, en þetta er þaö langversta, sem eg hefi nokkurn tíma rekiö mig á af því tagi.' Eg settist á tal viö máls- metandi mann frá Winnipeg og snerist taliö auövitað aö ferða- lá'ginu, því aö um annaö var ekki talaö í vágninum. ,,Þetta er þaö sem Roblin- stjórnin og nokkurir vinir hennar kalla þjóöeign járnbrauta, “ sagöi maöurinn. ,,Þetta er hin svo- nefnda Roblin-járnbraut, og dá- lítið sýnishorn af því, hvernig flutningar mundu ganga ef járn- brautirnar kæmust í hendur aft- urhaldsstjórnar í landinu. Þar seiii þeir herrar hafa höndíbagga með járnbrautum er ekki nema um tvent að gera, annaöhvort svona óþolandi meöferö á fólki eöa þá tekjuhalla. Og hvað járn- braut þessa snertir þá er hún, eins og þú veizt, að því einu leyti eign fylkisins, aö þaö ábyrgist bætir til ef yfirstjórn Rússlands og það fyrir- komulag sem nú er, en hinir eig- skuldir hennar og inlegu Finnar séu aftur á móti | tekjuhalli verður. “ haröánægðir. En þetta er langt frá því aö vera rétt álitiö. Hinir eiginlegu Finnar eru um tvær miljónir aö .tölu, og þeir standa hlið viö hliö hinum tvö hundruð þúsundum sænskra Finna f bar- áttunni fyrir lútersku trúarbrögö- unum og siðmeDningunni. Á- greiningur um þjóöerið hefir ald- ekki járn- Meö því aö feröast, þó væri nema einu sinni, meö braut þessari, mundu þeir átta sig, sem látið hafa telja sér trú um ágætiRoblins-samninganna.og sannfærast um, hvaö miklu heppi- legra og betra er aö láta braut- irnar vera algerlega í höndum prí- vat félaga, sem bundin eru viss- rei komist þar að til þess aö spilla um skilyröum samkvæmt reglum samheldinu. Þaö er aö eins ör- þeim er Laurierstjórnin hefir fylgt lítill hluti landsmanria, nyrzt og austast á Finnlandi, viö landa- mæri Rússlands, sem hefir grísk- síðan hún komst til valda. Mér til dægrastyttingar leit eg í blaö af Montreal Gazette, sem kaþólska trú, en í heild sinni eru ; ]£ { auöu sæti nálægt mér, ogdatt Finnar, hvaö trúarbrögö og menn-! eg þar ofan á ritgerö um þaö, ingu snertir, Svíum eins skyldir ; hvað gersamlega ástæöulaust þaö og þeir eru Rússum fjarlægir. Til Lögbergs. Eg lofaöi aö senda Lögbergi nokkurar línur og láta það njóta þess ef eitthvaö fréttnæmt bæri fyrir mig á feröinni. En þaö má ekki búast viö miklu, því aö ferö- i í var ekki löng, einungis fimtíu og átta mílur meö járnbraut og tæpar tólf mílur í hestavagni, og flestir þeir, sem á vegi mínum uröu,voru Frakkar serrí skildu mig ekki nema af mjög skornum skamti, og eg ekki þá heldur. Klukkan 8 um morguninn átt- um viö aö leggja á staö frá Winni- peg, en lestin varö einhverra or- saka vegna síðbúin og lagði ekki I á staö út frá vagnstöðvunum fyr! en tíu mínútum seinna. væri, aö Intercolonial-járnbraut- in ekki skyldi borga sig. Varþar sýnt fram á, aö járnbraut sú lægi eftir góöu og byggilegu landi víöa og til góðra hafnarstaöa og ætti aö borga sig ef vel væri á haldið. Montreal Gazette er höfuöblaö afturhaldsflokksins í Canada og var auövitaö meö þessu aö reyna aö sanna, aö illri ráösmenskú stjórnarinnar væri um aö kenna, aö brautin ekki borgaöi sig síö- astliðið ár. En menn eru ekki búnir aö gleyma, hvernig sú ráös- menska var meðan afturhalds- menn sátu aö völdum. Þá varö stórkostlegur tekjuhalli ár eftir ár, en Laurier-stjórninni hefir þó hepnast að láta brautina því sem næst borga sig þegar ekki eru metnir vextirnir af fénu sem í brautinni og öllum útbúnaöi henn- | ar liggur. Þaö furöa sig sumir á Frá vagnstöðvunum og niöur aö brúnni, þar sem farið er yfir í*aö furöa sig sumir á því, aö um Rauðána, er tæp míla, en járnbrautir skuli ekki