Lögberg - 28.07.1904, Blaðsíða 8
LÖGBERG. FIMTUDAGlNN 28. JÚLÍ 1904.
Kæru
a iðskiftavinir
Mig er aö hitta fyrst um sinn
heima hjá mér aö 671 Ross Ave.,
og hefi eg Telephone í húsinu,
sem er nr. 3033.
Eg hefi hús og lóðir til sölu
alls staöar í bænum á skilmálum
viö allra hæfi.
Eg útvega peningalán mót fast-
eignaveði nú eins og undanfarið.
Eg tek hús og lausafé í eldsá-
byrgö hvai sem er í Manitoba og
Norövesturlandinu.
Bændur! vátryggiö hús yðar;
eg get gert þaö gegn um bréfa-
viðskifti. Eg treysti því, aö fá
aö njóta viðskifta yðar nú eins
og að undanförnu.
Arni Eggertsson,
671 Ross Ave.,
Telephone 8033. WINNIPEG.
Ur bænum.
Dr. O. Björnson kom heim úr
Dakota-ferð sinni á mánudaginn.
Samþykt hefir nú bæjarstjórnin
aö aftaka Broadway austan við
Main st. til þess aö þóknast C.
N. R. félaginu. Fyrir þennan
greiða á járnbrautarfélagið aö
Borga bænum $30,100.
Meðfram Man. N. W. járn
brautinni, á milli Strathclair og
Minnedosa, gerði haglskúr tals-
verðan skaða á ökrum fyrir nokk-
urum dögum síðan.
Uppskeruhorfur eru hinar beztu
í Vestur-Canada yfirleitt. En
sama vætutíðin helzt og engi því
blaut; þó er nú byrjaður heyskap
ur víðast hvar.
Þann 23. þ. m. voru þau herra
Albert Sigurðsson—Afríkufari —
og ungfrú Jóhanna Guðmunds-
dóttir, til heimilis hér í bæ, gefin
sarnan í hjónaband af séra Pétri
Hjálmssyni.
Þau hjór.in Kristján Féldsteð
og kona hans urðu fyrir því mót-
læti að missa tveggja ára gamlan
son þann 23. þ. m., Eggert Féid-
sted að nafni.
Herra Jón Clemens kom vest-
an úr Islendingabygðinni hjá Sin-
clair á miðvikudaginn var. Hann
lætur rnikið yfir framförunum hjá
bændum og uppskeruhorfunum,
og ineiri og almennari gestrisni
segist hartn hvergi hafa mætt en
þar. Hann biður Lögberg að
flytja bygðarmönnum innilega
kveðju sína og þakklæti fyrir al-
úðlegar og höfðinglegar víðtökur.
Leiðrétting:—í æfiminningu
ungfrú Guðrúnar M. Einarson,
sem birtist í Lögbergi þann 14.
þ. m., hefír slæðst inn sú prent-
villa í 13. línu að neðan, aðístað
orðsins ,,óbætandi“ stendur ,,ó-
þolandi“. Þetta biðjum vér æfi-
minningarhöfundinn að afsaka.
Hinn 12. þ. m.’ andáðist að
406 Toronto st. hér í bænum kon-
an Guðbjörg Jósefsson úr innvort-
is sjúkdómi. Þau hjón fluttu
hingað norður frá Minneota,
Minn., fyrir tæpum tveimur mán-
uðum síðan.
boðnir velkomnir í samkomu og
lestrarsal liberal klúbbsins í Les-
lie-byggingunni á McDermot ave.
Eins og skýrt hefir verið frá í
síðustu blöðtim Lögbergs var eg
alvarlega að hugsa uin 'að taka
kennarastöðu sem inér bauðst við
Winnipeg College of Music. Nú
leyn eg mér að tilkynna þeim,
sem slíkt hafa lesið í Lögbergi.að
eg hefi verið kosinn yfirkennari
við píanókenslu við Gustavus
Adolphus College. Og með því
eg hefi tekið kosningu þeirri þá
býð eg hér með fyrverandi læri-
sveinum mínum og öðrum kenslu
við School of Music, Gustavus
Adolphus College.
Stcjr. K. Hall.
IvENNARA vantar við Árnes-
----—————- skóla. nr. 586. frá
Mr. B. Olafson hefi gert samn-
ing við Mr. Goodall myndasmið
að fá lánaða myndastofu hans
fyrir stuttan tíma til að taka
myndir af löndum sínum. Til
þess að sem fiestir noti þetta
tækifæri ætlar hann að selja $5
Cab. myndir fyrir $3 dúsínið.
Þetta boð stendur ekki nema til
o. Ágúst, komið því fljótt meðan
ér hafið tíma.
