Lögberg - 27.10.1904, Blaðsíða 7

Lögberg - 27.10.1904, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. OKTÓBER 1904. 4 I MARKAÐSSKÝRSLA. [MarkaíSsverö S Winnipeg 17. Sept. 1904,- Innkaupsverö.]: Hveiti, I Northern......$1.01^ ,, 2 0.98^ ,, 3 0.93^ .. 4 ........ S2 Hairar, nr. 1.... ,, nr. 2.............39c—400 Bygg, til malts...... ., til íóöurs........38C—40C Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.90 ,, nr. 2 .. •*.... 2.70 nr. 3.. “ .. .. 2.40 .. nr. 4.. •• .. .. 1.50 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.35 Úrsigti, gróft (hran) ton.. . 18.00 ,, fínt (shorts) ton .. .20.00 Hey^bundiö, ton.. $7.50—8.00 ,, laust, .............. $7.00 Smjör, mótaö pd.........17 ,, í kollum, pd........1 ic-12 Ostur (Ontario)........... S^ýc ,, (Manitoba).......... • Egg nýorpin.................19C ., í kössum................. Nautakjöt.slátraö í bænum 5 c. ,, slátraö hjá bændum . .. 50. Kálfskjöt.................. 7C. Sauöakjöt................8c. Lambakjöt.................11 }4 Svínakjöt.nýtt(skrokka) .. Hæns....................... 10 Endur......................13C Gæsir..................... iic Kalkúnar................15C-17 Svínslæri, reykt (ham) 9-13/^c Svínakjöt, ,, (bacon) 110-13*4 Svínsfeiti, hrein (20,pd.fötur)$i.8o Nautgr.,til slátr. á fæti 2*4c~3*4 Sauöfé ,, ,, .. 3%c Lömb ,, ,, .. 5c Svín ,, ,, .. 5>ýc Mjólkurkýr(eftir gæöum) $3 5—$5 5 Kartöplur, bush............ . 40C Kálhöfuö, dús.................75C Carrats, pd................... ic Næpur, bush....................35 Blóöbetur, bush. ..............60 Parsnips, dús.................20c Laukur, pd.................... 2c Pennsylv.-kol (söluv.) ton $11.00 Bandar. ofnkol ,, ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, ,, 9.00 Souris-kol ,, ,, 5.00 Tamarac (car-hleösi.) cord $4.50 Jack pine,(car-hl.) c........4.00 Poplar, ,, cord .... $3.25 Birki, ,, cord .... $5.50 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd. ...............4c—6 Kálfskinn, pd.............4C—6 æ rur, pd.............. .4 —6c Hirðing . mjólkurkúnna á haustin. Um- þetta Jeyti ársins, þegar bændurnir eru önnum kafnir í að undirbúa sig undir veturinn' og bjarga uppskerunni, vill það oít verða svo að um mjólkurkýrnár er hugsað minna en vera skyldi, og hirðingunni á þeim ekki nægur gaumur gefinn. Þær eru þá látnar eiga sig sjálfar, látnar bjarga sér sem bezt þær geta á snöggu beiti- landi, og ekki hirt um að vernda þær gegn óblíðum umskiftum | haustveðráttunnar. En mjólkur-1 kýr eru einmitt mjög viðkvæmar íyrir áhrifum veðurbreytinganna að fiaustinu, og hefir það mikið að scgja, hvað mjólkurhæðina snertir. iiæfileikar kýrinnar til þess að komast í góða nyt geta jafnvel al- veg farið að forgörðum af þessum ástæðum og kýrin aldrei náð sér tramar. Skjólleysi fyrir stormum og utilega á votri jörð í kuldaveðri, á ekki eingöngu þátt i því að kýrin gddist, heldur getur sú meðferð jaínframt orðið orsök til veikinda i jugrimv gigtar og annarra kvilla, sem enda geta orðið kúnni að bana. Af þessum ástæðum er það ljóst, að ráðlegast er að sjá svo um, að kýiin hafi nægilegt og notalegt fóð- ur á þessum tíma ársins, og að hún st látin inn á næturnar í hlýtt og gott fjós. Haecker, kennari við tilrauna- stofnunina í Minnesota, hefir gert nakvæmar rannsóknir viðvíkjandi pessu máli, og er það vel þess vert ijrir bændur að kynna sér athug- anir hans um meðferð mjólkur- kúnna á haustin, sem hér skal nú birta útdrátt úr: „Ein rigningarnótt, eða áhrif úti- vcrunnar í kalsaveðri, þó ekki sé 'dínvel um lengri tíma en fáeinar .c.ukkustundir að ræða, geta valdið :jjo£» mikilii rýniun á mjólkurhæð- nm. Fóðrið og hirðingin á kúnunl ru tvö airiði, sem gefa þarf gætur aö á mjóikurbúunum, og það er Lvpiega of mikið sagt að kaila þau ðal-atriðin. Þó kúnum sé gefin tiii gjöf kemur ekki að tilætluðum notum, ef góða hirðingu og aðbún- .