Lögberg - 30.03.1905, Blaðsíða 4

Lögberg - 30.03.1905, Blaðsíða 4
9 t LOGBERG. FIMTUDAGINN 30. MARZ 1905- »r *efi8 úttivero fimtudag af The Lögberg P«IKTING & PUBLISHING Co.. (löggilt). að Cor. William Ave., og Neoa St. Winnipeg. Man. —Kostar $2.00 um áriö (á Islandi 6 Hfcr. Borgist fyrirfram. Einstök nr. 5 cts. F'ublished every Thursday by the Lög- nerg Printing and Publishing Co. (I ncorpor- ytted), at Cor. William Avenue 3c Nena St., Winnipeg, Man.—Subscription price $2.00 per year, payable in advance.. Single <ðopies 5 cts. M. PAtlLSON, Kdttor, A.. BLONDAL, Bus.Manager. Aoglýsingar.—Smá-auglýsingat í eitt *kifti 25 cent fyrir 1 þml. Á staerri auglýs- ssgnm um lengri tíraa. afsláttur eftir sam- rt .) I - fc iJi t. aaupeuia »tíöur að til-- . jjÐi-l Mir.iflega og geta um fyrverandi bú- daSJaiuframt. r þremur e'a fjórum áruni síðan , in verði frantlengd um 15 eða 16 hefði málið verið tekið til íhttgun- mílur. Og fáist það ekki, þá vill J ar, ert þá ekki verið álitið borga j ekki Roblin-stjórnin lofa nteira en j sig að leggja braut norður. En ! því, að hútt ímtni íhuga málið og hann hefði tofað sér að l:\ta í I sjá þeim fvrir eínhverju járn- lutga ntálið á ný, og nokkurn veg- j brautarsambandi in thc near fut- inn lofað að verða við beiðni hans ! ure. Þeir sem Roblin-stjórninni ef það álitist borga sig. Þetta j cru kunnugir, hvort heldur vinir íJtauáskrift til afgreiöslustofu blaðsios er: Tbe LðQBKRQ PRINTING & PLUL. Co F.O, BoilSð., Wlantpeg, Man. Telephone 221. Ctanáskrift til ritstjórans er: Kdltor I.Ogberg, F.O. Box 136, Wlnnlpeg.) Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaup- zsda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus j)tegar hann segir upp.-Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið, flytur vistferlum án þeas að tilkynna heimilisskiftin, þá er það fyrir Jdómstólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvíslegum tilgangi. Járnbrautarmál Gimli-manna. eða andstæðingar, munu kannast við það, ef þeir vilja hreinskilnir vera, að slíkt sé sama og ekkert loforð. hefði verið fyrir liálfum mánuði og enn væri ekkert svar lcomið frá forseta félagsins. Hann réð því nefndinni til að bíða til tnorguns og skyldi stjórnin simrita austur og- fá svar uþp á þáð hvað félagið ætlaði sérað gera; færi svo, að C. P. R. félagið fengist ekki til að leggja brautiria, |>á »væri fyrir stjórnina að taka að sér járnbraut- arlagninguna inn í ámiust bygðar- j þingmenn að vestan, sem upphaf- ; !ag. Hann vonaði að svarið yrði , lega voru á móti því, geta nú felt samkvæmt ósk manna, en brygð- j sig við það og veitt því fylgi sitt j ist það, þá ntundi stjórnin halda j og atkvæði. Samkvæmt ákvæðinu, ' ráðstefnu og revna að gefa nefnd- eins og það nú er, verða menta-j Mentamálaákvæðinu í grundvallarlagafrtttnvarpi nýjtt fylkjanna hefir verið þannig breytt, að Mr. Sifton og aðrir unum svar, sem þær yrðu ánægð- ar með. Mr. Roblin tók i sauta stre ng- inn, og sagði, að afskifti stjórnar- málin í höndum fylkisstjórnanna, j en þó gert að kilyrði.að minnihlut-' fhn ckki verði sviftur sérskóla- hlunnindum Jjeint, sem eru veitt í litlegar undirtektir, enda lá vel á nefndarmönntun, og þcir biðu ró- legir og vongóðir til. næsta dags, því þerr höfðu nú fengið það lof- orð hjá stjórninní, að hún skyldi gera þá ánægða ef íorseti C. P. R. félagsins ekki gerði j>að. Áákveðnum tíma næsta dag gengtt svo nefndirnar