Lögberg - 28.07.1904, Blaðsíða 2

Lögberg - 28.07.1904, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28 JULÍ 1904. Bandalagsfundur. Fundur hinna sameinuBu bandalaga var settur í Fyrstu lút- ersku kirkju í Winnipeg 27. Júní 1904 kl. 2 e. h. af forseta þess félagskapar Runólfi Fjeldsteö. Var byrjaö á því að syngja sálm- inn nr. 102 í sálmábókinni, og las séra Jón Bjarnason kafla úr biblíunni og flutti bæn. í fjarveru skrifara var Kr. Hjálmarsson kosinn skrifari fundarins. Því næst las forseti upp ársskýrslu hinna sameinuðu bandalaga þannig hljóðandi: Háttvirtu bandalagsmenn ! Á síðastliðnu ári hefir félagskapur bandalaganna haldið áfram í sama horfi og áöur. Bréfaviðskifti hafa haldist uppi á milli banda- laganna, og þau finna þannig frekar til starfsemi hvers annars, og er óefað, að slíkt er hvatning til áframhalds. Þetta er að eins vís- it, en í framtíðinni munu verða traustari bönd til að tengja þau sarpan, og þess vegna enn meiri uppörvun til þess starfs,sem banda- lögin hafa með höndum. Á þessu ári hefir, oss til mikillar gleði, bæzt við eitt bandalag í tölu hinna sameinuðu bandalaga—bandalagið á Gimli, og öll lík- indi eru til, að fleiri bandalög muni rísa upp og koma í félagskap vorn og efla hann. I Það hefir reynst svo, að bandalögin hafa ekki verið þröskuldur í vegi kirkjulegrar starfsemi, ekki ríki í ríkinu innan vébanda kirkj- unnar, heldur vakandi, starfandi og samhuga félagskapur kristin- dóminum til stuðnings og blessunar innan kirkjunnar. Það var mikil nauðsyn á, að unglingar hefðu styrk í trúarlega átt eftir að þeir voru fermdir, og meiri en þann, er þeir áður voru aðnjótandi í söfnuðum sínum og kirkjum. Bandalögin tóku þar við.og það er víst, að margur unglingur hefir haldið við kirkju sína og trú og starfað að þeim málum vegna áhrifa þeirra, sem hann varðfyrir í þeim félagskap, en hefði annars vilst frá trú sinni og kirkju. Styrk í trúarlega átt hafa unglingarnir fengið í bandalögunum. Það er líka að minnast þess, að flest af því, sem er komið með á prógramm fundanna er á íslenzku, og þegar ekki er um trúmál að ræða, þá er mest rætt um það, sem Islendingum kemur við. Unglingarnir fá því fræðslu í íslenzkum bókmentum, og er mikið í það varið, bæði vegna þess að þar er komið í veg fyrir það, að svo miklu leyti sem auðið er, að unglingar lendi í ógöngum í víðlendi ensku bókmentanna og tapi þekking og virðing á sínum eigin og smekk fyrir hvorutveggja, meðan þeir eru enn á milli vita, ef svo mætti að orði komast, í þessu landi. Hættan hefir verið sú, að hinum íslenzku bókmentum væri stungið undir stól, en það, sem kom í staðinn, ef það var nokkuð, var vanalega lítils virði. Um leið er þetta starfsemi í þá átt, sem kirkjufélagið hefir fylgt: að halda uppi íslenzkunni og íslenzkum bókmentum. Bandalag Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg hefir byrjað á því að safna peningum til missíónar-sjóðs fyrir heiðingja. Það hefir gengið fremur vonum. Það er líka gleðilegur vottur meðal annars nm þá praktísku þýðing, sem þessi félagskapur unga fólksins getur haft. Blessun drottins hvíli yfir honum. Síöan lögðu erindsrekar fram kjörbréf sín og voru yfirskoðunar- menn kosnir: C. B. Júlíus og ungfrú S. Nordal. Erindsrekarnir voru þessir: Frá bandalagi Fyrsta lút. safn. í Winnipeg: frú Jónína Júlíus, Jón J. Bildfell, ungfrú Kristbjörg Vopni; frá bdal. Argyle-safnaða: ungfrú Björg Hjálmarsson; frá bdal. Selkirk-safn.: