Lögberg - 23.02.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 23.02.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. FEBRÚAR 1905. ; MARKAÐSSKÝRSLA. [Markaðsverö í Winnipeg tS. Febr. 1905, ; Innkaupsverð.]: Hveiti, i Northern.. $1 02! 4 extra ........ 4 5 > ’ .... feed ,, ... 2 feed ,, .... Hafrar ............... 34 Bygg, til malts........ ,, til fóöurs........ 0-99 j 0.93! 85 | 83 j 70'A i 60 yí | 57}4 | —360 : 39! 37c! eftir enn sem komið er. En vér von- um, að svo búið standi ekki lengi. Alt sem að búnaðinum lýtur er þeirra áhugamál, sem þeir ættu að hafa yndi af að ræða um og rita, sjálfum sér og öðrum til fróðleiks og skemt- unar. Og til þess stendur þeiin opið rúm í búnaðarbálki Lögbergs, hve- nær sem vera skal. Ef menn mæla svo fyrir verða nöfn höfundanna ekki sett undir greinarnar í blaðinu, þó æskilegast væri að þau fengju að standa þar óbreytt. Hvcitimjöl, nr. 1 söluverö $2.95 j ,, nr. 2.. 2.75 j ,, S.B... “ .... 2.1,5! ,, nr. 4. . “ .. .. 1-45 ! Haframjöl 80 pd. “ .... 3-35 Ursigti, gróft (bran) ton. . . 13-°° ,, fínt (shorts) ton ... 1 5.00 Hey, bundið, ton. . $5. 50—6. 50 ,, laust, ,, ............ $6.00 Smjör, mótað pd............ 201 ,, í kollum, pd.......... 15 I Ostur (Ontario) ..........11 )4c ,, (Manitoba)........... 11 Egg nýorpin.................. 30 ; ,, í kössum..................26 j Nautakjöt,slátrað í bænum 6c. ,, slátrað hjá bændum . .. 5 c. Kálfskjöt.................70. Sauðakjöt.................Sc. Lambakjöt..................... 9 Svínakjöt.nýtt(skrokka) .. 6)4 j Hæns.......................... ii: Endur........................I2c Gæsir....................... 12c Kalkúnar................. 16 ! Svínslæri, reykt (ham) I2)4cj Svínakjöt, ,, (bacon) 9c-i2)4 j Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$ 1.80 j Nautgr., til slátr. á fæti 2 % -3 (ý Sauðfé ,, ,, .. 3)4c| Lömb ,, ,, .. 5C í Svín ,, ,, .. 5c; Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35~$55 j Kartöplur, bush..............70C j Kálhöfuð, pd................. 2c j Carr^ts, bus.................50c Næpur, bush...................25 Blóðbetur, bush. . ...........75 Parsnips, pd.................. 2 Laukur, pd................... 4c Pennsylv.-kol (söluv •) lon $11.00 Bandar. ofnkol ,, ,, 8.50 CrowsNest-k>! ,, 8.5) Souris-kol . ,, 5-00 Tamarac car-hl ðsi.) cord $4.50 Jack pine,(car-hl.) c.......4.00 Poplar, ,, cord .... $3.25 Birki, ,, cord .... $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húðir, pd.................6c—7 Kálfskinn, pd.............4C—6 Gærur, hver......... .40 —70C Til lesenda búnaðarbálksins. Vér viljum enn leyfa oss að leiða athygli hinna heiðruðti lesenda bún- aðarbálksins hér í blaðinu að því, að til þess að hann geti komið að sem beztum notum mega ekki bændurnir, sem búnir eru að fá ýmsa reynslu í búnaðinum, liggja á því eins og orm- ur