Lögberg - 09.02.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.02.1905, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 9. FEBRUaR 1905. Arni Eggertsson. Boom 210 Mclntyre Blk. Teí. 3364. 671 Ross ave. Tel. 3033. Eg hefi enn þú nokkurar lóöir á Beverley og Siincoe strætum íyrir $225.00 hverja. Bíöið ekki lengur með að kaupa. Komið undir eins. Eg hefi ágætar lóðir á ALVER- STONE og ARLINGTON strætum, sem fást með $10.00 festuborgun. LÓÐIR á Toronto St. á $3>o.oo LÓÐIR á Sherbrook St. ^$675.00 LÓÐIR á Ross Ave., á $500,00 Peningalán, eldsábyrgð, lífs- ábyrgð, bújí-rðir og hús. Komið og finnið mig eða skrifið inér. Árni Eggertsson. Ur bænum og grendinni. Mr. D. W. Bole hcfir komið þvi til leiðar að bætt hefir veHð við sjö mönnum í Winnipeg til þess ;u) bera póstsendingar út um bæ- inn. í upptalning islenzkra nemenda við Wesley College í síðasta bL'iði er í þriðja bekk talinn Thorbergur Thorbergsson, en á að vera Thor- bergur Thorwaldsson. Þrjár lyfjabúðir. Niðursett verð. Komið og ) a»piö allar tegundir af meðulum hjá THO^NTONANDREWS Þrjár lyfjabúöir: 610 Main Street. Cor. Portage Ave. og Colony St. St. Johns l’harmacy, 1200 Main St. var hann orðinn kalinn á liöndum I J. J. BILDFELL, 5°5 Main og fótum og neyddist hann því til.St., selur hús og lóðir og annast að lialda áfrarn ferðinni þaðan þar ag lútandi störf. Útvegar með járnbrautarlest. Dáiiiirfrí*«:n. Síðastliðinn föstudagsmorgun barst sorgarfregn sú hingað til bæjarins. að Sigurbjörg kona séra Bjöms 15. Iónss<>nar i .Miinieota. Minn., befði látist úr barnsfarar- sótt klúkkan 9.40 þá um morgtin- inn. Saina dag lögðu a stað héðan suðtir séra Jón Bjarnason. íorseti kirkjufélagsins, og <1 r. Ólafur Stephensen tengdabroðir hinnar látnu, og átti jarðarförin að verða á sunmulaginn var. Sigurbjörg sáluga var dóttir Stefáns hcitins Gunnarsonar og Önnu konu hans, og svstir Margrétar konu dr. Ó. Stephensen. Hún mátti hcita upp- alin liér í bænum og átti hér marga vini frá þeirri tið. ,sem, }k>tt i fjarlægð sé. hrvggjast af fregn- inni um fráfall hennar á bczta aldri og hugsa ineð hluttekning og með- aumkun til ekkjumannsins og móðurleysingjanna fiuim scm hún sem hún lætur eftir sig. peningalán o. fl. Tel. 2685. Kennara vantar Ovidjaínanlegar fraiiifarir. STÓR YETRAR IJTSALA. er nú hjá GEO. L áður hjá Gaton, Torato í álnavörubúðinni að 548 Ellice Ave. Islenzka töluö Nú er tæksfærið!!! Á huigardaginn hinn 2.8 þ. m við Mary Hill skóla, No. 987, í byrjar stór útsala. Alt með hálf- 5/ mánuði frá 1. Mai næstkom-1virfSi- Vörurnar veröa að seljast. andi. Umsækjendur snúi sér til undirritaös og tiltaki kaup. Mary Hill, Man., Th. Jóhannsson, Sec.