Lögberg - 23.02.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 23.02.1905, Blaðsíða 3
3 Arnljótur Ólafsson. i. Ótal þúsund öldur hníga aörar hundraö þúsund stíga eins um ver og mannlífs mar; sjónarleikinn þann aö þýða, þessa hringför lífs og tíða. gaf oss enginn goöasvar. Upp og aftur sama saga, sami vefur alla daga, en svo fjölbreytt fyrirvaf! Þar sem áðan annes teygðist, austur lengst mót sólu beygðist, lcomið sýnist kolblátt haf. Vinur minn á heimsins hjara hlaut í austurveg að fara, Bani kom og brendi garð. Lækka tekur lífsins arður, lantíið alt sem kirkjugarður, alla vega skarð við skarð. Hvar eru landsins háu hlynir? hvar eru minir aldavinir, þeir er stýrðu landi’ og lýð, þeir sem búnir beztu gerðutn báru þig á sterkum herðum, ærslasama, unga tið? Man eg heiðrík Hafnar kvöldin, hálfnuð vel þá tjáðist öldin, vinur, fyrst er fann eg þig: rammlega vaxinn, frækinn, fríður, fróður, hýr og viðmótsþýður kunnlega brátt þú kvaddir mig. Hvað var það sem blóð mitt brendi, beina linu frá þér sendi mér til hjarta hitastraum?' Orðið nýtt, sem rökin rakti, ræða þín, sem hjá mér vakti ungrar sálar afreksdraum. „ísland," man eg enn þú sagðir, á það mestu herzlu lagðir, „á að hníga í saltan sjó“— eða spánýtt endurrísa, öllum heimi til að lýsa —• ekkert minna nú er nóg! Efnid er að ofan fengið, aldrei hefir frá oss gengið, fer ei eftir fæð og.smærð. Fyrst er að greiða gamla helsið, glæða svo og skapa frelsið: þá mun sjást vor sanna stærð. „Aristó“, kvað Alexander: Ingólfs frón hið bezta land er fyrir andans rækt og ró, ef vér hugsum, ef vér skrifum, ef vér tölum, störfum, lifum engu nerna Aristó! Til þess verðum vér að læra vísdóm þann, er á að næra stóra, ríka stilta sál — læra stærsta bogann benda, byrja þar sem hinir enda, kunna heimsins Hávamál! Vér erum settir allra yztir, eigum þó að vera fyrstir — fyrstir sem í fyrri tíð. Sannleik köllum sóknarmerkið, sannleiksstarfa þjóðarverkið, sigurmarkið sannleiksstríð !“ II. Bella þungt á bjargastöllum báruskaflar nj’rra ára. Sefur þú, en þjóðin lifir; þannig fara kjörin manna. Hirði’ eg eigi hót að skerða hróður þinn með öfgaljóðum; orður og mærð er engin virðing andans sanna snildarmanni. Flestum varstu frentur að listum, fræðibaldur þinnar aldar! fæstir menn tneð fyllri þroska fóru’ á þing með lýðmæringum. Engan vissi’ eg orri tungu unna meir né snilli kunna (yndi þitt var alt að grundaj orðalags á ströndu Norðra. Furðar menn að margir virða metorð há, þó séu smáir? Eitt er víst, að amast flestir itar lágir við þeim háu. Hærri víst þú hefðir, kæri, LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. FEBRÚAR 1905. f hlotið sess í veröld þessi, hefðir minna sök og sanui sæti gefið, lagabætir! Kosti þína þektu fæstir, þína bresti vissu flestir; djúp að kanna mikilmenna, megnar aldrei fjöldinn þegna. Þína sönnu sæmdarmenning sýndi lýðum húss þíns prýði; yndi "var á öllunt fundurn orða þinna töfraforði. Hvað i ljóðum ynti’ eg áðan? Yctir skyldti verfla fyrstir! Alla stund þú studdir í anda stefnu þá og heit að efna; mættir þröng tim merkisstangir, meinað var þér sigurs einum; kólnar blóð við nepju nauða: nú ertu' allur, og merkið fallið.