á gulli. Þeir mega til með að lofa yngri og óreyndari bændununt og bændaefnunum að njóta góðs af þéirri þekkingu, sem reynslan hefir veitt þeim. Með því mótí getur bún- aðarbálkurinn á mikið fullkomnara hátt náð tilgangi sínum, þegar sá segir frá því með eigin orðum, sem er hans eigin reynsla, en þó þýddar séu greinar úr ýmsunt búnaðarritum, þó þau rit séu í alla staði góð og ó- aðfinnanleg. Vér höfum áður farið þess á leit við menn að senda ritgerðir í búnað- arbálkinn. Árangurinn af því hefir ekki orðið annar en sá, að ein kona sendi blaðinu nijög laglega og gagn- orða grein. BÆNDURNIR eigaþað Bgg til útungunar. Gæði hænsnakynsins eru undir því kornin að eggin, sem ætluð eru til út- ungunar, séu vel valin. Séu eggin undan óþriflegum og illa hirtum hænum, verða ungarnir, sem úr þeim koma alt annað en þriflegir ásýndum. Þess ber að gæta í vali eggjanna, að þau séu af hraustum og fullkom- lega vel þroskuðum foreldrum kom- in, i báðar ættir. Þá fyrst má gera sér von um að ungarnir verði eins pg ákjósanlcgast er, vel úr garði gerðir frá náttúrunnar hendi. Egg undan hæsnum, sent eru orðin yfir tveggja ára að aldri, eða eru nijög feitlagin, ætti aldrei að velja til útungunar. Mcðferðin á þeirn hænm, sem menn ætla sér að fá egg undan til útungun- ar, og fóðrið, sem þær eru aldar á, i arf að vera þannig að eggin geti verið í alla staði fullþroskuð þegar þær verpa þeim, og efnasainsetning þeirra rétt. Til þess að nægilega mikið geti orðið í.eggjunum af ltn- sterkjuefni þurfa hænsnin að fá ýms- ar korntegundir. Af límsterkjuefnum er mest í mais, og svo er eintiig tals- vert af því í öðrum korntegundum t. d. i hveiti, byggi, og svo í kartöflum og öðruni rótarávöxtum. Efnin úr steinaríkinu, sem.þurfa til eggmynd- unarinnar, eru í höfrum, úrsáldi, smára og áfum. Meiri hluti eggsins, er albumen,—eggjahvita — og getur ekki til orðið netna fóður hænunnar hafi inni að halda töluvert mikið af efnum úr steinaríkinu. I alls konar kjöttegundum er mikið af albumen- efni. í verzlunum fæst tilbúið kjötmjöl, hörfræ-nfjö! og ýmislegt annað, sem á að vera gott hænsnafóður. En þeg- ar bóndinn hefir til heima fyrir hveiti úrsáld ,smára ogý"mjólk til þcss að gefa hænsnunum, ]>á þarf hann ekki að kaupa neitt fóður að handa þeim. Á sumrin þegar hænsin hafa ótak- markaðan aðgang að ökrurn og engi finna þau þar ýmislegt til átu, er hefir inni að halda þau efni, ér auk korntegundarintiar þurfa til egg- myndunarinnar. Möl og sand til þess að hjálpa til meltingunni að leysa sundur fæðuna, fá þau þá einn- ig nægilegt af. Hæfileg hreyfing er hænsnunum nauðsynleg til þess þau haldi fjöri og heilsu. Án þess’ þrífast þau aldrei vel. Ef svo stendur á einhverra hluta vegna, að ekki er hægt að hleypa þcim út, þá verður að sjá svo unt að þau hafi nægilegt rúm til þess að róta um sig og er það gott, ef því verður