Lögberg - 30.03.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 30.03.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. 4ARZ 1905. 7 MARKAÐSSKÝRSLA. MarkaðsverfS í Winnipeg 25. Marz 1905, Innkaupsverð.]: Ilveiti, i Northern...$0.94>4 2 3 0.91% 0.853^ 77^ 76 6434 57^ 55 ,, 4 extra ........, ,, 4 ,, 5 >» • • • ■ ,, feed ,, 2 feed ,, .... Hafrar .................33—37c Bygg, til malts......... 38 ,, til'fóöurs........ 34C Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.95 ,, nr. 2 2.75 ,, S.B“............... 2.15 ,, nr. 4.. “ .. . • 1-45 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.35 Ursigti, gróft (bran) ton. . . i3-°0 ,, fínt (ahorts) ton ... 1 5.00 Hey, bundiö, ton.... $5.50 ,, liust, ........$4,5°—5-5° Smjör, mótað pd............ 20 * ,, í kollum, pd......... 15 Ostur (Ontario)............11 /4 c ,, (Manitoba)........... 11 Egg nýorpin................1.2 ,, í kössum................... Nautakjöt, slátraö í bænum 6c. ,, slátraö hjá bændum. .. 5ýác. Kálfskjöt..................7C- Sauðakjöt.....................8ý2C. Lámbakjöt.................. 9 Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 6]/2 Hæns....................... 11 Endur...........................i2c Gæsir.................. • 12C Kalkúnar........................ 16 Svínslæri, reykt (ham) 13C Svínakjöt, ,, (bacon) 90-12)4 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.oo Nautgr.,til slátr. á fæti 3^2-4^ Sauöfé ,, ,, • • 3/4c Lömb ,, ,, •• 5C Svín ,, ,, •• 5C Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35-$55 Kartöplur, bush.................6oc Kálhöfuð, pd............... .. 2c Carrjts, bus....................50C Næpur, bush.................... 25 Blóöbetur, bush..................75 Parsnips, pd............... Laukuv, pd.....................3>^c Pennsylv.-kol (söluv ) ton $11.00 Bandar.ofnkol ,, 8.50 CrowsNest-kol ,. 8.53 Souris-kol . 5-00 Taprarac car-hl ösl.) cord $4-5° Jack pine,(car-hl.) c..........4.00 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5-00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd..................6c—7 Kálfskinn, pd.............. 4—6 Gærur, hver.............4°—7°c Smjör reynt. Fyrir rúmu ári síðan komu for- stöðumenn smjörgerðar-deildar- innar við búnaðarskólann í Iowa sér saman um að reyna skyldi smjörið frá öllum rjómabúunum í Iovva-ríkinu. Tilgangurinn með Jiessu var sá, að gera alt sem hægt væri til þess að bæta smjörgerðina og koma henni í sem bezt horf. Einkum ætluðu menn með þessu móti að komast fyrir ef unt væri hvaðan lakasta smjörið kæmi, serh var þess valdandi að fella i verði smjör frá Iowa, svo að það ekki gat náð hæsta verði á markaðnum. Hvert einasta rjómabú i rikinu var beðið að senda til búnaðar- skólans i Ames eina kollu af smjöri — þrjátíu pund — og ekki færri en tvö hundruð þrjátíu og þrjú rjómabú urðu við áskorun- inni. Smjörið frá hverju rjóma- búi út af fyrir sig var svo ná- kvæmlega og hlutdrægnislaust rannsakað, bæði hvrað efnasam- setningu og hreinlátan frágang snerti. \’ar tekið tillit til ýmsra atriða við skoðunina. til dæmis lit- up, lykt, bragð, söltun og smjör- gæði. Fvrst var smjörið rannsakað i Arnes, af forstöðumanni rjóma- bús ríkisins og aðstoðarmanni hans. Eru þeir báðir viðurkendir ágætir sérfræðingar í þessari grein. Að því búnu var mjörið sent til Nevv York, og reynt þar mjög nákvæmlega. Ekkert af sýnishornunum fékk ágætis-vitnis- burð. Fað.var ýmislegt fundið að, en ástæðurnar fyrir þeim að- finningum er gott fyrir bændurna að fá að vita um. Aðal umkvört- unin nær ekki til