— Merkið fallid? versta villa! Vit og snild hefir eilíft gildi. Fram með herinn, harða gjörum hríð í djörfu sannleiksstríði! Lyfti stöng og lofgjörð syngi lifandi tungur fólksins unga t Frónið dafnar, frelsið lifnar: Farðu vel til sólna hvela. Matth. Jochumsson. —Tekið úr „Austra". Lý-ting ísl. með mvndum Þ Th.i b. 80 Lnndafræði.Mort Hansen. í b... 85 “ Þóru i'riðrikss. íb... 25 Ljéemóðurin, Dr. J. J .......... 8 ) viðbætir ............... 2o MannkynsRaKa P M. 2. útg. í b Miðaldasagau. P M............ Norðurlanda saca P. M . ..... Nýtt stafrofskver í b, JÓl.. .. Ritreglur V Á ............... Reikningsb I. E Br. í b...... II. E Br. í b...... Skólaljóð, í b. Safn. af Þórh B. ISL.BÆKUR tiJ sólu hjá H. S. BAROAL, w mmpeg. ‘S 2^ 25 45 20 40 Stafrofskver..................... 16 Stafst)tningarbók. B J. SjAlfsfræðarinn; stjðrnufræði. í b “ jarðfræði, íb.. Suppl. til Isl Ordbðger, 1—1 7, hv Skýring málfræðishugmynda.. • • Ænngar í réttritun. K Aras. íb.. Barnalækningar L P........... Eir. heilb rit, l.—2 árg. igb.... Hjálp í viðlðgum. dr J J. ib.. Vasakver handa kvenf. dr J J.. Aldamót. M J................... Brandur. Ibsen, þýð. M ,T ..... Gissur Þorvaldsson. E Ó Briem.. Gisli Súrsson. Beatrice H Barmby Helgi magri. M J .............. Hellismennirnir. I E 85 85 80 5« 25 20 40 20 40 2C 15 00 60 40 25 50 Sama bók í skrautb ........ 90 Herra Sólskjöld. H Br . Hinn sanni þjóðvilji. M J.... Hatnlet. Shakespeare ....... Ingimundur eamli. HBr.... Jón Arason, harmsöguþáttr. M .1 20 10 25 20 90 Othello. Shakespeare............. 25 Prestkosningin. ÞE. ib.......... 40 Rómeó og Júlia. Shakosp......... 25 Skuggasveinn. M I............... 60 Sverð og bagall. I E.........>. 60 Skipið sekkur. IE............... 80 Sálin hans Jóns míns. Mrs Sharpe 80 Tei'ur. leikrit G M........... 0 80 Utsvarið. Þ £................... 85 Sama rit í bandi............. 60 Vikingarnirá Hálogalandi. Ibsen 80 Vesturfararnir. m J ............ 20 X,jod moeli ■ Bjarna Thorarensen............. 100 Sömu ljóð í g b ........... 1 50 Ben Gröndal, í skrautb........ 2 25 .................. 25 65 40 80 80 Gor. Elgin & Neua Sts. og hjá JONASI S. RERGMANN, Gardar, North Dakota. Fyr-i vlestpar: Eggert Ólafsson eftir B. J . 20 Fjórir fyrirl. frá kirkjuþ. ’89 . 25 Framtíðarmál efti r B Th M.. 80 Bvernig farið me', þarfasta .... þjóninn? eftir Ó1 Ó1...... 15 Verði ljós, eftir Ó1 Ó1... . 15 Olnbogabarnið. eftir Ó1 Ó1... 15 Trúar og kirkjulíf á ísl. ÓlÓl.... 20 Prestar og sóknarbörn. Ó1 Ói.... 10 Hættulegur vinur................. 10 10 15 20 20 10 15 10 15 25 Tsland að blása upp. .1 Bj. Lífið í Reykjavík. G P........... Ment.ást.á Isi, I, II. G P. bæði... Mestur i heimi i b. Drummond.. Sveitalífið á íslandi. B J....... Um Vestur ísl., E H............. Um harðindi á ísl. G............. Jónas Hall^rímsson. Þorst G... ísl þjóðern5, i skrb. J J....... GudsO.b. = írna postilla, íb ............. 1 30 Rarnssálmabókin. í b............ 20 Barnasálmar V B. í b............. 20 Bænakver Ó Indriðas, í b ....... 15 Bjarnabænir. í b................ 20 Biblíuljóð V B, I, II. í b, hvert á. 1 60 Sðmu bækur í skrautb......... 2 60 David« sálmsr, V. B. i b....... 1 80 Eina lífið. Fr J B............... 25 Fyrsta bók Mósesar.............. 40 Föstuhugvekjur P P, í b.......... 60 Hugv. frá vet.n. til langaf. P P. b 1 00 Jesajas...................... 