Lögberg - 15.09.1904, Blaðsíða 7

Lögberg - 15.09.1904, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. SEPTEMBER 1904. 7 Búnaöarbálkur. MARKAÐSSKÝRSLA. [MarkaðsverfS í Winnipeg 3. Sept. 1904,- InnkaupsverS.]: Hveiti, 1 Northern.......$1.03^ ,, 2 ............1.00 ,, 3 ,, ......0.96 já ,, 4- ,, .... 86 Hatrar, nr. 1..... ,, nr. 2..............380—39C Bygg, til malts....... ,, til fóöurs.........380—40C Hveitimjöl, nr. 1 söluverð $2.75 nr. 2. nr. 3.. ‘03 2.00 ,, nr. 4.. “ .. .. 1.40 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.25 Úrsigti, gróft (bran) ton. . . 16.00 ,, fínt (shorts) ton ... 17.00 Hey, bundiö, ton .. $7.50—8.00 ,, laust, ...........$7—S.00 Smjör, mótaö pd.............i6]4 ,, í kollum, pd........iic-12 Ostur (Ontario)............ 8)^c ,, (Manitoba)........... Egg nýorpin..................19C ,, í kössuin................ Nautakjöt.slátraö í bænum . ,6c. ,, slátraö hjá bændum . .. 5 jýc. Kálfskjöt................... 7c. Sauöakjöt..................8ý<c. Lambakjöt..................12 / Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 6ý£c. Hæns......................... 10 Endur......*................!3c Gæsir........................ iic Kaikúnar..................15C-17 Svínslæri, reykt (ham) 9-13C Svínakjöt, ,, (bacon) iic-13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$i.70 Nautgr. ,til slátr. á fæti 25^0-3^2 Sauðfé ,, ,, . . 5C Lömb ,, ,, .. 5C Svín ,, ,, .. 43Ac Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$55 Kartöplur, bush..............50C Kálhöfuö, dús. ;.............75C Carrjts, pd.................. ic Næpur, bush...................35 Blóðbetur, bush. . ...........60 Parsnips, dús................20C Laukur, pd.................2l/zC Pennsylv.-kol (söluv.) ton $11.00 Bandar. ofnkol ,, ,, 8.40 CrowsNest-kol ,, ,, 9.00 Souris-kol ,, ,, 5.00 Tamarac (car-hleösl.) cord $4.50 Jack pine,(car-hl.) c.......4.00 Poplar, ,, cord .... $3.25 Birki, ,, cord .... $5.50 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd..........\......4c— Kálfskinn, pd.............4C—6 Gærur, pd.............. .4 —6c 8 E M EK TQÓI.F 1 OJIIPAH ÚSU M. Allar viöartegundir fara hækk andi f veröi, ár frá ári, og af þeirri ástæðu reyna menn aö nota önnur efni í þeirra sta^, þar sem jiví verö- ur viðkonaið og þau gcta komiö að sömu notum. þannig er nú fariö aö nota sem ent til ýmsra hluta, sem mönntnn, áður fyr, ekki kom til hugar að hafa það til, aö minsta kosti ekki á bændabýlum upp til sveita. Ein orsökin, sem til grundvailar fyiir þes3u liggur, er sú, að jafnframt því sem viðurinn hefir farið hækk- andi í verði hefir sementið orðið ö- dýrara eítir því, sem tímarnir hafa liðið. Hér skai nú að eins taiaÖ um notkun sementsins í gölf í fjósum, hesthúsum, hænsnahúsum og svína- stíum. Margir hafa hreyft mótmælum gegn því að hafa sementgólf í slik- um gripahúsunt, að nokkuru leyti vegna þess aö þau séu dýr, og að öðru leyti af þeirri éstæðu að svin- in verði gigtveik af því að liggja á elíkum gólfum. Fyrir hesta og kýr halda marg- ir þvf fram að gólf þessi séu of hörð að standa ft og óþægileg undir fæti. Setja þeir að gripirnir verði bæ"si s irfættir og stirðir af þvf að standa á þeim. þessum mótbárum er þó vandalitið að eyða, með því að alt, sem til þess þarf að ráða bót á þeim vandirvæðum, er það, að strá nægilegum hálmi eða öðrum undir- burði á gólfin. Hvað kostnaðinum viðvíkur, þi mun það, fyrst c>g