Lögberg - 27.10.1904, Blaðsíða 3

Lögberg - 27.10.1904, Blaðsíða 3
* LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. OKTÓBER 1904, Oddrúnarmálið á Seyöisfirði dkmt í héraöi. Mál þetta var hafið af réttvísinn- ar hálfu gegn Oddrúnu Sigurðar- íLúlur. sefn þá var á Seyðisfirði. Upphaf málsins var á þá leið, að á tímabilinu frá 12.—14. Janúar 1901 var stolið peningakassa Seyð- ístjarðarkaupstaðar úr púlti á skrif- stofu bæjarfógetans með rúmum 700 krónum í og komst ekki upp hver valdur var að þjófnaði þess- iiin. Þann 13. Febrúar s. á. fann unglingspiltur, Stefán Páll Run- olfsson að nafni, peningaskúffu, sem reyndist að vera úr stolna kass- anum og var i henni 25 aura pen- mgur, sem fest hafði undir mið- hoúi skúffunnar. Skúffufundurinn vfarð samt ekki til þess að upplýsa kassastuldinn og v'arð rannsókn út af honum árangurslaus. Enginn gaf sig heldur fr^im með upplýsing- ai, sem gátu miðað til þéss að koma þjóínaðinum upp, þótt lofað V'æri 100 krónum fvrir mikilvægar upp- lysmgar. Liðu svo tvö ár, án þess nokkuð kæmi fram, sem benti á þjófinn, og voiu menu að mestu leyti hættir að taia um málið. Það er fyrst 14. d. Marzmánaðar' 1903 að Oddrún þcssi getur um það við Jóhannes bæjarfógeta Jóhannesson í heima- húsum hans, að hún gæti gefið upp- íýsingar um kassaþjófnaðinn. Bæj- aiíogeti skoraði á hana að mæta næsta virkan dag á skrifstofu bæj- aims og gefa þessar upplýsingar og eins og ekki var að kynja leit hann svo á, að þetta hjal Oddrúnar væii markleysa ein og gerði eigi neilt til þess að rannsaka sögu hennar. 9. Júni s. á. var bæjárfógetanum aíhent skrifleg skýrsla frá Odd- runu. I skýrslu þessari eru til- ntlndir tveir menn á Seyðisfirði, þeir sýsluskrifari Árili Jóhannsson og úrsmiður Friðrik Gíslason og tilraun gerð til þess að vekja grun á þeirp. Bæjarfógeti yfirheyrði þá Odd- rúnu með vottum og tók skýrslur i málinu, er sannfærðu hann um að Oddrún þessi væri eigi heil á geðs- munum og fann þvi eigi ástæðu til að gera frekara i málinu. 'Þetta virðast þó nokkurir góð- giarmr menn á Seyðisfirði ekki liafa viljað sætta sig viö og með aðstoð þeirra var kært yfir því, að áburðurinn í kæru Oddrúnar yrði ckki rannsakaður. Var þá Axel 'iulinius sýslumaður skipaður rann- sóknardómari í málinu og segir svo i dómsgerðinni: -,Af því hin skriflega skýrsla Oddrúnar að ýmsu leyti virðist ó- sennileg, yfirheyrði eg hana sjálfa lyrst og kom þá brátt í ljós, að SKyrslan var ekki sannleikanum samkvæm, því bæði 'kom skýrsla hcnnar í réttintun ekki heima við skriflegu skýrsluna; einnig kom það í ljós við vitnaleiðslu. að fram- burður hennar fyrir réttinum var ósannur ag loks sannaðist með Mtnisburðum, sem staðfestir voru með eiði, að ákærða, skömmu eftir að peningaskúffan fanst 190X, hafi tiinefnt alt aðra menn sem valda að stuldinum en þá Árna Jóhannsson og Friðrik Gíslason-------------- Sýslumaður Tulinius flutti þá liina ákærðu með sér til Eskifjarð- ai með því honum virtist geta leik- ið gruuur á, að hún sjálf væiT flækt við þjófnað þenna . Frá rannsókn dónxarans skýrir dómdrinn á þessa leið: „Við framhaldsrannsóknina á Eskifirði sannaðist það