Goodalls photo sudio.
Cor. Main & Logan.
15. September til 15. Deseinber næst-
koiuandi. og frá 1. .Tanúar til 1 Apríl
10-Jö. — Unisækjendur tilgreini hvaða
mertastÍK þeir hafi og æfing: við kenslu,
einnig hvaða kaup þeir vilji fá.—Til-
b=iðum veitt móttaka til 8‘\ Ágúst
næstkomandi af undirritnðum.—Árues
P O.. 16 Júlí 1904. Til Thorwai.d-
son, ritari og fé'iirðir.
KENNARA vantar að Geysiskóia
......■- -- nr. 776, frá 1. Okt þ.
á tii loka MarzmáDaðar 19 5 — 6 mán-
uði. Tilboð sendiat til undirritaðs fyr-
ir 1. Serten ber þ á.. sem tiltaki æfing.
mentastig og hvaða kaupi æskt er eftir.
—Geysir. Man., 18 Júií 1904. Bjarni
JÓHANNSSON.
KENNARA vantar við Hecland
=— — -— skóla í 10 mánuði
frá 1. September næstkomandi. Verð-
ur að hafa heimildarskjal. Umsækj-
endur snúi sér til undirritaðs og til-
greini hvaða kennara stig þeir hafi og
hvaða kaup þeir vilji fá.—Cn. Christ-
1 iansox, Sec.-Treas , Matshland P. O.,
Mnn.
VANTAP UNGAN MANN
’ • I /\tv til þess gð vinna
að nokkuru eða öllu leyti við að selja
(lifsábyrgðir í gömlu og góðu ábyrgðar-
félagi. Gott kavp borgað duglegum
mauni. Utanáskrift: „Insurance",
c-o Lögberg Prtg &Publ.Co,Winnipeg.
TILKYNNING.
Hér með tilkynnist, að félags-
skapur sá, er undirritaðir hafa
haft með sér, sem landsölu og
fjármála agentar og borið hefir
nafnið Eggertson & Bildfell. hefir
nú upphafinn verið með samþykki
beggja hlutaðeigenda.
Winnipeg 14. Júlí 1904.
A. Eggertson,
J. J. Bildfell.
vantar við Marsh-
land skóla, nr 1278,
Class Certificate.—
KENNARA
sem hefir 2 eða 3
Kensla byrjar 15. Sept. og helzt til 15.
Des. 1904. Umsækjendur snúi sér til
undirritaðs og taki til kaup o.s frv.—
S. B. Olson, Sec. Treas. Marshland S.
Dist , Marsliland P. O.. Man.
Góííiir atvinmivegfur til
sölu — Neftóbaks-verksmiðja, útbúin
með göðum áhöldum, og verðmætar
fyrirsagnir urn tilbúning ýmsra nef-
tóbakstegunda, fæst til kaups undir
eins, með góðum skilmálum. Spyrjið
yður fyrir að 372 Logan Ave.
FUMERTON & CO.,
GLENBOI^O, MAN. I
Búi yður undir Dom.-syninguna.
Við getum sparað yður peninga á því sem þér þurfið
til klæðnaðar í sumarhitanum.
Kvenfatnaöur, sem niá þvo.
$3.50 Print fatnaður fyrir...$‘2.65
4.00 Duck " '* 2.95
5.00 Linen “ " ....... 3 85
6.50 " 11 " 5.25
Hvítar Lawa Blouses allar með 25
prct afslastti.
Línfatnaöur
$2 50 millipils fyrir.. $1.95
‘2.00 ‘ ‘‘ 1 55
l 50 “ ‘‘ 1 15
125 “ “ 91
$1.60 nærsbjól fyrir $1 15
1 25 “ 95 '
1 00 “ “ 75
75 “ " 60
50 “ “ 40
$1 25 bolhlífar fyrir 95 cts
—'00 “ ‘‘ 75 ctr
75 “ “ 60 cts
50 *' “ 40 cts
Nýtt upplag af hálskrögum kvenna
og hálsböndum nýkomið, nýiustu teg-
undir á 25 cents og yfir.
Flannel fatnaður karlinanna
812 fatnaður settur niður i $9 75
10 “ -‘ " 8 25
8 “ •' “ 6.50
Luster treyjur
$2 50 karlm. Luster treyjur á $1.95
2.00 “ • “ 1.65
Karlmanna Stráhattar og striga-
hattar með mjög niðurseSu verði.
J. F. FUMERTON , GLENBOR0.
Kjörkaupastaðurinn alþekti.J
» KÆRU LANDAR «
J>EGAR ÞÉR KOMIÐ til bæjarins um sýningarleytið þá
hafið það með á ferðaáætluninni, að koma í búð Th.
