Lögberg - 23.02.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 23.02.1905, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23, FEBRUAR 1905. Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 20. Des. 1904. „Mjóafiröi, 1. Des. 1904. —Hér í sveit hefir í sumar og haust verið leitað samskota til minnisvarða Snorra Sturlusonar; hafa við þá til- raun safnast nær 100 kr., sem lagðar verða fyrst um sinn í banka á Seyðis- firði; en samskotaleitun haldið áfram. —Kvenfélagið „Kvik“ á Seyðisfirði hefir og safnað nokkurri fjárhæð,- Fé þetta hefir einkum safnast hjá bændum og búlausum. Hinir efnaðri margir eftir og þó víst, að þcir gefa síðar. Gjafimar eru fæstar stórar en talsvert almennar. Nokkurir norskir verkamenn hafa óskað eftir að mega taka þátt í samskotunum og sýnt mikinn áhuga á málinu. Margir sunnlenzkir verkamenn hér um slóðir háfa hafnað samskotunum af þeirri ástæðu.að þeir vildu heldur taka þátt i þeim í átthögum sínum, en að öðru leyti hafa undirtektirnar verið góðar. Litið hefir verið átt við þessi sam- skot í öðrum sveitum hér eystra, svo mér sé kunnugt; þó sumstaðar í und- jrbúningi. Sveinn Ólafsson. Úr Selvogi er Fjallkonunni skrifað, að enn hafi þar komið fyrir^ blóðeitr- un. Guðrún, bústýra Árna heitins í I’orkelsgerði, fékk hana á höfðinu. Læknir var sóttur, en eitrnnin var ekki nærri því eins áköf eins og á Arna heitnum, og konan var talin á góðum batavegi 12. þ. m.—í Götu hefir drepist kvíga úr miltisbruna, en hún var grafin niður með mikilli var- kárni. Skagafjardarfréttir.—Þ. 25. f. m. andaðist Jón Jónsson bóndi á Bessa- stöðum i Sæmundarhlíð í Skagafirði. Hann var nær 84 ára gamall og elzt- ur búandi manna í sýslunni. — I'rá Grafarósi er Fjk. ritað 24. f. m.: „Héðan er ekkert að frétta nema harðindi við sjávarsíðuna. Fiskafli hefir brugðist svo mjög, að elztu menn hér segjast ekki muna slíkt fiskileysi i Skagafirði. Og þar á of- an óvanaleg ókyrð á náttúrunni og gæftaleysi síðan í Ágústmánuði Neyðarár þótti í fyrra,að því er afla- brögðin snerti, en stórum verra er í ár. Og það má nærri geta. hve örð- ugt er fyrir fjölskyldunum, sem ekk- ert hafa annað á að lifa en sjávarafla, þegar svona fellur árum sanian. Enda erú ástæður sjávarbænda hér yfirleitt 1 nijög bágbbornar.—Til landsins hefir þar á móti verið veltiár í Skagafirði. Þótt hart væri all-lengi fram eftir vorinu, var batinn svo hagstæður, að skepnuhöld urðu góð yfirleitt. Sum- arið var gott, grasspretta og heyafli í liezta lagi. Sauðfé afbragðsvænt til frálags og verð bæði á ull og slátur- fé gott, eftir því sem hér gerist. Enda munu fjárbændur hafa gert hvorttveggja: minkað skuldir sinar og aukið bústofn sinn.“ — Annar maður í Skagafirði skjifar Fjk. 2. þ. m.: „Nú eru um 50 piltar í Hóla- skóla, og er látið vel af öllu, er skól- anum kemur við. Kennararnir og allir piltar fóru fram í sveit snenima í fyrra mánuði, til þess að sjá bú- skap hjá bændum, jarðabætur og húsakynni." hálflenda. Prestur býr þannig á 4 lendum, 2 bændur hafa hér 2 lendur undir, og 2 einnig hálflendur hvor. Það er að eins Iítill minni hluti, sem hefir fuglabök eða þess konar til eldi- viðar drýginda; allur fjöldinn brenn- in eingöngu kolum. — Á hinum síð- ustu 10 árum hefir kúm fjölgað hér að miklum mun, að likindum tiltölu- lega meira en í nokkurum öðrum hrepp á landinu, og