Lögberg - 28.07.1904, Blaðsíða 7

Lögberg - 28.07.1904, Blaðsíða 7
7 MARKAÐSSK ÝRSLA. [Markaðsverö í Winnipeg 23. Júll 1904,- Innkaupsverö.]: Hveiti, 1 Northern .$0.93 ,, 2 ,, .... ..0.90 >y 3 ’ > •■8 7XÁ »» 4 »» .... 78^ Hafrar, nr. 1 ,, nr. 2 3óc—38C Bygg, til malts ,, til fóöurs 39c—40c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.45 ,, nr. 2.. “ ... 2.30 ,, nr. 3.. “ ... 1.80 ,, nr. 4.. “ . ... 1.30 Haframjöl 80 pd. “ ... 2.25 Úrsigti, gróft (bran) ton .. . 16.00 ,, fínt (shorts) ton .. . 17.00 Hey, bundiö, ton .. 12.00 ,, laust, ,, $8-10.00 Smjör, mótaö pd .. .. 16^ ,, í kollum, pd.. .. Ostur (Ontario) 8c ,, (Manitoba) Egg nýorpin ,, í kössum Nautakjöt, slátraö í bænum 7}^ c. ,, slátraö hjá bændum . . .6ý£c. Kálfskjöt Sauöakjöt 1 Lambakjöt .... 12 Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 6ý£c. Hæns .... 12 Endur Gæsir Kalkúnar ..I5C-I7 Svínslæri, reykt (ham) 9>á-i3c Svínakjöt, ,, (bacon) 1 ic-i 3 x/i Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$i. 70 Nautgr.,til slátr. á fæti 2J4c-3^ Sauöfé ,, ,, 5C Lömb ,, ,, 5C Svín ,, ,, .. 4Hc Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$55 Kartöplur, bush. ‘ ‘ nýjar pd. . . . 2^ Kálh'ófuö, pd .. .. 3^c Carnts, dús 10 Næpur, pd 'V* Blóðbetur, dús Parsnips, dús 20c Laukur, pd ■ • • • 3^c Pennsylv.-kol (söluv.) ton $11.00 Bandar.ofnkol ,, , 8.40 CrowsNest-kol ,, , , 9-00 Souris-kol ,, , , 5.00 Tamarac (car-hleösl.) cord $4.50 Jack pine,(car-hl.) c. .... 4.00 Poplar, ,, cord .. .. $3.25 Birki, ,, cord .. •• $5-50 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húðir, pd . IÝálfskinn, pd Gærur, pd BUFF LEGHORNS. Sú tegund hænsna, sam kölluð er Buff Leghorns er sagt sÍS eldist betur en hænsi af öörum tegund um og veröi fyrri fullþroskuö. Af því hæusnakyni fást betri varp hænur en nokkuru öðru kyni, því svo má að orði kveða um þær, að þær verpi alt árið um kring. Aðr- ar hænsnategundir hætta jafnan að verpa, lengri eða skemri tíma af árinu, en Buff Leghorns verpa án afláts' ef meðferðinni á þeim er ekki því meira ábrtavant. þau þrífast vel í hvaða loftslagi se*r. er og þola vel allar breytingar og um- skifti á veðurátt. þau þola hörð- ustu vetrarfroat eins vel og sagga- loft og rigningar. Bándi nokkur, sem haldið hefir þessa hænsnateg- und í mörg ár, og haft tækifæri til að bera haua saman við aðrar teg- undir, segir að það sé ódýrara að halda Buft Leghorns en önnur hæDsni. þegar aðrar tegundir eru að búa sig undir að liggja á og unga út hætta þær að verpa, og eins á meðan þær eru að fellafjaðr- ir, en Leghorns halda áfram að verpa á hverjum degi. þau kæra sig ekki um að unga út og eru á sifeldri hreyfingu. Hvort sem þau eru látin ganga laus eða króuð inni þá eru þau á sífeldum hlaup- um eða önnum kafin í að róta og rífa upp jörfina. þessi sífelda hreyfing heldur þeim hraustum og frískum og mnn vera aðalorsökin til þess hvað p*u verpa vel. þau eru venjulega mjðg falleg á litinn og hald * sér vel hreinum, og þokkalegum. UM MJALTIR. 