Lögberg - 15.09.1904, Blaðsíða 6
6
LOGBERG, FIMTUDAGINN 15. SEPTEMBER 1904
Fréttir frá íslandi.
Akureyri, 30. Júlí 1904.
—þann 12. þ. m. er það auglýstí
Fjallkonunni, að séra ölafur Ólafs-
son hafi selt blaftið frá næstkom-
andi áramótum ritstjöra Einari
Hjörleifssyni. Út af ósannindum
þeim, sem í „Austra" standa um
þessa breytingu segir svo í „Fja.11 -
konunni1':—„Missögn alger er það,
senn „Austri" flytur 18. f. m. um
kaup á Fjallkonunni. Eins og
auglýst er framar hér í blaðinu, er
hón seld ritstjóra Einari Hjörleifs
syni, og er engin „klikka‘‘ við þaft
mál riðin, hvaða sögn eða sagnir
sem annars kunna um það aft
ganga fjær eða nær.“
—Fyrir eitthvað hálfum mán-
uði lezt að Hellu á Árskógsströnd
Jóh inn Magnúvson á attræOisaldri,
fyrv. skipstjóri. Hann bjó &ður á
Stærraskógi og var merkur greind
armaftur. Kona hans lifir hann,
Friðgerður Steinsdóttir frá Vik.
—Sakamalshöfðun er fyrirskip
uð gegn Oddrúnu Sigurðardóttur
þeirri, er bar á þá Árna sýsluskrif-
ara Johannsson og Friðrik úrsmið
Gíslason þjófnað eða hlutdeild i
þjófnaði. Árangurinn af rannsókn
sýslumanns Axels Tuliniusar hefir
‘orðið sá, að það er fullkomlega
ljóst að úburður þessi er ósannur
og uppspunninn af Oddrúnu Sig-
urðardóttur. Hún hetir samt ekki
fengist til að j&ta það. Framburð-
ur hennar hefir yfírleitt verið svo
fjarri öllum sanni, að sýslumanni
hefir komið til hugar, að hún kynni
að vera eitthvað geggjuð. Hann
hefir þvi lagt það til, að hún yrði
send til Kaupmannahafnar til þess
að srlarástand hennar yrfi rann
sakað þar af sérfræðingi. Enstjórn-
arríftið hefir ekki séð ástæðu til að
láta frekari rannsókn fara fram á
heiibrigftisástandi hennar.
—Tíðarfar hið ákjósanlegasta.
Stöðug góðviðri og þurkar lengst
um pessa viku. Menn muna
varla jafn-langan " góðviðriskafla,
sðan um hvítasunnu, að kalla mí
óslitinn.
—3 skip hafa komið af Siglu
firði nú í vikunni til þess að út
vega kvenfóik til sfldarsölturiar;
en fremur Uar stúlkur hafa feng-
ist til að fara.
—þessi fiskiskip hafa komið inc:.
,,Egill“ með 3 900 fiska, „Erling“
um 9,000, „Lottie" 8,500, , Brún“
4 000.—Hákarlaskipið „Áki“ hefir
komið með rúrnar 30 tn.—þessi skip
hafa komið með reknetaveiði:
,,Helga“ með um 180 tn. sfldar,;
,,Síldin“ um 180, „Familien“ er ný
komin og hetir heyrst, aðhúnsé1
með um 200 tn. „Albatros", norska
gufuskipið, sem skýrt var frá í
Nl. síðast að farið væri að nota |
hringnót til s ldirveiða, hefir kom- j
ið tvisvar inu hingað í þessari viku
og afiað nokkuð a 11. hundrað tn.
a rúmri viku. Skipið lagfti á staft j
í gærkveldi 11 Noregs með afiann !