Johnson, 292 }4 Main St. Hann sýnir þar margskonar varn-
ing, sem ekkert kostar að sjá og lítið að eignast, svo sem:
Gull-iir, silfur-úr, giftingahringi, steinhringí
fyrir konur og karla o.fl., o.fl., sem hægra er að sýna en
segja frá. —Bæjarmeun þarf ekki að minna á að koma. Þeir
vita hvar þeir fá beztu kaupin.—VTiðgerðir allar afgreiddar
fljótt og vel. — Svo sjáumst við um sýninguna.
Nokkurir Islendingar hér í bæn-
ujn hafa beðið mig að útyega sér
heiman aí íslandi alþekta frétta-
blaðið ,,Austra“. Ef nokkura
fleiri skyldi langa til að haldaj
blaðið og biðja mig að útvega það, j
verða þeir sem fyrst að gera mér
aðvart.
564 Maryland st., Winnipeg,
Björnúlfur Thorlacíus.
íslenzkir sýningargestir tilheyr-
andi frjálslynda flokknum eru
GIN PILLS við nýrnaveiki.
Hwr pilla hefir inni að halda jafngildi liálfrar annarrar údzu af
bezta Holfand Gin. auk annarra dýrmætra efna. sem gerir þær að
hinu bezta meðali við nýrnaveiki. seo^ fáanlegt er. Við gætum
hægleíia fylt margar blaðsiðnr með vottorðum um }»n undrunju-
legn áftirif þeirra, en við viljum gera enn betur: Við bjóðum að skfla
peningunum aftnr ef pillurnar ekki lækna. Svo er ekki þðrf á vott-
orðum. Allir, sem bjást af nýrnaveiki, munu fúsir að reyna þær,
þegar við bjóðum slíka tryggingu. Lækni pillurnar ekki, skilum
við andvirðinu aftur. Þaö er regla vor. 50 cent. askjan eða 6 öskj-
ur á $2.50 hjá lyfsölum e?a hjá The 1 OLE DRUQ CO., Wlnnipeg.
1
Oddson. Hansson og Yopni
Landsölu og fjérmála agentar.
55 Tribane Bldg.
Tel. 2312. P. O. Box 209.
Til sölu eða Ieigu.
■v
Við höfum verið beðnir að leigja
eða selja búgarð með öllum bús-
gögnum og lifandi pening. Bú-
garður þessi liggur að austan
verðu á Rauðárfcakkanum belnt
á móti Indian iðnaðarskólanum 7
mílur frá pósthúsi Winnipeg borg-
ar það liggur upphækkuð malar-
borin braut alla leið heim að landi
þessu. Það er hægt að komast
að mjög góðum skilmálum með
eign þessa. Eigandinn er háaldr-
aður (83 ára) og vill því losna við
allar áhyggjur þessa heims og lifa
rólega í ellinni!
ODDSON, HANSON & VOPNI
De Laval skilvindur.
Undirstaöan undir velmegun
rjómabúanna.
Að kaupa skilvindu er búhnykkur og má álíta
að peningainir, sem til þeirra kaupa er varið, gefi
frá 15—50 prct. af sér. iniðað við það þegar gamla
mjólkurmeðferðin er viðhöfð
Þegar þaðer aðgætt að De Laval skilvindur.
sökum þess hve vanriaðar þær eru, endast heilan
mannsaldur, þá er eksi auðvelt að benda á arðsam-
ari hátt fyrir böndann að verja peningum eu að
kaupa De Laval skilvindu.
Komið og sjáið skilvindurnar okkar á sýniug-
unni í Winnipeg í sumar. Það skal gleðja okkur
að sýna yður þær. Maður sem talar íslenzku verð-
ur þar af vorri hálfu.
Tbe DeLaval Cpeara Separatop Co,
248 Dermot Ave., Winnipeer Man
MONTREAL TORONTO PHILADEI Pi-^í A
NEW YORK CHICAGO SAN i RANCISCO
Maple Leaf Reoovatiug Works
Við hreinsum. þvoum, pressum og
gerum víð kvenna og karlmanna fatn-
að.— Reynið okkur.
125 Albert St.
Beint á möti Centar Fire Hall.
Telephone 482,
Tvo kennara
: óskar Gimli skólahérað nr. 585 að
! fá frá 1. Sept. 1904 til 30. Júní
1905, í 10 mánuði. Annan með
yrstu kennara einkunn og helzt
karlmann og hinn með aðra eink-
unn, helzt kvenmann. Umsækj-
cndur tilgreini hvaða æfingu þeir
hafa sem kennarar og hvaða kaup
þeir vilja fá. Tilboöum verður
veitt móttaka til 20. Ágúst n. k.
af undirrituðum.