borga sig byltingamenn, heldureinnigmarg-! þennan litla kipp var lestin okkar jafn vel í höndum stjórnanna eins ir gætnir, góöir og sannir fram-1 aö komast meira en hálftíma—1 og í höndum prívat-félaga, en faramenn, sem óska'eftir þing-! ýmist stóö kyr eöa var á enda-; það er nú *samt svo, og það er bundinni stjórn. Undirokun Pól- j lausu hringsóli aftprábak og á- ekki svo óskiljanlegt. Þaö kem- lands og Finnlands samrýmist fram, um óþrifalegasta blettinn : «r sér vel fyrir stjórnirnar á viss- sem eg hefi séö í Winnipeg ogiuni tímum aö eiga vingott viö daunversta. Vegalengdin, sem eg átti aö fara, er, eins og eg sagði áöur, fimtíu og átta mílur eöa tveimur mílum lengra en frá Winnipeg til ekki viö skoöanir þessarra manna, og flokkar þeirra munu eflast og aukast einmitt nú, þegar augu allra hljóta að opnast fyrir því, til hverra 'hermdarverka önnur eins haröstjórn, og stjórn Bo- brikoffs var, getur leitt. Finnar eru, ef til vill, einhver þolinmóöasta þjóö heimsins, og þaö má talsvert sverfa aö til þess aö þeir grípi til ofbeldisverka. En annar eins maöur og Bobrikoff var gat hæglega [meö framkomu sinni ert og espað jafnvel hina hæglátustu og geöspökustu þjóð. Gersamlega reyndi hann til að menn og séu þær óhlutvandar þá hættir þeim til aö gera sér vini af hinum rangfengna mammóni. Hér he^dur Montfeal Gazette því frani, að Intercolonial-járn- Portage la Prairie og ætti aö vera í brautin liggi eftir jafngóöu landi farin á tæpum tveimur klukku- ■ eins og aðrar járnbrautir lands- tímum meö venjulegri járnbraut- : ins. Samt var þar tekjuhalli, en arferð. En klukkan var hálf- j hinar brautirnar græöa. Setjum gengin 3 þegar loksins lestarstjór-1 svo, aö slíkt stafi af illri ráös- inn færöi okkur feröafólkinu þau mensku; eru miklar líkur til aö fagnaöartíöindi, aö hér ættum viöjslfkt batni? Halda menn kann- aö fara út. Feröin meö járn- j ske aö afturhaldsliðið hafi tekiö brautarlestinni tók okkur þannig j sér svo fram síöan áriö 1896, að 6]/2 klukkutíma og höföum viö járnbraut mundi borga sig í hönd- ir í austurfylkjunum fallast ef til um þess ef þaö kæmist til valda? Ekki táknar járnbrautarfargan Roblin-stjórnarinnar til þess. Nú er veriö aö reyna aö fá menn til aö fylgja afturhalds- flokknum viö næstu Dominion- kosningar meö því að flytja þeim þau ósannindi, aö komist hann til valda, þá veröi lögö stjórnar- braut yfir þvert landiö. Sumir álíta þjóöeign járnbrauta eina rétta fyrirkomulagið, sem naum- ast getur stafað af ööru en því, að -þeir ekki hafa fengiö nægar upplýsingar um hinar litlu tilraun- ir í þá átt, sem geröar hafa veriö. Og til eru svo auðtrúa menn, að þeir taka þennan lygaþvætting um tilgang afturhaldsleiötoganna —ef þeir komast til valda!!—sem heilagan sannleika. Þaö er búið aö taka það fram í Lögbergi áöur og leiöa rök aö því aö þetta er ekkert annað en kosn- ingabrella af verstu skúffu. Aðal menn afturhaldsflokksins eru á móti þjóöeign járnbrauta, og þeir sýndu þaö í verkinu þegar þeir gáfu prívat-félagi þann hluta C. P. R. brautarinnar, sem frjáls- lynda stjórnin haföi látiö byggja. Þessu til enn frekari staðfest- ingar skal eg tilfæra orö þeirra Sir Charles Tupper og Sir Mac- kenzie Bowells, sem flestir munu ganga inn á aö ráöi stefnu aftur- haldsflokksins langtum fremur en R. L. Borden. Á þingi 18. Júní 1897 fórust hinum fyrnefnda þannig orð: ,,Viö lögðum járnbraut frá Halifax, stórri framfaraborg meö mikla verzlun og beztu höfn á meginlandi Ameríku fyrir við- skifti viö Atlanzhafið. Viö lögö- um brautina til St. John, annars stórbæjar og