ð að öðru leyti skortir, eða er á- i uotavant. Ivýrin hvorki kemst í íulla nyt né getur haldið henni á sér, ef hún er rennvot eða skjálf- andi af kulda, hvað mikið sem henni er gefið. Haustið er nýbærunni hættulegri arstimi en veturinn. Kuldarign- mgar og stormar hafa mikil áhrif á mjólkurhæðina. Þess vegna ættu allir> sem mjólkurkýr eiga og er ant um að hafa þeirra full not, að var- ast það að láta kýr liggja úti i kalsa veðri eða á blautri jörð, jafnvel í hvaða veðri sem er. Ljós sönnun fyrir þessu fékst á tilraunastöðinni i Minnesota fyrir tveimur árum síðan. Þar var verið að breyta fjósinu svo kýrnar urðu að liggja úti í nokkur dægur. Um sama leyti hittist svm á, að kólnaði í veðri, með talsverðri úrkomu. Nyt- m i kúnum minkaði bæði að vöxtum og gæðum á þessum tíma, og ekki nog með það, heldur náðu þær ekki mjólkurhæðinni aftur allan vetur- tnn, og voru þó fóðraðar og hirtar eins vel og nákvæmlega og frekast voru föng á. Þenna vetur gáfu kyrnar af sér að meðaltali hver 16,11 pd. af mjólk. Oss var vel kunnugt um af hverju það stafaði að þær ekki reyndust betur í það sinm, sem sé: útiveran, og það tokst ekki að bæta úr því allan vet- uiinn. Næsta haust var þess ná- kvæmlega gætt að hvsa kýrnar og vcrnda þær fvrir haustveðrunum, og þá gáfu sömu kýrnar og árið aður af sér 28.4 pd. mjólkur að meðaltali hver um sig, og var þo enginn munur á fóðurgæðum tyrri né, síðari veturinn." ’ Þetta ljósa dæmi ættu allir gripa- bændur að athuga. Sápupvottur. [ sjálfu sér er sápa ekki gerileyð- andi. Að minsta kosti er hún það ekki á þann hátt að hún drepi gerl- ana. En þegar sápa er höfð til þvottar, þarf jafníramt að bruka nnkið af vatninu, og vatnið kemst þa 1 miklu nánara samband við hör- undið en ella og gerlarnir þvost af þvi. Ætlunarverk vatnsins, þegar þvegið er, er það að rninka tölu gerlanna’ hvort heldur er á hönd- um manns eða á gólfinu í húsinu. Sé ekki sápa brúkuð þegarjnað- j ur þvær sér um hendurnar, getur vatnið ekki komist í nógu náið sam-1 band við hörundið. Fitukirtlarnir i hörundinu gera það að verkum, að vfir það legst fituskán, sem varnar vatninu aðgang að hörundinu, og alhr þeir gerlar sem í henni eða undir henni ertt sitja kyrrir og nást ekki burtu með vatnsbaðinu einu 1 saman. Það er sama þó hörundið sé nttddað býsna þétt. Gerlarnir og j lituskánin sitja kyr. sarnt sem áður, j ci vatnið er brúkað eingöngu tii J þvotta. Sápan aftur á móti leysir upp htuskánina algerlegá og útrýmir henni, og þá um leið gerlunum, sem eru i henni og undir henni. Handaþvottur án sápu er því gagnslaus til þess að útrýma gerlum. Sápan leysir upp bæði fituskánina á líkamanum og óhreinindin á gólf- uiu, sem varðveitir gerlana. Allur þvottur án sápu til þess að eyða gerlum er gagnslitill, nema því að eins að hægt sé að konta við sjóð- heitu vatni eða gufu- og )>arf vatn- ið eða gufan að hafa eitt lnindrað stiga hita, að minsta kosti, til þess að nokkurn veginn áreiðanlegt sé, að það komi að tilætluðum notum. Það er engin nægjanleg trygging til þess að útrýma gerlum, þó mað- ui allra snöggvast dýfi höndunum mður í karbólvatn