við kotnið, að haga svo til að þatt þuffi nokkuð fyrir að hafa að ná í fæðúna, sent þeint er ætluð. ÚTSÆÐI. Til þess að geta komist cftir því hvort útsæðið sé gott eða ekki. þarf hvorki neina sérstaka þekkingu né nein sérstök áhöld. Á hverjum ein- asta bóndabæ eru þau áhöld fyrir hendi, sem þarf til þess að rcyna alt það útsæði, sent nota þarf, af hverri tegund sem er. Auðveldasta aðferð- in og hægasta, til þess að reyna sáð- korn af ýmsum tegundum, er að láta nokkuð mörg korn, t. d. eitt hundrað, ntilli laga af vanalegum þerripappír, flónels eða klæðisdúk, og leggja þetta á djúpan disk og hvolfa öðrum disk yfir. Papptrinn eða dúkurinn. hvort heldur sem notað er, á að vera deig- ur, ekki votur. Vanalegur húshiti er nægjanlegur og cinna ákjósanlegast- ur til þess að geyma útsæðið á, þv,t nauðsynlegt cr að vernda það bæði fyrir of miklum hita og kulda á með- LESLIE’S HUSGACNABUD. an á tilraununum stendur. Alt gott og vel heilbrigt útsæði, bæði kornteg- undir, smári og timothy, sem þannig er farið með, spírar að fimm dögum liðnum. Mjög smátt útsæði, bæði grasfræ og garðfræ ýmiskonar, er á- gætt að reyna á þann hátt, að breiða það út á ógleraða grunna skál, t. d. : •—* * **■------- skálar undan urtapottum, sem látin Hér fáiö þér húsgögm meö lægra hefir verið standa í vatni og orðin er 1 vetöi en í nokkurri annari búö í vel vatnsósa og setja skálina á deigan '■ Winnipeg. Komiö í búöina, jafn- dúk og láta hana vera þar þangað til; vel þó þér ætlið ekkert aö kaupa. fræið er spírað. Með þessari aðferð er hægt að ! komast eftir því hvort útsæðistegund, sem fyrir hendi er, sé gróðurhæf eða ekki. Það svarar vel kostnaðinum, eins og allir bændur munu kannast I við, að reyna útsæðið nákvæmlega! áður en því ef sáð. Undir þvt að það sé gott, og óskemt er afrakstur uppskerunnar kominn, og endurgjald allrar þeirrar fyrirhafnar og kostn- Kynnist vörutegundunum sem viö höfum á báöstólum. Þessi stóll, Nr. aðar, sem jarðræktin hefir í för með | öllu leyti vel af 42—86 er aö hendi leystur. ser. Vinnan er sú sama og kostnaö- ; Hann er úr gyltri eik, fallegur út- urinn við að undirbúa akurinn, eða Hts og meö góðu, sterku sæti. sáðgarðinn, og koma útsæðinu í jörð- ina, hvort sem útsæðið er skemt eða óskemt. En þegar til uppskerunnar kemur þá leiðist áþreifanlega t ljós mismnuurinn á góða og vonda útsæð- inu, og hallinn ,sem menn hafa af því að hafa ekki reynt það vel og rækilega. Vrerð, $2.75, Skrifið eftir verðskra. John Leslie, 3Í».S» Waln Heynjaríeysí læknasi eklýl við innspirtingar eða þess konar, því þær ná ekki npptökln. Það er uð eins eitt. sem lækn'* heyrnar eysi, or það er nieðal er verkar á alla lÍKamsbyRginguna. Það stafar af æsing i slíin- hiin jnutn er olli bólgu í eyrnadípunum. Þegar þær ólga kemtir suða fyrir eyrun eða heyrnln förlast o ef þær lokast fei heyrnin. Sé ekki hagt