Lögberg - 15.09.1904, Blaðsíða 3

Lögberg - 15.09.1904, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. SEPTEMBER 1904, 3 Heimska Jónatans. Aðstoðarforstööumaöurinn í stóru deildsölubúðinni stakk upp á því, þegar Jónatan kom og baö um atvinnu, aö þeir skyldu setja hann í útsendingardeildina, því hann leit svo hraustlega út. ,,Nei“, sagöi forstööumaöurinn og horfði grandgæfilega á dreng- inn, ,,eg held að við látum hann heldur reyna sig við skó- og stíg- vélabirgðirnar, og gefum honum tækifæri til þess að læra aðfeirð- ina þar. Hvað ert þú gamall, Jónatan?“ ,,Sextán ára“, svaraði dreng- urinn, og roðnaði af einurðar- leysi. ,,Eg hélt þú værir eldri. — Úr sveit?“ ,,Hváö segiö þér?“, stamaöi drengurinn út úr sér, eins og hann skildi ekki hvað forstöðumaöur- inn meinti. ,,Ertu ofan úr sveit“, spuröi nú ráðsmaðurinn brosandi. ,,Já, herra minn, og nýkominn til bæjarins“ svaraði Jónatan greiðlega og fór nú að ranka við sér. ,,Jæja, þú mátt koma í skóna á mánudaginn“, sagði hinn önn- ! um kafni ráðsmaður, snéri sér hvatlega aö skrifborðinu, og bætti við um leið: ,,þú færð fimm. “ Jónatan leit upp, hægt og hægt, dálítið kindarlegur á svipinn. Fljótlega beygði hann þó höfuðið aftur, eins og til þess að virða fyrir sér skóna sína. Aðstoðar- forstööumaðurinn rak upp hlátur svo ráðsmaðurinn leit viö. „Skildir þú mig?“ spurði hann drenginn. Jónatan hristi höfuðið ofur hægt, kafrjóður út undir eyru. ,, Eg sagöi þú gætir fengið vinnu í skó- og stígvéladeildinni fyrir fimm dollara á viku, og að þú skyldir koma og byrja á mánu- daginn. Skilur þú ««?“ ,,Já, herraminn“, svaraði Jón- atan mjög ánægjulegur. Hann brosti út undir eyru ogsnéri hatt- kúfnum sínum á milli handanna. ,,Svo er nú ekki meira um það ^ í þetta sinn“, sagði ráðsmaöur- inn hlýlega, ,,þú getur nú farið. “ Aðstoðarforstöðumaðurinn brosti hæðnislega að drengnum þegar hann fór út. lega heima hjá sér á kveldin og setti vel á sig alt, sem í þeim stóð. Það bar ekki á neinni framgirni hjá honum, eða lönguntilað hafa sig áfram. Stöðug atvinna, og viss, og ákveðin borgun fyrir, sýndist vera eina markmiðið hans, og enginn varð var við, að hann langaði eftir hærri stöðu. Stund- um kom það þó í ljós hjá honum, að hann var ekki ómóttækilegur fyrir nýjar hugmyndir og tilbreyt- ingar í því sem starfi hans kom við, og á sinn hátt hafði hann býsna-mikla löngun til að auka þekkingu sína. En aldrei var, það meir en ein, eða í mesta lagi tvær, nýjar hugmyndir, se'm rúm var fyrir í heilanum í einu, og það sem einu sinni var komið inn í höfuðið á honum sat þar blýfast um aldur og æfi. Kaupstjórinn í skóvörudeild- inni var lítill vexti og bráðlyndur. Hann var á sífeldu iði og mjög vanstiltur gagnvart undirmönnum ■ sínum. ,,Alt í ruglingi! Var eg ekki búinn að margsegja þér að raða þessum skóm út af fyrir sig eftir stærðum og láta mig vita um töl- j una“, kallaði hann til Jónatans, byrstur í bragði. ,,Er engu hægt að troða inn í hausinn á þér? Þú ferð öfugt að öllu. Þú verður að gera þetta alt upp aftur, og það fljótt. “ Sannleikurinn var sá, að Jón- atan hafði, af fremsta megni, reynt að henda á lofti skipnnina sem kaupstjórinn hafði gefið honum um leið og hann þaut fram hjá honum um mörguninn í mesta hasti. En þó hann heyrði orðin, sem kaupstjórinn sagði, var honum ómögulegt að skilja fyrirskipunina til fullnustu. Hug- myndin, sem í henni lá, fór fyrir ofan garð og neðan hjá Jónatan. Nokkurum dögum síðar kom j kaupstjórinn þjótandi til Jónat- ans, þar sem hann var við vinnu iína, snéri sér hvatlega að hon- um og spurði: ,,Léztu þessar ákveðnu stærðir niður í kassann um daginn, eins ogegsagði þér?