og þerri þær svo jafnskjótt aftur. Aftur á móti er karbólvatnið ójjarft, ef sápan er ó- spart brúkuð saman við þvotta- vatnið. Hjartasjúkdómur. Eftirtcktarvcrð rcynsla manns eins í St. Catherines, Man. Hafði verið veikur í tólf ár og komst loks til heilsu fvrir ráð- leggingar vinar síns. „Fyrir tó,f árum siðan,“ segir -'lr- VVm. Emery, á Welland ave., St. Catharines, „átti eg heima í bænum Ganarioque, og læknarnir þar sögðu mér að það væri hjarta- sjúkdómur, sem að mér gengi. Frá þeim tima og næstu fjögur árin á eftir hefi eg verið meira og minna þjáður af þessum sjúkdómi. Við minstu áreynslu fékk eg ákafan hjartslátt og því næst svima. Eg var mjög taugaveiklaður og óttaö- ist að hver dagurinn væri minn siðasti. Eg vai; orðinn holdlaus og þróttlaus og þjáðist nú mjög af svefnleysi í viðbót við annáð. Mér var hætt að detta það íhug að nokk- ur meðul gætu dugað mér, því góð- ur, æfður læknir var búinn að reyna við mig leiigi án nokkurs á- tangurs/ Þar að auki var eg búinri aö reyna ýms meðul, sem auglýst eru í blöðunum, og varð ekkert gott aí þeim. Einu sinni vildi svo til, að gamall góðkunningi minn heimsótti nllS> °g féði hann mér mjög fást- lega til að reyna Dr. Williams’ Pink j Pills. Eg fór að ráðum hans og fékk mér sex öskjur. Eftir því | scm eg brúkaði pillurnar lengur | ictti mér meira og meira, og þegar eg var búinn að brúka þær í nokk-, ura mánuði var eg orðinn heill J htilsu. Aldrei hefir sjúkdómurinn gert vart við sig siðan, og vil eg þvi íastlega ráða öllum, sem þjást af likum sjúkdómi, að brúka Dr. Wil- ltams' Pink Pills." Fréttaritarinn getur bætt því við þcssa sögu, að Mr. Emery er nafn- kendur maður í St. Catharines. Hann hefir alla tið verið óþreytandi starfsmaður í þarfir Meþódista kirkjunnar og er öllum að góðu kunnur. Ef þér hafið einhverjar aðkenn- mgar af hjarta-sjúkdómi, tauga- veiklun, meltingarleysi, gigt, blóð- leysi eða einhverjum öðrum hinna ótcijandi , siúkdóma, sem koma af skemdu blóði, þá getið þer læknað yður með Dr. Williams' Pink Pills. íxastið ekki peningum yðar út fyrir ónýtar eftirlikingar. Sjáið um að þré fáið hina einu ósviknu tegund, með fullu nafni: „Dr. \\ illiams Fink Pills for Pale People" prent- uðu á umbúðirnar ufn hverja öskju. —Seldar hjá öllum lyfsölum, eða sendar beint með pósti íyrir 50 cent askjan, eða sex öskjur fýrrr $2.50. ef skrifað er beint til „The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockvilie, Ont. Vinnautn. Menn. sem eru hneigðir til vín- nautnar fjeta laeknað þann sjúk- dóm 0£ kvilla, sem af vínnautn leiða með 7 Monks Ton-i-cure LOKUÐUM tilfco&um, stílnðum til undirritaðs og kölluð ..Tender for Public Huilding, Prince Albert verður veitt móttaka á skrifstofu t>essari þangað til á miðvikudag 9. Ndv.1904, að >eisi degi meðtöldum, um að reisa byggingu fj*nr tönd stjórnarinnar, í Prince Albert, N. VV. T. Uppdraettir og reglugerð eru til sýnis og evðublöð fyrir tilboðin fást hór hjá stjórnardeildinni og á skrifstofu Wm. Knox, Prince, Albert. Tilboðum verður ekki sint nema skrifuð séu á þar til ætluð ej-ðublöð og undiriituð með bjóð- andans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend banka- ávísun á löglegan banka. stíluð til ,,the Honorable the Minister of Public Works**, er hijóði upp á sem svarar tíu af hundraði (10 prct.) af upphæð tilboðs- ins. Bióðandi fyrirgerir tilkalli til hennar. ef hann neitar að vinna verkið eftir að honum hefir verið veitt það, eða fullgerir það ekki samkvæmt samningi. Sé tiiboðinu hafnað verður ávísunin endursend. Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki til að taka lægsta boði eða neinu þeirra. Samkvaemt skipun, FRED GÉLINAS. Secretary Department of Public Works, Ottawa.11. Okt.1904. Fréttablöð, sem bírta þessa auglvsingu án heim- ildar frá atjórninni, fá enga borgun fyrir slíkt. BOYD’S Búðirnar. SöluOúðernar okkar eru nú svo víða um bæinn að hægt er fyrir okkur að sinna öilum kinum m3rgu vinuœ vorum er óska viðskifta. Búðirnar eru að 422 Main St , 679 Main St., 279 Portage Ave.. 648 Notre Dvme, cor. Isabel & Alexander. Tel. 177. 419, 2015, 1918, The CITIZENS’ Co-Operative Investraent and LOAN Co’y, Ltd. lánar peninga, til húsnbygg- inga og fasteignakaupa. An l>ess að taka vexti. Komið sem fyrst og gei ið samniuga, Duglcga ag’cnta vantor Aðal-skrifstofa: Grundy B!k. 433 Main St, Winnipeg. Látið hreinsa Gólfíeppin yðar hjá RICHARDSON. Tel. 128. Fort Street. Við fiytjum og geymum hús- búnað. laple LeafRenovatÍQír Works Við hreinsum. þvoum. preasum og gerum víð kvenna og karlmanua fatn- að,— Reynið okkur. 125 Albert St. Beint i móti Centar Pire Hall. Telephone 4S2, S. THÖRKELSON, 751 Ross ave. Selur alls konar mál og málolíu i smá- sölu og heildsölu með lægra verði en aðrir. Hann ábyrgist að vðrurnar séu að öllu leyti af beztu tegund. I. M. Clegíiora, M D LÆKXIR OO YFIRSETUMÁðUR. Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur og hefir því sjálfur umsjón á öllum meðöl- uin, sem hann lætur frá sér. ELIZABETH ST, P.S.—íslenzkur túlkur við hendina hveuær sem þörf gerist. FYBIRMYNDAR YAGNAR HANDA fyrirmyndar Eolki. Allir ekkar l®stavagnar eru af ágætustu tegund. til CALIFORNIA IvYRRAHAFI og AUSTUR - CANADA. Samband við allar aðrar járn- brautarlínur. Farið á heimssyniiigfuua hún er opin til 80. Nóv. Farbréf yflr haflð með niðursefctu verði. -----o----- Aflið yður npplýsinga, skriflega eða mnnnlega, hjá R Cree/man, H. Swinford, TickMAcant. *®1 ílnlnM., GanAfmt C. W. STEMSHORN P ASTEIGN ASALAR 6ð2J4 Main St. Phone 2968. Aðal-stoðurinn til þess að kaupa 4 tyggÍBgarlóðir nálægt C P R verk- sUeðunum. lAðir á Logan Ave., sem að eins kosta $125 hver. Lóðir á Ross Ave og Elgin Ave 4 $60 og $80 hver. Tfu ekrurl hálfa aðra milu frá Loui- brúnni’ Ágætur staður fyrir garð- yrkju, á $180 ekran nú sem stendnr Fjörutíu og sjö J^-sections í! Indian reserve, 100 A, Assiniboia Lðnd til sölu í Langenburg, Newdorf, Kamsack. LostMountain og Mel- fort héruðunum. N *4 úr sec. 32. 29. 21 W., 200 yards frá Ethelbert, Man., loggahús, fjós, kornhiaða, góður brunnur, fimtíu ekrur ræktaðar, 20 ekrur m«ð skögi hjá Fork ánni, að eins stuttan tíma á $10 ekran. J út í hönd, afgang urinn smátt og sruátt. Eignist heimili. Fallegt Cottage á Toronto Stree á f1200, Kaupið ödýra lóð með vægum skilmálum og eigið hana fyrir heimili yðar. Lóðir í Fort Rouge með fallegum trjám, nálægt sporvagni á $85 til $125 hver. Tvær lóðir á Dominion St. á $275 út í hönd fyrir báðar, hin ódýrustu í bænum. 240 ekrur af bættu landi i grend við Winnipeg á $10. Lóðlr viðsvegar ijíbænum og bú- jarðir íjöllum sveitum Manitoba. ' W. C. Sheldon, LANDSALl. 