Lögberg - 27.10.1904, Blaðsíða 6

Lögberg - 27.10.1904, Blaðsíða 6
6 LOGBERG, FIMTUDAGINN 27. OKTÓBER 1904 STÓR GOLFTEPPA-SALA. Aldrei hefir nein sala gengið betur í bænum en September útsalan hjá okkur. Carpets, Coverings, Cur- tains, L'noleum, Comforters, Rugs, o.s.frv., er alt selt með 20 til yo prósent afslætti. Ef þér þurfið pessum vörum að halda og komið ekki hér til að kaupa þær, þá breytið þér óhyggilega. Tapestry Carpet Tíu tegundir, mjög fallegar- Brún, íreen, mórauð rauð, ljósleit og' dökkleit. Vana- verð 75c —85c yardið , Nú á 40L Brussels Carpet Margar tegundir af ágætum b>ezkum Brussels, brún, cræn, fagurrauð og mórauð Vanalega á 11 00 og $1.10 yardid Nú á JOC Brussels mottur, 26x36. r*r Hver á Gluggablæjur Gluggablæjur -tr'r Betri r r\r á } C tegund á... j LJG 2öo sláttur á Axminster Rugs, ensk, Brussels Rgus. og Velvet Squares rf.s.frv. Cork Carpet Þessi gðlf, ....i .ui einsogstál og dynlaus þegar á er stigið. Mjðg mikiðhafður í svefnherbergi. Vanaverð 75c yds A,r\r Arabian Rugs Stærðirnar frá 2x4 o.s.frv. Vanaverð er $1.00—$10.00. Vana’. $1.00 Rugs rir\r nú á JOL Aðrar stærðir með niðursettu verði að sama skapi. Comforters Comforters innfiuttit frá Englandi, Eru allsstaðar seldir á $1 50, en d'. , ^ Okkar verð er nú -P 1 • 1 j Coverings i Stnttir eudar af silki Covering-og Tape- stries, verða seldir fyrir hálfvirði (T . $2.50 tegundirnar S2.00 tegundirnar dj , á Cp 1 .oo Linoleum Mottur 36x27. Vanalega á $1.00 r r\r Nú á ., p OC Kork-moftur, vanalega á $1.50 ^ Nú á J } C 18x16 mottur, bver á I5c, _» _ , en nú seljum við tvær á ^IpC Linoleum á stiga % yards á ~>r\r breidd, góð tegund, 20 strangar, yd.... AjUL Lace Curtains 50 pör Nottinghatn Lace Curtains, 50—60 þml. oc 3Jý yards breiðar Vanaverð $1.50 Nú á 8 75c Vanaverð 2.00 Nú á 1.00 Vanaverð 2 50 Nú á 1.25 Vanwerð. 3.00 Nú á 1.50 BANFIELD’S 492 IVIain St., Winnipeg, Einkennilegt heitrof. urn, sem tekið er tillit til á Eng- Jandi þegar um giftingar hefðar íolksins er að ræða. Staða hans var þannig, að hann gat ekki búist við í London á Englandi kom fyrir! hún nokkurn tíma mundi lvfta hon einkennilegt heitrof í síðastliðnum j Um svo hátt, að hann gæti staðið Septembermánuði, sem vakti mjög jafnfætis tiginborna fólkinu. mikla eftirtekt og mikið var talað um. Stúlkan, sem hlut átti að máli, er yngri dóttir borgarstjórans í London, Sir James Ritchie. Unn- usti hennar hét J. A. C. McCalman. Ekkert annað bragð,sem hann hefði getað fundið upp til þess að vekja umtal um sig, gat verið heppiiegra en þetta, sem hann gerði. Tveimur dögum áður en hjóna- vígslan átti fram að fara, fór hann með unnustu sinni í ýmsar sölubúð- ír 1 borginni, til þess að kaupa ym- íslegt, sem þau þujitu með. Hann var hinn kátasti í viðmóti við hana- fylgdi henni siðan heim, kvaddi iiana þar með kossi og kvaðst ætla heim til sín. Þega. nann var þang- að kominn tók hann í skyndi saman dót sitt, lét það í ferðakoffort og scndi á stað á járnbrautarstöðina næstu. Þegar því var lokið fór iiann sjálfur til ritstjcra allra merk- ustu blaðanna í borginni og bað þá loforð ^ iyrir auglysingu, undtr sinu nafm, þess efnis að hann ætlaði sér ekki að giftast ungfrú Ritchie. Þó undarlegt megi virðast, þá datt engum ritstjóranum í hug að spjrja McCalman neitt frekar um þetta mál þegar hann afhenti þeim En McCalman var mjög fallegur maður og hafði lag á því að korna sér i mjúkinn hjá heldra fólki bæj- arins. I einum heldri manna klúbbnum hafði hann kynst Ritchie, sjtií borgarstjórans, og bauð hann honum nokkrum sinnum heim með sér. Þar sá hann systur hans og teldtt þau brátt ástarhug hvort til annars. Áður en margir mánuðir hðu voru þau orðin trúlofuð. „Við