“ Jónatan hafði nú gert það alt nákvæmlega rétt og gaumgæfilega. En spurningin kom svo flatt upp á hann xeg kaupstjórinn var svo hvatskéytlegur, að drengnum varð algerlega orðfall, og hann stein- þagði. Jónatan gekk hægt út úr hinni stóru vörubúð og var enn talsvert rauður í andliti eftir þetta þrek- virki. Hann hafði óljósan grun um, að hann hefði komið hlægi- lega fyrir sjónir vitringunum í skrifstofunni og honum fór nú að Sýnast svo, að stórborgarlífið •nundi vera æði-mikið torskildara og vandameira viðureignar, en það sem hann héfði átt að venj- ast í sveitinni. En þegar Jónatan var búinn að fá ákr eðið verk til þess að vUma, og hafði fyrir framan sig ^ulla kassana af skófatnaði, sem Þurfti að taka upp og raða niður, I Þegar hann var orðinn aleinn inn- I ^num þetta dót í eiuu horninu á ^inni stóru byggingu, þá náði hann sér fljótt, og vann nú sitt verk með áhuga og atorku, eins hann jafnan hafði íeyst öll störf af hendi, sem honum höfðu verið fengin. Dagarnir liðu og Utðu að vikum ogmánuðum. Jón- j atan hélt áfram sínu starfi og i honist ekki í kinni viö neinn eða * Geitt annað en skó og kassa, hjól- ^Örur og lyftivélar. Hann kom sJaldan í sölubúðina, þar sem á ^verjum degi var nægilegur ys og ^s. Allar auglýsingar sem hann ^un í kössunum las hann ræki- ,,Nú, nú! Ætlarðu ekki að svara mér“, spurði kaupstjórinn óþolinmóður. ,, Voruð þér að spyrja að“ — byrjaði Jónatan og var mjög und- irleitur. ,,Eg var að spyrja, hvort þú hefðir látið stærðirnar afskónum, sem eg sagði þér um daginn, nið- ur í kassann“, sagði nú kaupstjór- inn hátt og í höstum rómi, og bætti svo við: ,,Ekki veit eg hvað það á að þýða að senda hingað annan eins nautshaus og big. Ef þú ekki herðir þig betur, )á skal eg sjá um, að þú fáir far- arleyfi hið bráðasta. “ Jónatan hélt áfram sínu verki eins og ekkert hefði í skorist, en j samt sem áður hafði þessi hrana- j ega áminning haft töliTverð áhrif j á hann. Hann vann af alefli, j afkastaði miklu meira en hverjir tveir af hinum drengjunum. En hann var miklu skilningsdaufari en þeir og seinni til í öllu. Hnnir drengirnir svikust um, eins mikið og þeir sáu sér fært, og fóru í kring um húsbændur sína á allar undir, hve nær sem tækifæri gafst. En Jónatan stritaði og vann dyggilega, þó hægt færi, allar stundir dagsins. Þeir kom- ust brátt að því félagar hans, að Jónatan var töluvert ,,grænn“ og spöruðu ekki að gera sér mat úr því. Reyndu þeir jafnan að koma svo ár sinni fyrir borð að Jónatan væri kent um það sem aflaga fór hjá þeim sjálfum. Þeir unnu að j eins nægilega mikið til þess að j geta haldið atvinnu sinni, meira ekki, og báru litlar áhyggjur fyrir komandi tíma. Einu sinni koma þeir sér sam- j ! an um það drengirnir, seinni part jdags, þegar fátt var orðið um, að taka Jónatan tilfinnanlegra tak, , en þeir höfðu nokkuru sinni áðurj gert. Þeir fengu sér kaðalspotta, j hnýttu rennilykkju áannan endann og læddust aftan að Jónatan þar sem hann lá á hnjánum önnum kafinn við að skilja sundur skó og raða þeim