Lögberg - 15.09.1904, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.09.1904, Blaðsíða 8
LÖGBERG. FIMTUDAGlNN 15. SEPT. 1904. Arni Eggertsson, Room 215 Mclntyre Block. Telefön 775. . 671 Ross Ave—Tel. 3033. Eg hefi LUMBER, MÁLEFNI og ýmislegt til bygginga. Eg útvega peningalán út á fast- eignir hvar sem er. Tek í eldsábyrgS hús og lausa- é. Sel búiaröir og bæjarlot, hefi kjörkaup í nvorutveggja, Nú er tíminn til þess aö kaupa fasteignir og selja aftur með vor- inu meö stórum ágóöa. Eg hefi til dæmis lot á Victor st. fyrir $300.00, sem eru viss aö seljast á $400.00 næsta vetur. Ef þér viljið kaupa þá komiö og sjáiö mig. Ef þér viljiö selja látiö mig vita hvaö þér hafiö aö bjóöa. íslenzk stúlka getur átt kost á aö læra millinery (hattagerö) hjái Mrs. R. I. Johnstone 204 Isabel stræti. Verður aö gefa sig tafar- laust fram. & co. Ung stúlka getur fengiö stööu viö afhending á leirtaui, glasvöru, leikföngum ogskófatnaöi íverzlun Árna Friörikssonar 611 Rossave., Winnipeg. Helzt óskaö, aö hún geti hjálpað viö bókfærslu. KEXNAKA vantar til að kenna við Lund- 'arskóla, Icelandic River P. O.. í Ijóra mínuði frá fyrsta Sept. til fyrsta Janúar 1905. Kennarinn þarf að hafa annað eða þriðja stigs kennaraleyfi. Tilboð sendist undirrituðum fyrir lok þessa mánaðar.— Icel. River. i. Agúst 1904. G. Eyjólfsson. Ur bænum. ATVINNU viö innanbúöarstörf getur ungur og efnilegur maöur fengiö. Lysthafendur snúi sér til Júlíus á Gimli. ‘6 C. B Týnst hefir innb. bók meö skrif- uöum nótum; framan á henni stendur Soprano. Hver sem kynni aö finna þessa bók hjá sér, geri svo vel aö skila henni að 704 Ross st. Lára Bjaknason. Laugardaginn hinn 17. Sept. næstkom- andi hefi eg ásett már að byrja hausthatta- ' sölu mína. Um leið og eg þakkafyrir und- I anfarin viðskifti læt eg löndur mínar vita ! að eg sel hatta frá 'A — '/z ódýrara en hægt ’ er iið fá þá annars staðar í Winnipeg. Kom- ið og skoðið og þér munið sannfærast. 618 Langside st., Winnipeg. Ixgibjörg Goodman. Sendið HVEITI yðar HAFRA og FLAX til markaðar með eindregnu umboðssölufélagi. Sokkar og Nærfatnaður Á þessum tíma Arsins fer nð verða þörf nð búa f-ig út með góða sokka og I göð nærföt. j Nærfötin okkar halda líkamanum heit.um og geðinu í jafnvægi. ! Staofields fatnaðurinn hleypur aldr- ei. Karla kvenna og drengja nær- fatnaður, búinn til úr Nova Seotia ull, er haldbetti, og heldnr betur A manni hita, en nokkur annar fntnaður. j Karlmanna nrerfatnaður.allar stærð- , ir.frA 32—44 A 81.50. 1 Drengja nærfatnaður, 24-30, A 75c, tíl 81.25. Kvenna rtærfa'inaður A 81,25. I Mjög vandaðnr nærfatnaður handa kcnum og körlum.meðbrugðnu p"jónu. Karlmanna A 3 .75. Ivvenna á $1.50. Oddfellowsfundur veröur hald- inn á Northvvest Hall á þriöju- dajjinn kemur á sama tíma og vant er. Mjög áríðandi er að allir meölimir mæti á þessum fundi. Á. Eggertsson, P.S. Kand. Stefán Björnsson sem týndi tveimur pokum af farangri sínum á leiöinni frá Islandi í sum- ar, geturnú vitjaö þeirra á inn- flytjenda skrifstofunni íWinnipeg. Kvenfélagiö ,,Glevm-mér-ei“ hefir áformaö aö halda concert og dans hinn 29. þ. m. Prógram kemur í næsta blaöi. Sökum hins háa veiðs, sem nú er á korni og óstöðugleikans, sem líklegt er að verði á verðlaginu i ár.verður öllum ' seljendum hollast aðláta eindregið um- 1 hoðssölufélag senda og selja fyrir sig. j Við höfum eingöngu umðoðssölu A 1 hendi og gefum ohkur ekki vúð öðru. Við getum því selt með hæsta veröi, . sem fáanlegt er Með Anægju svörum vér fvrirspurnum um verðlag, sending- ! araðferð, o.s frv. Ef þér h'fið korn til ! aö senda eða selja, þá raunið eftir þi í j að skrifa okkur og spyrja um okkar að Ullarsokkar. Þeir hlaupa ekki og halda vel lit. Bæði þykkir og þunnir. V'erð frA 20c.