Lögberg - 02.03.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 02.03.1905, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. MARZ 1905 5 ELDIVIÐUR af öllum tegundum: Tamar- ack, Pine, Poplar, Slabs og Birki, meö lægsta veröi. Ætíö miklar birgöir fyrir hendi. M. P. PETERSON, Tel. 798. Horni Elgin & Kate. mönnum þannig kosti viðvíkjandi skrifa vinum sínutn annan eins ó- búsetu og störfum, að þeir verði sannindavaðal. Báðir Islending- fáanlegir til að segja af sér. arnir, sem um er að ræða, eru Mannvirkjafræðingar nefndar- heiðvirðir menn sem langt er frá innar hafa nú lagt fram upp- að nokkuru sinni hafi komist und- drætti og áætlanir viðvtkjandi it mannahendur fyrir óknytti, hvað verkinu, og er þar ráðið til þess að þá heldur verið „teknir af með hafa skurðinn jafnlágan haffletin- hengingu.“ inum, 150 feta breiðan í botninn * * * og minsta vatnsdýpi hans 35 fet,- „Um þessar mundir ganga hér og með tvennum flóðlokum hja um bæinn og sveitirnar hroðalegar Mirafieree er séu 1,000 feta lang- sögur af tveimur Islendingum í ar og 100 feta víðar. Er áætlað,' Wtnntpeg, og hefi eg lofað morg-'n , „ . . , . 1 um þvi að skrifa þér um það, til <*» .sk"rt“nnn n,'° 1 tynril0mU þess að fá að vita hvað sé í þessu. lagi muni kosta $230,000,000 og t;agan segir afl fimm menn hafi verða fullgerður eftir ttu til tolf ar brQtist inn . . Winnipeg og frá þessum tíma. \ æri skurðurinn ^ st0fig þar allmiklu af peningum. 60 fet fyrir ofan hafflöt, þar sem Áttu þrír'þeirra að hafa verið ltann yrði hæstur, þá mundi hann' Englendingar en tveir íslendingar, ekki’ kosta nema $178,013.406, og ' Frama,r Jónsso" af °dad; ---- /— - ---- ao vera getið 1 „ . . - . £a... , eyri fog á hans væri hann 30 fet fyrtr ofan hafflot, sambandi yig inn5rotið } Reims- L>g: Gamli Nói. Sjáiö skoöiö sóma Loöin, sem aö standa hér; komiö, kaupiö allir, kofa, lóöir, hallir. Engir bjóöa, bræöur góöir, betri kjör, en vér. Lítið á hagnaðinn SPARA TÍMA OG FYRIRHÖFN =s Einn er staöur útmarkaöur, öörum betri þó; auö sem öllum veitir, Q Alýons-place það heitir. o Þar aB ^yggja, bú sér tryggja, býöur sæld og ró. þá mundi hann kosta $194,213,406. i-ritlgju^ Qg Ketill frá öngulstöð- Það hefir nú verið sýnt og sann- j um. Hafði þetta komist upp og að að ekki kostar yfir 50C. að mennirnir náðst og allir verið eráfa hvert *tenings-yarð, en sam- 'teknir af með hengingu. önnur . , , n_____ f • 1 sagan segir, að Ketill hafi alls ekki kvæmt revnslu gamla Panama-te- , » ö L _ . w „ s 1 þjessu verið, að ems Framar, að lagsins kostaði það 8oc. þeir hafi ekki verið teknir af, en að Það áttu margir von á, að gröft- Framar liafi verið myrtur,— skor- ur þessa mikla skipaskurðar yrði inn á háls—, í rúmi sínu í hóteli af mn þessar mundir kominn á tölu- félögum sínum, af því að þeir voru _ , ••• „ - __ hræddir um að Framar mundi verðan rekspol, en nu .er svo ao . , , , . . . , „ koma upp um lnna. En hvermg sjá, að ekki se einu sinm ui< a< gem sagan er horin svo kemur öll- J 0 samþykkja og viðtaka neina upp- um sa]Uan um að Framar hafi 0 ^aö er .,speck“, sem aftur drætti af fyrirkomulaginu, og þess verið drepinn." j 0 ekki, gcti orðið langt að bíða, tíu til tólf j ----------- * j o auönast Þer að lá. Það er landiö hentugt handa hverjum meðal-dreng; kostaríkt og rætiö, rétt viö Aöalstrætiö, þar sem ,,kör“ með fólkiö fjörugt, fægja traustan streng. liEll. L HMN, áöur hjá Eaton, Tftronfft. í álnavörubúöinni aö 548 Ellice Ave. íslenzka töluö. KJÖRKAUP Á LAUGARDAG- INN.