—Mörg fiskiskip eru nú að hætta
þorskveiðum og byrja a síldarveifti,
enda horfir emicar vær.lega með
hana.—það sem afiast hetir af síld
hingað til, hefir langmest fengist
2—4 inilur UEdan landi. þarerj
taiið að síldarmagnið sé mjög mik-
ið. þ>tr a móti hefir ekkert afiast
nær, sem verulega er teljandi. Mik- j
ið-sést sttmt til síídar nær landi ogj
1 úttirðinuin, en síldiu er par gisin
og ekki htítir tekist að veiða hana
1 laguet.—Eisthvað 12—14 nóta-
utge/’ir eiu byrjaðar hér við fjörð-!
inn, og tíestar hafa kastað nótum
s nuai. Afli hetir ekki verið að ;
ii.mj, mestur hji einum manni, sem
í. n„íft tieflr um 100 ta. í Hrísey
h fir afittst 1 tískikvíttr um 450 tn.
a: s id og i Fagraskógarvik um 300
t 1. i sömu veiðarfæri. Inaar við j
í •ir.'iinn tiefir stld ekki aíi <st t kvi-
a , en pár n móti nokkuð af -orski, I
kola og þess konar.—A b4ta lietír
þorskatii verið ákafiega mikill um
tíma á djúpmiðum, en frernur rýr
j inni á firðinum.
Akureyri, 6 Ágúst 1904.
—F.ngjabætur allmiklar er í ráfti
j að gera í Hývatnssveit á svonefnd
um Framengjum. Sig. Sigurðsson
ráðunautur * Landbúnafarfélagsins
hefir mælt þarfyrir tveimur skurð-
um. Lengri skurft. á að verða 1770
faðmar og S. S g zkar á, að hann
muni kosta 1,200—1 500 kr. full-
j gerður. Jafnframt er ætlast til, að
haan tíytji vatn úr Kráká á þetta
engjafiæmi, einkum utan til. Hunn
j telur ór&ð að þurka engjaraar,
nema veitt sé á þær jafnframt.
—Botnvörpung tók Hekla á suð-
j urleiðinni héðan um daginn og fór
j með hann til Patreksfjarftar. Hann
var dæmdur f 2,000 kr. sekt.
—Lindskjalftakipps varð vart
j hér að morgni á þriðjudaginn var,
2. Agúst, kl. 8|. Hans varð líka
vart á S mðárkróki.
—Höfðavafn á Höfðaströnd í
j Skagatírfti hefir gratíð sig fram og
myndað 50—60 faðma breiðan ós,
j mjög djúpan. Við það hefir lækk-
■ að í vatninu og komið upp í því
hólmi, sem líklegt er að verði varp-
hólmi með tímanum. Svo er og
búist við engjum á allstóru fjöru-
jberði, sem myndast hetír við vatn-
ið. Sjór fellur upp í vatnið og
mjög harður straumur sagður
ósnum. /
—Skarlatssótt er sögð komin
upp 4 Siglufirði. Tvö börn höfftu
veikst, þegar póstur fór þaftau nú í
| vikunni, 1. Agúst.
—Hafís hafði verið fastur við
Horn skömmu áður en Skálholt
} fór þar um. þí kom færeyskt skip
I að ísnum, austan að, en varð að
snúa frá og sagði frá ferðum sin
um á Siglufirði.—Af Skálholti sást
j til hafísiins frá því er lagt var út
j af Aðalvík til þess er Norðurfjörð-
ur blasti við. Fyrir Horni fór
skipið gegn um íshroða, en aðal-
ísinn var rúma mílu undm landi.
—Fæsta hefir víst grunað, í annari
eins tíð og nú er, að ís gæti valdið
farartálma hér við land.
—Sajór er eun mjög mikill á
fjöllum, sem Siglufjarftarpóstur fer
utn. Hann segir, að aldrei hafi
verið þar jafn niikiil snjór um þetta
leyti úrs — langir katíar, þar sem
ekki verður af snjó f tigið — þrátt
fyrir sífelda hita.
„—Siglufirði, 31. Júlí ’04. — Tíð-
arfar gott; samt þerribtið s ðustu
daga; en einmuna tíð hefir mútt
heita fráþví um hvítasunnu. Menn
eru langt komnir að slá túu sín
hér en lítið er enn þurt af töðunni,
alveg óskemdar samt enn, því seint
var byrjað að slá. Úrkomur litl-
ar, að eins þykt loft og hlýtt.—Hér
eru ósköpia öll af norskum skip-
um, bæði segl- og gufuskipura; og
eru þau farinað afla vel síld. Vinna
við sild er hér afarmikil; um 30
kvenmenn af Eyjafirði eru hér við
sAdaraöhun, auk fólks héían, en
altuf vantar fólk. Norðmenn borga j
50 —75 aura fyrir að salta hverjaj
tunnu.—Afli hefir verið hér af-
bragð fra þv! um 20. þ. m., samt
mest ýsa. Menu hafa þó getað
haft alt að 14 kr. hlut 6 dag; verð
á blautum fiski er hér til 10.. Ag.
