Lögberg - 27.10.1904, Blaðsíða 8

Lögberg - 27.10.1904, Blaðsíða 8
8 Arni Eggertsson. Room 210 MclDtyre Blk. Tel. 8864 671 Ross ave. Tel. 8088. Gott land í góðri nýlendu Eg hefi til sölu ágætt heyland í Álftavatnsnýlendu, rétt hjá smjör- gerðarhúsi bygðarinnar, fyrir að- eins $900 ef það er borrað út í hönd. Þetta er gott kaup. Eg hefi ágætar lóðir til sölu, hvar sem er í bænum, t ..d 33 feta lóðir á Beverley fyrir aðeins $299. Þessar lóðir verður eflaust hægt að selja í vor fyrir $41x1. Eg hefi hús til sölu fyrir mjög sanngjarnt verð og <3 jynm borgunarskilmálum. ( Eldsábyrgð, peningalán, líísá- byrgð, byggingarviður o. fl. —Komið og heimsækið mig. Árni Eggertsson. Ur bænum. Maður, sem kann að hirða hesta og fara með nautgripi, getur fengið stöðuga vinnu hjá G. Johnson kaupmanni, 500 Ross ave. 23. Okt. lézt að heimili J. J. Vopna, 597 Bannatyne ave., Rakel Kröyer, 29 ára gömul, sérlega góð og mikilsvirt stúlka. Jarðarför hennar fór fram frá Fyrstu lút. kirkjunni 25. Okt. Veðráttan hefir verið óstöðug og köld. Síðan um helgi norðvestan hríðarslitringur og tvivegis fest, en tekið upp aftur. The annual shareholders meeting of the Geo. Lindsay Co., Ltd., to be held in the office of said company, cor. Henrv ancl Patrick strs., on the 21. day of October, has been post- poned until Wednesday the 2nd day of Xov.,1904, at the same place. Söngsamkoman, sem haldin var í Tjaldbúðinni 20. þ. m., verður end- urtekin þriðjudagskveldið 1. Nóv. —Aðgangur 25C. fyrir fullorðna og 15C. fyrir börn. Kvenfélag Fyrsta „út. safnaðar heldur basar í sunr.udagsskólasal kirkjunnar 7. Nóvember næstkom- andi. Verður þar eins og vant er margt eigulegt til sölu handa körl- um og konum, ungum og gömlum; kaffi fæst þar og allan tímann með- an á basarnum stendur. Konurnar vonast eftir mikilli aðsókn ekki síð- ur en undanfarin ár. Munið eftir skemtisamkomu Goodtemplarstúkunnar „ísland“ á Northwest Hall í kveld. Allir íslendingar hér í bænum, sem ætla að gefa peninga til Alm. sjúkrahússins, ættu að afhenda þá ísl. konunum, sem innan skamms verða á ferðinni. Hverjar þær verða skal skýrt í næsta blaði. Robt. W. Taylor, 256 Xena st., myrti konuna sína inni í svefnher- bergi hennar aðfaranótt miðviku- dagsins og er nú í varðhaldi. Mað- urinn var ódrukkinn og sagður nesti hæglætis maður. ÍSLEXZK STÚLKA 16—18 ára gömul getur fengið vist á góðu heimili hér í bænum. Helzt óskað eftir stúlku utan af landi. Kaup $8.00 um mánuðinn. —Mrs. W. C. Sheldon, 143 Furby st., Winnipeg. Séra Oddur V. Gíslason kom hingað frá Duluth, Minn., þann 29. f. m. og fór næsta dag samkvæmt hraðskeyti norður til LakeManitoba og jarðsöng merkisbóndann Hall-1 dór Jónsson, Addingham P. O., í grafreit Big Point og Wild Oak safnaðar. Halldór sálugi andaðist að heimili sinu 28. Sept. og var jarðaður 1. Okt. Hann var fædd- ur 1. Marz 1841 og því 63 ára.—2. Okt. embættaði séra Oddur i húsi herra J. Crawíords og fór sam- dægurs til Westbourne. 