—SÉRSTAKT VERÐ. Drengjaföt á $2.95 Drengjaföt af ýmsum stærðum.— Vanaverð $4.50. Nú á $2.95. Drengja-peisur Bláar peisur. Vanaverð $1. Nú á 65C. Drengja>buxur Bláar buxur. Vanalega $1.35. Nú á 98C. Pils Sérstök sýnsihom af pilsum, úr svörtu og gráu Cheviot. Vana- verð $7.00. Nú á $3.95. Þetta eru kjörkaup. Nýjar vorvörur koma á hverjum degi. Verðið betra en annárs stað- ár, að hann skipgengur. verði fullgerður og ! Mr. Whitney og bindindismenn. Ilinn Mannalát 16. f. m. andaðist hér í Q Komdu því og kauptu, komdu fljótt og hlauptu. Þarna dalinn, þarna dalinn, bænv.ni Þórunn Jónsson, ættuð úr,° þúsundfalda iná. Þess var fyrir skömmu getið, að Dominion Alliance ætlaði að heim- sækja Mr. Whitney, nýja stjórnar- formanninn í Ontario,og fara fram á það við hann að takmarka vín- drykkju í fvlkinu með lögum. Var sagt, að vinbannsmenn ætluðu að fjölmenna til fararinnar og gera Mr. Whitney það skiljanlegt, að hann ætti fylgi þeirra völdin að þakka. Hinn 23. f. m. heimsóttu þeir stjórnarformanninn. Var það liundrað manna nefnd frá Royal Templars of Temperance og Dom- inion Alliance. Þegar hann tók á móti nefndinni, hafði liann með sér fjóra meðlimi stjórnarinnar. Það sem nefndin fór fram á var, að stjórnin bannaði með lögum siaupagjafir í knæpum og vín drykkju í klúbbum. Svar Mr.Whitneys var á þá leið, að stjórnin hefði enn þá ekki get- að rætt stefnu sína í almennings- málum, en það gæti hún sagt nefndinni að viðvíkjandi vínsölu- æálinu væri hann engum loforðum bundinn; fram á slíkt hefði aldrei verið við sig farið. Hins vegar skyldi stjórnin líta eftir því, að nú- gildandi lögum yrði beitt eins og Lil hefði verið ætlast. Og ekki er annars getið en ncfndin hafi þózt gera góða ferð og skilið hæstánægð við Mr. Whit- ney. Það hefði þótt kuldalegt svar Skagafirði kona Halldórs Jóns- sonar bakara. Hinn 18. f. m. andaðist að heim- ili sínu í Fort Rouge hér í bænum Runóifur Eiríksson. Hann lætur eftir sig ekkju og eitthvað af upp- komnum börnum. Hinn 21. f. m. urðu þau Guð- laugur Ólafsson snikkari og kona hans fyrir því mótlæti að missa 16 ára gamla dóttur sína Ingi- björgu að nafni. þetta hjá Mr. Ross, grunar oss. Bréfkaíii frá íslandi. Vér birtum hér kafla úr bréfi frá manni í Eyjafirði til bróður síns hér vestra. Eins og bréfkaflinn ber með sér hafa fréttirnar sem þar eru sagðar, verið skrifaðar liéðan að vestan heim til íslands og má það merkilegt lieita, að nokkur- um manni skuli detta í hug að Grand Concert Tjaldbúðinni Fimtudaginn 9. Marz 1905 o o o o o o o oooooooooooooooooooooooooooo Komiö allir, komiö allir, komiö strax í dag; inn í salinn opna, ODDSON. HANSSON, VOPNA finniö. hlaupið, festiö kaupin, fljótt þaö bætir hag. o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o °,ar í bænum. o o o o o o o o o o o o o Hækkað fargjald frá íslandi til Canada. AÐGANGIIR 35 cent fyrir fulloröna 15 cent fyrir börn PROGRAM 1. Chairman —Speech 2. Piano Solo—Clara Thorlakson 3. Vocal Solo—Charlotte McLennan. 4. Recitation—Evelyne Mackie. 5. Vocal Duett—Miss Ellen Johnson and Mr. Butt, 6. Recitation—Miss Minnie Johnstone 7. Vocal Solo—Mr. Lloyd. ■8. Recitation — Evelyne Ma^kie. 9. Vocal Duett—Miss McLennan aad Mr Clemens. 10. Recitation—Mr. Mclvor. 