6 aura þorskur upp og ofan (stór
og smár) og 4—eyri ýsupundið.
—Norðmenn kotna upp húsum í
óða öna, fjögur hús nú í smíðum,
og verða líklega iieiri. — Við Sigl-
firðingar horfum næsta undrunar-
fullir a öll þessi ósköp, því munur
er á eða fyrrum, þegar hér sást
ekki hræða: hér gengur alt í friði
og ró samt, og ytírleitt eru Norð-
menn vænstu menn, sem eg mun
sýna frarn á í blaði yðar hið fyrsta;
tfminn leytir ekki meira nú.
G. S. Th. G.“
5,000 fiska. — Síldarskipin, sem
komið hafa, eru „Helena“ (118 tn.).
„Helga" (um 200 tn.), „Fönix“ (60
tn.).—Afli er 1 till inni á flrtinum,
en mikill á djúpmiðujja, eíds og
áður.—Norðuriand.
Heimska Jónatans.
Niðu’rl. frá 3. bls.
aði hinn. „Bókin gefur okkur
allar upplýsingar. “
Jónatan fór fijótlega gegn um
bókina, og sýndi talan, þegar
hann var búinn, að til voru fjórt-
án hundruð pör af skóm.
„Þetta eru alt góðir skór og
hafa selst vel í sumar“, sagði
Jónatan.
Áður en meðeigandinn fór
burtu veitti hann Jónatan ná-
kvæma eftirtekt og virti hann
grandgæfilega fyrir sér.
Nú vildi svo til, að kaupstjór-
inn veiktist rétt á eftir og lenti
því undirbúningurinn undir mið-
sumarssöluna á aðstoðarmanni
hans, sem hét Stone, og svo á
Jónatan.
Verzlunareigandanum kom
þetta mjög illa. Ný skósölubúð
hafði verið opnuð hinumegin í
strætinu og mátti búast þar við
samkepni. Hann lét senda eftir
Stone og Jónatan. Stone þessi
hafði hirt meira um að koma sér
eins mikið og hægt var hjá því að
vinna, en að vita út eða inn í
neinu sem skó-deildinni kom við,
og var því ekki mjög upplits-
djarfur.
„Hvernig erum við búnir undir
útsöluna?“ spurði meðeigandinn
og vék ser að Stone.
,,Það er alt í svo miklum graut
og ruglingi, að eg get ekki vel
sagt um það“, svaraði Stone, og
skein út úr honum óvissan um
hvað segja skyldi.
,,Nú, nú, “ sagði húsbóndinn
byrstur, ,,hvað hefir þú undirbúið
undir söluna?“
,,Parnell keypti eitthvað af
Oxford-skóm, og eg veit ekki vel
um hvað hann ætlaði að gera við
þá, eða hvaða stærðir eru til.
Hann var líka eitthvað að tala
um létta sumarskó. “
,,Hvað veizt þú um söluna og
fyrirkomulagið áhenni, Jónatan?“
,,Við höfum til góðar birgðir af
karla og kvenna Oxford skóm,
sem við getum staðið við að selja
á tvo dollara, og svo mikið af
ymsum barnaskóm og karlmanna
og kvenskóm úr lakara leðri, sem
má selja á einn dollar tuttugu og
fimm cent. Svo er til nokkuð af
góðum skóm, sem við gætum selt
á tvo dollara tuttugu og fimm
cent. Þeir ættu að seljast vel. “
,,Það er gott, “ sagði meðeig-
andinn, og létti yfir honum. Var
auðséð, að honum geðjaðist vel
a? fra.Tikomu Jónatans. ,,Láttu
nú alt ganga fljótt. Fáðu þér
tvo eða þrjá glugga til þess að
raða sýnishornunum í. “
,,Eg er búinn að því“, svaraði
Jónatan.