að lækna pað sem orsakar bólguna og pípunum komiQ í . amt lag, þá fæst ekki heyrnin aftur. Níu af tíu s kudi tiifellum orsakast af Catarrh, sem ekki er ammð en æsing í siímhimnunum. Vér skulutn gefa 9ioo fyrir hvert einasta heyrn- arleysis tilfeiii (er stafar af catarrh), sem HALLS’ CATARRH CURE læknar ekki. Skrihð eftir bækl- H*r sem vér gefum. F. j. CHENEY & pO.,Toledo, O M, Paulson, 6t>0 Ross Ave., selur Gifting'aleyíisbréf Ma p!c LcafReiiovatiní Woiis Við hreinsum. þvoujn, pressum og I gerum vxð kventta og karlmanna fatn- að.— Reynið okkur, 125 Albert St. Beint A móti Centat Fire Hall, Te'ephone 482, SETMÖDS HðUSI MarJ^et Square, Wimtipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. 1 MAltíðir seldar á 25o. hver §1.00 A daa: fyrir fseði og gott horberci. Billi- ardstofft og.sérlega vðnduð vínfðng 0(j vindlur. Okeypis keyrsla að og frá járnbrautarstöðvu m. JOHN 3AIRn Efewdi. Félagarnir GRAY & SIDER, Upholsterers, Cabittet Hakers and Carpet Fitters hafa komiö sér saman uni að skilja. Undirritaöur tilkynniri hérmeö að hann lætur halda! vinnunni áfram, undir nafninu M. L GRÁY á CO. Um leiö og eg þakka fyrir góö! viðskifti í undanfarin átta ár, | leyii eg rnér að geta þess, aö eg j hefi fengiö vana og duglega verka- ! menn og get því mætt öllum sann- ; gjörnum kröfum. Þakkandi fyrir undanfarin viö-'i skiiti, og í von um aö þatt haldi ! áfram, er eg með virðingu, yöar Wm. E, Oray Co. I. M. Cipghorn, M !] LÆKKIR OG YFIRSBTÚMÁBUR. Hnfir keypfc lyfjabúðina á Baldur oij hefir bvl s,álfur umsjön A öiluin meðöl- xtm, sem hann læfcnr frA sér ELIZABETH ST. a4t_r»MR.. - - ** rt,. P.S—Islettzk tr túlkur við hendina hvenær sem þörf gérist. Xœriá cnsku. The Western Business Col-| lege ætlar að koma á k v e 1 d- j s k ó 1 a til þess aö kenna I s 1 e n d-1 ingum aö TALA, LESA og • SKRIFA ensku. Upplýjfingar aö ; 3o3 Portage ave. M. UALL-JONKS, Cor, Donaldst. forstOðnmaOur. CSzNIföAL Kola öq Yidarsölu feiaoid sem D. D. Wood veitir forstööu 4 i rCOAL (PDa»AMERICAN HAR-n J|; R°MPT DEUVtRV' co^^TR^L 'jiOffice J^OOD COMPAH’ ^HOMe°SS ST éOR BRANt •• SB5 sL'V^OQD hefir skrifstofu sína að 904 AvemiCf horninu á Brant St. Tel. 585. Fl jót afareið»la. GLJÁFÆGING og aögeröir á hús- raunum er okkar atvinna, RICHARDSON. Upholsterer Tel. 128. Fort Street. “EIMREIÐIN” Ejölbreyttasta og skemtilegasta tlmaritið á islenzku. Bitgjorðir, myndir, sögur og kvæði. Verð 40C. hvert hefti. Fæst hjá H. S Bardal og S. Bergmann. VIDUR Beztu amerísk harðkol og linkol. Allar tegundir aí Tamarak, Pine og. Poplar. Sagaöur og klofinn viöur til sölu A. SCOTT, áöur hjá Tlie Canada Wood Coal Co Room 420 Union Bank Bldg. Tel. á skrifstofuna 208; Tel. heima 1353. (Ekkeri bci'qar sta bctm fnnr migt folh ert að LaRíta á . WINNIPEG • • • Business Coiiege, Cor. Pot fcr.ge Ave. & Fort St. Leitfcð allra upplýsinca hjá GW DON® LD ' Mauager Dalton & ’Grassie. Fasteignasala. Leigur innheimtar Penlnsalán, Eblsábyrgtí Húsin sem lýst eru hér á eftir, ættuð þér aö skoöa: Á McDERMOT noröantil, mitt á rnilli Isabel og Nena, lóöin 33 x 132 fet. Nýiízkuhús, furnace, baö, steinkjaJlari, tvær gestastofr, borðstoía, forstofa, skápar, eldi- viöarskúr, fjögur svefnherbergi niðri.