Lögberg - 02.03.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 02.03.1905, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2, MARZ 1905. Holdsveikis pistlar , frá Sæm. Bjarnhéðinssyni. I. I > al eru nú 10 ár síðan baráttan móti lx>ldsvejkinni hér á landi liófst fyrir alvöru. Hún byrjaði á rannsóknum próf. Ehlers árin 1894 ‘’g i895- Mörgum brá í brún, þegar það varð heyrum kunnugt, að hann liefði skoðað eða frétt til 158 holds- veiklinga, og jaínframt lét hann ^ess getið, að til muundu vera alls a> minsta kosti 200 holdsveikir. Ýmsir efuðust um áreiðanleik Jiessara skýrslna, en því miður hefir það komið í ljós, ,að tölurnar voru of lágar, en ekki of háar, sem þá var helzt gert ráð fyrir. Síðan fóru Oddfcllowar í Dan- mörku að gangast fyrir samskot- um til holdsveikisspítala hér á landi. Landsliöfðingi fól hrepp- stjórum á hendur að semja skýrsl- ur um holdsveika í hreppum sínum og þann veg fékst holdsveikis skýrslan frá 1996, sem Guöm. læknir Björnsson samdi eftir Jireppstjóraskýrslunum. Samkvæmt henni fundust 181 holdsveiklingur i landinu. Hinn 4. Febr. 1898 voru svo lögin um einangrun holdsveikra staðfest og haustið eftir tók holds- veikraspítalinn i Laugarnesi til starfa. Hver hefir nú árangurinn verið aí baráttunni gegn þessum ill- ræmda sjúkdómi hingað til? Til þess að.leysa úr því, verður að fara í holdsveikisskýrslurnar frá héraðslæknum. Samkvæmt ein- angrunarlögunum eiga þeir að senda landlækni'slíka skvrslu ár- lega hver úr sínu héraði og hefir hann gefið mér góðfúslega íæri á að athuga þær. Um fyrstu tvö árin 1899 og 1900 vantar þessar skýrslúr úr svo! mörgum héruðum, að ekki fæst [ neitt yfirlit yfir tölu holdsveikra í Jaiidinu þau árin. Frá árslokum i 1896 til 1901 veit maður því ekk- | ert um holdsveikina, eða hyernig j tölurnar lrafa breyzt árlega. í árslok 1901 voru 132 holds- veiklingar skráðir i skýrslum lækn- anna og voru 61 af þeim í Laugar- j nesspitalanum, en 71 utan spítala. j I árslok 1902 eru holdsveikling- ar taldir 139, þar af 61 í holds- veikraspitalanum, og 78 utan spít- ala. Fækkunin frá árslokum 1896 er 1 því ekkert smáræði. Holdsveikílingum hefir á þessu 5 til 6 ára tímabili fækkað um fjórða part. Svo segja skýrslurnar að minsta j kosti. En auðvitað má ekki gera ráð fyrir, að tölurnar séu nákvæmar um sjúklingafjöldann. Sjúkling- amir leita ekki nærri ætíð undir eins til læknis, þegar þeir verða5 sjúkdómsins varir. Að tölurnar í hreppstjóraskýrsl- nnum hafi verið of lágar, hefi eg rekið mig á. Til þessa (1. Des. 1904,1 hafa alls komið 127 sjúkl-f ingar hingað í spítalann. 20 þeirra vantaði í hreppstjóraskýrsluna, ,en voru þó orðnir veikir 1896. Auk þess hefi eg fundið 16 vantalda holdsveiklinga í skýrslum lækna i síðan 1899. Samtals verða það 36 sjúklingar, sem bæta má við hrepp- stjóraskýrsluna. ' s Tala holdsveikra hér á landi í árslok 1896 hefir því verið yfir 216. i Tveir sjúklingar voru ekki holds- j veikir og þá dreg eg frá. Það er óhætt að segja „yfir 216“, j því einhverjir vantaldir sjúklingar hafa eflaust dáið næstu árin á eft- J ir, þegar engar holdsveikisskýrsl- ur komu, og liklegast finnast enn þá einhverjir, sem sýkst