aftur á fund Mr. Roblins. Var þá kontið svo innar af málinu bygðist að ntiklu I Norðvesturlandinu með núgild- leyti á st'ari forsetans. andi skólalögum þar. Þykir jafn- Þetta virtust'nú vera fremur á- '"el æstustu móthaldsmönntim sér- skólanna skilyrði það sanngjarnt og vel viðunanlegt, því. að eins og nákvæmlega hefir verið skýrt frá í Lögbergi áður eru allir barna- skólar í Norðvesturlandinu undir sörnu stjórn og hið sama í þei möíl- um kent, hvort þeir ganga itndir nafninu sérskólar eða ekki. Með þessu fyrirkomulagi er minnahlut- j anttm (þeim kaþólsku) í Norð- A miðvikudaginn var fór nefnd jmanna frá Nýja íslandi á fund Roblin-stjórnarinnar til þess að skora á hana sð sjá ttm að járn- brattt verði lögð norðttr eftir bygð-j ll|j“ðandi símskeyti frá Sir Thom- vesturlandinu-og verður í nýju Eiginlega voru nefndirnar j as Shaughnessy forseta C. P. R. j fylkjunum —“ “J—‘ íélagsins: *" ’ J’ veitt mtnnt ser- ett minnahlutanunt í hlunnindt „Vildi gjarnan láta það eftir j Manitoba er veitt með skólalögun- stjórn yöáj að fallast, á skoðun j um frá 1890 og miðluninni sent bændanna í Gimli-bygðinni, en I gérð var til sátta litlu síðar. betí svo afar niikið verk fyrir Mr. Borden reyndi að gera sent hendi í ár. að eg þori ekki að gefa ! n’cst úr ágreiningsatriði Jjessu, en neitt ákveðið Ioforð. Þegar Mr. I tjað varð ekki til annars en veikja ; VVIiyte kemur heini á þriðjudag- harin jafnvel í attgtim sinna eigin j inn, þá er ekki óliugsanlegt að j fiokksmanna. Aftur á móti hefir jjiin. .tTær, sín með hVora bænarskrána. Aðra skipuðu Þjóðverjar og Gal- icíumenn, sem búa vestanvert í bygðinni, en hina íslendingar og Jkú annarra þjóða menn.sent næc vatninu búa. Hinir fyrnefnde vilja eðíiiega helzt fá braut norður um bvgðina vestanverða, en fara þó dcki beinhnis fram á það, heldur éiðja um bana þar, sem álízt að j hann síai sér f*rt að framlengja Mr- Sifton vaxið í attgurn manna Jjún kotni bygðinni að beztum not- j TeuIon brál',tma eða Winnipeg af báðum flokkum við framkomu mit) og mest sé og almennust þörf- í Beach •Vautina um 15 eða 16 míl- j sina í málinu. Þingmennirnir frá j in fyrir hana. Hinir síðar nefndtt! ur a -vfirstandandi ári, og fari svo | Manitoba, •Nörðvesturlandinu og | ri Islendingarnir) fara fratn á, að i Þá llcfir hann va!d lil l*ss að láta j liritish Columba hafa gert út branlin leggist til Gimli og þaðan | «'cra Í,að- Bnist er v'ð, að þér j nefnd til þess að flytja honum j Morður að íslendingafljóti. og cr veitið llinn venjttlega styrk: $1,-! þakklæti sitt fyrir afskifti hans af þeim það ekki láandi. Þeir álíta j 750 á míluna. Álít frantlenging j málinu og það mikilsverða dreng- j það ekki nenta sanngjarnt að fara Teulon brautarinnar æskilegri ef i lyndi að nieta meira hag Vestur- fraiii á, að helzti hafnarstaðúrinn c1'l1<í eru einhverjirr örðugleikar í j Canada en heiðurssæti sitt í j | stjórninni þegar það tvent ekki gat samrýmst. Og frézt hefir — og j vesturströnd Winnipeg-vatns, I ve£1, sem n,er er ókunnugt 11111." Jiar sem íslendningar hafa lagt ail Þetta agðist Mr. Roblin skilja míkið fé til byggínga og 'sam- j t,annig- að Mr.Whyte gæti á þessu j b-vkja sennilegar fréttir — að skorað muni verða á Sir Wilfrid | Laurier að taka Mr. Sifton inn í j ráðaneytið aftur með því ágrein- j lcvæmt eðlilegum gangi lilutanna 1 ari len&t aðra hvora járnbrautar- snundi verða blómlegur ,verzlunar- j Srein'na um 15 eða ió