—75c. Ullarábreiður. Stórir hlaðar til af jieim, nýkomnar að austan. Aleiri birgðir en nokknru sinni áður. Sérstakt verð A brezkum flannelette ábreiðum. mjögþj'kkum. Vanaverð $1.75 og 81 90. Núá 81.50. Sérstakar alullarábreiður, stærð 72x 84 Vanaverð 85.50. Nú A 84 75. Við höfum ekki mikið til af þessum Abreiðum, svo bezt er að flýta sér að n V í þær. j ferð. Það mun boiga sig vel. TH0MPS9H, SONS & CO, The Commission Merchants, WINNIPEG: Dáinn 5. Sept —aö heim- ili foreldra sinna, Chr stjáns Jón- assonar og Halldóru G. Jónasson, 1966 Hasting st. E. Vancouver, B. C.,^Bergþór Siguröur, fædd ur 16. Ágúst 1902. •■••"ÍI-JSL-I': ■—i—t= J •.!!--- ■:■ . . Mi Stórkostlet iíinery O Y penii ng Kona Guðniundar Jakobssonar á Gimli druknaöi í Winnipeg- vatni skamt frá heimili sínu í síö- ustu viku. Hennar haföi veriö saknaö á sunnudaginn (4. þ. m.) og fanst hún rekin á fimtudag. íslenzkur piltur, sem kemurvel fyrir sjónir, er reg'usamur og kann ensku getur fengið búöarvinnu nú þegar. Æskilegast aö hann væri vanur slíku starfi. Stööug at- vinna. Upplýsingar fást á skrif- stofu Lögbergs, hjá J. A.Blöndal. itlTT IILNDHAD I VERÐLAU K. Vcr bjoðuji«!ioo í hvert sinn sem Catarrh lækn- ast ekki með Hal! s Catarrh Cure. W. J. Cbcney & Co.. eigendur, Toledo, O. Vér undirikrifaðir hófum bekt F. J. Cheney S’ astl. 15 ár Áiítum hann mjög áreiðanletran mann f f'.Iuni viðskiftum otf a'tinlega færar. að e/na öil þwu loforð er félaíf hans gerir. West & Truax. Wholesale. Druggist, Toledo.O. Walding, Kinnon &Marvin, Whoiesale Ðrugvists, Toledo, O. Hail’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein- Iínis á blóðið og slímhimnurnar. Verð 75C. flaskan ! Sc-lt í hverri lyfjabúð. Vottorð send frítt Kall’s Family Pills eru þaer beztu Á laugardaginn kemur og uæstu viku soijum við: Corn, Peas og Beans á lOc kannau. Tomatoes. 2 könnur á 23c. Tomato Catsup á lCc. kannan. Niðjrsoðnu ávextirnir fara nú að koma. Pantið í tima svo þér getið fongið úrvalið. Lágtverð. J. F. Fumerton, Glenboro. » » Miðvikudaginn 14. September 1904 og næstu daga þar á eftir Ljómandi fallegir HAUST RATTAR. Ný tizka, ný gerð, nýtt lag. Af þvi verzl- unin fer svo óðum stækkandi hefir Mrs- Johnstone orðið að tvöfalda tölu af- greiðsiufólksins, svo nú getur hún látið öll viðskifti ganga mjög greiðiega. « Mrs, R# I. Johnstone 304 isabel St. Nálægt horn- inu A Ross Av Eg hefi tíl leigu mörg- herbergi uppi yfir búö minni á Ross ave., hentug fyrir tvær litlar fjölskyld- ur. G. P. Thordarson. Dr. St. Clarence Morden, TANNLŒKMR, Cor. Logan ave, og Main st, 630 Main st. - - ’Phone 135. Tsanur drepnar út án sársauka og meö nýrn aðíerð. Allir, sem þurfa að láta dra*a úr sér tennur, fylla þær eða gera við þær m .'ð ilstes eðacaov. j; & bridge wosk aeitu að kiippa þessa augiýsingu úr biaðinu og koma með hana ura leið og þeir heim. sækja os-. Vér álítum það sem meðmæl- ingu, og allir sem ókunnugir eru mega bú-! ast v:ð nakvaemari meðterð, sanngjarnri ' bar un, og að ver^ið se vel af hendi leyst. ' Furner’s MIUNery opening. Fimtutlaginn 15. September og næstu daga. 224 Portage Aveuue. A. S. Bardal fer klukkan 2 síödegis á hverjuin degi, þegar veöur leyfir, skemtiferð út í Brookside grafreitinn, og kostar fariö báöar leiðir ekki nema 25C. Þaö er vel þess vert aö ganga um grafreitinn og sjá hvað mikil og fögur mannaverk þar eru. Veg- urinn er góöur og keyrslan upp- lífgandi. .1. J. BILDFELL, 505 Main St., selur hús og lóðir og annast þar aö lútandi störf. Útvegar peningalán o. fl. Tel. 2685. Krabbainein læknast ef 7 Monks Ton-i-cure er tekið inn, og jafnframt borin á, eins heit oý ejúklingurinn þolir, 7 Monks Oil & JSWkH UPHLLSTEHERS, CABIHET