eru stöku bændur farnir að drýgja heyfeng sinn með kraftfóðri, en tún eru stækkuð árlega, þó hægt fari. Þegar skrifstofustjóri Jón Magnússon var hér umboðsmað- ur, gaf hann til leyfis, að tún mætti stækka eða setaja út 2 dagsláttur á hverri lendu, og hafa allmargir bænd- ur notfært sér það, sumir jafnvel fengið að stækka tún sín meira en bil að verða laust aftur. Séra Stefán geta læknað niig líka. Eftir að eg Jónsson á Auðkúlu, sem fékk veit- var búin úr þremur eða fjórum ingu fyrir því á síðastliðnu sumri, öskjum fann eg til bata og eg hélt hefir sótt um að þurfa ekki að flytja áfram að bruka meðalið reglu- sig, og það leyfi er sjálfsagt i vænd- le£a ' I,rja mánuði, og að þeim um. liðnum var eg orðin vel heilbrigð. ; | F.g gat nú borðað hvað sem vera Reykjavík, 13. Jan. 1904. j skykli og varð gott af. Eg svaf Ritstjóraskifti hafa orðið við blað- vel, þyngdist og fór að öllu leyti ið „Ingólf“. Cand. mag. Bjarni Jóns7 vel fram með batann. Eg þykist son frá Vogi hefir „látið af ritstjórn 11,11 aö ^r- ^ 'Hiams Pink t ■ „... _ , Pills geta læknað allar tegundir af fyrir þa sok, að hann vildi eigi við , 8 . , , ... , , ,,, “ magaveiki, ef þær eru rettilega hhta þau kjor, er hlutafelagið gat „ota0ar <• boðið.“ Cand. Benedikt Sveinsson ( Dr Williams’ Pink Pills lækna hefir tekið v.ð r.tstjórnmni í hans aðra eins sjúkdóma og þennan að staö- j eins vegna Jæss, að þær fylla æð- _ _ , , „ 1 arnar með nægjanlegu, Tatiðu blóði, Kona f. kaupmanns Snæbjarnar stm gerjr liffærin fær um að vinna Þarvaldssonar, frú Guðrún Teits- verk sitt. Þetta er ástæðan fyrir dóttir, andaðist hér í bænum 6. þ. m. þvi, að pillurnar lækna alla blóð og 54 ára gömul. Af 6 börnum þeirra taugasjúkdóma, svo sem blóðleysi, THE CANADIAN BANK OE COMMERCE. h. horninii 4 Kon<í og lnnbcl SI’ARIS.IODSVEILI)n Inolög $1.00 og þar yfir, ávöxtuö með 3 pró cent rentu fyrir hverja sex mánuði. Vfxlar fást á Knglands hanka t»em eru borganlegir á íslandi. þessu nemur, enda hefir nú einn hálf- hjóna lifa 2, Sigríður,,kona Þórar- taugaveiklun, gigt, hjartveiki, húð- lendubóndi 3 kýr í vetur; vitaskuld er þetta eins dæmi—Það má segja, að mestallur sá þari, sem hér rekur, og hægt er að ná til, sé hirtur jafn- óðum, mestmegnis til áburðar í mat- urtagarða,nokkuð til ndirburðar und- Jóns Ffelgasonar prestaskólakennara ins B. Þorlákssonar málara, og Ingi- sjúkdóma, St. Vitus dans, slaga- leif, kona Jóns Jónssonar sagnfræð- 'eil<1 alla kvenlega sjúkdóma. ingS. ; I’fgar Jær kaupið Dr. Williams’ j 1‘ink Pills þá gætið þess vandlega Verði Jjós!, mánaðarrit þeirra séra a" líer fal('t hinar réttu ,,Dr. Willi- ams’ Pink Pills for Pale People“. Reykjavik, 27. r)e.s. 1904. Vestmannaeyjar. — Herra Einar Helgason garðyrkjufræðingur hefir skrifað stutta ritgerð í Búnaðarritið þ. ár með þessari fyrirsögn. Greinin er rituð með góðvildarblæ, en fáeinar villur eru í henni eða ónákvæmlega sagt frá, sem eg vildi leyfa mér að skýra og leiðréta.—Eyjarbúar eru nú að tölu * nokkð á 8, hundrað. ítala sauðfjár er talsvert mismunandi í þeim 4 úteyjum, sem beittar eru fyr- ir fullorðið fé, -rfúnst 6 sauðir á jörð, juest 16. 