B. B. Olson,
Skrifari og féhirðir,
Gimli S. D. nr. 585.
Efni í
Sumarkjóla
Ný, létt, grá, heima-
unnin kjólaefiji og
Tweeds af ýmsum litum
í sumarkjóla og pils á
65C, 75c, $1 og $1.25 yd.
46 þuml. breið Voiles,
svört og mislit
Sérstakt verð 75c. yd.
Svart Cashmere Reps,
Satin Cloth,
Soliel,
Ladies Cloth
og Serge
Svört Canvas Cloth og
Grenadines
35c, 50C, 75C, $x yd.
LEIRTAU,
GLERVARA,
SILFURVARA
POSTULÍN.
Nýjar vörur.
Allar tegundir.
ALDINA
SALAD
TE
MIDDAGS
VATNS
8ETS
H. B. & Co. Búðin
er staðurinn þar sem þér fáið Muslins,
nærfatnað, sokka og sumar-blouses,
með bezca verði eftir gæðam.
Við höfnm til mikið af Muslins af
ýmsri gerð, og; einnig flekkótt Muslins
voil s»m eJ rojög hentugt 1 föt umth'ta-
tímann. Eennfremur höfum við Per-
sian Lawn með mislitum satin röndum
Verð frá 12Jc. til 60c. pi yds,
Sokkar:
The Perfection og Sunshin tegund-
irnar eru þær beztu sem fást Við
þurfum ekki að mæla fram með þeim.
Kaupið eina og berið þá saman við aðr-
ar tegundir. og vér erum sannfærðir
um að þár munuð eftir það aldrei kuapa
sokka annars staðar en í H. B. & Co’s
búðinni. Fjölmargar teguir.nd Verð
frá 20c, til 75c, parið.
Kvenna-nœrfatnaðun.
Við höfum umboðssölu hér í bæn-
á vörum ..The Watson’s Mf’g.“ félags.
ins. og er það álitiö öllum nærfatnað-
betra. Við seljum aðeins góðar vöruri
Mikið til af hvítum pilsum, náttserkj-
um o, s Jfrv. Verð frá lOc. til $1,75.
Sumar blouses.
Þegar þér ætlið að fá yður fallegar
blouses þá komiðhingað. Sín af hverri
tegund bæði kvað lit og snið snerti.
Flestar þeirra eru ljómandi fallegar.
Verð frá $2,00 — $12,00.
flenselwood Benidickson,
•Sz Co.
Glenl>oro
vMtami'SissiaaismBm,
Hnífar
Gafflar
Skeiðar o. fl.
Verzlið við okkur vegna
vöudunar og vet'ðs.
CARSLEY&Co.
3AA MAIN STR.
I I’orter tfc Co. í
%
% 368—370 Main St. Phone 187. £5
| China Hall, 572 Main St, 3
•] Phone 1140.
•i l|
lisaaMaiMaiBiinaiMiMmMWMKMgMÍ
HV'AÐ ER UM
I Rubber Slöngur
Tími til að eignast þær er NÚ.
Staðuriun er
RUBBER STORE,
Þær eru af beztu tegnnd o* verðið eins
lágt og nokkursstaðar. Hvaða lengd
sem óskast.
Gredslist hjá okkur urn kuet.ti og
önnur áhöid fyriT leiki. Regnkápur
oliufatnaður. Rubber skófatnaðav og
allskonar rubber varningur or vímu
lega fæst í iyfjabúðutn.
C. C. LAINö.
243 Portage Ave- Plione 1655.
Sík dyr austar frá Notre Dame Ave ,
\í/
\t/
V>
\í/.
\l/
\t/
\t/
\l/
\1/
\t>
\t/
\t/
\t/
\t/
\t/
\t/
\f/
\t/
\t/
\t/
t
• Tlie Royal Funiitiire foinpny #
The C. K, Stecle Furniture Co. 298 Main Str., Winnipeg.
jccccoc Nyir Borðstofustólar
Við erum nýbúnir að fá mikið af borðstofu-
stólum með ýmsri gerð. Við viljum leiða at-
hygli yðar að stólunum, sem kosta $1.00. Þeir
eru úr harðvið, með háu baki, fallegá útskornir
og skreyttir. Þaö eru ágætir stólar.-—
Við höfum ýmsar tegundir af stólum.
Verðið á þeim er alla leiða frá
70 cts. upp í $1 7.00
TheRoyal FurnitureCo.,
298 Main Str., WINNIPEG.