Lögberg - 28.07.1904, Blaðsíða 5

Lögberg - 28.07.1904, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. Júlí 1904. 5 RUDLOFF GREIFI. Athöfn þessi haföi veriö vandlega undirbúin til að gera hana sem alvarlegasta. Fyrst var blásið í lúöra, og síðan gekk fram hirökallari og geröi kunnugt, aö Hans Hátign konungurinn ætl- aöi tafarlaust aö flytja einkar mikilsveröan boö- skap. Allir viöstaddir meölimir leyndarráösins gáfu sig fram og skipuðu sér umhverfis hásætiö; á meðal þeirrá var Heckscher barún og fimm eöa sex aðrir af forgöngumönnum samsærisins. Fyr- ir mönnum þessum hneigöi falskonungurinn sig hvað eftir annaö, og kaus síðan Heckscher barún fyrir framsögumann til aö flytja boðskap sinfl. Þá var á ný blásið í lúðra, og hinn ímyndaði konungur stóö á fætur, tók af sér kínversku keis- arakápuna og var nú klæddur hinurn vanalega hirðbúningi konungsins, en eins og gefurað skilja tók hann ekki af sér grímuna. Þar næst rétti hann barúninum skjal, en barúninn aftur kallara sem haföi áöur verið látinn kynna sér innihald þess og las þaö nú upp hátt og skýrt í allra á- heyrn. Þaö var hin konunglega tilkynning um, aö Hans Hátign heföi ásett sér aö leggja niöur völd- in, og að hann hefði tilnefnt Minnu kántessu Gramberg sem löglegan ríkiserfingja og eftirmann sinn, og bæöi menn aö styðja hana til ríkis. Þeg- ar hér var komið, gekk eg þangað sem Minna stóö, í svörtu kápunni meö hettuna, hjá Krugen og tók mér stöðu við hliö hennar. Það var megn óstyrkur á henni og talaði eg því nokkur hughreystandi orö til hennar. ,,Þér er betra aö búa þig undir aö kasta af þér grímunni og kápunni, “ sagði eg, og vegna hávaöans og fagnaöarópanna heyröi eg ekki hverju hún svaraði. Þaö leyndi sér ekki, hvað innilega nxenn fögnuðu ríkisafsöluninni; en nú var eftir aö sjá, hvbrt fagnaöarópin yröu jafn innileg þegar það kæmi í ljós, aö Minna var viö hendina til aö taka við uþphefðinni, sem henni stóö til boöa. Þeir sem ekki höföu veriö meö í samrærinu vissu í fyrstu ekki hvernig á öllu þessu stóð. En hinir höföu dreift sér urn höllina og sannfærðu fólkið, því til mestu ánægju, um það, að kon- unginum væri full alvara og ríkisafsölunin lög- leg. Næst kom ríkisafsölunin. Maður færði konunginum kórónuna, sem tók viö henni og lét hana á höfuð sér. Þá varö stutt þögn. Næst var blásiö í lúður, og síðan lýsti kall- ari yfir því, aö Hans Hátign ætlaði aö leggja frá sér kórónuna samkvæmt tilkynningunni og til merkis um, að hann afhenti hana eítirmanni sín- •um að fullu og öllu. Dauöaþögn ríkti meöan á athöfn þeirri stóð; en henni var ekki fyr lokiö en mannfjöldinn, sem vandlega haföi veriö undirbúinn, hrópaöi meö hávaða miklum: ,,Lengi lifi Minna drotning!