0 40 Kveðjuræða f Mattli Joch ....... 10 Kristileg siðiræði, H H........ 1 20 Kristin fræð .................. 0 60 Líkræða B Þ...................... 10 Nýja testam., með ras'ndum. 1 20-1 75 Sama bók i b................. 75 Sama bók ár. mynda, íb..... 60 Prédrikunarfræði HH.............. 40 Prédikanir H H. i skrautb..........2 25 Sama bók í g. b............ 2 25 Prédikanir J Bj, íb............ 2 00 Prédikanir P S, í b............ 1 50 Sama bók óbundin........... 1 50 Passiusálmar H P, ískrautb.... 00 Sama bók í bandi............. 80 Sama bók í b................. 60 Postulasögur................. 0 20 Sögulegur uppruni NýjaTestm JH 1 80 Sannleikur kristindðmsins. H H 10 Sálmabókin...........80c, $1.50, $1. 75 Litla sálmabókin í' b.......... 0 75 Spádómar frelsarans, i skrautb.. 1 00 Vegurinn til Krists.............. 60 Kristilegur algjörleikur. Wesley.b 60 Sama bók óbundin............. 3o Þýðing t’ úarinnar............. 0 80 Kensl’u.'b. Ágrip af náttúrusögu, með myndum 60 Barnalærdómskver. Klaveness.. 20 Biblíusðgur Klaveness........... 401 Biblíusögur. Tang ............... 76 Dönsk-ísl. orðab. J Jónass. i g b 2 10 Dönsk lestrarb Þ B og B J. í b.. 75 Ensk-ísl. orðab. G Zöega. í g b.. 1 76 Enskunámsb. G Zðega, i b....... 1 20 H Briem............. 50 “ (Vesturfaratúlk.) ,J Ól. b 50 Eðlisfræði.................... 2F Efnafræði ....................... 25 Eðlislýsing^jarðarinnar.......... 26 Frumpartar ísl. tungu ........... 90 Fornaldarsagan. HM............. 1 20 Fornsöguþættir, 1.—4. 1 b. hvert 40 Goðafrsði Gr. og R., með myndum 75 Ársbækur Þjóðvinafél.. hvert ár. 80 “ Bókmentafél., hvertár. 2 00 Ársrit hins isl. kvenfél. 1—4, allir 40 Bragfræði. dr F ................. 40 Bernska og æskaJesú H. J.... 40 Isl. málmyndalýsing. H Kr Fr.. 80 Ísl. málmyndalýsing. Wimmer.. 60 sl. mállýsing. H Br. i b...... 40 ísl.-ensk orðab. í b Zoega... S2.00 Kenslub. í dönsku. J Þ og J S. b 1 00 Leiðarv.,til ísl. kenslu. B J .... 20 Lýsing Islands. H Kr Fr........ 15 Gönpuhrólfsrimur Brynj Jónssonar, með mynd 4 Guðr Ósvífsdóttir Bjarna Jónssonar, Balduisbrá Baldvins Bergvinssonar ..... Byrons Ljóðm. Stgr Tn íslenzkaði 0 8 Einars Hjörleifssonar.......... 25 Es Tegner, Axel i skrautb........ 40 Grims Thomsen. i skr b......... 1 60 eldri útg....ib...... 5' Guðm. Friðjónssonar, jskr.b.... 120 Guðm Guðmundssonar ............ 1 00 G. Guðm. Strengleikar, .;.... 25 Guunars Gislasonar............... 25 Gests Jóhannssonar............... 10 G Magnús?. Heima og erlendis.. 25 Gests Pálss, I. Rit Wpeg útg... 1 00 G. Pálss. skáldv. Rvík útg. íb 1 25 Hannesar S Blöndal, í g b........ 40 “ nýútg..................... 25 Hannesar Hafstein, i g b....... 1 10 Sömu ljóð, ób................ 60 ' Hans Natanssonar ............ 40 J Magn Bjarnasonar .............. 60 Jónasar Hnllgiírassonar........ 1 25 SHmu ljóð í g b............ 1 75 Jóns Ólaf ssonar, í skrautb...... 75 “ Aldamótaóður............. 15 Kr. Stefánssouar, vestan h"f.... 6_i Matth.Joch í skr.b. I Il.oglII hv 1 25 Sömu ljóð til áskrifenda 1 0u “ Grettisljóð .............. 7o Páls Vídalins Vísnakver........ 1 50 Páls Ólafsssnar, 1 og 2. h. hvert 1 00 Sig Breiðfjörðs, i skr.b....... 1 8 1 Sigurb, Jóhannss. í b.......... 1 50 S J Jóhannessonar ............... 