ungfrú Steinunn S. Nordal, Björn S. Nordal; frá bdal. St.Pálssafn. í Minneota: frú Stefanía Jones, ungfrú Sigrún Anderson; frá bdal. Pembina-safn.: George Peterson; frá bdal. Gimli-safn.: C. B. Júlíus; frá bdal. Lincoln-safn.: Pétur Vigfússon, Skafti Á. Sigvaldason. Þar næst var tekið til umræðu, hvort heppilegt væri að hafa bandalagsþing í sambandi við kirkjuþing eða ekki, og var málið rætt nokkuð. Umræðum frekari og atkvæðagreiðslu í því máli var frestað þar til lokið væri fyrirlestri, sem átti að flytjast á fundi þessum. Því næst flutti séra Friðrik Hallgrímsson fyrirlestur sinn um það, hvað gera eigi fyrir æskulýðinns, vo hann hverfi ekki frá kirkj- unni. Séra Friðrik var á eftir þakkað fyrir fyrirlesturinn. Þar næst fór fram kosning embættismanna og hlutu þessir kosning: Forseti: Runólfur Fjeldsteð; skrifari: Jón J. Sveinbjörnsson; féhirðir: Sveinn Á. Sveinsson; varaforseti: ungfrú Ingiríður John- son; varaskrifari: C. B. Júlíus; varaféhirðir: ungfrú Helga Johnson. Því næst var vikið til umræðuefnisins, sem fyr var frestað. Séra Kúnólfur Marteinsson bar frain tillögu, sem séra K. K. Ólafsson studdi, um að næsta bandalagsþing verði til reynslu haft í sambandi við sunnudagaskólaþing í vetur komandi. Tillagan var eftir nokkurar umræður samþykt. Samþykt var enn fremur, að stjórnarnefnd bandalaganna taki á móti kjörbréfum fyrir næsta fund þess, en láti það ekki bíða þar til fundur hefir verið settur. Því næst var tekið til umræðu söngbókar-máliö, og benti séra Fr. Hallgrímsson á bókina sem kristilegt ungra manna félag í Reykjavík brúkar, og áleit heppilegt að nota hana þar til því yrði viö komið að gefa út nýja söngbók fyrir bandalögin. Samþykt var, að ný þriggja manna nefnd sé kosin til að starfa að útgáfu bókarinnar, og voru í þá nefnd kosnir: séra N. S. Thor- láksson, séra Fr. Hallgrímsson og séra Jón Bjarnason. Samþykt, að sú nefnd gefi skýrslu yfir starf sitt á næsta banda- lagsþingi. Þar næst talaði séra Jón Bjarnason nokkur orð um bandalög- in og starfsemi þeirra, og sérstaklega vildi hann beina því að þeim, að þau tæki að sér málið um heiðingjamissíónina. Var svo þessi tillaga borin fram og samþykt: P'undurinn skor- ar á bandalögin að taka kristniboð meðal heiðingja á dagskrá sína. Forseta og skrifara var falið á hendurað sjá um fundargjörn- inginn. Síðan var fundi slitið. PIANO og ORCEL Einka-agentar- Winnipeg Piano &. Organ Co , Manitoba Hall, 295 Portage Ave. Magaveikis gerillínn Með nýjustu rannsóknum er það sannað, að til er magaveikis ger- ill. Magaveiki læknast fijóttmeð 7 Monks' Kin-o-ko! - SKÝRSLA yfir eignir, fólkstal og sunnudagsskólahald í kirkjufélaginu, áriö 1903. I. Fólkstal og eignir. II. SUNNUDAGSSKÓLINN. U c .£jd I u U U •3 r öb r -d rt u 50 u t3 u U aj ■*-» SÖFNUÐIR. S h <D u <D ■*—< E u> a -♦-* 'Sc u 13 í CTj JjC. B C <D ’u B S u <D c u <D -*-» r JD r u cd 50 <D Þ- O co < m 1 to tu O tL( u* s I Fyrsti lút. söln. í W.peg. 574 3i5 889 349 $ 5000 $ 52 25 336 68 268 21 I 128 183 2 3 Fríkirkjusöfnuður Frelsissöfnuður 141 232 69 160 210 392 170 4000 25 9 188 66 122 126 30 70 4 Brandon-söfnuður 37 30 67 1 800 41 4 27 3 24 27 12 19 5 Þingvallanýlendu-söfn. .. 67 41 108 5° 1000 37 4 30 2 28 30 20 25 6 Konkordia-söfnuður 48 40 88 32 500 35 3 25 25 25 6 14 7 St. Jóhannesar söfn. (Man) 24 14 38 8 Mikleyjarsöfnuður 59 33 92 11 800 4i 2 25 4 21 15 5 10 9 Árdalssöfnuður 46 34 80 30 14 5 51 3 48 49 21 42 IO Breiðuvíkursöfnuður 32 58 95 39 ið 48 I IO 16 I I Árnessöfnuður.... 