fremst, jafnan borga sig b z' að 1 ta að eins mann, sem karrn til verksins, bua g'dtin til. Af kunn ittuleysi, a'' bia gólfin réttiiega til í fyrstu, getur au'Sveldiega kouiið fyrir a\ góltíu verði dýrari, en þau þurti að vera, og þar að auki endingar- minni en annars. En til leiðbeiuingar fyiir þi, sem annaðhvort ekki eiga kost á að fa vanann mann, eða kjósa held ur að verja sinni eigin vinnu til þess að búa gólfin til, skulu hér tekin fram nokkur nauðsynjaatriði viðytkjai d Ugning 1 gólfanna, sem enginn ætti að ganga frain hjá eða lata afskittalaus. Brzta teguudia af sementi, sem hægt er að f t, verður í raun og veru ineð tímanum odýrasta t-igundin, þó hún í upphafi sé dýrari í inn- kaupi eu ýinsar aðrar seruentsteg- undir, sem faanlegar eru í verzlun um. Hreint og ósvikið „Portland semeut" er jbfuan b?zt, en að eins verður maður að vera viss um að það sé ósvikið. þrð er til önnur teguud, ódýrari, a markaðnuœ, sern gengur undír sama nafui, eu sú tegund er að öllu lej'ti lakari og endiugarverri. það er mjög aríðandi að stndnr- urinn, sem hafður ér til að blanda saman viö seaieutið só vel hrhnn. Ef saman við hann er rnold e*a leir verður góitíð of mjúkt og gengur tijitt úr sér. JSementinu 02 sandiuum verður að blanda n * saman þurru, og að sú blöndun sé rækilega vel at hendi leyst er svo nauðsyniegt að enginn ætti að sja eftir tímanum sem það hetír i lór með sér. Erviöast af öllu er, og mesta ná- kvæmni þa>-f við að leggja undir- stöðuna, eða botniag gólfsins. í peim húsum, sein þannig stendur á að frOft og kuldi kemst inn í þau, þarf að haga svo til að alt vatn og vökvar ekki nai að komast undir gólfið eða staðnæmast á því, þvi þa -priugur það og rifnar. Alira neðst er bezt að ieggja stórgerða mö, þar næst f:nni möl, eða stórgerían saud, þangað til undirlagið er orðið, að minata kosti, tímm þumlunga pykt. Mölinni og sandinum verð- ur að þjappa eius vel saman og frekast er mögulegt, og ofan s þenna grundvöll ma nú leggja se- mentið þegar búið er að hræra það út í vatni þangað til að þao er orð- ið eins og þykkur gnutur. Af þessum sement«graut má ekki búa meira ti) í einu, en brúkað er I hvert skifti, því sementið storknar fljótt. S‘ sernentið af beztu teg- und, er óhætt að blanda þremur hlutum af sandi saman við einn af sementinu, en vissast af öllu er þó ætíö að blanda ekki meira en til kelminga. Hvað þykt gólflagið af ssment inu á að vera, er vndir því komið til hvers húsið á að nota«t, sem gólfið er lagt fi, og getur mismun- urinn verið frá einum til þriggja þumlunga. Ytirborðið ætti ekki að slétta með rnúrskeið, heldur 1 .ta það vera nokkuð hrufótt og strá ytir það stórgerðum sandi áður en sementið þornar. þess þarf uð gæta að góltíð þorni ekki of fljótt, og þarf þvi að spýta ytír það vatni við og við i nokkuð langan tima, og engin umferö að vera höfð í nokkurar vikur eftir að búið er að leggja það. Só alls þessa gætt, og réttilega aðfaiið þegar gólfið er lagt, endist það um aldur og æfi. BORAX er til svo œargra hluta nytsamhgt á heimilinu, að engin húsmóðir ætti að vera án þess. Hér skal nefi t fatt eitt. S3U1 gignse ui þess við- kemur, og á hvern hátt eigi að nota það með sem b’ztum érangri. Sé ein mstskeið af bor. x látin í bala af vatni, þegar gólfia eru þvegin, þi verður vatnið svo „lint“ að hendurnar saka ekki neitt og hörundið verður jafnmjúkt og ó- skaddað, eftir sem áður. Ef borsx er 1 itið í vato, sem