niður. Gátu þeir kom- j ið lykkjunni um fætur honum og j drógu hann æði ómjúklega eftirj gólfinu. Bundu þeir síðan lausa j endanum um stoð í húsinu og gerðu drjúgum gys að bandingj-j anum. En áður en varði náði Jónatan sér í hníf, skar sundur kaðalinn og rauk að ofsóknurum sínum | áður en þeir voru búnir að átta sig á hvað um var að vera. For- ingjanum fyrir aðförinni gaf hann glóðarauga og lék tvo aðra af drengjunum ’ svo hart, að þeir j voru ekki færir um að vinna dag-j inn eftir. Eftir það veittustj drengirnir ekki að honum framar. Þeir sáu, að það mátti ,,brýnaj svo deigt járn, að biti um síðir. “ I Jónatan reyndi af alefli að verða j vaxinn stöðu sinni, — ekki af því að hann væri að hugsa um að komast hærra, heldur til þess að vinna fyrir kaupinu, sem hann fékk. Það var hugsunin, sem fyrir honum vakti. Foreldrar hans, kennarar og í stuttu máli allir, sem hann komst í nokkur kynni við, höfðu látið hann heyra j það, að hann væri hugsunarlaus j heimskingi, og það var búið að: láta þann dóm klingja svo oft fyr- ir eyrunum á honum, að hann var farinn að trúa því, að hann væri ekki fær um að gera neitt nema það allra einfaldasta, og tæplega það svo viðunandi væri. j Að hann ætti nokkura viðunandi: framtíð, þvf síður glæsilega, fvrir höndum, á því hafði hann ekkert traust. Svo hátt þorði Jónatan ekki, eða hafði vanist á, að hugsa sér. En smátt og smátt fór Jónatan að hafa skemtun af vinnunni íj skóvörudeildinni. Honum var það meðfætt að vera reglusamur í öllu, og áður en langt leið var hann búinn að koma öllu í kring- uin sig í búðinni í svo gott lag, að hann vissi út í æsar hvar hver teg- und var. Og hann lét ekki þar við sitja. Hann aflaði sér svo mikillar þekkingar í því að þekkja og geta dæmt um gæði skófatnað- arins að furðu sætti. Kaupstjórinn hafði sérstaklega gaman af að gera gys að Jónatan og úthrópa hann fyrir heimsku. Jónatan gaf sig ekki að því fyrst um sinn frekara en hann ætti það alt skilið, sem að honum var rétt í því efni. Kaupstjórinn var eitt af þessum lítilmennum, sem láta j helzt geðvonsku sína ganga út j yfir þá sem þeir vita að minsta j vörn geta veitt sér, eða sízt leit- ast við að bera hönd fyrir höfuð' sér. Einn dag kom hann vað- andi inn í skóbúðina, mjög víga- barðalegur, þyljandi n.estaóbæn-j ir yfir ,,nautshausnum löngu áður en hann var komii n áleiðis til Jónátans. ,,Því gaztu ekki sagt mér, að H og S skótegundin, sem pöntuð var, hefði aldrei komið, naut- I j heimski drumburinn þinn“, sagði j hann við Jónatan með ákafa mikl- um. ,,Nú erum við búnir að auglýsa stórkostlega útsölu á J skóm á fimtudaginn kemur og þégar til á að taka vantar þessa , skótegund. Hvað gengur annars að þér? Er ekki svo mikið sem hálft lóð af heila í þínu ferkant- aða höfði? E£5a var það mein- ing þín að láta mig standa einsog fábjáná frammi fyrir fólkinu. Því hugsarðu ekki betur um verkin þín og lætur mig vita þegar vör- urnar koma ekki í tíma, sem pantaðar eru? Þú ert skilmála- laust, sá versti drumbur, sem nokkurn tíma hefir rekið á fjörur þessa verzlunarhúss, og mig vant- ar ekki hálfa spönn til þess að reka þig úr vistinni á augabragði. Þér hefði verið skammarminna að vera kyr upp í sveit og fást við að taka upp kartöflur eða eitt- hvað þvílíkt. Heilinn í höfðinu á þér er ekki lagaður fyrir búðar- störf. “ Nú mátti