Láttu búa til laglegar auglýs-
ingar til að hafa í gluggunum. “
,,Eg er að láta gera það, “
sagði Jónatan stillilega.
,,Sjá þú um að ekkert sé f
j þeim annað en það sem satt er.
j Og þú, Stone, getur nú reynt að
aðstoða þenna unga mann í því
að raða öliu niður. Þú mátt nú
fara. Eg þarf að tala við Jónat-
an í einrúmi. “
Þegar Stone var farinn út sneri
meðeigandinn sér að Jónatan og
mælti:
,,Jæja, drengur minn. Við
eigum erfiðan starfa fyrir hendi.
Sama daginn og salan byrjar hjá
okkur verður opnuð ný skósölu-
búð hinu megin við strætið. Og
fyrir henni ráða stórríkir menn. “
Jónatan varð ekkert hverft við
þessa sögu.
,,Eg veit um það, “ sagði hann.
,, Þeir ætla að selja alla þá skó,
sem þeir hafa til á þrjá dollara,
og ætla sér að auglýsa duglega. “
„Hvernig veiztu það?“
,,Eg talaði við nágranna minn,
. I
—„Gestur" kom í vikunni meft
P. O. Bex 136.
Telefón 221.
K0STAB0Ð
LÖGBERGS
NýJUMJKAUPENDUM Lögbergsjgefum vér kost
á að hagnýta sér eitthvert af neðangreindum kosta-
boðum :
Lögberg frá þessurn tíma Jan. 1905
fyrir 50 cents.
Lögberg frá þessum tíma tilíl. Jan. 1906
fyrir $2.00.
Lögberg í 12 mánuði oa Rit Gests Pálssonar ($i.oo
vírði) fyrir $2.00.
Lögberg í 12 mánuði og hverjar tvaer af neðangreindum
sögubókum Lögbergs fyrir $2.00
BÓKASAFN LÖGBERGS.
Sáðmennirnir.................. 550 bls.—50C, virði
Phroso........................ 495 bls,—40C. virði
leiðslu..................... 317 bls.—30C. virði
Hvíta hersveitin.............. 615 bls,—50C. virði
Leikinn glæpamaður............ 364 bls.—40C. virði
Höfuðglæpurinn ............... 424 bls.—45C. virði
Páll sjóræningi og Gjaldkerinn.. 367 bls.—40C. virði
Hefndin....................... 173 bls.—40C. virði
Ránið........................ 134 bls.—30C. virði
Áskriftargjöld verða að sendast á skrifstofu blaðsins
oss að kostnaðarlausu.
The Lögberg Printing & Publishing Co.,
Winnipeg, Man.
sem vinnur hjá þeim, og hann
sagði mér þetta. “
,,Svo er nú það. En hvað eig-
um við að taka til bragðs, Jón-
atan?“
Hann horfði fast á Jónatan eg
langaði mjög til að heyra hvað
pilturinn legði til.
,,Hvað við eigum að taka til
bragðs, “ sagði Jónatan. ,,Nátt-j
úrlega lægja í þeim rostann. Einn !
af útsölumönnum stóra heildsölu-
hússins var hér á ferðinni í vik-
unni sem leið og eg sagði honum,
að við þyrftum að fá þessa skó-
tegund, sem seld er á þrjá og
hálfan dollar, og það með því
innkaupsverði að við gætum selt
hana á þrjá dollara. Hann kom
hér í morgun og sagði, að þetta
gæti gert sig, en eg sagöi, að
nann yrði að bíða við og afgera
kaupin við Parnell. “
,,Þú getur sjálfur séð um kaup-
in, “ sagði meðeigandinn glað-
lega. , .Láttuútsölumanninn koma
á minn fund. Við skulum selja
skóna á tvo dollara og níutíu cent
og bola þessa félaga hinu megin
við strætið algerlega út áður en
þeir selja nokkurn skapaðan hlut.