50 Kvæði og sögur...... 25 Sig Júl Jóhannessonar. II........ 50 25 50 10 10 10 10 50 Týnda stúlkan................. 80 Tibrá 1 og II. hvert.......... 15 I,Tpp við fossa. Þ Gjall...... 60 Útilegnmannasögur, i b........ 60 Valið. Snær Snæland........... 50 Vestan hafs og austan. E H. skrb 1 00 Vonir. E H................... 25 Vopnasmiðurinn 1 Týrus....... 50 Þjóðs og munnm., nýtt safn. J ' 1 60 Sama bók í bandi ......... 2 t 0 Þáttur beinamálsins.......... 10 Æfintýrið af Pétri Pislarkrák.... 20 Æfintýrasðgur................ 15 í bandi............ 40 Þrjátíu æfintýri.......... 0 50 Seýtján æfintýri.......i..... 0 50 SÖGUR LÖGBERGS: Alexis.........................60 Hefndin....................... 40 Páll sjóiæningi .............. 40 Leikinn glæpamaður............ 40 Höfuðglæpurinn .. ........... 45 Phroso........................ 50 Hvita hersveitia.............. 50 Sáðmennirnir................. 50 í leiðslu..................... 35 SÖGUR HEIMSKRINGLU: Drake Standish.............. 50 Lajla....................... 35 Lögregluspæarinn.............. 50 Potter Irom Texas............ 5t: ÍSLENDINGASÖGUR: Bárðar saga Snæfellsáss....... 15 Bjarnar Hitdælakappa.......... 2u Bandamanna .................. 15 Egils Skallagrímsaouar.....;.. 50 E.vrbyggja................... 80 Eiriks saga rauða............. 10 Flóamanna..................... 15 Fóstbræðra.................. 25 Finnboga ramma................ 20 Fljötsdæ'a.................... 25 Gisla Súrssonar............... 35 Grettis saga.................. 60 Gunnlaugs Ormstungu........... 10 Harðar og Hólmverja........... 25 Hallfreðar «aga............... 15 Hávarðar ísfirðings..... .... 1 Hrafnkels Freysgoða........... 10 Hænsa Þóris................... 10 íslendingabók og landnáma .... 35 Kjalnesinga .;................ 15 Kormáks....................... 20 Laxdæla....................... 40 Ljósvetninga.................. 26 | Njála....................... 70 Reykdælu...................... 20 Svarfdæia..................... 20 Vatnsóæla..................... 20 Vallal.óti.......'........... 10 Víglumiar..................... 15 Vígastvrs og Heiðarviga....... 25 Víga-Glúms.................... 20 Vopnfirðinga.................. 10 Þorskfitðinga................. 15 Þorsteins hvita .............. 10 Þorsteins Síðu Hallssonar.... 10 Þorfinns karlsefnis........... 10 Þórðar Hræðu.................. 20 Songr'beBlEius: Frelsissöng ir H G S_........... 25 Wio mi-vélioi ’o awflot h'oai't íl F, OT Verðlag á yörum hjá Lake Manitoba Trading á Lumber Company, Oak Point, Man. Hveiti og fóðurtegundir: Qgilries Ho/a/ Houaehotd. bezta hveiti, sem fáanlegt er á markaðnum, fyrir $2.85. 0/enora, bezta tegund $2.65 $16.00 tonniö. Shorta, $17.oo tonnið. Hafrar, 40 cent bushelið, og lægra verð ef mikiö er keypt. Ofantaldar vOrur fást elnntg keyptor hjá Brother Mulveyhill I Mlsslon. Ennfremur eru til sölu nægar birgöir af húsavið, hurðum og gluggum, með sama verði og í Winnipeg. Við höfum þrjá vagnfarma af hestumi sem veröa til sölu á Oak Point með Verðlag og skilmálar gengilegir. vorinu. aö- BOYD’S BRAUDIN tilbúin í sérstökum vélum. eru sérstök að gæðum, heilsusamleg, óviðjafnanleg, pantið þau, gegnum TCL. 1030, og þá verður komið ineð