1 Fjósið veröur að vera hreint 04 kýrin hrein svo mjólkin geti orðið hrein. það er nauðsynlegt að þvo úr kalkvatni (hvítþvo) bæði veggi og stoðir allar í fjós- inu. 2. Áður en farið er að mjólka þarf vaudlega að bursta alt ryk og ó- hreinindi af kvið og júgri kýr- innar. 3. Spenanaog júgrið þarf aðstrjúka og liðka til áður en byrjað er að mjólka. Siðan skal haldið taf- arlaust áfram að mjólka þangað til kýrin er þurmjólkuð. 4. það þarf að mjólka fljótt, án þess þó að erta eða æsa kúna á neinn hátt. 5. Engin algild og ófrávíkjanleg regla verður gefin fyrir því hvernig haldið sé um spenann þegar mjólkað er, því bæði eru spenariiir misjafnlega lsgaðir og eins hendur þeirra sem mjólka. En eitt er nauðsynlegt að allir hafi hugfast, sem fást við mjalt- ir, og það er að styggja ekki kúna að neinu leyti áður en far- ið er að mjólka, eða meðan á því stendur. 6. Si sem mjólkar þarf að leggja stund á að fara jafnan vel að kúnni og, að svo miklu leyti sem mögulegt er, ætti jafnan ^sami raaðurinn að mjólka, Tíð um- skifti á þeim, sem við mjaltirnar fást, hafa aldrei góð ahrif á kúna. 7. Kýrin selur aldrei vel ef henni er illa við eða hrædd við þann, sem mjólkar hana, og sú mjólk sem úr henni næst, þegar svo á stendur, verður aldrei smjörgóð. b. Kýrin skal ávalt mjólkuð með sama lagi, á sama tima og með sama hraða. Allar breytingar á aðferðum verða aö eins til þess að æsa hana og erta. 9. Kýrnar ætti æfinlega að mjólka 1 sömu röð, og í sama mund, nemsh óhjákvæmilegar ástæður banni, 10 Kýrin veit hvenær að því er komið að mjólka hane; hún býr sig undir það og er Ijúf á að láta mólka sig. 11. Bregðist það að kýrin sé mjólk- uð á vanalegum tima, og ekki fyr en hálfum eða heilum klukkutíma seinna, verður mjólkin bæði minni og lakari að gæðuæ, en þegar þess er gætt að halda fast við ákveðinn tíma. 12, þess skal vandlegrgætt að þur mjólka kúna áður en hætt er við bana, og ekkitoga spenana þegar júgrið er orðið þurt. 13 Ef eitthvað er skilið eftir af mjólk í júgrinu I hvert sinn og mjólkað er, verður afleiðingin sú að kýrin smágeldist. 14. Mjólkin sem seinast kemur úr júgrinu í hvert sinn og mjólkað er, er kostbezt. Seinasta mörk- in hefir inni að halda meira en þrisvar sinnum meira af smjör- efni en sú fyrsta sem mjólk- uð er. 15. S , sem mji lknr ætti æflnlega að vera vel hreinn og þur um hendurnnr. H: einlæti í öllu, sem fjcsavetkui.um ogmjólkur- lueðí'erðinni viðkemur, erfyrsta og seinasta tkilyrðið fyrir því að mjólkin veri'i heilnæm til manneldis og að úr henni f.ust gott smjör. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. JÚLÍ 1904. ----------------------------- Dáin. Hinn 12. Júní síðastliðinn lézt að heimili sínu í Detroit Harbor, Wis, eftir barnsburð, konan Ingi- björg Jónasdóttir. Foreldrar henn- ar, Jónas Hannesson og Margrét Bjarnadóttir, bjuggu í Magnúsf jós- um við Kaldaðarnes í Árnessýslu. Ingibjörg síluga fluttist frá Islandi 1887 með íósturforeldrum sínum, B rði Nikulássyni og Hallfríði Oddsdóttur. Hún giftist