niílur, og íixrr, ekki verði lagður í eyði með i að málið væri þá i bráðina í hönd- því að leggja járnbrattt norðttr j um fians; 1111 kætni hann ekki heim ! mí*smalið hafi ntt verið leitt til ifieíri eða færri míltir vestttr í landi. t-yr en á þriðjudag, og þangað til heppilegra lykta. l»ví miður er þessi tvískifting lík- j Sæt' el<b' stjórnin fengið um það j _______________—________________ að vita, hvort járnbrautarfélag íeg til að spilla fremur fyrir braut- inni, og það sem verst er: íslend- 1 llans Serð' riokkuð eða ekki. Feng- I ánganefndin er ekki heldur á eitt ist l,að ehl<i td að gera neitt, þá 1 fram j vær' að halla sér að hinu, sem á j Itefði verið bent, og vita hvað í h*ægt væri að gera. Hann ráð- Um kvæði Eggerts Ólafssonar. Eft'ir Stcfán Guttormsson Nú í vetur Ias eg fyrst til inuna j , « , ! í kvæðabók Eggerts Ólafssonar, : lagðt nefndinnt að reyna að koma : | . j og ásetti eg mér að skrifa greinar- 1 j korn um kvæðin hans, þeim til sátí, eftir þ: í að dæma, sem iafði komið. Fáist ekki járn- . braníln til Gimli þá vilja sumir Gimli-menn helzt enga braut fá inn í bygðina, en aðrir að brautin á norður að minsta kosti tíu ixúhir fvrir vestan Gimli. Ettir I mönnum úr sínum flokki að finna >gagnS °g &amans> Mr. Whyte þegar hann kemur j Seð þaU’ F>'lgl eg Þcirri reglu-að láta kvæðin sjálf skýra frá kostum sínum; því sú aðferð mun ólygn- ttst og vissust. Tvö af beztu ljóðskáldununt ser saman unr hvár braútin skyldi le?g'jast, og fela svo nokkurum scm ekki hafa ! þessu yrði . járnbrautin vissum Wuta bygðarinnar óánægjttefni, j heim, °g skyldi tjórnin veita þeitn hvar sem hún legðist eftir bygð- j alla þá aðstoð sem hún gæti. ímii. — LTndir Þjóðverja og Gal- Gæti Mr. Whyte ekki orðið við kituranna bænarskrána voru ! hci-ðni þeirra, þá nnindi stjórnin í- skrifaðir 350 búendttr, en „ndir ! huga hina aðferðina, sem hann ísland frandciddi á nítJándn j persónulega ekki áliti ófram- |'°ldin,n’ J°naS IIallgrímsson °g Matthías Jochumsson, tileinka minningu Eggerts ein hin til- þrifamestu af kvæðum sínum. Hulduljóð Jónasar eru aðallega um Eggert Ólafsson. Þar kemst Jónas svo að orði: Þú elskar, Hulda! Eggert fold- arblóma, ættjarðar þinnar stoð, og frænda sóma. íslendinga bænarskrána 750. Mr. Rogers svaraði nefndunum j kvæntanlega, og sjá þeim fyrir ! fyrir ltönd stjórnarinnar. Ilann einhverju járnbrautarsambandi í sagðist hafa farið fram á j>að við ! nálægfi framtíð (in the near forseta C. P. R. félagsins,, þegar haiin var staddur í Ottavva og fékk að vita um fundaholdin á Gimli, að hann léti lengja Winnipeg Beach járnbrautina norður eftir- JF'or.setinn befði svarað því, að fyr- futurej. Líklegt er að nefndarmönnum hafi nú farið að iítast ver á blik- ttna. Hið bezta.' sem þeir geta vonast eftir frá hertdi C. P. R. félagsins, er að Teulon járnbráut- \ ]>að er haft fyrir satt, að Jónas imnii snemma hafa tekið Eggert sér til fyrirntyndar; og víst er, að þeitn svipar saman að mörgtt leyti. Matthías ketnst þannig að orði í kvæði síntt um Eggert: ,.l>að var hann Eggert Ólafs- son," —íslands vættur kvað— „aldregi græt eg annan meir en afreks-mennið það." Hver var svo þessi Eggert Ól- afsson? Hann var fyrst og fremst spátnaflur þjóðar sinnar, ekki falskur spámaðttr, sem hossaði göUunum, heldur sanrittr spámað- ttry sern sagði skorinort til synd- anna bæði hinum æðri og lægri stéttum, og rejndi sjálfur að lifa sem flekklausustu