fyllilega að áburður ákærðu var uppspuni, því við rannsókn á staðháttum og fjar- lægðinni milli hennar og þeirra Arna og Friðriks reyndist það ó- mógulegt, að hún hefði getað heyrt eða séð það, sem hún í skýrsluuni þykist hafa heyrt og séð. Þegar hún svo sér að skýrslan ekki stóðst, fer hún að breyta hcnni, til að gera hana sennilegri; hún reynir að stytta leiðina milli sín jg þeirra, Árna og Friðriks, á Garðsveginum- með að fara aðra leið cn hún segir frá í skýrsl- unni, og kemst, eins og prófin bera með sér, þá í margar mótsagnir við sjáifa sig; svo reynir hún að breyta skýrslunni um, undir hvaða brú á Garðarsveginum þeir Árni og Frið- íik hafi átt að fela skúffuna, og er það ekki hjálpar, að skýra fiTi að þeir hafi fyrst falið hana undir ytri brúnni og siðan fært hana undir i’remri brúna, þar sem hún fanst, cg að endingu lætur hún þriðja mann, Jóhann Sigurðssori, flytja ikuffuna.—Þannig og á fleiri hátt oieytir hún af sjálfsdáðum fram- fiurði sínum; en samt reynist hann ómögulegr sökum fjarlægðar,myrk- i.is og staðhátta. Þegar hún svo sér að framburður hennar kemur i bága við áður gefinn framburð uennar, segir hún rangt bókað í domsmálabókinni, og er réttarvott- ainir bjóða að staðfesta bókina rneð ciði, hikar húri sér ékki við að segja að þeir beri rangan vitnisburj og xerða þeir að vinna eið að Bókun- mni. Þannig heldur hún áfram, eins og prófin bera með sér, að lýsa vitriisburðina ranga og ósanna og er jafnframt svo ósvífin að bera upp á dómarann að hann hafi feng- íð vitnin til að bera falskan vitnis- burð fyrir rétti- og að endingu, þá er íokið er í öll skjól, segir hún að- þeir, sem skrásettu skýrslu hennar, hafi bókað annað en hún hafi sagt. Er ákærða nú sér að þessi áburð- ur a Arna sýsluskrifara Jóhannsson og Friðrik úrsmið Gíslason eigi reynist trúanlegur, býr hún til nýja sögu, með hverri hún reynir að bendla Árna Jóhannssyni við þjofnað á gullstássi tilheyrandi prestshjónunum, séra Geir Sæ- mundssyni og Sigriði Jónsdóttur, sem átti sér stað vorið 1900 i húsi bæjarfógetans á Seyðisfirði, en eins og prófin bera með sér, reyndist saga þessi uppspuni frá upphafi til enda.“........ Þegar litið er til hinna fram- komnu sannana, er það nægilega sannað að áburður ákærðu á þá Arna Jóhannsson og Friðrik Gisla- son um hlutdeid i þjófnaði S pen- mgakassa Seyðisfjarðarkaupstaðar, með því að fela skúffuna úr kass- anum, er ósannur tilbúningur af hennar hendi og með því eigi virð- íst ástæða til að álíta hana skerta á sönsurn, samkvæmt vottorði læknis, sem iðulega hefir verið til staðar Mð yfirheyrslu hennar, þá verður aö álíta þenna ósauna áburð borinn íram móti betri vitund, til þess að eyðileggja orðstýr saklausra manna. Áburðurinn er, eins og þegar er framtekið' í því fólginn að ákærða þykist hafa séð Árna Jóhannsson og friðrik Gislason fela skúffu úr hinum stolna peningakassa og heyrt sanxræðu þeirra á milli viðvíkjandi þjófnaðinum, sem sannaði þeirra hlutdeild í honum. Með því nú er fullsannað að saga ákærðu um þetta er ósönn frá upp- hafi til enda, er um leið sannað, að þeir Árni Jóhannsson og Friðrik Gísiason eru algerlega