1 reyndinni er eyjunum, auk Yztakletts, sem er sérstök jörð, skift í 48 jarðir eða lendur; þannig er Ofanleiti talið 4 jarðir, og fær þannig við skifti á fugli úr AI- menningsskeri ferfalt á við hrerja rinstaka jörð. Hálf jörð er hér nefnd ir sléttur, og sama má segja um allan fiskúrgang á vetrarvertið, en nokkuð fer forgörðum á vorvertíð sakir vönt- unar á vinnuafli. Einu ráðin til auk- innar túnræktunar 'að mun eru þau, sern herra Einar gefur; en að flytjaj áburð neðan frá sjó upp undir Helga- fell mundi vart svara kostnaði, þar sem leiðin er bæði löng og brött, jafnvel þó akvegur yrði þangað lagður, sem varla mun verða bráð- lega.—Árstillag félagsmanna af virð- ingarverði nautgripa hefir aldrei ver- ið 5 prócent heldur 4 prócent og er eigi ólíklegt, að það tillag lækki inn- an skamms, þegar menn hafa lært að lækna kálfssóttina samkvæint leið- beiningum Magnúsar dýralæknis, og félaginu vex fjármagn. Mér virðist það of óvirðuglegt nafn, er herra F.inar nefnir hin steinlímdu vatns- safnker vor gryfjur. Vér nefnum þau brúnna. —Vestmannaeyjum, 18. Nóv. 1904.—borsteinn Jónsson.“ ,,H jáleigusýningin". — Ráðherra Hannes Hafstein hefir sagt sig úr aö- alnefnd þeirrar sýningar. Og full- yrt er, að kostir þcir, er aðstoðar- nefndin reykvíska setur aðalnefnd- inni, séu svo harðir, að fráleitt verði að þeim gengið. Og hvernig sem fer um samkomulag þeirra nefnda, má sjálfsagt ganga að því vísu, að engir munir verði sendir héðan af landi á sýninguna. Hún er með öðrum orð- um aiveg kveðin niður, að því er kemur til hluttöku af hálfu íslend- inga. Og fari Danir að sýna okkur samt sem áður, verður ekki á það litið annan veg en sem ófyrirleitni. Almenningsálitið hefir tekið hér fast í taumana. F.n aðalsigurinn liafa landar vorir í Kaupmannahöfn unnið. Þ. 18. þ.ni. lézt hér t bænum ekkju- frú Hclga Magnúsdóttir, ekkja séra Jóns Jakobssonar í Glæsibæ í Eyja- firði, tengdamóðir H. Andersens skraddarameistara, á áttræðis aldri. —Þ.14. þ.nt. andaðist frú Anna Haf- liðadóttir, kona cand. Einars Gunn- arssonar. — S. d. varð bráökvaddur Svend Ilall verzlunarmaður,frá Þing- eyri, á þrítugsaldri. og cand. theol. Haraldar Níelssonar, er hætt að koma út. Kaupendur hafði það marga, en vanskil mikil á borg- un, eins og brenna vill við fyrir fleiri Nafnið er prentað á umbúðirnar utan nm hverja öskju. Seldar hjá öllunt Ivfsölum, eða sendar með pósti fyrir 50C. askjan eða sex öskj- ur fyrir $2.50, ef skrifað er beint til blöðum. Blaðið hefir jafnan borið „The Dr. Williams’ Medicine Co., vitni um frjálslyndan vísindahug aðal Itrockville, Ont.“ ritstjórans, séra J. H., og verið ritað af áhuga miklum á kristindómsmál- um- Æfltu jnnin «j. Fjk. er ritað úr Árnessýslu, að bor- ið hafi á bráðapest á stöku stað í vet- ur; „hefir síðasta eða næstsíðasta bóluefni ekki reynst tryggjandi. Von- andi gefa bólusetjararnir, sem hlut eiga að máli, dýralækni nákvæmar skýrslur um það“.— Hér nærlendis Þess var að eins getið í íslenzku fréttablöðunum frá Winnipeg, að látist hefði á Almenna sjúkrahús- inu þar, 7. Nóv. síðastliðinn, Ólaf- afur Sophus Goodman frá íslend- inga-bvgðinni við Winnipegosis, , Man. Vegna þess að ekkert orð á- hafa og verið toluverðar umkvartanir hrærandi þetta fráfall licfir verið sagt úr því bvgðarl., sem hinn látni var búsettur í, þá dirfist sá, sem skrifar þessar línur, að segja fá- ein orð viðvíkjandi æfi hans. Ólafur heitinn var fæddur 10. um bráðapest. Reykjavík, 20. Jan. 1904. Fimtiu norskir sjómenn eru vænt- anlegir í næsta mánuði með „Per- vvie“. Þeir eiga allir skipsrúm hér í Júlí 1880 í ísl. bygðinni við Little vændum á þilskipum, og eru ráðnir Salt, North Dakota. Foreldrar upp á mikið lægri laun, að sögn, en hans voru þau hjónin ÁsbjörnGuð- hásetar hér hafa nú. mundsson og Ólöf Jónsdóttir, ætt- uð af Langanesi í Norður-Þingeyj- Á Akureyri andaðist í ársbyrjun arsýslu. Haustið 1899 fluttist hann cand. phil. Bernhard Laxdal, einka- með foreldrum sínum tilWinnipeg osis; það sama haust misti hann foður sinn og tók þá, 19 ára gamall við búforráðum með móður sinni, sem þá var forsvarslaus með þunga fjölskyldu en lítil efni. Á hinum stutta æfiferli þessa manns þarf Náms- el<1<* afl fýsa ai,ð, völdum né met- orðum eða neinu því, sem heimur- inn og hans biirn eru vön að stara mest á og sækjast mest eftir. Við íráfall slíkra manna og hér er um að ræða er jafnaðarlega látið duga að færa nöfn inn á dauðraskrána og fylla svo gröf þeirra. Þó er hér sonur Eggerts Laxdals kaupmanns, eftir langa legu. Hann var um tíma annar ritstjóri Gjallarhorns. Á Blönduósskólanum er ný for- stöðukona í vetur, frk. Guðrún Sig- urðardóttir frá Lækjamóti meyjar voru þar í haust rúmlega 20, en 10 væntanlegar í viðbót um ára- mótin. Héraðslæknir í Hróarstunguhéraði er skipaður Þorv.Pálsson læknaskóla- kandídat, sem nú er settur læknir í um sannan fjársjóð að tala,en hann Keflavíkurhéraði. hefir heimur aldrei getað veitt. Það ! voru meðfæddir mannkostir: kær- Skaftafellssýslur eru veittar Björg- lcikur tj] náungans og friðmannleg vin Vigfússyni cand. juf. og umboðs- umgengni við alla, sem hann kynt- i-t, og svo eftirlátur og auðsveipur við móður sína, að slíkt var lofs- vert. Sá sem gætir sins léða punds eins vel og Ólafur heitinn, má hug- hraustur bíða andlátsstundar, full- rnanni á Hallormsstað.—Fjallkonan. Meltingpirleysi. Reykjavík, 6. Jan. 1904. ; um « Þannig segir Mrs. Thomas Allur þorri prentara hér i bæ bazt j yincent frá, sem á heima að 98 St. á síðastliðnu sumri samtökum um að l j'etcr stræti, Quebec. Og hún bæt- ir við :• „Eg var búin að þjást af sjúkdómi þessum í næstum tuttugu ár, en árið sem leið þyngdi mér enn ineira. Það kom oft fyrir að eg liafði ekkert viðþol, mér varð ilt af cllu sem eg borðaði og maga- verkurinn varð næstum því óþol- andi. Þegar veikin var á hæsta stigi fékk eg oft ákafan höfuð- Yeikindi, sem þjá þúsundir manna viss um að á^honum muni rætast í Canada. orð skáldsins: „ , ... c „Hlýtt við þér þá hani dauðansgól „Eg þjað.st mjog af meltmgar- hcfir ]jómað Krjsti ^ leysi og magaveiki. Oft gat eg ekki sofið á næturnar fyrir kvöl- Friður guðs hvíli yfir litla moldarkumblinu þínu. Vinur hitts látna. koma upp prentsmiðju mikilli.er þeir væru sjálfir eigendur að, og skyldi prentsmiðja hr. Þorv. Þorvarðssonar renna inn í hrna nýju stofnun. Hús mikið er í smíðum við Þingholts- stræti, sein prentarafélag þetta er að koma upp. Alment er litið svo á, scm til þess hafi meðal annars verið stofnað að fá með nýárinu lokað þeim tveinrur prentsmiðjum hér, sem mestu hafa afkastað hingað til, ísa- foldar og Félagsprentsmiðjunni. Hafi það vcrið markmið meðfram, þá hef- ir ekki tekist að ná því. Prentsmiðj- ur þessar hafa þegar fengið svo marga mcnn í skarðið, að þær telja sig geta leyst af hendi sérhvað það, er að kallar. I. O. F. Stúkan ,,ísafold“ heldur næsta fund sinn þriöjudagskveldiö 