3. Okt. LÖGBERG. FIMTUDAGINN 27. OKT. 1904. skírði hann þar tvö börn. Hingað til bæjarins kotn hann aftur þann 4-og lagði á stað til Selkirk og Nýja Islands. Þeir, sem.skrifa honum, eru beðnir að skrifa til 710 Ross ave., Winnipeg. Zophonias B. Johuson, 671 Ross ave., hefir tekið að sér umboð hér í bænum og grendinni fyrir London Life Insurance félagið, sem er með elztu lífsábyrgðarfélögum í Canada. Skrifstofa hans er 325 Main st. Auglýsing frá félagi þessu birtist í næsta blaði. TIL SÖLU ágætur kolaofn „Art Sultana Double Heater“ með pípum og öðrum nauðsynlegum áhöldurii. Ef fátæklingur á í hlut verður ofn- inn seldur með hálfvirði, annars ekki. Ráðsmaður Lögbergs gefur frekari upplýsingar. Mannnlát. 11. Okt. misti Bjarni Jónsson og kona hans, 574 McGee st., 6 ára og 6 mán. gamlan son sinn Bjarna. 13. Okt. dó á sjúkrahúsinu úr taugaveiki ungfrú Magnea G. Sæ- nuindsson, 26 ára gömul. Heimili hennar var 758 Simco st. 15. Okt. lézt Arinsteinn Ágúst, 6 ára gamall sonur þeirra hjóna Páls Jónssonar og konu hans að 761 William ave. 16. Okt. lézt að 756 Elgin ave. Steinunn Þórðarson.kona Armanns Þórðarsonar í Álftavatnsbygðinni. Hún var 31 árs gömul. 22. Okt/ lézt Guðrún Björg, 9 mánaða gönntl dóttir Bjarna Þor- steinssonar, 435 Toronto st. Til viðskiftavina minna í North Dakota. Eg hafði keypt inn bvsna-mikið af haust og vetrarvörum áður en eg hafði nokkura hugmynd um, að uppskeran yrði léleg. Eg veit, að mörgum hér verður örðugt að borga fyrir nauðsynjar sínar og sinna í haust. Eg verð að selja vörurnar. Þess vegna býð eg nú alt. sem eg hefi, er þénar til að klæða unga og gamla, karla og konur, frá 1. Nóventber urn óákveð- inn tíma, með 25 prócent afslætti af vanalegu verði. Akra, N. D., 22. Okt. 1904. T. Thorwaldson. . R. Dæmaíá Kjörkaup. 36 bæjarlóðir, ásamt íveruhúsi, setn er 22 fet á breidd og 40 fet á lengd, tvíloftað og á steingrunni. Allar lóðirnar fagurlega skreyttar trjám og berjarttnnum. Rafmagns- braut Hggur fram með húsinu. Verðið á eigninni er $2,500. Nán- ari upplýsingar fást á skrifstofu Oddson, Hansón & Vopni 55 Tribune Bld., Winnipeg. NýbyrjuÖ Matvöru-verzlim - á - Suð-austur horni Elgin og Nena st. 7 st. af beztu þvottasápu.. .$0.25 7 pd. Jam-fötur....... 0.40 9 pd. bezta grænt kaffi .... 1.00 18 pd. raspaö sykur.... 1.00 16 pd. molasj'kur....... 1.00 21 pd. púöursykur...... 1.00 4 pd. rúsínur......... 0.25 6 pd. sveskjur......... 0.25 5 pd.könuur Baking Powder 0.40 1 pd. matreiöslu-smjör .... o. 10 1 pd. borö-smjör.......o. 15 8 pd. Tapioca......... .. 0.25 6'pd fiskur (frá íslandi) ... 0.25 3 könnur corn......... 0.25 4 könnur silung .......... o.25 Box af Soda Biscuit.... 0.15 1 pd. sætabrauð........ o. 10 Gallon kanna molasses .... 0.45 4 pd. ,Icing‘ sj'kur... 0.25 T & B tóbak, (stór plata).. 0.25 1 potts kanna Maple síróp. 0.25 2 pd. góöur ostur..... 0.25 8 pd. Beans............ 0.25 2 flösk. beztu enskar pickles 0.25 4 pd. evaporated epli.. 0.25 28 pd. kassi af nýjum rúsínum 1.50 Allar aðrar vörur meö lágu verði.