förum ekki að byrja á nein- um málaferlurú, sökum þessa heit- rofs,“ sagði yngri Ritchie- „né leita um sættir. McCalman mun iðra þess að hann fór þannig að, og nær sem eg get fest hendur á honum skai eg lumbra svo á honum að ckki verði mikið gefandi fyrir það, stm eftir verður af nonum." Yngri Ritchie er einn með hinum færari hnefleikamönnum í London og því vel fær um að standa við Enginn hafði hina minstu hug- tnynd um annað en að McCalman væri mjög sæll og ánægður með trulofunina. Alt var undirbúið undir brúðkaupið. Búið var að kaupa mjög skrautlegan brúðar handritið að auglýsingunni. Ekkiikjól og flytja hann heim á heimili datt neinum þeirra heldur í hug að seuda fréttaritara á fund borgar- stjorans, til þess þar að grenslast neitt frekar eftir þessu, og eru þó ritstjórar þar ekki sagðir neitt scrlega feimnir að spyrja, eða láta spvrja um fréttir, ef eitthvað kemur f)rir. sem þeir álíta að fólkinu niuni- þykja slægur í að fá að vita nakvæm atvik að. Og áður en rit- stjórarnir voru búnir að átta sig á nvaða þýðingu auglýsing Mr. Mc- Calman’s gæti haft, var hann horf- vnn burtu úr London og annað brúðarinnar, og bæði hún sjálf og vinkonur hennar voru búnar að fá aó sjá hann og dáðust mjög rnikið að honum. Búið var að tilnefna brúðarmeyjar og brúðarsveina og brúðkaupið átti að haldast með allri þeirri viðhöfn, er sæmdi dóttur annars eins stórmennis og borgar- stjorans í London. Giítingar slíks fólks eru æfinlega alitnar eins og hver annar stórvið- burður. Sir James borgarstjóri er emn meðal hinna auðugustu manna á Englandi, og hann hafði nú ásett nvort kominn á leiðina til Ameríku {ser að brúðkaupið skyldi fara svo cða eáthvað annað út í heiminn. 'iíkmannlega fram, að þess yrði' Borgarstjórinn og dóttir hans lengi niinst. iiofðu hvorugt hinn minsta ^ grun Enginn virðist vita neitt um á- t.jii þetta 1 áðabrugg McCalman s stæðurnar fvrir þvi hversv egna íyr en þau sáu auglýsinguna i blöð- j McCalman hefir hlaupið í burtu frá anum. Þeim hafði hann ekki skrif- allri þeirri upphefð og'auðæfum, aó eitt einasta órð malinu viðvíkj- sem hann átti í vændum. Hann lét andi áður. En seinna' sama daginn j engan vita úm það hvar sin væri að og auglýsingin birtist, fékk liorgar- ^ ;eita, eða hvert hann færi. Hann sljorinn svolátandi bréi: ,var ekki í miklum skuldum, eins og „Kæri herra James! _ ! inargir hinir yngri heldrimenn í Mér fellur mjög ilía að þurfa að^ L,ond0n, og þurfti ekki að flýja af tnkynna yður að eg verð að hætta pe;tn ástæðum. Um fortíð hans við að giftast dóttur yðar. Yirðingarfylst, J. A . McCahnan Fáum vikum áður, þegar trúlof- vissi enginn neitt af seinni tíðar kunningjum hans, og hefir heldur ekki verið hægt að grafa neitt upp : í þá átt, siðan hann hvarf. áEtt- o:\liii1 drdóttúr borgarstjorans mgjar brúðurinnar hafa heldur og McCalmart’s var opinberuð, a- ntti allir hann hið mesta óskabarn iiamingiur.nar, fyrst honum hetði hlotnast slíkur sómi. Hann var umkomulaus skrifari í einni stjórn- ?■ íeiF'inni, og gát ekki einá þinni stært sig af neinni ættgöígi, sem vant cr að vera citt aí aðalatriðun- ckki gert sér neitt far um að lcita McCalman uppi, að undanteknum jroður hennar. sem áður er getið. Brúðurin. sem heitir Constance, segir að daginn sem hún og unnusti hennar voru síðast saman hafi hann verið í ágætu skapú að þvi er hún Irekast gat séð. Þegar þau voru búin að koma í nokkurar verzlunar- búðir man hún eftir dálitlu atviki, sem kom fyrir, og nú styrkir hana í þeirri trú að þá hafi hann verið bú- mn að ásetja sér að fara burtu. ilann gat um það við hana að hann þyrfti að kaupa sér ferðakoff- oi t. Hún spurði hann að hvort það mætti ekki bíða fvrst um sinn, en