norskum rnanni, Hans Albertsen. þau eign- uðust 9 börn og lifa sex dætur, sem ásamt með föður sínum syrgja umhyggjusama móður. Hún var 3fi ára gömul. Fósturfaðir hinnar látnu. B N. Detroit Harbor, Wis , 4 Júlí 1904. St. Vitus dans. Medalid verdur ad hafa áhrif Á BLÍDID OG TAUGARN'AR búðunum utan um hverja öskju Seldar hjá öllum lyfsölum, efa sendar fritt með pósti, á 50c. askj- an, eða sex öskjur fyrir Í2 50 ef skrifað er beint til „The Dr. Wil liams’ Medicine Co., Brockville Ont LINUN á kvölum og sönn ánægja fæst með því að nota 7 MONKS’ OIL Df. m. halldorsson, Faz-k: Rlver, B9T D Er að hitta á hverjum viðvikudegi í Grafton, N. D., frá kl. 5—6 e. m. Eignist heimili. Fallegt Cottage á Toronto Streefc á $1200. \ St. Vitus dans, á mjög háu stigi, læknaður með Dr. Williams’ Pink Pills. St. "Vitus dans er taugasjúkdóm- ur, sem oftar kemur fyrir hja börnum en fullorðnum. Sjúkdóm- urinn kemur í ljós í mörgum mynd- um, t. d vöðvadrættir í andlitinu, titrÍDgur í flngrunum, ósjalfráðar hreytíngar á handleggjunum, skjálfti a fótunum, eirðarleysi og ókyrleiki. St. Vitus dans kemur . af veiklun tauganua og blóðsins, og vegna þess er hægt að lækna sjúkdóminn með I),. Williams’ Pink Pills. þær fylla æðarnar með hreinu, rauðu bióði, sem mýkir og styrkir taugarnar og gefur sjúkl- ingnum aftur heilsuna. Mrs. Luffman, Poucher’s Mills, Ont., seg- ir a þessa leið frá því hvernig pill- urnar læknuðu Lovísu dóttur henn- ar: „Eg held það geti ekki verið mögulegt“, segir Mrs. Lufl'man, „að nokkur geti verið þyngra haldin af sjúkdómi þessum en dóttir mín var. Iiún réði hvorki við hendur né tætur og andlitið afunyndaðist. Að endingu varð hún afllaus vinstra j megiu. Hún varð loðmælt því! tungan varð því nær atívana. Tveirí lséknar stunduðu hana en gátu | ekkert aðgert. þ;ir sögðu mér að; hún væri ólæknandi. Um það j leyti fór eg að reyna Dr. Williams’ f Pink Pdls, og eftir að eg var búin að lata hana brúka úr tveimur öskjum fór henni að skana. Hún f r að sofa betur og veikin var ekki eins áköf. Síðan fór henni smábatnandi og þegar hún var bú- I n úr átta eða tiu öskjum var hún tr in albata og hefir ekkert bjrið á v-jikinni síðan.“ Dr. Williams’ Pink Pills eru á- reiðanlegasta meðalíð við St. Vitus dans, taugaveiklun, moðursýki, I slagave.ki 04 ölium taugasjúkd >m- um b*ði hjá kouum, körlum og börnusn. En þér verðið að gæta að þvi að þér faið rétta meðali n með fuilu nafni „Dr. Wiiliams’ Pink Pills for Pale Peop’.e“ á urn- Kaupið ödýra lóð með vægum skilmálum og eigið hana fyrir heimili yðar. Lóðir í Fort Rouge með fallegum trjám, nálægt sporvagni á $85 til $125 hver. Tvær lóðir á Dominion St. á $275 út í hönd fyrir báðar, hin ódýrustu í bænum. 240 ekrur af bættu landi í grend við Winnipeg á $10. Lóðlr víðsvegar í bænum og bú- jarðir í öllum sveitum Manitoba. W. C. Sheldon, LANDSALI. 