ágætis hafnar, og, eg leyfi mér aö segja, enn þá meiri framfarabæjar en Halifax, vissrá hluta vegna. Viö lögöum brautina eftir ruddu og yrktu landi um alla bæina á bökkum St. Lawrence alla leiö til Quebec. Og hvernig er nú útkoman? Ut- koman er þannig, aö við skuldum ekki minna en fimtíu miljóriir dollara sem til brautarinnar hafa gengið, og árlega er tekjuhalli mikill, sem veröur aö borga úr fjárhirzlu Canada fram yfir þaö, sem brautin gefur af sér . . . Hvort heldur liberalar eða kon- servatívar væru viö völdin þá teldi eg þaö hörmulegt í fylsta máta ef nokkur stjórn, mér er sama hver hún væri og hverjir hana skipuöu, gerðu tilraun til aö byggja aöra stjórnarbraut. Á því stend eg. “ Og 13. Október sföastliöinn fórust Sir Mackenzie Bowell þann- ig orö í efrideild þingsins. ,, Eg er því mótfallinn aö stjórn- in hafi járnbrautir með höndum, og eigum viö að taka Intercolon- ial brautina sem dæmi okkur til leiöbeiningar í framtíðinni, þá hefi eg ekki annaö að segja en biöja guö aö varöveita okkur frá hinum fjárhagslegu afleiöingum, sem því hljóta aö fylgja eigi stjórn- in aö eiga og annast margar járn- brautir framvegis . . . Þegar eg fór til Ástralíu,þá leit eg eftir hvernig gekk með járn- brautirnar þar. Slíkt færði mér alls ekki heim sanninn um þaö. að stjórn væri jafn vel kjörin til aö éiga járnbrautir og annast þær eins og prívat félög. Það er á- lit mitt nú, aö heföi Grand Trunk félagiö eöa C. P. R. félagiö átt Intercolonial járnbrautina, þá hefði henni verið fult eins hagan- lega sfjórnaö, ef ekki haganlegar, fyrir, íbúa austurfylkjanna, og svo mikið kostnaöarminna, aö hún hefði borið sig. Sumir vinir mín- vill ekki á þessa skoöun mína, en eg hefi komist aö þessari niöur- stöðu meö því aö veita eftirtekt ráðsmensku beggja stjórnanna yfir járnbraut þessari og ráös- menskunni yfir stjórnarjárnbraut- unum í Ástralíu. ‘ ‘ Báöir menn þessir hafa verið stjórnarformenn í Canada ográöa stefnu afturhaldsflokksins gersam- lega. Og mig furöar stórlega á því ef íslenzkir kjósendur viö Winnipeg-vatn álíta ekki meira byggjandi á orðum þeirra í þessu efni en órökstuddum Heims- kringluþvættingi. Þegar lestarstjórinn gladdi okk- ur meö þeim fréttum aö við vær- uin komin alla leiö, þá létti all- mikiö yfir okkur, og kvenfólkiö taldi það ekki eftir sér að stökkva fjögur fet niöur úr vagninum, því aö enginn var pallurinn, því síö- ur skýli til aö hafast viö inni í meðan beöið er eftir lestinni og veröa menn þó, var okkur sagt, oft að bíöa lengi — alt aö sex klukkutímum fram yfir áætlun. M. Iðnaðarsy n i ngi n Iðnaðarsýningin í Winnipeg byrjar á mánudaginn kemur og stendur yfir í tvær vikur. Frá öllum stööum í Canada geta menn ferðast á sýninguna meö járnbrautum fyrir hálft fargjald. Þetta er Dominion-sýning, það er aö segja, öll Canada-fylkin taka þátt í henni. Eölilega veröur hún því margfalt fullkomnari en nokkur Winnipeg-sýning hefir áö- ur verið—meira að sjá og meira um aö vera að öllu leyti. Á meö- al nautgfipa, er sýndir veröa, er kýr frá Ontario, sem eigandinn borgaöi $6,000 fyrir, og naut,sem kostaöi $3,000. Mundu ekki gripabændurnir hafa gaman af aö sjá þær skepnur? Jafnfullkomin sýning og þessi veröur ekki haldin í Winnipeg aftur fyr en eftir mörg ár, og ættu því sem allra flestir aö sækja hana sér til uppb}'gg- ingar og skemtunar. Forsetaefni í Bandaríkjunum. Fyrir skömmu héldu próhibi- tionistar f Bandaríkjunum flokks- þing í Indianapolis, 111., og popú- listar sitt flokksþing í Springfield, 111., og völdu hvorirtveggju for- seta- og varaforseta-efni. Hinir