kaupstjórinn til með að þagna og hvíla sig um stund. Jónatan notaði því tækifærið og sagði hægt og gætilega: ,,Skórnir eru komnir. “ ,,Eru þeir það“, hrópaði kaup- stjórinn, ,,en því í ósköpunum sagðir þú mér það ekki undir eins og eg kom? Þú ert algerlega ó- hæfur til alls. Flýttu þér nú og hafðu þá til. “ Síðan rauk kaupstjórinn á dyr. Einn daginn var það, að kaup- stjórinn ogyngri meðeigandi verzl- unarinnar koma inn í skódeildina, og voru að þrátta um eitthvað. ,,Eg geri alt sem mér er mögu- legt“, sagði kaupstjórinn, og var auðheyrt að hann var töluvert reiður. ,,Þér verðið að muna eftir því, að það er erfiðara að selja mikið af skóm á stuttum tíma, en ýmsa aðra vöru. Það er því engin furða þó meira selj- ist í hinum deildunum heldur en í minni. “ ,,Nú jæja“ svaraði hinn, ,,það sem við krefjumst af þér er, að þú sjáir um, að skódeildin sé við alþýðuhæfi og falli fólkinu vel í geð, — betur en verið hefir. Eru nokkurar sérstakar tegundir til, hæfilegar til að selja með niður- settu verði um miðsumarsleytið? Þú hefðir átt að sjá um, að svo væri. “ Kaupstjórinn hrökk við: ,,Það er ekkert til af slíkum tégundum sem stendur, eða að minsta kosti ekki nema eitthvað mjög lítið, sem ekki er teljandi“, og hann leit til Jónatans um leið, í þeirri von, að hann mundi samsinna þessu. ,,Við höfum til tvo kassa af Oxford-skóm. Það er alt og sumt, “ sagði Jónatan. Meðeigandinn sneri sér nú að Jónatan og tók hann tali. ,,Er mikið eftir af stökum pör- um. afýmsum stærðum, “ spurði hann. ,,Þaðeruað eins örfá hundr- uð, “ gengdi kaupstjórinn. ,, Eg—eg veit fyrir víst, að það er mikið, mikið meira til af þeim, “ sagði Jónatan. >-Og eg veit, að það er ekk- ert til af þeim, “ sagði kaup- stjórinn. ,,Þessi strákasni veit aldrei nokkurn skapaðan hlut. “ ,,Það ætti að vera hægt að sjá fljótlega í bókinni hvað til er, “ sagði meðeigandinn og fékk Jón- atan hana. ,,Takið þér mig ekki eins trú- anlegan eins og þenna þorsk- haus?“ hreytti kaupstjórinn úr sér fyrirlitlega. ,, Hægan, hægan, Parnell ‘ ‘, svar- Niðurlag á 6. bls. XI, Paulson, Dr. O. BJORNSON, 660 Bcss Ave., 650 William Ave. selur Ofpicb-tímak: kl. 1.30 tii 3 og 7 til 8 e h Giftin«íaleyílsbréf Tf.lefón: 89. ör- yggis StáT þökin okkar eru falleg og endast vel. *sem er á öllum hliðum, er auðveld viðureiguar og þolir áhrif vinds, elds og eldinga. Yeggfóður úrstáli Vel til búið, falleg gerð. Utiloka dragsúg og og halda húsunum heitum Upphleyptar stálþynnur á loft og og innan á veggi. Œtti að vera notað við allar byggingar þar sem hugsað er um hreinlæti. ♦ tíriíjáJhe METAL SHINGLE & S/D/NC CO., Preston, Ont. ; CLAfíE & BROCKEST, ♦240 Princess St' WINNIPERG,nMan. * ♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦ Hver Þekkir Allir þeir. sem kaupa. selja og nota EDDY’S |MPERVIOUS SHEATING PAPER vilja fá svar upp á þá spurningu ? ? ? ? ? Vilja allir, sem lesa þessa spurningu: „Hver þekkir Banniger" gera svo vel að skrifa okkur um það mál. The E. B. Eddy Co. L(d., B11II. Tees & Persse, Agents, Winnipeg. CANADA NORÐVESTURLANDIÐ Reglur við landtöku. Af öllum sectionum med jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, { Ma»*oha og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta Ijölskylduhöfuðog karl- menn 18 ára gamlu- eða eldn, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninri til við- artekju eoa ein hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst lietr. ui landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga- um boðsmaynjiB? í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns eeta menn gefið öt Ttir • mboð til þess að skrifa sig fvrir landi. Innritunargiald- íð er $10. 