Lögberg - 30.03.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 30.03.1905, Blaðsíða 8
8 LOGBERG. FIMTUDAGlNN 3e. MARZ 1905. Arni te ertsson.iODDSON,HANSSON,VOPNI KOSTAR EKKERT að koma við Kojm 210 M clntvre Block. Tel. 3364. b'/l Kc*s Ave. Tel. 3033. Eins og a5 nndaníörnu hefi eg i tiJ sölu byggingarlóöir. hvar sern 1 er i bænum, meö lágu verði og j vaegum borgunarskilmálum. Eg hefi nokkur góð kaup fyrir j m :nn sem langar til að græða og ! eiga peninga tit að leggja í fast- j 1 ignir, hvort heldur er í smærri eða stærri stíl. FYRIR MENN UTANBÆJAR, i stifi ekkí hafa tækifæri til að j koma og skoða og velja íyrir sig húsurn seni vio h<;fum til solu. sjáifir, skal eg taka aö inér aö ; höfura við lóöir alls staðar í bænum lioom 55 Tribune Building- Teleph..ne 2312. Hús til sölu með þægilegum borgunarskil- málum: Simco stræti á.....$1150.00 ..... 1250.00 1450.C0 " “ 1300.00 McGee “ 1400.00 Sargent ave ....... 1200.00 Pacific “ 1000.00 Jessie “ ...*. . 1500.00 Pritchard “ 1300.00 Spadina “ 3500.00 Alexauder*' ....... 3500*00 Burnell st ........ 1600.00 Maryland st ....... 1800.00 Magnus ave ........ 1250.00 Victor st 1250.00 Hér eru upptalin að eins örfá af þeim Einnig Með hjá Th. Oddson, 483 Ross ave, og skoða beztu tegund af „rubbers", sem a ðeins kosta 25C. Þar að auki hefir hann birgðir af skófatnaði meo lægra verði en annars staðar fæst í Winni- Peg- . Th. O. kaupa þar sem eg álít vissasta einnig , Swan River Utilli niðurborgun raá festa kaup í þeim. beEta gróðavon. Árni Eggertsson. Ur bænum og grendinni. Séra Pétur Hjálmsson prédikar iwesta sunnudag í kirkju Fyrsta j tót safnaðar, bæði að morgni og kveldi. ! dalnum, Churchbridge og víöar, sem við ! getnm selt með lágu verði. Komið og finnið okkur. Með áqægju gefum við yður allar upplýstngar þótt ekki I ié keypt. Peningar lánaðir og liús vátrygð með j beztu kjörum.___ J. I. BILDFELL, 505 Main j St., selur hús og lóðir og annast 1 þar að lútandi störf. Útvegar peningalán o. fl. Tel. 2685. j SCANDÍA HOTEL 307 Patrick st. Winnipeg —-- , Þér ættuð að halda > ( til hér meðan þér er- / < uð í VVinnipeg. Kom- < \ ið °g vitið hvernig t < yður lízt á yður. i --- SANNGJARNT VERÐ O___ < M. A. MEYEH, Eigandi. $ LaVdl skilvindur. Sama hvert hitastigið er. Kalda mjólk er ekki gott að skilja, en fullkomleiki ,,Alpha Disc“ og ,,Split \Ving“ áhaldanna gerir De Laval skilvtndunum mögulegt að skilja kalda mjólk án þess n.:kkur rýrnun eigi sér stað, Meira en 600,000 nú í brúki, eða tíu sinnum fleiri en öllum öðrum skilvindum til samans. HÆSTU VERÐLAUN á ST. LOUIS SYNINGUNNI. Skrifið eftir verðskrá og nafni umboðsmannsins í .yðar héraði. THE DE LAVAL SEPARATOR Co., 248 McDermot Ave., W.peg Toronto. Nevv York. Philadelphia. Chicago. San Francisco. Samkoma | VERDLAUNIN, sem auglýst var í síðasta blaði, að veitt yrði þeim, sem mest verzlaði yfir Febrúarmánuð, hlaut Mrs. Sturlaugs- son. Wlnnipeg Beach. W Vörunum verður maður nú að fara að veita mót- a/ töku, seinni partinn í þessum mánuði, og til þess að rýma enn þá betur til áður en þær koma, verða allar vörur, sem nú eru til í búðinni, seldar með jafn lágu verði og fólk hefir haft að venjast síðastliðna tvv mán- Hinn 24. þ. m. lézt að ^ieimili skm í Selkirk húsfrú Sigfríður þaldin af stúkunni ,,Hek!a“ nr. 33 Thorarensen, kona Jóhanns Thor- lOGT< tll á ó6a {yrir bygg. , arensen fra Akureyn 1 Eyjafirði. ; ,, ,r. jarðarförin fór fram hinn 27. s. m. j >ngarsjóð stuknanna. | írá íslenzku lútersku kirkjunni að , Föstudaginn 31. MarZ ’o5 ^ viðstöddum fjölda fólks. Þetta í lilkynnist vinum og vandamönn- j vrm ekkjumannsins