Lögberg - 30.03.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 30.03.1905, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. MARZ 1905 5 4Ó6jálfrátt Jónas í hug; eg vil til- tbera þetta: Tjaldar, selningar tístur saman, Éil var ei hjá þeim skepnum agg; snárinn dró seym við sífelt gaman; •sanng veiðibjalla gaggaggagg, selningrinn margt tí-tí-tí, tjaldrinn margt i rennu kví. I»á hefi eg i stuttu máíi drepið á Ivö helztu kvæði Eggerts. Mun nú athuga hin önnur kvÆði 5*ans frá ýmsum hliðum. Til l»ess að gefa mönnum glögg- ari hugmvnd um Eggert sem freimsádeilu-skáld, vil eg tilfæra *ftirfylgjaiuli erindi og parta úr ÆTÍndum mpð nöfnum kvæðanna -»*in J»etta er tekið úr: Kveðlingur Um Jón biskuj> Arnason. S5n slikir munu’ ei margir sjást* í messutýgjum; áarrst er hreinsað gull, þó glói; fprænir mosar sizt eru frjóir. 'Öfundar-dta, um fácin brögð öf- undarinnar o. s. frv. Um sig hefir í fvrstu fátt, fer með kyrð, en síðar hátt grenjar af grimd og æði; Kn stundum skiftir hömum hún, ?«rygg og sett með þunga brún, allvel stillir orðuin; ^akargi ftunum kemr í kring, fcenlega glepr lög og þing, 3*m fornmenn sumir forðum. Tvídœgra. |*ó var ekki það með fornum hætti Þol og kraftar nú eru burtu rættir, liarkan linuð.horfnir vopna slættir, Sijálmar, brynjur, skildin stmdttr- tættir. Um er öllu snúið, önnur vopnin brúka, lialir i hinna stað: bragða-refði búið; bana-skevtin fjúka gylt um galla-vað; fleimdals-sverðin, hert í eitri slíta, Jijarta manns, og æru-námi flýta; dirfsku meðr sárt á baki bíta, blóðið hleypr út um vangann hvita. Höfðingi mcð heimskum. Áðr merkis-maðr mestr fyrrum hét, sem hreystiverkin hraðr hvörgi vanta lét: líkt sem eldr fyllti frjáls fasið veldi’ og orku máls; dygðir seldu blossa báls, bölva feldu hret. Nú er orðið annað: almenningr þann kallar mestan manna, sem minnst og lakast vann; sinnið úngar svika-burð, sætu túngan eitri smurð; dygða gúnga þessa þurð þroska nefna kann. Meira. Yínnautn. Areiöanleg lækning viö löngun til vínnautnar. v.dýrari aöferö en vanalega gerist. Nákvæmari upplýsingar gefur M. J. BORGFJÖRÐ, 781 William ave. mm\m Miklar birgöir af nýjustu, beítu, og fallegustu höttum til vorsins og sumarsins til aö velja úr. Hattar, sem öllum fara vel. Verö sem er viö allra hæfi, hjá. Mrs. fí, /. Johnston, 204 /sabel St. ELDIVIÐUR af öllum tegundum: Tamar- ack, Pine, Poplar, Slabs og Birki, meö lægsta veröi. Ætíö miklar birgöir fyrir hendi. M. P. PETERSON, Tel. 798. Horni Elgin & Kate. J. P. Fumerton & Go., Glenboro. KENNARA vantar fyrir Swan Creek skólahérað, S. D. No. 743. — kþarf að hafa second or third class certificate. Sex mánaða kensla. Byrj ar 1. Maí næstk. Umsóknir, þar sei kauphæð sé tilnefnd, sendist til JOHN FIDLER, sec.-treas., Cold Springs. Föstudaginn Og Laugardaginn fæst fyrir eftirfylgjandi verö: Kindakjöt, frampartur..5C. “ afturpartur......ioc. Ágætis roast........6—8c. Svínakjötsbjúgu (sausage).. .. 