ull- arföt era þvegin úr verða þau ekki snörp viðkomu eftir þvuttinn. Ull- arfatnað er ætíð bez'; að svo úr vel heitu vatni, eins heitu og maður þolir að fara niður i með hendurn- ar og skola hanu siðan úr þremur eins heitum vötuum þar á eftir. þegar búið er að hreiusa og þvo klæðaskápa og kommóðuskúffúr er gott að strá þykku lagi af borax í hillur og skúffur, og þar sem því verður við komið að breiða s'ðau pappir yfir. Bo ax fælir burta mol 04 öanur smakvikindi, sem oft vilja taka sér aðsetur á sl.kum stöðum. í baSvatnið er ágætt að lita bor ax. Auk annars hefir það góÖ a hrif á hörundslitinn. Blandt, seua búin er til á eftir j greindau h itt, er ágæt til þess að | þvo hárið úr einu sinni í minu'ú. Samsetningiu er þessi: Ein úusa j af borax, ein únsa af srnásko inui j „Oastile" sipu, tvær matskciðar af j alkoholi og ein eggjarauða, er alt látið í rnörk af vatni. Vatnið er hitað og s pan og boraxið látið út j í meðan vatnið er heitt. þegar vatnið er orðið kalt er eggjarauðan, s ‘ni áður er hrærð vel, látin sam- ; an við og seinast alkoholið. Blanda j þíssi er síðan latin á flösku, hrist j val upp og er svo tilbúiu til not- kuuar nær sem vera skaí. Borax og hunang er gott meðal við munnskóf á ungbörnuui, *og l hilf teskeið af borax soðin í uiörk at’ vatni er gott efui ti! að þvo að ianan með muumun a uugbörnum. Dr FowIbp’s Eitract of Wild Straw BeFPias læknar nyigaveiki, niðureang, kól- eru, kveisu og alla magaveiki. Kostar 25o að Druggists, Cor. Nena & Ross Ave. Phone 1682. LODSKIMAYAM ' Vinum okkar og viðskifta- mönnum gefum við hér með til kynna, að við höf- um nú sölubúð að 271 PORTACE AYE. og höfum þar miklar birgð- ir af loðskinnavöru handa karlmönnum.'sem við selj- um með lægsta verði. Við saumum einnig loðfatnað samkvæmt pöntunum, og ébyrgjumst bezta efni og vandaðan frágang. Nýj- asta New York snið. — Loðföt sniðin upp, lireins- \ uð og lituð. Tol. 3233 H. FRED & CO. ?7i Portage Ave., Winnipeg. ARINBdlRJÍ S. 8ARDAL Selnr lil-kistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur ann alls konar minnisvarða og legsteina. Telefón 306 He;mili á homRoss ave og Nena St Thos. H. Johnson, íslenzkur lögfræðingur og mála- færslumaður. Skuifstofa: Room 33 Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ave. & Mftiu st Ctanáskrift: P. O. box1361. Telefón 423. VVinuipeg. Mani+oba Skynsöm móðir. Skynsöin móðir ber það aldrei við að reyna að l ekna það, sem amar að bainiuu hmnar, með því að get’a þvi deyfindi me*>ul, sern innihalda óp um 04 önnur ska'deg efni. þessi meíul eiga alvarlegan patt í otíuiabærum dauða barna, svo þúsundum skiftir, þó maeðu n ar hatí ekki veiit áhrifununa eftir- t kt l>-gar eitth a' genour að birninu þínu, þa gefðu því Biby’s Own Tablets, meðal, sem selt er með fullnægjándi ábyrgð íyrir bví að hafa engin deyfandi nó skaðleg lyf ÍDni að hald*. Mæður þær, er ieynt hafa þe«sar Tablets, hæli peim æfinlega. Mrs. A Johnston, Eddystone, Ont., segir: „Mér hafa reynst Baby’s Own Tabiets eins og þær voru sagðar Barnið mitt þjáðist af klaðaútslætti og varmjög óvært og svetnlitið, en þegar eg ror að gefa því Biby’s Own Tublets for þvf að bitna og er nu orðið mjeg hedsuhraust “ — Seldar hjá öllum lyfsölum eða sendar með póst>, fyr- ir 25c. askjan, ef skrifað er beint til Ttie Dr. Willtams iledic’.ne ( 0., BiGCiville, Ont Reyndu ekki að líta glaðlega út a þessum eldgftmla Bicycle þínurn. Þú getur það ekki, Ea þú getur feng- Vð nýjastu Cleveland, Massey- Harris, Brantford, Perfect. ( Cusliion frame Jhjól með sanngjörnu verði. Skrifið eftir catalogue, það gef- ur allar upplýsingar. Agentar óskast í liverju þorpi. Oaoada Jyolo & MotorCo. I 44. PRINCESF ST. TAKID EFTIRI VV’. R. INMAN & CO., eru nú sestir að nýju búðinni sinni í Central Block 345 Willi'im Ave —Beztu meðöl og margt smávegis, — Finnið okkur. 