8,1 Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur sinar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir fylgjand) toluliðum, nefnilega: , M ,A.ð, J>ú.a á landiuu og yrkjalþað að minsta kosti i sex mánuði á hverju án í þrjú ár. , Ef faðir (eða méðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu sem hefi rétt til aðskrifa sig fynr heimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni ýið land- ið, sem Pýiúþ persona hefir skrifað sig fyrir sem heimilisrcttar landi, þá getur persónan fullnægt fj-rnmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fynr þvi, á þann hátt að hafa heimili hjá íöður sínum eöa móöur. . [3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-búiörð sinm, eða skirteini fynr að afsalsbréfið verði gefið út, er sé undirritað í sam- ræmi við fyrirmæli Dominion landliganna, og hefir skrit'að sig fvrir síðari heimihsréttar bújörð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er snertir ábuð á landinu (síðari heimilisi-éttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefiðuc, áþann hátt að buaá fyrn heimilisrettar-bújörðinui, ef síðari heim- rlisrettar-jorðin er í nánd við fyrn heimilisréttar-jörðina (4) Ef landneminn býr að stað \ bújörð sem hann á íhefirkevpt. tek- ið erfðir o. s, fry.] í nánd við heimilisreitarland það. er hann kefir skrifað sig fLr!r’ Ú! #etur hA1iH íu!l!?æ8t íynrmælum laganna, að því er ábúð á heimilis- s^frv*)11 8nertlr’ ^ Þ&nn hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyj tula Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að3áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um* boðsmanm eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir venö á landinu. Sex mánuðum áður verður macur þó að hafa kunngert Dom- ínion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sér að biðia um eignarréttinn. J Leiðbeining’ar. Nýkomnir innflytjendur fá, á innfiytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á öl.um Domimon landaskrifstofuminnanManitoba og Norðvesturlandsins, leið- beiningar um þgð hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum VÍn/n?LV1lta ^ttj-tjendum, kostnaðarlaust. leiðbeiningar og hjálp til þess að náí loncsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb- ur, kola og náma lögum. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan jámbrautar- heltisms í British Columbia, með því að snúa sér bréflega ttl ritara innanríkis í Ottowa. innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eði til ein- irðve beildariunar { Ottawa. innfl’ytjenda-uuiuuuoiiianusjiis i yvinn dverra af Dominion land» umboðsmönnum 1 Manitoba eða No verAurlandinu. JAMES A, SMART, iDeputy Minister oí the Interior, N. B. — Auk lands þess, sem menn geta fengið ,gefins ogátt er við reo L j&sðjnm hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta íandi sem hægt er áðiún V rrígu *AUPS hjé járnbrauta-félögum go ýnDsum laDdsölnfélöcn í ö2 ti * ■

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.