-treas. svo rúm veröi irnar. fyrir nýju byrgð- A. W. Pritchard scm frá þvi Norquay var stjórnarformaður i Manitoba hefir verið prívatskrifari stjórnarfomiannanna og b>khald- ari í innflutninga og akuryrkju- ináladeildinni, hefir nú sagt af sér. Bókhaldarastaðan hefir verið veitt joseph Skaptason sem í þjón- ustu deildarinnar hefir vcrið und- anfarin ár. Tjaldbúðarsöfnuður hélt árs- fund sinn þann 16. f. 01. A fund- inum voru lagðar fram skýrslur yfir tekjur og útgjöld safnaðarins á síðastliðnu ári. Alls hefir söfn- uðurinn tekið inn á árinu tvö þús- und sex hundruð og þrjátíu doll- ara og níutiu og timm cent. Tjald-. Sargent og Sherbrook ,ts„ fjorða búðarsöfnuður hefir því ekki að þnf’juudagskveld hverr- manaðar, eins mætt öllum útgjöldum sínum eu,s °6 aður. á síðastliðnu ári heldtir einnig Nýkosnir embættismenn fyrir stúkuna „ísafold" nr. 1048, I. O. F„ fvrir yfirstandandi ár cru: — C.D.H.C.R., St. Sveinsson, ek. C.R., St. Thorson, endttrk. \ C..R„ J. Goodman. R. S., J. Einarson. 566 Toronto endurk. Treas., S. Melstcd. ()r.. Sig. Anderson. S. W., V. Olgeirsson. J.W., Kr. (tlaísson. S.B., H; Jóhannesson. J.B., Ó. Bjerring. Phys„ T. Beath, M. D. 448 Ross avc. Stúkan heldur fundi sina fram- vcgis i samkomusal Únítara, cor. Jón Binarsson, R. S. borgað rúmlega $1,000 í gömlnm I - ~ skuldum. A fnndinitin fórti fram embættismanna Kvenvresti Vanaverð 75C, hálfvirði 35c. Pils ----=----—1-------;------------Vanal. $7 95. Söluv. nú $3 95 Kennara vantar S(!kkar11 Kvensokkar, vanav. 50C nu 25C í Marshland skólahéraCi, No. ,278 Flannelctté nærflK Kensla byrjar i 5 Marz, og stendur ■ Kvenna og ba. na nærföt; yfir til 15JÚI1, 4 ínámiði), Vanaverð 5OC og 65C, Hálfvirði Umsækjendur vcrða aö hafa ■ 25cog 35C 3rd ciass certificate, og sendi til- KarLm. nœrfatnaður boð sfn til undirskrifaös fyrir lok . Alull, þykkur og skjólgóður: næstkomandi Febrúarmánaðar, Vanaverð $1.00 og $1.25. og tiltaki kaup. • | Halfv,rÖ1 50c °S 65c' ~ Þetta er aðeins fátt af þvi sem _ son’ til er, en nóg til að sannfæra alla Sec.-treas. um að þetta er btzta búöin í Marshland P. O., Maii. ! Winnipeg. Munið eftir staðnum, Kennara vantar við Laufásskóla, No. 1211, í þrjá mánuði, frá 1. Apríl til loka Júní-! 548 Ellice Ave. ngoide .Baldur^ yi mánaöar, næstkomandi. Skrifleg bb:lb vikublað, gefið út aí I he tilboð, sem fram er tekið í hvaða | Gj,nli Prt^ & Publ- Co-> (Ltd., mentastig umsækjandi hcfir, og Ciinii> Man, kostar $1.00 um hvaða kaupi er vonast eftir, send- arib’ Pantanirog borgariir send- ist undirrituðum fyrir 15.J Mar/.