Lögberg - 27.10.1904, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN .-7 OCTOBER. 1904.
j RUDLOFF GREIFI.j
ar og Nauheims og koma í veg fyrir aö þeir næöu
henni á sitt vald; og jafnframt ætlaöi eg aö beita
þeirra eigin bragöi og ná Ostenburg-erfingjanum,
Marx hertoga, í mínar hendur. A þann hátt
bjóst eg viö aö geta sett þeim hvaöa kosti sem
mér sýndist fvrir höud káut ;ssjnuar “
,,Hamiugjan góöa! Þér eruð meira en litiö
ófyrirleitinn aö leika yöur svona meö konungs-
valdiö, “ hrópaöi Augener; en keisarinn stóð
steinþegjandi og vulti fyrir sér því seni eg sagði.
,,Segiö inér a!t. sagöi hann stuttlega.
..Afurin mín misfórust í höndunum á mér
vegna þess eg var svikinn og þeim sagt frá öllu.
Heckscher barún gat fengiö upplýsingar um á-
form mín. eöa þann liluta þeirra aö vernda kánt-
essuna, og hann lék á mig á síöasta augnablik-
inu;“ og svo sagöi eg frá því, hvernig Minna var
tekin á dansinum og Clara Weylin sett í staöinn
hennar.
Báöir hlýddu á söguna með mestu eftirtekt.
Þegar eg hafði lokið henni, beygöi Augener sig
niöur aö skjölum á borðinu hjá honum til þess,
augsýnilega, aö bera hana saman við skýrslur
þær, scm hann haföi áöur fengið.
En keisarinn þurfti á engum minnisblööum
aö halda til samanburöar. Minni hans var svo
óviöjafnanlegt, að hvert einasta atriöi stóö ljóst
fyrir honum svo hann gat í huga sér tengt mína
hliö málsins liö fyrir liö viö þaö sem hann haföi
áöur heyrt.
,,Og til hvers gripuö þér næst?“ spuröi
hann hastur eftir dálitla þögn.
,,AÖ sjá um, aö Marx hertogi væri óhultur
á valdi mínu, og tilkynna þar næst Heckscher
barún, aö eg héldi honum sem gisla til þess
Minnu kántessu ekki yröi unnið neitt mein. “
,,Er mögulegt þér kannist viö það, aö þér
hafiö opinberlega hótaö aö beita hörðu viö her-
togann, ríkiserfingjann?“ spuröi Augener eins og
honum blöskraöi sú ofdirfska aö meöganga slíkt.
,, Eg hótaöi því, Og mér var þaö full alvara, ‘ ‘
svaraöi eg í svo einbeittum róm, aö auðheyrt var
aö eg meinti þaö sem eg sagöi.
,,Getiö þér ekki séö hvaö ógurlegur glæpur
slíkt er?“
,,Þaö er ekkert í samanburöi við afbrot
Ostenburg-manna. Þeir höföu beinlínis myrt
einn ríkiserfingjann og ógnaö öörum. Eg haföi
hugsað mér aöferö og var neyddur til aö fram-
fylgja henni eftir mínu höföi. En eg vissi, aö
barúninn mundi aldrei láta til þess koma. Með-
an eg hélt hertoganum gat barúninn ekki komið
áformi sínu fram og var þá nauðugur sá kostur-
inn aö láta undan. Og þaö sagöi eg honum;“
og síðan sagöi eg þeim frá síðustu samfundum
mínum og barúnsins og samningunum sem viö
geröum—aö Minna ætti aö afhendast mér og
Marx hertogi aö vera látinn laus; aö Minna ætti
aö fara í burtu og leyfa hertoganum aö gefa sig
fram óáreittum þegar hann yröi kallaður til ríkis,
og síöan ætti hún opinberlega aö aísala sér öllu
tilkalli til ríkis. “
,,Geöslegt ráöabrugg!“ sagöi Augener.
,,Og var samningur þessi, sem þér svo kall-
ið, haldinn?“ spuröi keisarinn.
,,Já, Yöar Hátign. En um elleftu stundu
var öllu stofnaö í nýjan vanda fyrir varmensku
Nauheims þessa, sem á ofdirfskufullan hátt
reyndi aö strjúka meö kántessuna á vitoröi og
með aðstoö Gratz barúnessu frænku hennar. “
,,Þér eruö óspar á ákærur, ungi maöur. Þaö
lítur út fyrir aö allir séu fantar nema þér einn, “
sagöi Augener, sem af illmensku reyndi aö leggja
sem verstan skilning í alt sem eg sagði.