“ ,,Nú, nú, Minna, “ hvíslaöi eg áhyggjufullur; því hún virtist of kvíöaíull til aö reyna á nokk- urn hátt aö búa sig undir. ,,A næsta augnabliki verö eg að leiða þig fram. “ Þegar dró úr ópinu vék hinn afkrýndi mað- ur í hásætinu sér til hliöar, hneigöi sig fyrir fólk- inu og gekk burt. Aftur var blásiö í lúöur og á ný hrópaö og drotningin kölluö. ,,Kondu, Minna; þú veröur aö koma, “ sagöi eg alvarlega; og með því eg haföi kastaö grím- unni, vakti þetta eftirtekt margra í höllinni. En stúlkan stóð hreyfingarlaus viö hliö mér og þegar hún lagöi hendina á handlegg mér, fann eg, að allur óstyrkur hennar var horfinn. ,,Alt eyðilegst, Minna, ef þú ekki kemur, “ sagði eg og var svo æstur, að eg snerti við káp- unni eins og til aö taka hana. Mér var svarað meö lágum, þýöum hlátri. Eg leit upp öldungis forviða. Eg fór aö óttast, eg vissi ekki hvað. Merkiö á erminni sannfæröi mig um, aö um engin misgrip væri að ræöa. Litli rauði krossinn á öxlinni leyndi sér ekki. En á næsta augnnbliki sá eg hvernig í öllu lá. Hún tók af sér grímuna; en þaö var ekki andlit Minnu, sem kom í ljós, heldur Clöru Wey- lin. Og hún leit til mín reiöulegum, spottandi, hrokafullum, sigrihrósandi augum. Allra snöggvast varð eg eins og maður, sem genginn er af vitinu. XVIII. KAPITULI. Eftir konuránið. ,,Þetta er hefnd mín, herra Fischer. “ Orðin voru töluö í gremjufullum, særandi róm, svo hátt, aö margir umhverfis heyröu þau og litu til okkar undrandi. Viö þessi orð hennar náöi eg méraftur. . ,,Krugen kafteinn, hvaö áalt þetta aö þýöa?“ spuröi eg í höstum, köldum róm manninn sem ráöalaus og vandræðalega staröi á konuna sem svona kænlega hafði leikið á okkur. ,,Eg skil bókstaflega ekkert—“ byrjaði Krugen; en eg greip fram í fyrir honum. ,,Þér hafið svikist urn það, sem yður var trúaö fyrir, og guö einn veit hvaö af því kann aö leiöa. ‘ ‘ Meöan á þessu stóö var stöðugt kallaö á Minnu drotningu meö vaxandi hávaða og eg sá Heckscher barún horfa til mín. Mennirnir um- hverfis hásætið höföu tekiö af sér grímurnar. Eg hugsaöi mig um í snatri. Þaö var gagnslaust aö eyöa tímanumí að ásaka—eða illyrðast viö—kou- una, sem á okkur haföi leikiö. Viö vorum í vandræöum, sem ekki einasta gat eyðilagt fyrir- ætlan mína, heldur okkur öll. Meöan fólkið enn hélt áfram aö kalla á Minnu, hraðaöi eg mér til Praga og skýröi honum í fám orðum frá öllu. ,,Hún er reglulegur djöfull. Eg bjóst viö einhverju illu. Eg skal—“ ,,Eyöum ekki tímanum til ónýtis. Viö höf- um hald á þeim enn, sem við ekki megum sleppa. Eruð þér mér trúr enn þá?“ ,,Eins og dauöinn sjálfur. Eg skal—“ ,,Þá verðiö þér aö gera þaö sem eg nú segi: Fara tafarlaust til F'riessen og hraöa ferðinni alt sem unt er—þér og Krugen kafteinn. Flytja hertogann í burtu þaöan á einhvern óhultan stað. Detti hvorugum ykkar í hug neinn annar betri staöur handa honum, þá flytjið hann til Gram- berg; en annarhvor ykkar veit aö líkindum af einhverjum stað, þar sem hægt er aö halda hon- um sem gisl. Missi eg af honum þá er öll von úti. “ ,,Hún segir aldrei—“ ,,Egtreysti engum kvenmanniframar ísvona málum. Látiö hann þar sem hún ekki getur sagt