-ilst tll: ^ianaKer> 1 be Gimli Prtg mán. næstkomandi. ; & Publ. Co., Gimli, Man. Sýnis- Geysir, Man., 24, jan, 1905, horn af blaöinu send þei'n er um Bjarr.i Jóbannsson. j biöía- ________________'__________! Gish Magnusson, Manager. Sérstakt verð hjá Fumerton hörðu1 Lesið! Lesið! Karlmannaskyrtur með norou g a a a a brjósti á 75 cents. | My?sffMjrO Fessar skyrtur eru aí svo góðri | könnur af ansjósum, fiskbolluin tegund að liægt heföi vcrið aðselja 10g sfld í kryddpækli, eru til sölu þær fyrir $1.25, enda mundu þær: rneö sanngjörnu verði. hafa þótt kaupandi fvrir það verð, Kaupmönnum selt með sérstöku og verið seldar fyrir $1.25 í hverri veröi. I. (.). F. stúkan ..Fjallkonan", kosningar embættismanna fyrir nr [_^c) heldur hinn vanalcga mán- yfirstandandi ár. í safnaðarnefnd aðarfund sinn ]>ann 13. þ. m„ kl. voru kosnir: Th. Johnson (for- 3 e. h. Félagskonur vinsamlegast seti), L. Jönindsson (gjaldkeril), j,eðnar að gleyma ekki að koma í tíma. því ýmisleg áriðandi liggja fyrir fundinum. Með virðingú, yðar Oddný Hclgason, störf C.R. J. Westman (ritari), G. Johnson (fjármálaritari) og H. Halldórs- son. Fyrir yfirskoðunarmenn voru kosnir: Th. Oddson og P. Thoin- son. Fyrir djákna voru útnefnd- ir: S. Andersion, Ó, Vopni, P. Anderson, G. Kyford og Asb.Egg- > Tbe parmers Cooperative Har. ertsson. Trustees safnaðarins eru1 Machine gQ. heldttr Il,n<1 1 hinir sömu eins og að undanförnu: jChurchbridge, Assa., hinn 23. I eb. J. Gottskálksson, M. Markússon. | n;cstk.. kl. 2.30 c. h. Mr. Lawr- H. Halldórsson, C. Anderson og,ence veitir tjar allar singar J. Jónásson. >um felaR,ft- Nauðsynlcgt að sem ____ Iflestir sæki fundinn. Islendingar, [sem búa í þeim bygðum þar sem ekki eru fundir haldnir, gcta feng- að skrifa Galicíumaðurinn Fred. Swer ada, öðru nafni Mikaloj Scadar-1 j(y upplýsingar með því ozry, enn öðrti nafni Jack Des-',ner. G. ÁRNASON, Western mgr. F. C. H. M. CO„ 801 Elgin ave„ Winnipeg. goody, sem álitið er að hafi verið fremstur í flokki við dráp George King 16. Jan„ sem áðtir er sagt frá í Lögbergi, og komst undan áður en til hans náðist, var hand-! samaður í Hennepin county í Kvtnfólkið er beðið að Minnesota 4,þ.m. og er nú kominn hingað til bæjarins og geymdur í varðhaldi. Á flóttanum frá Win- nipeg hafði Swereda verið i átta j 1 verzlun G. Johnson, á suö- daga fotgangandi á ferðiuni og vesturhorni Ross ave ,sabe, komst narm þannig tii (jrand * Forks eftir að hafa tekið áÁsig st fast nú Ij^andi fallegar hvít- margan krókinn til þess að villa ar °S svartar silkiblouses með þá, sein honum kynnu að veita eft- mikið niðursettuyeröi: $5 blous- irför. Fcgar til Grand Forks kom eS á $3.50, og $4 blouses á $2.50. lesa þetta. annarri búð. Afastar manséttur.' Þær eru með ýmsuum litum, bæði röndóttar og dropóttar, vel saum- aðar og að öllu leyti vandaðar. ■ Stærðimar eruu frá 14/—i6/2. Verð að eins 75 cent. \Tinsamlegast, Mafra & ('o. 325 Logan Ave. Elnastu vertslaun í Chicago, 1893. Grand Priee, París 1900. ____Einuatu gutlmadalíuna í Buffalo 1901,_ Allra hæstu verölaun á St. Lonis sýningunni fékk eingöngu DE LAYAL skilvindan Ofl h«stu ver51aun á öllum stórsýningum hefir htSn nanið nú í tuttuguog fimm