hafa eða 1 voru orðnir sýnilega holdsveikir fyrir árslok 1896. Sama er að segja um lækna- i skýrslurnar eins og hinar: tölurnar á sjúklingunum eru of lágar. En eg geri ráð fyrir, að eigi vanti þar fleiri tiltölulega en í hreppstjóra- skýrslunni. Hlutfallstalan milli þessara umræddu skýrslna getur þvi vel verið rétt og fækkunin get- j ur því verið sanni næst, og er það líklegt. Það væri fróðlegt að vita, á hve mörgum holdsveiki hefði komið út, og hve margir hefðu dáið árlega síðan 1896. En vegna skýrslna- leysis fyrstu árin er ómögulegt að ; segja neitt nákvæmlega um það. : Einhverjir hafa sjálfsagt veikst af | sjúkdómnum og dáið á þeim árum ! án þess að komast í nokkura skýrslu, og svo má telja það nokk- urn veginn vist, að lifandi séu ekki I svo fáir holdsveiklingar frá sex- : áratímabilinu 1896—1902,sem lækn- ar hafa eigi fundið enn þá. En af þeim sjúklingum, sem get- i ið er um í læknaskýrslunum, éða ' komið hafa í holdsveikraspítalann, eru 56, sem liafa fengið sýnilega holdsveiki frá ársbyrjun 1897 til ársloka 1902. Um áramótin 1896 —97 voru fyrir 216 holdsveikling- j ar, sem vitað var um. Þar við má bæta þessum 56. Þá kemur það fram, að á þessu j 6 ára timabili hafa 272 holdsveikl- i ingar verið uppi hér á landi, auk éskráðra sjúklinga. Líklega fylla þeir vel upp í skarð það, sem er í 3. hundraðið. En þeir liafa drjúgum týnt töl- unni á þessu tímabili. Það sést með því að draga sjúklingatöluna í árslok 1902 frá 272. Eftir verða þá 133. Allur þorri þeirra hafa dáið, 4 teljast albata og nokkurir hafa farið til Ameríku. Þessi tala ei vafalaust of lág eins og hinar, en liklega tiltölulega nákvæmari. Samkvæmt skýrslu nefndar þeirrar, sem stjórn Bandarikjanna hafði skipað til þess að rannsaka holdsveikina í ríkjunum, og prent- uð var 1902, voru 282 holdsveikl- ingar þar; af þeim voru 16 í N.- Dak., og 11 þeirra voru íslending- ar, og var ætlað, að þeir hefðu komið með veikina í sér vestur. Eitthvað kann það að þykja í- skyggilegt, að í árslok 1901 er 7 sjúklingum færra en í árslok 1902. Af því verður þó ekkert ráðið um fjölgun sjúklinganna árið 1902. Það ár dóu eigi nema 10 sjúkling- í hrcppstjóraskýrslunni, 6 árum áður, voru þar taldir 28 holdsveik- ir. Síðan hafa fundist þar 6 holds- veiklingaf, sem vantaði í hrepp- stjóraskýrsluna, svo að 34 holds- veikir hafa, að minsta kosti, átt þar heima í árslok 1896, en það er ekki nema sjöttungur allrar tölunnar 216. Með öðrum orðum: Á þessu 6 ára timabili hefir tala holdsveikra ír.anna í Eyjafjarðarsýslu hækkað hlutfallslega úr einum sjötta upp í þegar hún er borin saman við holdsveiklingafjöldann á landinu. Eg tek auðvitað að eins þá sem eru utan spitala. Næst Eyjafjarðarsýslu kemur Árnessýsla með 9 sjúklinga, 1896 voru þar 28, þá Gullbringu- og Kjósarsýsla, Reykjavík og skaga- fjarðarsýsla með 8 hver, en 1896 voru þar 20, 11 og 9 holdsveikl- ingar. í Borgarfj,- og Mýrasýslu, Snæ- fellsness., Borgarfjs. og Rangár- vallasýslu hefir fækkunin verið geypileg. Þar voru 1896: 17, 18, 12 og 21 holdsv^klingar. I árslok 1902 voru tölumar: 2, 4, 1 og 3. í Skagafirði og Reykjavík hefir sjúklingum eiginlega fækkað minst af öllum þessum sýslum.