Keisarinn gaf honum bendingu um aö þegja.
,,Segiö sögu yöar, “ sagöi hann stuttur í
spuna.
,,Þaö er hægt aö sanna hvert orö sem eg
hefi sagt með óhlutdrægri rannsókn, “ svaraöi eg
,,Þaö eru ekki orö mín, sem ásaka fólk þetta,
heldur gjörðir þess. “
Eg sagöi frá ferö minni til Landsbergs og
því sem þar geröist, en dró undan ástamálin.
,,Og úr því býst eg viö þér hafiö þózt vera
búinn nóg aö gera til þess aö réttlæta þaö aö
strjúka meö kántessuna?“ sagöi Augener.
Eg svaraði engu og hélt andlitinu í skefjum
eins og ekkert heföi veriö sagt.
„Hvernig stóö á því, aö þér reynduö aö flýja
úr landi?“ spuröi keisarinn.
,,Eg var ekki aö reyna aö flýja úr landi, Yö-
ar Hátign, “ svaraöi eg hiklaus. ,,Eghaföi sagt
kántessunni frá samtali okkar Heckscher barúns,
og eg ráölagöi henni aö láta landamærin aöskilja
sig frá óvinum hennar sem svo miskunnarlaust J
haía ofsótt hana. Eg var aö fylgja henni til |
Charmes lil aö koma henni undir varöveizlu
manns in s, sem eg hefi sagst vera, herra vo
Fromberg, nú Henri Frombe; og eg sagöi henni
aö eg færi tafarlaust til baka hingaö eöa til Ber-
lín til aö leggja mál hennar fram fyrir Yöar Há-
tign og fá eignir hennar verndaöar og hana sjálfa
leysta undan. frekari ofsóknum.“
,.En þér hélduö áfram aö segjast vera prinz-
inn, “ hrópaöi Augener og þóttist þar hafa högg-
; staö á inér.
,,Eg áleit það nauösvnlegt þangaö til alt
yröi skýrt. Kántessan var skilin eftir í Lands-
berg án nokkurra vina sem hún gæti snúiösér til.
Gratz barúnessa, sem heföi átt aö gæta hennar,
haföi fyrst meö svikum selt hana í hendur Hekcs-
I
cher barúns og síðan hjálpaö Nauheiin til aö ná
henni frá Landsberg. Hvaö átti eg þá aö gera?
Eg var búinn aö segja henni, aö eg væri ekki
prinzinn, og eg sá ekkert úrræði annað en koma
henni til frænda síns, þar sem eg áleit hana ó- .
hulta. Hvaö annaö heföi eg fremur átt aö gera?“
,,Er þetta alt sem þér hafiö aö segja af hlut-
töku yöar í samsærinu?“
Spurning þessi kom frá keisaranum, snögt
eins og skambyssuskot.
,,Eg held eg hafi sagt Yðar Hátign frá öllu
sem mig snertir. “
,,Þér hafiö enn ekki sagt okkur hvað þér
bjuggust viö aö bera úr býtum fyrir starf yöar, “
sagði hefnigjarni gamli maöurinn meö sína ó-
i slökkvandi löngun til aö gera mér ilt. ,,En eg
! býst ekki viö, aö maður græöi mikiö á þesskonar
spurningum, “ bætti hann viö og ypti öxlum til
merkis um, aö hann áliti mig óáreiöanlegan
þorpara sem segöi hvaö sem væri, satt eöa logiö,
til aö fá mfnu framgengt.
Eg leiddi inóögun þessa hjá mér.
,,Hvernig álítiö þér aö hugir manna í Mun-
chen eöa í kóngsríkinu standi í máli þessu?“
spurði keisarinn.