52 38 16 I 2 12 Gimli-söfnuður 133 55 45 22 500 60 5i 6 9 64 43 l6 48 41 64 10 14 5 40 7 •3 Víðinessöfnuður 1 14 Bræðrasöfnuður 50 . 29 79 20 11 7 38 13 25 22 8 13 Geysissöfnuður j 15 90 52 142 62 IÓ Selkirk-söfnuður 163 140 43 143 67 54 305 207 97 IOI 2000 50 25 26 9 162 26 16 136 44 30 105 36 30 20 IO 63 22 17 18 Alberta-söfnuður 60 4 ÓO Swan River-söfnuður.... 9 30 15 22 19 Trínitatis-söfnuður 39 30 69 5 20 Melanktonssöfnuður 65 68 133 30 21 3 27 5 22 27 6 17 21 Guðbrandssöfnuður 80 5-5 135 41 12 2 25 5 20 25 6 15 22 St. Jóhannesar söfn.(N D) 12 9 21 23 24 25 Lúterssöfnuður IOO .80 180 Garðar-söfnuður 2S6 165 61 45i 192 3000 900 22 4 54 30 4 50 22 52 30 I 2 32 15 Þingvalla-söfnuður 131 24 2 8 10 26 Víkursöfnuður 190 56 123 38 3i3 94 50 2500 925 6 60 6 54 56 23 30 27 Fjallasöfnuður 28 V ídalínssöfnuður 189 76 105 I 2 I 310 114 160 52 IÓ I 200 26 5 2 47 18 47 18 40 14 16 4 28 29 30 Hallson-söfnuður 38 55 2500 2000 200 14 10 Péturssöfnuður 45 50 3i Pembina-söfnuður 80 42 122 52 1800 42 5 38 16 22 32 8 23 32 Grafton söfnuður 17 i5 32 6 1100 33 Marshall-söfnuður 24 14 38 21 1600 30 2 11 8 3 11 2 7 34 Vesturheimssöfnuður. .. . 68 30 98 4i 1600 31 3 28 8 20 20 7 15 35 Lincoln-söfnuður 130 70 200 117 3000 28 4 47 2 I 2Ó 35 8 24 36 St. Páls söfnuður 200 80 280 198 3500 52 11 96 45 51 76 40 1 58 Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstofa: Room 83 Canada Life Biock. suðaustur horni Portage Ave. & Main st. ITtanáskrjft: P. O. box 136t, Telefón 423. Winnineg, Manitoba. RYAN’S BÚÐ á horninu á Ellice Ave og Lang- side Stræti. Finnið okkur ef þér þurtíð að fá ný eða brúkuð hjól. HJÓu LEIQÐ Asentar fyrir E Z Wheel. 50 YEARS’ EXPERIENCE Trade Marks Designs Copyrights Ac. Anyone sendlng n sketch nnd descrtptlon qnlckly ascertain our optnion free whether au tnvention is probably patcntable. Communtca- tioTjg strictly confldentlal. Ilandbook on Patent# eent, free. 'ldest aper.cy for pecuring patents. Patente .aken through Munn A Co. receíve rptcial noticc-, without charge. In the Scientifíc Hmerican. A handpomely illustrated weekly. LargeBt ctr- cul&tion of any Bcientiflc Journal. TermB. $3 a vear ; four raonths, fL Sold by all newsdealera. IWUNN &Co.36,Bro*d“,>NewYork Braucb Offlca. 62f> F BL. IYmAlaatoc, C. 3785 2297 6082 1351 $40285 $250 I36 I56O 345 1215 I IÓ8 456 804 r ROBINSON & Co. Limlted SVÖET Sateen HILLPILS $1.00 tegundá 60c. Svört, mercerized Sat- een milipils með 8j4 þuml. breiðum legging- um og breiðum felling- um að neðan. Þau eru létt og frágangur á þeim góður. Stærðir: 38, 40 og 42 þuml. ' Vanaverð $.100. Nú 60 cts. ROBINSON 400-402 nain St., Winnipeg. & Co. Limlted. Reyndu ekki glaðlega á þessum eldgamla Bioycle þínum. Þú getur það ekki, En þú getur feng- ið nýjustu Cleveland, Massey- Harris, Brantford, Perfect. Cusbion frame hjól með sanngjörnu verði. Skrifið eftir catalogue, það gef- ur allar upplýsingar. Agentar óskast i hverju (. “EIMREIÐIN” breyttasta og skemtilegasta tima- ....