Lögberg - 02.03.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 02.03.1905, Blaðsíða 3
Lífið í Höfn. Úr riti M. J. „Um Danmörkuu.“ Fögur er hún Höfn gegnum hug- myndanna gler, en allra fegurst óséð — og eins mun reynast þér. —Seint flýgtir krumminn á kvöldin.— Fögur er hún Höfn þegar sólin signir grund, og skrautið nóg í skógunum við skínandi sund. Fegri þó á kveldin, þá glymur gleðin full og gluggarnir tindra sem logandi gull. Um strætin þú stikar með státs- meyja sveijri og fagurprúðum sveinum, sem fylgja þeim heim. Og hljóðfærin dillandi dansana slá; alt er tómur unaður — utan til að sjá. Og alt er i boði, sem augu girnast manns — nema auðnan sjálf, er leynist i hjartarótum hans. Laushent er lánið og lukkunnar vald: illgirnin leynist við liljunnar fald. +****'í—| Fögur er hún Höfn með sinn hlægjandi seim; en margur kom fáráður frá henni heim. Og gullin hennar Hafnar er gatn- an að sjá; en lieim kom margur hryggur sem hugðist þeim að ná. Ýmsir kvöddu fag.nandi feðra sinna reit, sem entu líf í álnum svo enginn sá né leit. Og niargur fór til Hafnar svo mannvænn og stór, sem hrumari og heimskari heim kom en fór. iilWI Gættu þín smásveinn, því gatan er hál, og haltu þínum hraustleik í heil- brigðri sál. Sárt er gömlum föður, er sendi þig um haf, *f soninn veit hann sitja við svín- anna draf. Far ei til Hafnar, þótt hjartafT sé frómt, ef að það er óstiit og alvörutómt. Far þú til Iiafnar ef finnurðu þrótt, og elskar þú hið hreina en hatar alt ljótt. Gæt þín, ungi svanni, sá glaumur er flár, ekki heyrir Höfn þó að hrynji nokkur tár. Varastu vélar og villandi draum fyr en þú ert fallin og flýtur með straum. Freistarinn finst þér svo frámuna hýr, en hrygðu ekki Hann, sem í hjart- anu býr. Ein ertu aldrei, svo innir hyggjan min, verur eru nærri, sem vilja gæta þín. —En seint flýgur krumminn á kvöldin.— —Þjódólfur. Dagmar jkeisaraekkja á Kússlandi. Um keisarafamilíuna á Rúss- landi hafa jafnan gengið ýmsar sögur. Eins og menn vita, er keisaraekkjan á Rússlandi dóttir Kristjáns IX. Danakonungs, og LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. MARZ 1905. Nikulás keisari þvi danskur i aðra ættina. Kristján gamli IX. er maður mjög blátt áfram og laus við alt tildur, enda var uppeldi allra barna hans í fullkomnu sam- ræmi við það. Frá þvi var Dag- mar, sem síðar giftist Alexander III. Rússakeisara, engiti undan- tekning. En er hún giftist, og kom til rússnesku hirðarinnar.urðtt allar kringumstæðurnar mjög svo ó’tíkar því, sem verið hafði heima- fyrir. Samt sem áðttr báru allar Jiær sögur, sem af keisaradrotn- ingunni fóru framan af verutíma hennar á Rússlandi, vott um mildi þá og lítillæti, sem hún hafði verið kunn að meðan hún var heima hjá foreldrttm sínum. Þar heima hafði hún verið ástsæl af öllum, háum sem lágum. Tímarnir liðtt, og hún varð ekkja. Af því leiddi, að smátt og smátt fór að bera minna á henni í sem, eins og kunnugt er, var myrt- ur, sem þú hefir veitt mér á ttm- ur með sprengikúlu. Hin fáu ár, hðntt ári, vildi eg biðja ritstjóra sem hann sat að völdum, var svo l''nn að iofa l'^r að flytja eftir- að sjá sem ógnar-afdrif föður Glgjandi línur. hans stæðu honum jafnan fyrir Hér á „Red Deer Point” ber fátt við það er sögulegt sé. Engin sér- hugskotssjonum. Hann grunaði #tök tiðindi Tangabúum líður hvern einasta