—Vörurflutt- ar heim hvar sem er í bænum. J. JOSELEVICH, Suð-austur horni Elgin&Nena. Savoy Hotel, 6S4—686 Main St. VVINNÍPEG. beint á raóti Can. Pac. járnbrautarstöðvunum. Nýtt Hotel, Ágætir vindlar. beztu tegundir af alls konar vínföngum. Agatt hiísnccði, Fæði $x—$1,50 á dag. J. H. FOLIS, Eigancji. JHillii áöur hjá U11, Toroitlo 548 Ellice Ave. Langside ÍSLENZKA TÖLUÐ í BÚÐINNI. Hví skyldu menn borga háa leigu inn f bænum.meö- an hægt er aö fá land örskamt frá bænum fyrir gjafviröi ? Eg hefi til sölu landíSt. James 6 rnílur frá pcsthúsinu, fram meö Portage avenue sporvagnabraut-. Jsern menn geta eignast með $10 niöurborgun og $5 á mánuði. J Ekran aö eins $150. Land þetta | er ágætt til garðræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leiö. Góðkaup á laugardaginn Hvítar barna yfirhafnir, úr Sea- lette og bjarnarskinni. Allar stæröir. Verö $2.50—6.75. GOLF COATS á $1.95. Eru $2. 50 viröi. Góöir ullarsokkar á 25 og 30C. Viö seljum sokka og nærfatnað meö ágætu veröi. Mislitar kventreyjur á 550. Bakers Block, 470 Main St., WlNNIPEG. N.B.—Skrifstofa mín er í sam- bandi við sksifstofu landayö- ar, Páls M. Clemens, bygg- ingameistara. Ef ykkur vantar peningalán þá leitiö til J. S. Thorarensen í Selkirk. Hann útvegar ykkur gott lán meö góöum kjörum.—Heima 7-9 e.m Fjoldi folks hefir komiö aö heimsækja mig síöan eg auglýsti vörurnar mínar ( tveim síöustu blööum ..Lögbergs. “—Allir Ijúka upp sama munni um það, að varningurinn, sem eg verzla með, sé snildarlega valinn fyrir þenna tíma ársins, og að söluverBiö sé eins lágt og hugsast getur. Þessvegna kaupa líka allir sem koma,—sjá sinn eigin hag í því. En þeir, sem komiö hafa, eru enn of fáir. Haldiö áfram að koma og munið eftir aö búöin mín, er eina búöin á Gimli, sem tek- ur á móti fólkinu meö söng og hljóöfæraslætti. Yöar meö vinsemd, C. B. JULIUS, Girnli, Man. ABiNBJORM S. BARÐAl Selur 10'kistur og annast nra útfarir. Allur útbúnaður sá bezti EnnLemur selnr hann alls konar minrisvarða og lei«te:na. Telofón 306 Sendið HVEITl yðar HAFRA og FLAX til markaðar með eindregnu umboðssölufélagi. Sökum hins háa veiðs, semjnú er á korni og óstöðugleikans. sem líklegt er að verði á verðiaginu í ár.verður öllum seljendum hollast aðláta eiudregið um- boðssðlufólag sendajog selja fyrir sig, Við höfum eingöngu uraðoðssölu á beudi og gefum ohkur ekki við öðru. Við getum því seit með hæsta verði, sem fáanlegt er, Með ánægju svðrum vér fvrirspurnum um verðlag, sending- araðferð, o.s.frv. Ef þér hafið korn til að senda eða selja, þá tnunið eftir því að skrifa okkur og spyrja um okkar að ferð Það mun borga sig vel. THÖÍVIPSÖH, SÖ«S & CO, The Commission Merchants, WINNIPEO: \ iðskiftabauki: Union Bank of Canad a Efni í Sumarkjóla Ný, létt, grá, heima- unnin kjólaefni og Tweeds af ýmsum litum í sumarkjóla og pils á 65c, 75c, $1 og $1.25 yd. 46 þuml. breiö Voiles, svört og mislit Sérstakt verö 75C. yd. Svart Cashmere Reps, Satin Cloth, Soliel, Ladies Cloth og Serge Svört Canvas Cloth og Grenadines 35c, 50C, 75C, $1 