,,Eg er lítt kunnugur í Munchen eða í Ba-
varíu, Yöar Hátign. Mennirnir, sem eg átti
saman viö aö sælda, hafa vissulega mikil áhrif,
og þaö er engu síður víst, aö þeir eru sáróánægö-
ir yfir háttalagi konungs, einkum yfir eyöslusemi
hans. En þaö sem fyrir mér vakti var að hjálpa
Minnu kántessu, en ekki aö hnýsast inn í póli-
tíska ástandiö í Bavaríu. ‘ ‘
Svipur keisarans sýndi þess e Jgin merki
hver áhrif þessi orö mín höfðu, og eftir augna-
bliks þögn sagöi hann:
,,Þér geriö svo vel aö skrifa niöur nöfn allra
þeirra manna sem þérkomust íkynni viö. Oghvað
segið þér svo um Minhu kántessu? Taliö jafn
afdráttarlaust um afskifti hennar af málinu ei.ns
og yðar. ••
Síöustu oröunum varð eg vissulega feginn.
Viö þau hvarf lflca í einu vetfangi fyrirlitningar-
glottiö af andliti Augeners, og sýndi þaö hver á-
hrif þau höföu.
,,Eg þakka, YðarHátign,“ svaraöi eg, og
blóöiö streymdi meö auknurn hraða um æöar mín-
ar. ,,Kántessan hefir engan þátt átt f neinu
þessu aö ööru leyti en því aö hlýöa ráölegginguin
mínum. Hún var þessu mótfallin þegar um bróö-
ur hennar var aö ræöa; hún hélt áfram að vera
því mótíallin eftir aö hann var drepinn; og þegar
prinzinn, faöir hennar, dó þá var hún ákveöin í
því aö taka aldrei viö ríki undir neinum kringum-
stæöum. Þaö var einungis meövitundin um þaö,
að hún væri í persónulegri hættu, og trúin á þaö,
aö hún gæti bezt frelsaö sjálfa sig með því aö lát-
ast samþykkja ráöabruggiö, sem kom henni til aö
ganga inn á—Og þó einungis látast ganga inn á—
að nokkurt slíkt samsæri heföi framgang í henn-
ar nafni. Fyrir þá trú hennar ber eg alla á-
byrgðina. Hún lét mig velja aðferöina sem lík-
legust yröi henni til hjálpar, og hún er jafn sak-
laus af því eins og barn í móöurkviöi aö hafa
ætlað sér á nokkurn hátt aö gera samsæri gegn
konunginum. “
,,Þér hafiö tekið aö yður mjög þunga á-
byrgö, “ sagöi hann harðneskjulega.
' .,Og eg treysti því, Yöar Hátign, aö þér lát-
iö mig einan bera hana alla, “ svaraöi eg í mestu
einlægni. ,,Þessi ógæfusama stúlka hefir naum-
ast aöra til aö umgangast en þá, sem lagt hafa
saman ráö sín til aö svíkja hana, og þaö væri
nokkuð einkennilegt og hart ef eg, sem hefi þó
aö minsta kosti veriö henni einlægur, yröi til
þess aö koma henni í ónáö Yðar Hátignar. “
Þetta sagöi eg meö talsverðum ákafa, og
svo hélt eg áfram og færöi til alt, sem hræöslan
um Minnu og ást mín til hennar gat bent mér á,
því til stuönings, aö hegningin fyrir þaö, sem gert
baföi veriö, ætti aö koma fram á mér, en ekk
* henni. ;
J. J. BILDFELL, 505 Mainj
St., selnr hús og lóöhr og annaat'
þar aö lútandi stðrf. Útregar|
peningalán o. fl. Tel. »685.
GOTT
BAKING POWDER
ELDID TID QAS
Eí gosleiðalft er nm gOtnna ySar WO-
ir pipnmar að gðtu linnmii
ó'ipj pi8 Tengir gaspipar v-ið eldartór
sem Keyjrfar hafa verið að þvi im
þesa að setjo nokkuð fyrir verkið.
GAS RANGE
ódýrav, hreinlegar, ætið til mfhv
A'.Lar t-egunclir. Í8.IX1 og þar yfir.
K 110 og skoðið þær.
Tht VSmnipeí Etectrk Sl*wt HaiJwaj Ct j
.... -*ídin
2la Fotiii , Avbnue
Sparar tíma, peninga og efni.
Kvenfólkið verður þess vartmeð
degi hverjum að það borgar sig
að nota að eins B!ue Ribbon
Baking Powder. Það lukkast
ætið vel.‘
Biðjið kaupmanninn yðar um það.