fyrnefndu tilnefndu Rev. Dr. Sil- as C. Swallow frá Harrisburg, Pa. sem forsetaefni, og George W. Carroll frá Beaumont, Texas, sem varaforsetaefni. Forsetaefn- ið er talinn merkur og mikilhæf- ur maöur og hefir haft mikil af- skifti af bindindismálum ogstjórn- málum aö undanförnu og tvívegis eöa oftar boðið sig fram til em- bætta frá hálfu próhibitionista og fengið mikiö fylgi, en náttúrlega beöið ósigur. Stefnuskrá próhi- bitionista er aö því leyti víötæk- ari í þetta sinn en aö undanförnu, að hún fer fram á, aö nefnd manna veröi skipuð til þess að meöhöndla tollmálin; að þjóðin sjálf kjósi senatórana; að skrif- stofulögum stjórnarinnar veröi ráövandlega beitt, og aö atkvæð- isréttur manna skuli byggjast á andlegum og siöferöislegum hæfi- leikum. Er þaö taliö flokk þess- um til gildis, aö hann sýnir í þetta sinn, að hann hefir ekki augun lokuð fyrir öllu ööru en vínsölu- málinu. Popúlistar mega heita úr sög- unni, sem einu gildir. Á flokks- þingi þeirra mættu ekki nema 200 erindsrekar. Forsetaefni þeirra er Thomas E. Watson, rit- höfundur og fyrrum congress- maöur frá Georgia, og varaforseta efpiö er Thomas H. Tribbles frá Nebraska. Popúlistar fara fram á þaö í stefnuskrá sinni, aö bönk- uniim veröi ekki leyft aö gefa út bréfpeninga; að peningaslátta og bréfpeninga prentun veröi alger- lega í höndum stjórnarinnar, að allir peningar, hvert heldur guil, silfur eða seðlar, veröi löglegur gjaldmiöill í öll gjöld, prívat og opinber; aö landeign útlendinga veröi bönnuö, og að allar aröber- andi stofnanir til almennings þarfa verði stjórnareign. — Um tfma náöu popúlistar talsveröri fótfestu í sumum ríkjunum ýmist einir síns liös eða í samlögum viö demókrata, en nú eru þeir svo að kalla úr sögunni og talið ugglaust, að þeir hverfi algerlega viö næstu forseta kosningar. Auk forsetaefna þeirra, sem þegar hafa talin veriö, eru tvö sósíalista-forsetaefni á ferðinni. Sósíal-demókratar í Chicago til- nefndu hinn alkunna Eugene V. Debs, og verkamanna-sósíalistar hafa tilnefnt prentara í New York Charles H. Corregan aö nafni. Nærri má geta hverja þýðing slík- ar tilnefningar hafa. Forsetaefni Bandaríkjamanna eru þá þessi, sem stendur: Repúblíka: Theodore Roosevelt, forsetaefni, Ch. W. Fairbanks, varaforsetaefni. Demókrata: Alton B. Parker, forsetaefni, Henry G. Davis, varaforsetaefni. Próhibitionista: Silas C. Swallow, forsetaefni, Geo. W. Carroll, varaforsetaefni. Popúlista; Thomas E.Watson, forsetaefni, Thos. H. Tribbles, varaforsetaefni. SÓSÍAL-DEMÓKRATA: Eugene V. Debs, forsetaefni. Verkamanna-sósíalista: Charles H. Corregan, forsetaefni. FUMERTON & CO„ GLENBO^O, MAIsf. Búi yður undir Dom.-syninguna. Viö getum sparaö yöur peninga á því sem þér þurfið til klæðnaöar í sumarhitanum. Kvenfatnaöur, sein má þvo. $3 50 Print fatnaður fyrir.. $2.65 4.00 Duck " “ • 2.95 5.00 Linen “ 3 85 650 “ " “ ■ 5.25 Hvitar Lawa Blonses allar með 25 prct afsiætti. Lfnfatnaður |2 50 millipils fyrir.. 2.00 $1.95 1.55 1 50 1 15 125 9J 11,50 nærskjól fyrir 1.25 $1 15 95 1 fiO “ “ 75 75 “ “ 60 50 40 $125 bofhlífar fyrir 95 cts —'90 ‘ ■* 75 ctr 75 “ “ 60 cta 50 *' “ 40 cts Nýtt upplag af hálskrögum kveuna og hálsbönclum nýkomið, nýjustu teg- undir á 25 cents og yfir. Flannel fatnaöur karlmanna $12 fatnaður settur niður í $9 75 10 “ “ “ 8 25 8 ............. 6.50 Luster treyjur $2 50 karlm. Luster treyjur á $1.95 2.00 “ •• 1.65 Karlmanna Stráhattar og striga- hattar með mjög niðurse " u verði. J. F. FUMERTON, glenbor®. Kjörkaupastaöurinn alþekti.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.