—ísafold. Fréttir frá íslandi. Reykjavik, 3. Jan. 1905. Snemma i f.. mán. náði Béskytt- eren enskum botnvörpung land- helgissekum milli Vestmannaeyja og lands, varð að elta hann lengi nokkuð og skjóta til hans, áður en hann lét sér segjast. Fyrir Það fékk hann 2,600 kr. sekt hjá sýslu- manni í Vestmannaeyjum. Veðrátta einkarblíð frá því fyrir jól; þau alrauð og sjaldan föl sést á jörðu síðan. Reykjavik, 10. Jan. 1905. Hér brann í nótt húskorn inni á Laugaveg, nr. 38, steinhús dálítiA, er var íbúð áður. en nú smíðahús Guðm. *Egilssonar trésmiðs. Eld- urinn kom upp um kl. 12. Af því lnisið var svo litið, með steinveggj- uni og járnþaki, var eldurinn mjög viðráðanlegur; öll frekari hætta úti þegar slökkviðæla kom, kl. að ganga 2; en þeirn seinindum olli mest öröugleiki að ná í vatn, í hörkufrosti og kafaldsbyl. — Það sýndi sig nú sem fyr, að járnþökin eru mesta þing í eldsvoða. Þakið entist hér þar til brunnir voru allir innviðir hér um bil. t Reykjavík, 17. Jan. 1905. Þess var getið hér í bl. í haust einhvern tírna, að Flöfðavatn á Höfðaströnd væri ' orðið að lóni. Sú breyting var með manna hönd- hreppstjóra Guðmundssonar í Hlíð i Eystrahrepp, andaðist 14. f. m. Flún hafði verið heilsugóð alla æfi, þar til hún fyrir 2 árum . fékk heilablóðfall og mun það hafa leitt hana til bana. — Suður í Khöfn. andaðist 5. f. mán. ungfrú Gyða Thorsteinsson, kaupmanns frá Bíldudal, , úr brjóstveiki ftær- ingu), tæpra 17 ára, f. 9. Jan. 1888. Mannvænlegasta stúlka. —Isafold. a Reykjavík, 3. Jan. 1905. í tillögum sínum til landsstjórn- arinnar telur sýslunefnd Húnvetn- inga þetta helztu framfaramál sýsl- unnar: — Að lengja bryggjuna á Blönduósi, sem bygð hefir verið að nokkuru leyti fyrir landssjóðs fé, og að leggja akveg frá Bíönduósi vestur eftir sýslunni. Að vegur vrði lagður frá flutningabrautinni fram Miðfjörðinn. Að svifferja verði sett á Blöndu hjá Tungu- nesi. Að gert verði við höfnina á Skagaströnd svo að þar yrði örugg lega fyrir þilskip, og segir sýslu- nefndin að gera mætti það með litlum kostnaði. Að ræsa fram Flóðið, og segir sýslunefndin, að með þvi mætti fá þar sfórt engja- flæmi, sem fimm jarðir ættu land að, og kostnaður við það ekki gíf- urlegur. Að strandgæzlan verði látin ná til Húnflóa. Ofsaveðuri af suðvestri fór yfir ytri hluta Scyðisfjarðar aðfaranótt 14. Nóv. Bátar brotnuðu og þök fuku af húsum. Á Hánefstöðum 20 hestar af töðu. — Afli var tölu- verður á Austfjörðum um miðjan Nóvember. — Dánir eru nýlega á Austfjörðum: Helgi Indriðason bóndi í Skógargerði; Þorvaldur Jónsson bóndi á Uppsölum og Katrin Einarsdóttir, ekkja á Surts- stöðum.—Reykjavík. ------o------- St. Vitns Dans. Taugaveiklun sem auðveldlega læknast með Dr. Williatns’ Pink Pills. St. Vitus dans er nokkuð algeng veiki á börnum og oft fær hana fullorðið fólk, sem er taugaveikl- að. Sjúkdómseinkennin eru : — skjálfti á handleggjum, höndum, fótleggjum og flestöllum vöðvum líkamans. Stundum verður tung- an máttlaus. Eina lækningin er nægjanlegt blóð, því blóðið er lif og viðhald taugakerfisins. Dr. Williams’ Pink Pills geta æfinlega læknað St. Vitus dans, af því þær búa til mikið og rautt blóð, sem nærir