saklausir af þcssum áburði. Þetta athæfi Odd- íúnar Sigurðardóttnr virðist því lieyra undir 227. gr. hinna almennu hegningarlaga og virðist hegning- m ,þegar litið er til þess hve lengi akærða hefir verið « gæzlu, sem tramburður hennar gerði nauðsyn- lcga, hæfilega metin 8 mánaða betr- unarhússvinng. Hún greiði allan at málinu löglega leiðandi kAstnað, þar með talin varnarlaun til verj- anda Stefáns póstafgreiðslumanns að Undornfelli í T atnsdal til föður skyldfólk. í —Norðnrland. Gcta Roniidf við í Bunda- ríbjunum Með Canada járnbrautum ferð- ast fjöldi manna, sem er á héímleiö austur, eftir að uppskeruvinnan hættir. Til þess að geta náð \ sinn skerf af flutningunum hefir nú Northern Pacific félagið ásett sér að flj'tja alla slíka ferðamenn tii heimila þeirra 1 TJntarTo, Quebec, Montreal og víðar fyrir $18.00. Aí því vér vitum að mikill fjöldi manna hefir í sumar lcitað sér at- vinnu í \restur-Canada, þá liggur það í augum uppi, að það er ágóði fyrir hvert járnbrautarfélag sem er, að geta náð i sem mest af þess- um flutningi. Til þess að geta orð- iö aðnjótandi þeirrar lækkunar á iargjaldi, sem hér er boðin, verða menn að færa sér hana í nyt fyrir 30. Nóv'ember. v Veiklun mapns. Hún kernur af óbollri fæðu. sem er ill-meltandi. og veldur súr í maganum. Lækningin er. 7 MonKs Despepsia Cure Uppskeran hefir verið góð og þér hafiö nóga peninga. Þaö er langt síðan að þér ætluðuð að kaupa LGDKÁPU. Nú er tækifæri til að fá hana nieð góðu verði, og hér er staðurinn. Lítið á verðlagið. LESiD VANDLEGA. Karlmannafatnaður: Góö tweed-föt, vanalega $7. 50 nú........ $ 5.00 Góð hversdagsföt, vanalega $8.50 nú...... 6.00 Alullar-föt, vanalega $ii.ooriú.......... 8.50 Föt úr skozku tweed, vanalega $13. 50 nú.□10.50 Ágæt svört föt, vanalega $20.00 nú....... 14.50 Yfirfrakkar: Góðir yfirfrakkar með háurn kraga, ýmislega litir Verö.................... $7-50. 6.00, 5.50 og $4.75 Haustfrakkar, $12 virði, nú................. $10.00 “ $15 virði, nú................... I2.oo Karlmannsbuxur: Buxur, $1.75 virði, nú..................... $ I-00 Buxur úr aíull $3.00 virði, nú............. 2.00 Bux'ur úr dökku tweed, $2.5ovirði, nú...... 1.50 Buxur úr bezta efni, $5.50 virði, nú....... 3.50 -----o----- Allskonar grávara: Nýjasta snið, ágætur frágangur. Loðfóðraöir yfirfrakkar, $40.00 virði, nú.. $28.00 “ “ $50.00 virði, nú ........ 38.50 “ “ $70.00 virði, nú......... 54.00 Ágætar Coon-kápur frá...................... 47- 50 Kápur úr bjarnarskinni, $24.00 virði, nú.... 18.50 Svartar Wallaby kápur, $28.50 virði, nú..... 22.50 “ Búlgaríu kápur, $29.50 virði, nú........ 22.00 Beztu geitarskinns kápur, $i8.50virði, nú.. 13.00 Rússneskar Buffalo kápur, $28.50 virði, nú. 21.50 Kangaroo kápur, $18.00 virði, nú............ 14.00 -----o----- Handa kvenfólkinu: Ágætir kvenna Jackets.úr Persian Lamb,Electric Seal o.s.frv. Astrachan Jackets, vanalega $24.50, nú..... $16.50 $36.00, nú........... 29.50 Siberian Seal Jackets, “ $25.00, nú......... 16.50' Svartir Austrian Jackets, vanal. $30.00, nú. 20.00 Tasmania Coon-kápur, vanal. $32.00, nú...... 22.50 Mjög góðar Coon-kápur, vanal.