smjörgcrðarinnar rjómabúunum, heldur meðferð- arinnar á rjómanum áður en hann er fluttur þangað og kemur í hend- ur smjörgerðarmannanna. Aðfinning^rnar voru táknaðar með þessum orðum: ..Bragðslæmt, fjósabragð, þrátt^dauft, fúlt" o.s. frv. Mörgum sýnishornunnm var hrósað, en skortur á nógu ná- kvæmu hreinlæti, sem fljótt lýsir sér bæði hvað bragð og útlit á smjörinu snertir, varð 61 þess að fella æðimörg af þeim í verðgildi. Kom þannig hér sem oftar i ljós, að fjöldinn oft verður fyrir halla fyrir skeytingarleysi einstaklings- ins. Ekki þarf nema hirðulaus- lega meðfarinn rjóma frá einu ein- stöku heimili til þess að spilla áliti vörunnar frá einhverju sérstöku rjómabúi. Þess vegna er það skylda, brvn skylda, sem hvílir á herðum allra viðskiftamanna hvers rjómabús, að gæta hins nákvæm- asta hreinlætis i öllu, sem meðferð mjólkur og rjóma á heimilinu snertir. Hvert rjómabú ætti einn- ig að hafa strangasta eftirlit með því að mjólkin og rjóminn, sem þangað er flutt, sé meðfarin sam- kvæmt hinuin ströngustu hrein- lætisreglum. Bæði verður á þann hátt komið í veg fyrir peningatjón, sem oft getur verið næsta stórkost- legt, og álas og óvirðingu, sem rjómabúið verður fyrir, þegar vörumerki þess sést á meira og minna gallaðri vöru. Slíkt strangt eftirlit með þvi bæði hvernig kýrnar eru fóðraðar og hirtar og hvernig farið er með mjólkina og rjómann á heimijun- um, er, meðal annars, ástæðan fyr- ir þvi, að smjör frá rjómabúunum í Danmörku er nú í hærra verði og meira áliti á heimsmarkaðnum en nokkurt annað smjör, Eftirlit- ið er þar svo nákvæmt, og reglun- um svo samvizkusamlega fylgt. að smjörið frá rjómabúunum dönsku er álitið bezta og fullkomnasta tegundin, sem fáanle'g er. Og Dönum er það full-ljóst, að það borgar sig bezt að fylgja ná- kvæmlega , hreinlætisreglunum i hverju einasta atriði, sem mjólkur- meðferð og mjörgerð snertir. Murnlu þeir telja sér það hið mesta tjón ef nokkuð það kæmi fyrir, sakir vanrækslu, er kastað gæti skugga á gæði þessarar vöru- tegundar, er þeir framleiða svo mikið af, og þeim hefir tekist, með stakri •ástundun og árvekni að geta sér svo góðan orðstir fyrir víðsvegar um heim. bóndi lætur hestana sína leggja mjög mikið af að vetrinum, og þegar fram á kemur bæta þeir við mais og hafragjöfina, bæöi til þess að venja hestana við að þola það fóður, þegar sumarið kemur, og eins .til þess að þeim aukist 'enn meiri kraftar, og þeir verði betur undir vinnuna búnir. Sé nokkur létt vinna fyrir hendi er gott að venja hestana við fvrst á vörin og liðka þá með því að brúka þá til þeirrar vinnu. Hreyfingin er þeim holl og heilsusamleg,bætir og örv- ar matarlystina og meltinguna og herð-ir og stælir vöðvana og gerir þá færari um meiri átök síðar meir er aðal-starfstíminn byrjar. Það mundi álitið heimskulegt að skipa nokkurum manni að vinna erfiða vorvinnu í þykkum vetrarfötum. En ekki er ólíku sam- an að jaína, þygar hesturinn er tekinn til vorbrúkunar án þess að kemba vel af honuin vetrarhárið. Það er ekki eingöngu gott og nauðsynlegt að losa hestinn á þenna hátt við vetrarfeldinn, held- ur hefir kembingin einnig þann mikla kost í för með sér að hreinsa hörundið, opna svitaholurnar og á þann hátt að styrkja heilsu hest- anna og bæta ásigkomulag þeirra á allar lundir. Kembingin eykur meira vellíðun hestsins en margir gera sér í hugarlund. Sumir hafa t>að fyrir sið að klippa hesta á vorin, og getur það verið bæði gott og gagnlegt, en ekki er samt .ráðlegt að láta þar við sitja eingöngu og sleppa kemb- ingunni. Svo þegar að því kemur að vor- annirnar byrja, þarf að gæta þess að beita hestunum me(3 allri var- úð framan af,og ekki ofbjööaþeim þó þleir séu fjörugir fyrst þeg- ar þeir koma út í vorbliðuna. ROBINSON & co Llmítad Góð-kaup á kjólaefnum. 