511 Mclntyre Block, , WINNIPEG. CARRUTHERS, JOHNSTON & BRADLEY, Fasteigna og- fjármála- agentar 471 Main St. Telephone 4 TIL VERKAMANNA. $10 00 út i hönd og $5.00 á mánuði.rentulaust gerir þig að eiganda að góðri og þurri lóð nálægt nýju C. P. R. verkstseðunum. Við selju.a þess- ar lóðir mjðg ódýrt. Komið sein fyrst. áður en þær eru útsetdar. Við seljum mikið af þeim daglega. Á Chestunt Ave, Block rétt hjáj Port- age Ave. 8 lóðir á $15,00. Jetið. Verður hráðum $20 virði. ÁJCharlotte St. • 41 fet n-eð byggingum á. Gott vöruhúsastæði $100 fetið. EF ÞER ÞURFIÐ að knnpa. selja eða leigji hús þá komið til o’skur. Carrothers, Johnstoíí & Bradley. er elz a fasteignasöluvRiziuuin i WINNIPEG. Hin létta Yindmyhia og létta EMPIRE SKILVINDA Einnig búum við til sögunarhekki. kvarnir, vatnsker af öllum stærðum úr stáli, tré og járni; vatnsdælur, vatnsstokka fyrir gripi o fl. Standa ’í fremstu röð og hafa yfir- buröi yfiraltannað af sömu tegund. Ef þér þarfnist vind- mylnu eða’° rjómaskil- vindu, sem vel eru gerð- ar, sterkar, einfaldar og endingargóðar, þá finnið okkur. fæst ef öskað er. Verðskrá Skoðið Empire skilvindurnar, sem við sýnum á Dominion-sýningunni, og fáið yður einn af menjagripum okkar; og ef þér viljið sji eitthvað annað , af þvi, sem við búum til, þá heimsækið okkur á skrifstofu okkar. THB ONTARIO WIND ENGINE k PDMP CO.. Xitxn.l'ted 108 RINCESS STREET, WINNIPEG. C. W. STEMSHORN FASTEIGNASALAR 652)4 Main St. Phone 2963. Aðal-staðurinn til þess sð kaupa á byggingarlóðir nálægt C P R verk- stæðunum. Lóðir á Logan Ave., sem að eÍES kosta $125 hver. Lóðir á Ross Ave og Elgin Ave á $60 og $80 hver. Tiu ekrur hálfa aðra mílu frá Loui- brúnni' Ágætur staður fyrir garð- yrkju, á $180 ekran nú sem stendur Fjörutiu og sjö )4“8ections i! Indian reserve, 100 A, Assiniboia Lðnd til sölu i Langenburg, Newdorf, Kamssck. Lost Mountain og Mel- fort héruðunum. * N }4 úr sec. 32. 29. 21 W„ 200 yards frá Ethelbert, Man.. loggahús, fjós, kornnlaða, góður brunnur, fimtiu ekrur ræktaðar, 20 ekrur með skógi hjá Fork ánni, að eins stuttan tima á$10ekran. J út í hönd, afgang urinn smátt og smátt. OAKES LANDCO., 555 MAIN ST. Komiö og finniö okkur ef þér viljiö kaupa lóöir á LANGSIDE, FURBY, SHERBRÖOK, MARYLAND, AGNES, VICTOR, TORONTO, BEVERLEY, SIMCOE, eöa HOME strætum. Verö og skilmálar hvorufveggja gott.. Opiö_hjá okkur á hverju kveldi frá kl. 7—91Á. Crotty, Love and Co, LandsaJar, fjármála* og elcls&byrgðar- agentar. 515 flain St. Phonc 757. LÖÐ Á ALEXANDER OG PACIFIC. nálægt Isahel, fimtiu fet á hvoru strætinu. Lítið hús fylgir. V7erð $2,500. Göðir skilmálar. Á NOTRE DAME OG FRANIS á- gæt hornlóð. $130 fetið. Á JAMES St . fyrir austan Louise, 25 feta lóð, arðberandi, $170 fetið. Helmingurinn borgist út. Á ELGIN Ave., rétt við Princess St., lítil lóð. arðbi-ranei, $2,500 er gott verð á henni. GLENWOOD, næst ^við Norwood, fallegustu 50 feta lóðir með mikl- um trjám Frá $2.50 til $10fetið Góðir skilruálar. Spvrjið vður fyrir hjá okkur. Eldsábyrgð seld, lán veitt, eignir virtar. G. A. MDTTLEBUBY. LANDSALI. Sknfstola ylir Imptrial Bank. S. W. 36, 15 S E. — S. E. & E. § of S. W. 35. 15. 