511 Mclntyre Block, WINNIPEG. LOflSKINKAVARA ---- Vinttm okkar og viðskifta- mönnum gefum við hér með til kynna, að við höf- um nú sölubúð að 27Í PORTACE AVE. og höfum þar miklar birgð- ir af ioðskinnavöru handa karlmönnum,,’sem við selj- um raeð lægsta verði. Við saumum einnig loðfatnað samkvæmt pöntunum. og ábyrgjumst bezta efni og vandaðan frágang. Nýj- asta New York snið. — Loðföt sniðin upp, hreins- uð og lituð. Tel. 3333 n.'FRED & CO. 371 Portage Ave., VVinnipeg. iARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnum ElGANDI - p. O. CoXXBLL. WINNIPEG. Beztu tegundir af vinföngum og vindl- um aðhlynning góð og húsið endurbætt og uppbúið að nýju. SETMOUR HODSE Mar)\et Square, Winnipog, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. Máltíðir seldar á 25c. hver $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og.sérlega vðnduð vínfðng og vindlar. Okeypis keyrsla að og frá járnbrautarstöðvum. JBKH BÁÍRD Ergaraii. Lands*lar og fjArmála-agentar. Má B*i« Strwt, - Cor. Jamrs St Á móti Craig’a Dry Goods Store. Við seljum el dsábyrgð með góðum kjðrum. Finnið okkur. Murtið eftir því, að við útvegrwn lán, sem afborgist mánaðarlega eða tvisvar á ári, með lægstu rentu. Tveimur dögum eftir að um lánið er beðið fá menu að vita hvað raikið lán fæst. A Prichard ave., rétt viðsýningar- garð nn, lóðir á $140: $50 út í hönd. A Home St., skamt frá Notre Dame, 25x100 feta Jóðir á $250thver. Góðir skilmálar. Srræt'ð er breitt. Á Banning St , næsta block við Pottage Ave, 25x100 feta lóðir á $175 hver. Á Lipton St. skamt frá Notro Dame lóðir á $175 hver. Saurronna í str. Victor St milli Wellington og Sar* gent. 25 feta lóðir á $325 hver. Vatn og saurrenna í strætinu. Víð höfu»> mikið af húsum og Cott- ages tii sölu fyrir vestan Sherbrooke, alt vestur uudir Toronto St., á milii Notre Dame og Portage Ave. Lftil niðurborgun. Ef þér þurfið að kaupa, þá finnið okkur. . Á Toronto st. — 25 feta lóðir milli Livina og Poitage Ave. $825 hvert; $50 útí höud. Vatn og saurrenna í str. Toronto St, milli Sargent og EH’ce 25 feta lóðir á $825. $50 borgist niður. Vatn og saurrenna í str. Stanbridge Bros- FASTEIGNASALAR. 417 Main St. Telephone 2142, Winnipeg. SHERBROOKE STR fyrir nor^sn Sargent, tvær ágætar 150 feta lóð r á $10.00 fetið. YOUNG STR. fyrir norðan Sargent, 50 fet á $20.00 fetið. VICTOR öT. lóðaspilda á I2.00íeti5. ELDSÁBYtRGÐ fyrir lægstu borgun PENINGAR lánaðir. Dalton h Grassie. Fasteignasala. Leigur innheimtar PenfngalAn, Eldsábyrgd. 481 Wía;n Str ROSEDAL£»j Lóðirnar sem snúa aö Pem- bina St., $15.00 fetiö. Einn fimti út í hönd. Fjögra, átta, tólí og átján mánaöa frestur á afganginum. HÚS TIL LEIGU á Bannatyne, Jarvis, Lisgar Stelia, Pritchard. Toronto, Agnes, Edward, Gladstone, Flcra, Magnus, Rochel, Louis Bridge, Balmoral, Broadway; búð á Isabel og skrifstofur á Princess St. Mttsgpove & Milgate, Faíteignasalar 4S8A Main St. Tel. 3145. Á LANGSIDE: DNýtízkunús, Furn- ftce 4 svefnberbergi og baðher- herbergi. Verð $3,5tX). Á LANGSIDE: * Nýtízkunú< með 5 svefnherhergjum og bnðherbergi Ve-ið $3.300. Góðir skilmálar. Á FURBY: Nýtt cottace með öllum umbótum. 6 herbergi. rafmagns- lýsing. bitað með beitu vatni. Vcl bygt að öllv leyti, Verð $2,9 ;>0. Á VICTOR rétt við Notre Dame Park, falieg lóðjá $400. Utíhönd$150. Á AGNES: Góðar ióðir á $14 fetið. Jútihönd. afgangurina á einu og tveimur árnm. Á BURNELL St. nálægt Notro Dame, tvær 83 feta lóðir á $250 hver. Á TORONTO St.: Léðir á $335 hver. ’ Á WILLIAM AVE.: Lóðir á $125 hver. Á Sherbrook $18 fetið. Á McGee 44 feta lóðir á $600 hver. Á Margaretta 923 fetið. Lóðir á Lipton á $150 hver. Húa og lóSie viðayegar um bæinn með ýmslj verði og aðgengilegum kjðrum. Ef þér hafiö hús eða lóðir til sölS látið okkur vita. Við skuluras fyrir ydur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.