og móðurleys- j iagjans. klukkan 8 e. m. \ ikuna sem leið og þangað til á l>riðjuílagsniorguninn var reglu- kg vorveðrátta og menn í óðaönn að taka skjólhurðir og skjólglugga frá húsum sínum. En þá skifti um vcður, skall á með norðaustan arkomu — fyrst regni og svo kaf- aldi — og ofsaveðri, sem hélzt l»ngað til eftir háttatíma um kveldið. Ekki hefir frézt að neín 4ys hafi hlotist af veðrinu; en hafi menn verið á ferð út á vötnunum l'á er hapj) með hafi ekki einhverj- txm þeirra hlekst á. PROGRAM: Stringband .. \\ m. Anderson j Upplestur ... Kr. Stefánsson j Sóló.........Gísli Jónsson ( Söngur..........ÓákveCið ^ Upplestur .... Gíslijónsson 6. Kassasala (Box social) 7. Stringband .. Win. Anderson ^ Kappræða:. B. L. Baldvinsson og Wm. Anderson Sóló.........Gísli Jónsson Eldgamla ísafold. sungið af öllum. Aðgangur 25 cents. 2. 4' 4- 5- 8. 9- IO. (í t t j /í'. /f, /is 12 - - -•*•** “" »v*»4jM.oc uivujuiuua L V '2 illctn- Jtx uði. Hagnýtið yður því kjörkaupin framvegis eins og að / undanförnu. ’ Ifl? • Þeir, sem þurfa á gaddavír að halda, geta fengið hann með óvanalegu lágu verði, með því að panta hann vj, strax, og verður vírinn fíuttur heim til manna ef æskt er eftir. Enn get eg veitt móttöku iooo punduin af góðu mótuðu smjöri, á 17^ cents pundið og tek það jafngilt Q peningum fyrir hvað sem er í búðinni. Vörur fluttar $ heim til fólks, sem býr innan 12 mílna fjarlœgðar frá <l> Gimli, ef nokkuð er keypt til niuna. /jjV Pöntunum með pósti sérstakur gaumur gefinn oer af- a* greiddar strax. * Sérstakt tilboð. | Hver sá, sem gerir mesta verzlun frá þeim tíma að £. þessi auglýsing kemur út, og þar til kl. 10 eftir hádegi ^ hinn 31. Marz, fær að verðlaunum 4 do’.lara málverk í ^ skrautlegum ramma. /K /ELFÖRD á horninu á iN ST. & F/CIFIC AV. LJOSMYNDIR eru óviðjafnanlegar. Komið Og skoðið nýju Ijósmyndastofuna okkar á gömlu stöðvunum. Sér- staklega niðursett verð í Janúar- mánuði. HVAÐ ER TJM Rubber Slöngur Tími til að eignast þær er Ntj._ Stadurinn er RUBBER STORE.* Þær eru af beztu tegnnd og verðið ei».s lágt og nokkursstaðar. Hvaða lengti sem óskast. Gredslist lijá okkur um knetti og önnnr áhðld fyrir leiki. Regnkápnt olíufatnaður. Rubber skófatnadur o? allskonar rubber varningur er. vanalegu. fæst með góðu veröii C.JC. LAING, záS Portage Ave. Phone 1655. Sex dyr austur frá Notre Dame At* Hinn 23. þ. m. voru gefin sam- j an í hjónaband í Argyle-bygö Vil- * hjálmur Kristinn Frcderickson og C.uðrún Bjömsdóttir, Iweði búsett þar. Ilinn 25. þ. m. andaðist í Ar- gyle-bygð stúlkan Ingibjörg Halt- «iórsdóttir, 23 ára gömtil, vönduð vtúlka og vel látin. Hún hafði um undanfarin ár allmörg dvalið í Winnipeg. Jarðarför hennar fór fram hinn 27. þ. m. að íslenzku tókasafni á hentugasta stað sem unt ‘ er að hugsa sér. Verði fundurinn á þriðjudags- kveldið vel sóttur og þar almenn- ur áhugi sýndur, þá gerir Stú- dentafélagið sér góða von um að fá hugmyndinni framgengt, ann- ars enga von. Munið því eftir fundinum og fjölmennið. ; C. B. JULIUS, GIMLI, - ‘ . MAN WELFORD’S LJOSMYNDASTOFA Cor. Main & Pacifio. Tel 1890. IOC. IOC. IOC- Yfir 50 tegundir af sirzi úr að velja, í 5—16 yds. stúfum. (T' Hinn 19. þ. m. lézt í Minneota, Minn., Jön Rafnsson 77 ára gam- 3ÚL Stúdentafélagið heltlur opinn lund í sanikomusal Tjaldbúðar- -afnaðar næsta þriðjudagskveld '4- Apríl) kl. 8. Umræðuefni fundarins verður hin fyrirhugaða islenzka deild við Carnegie bók- hlöðuna. Vafalaust getur mál Jætta haft mikla þýðingu fyrir ís- kntlinga og ættu þeir þvi ekki að leiða það hjá sér. En veiti þeir ekki málinu fylgi sitt með því að koma á fundinn