taugarnar réttilega og held- ur þeim í góðu ásigkomulagi. — Mrs. Wm. Levellie í Welland, Ont., þjáðist mjog af St. Vitus dans, og engin meðul dugðu henni þangað til hún fór að nota Dr. Williams’ Pink Pills. Mrs. Level- lie segir: „Eg var oft svo þungt haldin að eg gat ekki fengið mér að drekka hjálparlaust og gat eng- an hlut tekið upp í hendurnar. Út- limirnir voru á sífeldri ósjálfráðri ar, svo kunnugt sé, og 2 voru tald- ir albata. I stað þessara 12 bætt- ust 19 við í skýrslurnar, en 9 af þessum „nýju“ sjúklingum voru orðnir sýnilega veikir 1896 og áttu því að vera i hrepstjóraskýrslunni, 5 veiktust frá 1897—1900, 4 árið 1901 og að eins einn 190Í. En ekki er þetta sú sanna viðkoma ár- ið 1902. í skýrslum frá 1903 er auk þessa eina tilnefndir 3, sem sýkst hafi 1902, eða réttara sagt, veikin kom út á. Þetta sýnir, að ekki er hægt að fá áreiðanlega vissu um árlega við- komu holdsveiklinga fyr en nokk- urum árum seinna. Af þeim 139 holdsveiklingum, sem taldir voru í árslok 1902, voru 83 karlar og 56 konur, 76 voru lik- þráir, 63 limafallssjúkir. Eins og getið var um, vissum vér um-78 holdsveika sjúklinga ut- an spítala í árslok 1902. Hvar voru þeir nú einkum? 18 þeirra eða tæplega Wuti þeirra áttu heima i Eyjafjarðar- sýslu. um gerð i upphafi, og voru tildrög- in þau, að í vor sem leið kom ó- venjumikill vöxtur í vatnið, svo það flóði til baga yfir engjar á næstu bæjum. Þar tóku ábúendur sig til og mokuðu ræsi úr vatninu til sjávar gegn um Bæjarmöl svo- nefnda innanvert við Þórðarhöfða, í því skyni að eins, að grynna á vatninu. Renslið var á vií stóran læk, eins og frá því var gengið. En þá kom náttúran til sögunnar og bætti svo um, að úr læknum varð 45 faðma breiður ós og all- djúpur. Vatnið reif sig það fram eftir fáa daga, með ógurlegum krafti, og lækkaði við það um fulla mannhæð. Fenblautar engjar ná- lægt vatninu urðu veltiþurrar og kom upp allmikið land á Höfða.— Síðan er flóð og fjara i vatninu, með því sjór fellur i það með að- falli hverju. Innan við ósinn er 10 —18 feta dýpi, og á stórum partí þar í vatninu er skjól fyrir öllum norðanstormum, og sunnanveður eru þar litil, með þvi að þetta er stutt frá mölinm. — Frá þessu er sagt í Nl. 24. f. m., og því bætt við, að hugsanlegt sé, að þarna hafi náttúran búið vetrarlegu fyrir þil- skip. I Aldís , Pálsdóttir, kona Lýðs hreyfingu og timunum saman gat eg hvorki gengið né talað eitt ein- asta orð. Eg varð skinhoruð og hugði mér ekki líf. Læknahjálpin* sem eg var stöðugt aðnjótandi, varð mér að engu liði og eg var rétt komin á þá skoðun að eg væri ólæknandi. Eg var svo að segja aðfram komin þegar mér var ráð- lagt að reyna Dr. Williams’ Pink Pills. Eftir fáeinar vikur fann eg til bata, og þegar eg var búin úr níu öskjum var eg orðin alheil- brigð og Öll sjúkdómseinkennin horfin. Eg hefi síðan verið mjög heilsugóð." Af því Dr. Williams’ Pink Pills verka á upptök sjúkdómsins, blóð- ið,geta J>ær læknað aðra eins kvilla og St. Vitus dans, taugaveiklun, blóðleysi, höfuðverk, bakverk og lendaverk, gigt, nýrnaveiki, lungnaveiki og aðra blóð- og taugasjúkdóma. En þér verðið að gá að því að kaupa að eins rétta meðalið, með fullu nafni „Dr.Wil- liams’ Pink Pills for Pale People" prentuðu á umbúðirnar utan um hverja öskju. Seldar hjá öllum lyfsólum eða sendar með pósti fyr- ir 50C. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50 ef skriíað er beint til „The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont." THE CANADIAN BANK OE COMMERCE. á liornlma n K«hh ov Iwnbol Höfuðstóll $f,70C,ooo.oo Varasjóður $3.500,000.00 SPARIS.JÓDS0EIL1UX Innlög $1.00 og þar yfir. Rentur lagðar við höfnðstól á sex mánaða fresti. Vfxlar fóst á Knglands hanka scm eru borganlcgir á íslandi. Aðalskrifstofa í Toronto. Bankastjóri í Winnipeg er °---JOHN AIRD-------o Tilboð ÞangaS til hinn 4Marzmána8ar næstkomandi verður af undirrituS- um veitt móttaka tilboöum í vest- ur helminginn úr norövestur-fjórð- ungi tuttugustu og áttundu (28) sectionar í township fimm (5; í þrettándu (13) ,,range“ vestur af aðal-hádegisbaug innan Manitoba fylkis. Landshluti þessi er afgangur af erfðalandi, sem eigandi vill selja fyrir peninga út í hönd, eða meö þeim skilmálum, sem um kann að semja. Landið er í góðu héraði en óbygt og óbætt að öllu leyti. Rot/iwcll & Johnsoii, B0X1364. Winnipeg, Man. Solicitors for the executors. P I. E. ALLEN, < Ljósmyndarl. > Tekur alls konar myndir, úti og inni. c Tekið eftir eldri myndum \ og myndir stækkaðar / Tel. 2812. 503 Logan Ave., cor, Park ít. ( W I N N I P E fi . Dr.M. HALLDOBSSON, Pavlc K.1 ver, 3KT D Er að liitta á hverjura viðvikudegi rattoa, N. D., frá kl, 5—6 e. ra. ORKAR Tónninn og.tilfinninginer f.-amieitt á hærra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru se'.d með góðum kjörwm og ábyrgst um óákveðinn tima. Það ætti að vera á hverju heimili. S L BARROCLOUGH & Co. 228 Portage'ave. Winnipeg. l&EjLl.'fcoaa., nd I LYFSALI H. E. CLOSE prófgenginn lyfsali. | Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- j föng &c.—Læknisforskriftum nákvæm- j n gaurnur gefinn. BELL PIANO ORCEL O g Einka-agentar Vlinnipeg Piano & Organ Co, Manitoba Hall, 295 Portage ave, Dr. W. Clarence Morden, tannlœkmr Cor. Logan ave. og Main st. 620'/z Main st. - - ’Phone 135. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verö. Alt verk vel gert. Thos. H. Johnson, islenzkur lðgfræðingur og mála- færslumaður. Skripstopa: Room 33 Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ave. & Main st TTtanáskrift: P. O. box 1861, 'I’elefón 428. Winnineg, Manitoba Jftimib cftir því að — Eddu’s BuggingaDauDir heldur húsunum heitum’ op varnar kulda. Skrifið eftir sýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERSSE, Ltd. &.GENTS, WINNIPEG. FARID ekki niður áMain Str, eftir kóm og stígvélum FARIÐ TIL Tom Stedman’s sem selur hálfu ódýrata. Við höfum leöurskó, flókaskó, moccasins og rubbers, koffort og töskur. Allskonar verð. KARLMANNA-SKÓR frá Sr.oo KVEN-SKÓR....frá 0.75 BARNA-SKÓR...frá 0.15 KARLM. MOCCASINS.. 1.35 Sama verð fyrir alla. 4-97-99 Alexander Ave. Beint á móti Isabel st. Winnipeg Picture Frame Factory, rAiexa5der Komið og skoöið hjá okkur myndirnar og myndaramm- ana. Ymislegt nýtt. Munið eftir staðnum: 495 ALEXANDER AYENUE. Phone 2789.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.