Eg haföi ekki augun af keisaranum meöan
eg talaöi og reyndi aö sjá þess einhvern vott, aö
bæn mín væri líkleg til aö veröa heyrö. En and-
lit hans var eins og steinn og þess sást enginn
minsti vottur, aö orð mín heföu nein áhrif á hann
Andlit hans var í sömu stellingum, meö sama
haröneskjulega, ósveigjanlega, þungbúna alvöru-
svipinn eins og þegar eg kom inn. Hann hlust-
aði á alt, sem eg sagði, en svaraöi engu.
Þá var ekki nema eitt ógert, ein játning enn
þá, og til þess hugsaöi eg meö hálfgeröum kvíöa.
Hann sýndist vera svo kaldur, svo tilfinningar-
laus, mér svo ósegjanlega fjarlægur, aö eg gat
ekki gert mér neina von ym góöan árangur af
því þó eg segöi hver eg var. Engra fornra vin-
áttustrengja varö vart, engar fornar endurminn-
ingar vöknuöu. En þaö gat þó aö minsta kosti
leitt til þess, aö hann tryöi sögu minni.
Mér fanst hann vera ímynd og líkamsgerf-
ingur kaldrar, óblandinnar, ósveigjanlegrar skyn-
semi. Dómgreind bygö á réttvísi, en tilfinningar
laus; hugur ekki hjarta; köld og kærleikslaus rétt-
vísi. Maöur sem haföi tekiö viö hinni háleitu
köllun sannfæröur um hiö himneska eöli hennar,
en þá um leið lagt í óleysanleg bönd alla mildi
sem manneðliö gerir mannlegt.
Hver gat vitað hvaöa verkanir játning eins
og mín kynni aö hafa? Var ekki hugsanlegt, aö
hún eins ogsnögg sveröstuuga ynni á haröneskju
herklæöum þeim sem tilfinningar hans voru f-
klæddar og léti blóöiö streyma samkvæmt hinu
forna eölisfari hans?
Hann varð fyrri tii aö hreyfa máliuu, og þaö
á þann hátt sem eg bjóst við. Hann rauf hina
löngu þögn og sagði:
,,Þaö veröur ekki annað sagt en þér hafiö
talað einarölega, en hvaöa trygging er fyrir því,
aö þér segið satt?“
Eg hikaöi snöggvast, leit því næst beint í
augu honum og sagöi hægt, en meö áherzlu:
,,Eg hefi aldrei sagt Yöar Hátign ósatt á
æfi minni. “
Hann varð hissaaf þessu svari mínu ogstarði
á mig.
,,Hvaö meiniö þér meö því?“ spuröi hann.
,,Hver eruö þér, og hver var aðaltilgangur yöar
meö a't þetta?“
Augener staröi einnig á mig, og eg sá, aö
báöir reyndu mikiö aö ráöa gátuna sem eg haföi
lagt fyrir þá.
Eg þagöi nokkura stund og sagöi síðan í lág-
um róm:
,,Eg er maöur sem árum saman hefi veriö
undir banni, dæmdur til aö Iifa innihaldslausu,
gagnslausu, tilgangslausu lífi. í máli þessu sá
eg, aö eg gat komiö varnarlausri stúlku til hjálp-
ar, sem svo átakanlega miklum hættum var um-
kringd; sjálfan langaöi mig til aö fá eitthvað til
aö hafa fyrir stafni; og eg vonaöi, aö ef til vildi
tækist mér aö koma því til leiöar, sem aldrei
hverfur úr huga mér.
Nú fyrst kendi eg taugaóstyrks og átti erfitt
meö aö tala; eg stamaði og varö aö þagna.
Keisarinn svaraöi engu og haföi stööugt aug-
un á mér.
Gamli Augner glotti.
,,Nú býst eg viö maöur sé aö komast fyrir
sannleikann, “ sagöi hann.
Fyrirlitningarglott hans var mér fullnægjandi
hressingarlyf. Eg gat aftur tekiö til máls og
hélt áfram í sama lága rómnum.