11. Vocal Solo—Miss Ellen Johnstone. 12. Recitation—Mtós Mackie. 13. Vocal Solo— Charlotte McLennan. GOD SAVE THE KING. Admission 35 cents; Children 150 í sambandi viö Jofanritaö pró gram má geta þe3s, ,aö fþaö er mjög vel vandað til þess. [j Þar syngur fólk sem hefir haft mikla æfingu í þeirri list,'til dæmis:— Miss McLennan, Mr.QTh. Clem- ens, Mr. Lloyd o. fl., [alt ágætis : ólk. Sömuleiöis veröa upplestrar frá ýmsum mjög hæfum, t. d. VIiss E. Mackie, og yfir höfuö aö tala veröur þetta betra prógram en vanalega gerist á samkomum meöal íslendinga. Eg liefi fengið tilkynning frá Allan-línunni um, að fargjald frá íslandi til Winnipeg verði fjórum dollurum dýrara í ár en það var í fyrra. og nokkur síðastl. ár, nefnil. $39.00 nú í stað $35.00 eins og það hefir verið. Þetta vil eg biðja alla, sem fargjöld þurfa að senda til vina sinna á íslandi, að taka til greina. Og þá ,sem eru búnir að senda fargj. til mín, vil eg minna á, að þeir þyrftu að bæta við þær upphæðir, sem til mín eru komnar, cf þeir vilja að peningar þeir, sem þeir sendu, verði fullnaðarborgun fyrir farbréf handa vinum þeirra. Enn fremur vil eg benda á það, að þeir, sem ætla sér að senda far- gjöld til íslands á þessu ári, ættu að gera það sem allra fyrst, svo að þau geti komið í tíma til þeirra sem þau eiga að nota. Eg tek á móti fargjalda-pening-1 um fyrir Allan-línuna eins og að undanförnu. H. S. BARDAL, cor. Elgin ave. og Nena st., Winnipeg, Man. Munið eftir staðnum: 548 ELIICE AVE nálægt Langside JVl, Paulson, 660 Ross Ave., selur Giftinpaleyflsbréf R. HUFFMAN,> á norövestur horninu á Ellen og Ross, hefir til sölu alls kon- ar groceries, álnavöru, leir og glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaösykur i6pd. $t.oo. Ódýrustu vörur í bænum. —Komiö og reyniö.-- BOBINSON Lg Klæðispils Frá fyrstu hendi, Vanaverö $2.50. Söluverð nú $1.95. Þessi pils erH búin til á okkar eigin vinnustofum og enginn milli- manna ágóöi legst því á þau. Ann- ars væri óraögulegt aö selja þau meö þessu veröi. Einlit) kvenpils, Canadian Frieze, svört, grá, græn, blá, skreytt meö ýmiskonar útsaum. Vanaverð $2.50 Söluverð nú $1.95 Kvenfólkiö hefir nóg annaö aö starfa en aö brenra kaffi. PIONEER KaFFIÐ er alveg^ til búiö til að fara í kvörnina. Kveniólkiö brennir oft kaffiö of rnikið—^ kaffiö ónýtist og slæma lykt leggur um húsið. 3 PIONEER KAFFIÐ er vel brent í sérstökum-? vélum. Enginn getur brent kaffi á vanalegan hátt -g án þess aö þaö tapi sér. PIONEER KAFF-' IÐ heldur góöa bragöinu. Biö þú kaupmanninn þinn um eitt pund af^j nýju PIONEER KAFFI og reyndu þaö, eöa skrifaöu eftir því til. ^ Blue Ribbon Mfg. Co., Winnipeg. 3 lUuUiUiUUiUlUUUUUúUiiiOUá túMUÍÍk íUMMUííimmUK ‘3 5 Afsláttarsalan i, hJá * C. B. JCLItJS. tí,MU. MAN., heldur áfrani. V'egna þess aö margir af mínum viöskiftavinum hafa kvartaö yfir því aö þeiin innheimtust ekki peningar fyrr en seinni part þessa mánaöar, og yröu þess vegna aö fara á mis viö kjörkaupin á karlmanna ogdrengjafatnaöi, sem aug- lýst var aö skyldi seljast meö afar niöursettu verði fram aö 5. Febrúar, þá hefi eg þeirra vegna afráöiö aö láta kjör- kaupa tilboöiö standa fram í Febrúarmánaöarlok. Auk þess, sem áöur hefir veriö auglýst, veröa eftirfylgjandi vöru- tegundir seldar þannig: Alullar 4 dollara blanketti á........$3-25 Ullar kVensjöl, áöur $1 25 núi........ o 90 ». 