1. M. Cleghorn, M D LÆKNIR OG YFIRSETUMÁÐUB. Hefir keýpt iy/jabúðina á Baldur og hefir þvl sjálfur umsjón á öllum meðöl- um, sem hann lætur frá sér. ELIZABETH ST, 84tnun > - W1A«W. P.s.—íslenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. D Mar^at Square, Winnipsg, Eitt af beztu veitingahú'ium bæjarins. Máltíðir seldar á 25c hver 81.00 á das fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og sérlega vönduð vínfðng og vindlar. Okeypis keyrsla að og frá járnbrautarstöðvum. J8HN BAIRD Eigandi. 9 ZffD LYFSALI H. E. CLOSE (prófgenginn lyfsali) Allskonar lyf og Patent meðul.I' Rit- föng &o.—Læknisforskriftum nákvæm- ur gaumur gefinn. MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnum Eigandi - P. 0. Connell. WINNIPEG. Beztu tegundir af vínföngum og vindl- um aðhlynning góð og húsiðendurbætt og uppbúið að nýju. C. W. STEMSHORN FASTEIGNASALAR 652)4 Main St. Phone 2963. Aðal-staðurinn til þess að kaupa á byggingarlóðir nálægt C P R verk- stæðunum. Lóðir á Logan Ave., sem að eins kosta 8125 hver. Lóðir A Ross Ave og Elgin Ave á 860 og 880 hver. Tíu ekrur hálfa aðra mílu frá Loui- brúnni' Ágætur staður fyrir garð- yrkju, á $180 ekran nú sem stendur Fjðrutíu og sjö 34-sections í! Indian reserve, 100 A, Assiniboia Lönd til sölu í Langenburg, Newdorf, Kamssck. Lost Mountain og Mel- fort héruðunum. N )4 úr sec. 32. 29. 21 W., 200 yards frá Ethelbert, Man.. loggahús, fjðs, korntrlaða, góður brunnur, fimtiu ekrur ræktaðar, 20 ekrur með skógi hjá Fork ánni, að eius stuttan tíma áílOekran. J út i hönd, afgang urinn smátt og smátt. OAKES LÁND CO., 555 MAIN ST. Komiö og finniS okkur ef þér viljiö kaupa lóöir á LANGSIDE, FURBY, SHERBROOK, MARYLAND, AGNES, VICTOR, TORONTO, BEVERLEY, SIMCOE, eöa HOME strætum. Verö og skilmálar hvorutveggja gott.. Opiö hjá okkur á hverju kveldi frá kl. 7—9/. D. Á. MUTTLEBUBY, LANDSALI. Sknfstofa ylir imperiai líank. S. W. 36, 15. 3 E. — S. E. & E. i < S. W. 35, 15. 3 E, 400 ekrur af bezt sléttlendi, lítið eitt af smáskóg. N. E. & N. t of N. W. 2. 15. 3 E. Jarðvegur góður. svört gróð.-armold sléttlendi. W. i of 2 & E J of E J 3. 16. 3 E. 48o ekrur ágætt til gripa- og garðræktar N. W. & S. W. of N. E. 18. 15. 4 E. Slétta með smi ruunuiu. N. W. 4 og S i of S. W. 9 15.TTT 2 mílur frá Cldnaeboye. Svört gróðr- armold, smárunnar. S. E. & E J of S. W. 10. 14. 3 E Siægjuland. N. J & S E. 21. 16. 3 E. — Svör gróðrarmold, nokkurar slægjur o, timbur. E' 1 33. 16. 3 E. N. W. 15. 16. 3 E. Söluskilmálar góðir til bændá. G. A MTTTTLEBURY. Eignist heimili. Fallegt Cottage á Toronto Stre á 81200. Katiptð ódýra löð með vægu skilmálum og eigið hana fyrir heim yðar. Lóðir i Fort Rouge með fallegt trjám, nálægt sporvagni á $85 til $1 hver. Tvær lóðir á Domir.ion St. á S: út í hönd fyrir báðar, hin ódýrust bænum, 240 ekrur af bættu landi i gre við Winuipeg á $10. Lóðlr viðsvegar í bænum og jarðir í öllum sveitum Manitoba. W. C. Sheldon, LANDSALl. 511 Mclntyre | Block, IWINNIPEG. llexander,Grant os: Simmers Landsalar og fjármála-agentar. 