$4S. 50, nú.... 39-59 Fallegustu Coon-kápur, “ $40.00, nú......... 29.50 Buffs og Caperines úr gráu lambskinni, Mink, Opossum, Belgian Beaver, Alaska Sabel & Seal o.s.frv. RUFFS, frá............................$2.5o-$50.oo Pantanir meðpósti: A11ar pantanir afgreiddar fljótt °S nákvæmlega. Vér ábyrgj- umst að vörurnar reynist eins og þær eru sagðar. Reyniðokkur. Muniðeftir utanáskriftinni: The BLUE STORE Chevrier & Son 452 Main St. á vióti pósthúsinn. Merki Bláa stjarnan Dr. St. Clarence Morden, taHnlœkmr, Cor. Logan ave. og Main st. 63(F4 Main st. - - ’Phone 135. Tennur dregnar út án sársauka og með nýrri aðfer?!? A lir, sem þurfa að láta draga úr sér tennur, fylla þær eða gera við þærmeð plates eðacROW.s & bridge work, ættu að klippa þessa augl^singu úr blaðinu og koma með hana um leið og þeir heim- sækja oss. Vér álítum það sem meðmæli ingu, og allir sem ókunnugir eru mega bú- ast við nákvæmari meðferð, sanngjarnri borgun, og að verkið sé vel af hendi leyst. } BTB LYFSALI H. E. 0LO8E prófgenginn lyfsali. Aflskonar lyf og P.atent meðul. Rit- fðng&c.—Læknisforskriftum nAkvæm- Verkles sVnins á . . . TETLEY’S TEA verður í búð A. Friðrikssonar, 611 Ross ave. By'rjar mánudaginn hinn 26. September og endar laugardag- inn hinn 1. Október. Allir eru velkomnir að koma og fá sýnishorn ókeypis af þessari ágætu te-tegund. ur gaumur gefinn. Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðirgur 0 g mála- færslumaður. Skrifstofa: Room 33 Canada Life Block, suðaustur horni Portage Ave. & Main st. Utanáskrift: P. 0. box 1864, 'i’elefón 423, Winnipeg, Manitoba XI. Panlson, 630 Ross Ave., - selur Giftingaleyílsbréf Dr. líftrBgiOBJÖÖN^ON, 650 MóitUaM iMiimr Ave. Of f ic iPmií*-: rkiél»30lU 1B sfcfctf; ti 1 iki 1 Tki KFfB«Lí9ffíN: 89. ♦ v ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ kxkKai* u eru ♦ lle^illeg | ^ °g i Ifidastdasí l.vel. ; Öryggislæsingin, sem er á öllum hiiðum.' et.iíiuðvelíb'v.itturdi^nÚciGg r o» þolir áhrif vinds, elds og eldinga/ildinua. « -v. * ROCK FACE BRICKOtSTONE. 5Z25 Y eggfQ^tiYiór stoM: Jl 1; Vel til búið. ■faHAgVgferiJieg ÓtrtfckaSaikgsúgiiog > ♦ og halda húsunutn hettmni ’neitum Upphleyptar Aar stálþynnur á c og innan á veggkeggi. Œtti að vera notað við allar byggingar þar ssntiur si hugsað er um hreinlæti níl^Jhe METAL SHINGLEÁ SEDScNSJimpmstfnpötatx, Om. : CLARE & BROCfflmsrg%g£™l X W1NHVHKSJ IMAhJri ♦ _ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦-»»»»♦-><»» * 4 « 4 4 4 f 4 t' * 4 -9 4 4 4 4 4> *> 4 'P 4 ?* 4> 4- 4> 4 4 4 4 4 4 O <i> 4 4 4 4 4 4 4 < i 4 4' 4 4 4■ 4 kubbb því að þvi að Eddg’sBugDMHDapp heldur húsunum heitum" og v&rnar ku-lda: kfíkiáfið 8lBiitiéj'aífshai!n';& um og verdskrá tíbkrá til TEES & PERSB^aET3DLTD. AQKNTS.œrs.