70. Enn fremur er til sölu allskom ar kálmeti og garöávextir. D. BÁRRELL, ’Phonc 3674. horni Pacific og Nena st. @1®°' Peningunum skilaö ef vör- urnar ekki Hka. Vor-hatta sala. L'm 'eið f g og þakka mínum kæru viðskiii.a num fyrir undan- farandi viðskifti, læt eg þá vita, að nú er eg nýbúin að fá vorvörur, og hefi því ákvarðað að byrja vor- hattasölu föstudaginn 24. Marz 1905. Eg hefi ákvarðað að selja með eins sanngjörnu verði og hægt er, svo sem flestir hafi tækifæri til að kaupa hatta af mér. Eg ráðlegg ykkur að fá að vita verðlag annars staðar áður en þið kaúpið af mér, svo þið sjáið sem bezt mismuninn sjálfar. Vinsamlegast, 618 Langside st. INGIBJÖRG GOODMAN. fiankrupt Stock Buying Co. HAFA FLUTT TIL 626 Main st. jþar halda þeir áfram aö selja meö sama afslætti og áöur þangaö til allar vörurnar eru seldar. Enn eru stórir stakkar á boröuinun af óseldum fatnaöi, fyrir karla og konur. Eitmig rmkiö úrval af höttum, sokkaplöggum, regnkápum og vfirfrökkum fyrir sumar og vetui; o. fl. Alt með gjafverði. NY Bjjð: Hér NÝ BÚÐ3 Lítill tilkostuaður. * Litill ágóði. Þér ættuð að verzla við (ÍED. II. Iffl, áöur hjá Eaton, Toroiilc. 648 Ellice Ave. Nýjar vorvörur koma nú á hverj- um degi:— KVENTREYJUR, hvitar, svartar og mislitar. Sérstakt verð: 35C., 50C. og $2.50. __ PILS, svört og grá Oxford og Tweed pils. Sérstakt verð: $1.50, . $2.75 og $5.95. LÍFSTYKKI, hvít og grá, 55C., 65C. og $1.00. SOKKAR:—Sterkir drengjasokkar, ágætir stúlknasokkar. Sérstök tegund af sokkum handa kven- fólki, á 25C. Beztu sokkar, sem fáanlegir eru í Winnipeg fyrir það verð. VOR-HANSKAR.—Góð tegund, verð 25C.—50C. FLANNELETTE SHIRTING:"^ Betri en nokkurs staðar fást í öðrum búðum Verð ioc.—i6c. Munið eftir staðnum: 548 ELtlCE AVE —Munið það,að eg er kominn hing- að til Winnipeg til þess að selja vör- 1 ur með sama verði og gert er eystra. KJÓLAR. JACKETS. PÍLS. Við höfum nú ýmislegt fallegt af þessu tagi. Kvenkjólar frá $10.00—$25.00 Kven-Jackets frá 4.75— 15.00 Kven-pils frá .. 2.50— 16.50 Stúflcna-jackets 4.00— 6.50 Stúlkna-pils .. 1.75— 5.50 Stúlkna-kjólar .. 6.50— 10.00 Nýir wrappers úr sirsi og mus- Iin, ýmsar mjög fallegar tegundir, \'erð $1.25 til $3.50. Önnur tegund af hvítu, svörtu og mislitu muslin, nýkomin. Verð 15C. tli 50C. yardið. SILKI. • Veðurblíðan ber vott um að vor- ið muni verða mjög gott. Allir þurfa því að. kaupa silki. Við höf- um til ágætar tegundir á 75C., $1 °g ít-25 yds. af svörtu silki. Rúð- ótt silki verður einnig mikið í móð í sumar. Við höfufn það blátt og hvítt, grænt og hvítt, brúnt og hvítt. Sérstakt verð 50C. yds. Á- gæt tegund og eina rétta tegundin í sumarföt. NÝTT MAPLE SÍRÓP. i liálfs gall. könmim á 650. SALT. bæði í pokum og tunnum. Yið höfum nú miklar birgðir af salti, bæði fínu og grófu. Tunnan á $2.25. J F. FUMERTON & CO. Glenboro, Man. ÞAÐ ER EINKAR LEIÐIN LEGT * ÞEGAR MÝSNAR KOMAST í kaffi-skúffuna. Hver getur sagt, livaöa ó- hreinindi kunna aö fara saman viö kaffiö þegar miklu er hrúgaö satnan óbrendu. PIONEER KAFFI vel brent, í lokuöum eúis punds pökkum er ætíö hreint og nýtt, af ^óöri tegund og bragögott. Biöjiö artíð um Ploneer. Blue Ribbon Mfg. Co., iUmiUiUiiUUiUUUUiUUiUUU UiUiiUiU UUUUiUiiUiUiUi Kmc EDWARD REALTY CO. 4*9 Main St. Room 3. Eignir í bsennra og út um land. Gð8 tækifæri. ____________________ Peningalán. Bæjarlóðir tíl solu. A. S. Bardal selur líkkistur og annast ura útfarir. Atlur útbúo- aðnr sá bezti. Ennfrem- , ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Telepbone TAKID EFTIR! Bezta verö fyrir Beztu vörur. Hvorttyeggja fylgist aö hjá BoytL Brauö. kökur, allskonar satta- brauö, brjóstsykur. BOYD’S BÚÐIRNAR: 412 Main st. -------- Telefón 848 Main st. -------- Telefón ■ 579 Maio st. ------- Telefón j 219 Poctage ave.