hann var harður á þvi að hann yrði að ljúka því af sem fyrst. Hún fór svo með honum inrí í búð, þar sem íeiðakoffort voru til sölu og hjálp- aði honum til að velja sér eitt þeirra. Hann borgaði koffortið og iagöi svo fyrir, að það yrði jafn- skjótt scnt lieim til sin. McCalman átti að borða mið- dagsverð á heimili brúðurinnar þ'enna sama dag, sem þau urðu seinast samferða. En þegar þau komu heim þangað var enn eftir iúm klukkustund þangað til gengið yrði til borðs. Sagði McCalman þa við unnustu sína að hann þyrfti að afljúka áríðandi erindi, en skyldi verða búinn að því og kom- ínn aftur í tæka tíð til miðdagsverð- aiins. Að svo mæltu kysti hann unnustu sina mjög innilega, og var ao því er henni síðar virtist, án þess þá i bráðina að gefa því neinn frek- ari gaum, eitthvað óvanalega við kvæmur, eins og honum væri að cinhverju leyti brugðið er hann kvaddi hana.' Hann sté síðan upp í vagn sinn, veifaði til hennar hend- inni að skilnaði, og—hcfir ekki sést siðan. Þegar kominn var matmálstími, var McCalman enn ókominn. Það var beðið eftir honum nokkura stund, en hann kom ekki. Nú leið að kveldverði og ekki kom McCalman. Ritchie, bróðir brúðarinnar kom heim og kvaðst hafa mætt McCalman í klúbbnum skómmu fvrir miðdagsverðar tíma. Hefði þá verið töluverður asi á honum og hann talað um að hann þyrfti að afljúka einhverjum erind- uni áður en hann færi heim til að borða. Eftir því sem næst verður komist fór McCalman beint til klúbbsins þegar hann skikli við unnu'stu sína. Þar skrifaði hann bréfið með upp- sögninni til föður hennar. Síðan hefir hann farið heim til herbergja sinna og látið það, sem hann hefir tckið með sér, niður i ferðakoffort- ið- sem unnusta hans hjálpaði hon- um til að velja, og sent það þaðan beina leið á járnbrautarstöðina, en •kki haft það í vagninum hjá sér, þvi það hefði getaö vakið grun hjá kunningjum hans, ef einhver þeirra hefði mætt honum. Að því búnu lic-fir hann farið á fund ritstjóranna, til þessað biðja þá fyrir auglýsing- una, sem áður er getið um. tivert fór hann? Það er ráðgáta, sem cnn er ó- leyst. Því fór hann? Það er önnur ráðgátan, sem líka er enn óleyst. Sumir cru að geta þess til, að ónnur stúlka hafi verið í spilinu Emhver kunningjakona hans frá íyrri timum,, sem hann annað hvort hafi verið búinn að gleyma, cða álit- ið sig óhultan fyrir, hafi frétt hvað um var að vera, og alt í einu og ó- vænt orðið þess valdandi að hann varð að leynast á burtu. En þetta er þó að eins getgáta. Sanna ástæð- an fyrir hvarfi hans er öllum hul- mn leyndardómur, sem óvíst er að nokkurn tíma fáist nein skýring á. Heitrofin eru að vísu algeng í hciminum og hafa verið á öllum timum. En hér stóð svo einkenni- lega á, að atburður þessi virðist lík- ari skáldsögu en virkileika. Það bar aldrei á að missætti ætti sér stað milli McCalman’s og unnustu hans. Þvert á móti unnust þau liUgástum, að því er framast varð séð, og einmitt með þvt að ganga að eiga hana hefði McCalman feng- ið auð- álit og völd í hendur. Nú, aftur á móti, verður hann að fara huldu höfði, ef hann annars er á lífi, eins og ærumeiddur flóttamað- ui, og hefir þar að auki kastað æfilöngum skugga á saklausa og varnarlausa, heiðvirða stúlku, sem aí einlægri ást til hans hafði ekki lukað við að brjóta bág við venjur þær, er sæma þóttu stöðu hennar i vnannfélaginu. —Ncw York Prcss. Til ungrra mæðra. Gefið aldrei börnunum deyfandi eða svæfandi lyf af neinni tegund, nema revndur læknir skipi svo fyrir ettir að hann hefir nákvæmlega skoðað barnið. •Munið eftir því, að öll hin svonefndu deyfandi lyf eru mjög svo hættuleg. Ef barnið þitt er eitthvað veikt, þá gefðu því Babv's Own Tablets, því þær eru óldungis ósaknæmt