áSaC N iN lií'hRN 1.P EC rTavoaa CANADA NORÐVBSTBRHRlíDI»>I ■I ! Reglur við laiiðfSAkdíöku. Af öllum sectionum með jafnri töhi, sarii tilhÉrjra-Aite.cohaisdsBtjórBÍctij’i,' t ic . Manktoba og Norðvesturlandinu. nema 8ie«;i2<Ji g*t«-’tjoiskySjiurBafiiðoþ karlt g kA'-■ menn 13 ára gamlir eða eldri, tekið sór 160 akrr4i*uíýnBrhf7inixljkwétoáöajídy þ*® er að segja. sé landið ekki áður tekið, edá. sótteíal sóðtitBfsiÖjýóaáisloc'itillnvið-1 •: vi artekju eða ein hvers annars. InnrrbiMKÍtun. Menn mega skrifa sig fvrir lacdinu á þ£Érrrd*»dsiiiiHBtfc&li;i^uf’n»«tdi^g.:-, .'igg- ui landinu, gem tekið er. Með leyfi innarirSkBBnáðhemúúht^öaEÍnirtítitn'ti^^' :n, '. - um boðsma; tíÍE* í Winnipeg, «-ða ntesta- Pwiri»iih>ih»Ma«a»bo>>w»>>»akt'gef: i’-'ó'a menD gefið ö< r. ri ■ mboð til þess að skriiá sÚj JyrÍTÍiaijdLr iinrirituúargjald'. gi ið er 810. , , , , Heiinilisréttar^JcyitblBy.ídur. Samkvæmt ar núgildandi lögum verða lamdaeriaarbiiámBppi^llttpþfeböíliteétt'Lisrótt: ar á einhvern af þeim v'eguœi.veeirLifrsnin em<.’tplarU' ( eftixr: hf- fylgjandi töluliðum, nefnilega: ...... ... [1] Að búa á landiuu og yrkjaiþað. gdbJriiiHAa i.faoHOia fcsefe nÍáaMttnAnuði i hverju ári í þrjú ár. . , , „ , [2] Ef faðir (eða mððir, ef faðmnri eb iáimíi) wpþrórmitipwr3t»a>U.'«'em heaf'ii2 n- . rótt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi,. brýr. t hú jörð l>új5cð<iniiiiHð: taiid*i ið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrirwfpÍBttniiiinBtaaíila-ötliplili'itátúr tt*f ' persónan fullnægt fyrirmæium .aganna, oiiþvi wðáflwúiðeA tóritfiáu*ttéW(»» r ;.: ' en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þann h4*t:að:h«fa:®eimáihijáiföðUi3«i.ri'Um eÖa[3]'0 Ef1 landnemi hefir fengið afsals'bréh:ifyiirré'f,\fr.inÍThéhnaii«ftnar-M}ðr» [ > ; < einni, eða skírteini fyrir að afsalsbréfið vetái;'gBfiáátp4;0s4tiutíimtBö f satn-' í s-.vx ■ tæmi við fyrirmæli Dominion 1 mdiigan«dá4:.»g:dMÖBgsHré&öifjbri* heimilisréttar bújörð, þá getur hann fullnægjtoffiriT3n8éWmral»jja«inayf«á|i4»ví srtr.Þý' snertir ábúð á landinu (siðari lieiitiilisréttar-bájöwii-n'DÍJ i'áðuBibiúwfsailBbréf sé gefið út, á þann hátt að búa á fyrri heimiHánáötátrWijOzíhrijttíþrÍíngíöatóí hehn- ilisréttár-jörðin er í nánd við fyrri beimilisvéfctar.jíteMaajörðina. (4) Ef landneminn býr að stað V bújörð BB»»rhaíttiiá Jiwflrkéypt, > ið eríðir o. s, frv.] í nánd við heimilisre: tarlaánE4iáéji4rlh*aineiitóir)Sklilftið 0 fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmælum’. iafiunnáaaðJrHÍ eKðáJsíiö^á héitriifiá-'' réttar-jöríinni snertir, á þann hátt að búaaá) tfeðri eigMunjfttðBtarihl<keyptttl» ndi o. s. frv.) _ _ Beiðni um ei^anfcpráfrbréf ætti að vera gerð strax eftir að 3 áiin ' «rái liði«r,ia4«áiíh*oistaltóonteht* uta*' ta uil - boðsmanni eða hjá Jntpeftor sem sendur er t/iiiþeBB nð pk*íðaðirk*io :unnið hafittð herr veriö á landinu. Sex mánuðum áðurverður ma’ðcrr þóíeúðhÍpfaíláiÍBPÍgert'DoBl- . inion landa umboðsmanninum í Ottawa þaðj' laðþhðtntt^ehlánaéy fedðjaAiio <ír eignarréttinn. Leiðbeinlhfpann gar. tjiogtlpg, Oft ó laið- Nýkomnir innflytjendur fá, á innfl; ðlium Domiuion landa skrifstofum innan ____og náma lögum. Allar slikar jtofewu t , einnig geta menn fengið reglugjörðina jj«i>séjóitnardt&idntaritmdján»J*auiiía»*>raut..* heltisins I Britisb Columhia ' ' ’ " " 'JÉAdÉMjMlHÉttM beildarinnar i Ottawa dverra af Dominion landi JAarBStMUSmTOART, i Depu ty iMprisyeMöfúebs'laTaitoíb iterior.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.