---- Telefón , 643 Kotre Ðame------ TeJefóo | Osborne st.. Fort Rouge. Cor. Portage ave. & Spence st. Tel. 1030 »77 3«7 201) I91S Hiö fagra Washington-ríki eraldina-foröabúr Manitoba-fylkis Frjósöm lönd og fögur fram meö Northern Pacific járnbrautinni Niöursett far fyrir landnema og flutning þeirra. Sækiö hina miklu hundraö ára minningar sýningu í Portland Ore., frá 1. Júní til 15. Október, 1905. ------o------ Fáiö upplýsingar hjá R Creelman, H.Swinfo-d, Ticket Agent. 391 lWía.lll8t,, GenAgcnt The Grown ('o-operative Loao Ccmpany Lld. #Viö höfum enn til nokkurar bygginga-lánveitingar, setn fást með sanngjörnu veröi. LÁG NÚMER. Ef þér ætliö a« byggja bráölega borgar þaö sig aö finna okkur. $1.000 lán kostar $‘.0D í 200 mánuöi. Nál væmari skilntálar hjá Crown Co-operative Loan Co Ltd. Merchants Bank Bldg. The Winnipeg Laundry Co, Llmlted. A. ANDERSON, * notre69dame SKRADDARI, \ AVENUE. KARLMANNA FATAEFNI.—Fáein fata- efni, sem fást fyrir sanngjarnt verð. Það borgar stg v»ir lslendinga að finna mig áður en þeir kaupa iöt eða fataefni. Gott efni. Vandaðursauraur Lágt verð DYER\ CLEANERS & SCCL’KF.RS. 261 Nena st. ■ Ef þér þurfið að láta líta eða hneioss fötin yðar eða láta gera viö þau svo þac ver5i eitis og ný af nálinní þá kaJliS opp Tei. 966 og biðjið um að láta sækja fatnaðíoo. ÞaS er sama hvað fíngert efnið er. getið þér fengið beztu tegund af fatnaði með ágætisverði.—Vér tökum ábyrgð á að allar vörurnar séu góðar og peningunum skilað aft- ur ef þær ekki líka. Hf þér viljið fá veruleg góðkaup þá komið hingað. Óh£ ð^iy m cm íiL QTHIERS. HATTERS & FURNISHERS.^ 566 Main St. Winnipeg. Hitasótt læknast mjög fljótt ineö því aö taka inn 7 Monks Catarrh Cure. (Dt. (5. DBjornzon, 650 WILLIAM AVE. Office-tímar: kl. 1.30 til 3• kl. 7 til 8 e, h. Telebón: 89. I>ÉR ERUÐ DÓMARINN. Vér leggjutn málið fram fyrir yöur. Staöhæfingar vorar styöjast viö sa.nnanir. Vér höfum óhrekjandi vitni í málinu. Vér vitum að Gin PiIIs lækna alis konar nýrna- veiki. Vér vitum aö Gin Ptlls hafa læknað fjölda manna, sem engin önnur meöul gátu oröiö aö liöi.—Canada-menn eru dómararnir. Svo vissir erum vér utu aS vínna, að vér þorum óhræddir að bjóöa að skila peningunum aftur ef Gin Piils ekki lækna Ef þér hafið sáran, stingandi verk í bakinu og síöunum, ef hendur og fætur eru þrútnar, ef þvagiö er rauölitaö og þykt, ef maginn er í óreglu, nýrun veik og matarlystin lítil, þá brúkiö Gin Pills. Þær munu lækna nýrun, lina bakverkinn, veita matarlyst og svefn og koma heilsunni í samt lag. Muniö eftir tilboöinu: Peningunum skilaö ef Gin Pills ekki lækna. Fást hjá lyfsölum, eöa beint frá 50c. askjan. BOLE DRUG CO., Dept. 16, Winnipeg, Man- það ber öllum sanian um sem THE aö bcztír séu SEAL OF MANITOBA CIGARS ísl tnzkir verzlunarmenn í Canada ættu aö selja þessa vínd 1 t skrifiMr»iH«a „1 Seal of Manitoba Cigar Co. 230 KING ST. - . WINNIFEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.