3000 yds kjólaefni, tvíbreiö, meö nútíðargerö. Þar eru: Alullar mixed tweeds. Heimaunnið sumarkjóla- efni. Ný changeable mohairs. Fancy flaked Zebelines. Fín Irönsk Serges Alullar kanvas klæöi Blá Serges og mikiö af sléttum og rósótturn svört- um kjólaefnum. Yanaverö 50-650 yd. f Álaugardaginn... RICHÆF DSONS geyma húsbunaö og flytja. Vörugeymsluhús úr steini, Upholsterer Tel. 128. Fort Stí eet. Dalton k Grassie. Fastesgri»saia. ueicu- innht-imtar Peninualáu, Eldsábyrsé. ISEYMÖUR HOÍISE SSarltef Squsre, Winnirrg, 35c & GO Llmlt.4 Wlnnlpeg. Eitt af beztu veitingahúsnm bæjarins. Máltíðir seldar á 300 hver $1 5 ' í dac fyrir fæði og gott herberci. B.lii ardstofa og.sérleca vöndnð vinfðns: oe vindlar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrnutarstöðvum. . JOHNI SAIRB Eigardi. Nútíðar meðal. A vel við og )æknar alla smærri barnasjúkdóma. hina Verðlag á Vöruin hjá Lake Manitoba Trading s & Lumber Company, Oak Point, Man. !. M, Ckgtofn. I 0. LÆKNIR OG YFIRSETL'MAÐUK ilefir keypt iyfjabúðina á Baldur ov hefir þvi sjálfur umsjón á öllum meðöl- um, sem hatin lætur frá sér. ELIZABETH ,ST. BAUOUB. - - Wð". P.S—íslenzk ir túlkur við bendins hvenær sem þörf gerist. Á Ross ave.: Nýtízkuhús, þrjú svefnherbergi, kjallari undir öllu húsinu, furnace, baö, o. s. frv. Lóöin 27 f. breiö. Húsið er á miili Princess og Ellen, noröanmegin á strætinu. Verö $3,100. Helmingur útborgist. Manitoba ave., aö noröanverðu í fyrstu ,,block“ vestur frá Main st. Þrjú svefnherbergi, baö og þrjú önnur herber niöri, rafljós, 33 feta lóö m< mörgum trjám. Kostar aö ei; $2,600.00. Út í hönd $600.c Afganginn meö góöum skilmál- um. Lóöirnar nr. 21—24 á Wardlaw ave. á $700.00 í einu lagi. Ber- iö þetta saman viö verölag á lóöum þar í kring. Á Boyd ave. 33 f. lóö í þriðju block fyrir vestan Main st. aö noröanveröu, á 375.00. Ut í hönd $175. Bezta tækifæri. \ Elgin ave.: Cottage meö fimin , herbergjum, kjallari , undir. Lóöin 33 í. breiö. Fjós fylgir. Verö aö eins $950.00. 1 * hönd $300.00. Hveiti og fóöurtegundir Qgilvies fíoya/ Househo/d, bezta hveiti, sem fáanlegt er á markaðnum, fyrir $2.85. Glenora, bezta tegund $2.65 Bran, $16.OO tonnið. Shorts, $17.00 tonnið. Hafrar, 40 cent busheliö, og lægra verö ef mikiö erkeypt f fa talda'vörur fást einn- ig keyptar hjá Br&ther Mul- veyhill í Mission, Ennfremur eru til sölu nægar birgöir af húsavið, hurðum og gluggum, meö sama veröi og í Winnipeg. Baby's Own Tablets eru nútiðar meðal, sem keirtur í stað kastoríu og deyfandi meðala, sem mest voru notuð á öldinni sem leið. Þessar tablets eru bragðgott bg meinlaust sælgæti,sem öll börn eru fús á að taka inn, en má mylja í duft og taka inn i matskeið af vatni, ef nanðsyn krefur. Þetta meðal læknar alla i^ga og nýrna- veiki, kvef o. s. frvf, varnar barna- veiki, læknar tanntökusjúkdóma og veitir nærandi svefn. Og allir mega vera vissir um, að þær ekki Hafa inni að halda minstu vitúnd af deyfandi efnum eða eiturteg- undum. Mrs. J.D. Cilly, Heather-, ton, Que., segir: ,,Eg liefi tíVúkað Baby’s. Own Tablets við maga og nýrnaveiki og þær ætíð reynst mér' vel. Þær halda bömunúm frísk- um og fjörugum.