,,Væri ekki bezt, “ bætti nú
Jónatan við og varð djarfari en
hann hafði nokkuru sinni áður
veriö, ,,að senda símskeyti um
að fá skóna senda undir eins svo
þeir geti verið við hendina um
leið og hinn félaginn byrjar á út-
sölunni?“
,,Það er alveg rétt hugsað, “
svaraði meðeigandinn mjög á-
nægjulegur á svipinn. Far þú nú
upp og starfaðu af kappi að búa
alt undir. “
Þegar Parnell kom í búðina
næst eftir að hann var orðinn
frískur aftur, sagði meðeigandinn
við hann, eftir að hafa spurt
hvernig honum liði: ,,Við höf-
um ákveðið að færa þig í aðra
deild og láta þig byrja að læra
þar. Skóvarningurinn sýnist ekki
eiga vel við þig. Jónatan Dill-
man hefir staðið svo vel í stöð-
únni og sýnt svo góða hæfileika á
meðan þú varst veikur, að við
höfum ákveðið að láta hann halda
áfram að vera forstöðumann deild-
arinnar. “
,,Hvað þá!“ sagöi kaupstjór-
inn undrandi, ,,hann heimska
Jónatan?“
Meðeigandinn hneigði höfuðið
samsinnandi.
Hæðnisbros lék um varir kaup-
stjórans er hann mælti: ,,Það
verður fróðlegt að sjá hvernig
það gengur. ‘ ‘
Og það gekk alt vel, mjög vel.
Salan í skódeildinni jókst að mikl-
um mun. Jónatan ávann sér æ
betur og betur hylli og traust hús-
bænda sinna og enginn mintist
framar á „heimsku Jónatans./*
KVli
Til þess að hreiusa bicðið
þarf að taka inn 7 Monks Tin-i-
cnre og bera á kýlin kveld og
morgna
7 lÖNK’S ÖIL
Á næstu fjórum vikum
ætlum við að losa okkur við
50,000 dollara virði af hús-
búnaði. Verðið færum við
niður um io—50 prct.
Af því við flytjum okkur í
nýja búð núna með haust-
inu ætlum við að selja allar
vörurnar, sem við nú höfum
til, með óvanalega miklum
afslætti. Viö ætlum okkur
að byrja í nýju búðinni með
alveg nýjum vörum af beztu
tegund, sem fáanleg er.
Allar ósamstæðar húsbún-
aðartegundir seldarlangt fyr-
ir neðan innkaupsverð.
10, 15, 20 33}4 og 50
prct. afsláttur næstu fjórar
vikurnar.
Alt meö niðursettu verði
Scott Furniture Co.
i
276 MAIN STR.
OKKAR
Tónninn og tilfinninginer framiextt
á hærra stig og með meiri iist en á nokk-
uru öðru. Þau eru seld með góðum
kjörum og ábyrgss um óákveðinn tíma,
Það ætti að vera á hverju heimili.
S L BARROCLOUGH & Co.
228 Portage ave, Winnipeg.
SkemtiiBrfllr
Detroit Lakes,
hinn indæli skemtistaður.
Yellowstone Park,
undraland náttúrunnar.
California
og Kyrrahafsströndin,
ST LOUIS
alheimssýningin. Fullkomiu að öllu.
Austur-Canada
um. Duluth og stórvötnin.
Lágt fargjald til allra þessara staða,
Ferðist með
Nothern Pscific Reilway
og hafið ánægju af ferðalaginu,—Sam-
band við Can. Xoithern lestir.
Skrifið eftir bók um
„DETRIOT LAKES“ og
..YELLOWSTO.NE PARK“
og aðrar nékvæmar upplýsiugar.
R Creeiman, H. Swinford,
Ticket Agent. 391 lUninMt., Gen. Att.
RAILWAY RAILWAY RAILWAY RAILWAY
“THIE STEAMSHIP
Þ.EGlLEGUSTU' FERÐAVAGNAR
á hverjum degi milli
WINNIPEG og PORT ARTHUR
BEZTU SVEFN VAGNAR og BORÐVAGNAR. — Er f Port Arthur á sama
tíma og gufubátar Northern Narigation C°. og Can. Pacific Ss. L'ue
og Can. Pacific All Rail Rout til og frá öllum stöðum eystra.
Fer fiá'Winnipeg.16 50 k ) runT pca ) Fer frá Port Arthur.. .18 50k
Kemur til Port Arthur.. 8.30 k ) ^ Kemur til Winnipeg.. .10.30k