þau heim til yða •. EyðiO ekki vetrarmánuðunuin til ónýtis. Lærið eitthvað þariK . Það hjálpar yður til þess að ná í betrj stöðu ok komast áfram Komið. og fiuniðjokkur. eð» skrifið til CE*TRAL BUSiNESS COLLEGE WismiPEe, Mak. Btðjið um leiðarvisir ..B“. þar fáið |>ér allar upplýsitiKar utn daitskólann. Ef þér óskið að fá eitfhvað áð vita um kveldsbólann þá getið þér fengtð iitla bók áem útskýrir fyrir yður ællunar- verk hans. Við höfum aðsetur i Mtw Block. Cor. William <fe King, fétt bak við Union Bank. W3 1D & RV.WKINS, Princi(«i'«. WESLEY mi A horninu á Ellice og Balmoral Opinn á hverjum degi eftir hádegi og á kveldin: Bandið spilar á hverju kveldi. ELDID VID GAS Ef Rasleiðsia er um prötuna y 3ar leið it félagið pípurnar að götu línnnni ókeypis, Tengir gaspípar vtð eldastór sem keyptar hafa verið að þvi án þess að setja nokkud fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. K xið og skoðið þær. Th« Winnipeg Etectrie Slreet Railway C*. Ja, íiidin 215 PoBRr.ioa Avenuk 2' f-1. sönglöa:. Sigf Einarss*n.... 4o ísl. sönglög H H.................. 40 Laufblöð, sönehefti. Láia Bj. .. 50 Minnetonka H L.................... 25 Nokkur fjór-rndduð sálmalög.... 50 SAlmasöngsbók 4 rödd B Þ ...... 2 50 Sálmasöncsbók, 3 raddir. PG... 75 Söngbók St ídentafélagsins..... 40 Sama bók í bandi.............. 60 ^ðnglðg [tíu) B Þ............. 0 80 Tvö sönglög. G Eyj....,........... 25 Tólf sönglög J Fr................ 5<' XX sönglög. B Þ................' 40 Xll»ax*lt. of3T tolod 1 Aldamót, 1.—13. ár. hvert......... 50 “ “ öll............... 4 00 Barnablaðið (15c til áskr. kv.bl ) . 30 llvðl, Frú T Holm................ 6C Eimreiðin, árg ................ 1 20 (Nýirkaup, fá 1—10 árg. fyr $9.20) CAN AD A NORÐVESTUR LANDIÐ Sögur og kvæði I St. Ólafssonar, l.og2. b...... 2 St G Stefánss. ,,A ferð ogflugi“ Sv Símonars : Björkin. Vinabr. li “ Akrarósin, Liljan, hv. “ Stúlkna mun .r ..... „ Fjögfa laufa Smári.... Stgr. Thorsteinssonar, í skrautb.. I Þ V Gíslasonar.................. 35 Sog-nix" 1 Árni. Eftir Björnson........... 50 B»rtek sigurvegari.............. 35 Brúðkaupslagið.................. 25 Björn og Guðrún. BJ............. 20 Búkolla og skák. G F............ 15 Dæmisögur Esóps i b............. 40 Dægradvöl, þýddar og frums. sög 75 Dora Thorne .................... 40 Eiríkur Hansson, 2 h............ 60 Einir. G F...................... 30 Elding T6 H..................... 65 Fornaldars. Norðurl [32], 1 g b ... 5 00 Fjárdrápsm. í Húnaþingi......... 25 Fjörutíu þættir Islendingum .... 1 00 Gegn um brim og boða.......... 1 00 Sama bók inb............... 1 30 Hálfdánarsaga Barkarsonar ...... 10 Heljarslóðarorusta.............. 30 Heimskringla Snorra Sturlasonar: 1. Ó1 Tryggvas og fyrirr. hans 80 2. Ó1 Haraldsson, helgi.... 1 00 Heljargreipar I og 2............ 50 HróiHöttnr...................... 25 Höfrungshlaup................... 20 Högni og Ingiojörg. Th H...... 25 Jökulrós. G H................... 20 Kóngurinn í Gullá............... 15 Krókarefssaga............... .. 15 Makt myrkranna ................. 40 Nal og Damajanti................ 25 Nasreddin tyrkn smásögur ..... 0 50 Orgelið, smásagaeftir Ásm víking 15 Robinson Krúsó, íb.............. 50 Randíður í Hv»ssafelli, í b... 40 Saga Jóns Espólíns.............. 