535 JJain Street, - Cor. James St X móti Craig’s Dry Goods Store. Við höfurr mikið af húsum og Cott- ages til sölu fyrir vestan Sherbrooke, alt vestur undir Toronto St., á milli Notre Dame og Portage Ave. Litil niðurborgun. Ef þér þurfið að kaupa, þá finnið okkur. Á Toronto st. — 25 feta lóðir milli Livina og Portage Ave. 8825 hvert; $50 út í hönd. Vatn og saurrenna í str. Toronto St, milli Sargent og Ellice 25 feta lóðir á $825. $50 borgist niður. Vatu og saurrenna í str. \ ictor St milli Wéllington og Sar- gent, 25 feta lóðir á $325 hver. Vatn og saurrenna í strætinu. A Lipton St. skamt frá Notre Dame Ióðir á $175 hver. Saurronna í str. Á Banning St , næsta block við Portage Ave,i25xl00 feta lóðir á $175 hver. A Home St., skamt frá Notre Dame, 25x100 feta lóðir á $250,hver. Góðir skilmálar. Strætið er bieitt. A Prichard ave., rétt viðsvningar- garðinn, loðir á $140; $50 út í hönd. Munið eftir því, að við útvegum lán, sem afborgist mánaðarlega eða tvisvar á ári. með lægstu rentu. Tveimur dögum eftir að um lánið er beðið fá menn að vita hvað mikið lán fæst. ,Við seljura eldsábyrgð með góðum kjörum- Finnið okkur. Stanbridge Bros., F ASTEIGNASALAR. 417 Main St. Telephone 2142. Winnipeg. S3ERBR00KE STR fyrir norðan Sargent, tvær ágætar 50 feta lóðir á $19.00 fetið. ✓ YOUNG STR. fyrir norðan 50 fet á S20.0o fetið. Sargent, V ICTOR &T. lóðaspilda á 12A0ietið. ELDSÁBYRGÐ fyrir lægstu borgun PENINGAR lánaðir. Dalton k Grassie. Fasteignssaia. Leigur innheimtar Pcntnizalán, Eldsábyrgþ. 481 iVEein St; Á \ ALGHAN ST. Laglegt hús með átra herbergjum. Alt með nýjasta sniði Lóðin er 25x12 ) fet. Ve ð $4000 00. Helmingurinu út i hönd. Ef einhvern yantar fallegt heimiii ætti hanu að nota þetta tækifæri. 63 EKRUR milli Notre Dame 02 Log- an av, Með því að gefa $400.> 0 fyrirekruna yrði hver ekra á $33.09 Hverja af þessum lóðum væri nú sem stendur auðve't að selja á $55. SkrifiO eftir nnplýsingum. BERIÐ SAMAN verðlagið á ROsE- DALE eignunum við aðrar eignir, sem boðnar eru til kaups. Engan furöar á því. SpÁrjið yður fyrir og þér rnunuð sannfærast um að eign- irnar í Rosedale eru gróðavænleg- »st» kaupin sen\ nú fást. Mikið af bújörðum lil kaups. Daglega fáura við mitlar fynrspurnir að sunnan. Sendið css skrá yfir hvað pér hatirt að seija og með hvaða skilmálum og þér megið vera vjssír uiu að við getum selt fyrir yður. Miisgrove k Miigate, FaMeignasalar 4SJÁ Main Sr. Tel. 3145. Á LANGSIDE: ;:Nýtízkunús. Fi>>n- ace. 4 svefnheibergi og baðher- herbergi. Verð $3,510. A LANGSIDE: I Nýti.'.kunú- með 5 svefnherbergjmn og baðlierbergi. Veað $3 300 Göfir skilmálar. .í FIjRBY: Nýtt cottage með öllum umbótum. 6 he: berci. i afmagns- lýsing. Iiitað með li»itu vatni Vel bygt að öUv leyi, Verð $2,900. Á VICTOR 'rétt við Ncýre D.une Park, falieg lóð á $400. Útihö d $L50. Á AGNES: Góðar lóðir á $14 fetið. & út í höi.d. afgai.gurinn á einu og tveimur árnm. Á BURNKLL St. nálært, Notre Dame, tvær 33 feta lóðir á $250 hver. Á TOKONTO St.: Léðir á ?3S5 hver. Á ILLIAM AVE.: Lóðir á $125 SSS'iver. Á Sherbrook sl8 fetið. Á McGee 44 feta lóðir á $000 hver. A M ai garetta $23 fetið Lóðir á Lipton á $150 hver. Hús og lóðir viðsvegar um bæinn með ýmsu ^Sverði og aðgengilegum kjörum. Ef |þér hafið hú» eða lóðir til sölu þá látið okkur vta. Við skulum selja fj rii j ður.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.