3 E, 400 e-krur af bezta sléttlendi, lítið eitt af smáskóg. N. E. & N. 1 of N. W. 2. 15. 3 E Jarðvegur góður, svört gróðrarmold sléttlendi. W. 4 of 2 & E J of E | 3. 16 3 E. 480 ekrur ágætt til gnpa- og garðræktar N. W. & S. W. of N. E. 18. 15. 4 E. Slétta með smi runnum. N. W. 4 og s. 4 of S. W. 9 TÁTTTr 2 mílur írá Clandeboye. Svört gróðr- armold, smárunnar. S. E. & E 4 of S. W 10. 14.3 E. Slægjuland. N. J & S E. 21. 16. 3 E. — Svört gróðrarmold, nokkurar slægjur og timbur. E’ 4 33. 16. 3 E. N. W. 15. 16. 3 E. Söluskilmálar góðir til bændá. G. A. MUTTLEBURY. AIexander,Orant og Siimners LaDdsalar og fjármála-agentar. 535 Hain Strect, - C«r. James St Á móti Craig’s Dry Goods Store. Eftirfarandi skrá er yfir margar af beztu lóðunum milli Portage Ave og Nopre Dame ave. Þessar eignir eru öðum að stíga í verði. Að ári verða þær að.minsta kosti J dýrari, Á Banning St , næsta block við Portage Ave, 125x100 feta lóðir á $175 hveJ. Á Lipton St. skamt frá Notre Dame og framhiið móti austri; $25 út í hðnd, afgangurinn með hægnm kjörum, mán- aðarborgun; vatn og sausrenna verður sett í strætið í liaust. Á Home St., skamt frá Notre Dame, 25x100 feta lóðir á $250 hver. Góðir skilmálar. Strætið er breitt, Toronto St, milli Sargent og Ellice 25 feta lóðir á $325. $50 borgist niður, hitt eftir samningi. | Á Toronto st. — 25 feta lóðir á $325. $50 út í hönd. V ictor St. nálægt Noter Dame Park 25 feta lóðir á $300 hver. Beztu skilmál- ar. Mudíö eftir því, að við útvegum lán, sem afborgist mánaðarlega eða tvisvar á ári. með lægstu rentu. Tveimur dögum eftir að um lánið er beðið fá mena að vita hvað mikið lán fæst. Við seljum eldsábyrgð með .göðum kjörum. Finnið okkur. Stanbridge Bros., FASTEIGNASALAR. 417 Main St. Telephone 2142. Winnipeg. SHLRBROOKE STR. fyrir norðan Sargent, tvær ágætar 50 feta lóðir á $19.00 fetið. YOUNG STR. fyrir norðan Sargent, 50 fet á $20.00 fetið. VICTOR csT. lóðaspilda á 12.00fetið. ELDSÁBYRGÐ fyrir lægstu borgun PENINGAR lánaðir. Dalton k Grassie. Fasteignesala. Leigur innheimtai' Peuingalán, Eldsábyrgc*. 481 WSain Sti LAGLEOT COTTAGE á Elgin Ave., nálægt Nena St. fyrir $1300.00. Beztu kaup. Lóðin er $850 virði. RF.TT VIÐ LODISE-BRÚNA: ágæt lóð, 110x350 fet, með góðu fjósi.— Vei ð $8,000. GOTT TÆKlFÆRI er þetta: 102 fet á Portage Ave og 363 fet fétt við Portage Ave., 818 fetið. Þvi viljið þið vera að borga húsa- leigu, þegar f.,The Home Builders’ Ltd.’1 býðst til að byggja fyrir yður þægileg hús eftir yðar eigin fyrirsögn, hvar sem þér óskið. Komið og látíð okkur vita hvers þér þarfnist. Lewis, Friesenog Potter Xyju G. P. R. Yerkstæöin. Ef þér yiljið kaupa eignir fyrir sunnar nýju C. P. R verkstæðin. þá kom- ' ið inn á skrifstofuna okkar á Log- an Aye., á horninu á Biake St., á kvöldin. Við skulum þá sýna yður eignirnar og segja yður verðið. Við höfum gröðavænleg kaup á boð- stólum á eignum þar í nigrcnuinu. Lewis, Friesen ogPotter 392 Main St. Ro>m 19. Phone 2&CA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.