28. þ. m. (Febrúar) klukkan átta, í salnum undir Unitara svima og hjartslátt. Eftir því sem kirkjunni, Cor. Sargent Ave,, áleið versnaði mér og eg var orðin and Sherbrook gt MefSlimir fundar- staönum. rnáttlaus af næringarleysi, því mér . . varð ilt af öllum mat. Eg reyndi Sætl a® breytmgunm á mörg magaveikismeðul, sem mjög er haldið fram, en batnaði ekkert. Fjármálaritari stúkunnar er Jón Eg fékk engan bata fyr en eg eftir Ólafsson, 684 Ross Ave.f Ritari: ráði eins kunningja míns fór að j Einarsson> s66 Toronto St.; brúka Dr. Williams’ Pink Pills. . x. „ , „ Þessi kunningi mmn hafði sjalfur ^ notað þœr með bezta árangri og ^osa Áve. Stokkseyrarprestakall er nú um það Jióttist fullviss um að þær mundu J, Einarsson, R.S, Aöalskrifstofa í Toronto. Bankastjóri í Winaipeg er -JOHN AIRD- Tilboð Þangáö til hinn 4 Marzmánaöar næstkomandi verðuraf undirrituö- um veitt móttaka tilboöum í vest-j ORKAR MORRIS PIANO Tónninn og.tiifijnninginer framleitt á hærra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjörtim og ábyrgst um óákveðinn tiina. Það ætti að vera á hverju heimili. 8 L BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. I. ur helminginn úr norövestur-fjórö- ungi tuttugustu og áttundu (28) |” sectionar í tovvnship fimm (51 í þrettándu (13) ..range'* vestur af; H. E. OI.OSE aCal-hádegisbaug innan Manitoba . , , Prf'g“K;“ ^ ^ Allskonar lyf Patent meðul. Kit- fylkis. I föng &c.—Læknisforskriftum nákvæm- Landshluti þessi er afgangur af n gaumur gefinn. erföalandi, sem eigandi vill selja j ....... 1 ■ ............1 ■? fyrir peninga út í hönd, eöa meö EJ C B S PIAIMO Og þeim skilmálum, sem um kann aö^ QRCEL semja. Landið er í góöu héraöi en ; óbygt og óbætt að öllu leyti. t Ffothwell & Johnson, Box 1364. Winnipeg, Man. Solicitors for the executors. Einka-agentar Vlinnipeg Piano & Organ Co, ! Manitoba Hall, 295 Portage ave, I. f. ALLEN, | < Ljósm> ndarl. > J Tekur alls konar myndir, úti og inni. \ l'ekið eftir eldri myndum S og myndir stækkaðar ^ Tel. 2812. 503 Logan Ave., cor, Park 5t. WINNI n Ave., cor, Park ít. \ P K (i Dr. W. Clarenee Morden, TANNLŒKNIR Cor. Logan ave. og Main st. 620>í Main st. - - ’Phone 135. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. Alt verk vel gert. Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og málR- færslumaður. i Skrifstofa: Room 83 Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ri’vev, KT 3Ö Ave. & Main st. Er að hitta á hverjum viðvikudegi TTtanXskrift: P. O. box 1864, rafton, N. D,, frá kl, 5—6 e, m. Dp.M. HALLDORSSON. s . 'IVlefón 423. WinnÍDeg, Manitcha ittuniíi cftir — þvi að — Eflfly ’s BuDDlngapappir lieldur húsunum heitnm’ og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERSSE, Ltd. áOENTS, WINNIPEG. ARIÐekki niður áMain Str, eftir kóm og stígvélum FARIÐ TIL Tom Stedman’s sem selur hálfu ódýrara. Viö höfum leðurskó, flókaskó, moccasins og rubbers, koffort og töskur. Allskonar verö. KARLMANNA-SKÓR frá KVEN-SKÓR.....frá BARNA-SKÓR.....frá KARLM. MOCCASINS.. $1.00 0.75 0.15 i-35 Sama verð fyrir alla. 497-99 Alexander Ave. Beint á móti Isabel st. Wínmpeg Picture Frame Factory, rAjetander Komiö og skoðiö hjá okkur myndirnar og myndaramm- ana. Ymislegt nýtt. Muniö eftir staönum: 495 ALEXANDER AVENUE. Phone 2789.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.