ð á islenzku Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði Verð 40 cts. hvert hefti Fæst hjá ,i. tí. Bardal J. S. Bergmanno fl. og ELDID VID GAS Ef gasleiðsla er um götuna ðar leið- ir félagið pipurnar að götu linunni ókeypis Tengir gaspípur við eldastór sem keyptar hafa verið að þvi án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætið til reiðu. Ailar tegundir, $8.00 og þar yfir, Komið og skoðið þær. The Winnipee EFectrie Slreet Railwaj Ca, Oasstö'iiiidin 215 Pobk. ti Avenuk. Caaada I 44 PRINCES? ST. f okuðurn tilboðuni, stíluðum til undirskrlfaðs, og kölluð „Tender for Immigration Building. VVinnipeg" verður veitt móttaka hér 4 skristof' skrifstofunni þangað til á þriðjudag 2, Xgúst 1904, að þeim degi meðtölduin, um að byggja innflytj- endahús í VVinnipeg, Man. Uppdrætfir og reglu- gjörð fást og eru til sýnis hjá þessari stjórnardeild og á skrifstofu Mr. J. E. Cyr, clerk of works, Exa- mining Warehouse, Winnipeg, Man. Þeir, sem tilboð ætla að senda, eruhérmeð látn- ir vita, að þau verða ekki tekin til greina nerna þau séu gerð á þar til ætluð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viðutkend banka- ávísun, á löglegan banka, stýluð til ,.the Honou- rable the Minister of Public Works,“ er hljóði upp á sem svarar tíu af hundraði af upphæð tilboðsins. Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til þess ef hann neitar að vinna verkið eftir að honuni hefir verið yeitt það, eða fullgerir það ekki, samkvœmt samningi. Sé tilboðinu hafnað, þá verður ávísunin endursend. Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki til at taka lægsta boði eða neiiiu þeirra. Samkvæmt skipun FRED GÉLINAS. Secretary and acting Deputy Minister. Department of Public Works. Ottawa, 15. Júlí 1904. Fréttablöð, sem bírta þessa auglýsingu án heim- ildar frá stjórninni fá enga borgun fyrir slfkt. SEYMOUB HOUSE Marl^et Square, Winnipeg, ■ Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. j Máltídir seldar á 25c. hver. Sl.OO á : dag fyrir fæði og gott herbergi. Billi- 1 ardstofa og.sérlega vöndud vinföng og vindlar. Okeypis keyrsla að og frá járnhrautarstððvum. JOHN BAIRD Eigartdi. ör- yggis Stál- þökin Öryggislæsingin, okkar eru falleg °g endast vel. sem er á öllum hliðum, er auðveld viðureiguar og þolir áhrif vinds, elds og eldinga. I^OCK FACE BRICKBtSTONE. n 3 f óður úr stáli ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Útiloka dragsóg og Látið hreinsa Gólfteppin yðar hjá RICHARDSON. Tel. 128. Fort Street. Við flytjum og geymum hús- búnað. Takið matinn með Við höfum hann tilbúinn í fallegum pappírskössum. Nægjanlega stór máltíð handa tveimur, þremur og fjórum. — Reynið að hafa gott að borða. __ Vel til búið, falleg gerð. og halda húsunum heitum. Upphleyptar stálþynnur á loft og og innan á veggi. Œtti að vera notað við allar byggingar þar sem hugsað er um hreinlæti. tSvJhe.METAL SHINGLE & SIDINC C0„ Prcston, Ont. CLARE & BROCKEST, 246 Princess St. Western Agents. WINNIPEG, Man. ♦ ♦ ♦ ♦ v ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ► ♦ BOYD’S Mclntyre Biock. Phone 177. Dr. O. BJORNSON, 650 Wliliam Ave. Office-tímab: kl. 1.80 til 8log 7 til 8 e.h Tklefón: 89, ERUÐ ÞER AÐ BYGGJA? ’Sógegnkvæmi byggingapappir er sá bezti. Hann er mtkið sterkan og þykkari en nokkur annar (tjöru eða hygginga) pappn-.^ Viníur fer ekki 1 gegn um hann, heldur kuTda útt Og hita Inni, engin ólykt að honum, dregur ekki raka. t sig, og spillir engu sem hann liggur við. Ilann er eine«ngu til að klæða hús með, heldur emmg til að fóðra með frystihús, kælingarhús, mjólkurhús °8 lí?nnLhús’ Þar sem þarf iifnan hita, og forðast þarf raka. Sknfið agentum vorum: TEES & PERSSE. WINNIPEG, eftir sýnishornum. Tle E. 8. Eddf Co. Ltd., flllll. Tees & Persse, Agents, Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.