þá er hugmyrtdin tallin, því að sýni menn ekki nógu mikinn áhuga til þess að sækja fundinn þá cr heldur engin ástæða til að halda, að þeir hafi neinn á- htiga á málitiu. Stúdentafélaginu, sem fjrir þessu er að berjast, er mjög ant um, að sem flestir komi, svo möguleikar geti orðið til ein- hverrar framkvæmdar. íslenzkir bcikavinir og þeir, sem hlyntir eru viðhaldi íslenzkrar tungu hér vestra, ættu að vera Stúdentafé- Iaginu sérlega þakklátir fyrir þessa viðleitni til þess Winnipeg- íslendingar geti sameiginlega og aér að kostnaðarlausu átt aðgang Snemma í næsta niánuði heldur söngflokkur Fyrsta lút. safnaðar söngsamkomu í kirkjunni, og geta menn reitt sig á, að hún verður vönduð og skemtileg, þjví bæði liefir söngfólkið haft langan og rækilegan undirbúning, og svo hefir dr. B. J. Brandson í Edin- burg, N. D., góðfúslega lofað að halda þar ræðu til efnisbreytingar. JAFNVEL hinir vandlátustu segja aö þeirgeti fengið það sem þeim líkar bezt af álnavöru, fatnaði, hött- um, regnkápum, regn- hlífum og ölju öðru er að klæðnaði lýtur, hjá GUÐM. JÓNSSYNI á suðvesturhorni KOSS og ISABEL Mikið úrval lágt verð. Co-operative Bakery, Sendið HVEITI yðar til markaðar með eindregnu umboðssölufélagi. I2~C. I2jc* I 2„C- á horninu á Elgin og Nena. j Vitið þér það að í þessu brauðgerðarfélagi | eru fleiri íslendingar en menn af öðrum j þjóðum? Vegna þess, og af því að | Ef þér hafiö hveiti til að selja hvergi er búiðtil ' eða senda þá látið ekki bregðast betra brauð, ' að skrifa okkur og spyrja um okk- æskjum vér þess að íslendingar kaupi hér ar aðferð. Það mun borga SÍg. brauð sín. Pantið þau hjá keyrslumönn- TMniinnnu um vorum eða gegnum Tel. 1576. j THOMPSON, SONS & CO.j The Commis8Íon Merchants, WINNIPEG: Winnipeg Co-operative Society Limited,' Viðskiftabanki: Union BankofCanada Ljómandi góð ensk cam- bric sirz, 32 þml. breið, ljósleit og dökkleit.hæfi- leg íblousei og barna- föt. Vanalega á 16— i8c. Seld nú fyrir I2ý^c CARSLEY&Co. 34.4 MAIIM STR. Járnrúmstæði sent frá Pembina til Selkirk ineð járnbraut snemma í vetur hefir komist í mínar vörzl- ur vegna óglöggrar áritunar (ad- d'ressj. Eigandi þess geri mér að- vart sem fyrst. Poplar Park, Man. Gestnr Jóhannsson. Goodtemplarstúkan Skuld held- ur samkomu 10. Maí til arðs fyrir sjúkrasjóð sinn. Samkoman verð- ur nákvæmar auglýst síðar. Loyal Geysir Ixxlge heldur fund á vanalegum stað og tíina þriðju- daginn þ. 4. Apríl.—Allir meðlim- ir beðnir að mæta. Árni Eggertsson,P.S. GOODALL’S Ljósmýmlastofa 616/^ Main st. Cor. Logan ave. I.A.C. HOCKEY TEAM MYNDIK: 11x14 þml. á.$1.00 6x8 þml. á. 0.50 ÞORR ABLÓTS-MYNDIR: 15x20 þml á.ti.oo 9/4*12 “ á o. 50 Myndirnar fást bæði á vinnustofunni og í búð H S Bardals á Nena st. Speglar með myndum af ísl. kirkjunni, Þorrablótinu og I.A.C. Hockey team, á 25C. hver.—Við búum til ýmsar nýung- ar, smámyndir á gullstáss o.s.frv. PÁi.L M. CLEMENS b y g i 11 g a m e i g t a ri. Bakkr Block. 468 Main St. WINNIPEG Telephone 2717 Eg undirskrifaður bið hér með lierra Svein Josephson opinber- lega fyrirgefningar á orðum þeim er eg að ástæðulausu talaði til hans kveldið Marz 23. og hann hafði gilda ástæðu til að móðgast af. Mountain, N.D., 24. Marz '05. John Sveinsson. The Royal Furniture Co. 298 MAIN STREET, : ; WINNIPEG, MAN. Borðstofu-stólar: Við erum ný-búnir að fá miklar birgðir af stólum af ýmsum tegundum, og er verðið við allra hæfi. Takið eftir: Stóll, nr. 60., með ágæt- is sæti, rendir fætur og bakið fallega útskorið. Vanaverð er $x.oo __ Söluverð nú. / öC \ The Royal Furnlture Company.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.