FiriERS OC CARPET FITTERS Viö höfum til vandaöasta efni afi vinna úr. Kallið upp Phonc 2897. Efni í Sumarkjóla Ný, létt, grá, heima- unnin kjólaefni og Tweeds af ýmsum litum í sumarkjóla og pils á 65C, 75C, $1 og $1.25 yd. 46 þuml. breiö Voiles, svört og mislit Sérstakt verö 75C. yd. Svart Cashmere Reps, Satin Cloth, Soliel, Ladies Cloth og Serge Svört Canvas Cloth og Grenadines *• * 35c, 5°c, 75c, $1 yd. CARSLEY&Co. 344. MAIN STR. De LavaE skiivindur. Teguudin, scm brúkuð er á rjómabiiunum. Hvort sem þú tapar meiru eða minna af rjóma sökum þess að þú hafir slæma skilvindu eða alls enga skilvindu, kemur í sama stað niður. Þú mátt ekki við því. Þú átt að græða á kúnum þínum. Þú getur það ekki nema þú hafir De Laval skilvindu. The BeLava! Cresin Separatop Co, 248 Derrr.ot Ave., Winnipea: IVlan MONTREAL TORONTO PHILADEI P, A A NEW YORK CHICAGO SAN f RANCISCO Fotografs... Ljósmyndastofa okkar er opin hvern frídag. Ef þið viljið fá beztu myndir komið til okkar. Öllum velkomið að heirusækja okkur. G. Burgess, 7 72 Pupert St. Mimuii^8iBsaBa4RiaaHsssraœss?£sssaiisBie< LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. ■ Nýjar vörur. Allar teeundir. H. B. & Co. Biiðin er staðurinn þar setn þér fáið Muslins, nærfatnað, sokka og sumar-blouses, með bfzta verði eítir gæðvim. Við höfnm til mikið af Muslins af ýmsri gerð, og einnig flekkótt Muslins voil s ru e-t mjög hentugt í föt umfhita- tímann. Eennfremur liöfum við Per- sián Lawn með mislitum satin röndum Verð frá I2Jc. til 60c. pi yds, Sokkar: The Perfectioti og Sunshin togund- irnar eru þær beztu sem fást Við þurfum ekki að mæla fram með þeira, Ivaupið eina og berið þá saman við aðr- ar tegundir. og vór erum sannfærðir um að þár raunuð eftir það aldrei kuapa sokka annai s staðar en i H . B. & Co’s búðinni. Fjölmargar tefeuir.nd Verð frá COc til 75c. parið. Kvenna-nœrfatnaöur. Við höfum umboðssöiu hér í bæn- á vörum ,,The Watson’s Mf’g.“ félags. ins, ogevþað álitiö öllum nærfatnað- hetra. Við seljurn sðeins góðar vöruri Mikiötilaf hvitum pilsum, náttserkj- um o, s Jfrv. Verð frá lOc. tll 81,75, Sumar blouses. Þegar þér ætlið að fá yður íallegar blouses þá komið hingað. SÍ11 af hverri tegund bæði kvað lit og snið snerti. Flestar þeirra eru Ijómandi fallegar. Verð frá 82,00 — 812,00. ALDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS aSz OO. CJleritooi-o Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. I % Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. 11’iirli‘i' & iii. j % 3Ó8—370 Main St. Phone 137. il | China Hall, 572 MainSt, 1 jjg Phone 1140. jjg HVAÐ ER UM Rubber Síöngur Tími til að eignast þær er NÚ. Staðurinn er RUBBER STORE. Þær eru af bezta tegnnd og verðið eins lágt og nokkursstaðav. Hvaða lengd sem óskas5. Gredslist íijá okkur um knetti og ðnnur áhöld fyrir leiki. Regnkápur olíufatnaður, Kubber skófatnaður og allskonar rubber varningur. er vana ■ lega fæst í lyfjabúðum. C. C. LAINGe 1243 Portage Ave. Phone 1655. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave ^ ^ ^ ^ ^ 'C- "C- -C- $• $ Tlit lloval Fnniiliiri' ioiipij ■n, “ R. Sde.e I tirniturt. C„. 298 MftlU StG, Winnipeg. Búðin, sem sparar yður peninga, Hafiö þér komiö í nýju búöina okkar? Ef ekki, þá geriö þaö hið allra bráðasta. Við höfum bætt 42,000 ferhyrningsfetum við gólfflötinn í búöinni okkar, enda er hún nú stærsta húsbúnaöar sölubúöin í Vestur-Canada. Viö verzlum nú einnig meö eldvélar og ofna og getiö þér fengiö hér alt það bezta, sern tii er af því tagi. Reyniö hægu borgunaraöferðina okkar. : Wll !v«sl .j, - '.■ TheRoyal Furniture Co. 298 Main Str., WINNIPEG. W w W I W w w w w w w w w vt/ w w T w D t

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.