mann, sem nálgaðist öllum fremur vel, það eg til veit. hann, tún að hafa á sér morðkuta Síðastliðið haust öfluðtt menn hér eða sprengikúlu. Og andstæði fremur vel og gátu birgt sig upp hans gegn öllum frelsishreyfing- n:eð nauðsynjar sínar ftrir vetttr uin, sem þessi sífeldi ótti eðlilega leiddi af sér, festi smátt og smátt rætur í huga drotningar hans. Viljaþrekið og kjarkinn hefir keis- inn án þess að skulda. Og búa menn að því nú. Þessi vetur hefir ekki verið neinn aflavetur fyrir al- menning. Að eins hafa menn náð upp kostnaðinum. Enda ekki araekkjati af móður sinni, Lovisu "targir hér, sem leggja mikið i r-, , . • ,, c kostnað fvrir vetrarfiskiríið. Danadrotnineu, og anulega ynr- TT • » e , r • x i b b . • Heilsufar manna hefir venð; bttrði fram yfir son stnn, ketsarann, fremur gQtt Engir kviUar kom. | hefir hún í ríkulegum mæli. Af jð upp; 0g skepnur hafa þrifist þeirri ástæðu hefir henni tekist að fremur vel, það sem af er vetrin- koma í veg fyrir allar þær endur- urn, og utlit fyrir að flestir hafi bætur, sem honum við og við hefir no& hev- Framfarir t efnalegu iil- , , • . , .. , .,. liti eru fremur hægfara, setn letðtr hugkvæmst að gera á hogttm þjoð- af þy. ^ (lestir komu hingað mjög ar stnnar. Hve thaldssom rttss- cfnaiitiiri og Sumir allslausir. En neska stjórnin er nú á tímum, og nú, eftir jafnstuttan tíma, _ munu Verðlag á vörum hjá Lake Manitoba Trading & ’Lumber Company, Oak Point, Man. hinu opinbera lífi. En danska þjóð- jafnvel enn íhaldssamari en nokk- flestir liafa tvöfaldað efnt sín, og | in, sem unni henni hugástum, liélt uru sinni áður ,er því að mestu sttmtr nietra. Er það næg sonnun ’ s 1 • , , • • tvrir þvt, að her ma vel hfa.. Enda alla tíð fast við þá skoðttn, að httg- leyt. kent ketsaraekkjunnt. ^ ^ hér góðu lifi Samt sem ; arfar hennar væri að engu leyti En það er ekki eingöngtt hvað ,lður eru menn óánægðtr með að breytt, frá þvi hún, ttng og fög- ^ stjórnarfarið innanlands snertir, vera iler framvegis . Stafar það ur hjartagóð og viðkvæm í lund, senl henni hefir hepnast að beita á- mest af því, að ekki er hægt að var í föðurgarði. Þar rikti sú ó- hrifum sínttrn og láta til sín taka. eignast her land, enda landtð bifanlega skoOuu. a« Dagmar léti j Svo er fullyrt a« húu ekki Itafi Ýn skóia-l sér mjög ant um kjör rússneskt. slept ne.nttm af þetm forrettmdum, leysið cr þó tUfinnaniegast fyrir þjóðarinnar, talaði hennar máli er ríkjandi keisaradrotningu bera, þa senl sen(ia vilja böm síti. Það hvenær sem tækifæri gæfist og en hún, sem keisaraekkja, ckki gerir tnönnum næstym ómögulegt rcvndi til með ölltt móti að beita á- 'iefir þó neinn rétt til að halda. að vera hér. En erfitt fyrtr faa Hveiti og fóðurtegundir: égilvies Royal Household. bezta hveiti, sem fáanlegt er á markaðnum, fyrir $2.85. Clenora, bezta tegund $2.65 ^Bran. $10.00 tonnið. Shorts, $17.00 tonnið. Hafrar, 40 cent bushelið, og ægra verð ef mikið er keypt. Ofantaldar vörur fóst einnlg keyptar hjá Brother Mulveyhill f Misslon, Ennfremur eru til sölu nægar birgðir af húsaviö, hurðurn og gluggum, með sama verði og í Winnipeg. SE ALT ANNAI), SEXI A é BORÐINU ER AF BEZTU J TEGUND ÞÁ EU SJÁLF- # SAGT At) BRAUÐIÐ t ÞARF LÍKA AÐ VERA # BOYD’Sj BRAUDÍ BÚIÐ TIL í SÉRSTÖK- UM VÉLUM. # TCLCPIIONE 1030 Við höfum þrjá vagnfarma af hestum, sem