til hans. Þiö verðið býst eg viö aö fara ríö- andi alla leiö. Þaö veröur svo aö vera. Takið beztu hestana og hlífið þeim ekki. Þiö verðiöaö ríöa í einum spretti; nema ef þiö getiðleigt auka- lest til Spenitz. Hafiö þaö rétt eins og ykkur sýnist, en í guðs bænum flýtið ykkur—og fariö undir eins. Þér getiö átt viö konuna eftir á. “ Eg kallaöi Krugen og sagöi honum fyrir um þetta í snatri. ,,Haldiö honum, hvaö sem það ^kostar, og látiö mig vita, hvar hann veröur að finna. “ Þessi síöustu orö mín til mannanna áöur en þeir fóru sagöi eg svo alvarlega, aö það gekk vonzku næst. Þegar eg sneri frá þeim, benti eg Steinitz aö finna mig og sagði: ,,Eg ætla aö tala viö konuna þarna í dökku kápunni. Þegar eg geng frá henni þá hafiö ná- kvæmar gætur á henni og látið mig vita, hvert hún fer og viö hverja hún talar. “ IÐNAÐAR-SÝNING FYRIR ALLA GANADA $100.000—VARIÐ TIL VERÐLAUNA OG SKEMTANA-$100.000 YFIR FIMTÍU VEÐ- REIÐAR. BROKK, SKEIÐ OG TORFÆRU- KAPPREIÐAR. J. T. G-ordLon, Presldent. FRÍ FLUTN ÍNGUR Á SÝN ARMUNUM. Skrifiö eftir eyöublööum og" upplýsingum. . "W. Heubacb, Ccn. Wanager. KORNVARA Gesturn er koma á Dominion- sýninguna frá 25. Júlí til 6. Ag., er viasamlega boðið aö koma á | skrifstofu okkar (Grain Exchange t Building). Okkur væri ánægja aö J kynnast yöur og útskýra fyrir yö-! ur hvernig viö rekurn viöskifti. Thompsoi, Sons & Co. Grain Commission Merchants, WINNIPEG. Bankarar: Union Bank of Canada. Prentsmiðja Gísla Jónssonar, 650 Young st. ÞÉR GETIÐ EKKI BRENT KAFFIÐ HEIMA á eldastónni án þess að skemrna það aö einhverju leyti. Til þess aö það haldi góöa og rétta bragðinu, þarf að brenna þaö og kæla á réttan hátt. PIONEER KAFFI er baent, af mönnum, sem kappkosta aö gera þaö vel og hafa öll beztu áhöld, sem fáanleg eru til þess aö brenna það í. FW; BIÐJID UM PIONEER, og eigiö ekkert ? "ut* ) á hættu. BtUf RiSBDN MFEtO Blue Ribbon Manufacturing Co., Wpg. immmmmmmmummmMmmMm'Í Síöan gekk eg þangaö sem Clara Weylin stóö. ,, Viljið þér lofa mér aö ná tali af yöur bráö- um?“ spuröi eg hanaofur-stillilega, en bætti við drýgindalega: ,,Þaö er vissara fyrir yöur. “ ,,Eg er ekki hrædd við yður, “ svaraöi hún meö fyrirlitningu. ,,Þaö er vissara fyrir yöur, “ endurtók eg. ,,Það er vissara fyrir yður, “ sagöi eg í þriðja sinn; og síöan gekk eg yfir um til þeirrasem biöu mín hjá hásætinu. ,,Hvar er Minna kántessa?“ spuröi Hecks- cher barún; og hann gat ekki stilt sig um aö sýna þess merki hvaö hróöugur hann var yfir sigrinum. ,,Því nriður getur Minna kántessa Gram- berg ekki verið hér viöstödd, eins og Heckscher barún hefir veriö fullkunnugt nú í nokkura klukku- tíma. * • Þetta sagöi eg nógu hátt til þess þeir sem næstir voru gætu heyrt það; og andlit barúns- ins ’sýndi, aö hann vissi um hina snoggu von- blekkingu mína og var ósegjanlega dillaö yfir sigr- inum. Eg lét málróm minn hvorki bera vott um ótta né reiði, og sagöi stillilega viö