2 75 nú .. .............225 .. .» ,, 85 nú............ 65 Kvenbolir ,, 90 nú................ 70 Kvenskyrtur ,, 35 nú............... 20 Silkiklútar ,, 90 nú............... 70 • • .. 75 nn............... 60 ,. ,, 65 nú................ 45 Pappírskassar og umslaga áöur 020 nú .... io Handsápa, 3 stykki áöur o 25 nú....... 18 ,, o 15 nú.......... 10 Hvftir ,,rubber“-kragar áöur o 25 nú. 18 * ,, lérefís kragar ,, o 20 nú... 15 Hvítar manchetskyrtur ,, 1 00 nú..... 75 25 prct. afsláttur á öllurn vetrar skófatnaöi. 20 prct. afsláttur á öllum leöurskófatnaöi. Ennfremur afsláttur á matvöru ef tekiö er nokkuð til muna 1000 pund at góðu snijöri þarf eg ->ö á fyrir Fehrúar-n. Hlr; fyrir þ'K bo^g? eg 17^0 pundiö, ojtak i* þiö jifn'ilt p; ii 1; 1 n t'yrir iir búöi.ini. -Vórur tíuttar. neim til fólks, pó þaö oi i í 12 mflna fjarlægö, ef nokkuö er pantaö til muna. Pöntunum meö pósti er veitt sérstakt athygli og afgreiddar strax. SÉRSTAKT TILBOD: Hver sá, sem gerir mesta verzlun frá þeim tímaaö þessi auglýsing kemur út og þar til kl. 10 e. h. 28. Febr. fær aö .erölaunum 4 dollara milverk í skrautlegri umgjörö. TITj C. B. JCLIUS, ™ I GIMLI, - . . MAN. I m ROBINSON & co Limltad S98-402 Main SL. Wlnnlpeí. Hiö fagra Washington-ríki eraldina-foröabúr Manitoba-fylkis Til leiðbeiningar fyrir þá, er far- gjöld senda til íslands, Skal eg hér Andþrengrsli með geta þess, að C. P. R. félagið Nuddiö hálsinn og brjóstiö með hefir nú fært upp innflytjendafar; 7 Monks Olíu og takiö inn með braut sinni frá Quebec til m « , _ T „ Winnipeg $4.00 frá~l,ví sen, 7 Moi.ks Lunsf Oure. það hefir verið um nokkur undan- -------------------------- farin ár. Nú sem stendur er því ekki annað sjáanlegt en að fargjald Savoy Hotel, frá íslandi til Wi.nnipeg verði á —1 næsta sumri $39.00. Winnipeg, 14. Febr. 1905. W. H. PAULSON. 684—686 Main St. W I N N I P E G. Frjósöm lönd og fögur fram meö Northern Pacifie járnbrautinni Niöursett far fyrir landnema og flutning þeirra. Sækiö hina miklu hundrað ára minningar sýningu í Portland Ore., frá i. Júní til 15. Október, 1905. -----o------ Fáiö upplýsingar hjá fí Creelman, H. Swinfo d, Ticket Agent. 391 MalnNt., GenAgtnt beint á mdti Can. Pac. járnbrautarstöðvunum Nvtt Ilotd, Agætir vindlar, beztu tegundir | af alls konar vínföngum. Agætt hdsnreOl, Fæði $i—$1.50 á dag. J. H. FOLIS. Eigandi. Matarlyst Þegar inatarlystin ekki er í góöu lagi, bendir þaö á aö þörf sé á öruggu meöali til aö hreinsa blóöiö. Þér ættuö þá aö brúka 7 Monks Ton-i-curc. PÁLL M. CLEMENS b y i tt g a m o i s t a ri. Baker Block. 468 Main St. WINNIPEGt I’el9Dtioae2717 Hví skyldu menn borga háa leigu inn í bænum.meö- an hægt er að fá land örskamtfrá bænum fyrir gjafviröi? Eg hefi til sölu land í St. James 6 mílur frá pcsthúsinu, fram með Portage avenue sporvagnabraut-. sem menn geta eignast meö $10 niöurborgun og $5 á mánuöi. Ekran aö eins $1501 Land þetta er ágætt til garöræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leiö. H. B. HaiTÍson Ko •• Bakers Block, 470 Main at. WlNNIPEG. N.B.—Skrifstofa mín er f sam bandi viö skrifstofu landayö ar, Páls M. Clemens, bygg 9aö bír ölhun sannn um sem THE aö be/.tírséu SEAL OF MANITOBA GIGAfiS Islenzkir verzlunarmenn í Canada ættu a5 selja þessa vin il 1. skrifiíiveröiista «1 Seal of Manitoba Cigar Co. 230 KING ST. - - WINNIPEG L, i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.