yd. CARSLEY&Co. 3A4 MAIN STR. De Laval skilvirsdur. Biðin kostar peninga. De Laval skilvindan er alveg eins nauðsynleg i yetrarknldanum eins og í sumarhitanum. Mjólk- in súrnar eins á veturna eins og á sumr.'n ef hún er geymd. Ee Laval skilvindurnar borga sig margfald- leva hverju heimili þar sem þörf er á skilvindu, Hja oumuni borga þær sig á þeim tíma sem aðrir verja til þess að hugsa um hvort 3eir aigi að kaupa þær eða ekki- Bókin „Be your own Judge" er skemtileg. Biðjið um hana. The DeLaval CreaiaSeparator Co. 243 Dermot Ave., Winnipeer Man. MONTREAL TORONTO PHILADEII i.I A NEW YORK CHICAGO SAN PRANCISCO Fotografs... Ljósmyndastofa okkar er opin hvern frídag. Ef þið viljið fá beztu myndir komið til okkar. ðllum velkomið að heimsækja okkur. F. C. Burgess, 112 fíupert St. LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. Allar tegundir. ALDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS H. B.r& Co. Búðin er staðurinn þar sem þér fáið Muslins, nærfatnað, sokka og sumar-blouses, með bezta vprði eitir gæðmm. Við höfnm til mikið af Muslins af ýmsri getð, og einnig flekkótt Muslins voil s m e.t mjög hentugt i föt umlhita- tímann. Eennfremur liöfum við Per- sian Lawn með mislitum satin röndum Verð frá 12Jc. til 60c. pr yds, Sokkar: The Perfection og Sunshin tegund- irnar eru þær beztu sem fást Við þurfum ekki að mæla fram með þeim, Kaupið eina og berið þá saman við aðr- ar tegundir. og v/r erum sannfærðir ura að þár mhnuð eftir það aldrei kuapa sokka annars staðar en í H. B; & Co’s húðinni. Fjölmargar teguir.nd Verð frá 20c, til 75c. parið. Kvenna-noerfatnaöur.. Við höfum uraboðssölu hér í bæn- á vörum „The Watson’s Mf’g.“ félags. ins. ogerþað álitið öllum nærfatnað- betra. V'ið seljam aðeins góðar vöruri Mikiðtilaf hvítum pilsum. náttserkj- um o, s Ifrv. Verð frá lOc. til $1,75. Sumar blouses. Þegar þér ætiið að fá yður fallegar blouses þá komiðhingað. Sín af hverri tegund bæði kvað lit oe suið snerti. Flestar þeirra eru ljóina'ndi fallegar. Verð frá S2,00 — $12,00, Ifeusdwood Benidicksoa, «SZ5 CO. C3H <3501. t»o vr o HVAÐ ER UM Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Verzlið við ofckur vegna vöudunar og verðs. Porter & C». I 368—370 Main St. Phone 187, 1 China Hall, 572 Main 8t, Phone 1140. ■ilMTO—IIHWIiHII IIIIIIII Ruhber Slöngur Tími til að eignast þær er NÚ. Staðurjnn er RUBBER STORE. Þær eru af beztu tegnnd og verðið eins lágt og nokkursstaðar. Hvaðá lengd 1 sem óskast. Gredslist bjá okkur um knetti og önnur áhöld fyrir leiki. Regnkópur oliufatnaður. Rubber skófatnaður og allskonar rubber varningur. er vana lega fæstí lyfjabúðum. C. C. LAING, | 243 Portage Ave Phone 1655. S>x Ivr vnnr frá Nocre Dame Ave Bezta húsgagnabúðin í Winnipeg. Haustvörurnar okkar eru mjög fullkomn- ar. Húsbúnaöur af öllum tegundum með lægsta verði. LÁN VEITT. HÆGIR SKILMÁLAR. Th8 Hoyal FapnitureCo. Ltd. 298 Main St., Winnipeg. % h % f w w é I vl/ vt/ W v/ vf/ V/ ð/ \t/

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.