barúninn: ,,Þér ættuö aö tilkynna vesöld kántessunnar og binda enda á hávaða þessum. “ ,,Eg vil ekki ábyrgjast afleiöingarnar af von- brigðum þessum, “ sagöi hann. ,,Og samt veröiö þér aö gera það, “ sagöieg og leit þannig til hans, að hann gat ekki misskil- iö mig. ,,Eg skil yöur ekki, “ svaraöi hann í hita. ,,Eg skal ekki láta á því standa aö gera mig skiljanlegan, “ svaraöi eg. ,,Og þaö getur íarið svó, að þér séuö ekki alveg sloppinn þó þér hald- iö þaö.“ ,,PIvaða boöskap á eg aö tilkynna?“ ,,Aö Minna kántessa Gramberg taki þessari háleitu stööu sem hún er kölluö til, en sé ekki nógu vel frísk til aö vera hér viöstödd í nótt, “ svaraöi eg; , ,og látiö tilkynna boðskap þennan tafarlaust. ‘ * ,,Þaö getum við ekki, “ svaraði han/i, og skildi auösjáanlega, að tilgangur minn var aö skuldbinda hann meö því aö láta hann lýsa því yfir opinberlega, aö Minna tæki kölluninni. ,,Til þess slíkt sé mögulegt verður hún aö vera við- stödd. “ ,, Veröi þetta ekki gert undir eins, “ sagði eg og gekk fast upp að honum og beit á jaxlinn, ,,þá tilkynni eg þaö hér sjálfur, aö maöurinn, sem nýgenginn er út, sé ekki konungurinn held- ur verkfæri yðar, og aö alt þetta sé skrípaleikur, sem þér og berrar þessir haflö útbúiö. Þér verö- iö þá að leiða fram konunginn, og þér getið far- iö nærri um þaö, ekki síður en eg, hvernig *hann mundi líta á leik þann, sem hér hefir fariö frarn í nótt, og hver laun leikendanna rnuni veröa. “ ,,Þér dirfist ekki aö svíkja okkur þannig!“ ,, Dirfíst ,ekki? Eg dirfist aö gera meira en þaö, “ og eg hreytti úr mér orðunum í lágum róm rltt við eyra hans. ,,Eg dirfist aö segja hér upp- hátt alla söguna um hin tvöföldu svikráö yöar. því mér er þaö alt kunnugt; og eg kalla guö til vitnis um, aö eg skal gera þaö ef þiö leggið fyrir mig fleiri hindranir. “ Mér var þetta full alvara og sýndi þaö líka með látbragði mfnu. Hvort maðurinn varö bein- línis hræddur sjálfs sín vegna, veit eg ekki; en honum blandaöist ekki hugur um þaö, aö væri jafn æsandi yfirlýsing gerö, eins og sakir stóðu, þá mundi slíkt gersamlega kollvarpa öllum ráða- geröum þeim, senr hann svo mjög haföi barist fyrir. ,,Eg geri ekki kröfu til aö skilja viö hvaö þér eigiö, “ sagöi hann; ,,en þaö verður aö binda enda á þetta á cinhvern hátt, og þaö stendur á sama hvernig aö því er fariö. “ ,,Segiö þá fyrir um þaö, og látiÖ fólkið sjá, aö boöskapurinn komi frá yöur, “ sagöi eg og vék mér frá honum. Hann lét kallarann koma til sín og talaði við hann í hálfum hljóöum; og þegar hann var í þann veginn aö snúa sér til fólksins, tók eg til máls og sagði: ,,Með því nú á að fíytja fyrsta boöskap drotningarinnar, þá látiö lúöurþeytarana kalla þögn, og kallarann enda mál sitt meö hinni venjulegu bæn: Guö blessi drotninguna. “ Þetta var gert, jafnvel þó mennirnir um- hverfis mig grettu sig yfir því; og aö yfirlýsing- unni lokinni var gefiö nýtt merki og byrjaði þá