ltfi. Um það rnunu fáir efast, að Eggert sé ein- hver álitlegasti steinninn.sem end- urreisn tslands ltvílir á. Eggert sameinar það tvent i fari sínu, að vcra hrifinn af hinu bezta er forn- óldin átti í skauti sínu, og um leið að vera þrurigtnii af anda Lúters og annarra siðabótarmanna. Þetta kemur berlega i ljós í kvæðinu ísland, þar sem ltann leiðir ísland fram á sjóriarsviðið í konultki. Leggur hann því þessi orð í tmtnn: Þá var eg bezt í blóma: búin í gull og skart sat eg' fríð með sótna, . sólarbirtan snart faldinu lýsti fagttrlig; klæðin græn og kristals böntl klæddtt’ og prýddu mig. Ógift allar nætr ttndi’ eg kostavoncl: sodtlan heiinasætur sátt’ ei Norðurlönd, ýmsir biðlar báðu mín; loksins var eg göfgutn gift,*) gleðin exki dvín. Síðan skýrir haim íra kristnitöku og blóma landsijns í skjóli liinnar nýju trúar, þangað til vaxandi páfavilla steypti því í eymd og volæði, cins og segir í kvæðinu: páfavillan vaxa nam; hreinsun, bannið,, httsl,ágirnd, helgi, klukknaglam. Ln viðreisn Islands lætur skáldið eiga upptök sín hjá * umbrotum siðahótarinnar, eins og hér segir: Þá í Þýzkalandi úr þoku ljósið skein: Luthcr lyga grandið, lét, og villu-mein. evðist klárt hjá kristnri drótt. Síðar í satna kvæði.kemttr vand- lætingarsenii hans í ljós; um aft- urför 17. aldar lætur hann Island komast þannig að orði: börnin, sent eg seinast ól, ‘í þeint mergur enginn var, úr þeim tápið kól. Rttnnið hefir honum til rifja upp- blástur 17. aldar, því svo segir liann: Hvar eru jurttr heiða? Ilvar eru dýru grös? Bygð er orðin eyða, úldnar blóm í kös, fagrir runnar finnast síst, upp úr jörðu bergið blces*) bjarg úr sjónum skýzt. Svo snýr hann sér að ástandi. 18. aldar, og dregur þá ekki af. Til- færi eg þessi erindi: Áður endast kvæði eg vil tala hreint; börnin held eg bæði bragast mttni seint og svo líka temjast tregt; nú skal segja sannleikann, sé það leyfilegt. *) Hér á Eggert við mannval Islands á lýðveldistímanum.—S.G. *) Leturbreytingin er gerð af mér.—S. G. Hús-stjórnin er haldin helgust stjórnarlaus; hjú:-:i blóta baldin, brúka nöldur, raus, ef ei verkin líka lýð ; hefðuð þið boðið annað eins á Sturlunga tíð? Og cf eftirfarandi tvö erindi eiga ekki einmitt mæta-vel við byrjun 20. aldar, þá er eg illa blektnr: Dygð menn halda hrekki, lirósa lasta vild; sómann sé eg ekki, sumir kalla sntld að lasta’ á bak og bera róg; fagurgala framaní falskir kunna nóg. Hreinlyndir þeir heita g hertnannligir vel, sem skitnu skensi beita; skarpleik mestan tel bæði logið bríxl og satt; en hitt má ekki neína á nafn, setrt nið og lýgi batt. Svo má ekki gleyma þessum lín- ttm, ef menn að eins muna eftir því, að hinir dönsku einokunar-' kaupmenn áttu sneiðina, og að verzlun er nú frjálslegri og heið- arlegri en hún var á þeitn tímum: kaupmanninn þeir meta mest, útlendr, þótt argr sé, við altari hjá þeim sezt. Einnig nutn eitthvað sviplíkt ltanila iiúttðar-framförutn íslands «>g skýrt er frá í þessu erindi: Það hefir þessu landi þjakað allra mest, attðr óteljandi agn og matan bezt árliga gertgr útúr því; aftr kentr ekki margt, utan glingrin ný. Þar næst finnur hantt að fast- hcldni landstrianna við ýmsa ósiðtt og ýmugust jteirra á ýtnsu nýju, þó þarflegt sé: Óþjálga eins og clrumba ætla' eg sutna menn, er með þrái þtttnba * þvert til skaðans; en gott ei vilja nokkuð nýtt; glópskan þykir gamla bezt, gleymt er hið forna nýtt. Og nirfilshátturinn, að