heilsulyf og á- gætt, sem veitir væran og hress- andi svefn. Gefið ekki börnum inn nein með- ul til þess að stöðva niðurgang, öðruvísi en eftir læknis ráði. Gef- iö barninu litið að borða og gefið því Baby’s Own Tablets til þess að hreinsa nýrun og önnur líffæri. Látið ekki kulda komast að magan- ^ um. Með þessari aðferð læknast' mðurgangurinn. Gefið ekki börnunum bragðslæm yi, eins og til dæmis kastorolíu, sem einungis gerir það að verkum, aö börnin fást ekki til að taka inn nein méðul framar. Baby's Own _ ablets hafa mýkjandi og leysandi áhrif og lækna æfinlega harðlífi. Mrs. J. C. Cilly, Heatherton, Que., segir: „Eg hefi brúkað Ba- by s Own Tablets við maga- og nýrnasjúkdómum, og þær hafa æ- tið reynst mér ágætlega.“ Gætið þess að hafa jafnan „Ba- by’s Own Tablets“ við hendina. Seidar hjá öllum lyfsölum eða send- ar með pósti fyrir 25C. askjan, ef skrifað er til. „The Dr. Williams’ il/rn/lipino Pa PirArl/t'illo CJtiF GALT KOL eru óviíjafnanleg til heimilisbrúkunar og undir gufukatla. Til sölu í Winnipeg bæði i smákaup- um oí stórkaupum. Upþlýsingar um verðlag á vagn- hleðslum Jil allra járnbrautarstööva gefnar hverjum sem óskar. A. W. NANTON, General Agent- * Office Cor. Main & McDermot Ave. Telephone 1992. Á næstu fjórum vikum ætlum við aö losa okkur viö 50,000 dollara viröi af hús- búnaöi. Verðiö færum viö niöur um 10—50 prct. Af því viö flytjum okkur í nýja búö núna með haust- inu ætlum viö aö selja allar vörurnar, sem viö nú höfum tjl, meö óvanalega miklum afslætti. Viö ætlum okkur aö byrja í nýju búöinni með alveg nýjum vörum af beztu tegund, sem fáanleg er. Allar ósamstæðar húsbún- aöartegundir seldar langt fyr- ir neöan innkaupsverð. 10, 15, 20 33% og 50 prct. afsláttur næstu fjórar vikurnar. Alt meö niðursettu verði Scott Fnrniture Co. 276 MAIN STR. BO YEARS' EXPERIENCE Trade Mark« Desiqns COPYRIGHTS SlC. Anroiie sendlng a sket^h and descrlptlon may qulcklv ascertain our oplnion free wnether an lnrcnnon is prohably patontablo. Ck^mmunica- tlonssTrictlyconfldaritial. Handbookon Patenta «ent fre«. 'ldesc agency for securing patents. I’atents ^aken tnrouKh Munn & Co. recelre tpecUil n-'tlce, with* ur charge. In the Scktifífic Jlntcrican. A bandsomely illustrated weekly. Largest clr- culntion of sny scientiflc Journal. Terms, $3 a four raonths, $L Sold byall newsdealers. & Co.36,B~-d*«»- New York nru'icli OfBoe. 6S6 V BU. WMtlaítoc, 'N C P. O. Bex 1 3Ö. Telotrtn 221. KOSTABOÐ LÖGBERGS NýJUM KAUPENDUM Lögbergs gefum vér kost á að hagnýta sér eitthvert af neðangreindum kosta- boðum : Lögberg frá þessum tíma til l.Jan. 1905 fyrir 50 cents. Lögberg frá þessum tíma til 1. Jan. 1906 fyrir $2.00. Lögberz í 12 mánuði 02 Rit Gests Pálssonar ($i.oo virði) fyrir $2.00. Lögberg í 12 mánuöi og hverjar tvær af neðangreindum sögubókum Lögbergs fyrir $2.00 BÓKASAFN LÖGBERGS. Sáðmennirnir.........,...... 550 bls,—50C, virði Phroso...................... 495 bls.—400. virði leiðslu..................... 3x7 bls.—30C. virði Hyíta hersveitin.............. 615 bls,—50C. virði Leikinn glæpamaður.. ......... 364 bls.—40C. virði Höfuðglæpurinn................ 424 bls.—45C. virði Fáll sjóræningi og Gjaldkerinn.. 367 bis,— 40C. virði Hefndin....................... 173 bls.—40C. virði Ránið......................... 134 bls.—30C. virði Áskriftargjöld verða að sendast á skriístofu blaðsins , oss aö kostnaðarlausu. The I.ögberg Printing & Publisliing Co., Winnipeg, Man. RAILWAY RAILWAY. RAILWAY RAILWAY Farbróf fram og aftnr til allva!)it»Óv fyrir l®?sta yer3,;bæái á sjó og land l k 1 ipi tj á öllum agentunvGan. Noithern járnbrautarfólagsÍDB,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.