hljóöfærasláttur og fólkiö dreiföi sér frá hápallin- um og fór að dansa. Eg þóttist hafa bætt úr þvf í bráöina eins vel og hægt var, hvernig öll áform mín höföu veriö ónýtt, og eg haföi nokkurnveginn hugsaö mér hvaöa aðferö eg skyldi beita viö barúninn og vini hans, sem Ostenburg-mönnum fylgdu. Þeir höföu felt mig á rnínu eigin bragöi og leikiö svo kænlega á mig, aö þeir mundu hafa átt algerðum sigri aö hrósa ef eg ekki heföi látiö ræna manni þeirra, Marx greifa. í bráöina varö þaö aösitja fyrir öllu aö geyma hann vandlega, og því þoröi eg ekki fyr en eftir nokkura klukkutíma aö segja neitt sem gæti leitt til þess aö menn fengju aö vita hvaö viö hann haföi veriö gert. Eg geröi ráö fyrir, aö þaö tæki þá Krugen og Praga alt að fitnm klukkutímum aö komast þangað sem hertoginn var geymdur og fjóra eöa fiinm klukkutíma aö fiytja hatm og koma honum annars staöar fyrir. Eg haföi faliö þeim vanda- verk á hendur, en þeir voru báðir duglegir og jafnvel ófyrirleitnir menn og eg vi'ssi, aö þeir mundu yfirstíga alla öröugleika ef þeir fengju nægilega langan tfma til þess. Þaö var nú kom- iö fram yfir miðnætti og áleit eg því sjálfsagt að þegja um hertogann til morguns. Þangað til hafði eg nóg aö gera að komast eftir hvar Minna væri niöur komin. Eg varö einnig aö komast eftir því, hvort Clara haföi sagt frá sainvinnu hennar og Praga viö aö koma her- toganum undan. Eg reyndi aö koma auga á hana í stofunni, en |á hvorki hana né Steinitz, og þegar eg lagöi á staö frá hápallinum til aö leita hennar, þá gengu þeir Kummell og Beilager í veg fyrir mig. ,,Þér lofuöuö aö gera grein fyrir háttalagi yöar, “ sagöi hinn fyrnefndi stuttur í spuna og reiður. ,,Þér geriö svo vel aö gera þaö nú. “ „Yðurmun veröa gerö nákvæm grcin fyrir því síöar, herrar mínir. Sem stendur kallar annað þýðingarmeira að mér. „Ekkert getur haft meiri þýöingu en það, hvers vegna Minna kántessa var fjarverandi í nótt; því aö auövitað var þaö ósatt, að hún væri lasin. ‘ ‘ „Þaö var ósatt, eins og þér segiö. En þang- aö til hægt er aö segja alla söguna, er tilgangs- laust aö eyöa dýrmætum tíma í aö ræöa um smá- atriöi í sambandi viö hana. “ Eg sagði þetta stillilega, jafnvel þó orö hans væru sérlega móðg- andi og særandi. „Eger á ööru máli, og krefst skýringar þegar í staö—eöa dreg mína eigin ályktun aö öörum kosti. “ Þér um þaö. Aðferö vöar frá upphafi í máli þessu er aö miklu leyti hér um aö kenna. “ ,,Gefiö þér þaö í skyn, að okkur sé á nokk- urn hátt um burtnám Minnu kántessu aö kenna?“ spurði hann æstur. „Egveröað neita aö ræöa um þetta viö yður í því skapi sem þér nú eruð. Framkoma yðar gagnvart mér og allar dylgjur yöar er móög- andi. “ „Þér veröiö samt sem áður að ræöa þettar annars skal eg smána yöur hér opinberlega frammi fyrir öllum í höllinni. “ Þaö leit helzt út fyrir, að þessi bráölyndi asni ætlaöi aö eyöileggja alt.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.