geyma féð 1 kistuhandraðanum, en láta það ekki ávaxtast, fær sina sneið með þessum orðum: kyrrir á kistu botni kasast tnaurar samt; enginn hefir af þeint not. Þá er Jiann ekki næsta mjúkhent- ttr á leti,' ómensku, og uppskafn- ingshætti; en saknar fornra dvgða: Færstir listir læra landinu til góðs; cn að státa' og stæra stoltir neyta móðs; atferð þeirra er ómátiig: hoppa, blístra, snýta snart, snússa'. og skæla sig. Iírífu þeir ei þekkja, þeim er tungan gleymd; sprokin bændr blekkja bjöguð; hungrs eymd matast seint við sniðin ný; yngismeyjar geta gott gengist fyrir því. Sakna' eg frægra forðum • fyrirmanna lands; gát í gjörð og orðum, guð og lögtnál hans elskttðu margir leynt og ljóst; lítilmannligt lízt þeim nú að leggjast á hans brjóst. Þá er honum ekki vel við lær- dómsskrumið og visindagorgeir-; inn: I öllu vilja vera vitrir, lærðir; þó ávöxt engan bera; árevnslan er mjó, Hvi skyldu menu borga háa leigu inn í bænum.með- an hægt er að fá land örskamt £rá bænum fyrir gjafvirði? Eg hefi til sölu Iand íSt. James 6 mílur frá pcsthúsinu, fram með Portage avenué sporvagnabraut-. sem menn geta eignast með $10 niðurborgun og $5 á mánuðt. Ekran að eins $150. Land þetta er ágætt til garðræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leið. • • Bakers Block, 470 Main st. WtNNIPEG. N.B.—Skrifstofa mín er í sam bandi viö skrifstofu landayö ar, Páls M. Gletnens. bygg ingameistara. þurfi landið þeirra við ; bíákalt ætla’ að berja fram barinsett óvitið. Asælni ríkra og voldugra dæmir hann hlífðarlaust; en hnútu gefur hann þeirri tegund jafnaðar- menskunnar, sem sprettur af öf- ttnd á láni annarra, fremur en af meðattmkvun við bágstadda j Vinir, vald, ábati voiaðs kefja rétt; hleypttr laus ltinn lati, leyfist kaupmanns stétt okur-mang við eið og raup: eg má ei græta’ hann góða mann! bann gefr ntér betri kaup. Eru uudirgefnir engum betri mtin; fái þeir æðri efni, öfund kalia mun illa fengin aura söfn; vittu sarnt að verri er vaklstjórn bænduni jöfn. í Búnaðar-fyþlki kentur Eggert fram með öllttm einkennum sín- um. Hann er ekki eins þunghent- | ttr á Iöstunum eins og í kvæðinu j lsland, en samt hittir liann nagl- ann á höfuðið. Þetta má tilíæra: jæir vilja gjarnan útlenzkt alt og’ helzt vitleysið, sé það falt. i Guð segtr: þú skalt urtir eta. Þeir ætla það. máske, syndaiaun og forðast því, sent frenist þeir geta; fíflin samt þiggja korn og baun; vissu þeir að það væri gras, við kattpmanninn þeir hefðu inas. : , I'.n 1 þesstt kvæði ber samt meira á liinni uppbyggjandi stefnu' í kveðskap lians. Þannig livetur hann landstnenn til dygða, með því að halda a lofti fögrum fyrir- ! myndutn. Þannig lýsir liann þvi, | hvernig konan eigi að vera: I Hennar gtiðhræðshi’ og dygða dæmi daglega skín sem fagurt blis: bjúum alt kennir sem þeirn sætntr, siðar bornin og heftir ys, illmæli, klám og arga-fas, ósamþykktir og heimsku þras. hún er rnitt skart og heiðurs króna, ilmn er J>að bezta, sent eg á. Og ef þctta er ekki tekið út úr hjarta íslenzks bændalífs, eins og það hefir bezt verið, veit eg ekki hvað það er: Eg líð ei gems né gárungs hætti; gamanið samt eg læt í té, og vil hver glaður verða mætti við skikkun, hóf og frómlyndi, og svo í kroppinn komi’ ei ryg, karlfólkið stundum reyni sig. í þessu sama kvæði dregur hann ttpp svo fallega mynd af náttúr- unni í sveitinni, að okkur dettur

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.