verða til sölu á Oak Point með vorinu. Verðlag og skilmálar að- gengilegir. Eyðlð ekki vet rartn «án u‘ð mi 11 m til ónýtis, Lwrið eittlivað þam, - I Það hjálpar yður til |a>ss að ná i betri I stððu og komast áfrant Kou.ið og 1 tinaið'okkur. eða skrifið til CE*TRAL BUSINESS COLLECE WlXNIPKO. XI AN. Biðjið um leiðarvísir .B". þar fáið fiér aliar upplýsiriKar um duKskólann. Ef þér óskið að fá eitthvað að vit.a ,n«i kveldskólann þá getið þér fenirið litii bók sem ótskýrir fyj-ir yður artluna'- verk hans. Við hðfum aðsetur i V|kw Blook Cor. William & King. tét>. bak við Union Batik. WO)D & H V. W KI.VS, Pi incipa a. hrifum sínum til þess aö bæta hag ! Hún hefir aðsetur í einhverri feg- hændur og efnahtla að koma upp 1 , , . , , . , ••„. • • n-r 1 skola af eigin rammleik. Svo eru ófrelsis- urstu keisaraholhnm 1 Petursborg. . ö , , , , s 1 ö menn að smatmast heðan 1 rvmka um burtu. hennar og böndin. Hún tekur á móti gestum i öllum giðastiiðjð sumar fóru héðan þrír E11, að því sem fullyrt er, hafa hirðveizlum, > stað keisaradrotn- ungir og frískir bændur, þar á hinir síðustu voðaviðburðir á Rúss- ingarinnar og skreytir sig með rík- meðal Ingvar Olson. Og nú hefir , r i p iti,r=Kr.rcr ncr isgjmsteinunum, sem vitanlega ein- heyrst að enn muni fara nokkurir landi, upphlaupið t Petursborg og * ’ ö næsta sumar, svo útlitið er fremur víðar innan endimarka ríkisins, 8'0ngu e)ra tengdadottur lienn- ^ dofna meö franlför bygðar- leitt það í ljós, að Dagmar er mjög ar> keisaradrotningunni. innar. breytt orðin. hvað skoðanir og | Um hina núverandi keisaradrotn- ( Félagsskapur hér er lítill og jafn- skapferli snertir. Vera hennar'á in8u er l,að *»& að hun se nW vel enginn, og leiðir það mest af Rússlandi og sambúðin við aðals- vel Sefin °S 1 bezta lagi mentuð þvj hvað bygðin er gisin, langt a fólkió l»r, hefir rótfest í huga I köi.a, kurteis og látprúð aó "ú,,", eéstrarfúfiag »ar myndall hér hennar og hjarta hinar römmustu urufari °S takl ÞV1 l?ess veSna með fyrir tveimur árum síðan, en það afturhalds- og einveldisskoðanir. stihingu hvernig tengdamóðir ilja7inaði niður von bráðar og hefir Með keisarann, son sinn, fyrir hennar kemur fram SaSnvart ekki komið upp aftur. Fréttir WESLEY RINK A horninu á Ellice og Balmoral Opinn á hverjum degi eftir hádegi og á kveldin; Bandið spilar á hverju kveldi. ELDII) VID GAK Ef ga8leiðslaer um gðtuna yVar l«í-» ii félagið pípurnar að götn linannf Ókeypis, Tengir praspíp n- víð eldastAr sem keyplar hafa verið að þv» áa þess að setjs nokkuð fyrir verkið GAS UANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu A llar tegundir, $8.00 og þar yfir. K T.ið og skoðið þær. The Wtnnipeg Etedrie Slreet Bailnav (!«. Oa=.». . >iidin 215 POKU AvRNtir CANADA NORÐVESTURLANDII) Reglur við laudteku. ,, öllum soetionum með jafnri tölu, som tilhevra ttsrabandsstjórnir.n; f taamtoba og Norðvesturlandinu. nema 8 or 26, get* tiölskylduhðfnðoir k»rl skálkaskjól, er það hún, sem ræður hcnni- Engan þátt vill lntn eiga í mestar og fróðlcik fáum við 1 gegn menn ISárs gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur ’fyrir ÍTeimílisIéttai’íand, fað . . » - , , , ir. > ! hrögðum osr brellum beim er eisra um lsIenzku bloðm — „Logberg . er nð segia. sé landið ekki áður tekið, eða sett til sfðu af stjórninni til við þvi- að eins