ár. SkrlflO «ftir verö»krá og spyrjiö nm nafn á næsta nmboðamanni í grend við yður, The DeLav a 1 Cream Separator Co, 248 McD^TOt Ave., Winnipejr Man. MONTREAL TORONTO PHILADEJPLÍA NEW YORJt OHICAOO SAN Jf RANCISOO Allskonar prentun gerö á prentsmiöju LOCBERGS. W ELFORD HVAÐ ER TJM á horiiÍDU á MAIN ST. & PACIFIC AV. Rubber Slöngur Timi til ad eign&st þser er NÚ. Staðurinn er RUBBER STORE. LJOSMYNDl l>*r eru af bí ztu tegnnd Og verðið eine- , Ugt og nokkursKtad&r. Hv&ða lengd sem hskast. I Gredslist lijá okkur um knetti off , ðniiur áhöld fyrir leikj. Regnkápur olíufatnaður, Rubber akóf&tn&ður og ailskonar rubber vamingur. er v&na- lega fæst i lyfjabúðum. c. c.;laino. 243 Portage Ave Pbone 1666. öex dyr austur frá Notre D&me Avo eru óviðjafnanlegar. KomiB Og skoðið nýju Ijósmyndastofana okkar á gömlu^stöBvunum. Sér- staldega niðursett verB f J&nóar- mánuBL WELFORD’8 LJOSMYHDASTOFA Gor. Main & Paoific. Tel 1300. Sendiö HVEITI yöar til markaöar meö eindregnn u m boössöl ufélagi. Lf þér hafið hveiti til aB selja cða senda þá látið ekki bregBast að .skrifa okkur og spyrja um okk- ar aðíerð. Það mun borga sig. THOMPSON, SONS & C0.f The Commission ■ercbanta, WINNWMB: Viðshiftabanki: Union KankofO&nada Vöruieífa Sala. Kvenkápur. Mjög mikið niðursett verð á& kvenkápum úr klæði nú $2.75^ $3-5° og $4-50. Sérstaklega góöar kvenkápur. Niöursett verð $5,00 $6.85 og $700. PllS. Alullar Tweed pik. Niðursett verð $2.25, $2 50 og 3.50. Flannel Blouses. Bezta tegund úr frönsku Flann- el. Niðurs verö $1 25 $2. $3. Fiannelette Blouses. Flanneette og Cashmerette Blouses, Niðurs.verð 35,50,750 Barna vfirhafnir. Þykkar Klæðis og Beefer kápur. Niðurs. verð $2 50, $3 50 $4 50 CARSLEY&Co. »4A MAIN 8TR. KV EXVETLIXGAR, með sérstökti verði. féiðraðir,. Fóðraðir kvenvetlingar loð- bryddir, vanalega á $1 Xú á 55 cent. Fóðraðir vetlingar lianda stúlk- j um, loðbryddir, vanal. á 75C. Xú á 45 cent. Allskonar stærðir til af báðum teguiitlununi. Tlie líoval Fnniilore Oomiianj 298 MAIN STREET, WINNIPEG, MAN. 0 SKÓLAFÖT handa stúlkum — stærð 1—J5. Búin til úr góðu j wrapperette. 81.25 fatnaður á 90C. $1.00 fatnaður á 700. 75C. íatnaður á 55C. 65C. fatnaðuur á 50C. Hin mikla, árlega, Eebriiar húsbúnaðaisala. Hin mikla Febrúar útsala, hjá okkur, er nu að byrja. Mjög niðursett verð á öllum húsbúdaði. Sérstakt verð á groccries:— 6 stykki af góðri Castile sápu i á 25 cent. Óblandað brent kaffi aí beztu, tegund 25 cent pundið. Reykt síld, eða síld i tomato- sósu, 3 dósir fyrir 500. J, F. FDMEBTON & CO. Olenboro, Man. Sparsamt fólk notar sér þetta, til þess að kaupa þarfir sínar, því hér fæst inikið fyrir hvert dollars virðið á meðan þessi sala stendur yfir. Sjáiö Febrúar veröskráPa okkar. TheRoyal FurnitureCo.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.