^þrjú uppi, tvö geymsluher- bergi. Verö $4500.00. Út í hönd'$iooo.oo. A ISABEL ST. vestanvert, ná- lægt McDermot. nýtízkuhús úr steini, á 33 feta lóö meö mörgum trjám. Fjögur svefnherbergi, kjallari undir öllu húsinu, raf- magnsljós og önnur þægindi. Verö $3800.00. Út íhönd$i3oo.. Ágætt hús á ágætum stað. Spyr- jiö um nánari skilmála. B\GGINGAMENN! Ef þér vilj- iðfá góöar lóöir þá komiöogtaliö viö okkur um fimtíu feta lóö, fyr- ir $1000.00, vestan til á Langside mitt á milli Portageog Ellice. CLIFTON ST. $110.00 TÓLF LÓÐIR á horninu á Prince og Aberdeen, eitt hundrað og tólf og hálfan, hver. S. GREENBURfi KAUPMAÐUR Young st., Winnipeg Hockey Næstu leikur fram í fer 14. Febr. POR T: la PRAIR. vs. VICTORÍAS Sérsíök sala á Laugardaginn Þá sel eg $10. 50 og $12 karlm. fatnaðifyrir. . . .$7. 50 $9.00 alfatnaöi fyrir. . . 6. 50 $2.00 buxur fyrir.1.25 GLAS og LEIRVARA af öllum tegundum svo sem: Lemonade sets, lampar, þvotta- sets, barnaglingur o. fl. — H ver sem kaupir eins dollars virði fær tíu prócent afslátt. íslenzka töluö í búðinní. Lesiðl Lesiðl 1 Sérstök sæti til sölu á skauta- hringnum. Fuiijames & Holmes eigendur. Áæ TLANIR GERÐAK. Phone 2913 P.O.Box 716 N0P- Railway Farbréf fram og aftur f ALLAR ÁTTIR bæOi á sjó og landi. MARKET HOTEL 146 Princess Sr. á móti markaðnmn ElOAKUI - P. 0. CONNELL. WINNIPEG. \ Beztn tezundir af vlnfö tsura og vinll- , utn aðh'ynniug tcóð og hú-dðendarbætt og ttppbúið að nýju. KIN j EDWARD REALTf C9. 449 Main St. Room 3. Til solu hjá öllum agentum Can- ! adian Northern felagsins. ; Eignir í bænum og út um land. : tækifæri. GEO. H. SHAW, i Tratflc 1 ana f \ G3ð Peniugalán, Bæjarlóðir til sólu. A, FORSTER TINSMIÐUR GAS og GUFU-PÍPU SAMTENGJARI. r könnur af ansjósum, fiskbollum og síld í kryddpækli, eru til sölu með sanngjörnu verði. Kaupmönnum selt meö sérstiku verði. t Vinsamlegast, 325 Logan Ave. CÖR. LOGAN 03 ’SABEL ST WINNIPEG. Ktilda Ef slær að þér og þú færð köldu getur þú læknað hana á 24 kl. tfmum ef þú brúkar 7 Monks Grippe & Headar.He Cure ROBIWSON lg Klæðispils Frá___fyrstu hendi, Vanaverö $2.50. Söluverð nú$1.05. ——--------— 3* Þessi pils ern búin til á okkar eigin vinnustofum og engian milli- manna ágcði legst þvt á þau. Ann- ars væri ómögulegt að selja þau með þessu verBi. Einlit kvenpils, Canadian Frieze. svört, grá, græn, blá, skreytt með ýmiskonar útsaum. Vanaverð $2.50 Söluverð nú $».95 ROBINSON &S 898-402 M&irv St.. Wtnnipef. 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.