sfanglega er haldtð 1 & um °g Dreitum peim er e.ga ))Heimskringlu“_ Sem eru hér arteb>° eða ein hvers annars , etiórnnrtaiinmna ncr rrert er pnn á ser slað v’ð hirðina 1 kring um ,....................... o.._ i.i_i.i._ _n:_ t:i .. /ílHritllH. alment lesin. Svo hlakka allir til Mer.n meya skrifa sig fyrirjandmu á þeirri landskrifstofu, sem ruvst li, g- *ns, edfí. innflutniiif e* d.cNÍiniboðsniunr.s, £»t* stjórnartaumana og gert er enn á [c,v;i oiau V1“ "“u,ui 1 kring Rússlandi, og frelsisóskir þjóðar- "ana °S '1,:llr ÞV1 aumnð s»r ramrn- ai1 sja Alrrianak Ólafs S. Thor- a' landina íein tnkið m. ^Með^íéyfi^inninríkísrAíhiír"^^ innar fótnn, troónar. V» « vi» fa alls M* af «ór-: geirssonar, sem öllnm geðjast vel SJIX’áfi • m'bS'Tfef áður hefir reyndar sá kvittur flog- furstum °S hirðsnákum, sem um- að. Einhver byrlegasta bokin, sem " ið fyrir, að hún væri ekki í miklu krinfÍa 'keisarann og óspart nota 8'efin er út ! ... f~- afhaldi hjá rússnesku þjóðinni, en' ser 1 ha& ahar hans veiku hliðar. lendingum, 1 Vesturheimi af ís- og útgefandanum til soma. ið er $10., Innrituruirgjstlö Heimillsréttar-skyldur. Samkvæiut núgildandi lögum verða landnemar að uppfyUa heimilisrétt- ar skyldur sinar á einhvem af þeim vegum. sem íram eru teknir í eftír fylKjandi töluliðum, nefmlega: . Lf J Að búa á iandiuu og yrkjajbað að minsta kosti í sex mánuði 4 hverjn ári í þrjú ár. aldrei hefir það þó komist, eins í Stnndum virðist hun þo hafa all-. 'I'visvar hefir komið til okkar hámæli og nú, síðan upphlaupið j mikii,ahrif a tramferði keisarans. prestur — séra Pétur Hjálmsson. varð i Pétursborg. Hhu reyndi þannig af fremsta Iiann messaði á nokkurum stöðum tt. ., . , w F j mtgni að sporna við því, að ófrið- í bygðinni og skírði og kristnaði iiinn aikunm a ama ur ' ur vrði nliUi Rttssa op. Tamns_ nokkur börn. Vonandi kemur ! porsónan fullnægt fyrirmælum .agauaa, að þvi er ábúð á laudinu snertir"áðú: Curtis hefir ritað um þaA 1 blaðinu • s -/11 hann aftur hvi ahaf fjölgar mann-i el‘ a 8flsbréf er veitt' fyrir hví’ A hann hátt að hafa Leimili bjá föður sinum „Record-Herald , sem ut er gefið 11 0 -.......... kymnu her sem annarsstaðar. f Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fvrir fvrri beimilisrét.tar-bóiöwi eru 11 unnugir.eru a Jieirn skoð-. Nvleca er dáinn untrur dremrur. . eða skírteini fyrir að afsrlsbréfið verði gefið át. er sé undirritað I An, , JyJ ®f,faðlr íeða méðir, ef faðirinn er látinn) einhverrai persónu, sem hefi rett tu aðskrifa sigfynr beimilisréttarlandi, býr á bújcrð í nágrenni við land- ið, sem þviiík persóna hefir sknfað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getus- 1 fUllnæQ’t fvriTmflRlum nrN hrrí /sr ALs'sA A __**L*. / Alexander III., maður hennar, Iat e> masjúkdómi, sem hindraði Um fleira man eg liafi verið þröngsýnn og kaldlynd- I ha"a fra að geta gefið Saum að pennann frá mér. Má vera eg ndi o. s. frv.) ur harðstjóri, scm hafi svo tekist! Þvísem fram fór- ÞeSar hun knm seudi línu seinna ef eitthvert efni.j ekki nrr læt flír ^ Éetu.r hann fuhufpt fyrirmælum laganna', að þvi er ábúð'á heimilV Ckltl Og læt réttftr-jörðinm snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörðsinni (keyptui* Beiðni uni clíínarbréf sð umhverfa lundarfari drotningar sinnar,að hún hafi á samvistarárum 1 þeirra orðið, og