“ Þér getið fengið þessar tablets hjá öllum lyfsölum,, eða sendar með pósti, fyrir tuttugu og fimm c. öskjuna ef skrifað er beint til „Dr. Willi- ains' Medicine C., Brockville, Ont." Við höfum þrjá vagnfarma af hestum, sem verða til sölu á Oak Point meö vorinu. Verölag og skilmálar^ aö- gengilegir. CENTRAL Kola og Vidarsólu Felagid1 sem D. D. Wood veitir fcrsttðu s Æoal , |; R0|V,PT deliverVI fc°ATH!cENTRAL ^**OODC0MPANÍ ST COR.BRáNl ^wooo.rae 5BS hefir skrifstofu sína að 490 R©SS Avencie, horninu á Brant St. Tel. 585. Fljót afgreiösla ‘'EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á íslenzku. Ri*gjörðir, myndir, sögur og kvæði. Verð 40C. hvert hefti. Fæát] hjá j H. S Bardal og S. Bergmann. Hcstamir á z'orin. Hjá flestum bændum eru hest- arnir lítið sem ekkert brúkaðir að vetrinum, og hafa því fengið góða og nægilega hvild. En eð vorinu, þegar annirnar bvrja, og hestarnir eru aftur tekiiir til brúkunar, ætti að forðast það að leggja undir eins mjög mikið að þeim *neð þungri vinnu. Enginn hvgginn Ohio-ríki. Toledo-bæ. f Lucas CouRty. C Frank J. Dneney eiðfestir. að hann séeldri eig- andinn ao veraluninni, sem þekt er með nafninu F. J- Cheney & Co., í borginni Toledo í áður nsfndu county og ríki, og að þessi verzlun borgi EITT HUNDRAÐ DOLLARA fyrir hvert einasta Katarrh tilfelli er eigi læknast með því að brúka Halls Cat-arrh Curfe. FRANK J. CHENEY. Undirskrifað og eiðfest frammi fyrir mér 6. des- ember 1896. A. W. Gleason, LL.S.J Notary Pubii Halls Catarrh Cure er tekið inn og verkarbein nis á b^óðið og slímhimnurnar í líkamanum.Skrifí ð eftir gefins vottorðum. ;| (£,khcrt borgar siq bctu fgrtr nttgt folfr en að £,anga á WINNIPEG • • • Business Colíege, Cor. Portage Ave. & Fort St. Leitið allra upplýsim?a hjá G W DON#LD ‘ Ma^iazer ----- ■ ■ ---------------- VIDUR. Beztu amerísk harökcl og linkol. Allar tegundir. af Tamarak, Pine g Poplar. ■ SagaöuF-og klofinn os viður til sölu D. [A. SCOTT áöur hjá The Canada Woed Coal Co. 193 Portage ave. Tel. á skrifstofuna[2oS5- Tel. heima 1353. NI, Paulson, 660 Ross Ave., selur Giftingaleyflsbréf OKEYPIS .... VERÐSKRÁ okkar ættuð þér ætíð að hafa við hendina þegar i þér eruð að liugsa um að kaupa hvað Ktið ! sem er af húsbúnaði. Skrifið eftir henni. Í! henni er sagt frá góðkaup- j um á ýmsu fleiru en þess- um Hall Rack sera myndin j Höfuðverkur. » Á sama stendur hversú ákafur höfuöverkurinu er, hann lækn- ast fljótt meö / Monhs Headaclie Cure. A. G. CIINNINGHAM. eftirmaöur G. P. Thordarson. Islenzkir bakarar. Brauð og kökur af öllum tegund- um bakað nær sem óskaö er. . nr. 23—121, er hér af. úr gyltri eik. Allskonar kökur og sætindi jafn- Hæð 6 fet 02 8 þum'.ungar! , , 1 • • „ .... o , , an til 1 verzluninm. Spegubnn 8xto þml. Verð. . . .75 Brauðið keyrt heim til yðaj\ Vindlar, tóbak, óáfengir drykkir Skrifið eftir verðskrá og takið eftir gcð- ; til SÖlu. Heildsala Og- smásala. kaupunum á rúmstæðum, fjaðrabotnum og j sængurdýnum. • Vér ó§kum vinsaml. eftir viöskift um vöar. 0an ,^op. Raiiwaj Farbréf fram og aftur í ALLAR ÁTTIR bæöi á sjó og landi. Til sölu hjá öllum agentum Can- adian Northern félagsins. GEO. H. SHAW, Ti*affic T 111 r John LgsIÍG, w»™irEo 591 Rossave, - Tel. 2842 Félagarnir GRAY & SIDER, Cpholsterers, Cabinet Hakers and Carpet Fitters hafa komiö sér saman um aö skilja. Undiriitaöur tilkynnir hérmeð að hann lætur halda vinnunni áfram, undir nafninu WM. E. GRAY & CO. Um leið og eg þakka fyrir góö viðskifti í undanfarin átta ár, leyfi eg mér aö geta þess, að cý hefi fengiö vana og duglega verlt*; •• menn og get því mætt öllum sann. ' i ’ t u m kröf u Þakkandi fyrir undanfarin víö- skifti, og í von um að þau hald áfram, er eg með viröingu, yöar Wm, C, Gray£» Ct, I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.