,,Árum saman hefi eg veriö f tölu aumlegustu
og mest iörandi þegna Yöar Hátignar; og eg
baröist um í máli þessu í þeirri veiku von, aö
þaö á einhvern hátt leiddi til þess, aö eg fengi
viðreisn aö nokkuru leyti. “
Mér fanst eg sjá þess rott allra snöggvast á
höröu, strengdu dráttunum í andliti keisarans, aö
hann kæmist viö, en þaö var ekki nema allra
! snöggvast; og áöur en eg gat tekið aftur til máls
sagöi hann meö sömu haröneskjunni:
,,Hver eruö þér?“
. - Yöar Hátign, vissan dag fyrir nokkurum
árum síöan bar svo viö, aö tveir drengir stálust f
burtu frá félögum sínum til þess aö baöa sig f
einni af efri Elfar-kvíslunum, þar sem orö lék á,
aö hún væri straumhörð og hættuleg. Fljótiö
var í vexti og hættan því óvenjulega mikíl fyrir
drengina. Öörum þeirra reyndist hættan of mik-
il, því hann hljóöaöi upp yfir sigog sökk. Vinur
hans—því aö á þeim tfma voru þeir miklir vinir
—sem sjálíur átti fult í fangi aö verjast straum-
kastinu, var á undan og nærri búinn aö ná bakk-
anum; en hann sneri viö, stakk sér á eftir vin sín-
um og gat meö guös hjálp orðiö til þessaöbjarga
lífi hans. “
Eg þagnaöi. Keisarinn horföi á mig meö
meiri eftirtekt og ákefö en eg hefi nokkurn tíma
fyr eöa síðar séð í andliti nokkurs manns. Hann
haföi rétt úr sér og sýndist hærri en áður, hver
vöövi í hinum sterklega líkama hans sýndist
standa á blístri, og hann dró þungt andann eins
og hann tæki út kvalir.
En hann svaraöi engu.
,,Annar drengjanna, Yöar Hátign, sá sem í
lífsháskann komst, var ríkiserfingi hins volduga
þýzka keisaradæmis; hinn“—eg hikaði viö og féll
á kné frammi fyrir henum— ,,var ógæfusamasti
þegn Yöar Hátignar, Karl greifi Rudloff, sem
vegna svíviröilegs ofbeldisverks gagnvart yður
síðar hefir veriö hegnt meö beisku samvizkubiti
og huggunarlausu flökkulífi í síðastliðin fimm ár._
Sá ógæfusami maður er—eg. “
,,Rudloff?“ hrópaði keisarinn undrunarfull-
ur. en gamli maöurinn hentist á fætur; og báöir
störöu á mig öldungis forviöa.
XXIX. KAPITULI.
Rudloff greifi.
Yfirlýsing mín haföi stórkostleg áhrif á alla.
Eg varö innilega hrifinn, og meöan enginn jsagöi
neitt og þeir keisarinn og gamli trúnaöarmaöur-
inn hans einblíndu á mig brast mig þrek til aö
lyíta upp höföinu og horfa framan í þá.
Keisarinn varö fyrstur til aö rjúfa þögnina.
,,Þér hafiö gert mig öldungis forviöa. Eg
þekki yöur nú þó eg ekki gerði þaö fyrri. Hvaö
meintuö þér meö því aö látast deyja? Standið
upp, eg vil ekki láta yður krjúpa frammi fyrir
mér. “
Þaö leit út fyrir, aö einhverja von mætti
draga út úr síðustu oröunum. Eg stóð hægt á
fætur.
,,Það var ekki af yfirlögðu ráði gert, Yöar
Hátign. Eg hét Augener greifa því aö—“
, ,Bíöiö viö, “ tók keisarinn snögglega fram
í og leit ygldurá svipinn til ráögjafa síns. ,,Hvaö
heyri eg?“
,,Eg vildi heldur ræöa mál þessi í einrúmi
viö Yöar Hátign, “ svaraöi gamli maöurinn og
þaö aUgsýnilega ekki áhj-ggjnlaust.
,,Vilduö þér þá helzt ganga afsíðis undir
eins?“
,,Yöar Hátign ræöur því, “ svaraöi hann
með nauöung.
,,Þaö er bezt, “ sagöi keisarinn; og gamli
maðurinn fór og gaut til mín hatursfullu horn-
anga þegar hann gekk fram hjá mér.
Eg skildi ekki hvaö alt þetta átti aö þýöa.
og beiö þess, að keisarinn skipaöi mér aö halda
áfram sögunni.
Þaö varö nokkurra mínútna þögn, og þegar
eg loks áræddi aö renna augunum til keisarans,
þá varö mér ekki um sel aö sjá hann einblína á
mig haröneskjulega mjög, aö því er virtist. En