sé enn, strangári öllum afturhaldsmönnum við rúss- nesku hirðina. Og sérstaklega er það kent áhrifum hennar, að sonur hennar, Rússakeisarinn,sem 'nú sit BjrgaráÖ. til heilsu aftur var.alt orðið um verður fyrir hendi. seinan. Keisarinn hafði þá, sam- ------ kvæmt ráðum og áeggjun hinna óíyrirleitnu ráðherra sinna, hafnað öllum sáttatilboðum Japansmanna. Að Dagniar keisaraekkja ekki er eins vjnspsl hjá rússnesku þjóðinni I. G. ætti aðvera gerð strax eftir aðBáiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanm eöa hjá/n*pecíor sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landmu Sex mánuðum áður verður maður W að hafa kunngert Dom- mion landy umboðsmanmnum f Ottawa það, að bann ærli sér að biðja ura eignarréttmn. J Leianbeiningar. Baby’s Own Tablets hafa frels- w.. að líf fiölda hirim Þær ern he7ta ýaoranl.r inn - á ínnflytjenda-skrifstofunni f Winnipeg, og v V , . CrU bCZta k'- - Dom,,llon 1 * íuminnan Manitoba og NorðvesturlandsimB leid- meðal 1 Jiemu við ollum maga og oeimngar um það ur ei - ótekin, og allir, sem á þeseum skrifstofum nýrnasjúkdónium.hiíasótt og tann- j nLTföXm^fif eru££’f ' lm oe. aiment hefir oft verið orð „prt na 1 löndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandrtTmb ur að völdum, hefir verið andstæð- g alment lletlr ott verið orð &ert tokusjukdomum, og inmhalda eng- ur. kola og náma lðgum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þarTef • ■ eóet tr 1 miv, r 1. wv., i 1 _ " ... „1.« _ . S - IDS. PIDlllP’ fl’At.fl ttlAnn fúmyiA i»nn>liin,íXaAinn __1 V .1 • • » ■ mjög lík,ur móður sinni. Hann er lítill vcxti og grannvaxinn eins og hún, en faðir hans var risavaxinn eins og fyrirrennarar hans í keis- araættinni. Keisarinn hefir erft hið blíða og viðfeldna lundarfar, sem einkendi móður hans á fyrri árum. Óskir hans stefna allar í þá átt að bæta kjör þjóðar sinnar, en áhrif móður hans á hann standa í vegi fyrir framkvæmdunuum. Fað- ir hans, Alexander III.,kom til rík- is eftir föður sinn, Alexander II., siðan. Sagt er, að þa hafi hun orð- . ■ „ n ,.•. . , . , „Barmð var mjóg heilsuhtið þang- íð að leita ser hælis 1 holl eins af , r , tÍ . , að td eg for að gefa þvi Baby s raðherrunum til þess að komast Own Tablets. Þær hafa komið undan aðsúg borgarlýðsins, og að því til hinnar beztu heilsu. Eg um tíma hafi lífi hennar verið mikil Ret nú líka ekki án þess verið að liætta búin. Fréttabréf. Winnipegosis, Man., 23. Febr. 1905. Virdulega Lögberg. — Um leið og eg borga fyrir það andlega fóð- gjaids liafa Baby's Own Tablets ætíð við ; hendina.“—Það er í alla staði ó- 1 hætt að gefa þær jafnvel nýfædd- , um börnum, og eru vel við eigandi j á hvaða aldri sem börnin eru. Ef i þér ekki getið fengið þær í lyfja- j búðinni, þá sendið 25C. til „The Dr. Williams’ Medicine Co.,Brock- ville, Ont.“ og yður verður send ein askja með pósti án burðar- jámbrautar- inDanrlkia . eða til ein- N orðvestu rl andinu. W. W. CORY, iDeputy Minister of the Interior, Dr G. F. BUSH, L. D. S. TANNLÆKNIR. ITennur fyltar og idregnar! út án sársauka. Fyrir að fylla tönn $1.00 Fyrir aðdraga út tönn 50 Xelephone826. 627 MainlSt. Veik nýru geta ekki hreinsað blóðið svo gigtareitur og aðrir sjúkdóm- ar berast út um líkamann. Læknið nýrun með í Monhs Kidnoy Cure.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.