60 Saga Magnúsar prúða............. 80 Saga Skúla landfógeta........... 75 Sagan af Ská'd-Helga............ 15 Saea Steads of Iceland, 161 mynd 8 00 .......... 25 10 80 40 25 30 40 35 Smásðgur P P , hver * handa börn. Th H.......... Sögur frá Siberiu.....40c, 60c og Sjö sögur eftir fræga höfunda .... Sögus. Þjóðv. unga, 1 og 2, hvert “ 44 8 ..................... “ ísaf. I, 4, 5,12 og 13, hvert 44 44 2. 8, 6 og 7, hvert... 44 4 4 8 , 9 Og 10........ 25 “ 44 11 ár................ 20 Sðgusafn Bergmálsins II .......... 25 Sögur eftir Maupassant .. ........ 20 Sögur herlæknisins 1............ 1.20 Svartfjall&synir. með myndum... 80 Freyja. árg.................... 10 Templar, árg....................... 75 Haukur, skemtirit, árg ........... 80 ísafold, árg.................... 1 50 Kvennablaðið, árg................. 60 Norðurland, árg................ 1 50 Svafa, útg G M Thompson, um 1 mán. 10 c.. árg............. 1 00 Stjarnan, ársrit S B J, 1 og 2, hv. 10 Tjaldbúðin, H P, 1—9.............. 95 Vínland, árg................... 1 00 Verði ljós, árg................... 60 Vestri, átg.......4............ 1 50 Þjóðviljinn ungi, árg.......... 1 50 Æskan. unglingablað, árg....... 4o Öldin. 1—4 ár, öll ............... 75 Sömu árg í g b ............. 1 50 Alman&k Þjöðv.fél. 1902—5. hveit 25 “ ‘‘ einstök, gömul.. 20 Ó S Th. 1—5 ár, hvert.... 10 44 44 6—10. ár hvert.. 25 44 S B B, 1901-3, hvert.... 10 44 4 1 904 ... 44 .... 25 Alþingisstaður inn forni........... 40 Alv. hugl umríkiogkirk. Tolstoi 20 Vekjarinn (smásögur) l — 3 ., Eftir S Ástv. Gíslason. Hvert....... lOc Ljós og skuggar. Sögur úr daglega lifinu Útg. Guðrún Lárusdóttir.. loc Bendingav vestan um haf. J. H. L. 2o Chicagoför min. M J .............. 25 Det danske Studentertog......... 1 5( Feröin A h ■ msenda me<’mvndnm R Fréttii frá M-Slandi 1871—93 hv 10 til 16 Forn ísl. rímnatiokkar........... 40 Gátur. þulur og skemt. I—V..... 5 10 Hjálpaðu þér sjálfur. Smiles.... 40 Hugsunarfræði.................... 20 Iðunn, 7 bindi í g b........... 8 00 Islands Kultur. dr V G....... 1 20 i'b......... 180 Ilionskvæði................... 40 ísland um aldamótin. Fr J B... 1 00 Jón Sigurðsson, æfisaga á ensku.. 40 Klopstocks Messias. 1—2 ....... 1 40 Kúgun kvenna. John S Mill ... 6< KvæOi úr „Ævint. á gönguf.44... 10 Lýðmentun, Guðm Finnbogas... 1 00 Lófalist...................... 15 Landskjálfta’nir á Suðurl. Þ Th 75 Myndabók handa börnum......... 20 Nakechda, söguljóð............ 26 Nýkirðjumaðurinn.............. 35 0 lysseifs-kvæði 1 og 2....... 75 Reykjavík m aldam. 1900 B Gr 50 Saga fornkirkjunnar 1—3h........ 1 50 Snorra-Edda.................. 1 25 Sýslumannaæflr 1—2 b, 6 h....... 8 50 Skóli njósnarans. C E ............. 25 Um kristnitökuna árið 1000 .... 60 Uppdráttur Islands. á einu blaði. 1 75 44 44 Mort Hansen. 40 44 '• á 4 blððum... 3 50 önnur uppgjöf Isl , eða hv.? B M 30 Reglur við landtöku. Af öllum 8ectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, í Manitoba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, getR tjölskylduhöfuðog karl- meun 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarlard, þai er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til við artekju eða ein hvers annars funritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst lif g- ui landinu sem tekið er. Með leyfi innaurikisráðherrans, eða innflutninga- um boðsmai-c.sirí i Winnipeg, eða næsta Dominioi. iandsamboðsmanns, gti*. menn gefið öt r. E 1 mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innriiunargjaid ið er $10., Heimilisréttar-skyldur. Samkvæint núgildandi lögum verða landnemar að uppfyila heimilisrétt- ar skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem 'nm eru teknir í eftir fylKÍand' tðluliðum, nefnilega: [1] Að húa á landiuu og yrkjalþað að minsta kosti í sex mánuði £ hverjn ári i þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem he6 rétt til aðskrifa sigfyrirheimilisréttarlandi, býr a bújörð i nágrenni við l&nd- ið, sem þvílik persóna hefii skrifað sig fyrir sem heimilisréttar iandi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snortir áðu: en afsaisbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að liafa heimili hjá föður sinum eða móður. í Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújöri eða skírteini fyrir að afsrisbréfið verði gefið út, er sé undirritað í sam- ræmi við fyrirmæli Dominioh íandliganna, og hefir skrifað sig fyrir siðari heimilisrétt&r bújörð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er 3nertir ábúð á landinu (siðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé erefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bájördinni, ef síðari heim- ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri beimilisréttar-jörðina. (4) Ef landneminn býr að stað \ bújörð sem hann á [hefírkeypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] i nánd við heimííisrenGarland það, er hann hefir skrilað si> fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmælum lagaima, að því er ábúð á heimilit. róttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjðrð sinni (keyptola ndi o. s. frv.) Beiðni um eigrnarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 8 áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion lands umboðsm&nninum í Ottawa það, að bann ætli sór að biðja um eignarréttinn. Leiðbeiiiingar. Nýkomnir inn \ . á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og \ öllum Dominion 1 * ivsm innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leið- beiningar um það i' eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjáip til þess &ð ná í löndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar vidvíkjandTi timh ur, kola og náma lögum. Allar slíkar reglugjðrðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautar- heltisins 1 Britisl Columbia, með því að snúa sór bréflega til ritara innanrikia beildarinnar í Ottawa innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg, eða til ein- dverra af Dominion l&ndi nmboðsmönnum i Manitoba eða Norðvesturlandinu. W. W. CORY, iDeputy Minister of the Interior. Dr G. F. BUSH, L. D. S. TANNLÆ.KNIR. 'Tennur fyltar og ‘dregnarl út án sársauka. Fyrir að fylla tðnn $1.00 Fyrir aðdraga út tfnn 50 T»lephone826. 527 Main[8t. Veik nýru geta ekki hreinsað blóðið svo gigtareitur og aðrir sjúkdóni- ar berast út um lfkamann. Lækniö nýrun með 7 Monks Kidney Cure-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.